Lögberg - 19.09.1935, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.09.1935, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER, 1935 Hógberg Gefi8 út hvern fimtudag af THE COLUMBIA PRE88 LIMITED 695 Sargent Avenue Winnipeg, Manitoba. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBKRG, 605 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Verð $3.00 um árið-—Borgist fyrirfram The “Lögberg” is printed and published by The Columbia Press, Limited, 695 Sargent Avenue, Winnipeg, Manitoba. PHONE 86 327 Um stjórnmál eftir J. T. Thorson, K.C., þingmannsefni frjálslynda flokksins í Selkirk-kjördæmi. (flutt í Selkirk á fundi, laugardaginn þann 14. september, 1935) 'Canadiskir kjósendur eiga þess nú kost, aS kveSa á um þaS, hverjir stjórna skuli þessu landi næstu fimm árin. Margir flokkar leita til kjósenda um stuSning, og er því ekki nema sanngjarnt aS þaS, sem hver flokkur hefir aS hjóSa, sé vandlega íhugaS. ViS höfum tvær tegundir afturhalds- manna: þá, sem stySja Mr. Bennett og hina, sem fylgja Mr. Stevens aS málum. Mr. Ben- nett gaf canadiskum kjósendum í kosninga- hríSinni 1930 tvenn ákveSin loforS: hiS fyrra gilti um borgir, og laut aS því, aS hann skyldi binda enda á atvinnuleysiS þar; hiS síSara áhrærSi sveitahéröSin aS því er því viSkom aS víkka markaS fyrir canadiskar vörur til hagsmuna bændum og framleiSendum. Hann skýrSi fólkinu í Canada frá því, aS þessi lof- orS ætlaSi hann aS framkvæma meS því, aS * liækka svo innflutningstolla, aS erlendar vör- ur yrSi útilokaSar frá Canada, en samsvar- andi vörur í þess staS framleiddar í landinu sjálfu. FólkiS kaus Mr. Bennett 1930. Hann hækkaSi vendartollana meira en nokkru sinni hafSi áSur gengist viS í sögu hinnar cana- disku þjóSar. Þrátt fyrir þaS hefir hann ekki bundiS enda á atvinnuleysiS. Þegar Mr. Bennett kom til valda 1930, var tala atvinnu- leysingja í landinu 117,000. Nú nemur tala þeirra því sem næst hálfri miljón. ViSskifti canadisku þjóSarinnar hafa á sama tímabili lækkaS úr því sem næst hálfri þriSju biljón á ári ofan í lítiS yfir eina biljón dollara á ári. AtvinnuleysiS er yfir fjórum sinnum meira en þaS var og viSskifti þjóSarinnar innan viS helming af því sem þau voru. ÞaS er þess- vegna augljóst, aS hátollastefna Mr. Bennetts hefir gersamlega brugSist. Afturhaldsstjórn- in stendur afhjúpuS frammi fyrir þjóSinni, vegna þess, aS Mr. Bennett hefir brotiS öll sín loforS aS því einu undanteknu, aS hækka verndartollana. Og svo kemur Mr. Stevens til sögunnar sem foringi aS nýjum endurbótaflokki. A þessu herrans ári 1935, birtist hann almenn- ingi meS troSfulla skjóSu af loforSum, meS sama hætti og Mr. Bennett 1930; hann lofar hverri einustu mannssál atvinnu og fullnægj- andi verSi fyrir sérhvaS þaS, er bóndinn framleiSir; hann hefir ófurlitla loforSa glaSn- ingu í stefnuskrá sinni handa hverjum ein- / staklingj þessa lands. FólkiS í þessu landi ætti aS kynna sér afskifti Mr. Stevens af opinberum málum áSur en þaS varpar áhyggj- um sínum upp á nokkra þá stjórn, er hann kynni aS veita forystu. Mr. Stevens kom fyrst opjiiiberttegta fram á sjónarsviSiS í stjórnmálalífi hinnar canadisku þjóSar 1911, er hann léSi liS sitt til þess aS drepa gagji- skiftasamninga viS Banadaríkin. 1 tuttugu og fjögur ár hefir hann stutt afturhaldsftefn- una í hvaSa mynd sem'hún var. AriS 1930 var hann liægri handar maSur Mr. Bennetts. A aukaþinginu 1930 var hann aSal málsvari fyrir tollafrumvarp Mr. Bennetts og sagSi þá, aS vegurinn til þess aS ráSa bót á atvinnu- leysinu væri sá, aS loka fyrir innflutning er- lends varnings inn í landiS, en framleiSa hliS- stæSa vöru heima fyrir; ef slíkt yrSi gert, yrSi meÖ því skjótt og varanlega bundinn endi á atvinnuleysiS. Hann greiddi atkvæSi meS þeirri hæstu tollvernd, sem nokkru sinni hefir lögleidd veriS í Jiessu landi og í sumum til- fellum þeirri hæstu í veröldinni. Hann hefir veriS einn af hinum háværustu prédikurum hagsmunalegTar innilokunarstefnu; hann greiddi atkvæSi meÖ öllum þeim sköttum, sem Mr. Bennett leiddi í lög; hann greiddi atkvæÖi meS binum nýja prívat-banka Mr. Bennetts. Svo lenti hann í deilur viÖ yfirmann sinn, og nú er\þaÖ nokkum veginn alment álitiS, aS barátta þeirra sé aÖallega háð um forustu afturhaldsflokksins. Canadiskir kjósendur ættu aS láta sér í léttu rúmi liggja prívat deilur þessara tveggja manna, því báSir prédika þeir sömu afturhalds-guSspjöllin. Þá leitar og flokkur Kommúnista á náSir kjósenda; hann lofar öllum öllu. Ekki verSur gengiS fram hjá C.C.F. flokknum; liann er sér einnig í útvegun um fylgi. Margt af því, sem sá flokkur hefir á stefnuskrá sinni viSvíkjandi samfélagslegum umbótum er þess eðlis, að auðveldlega má viS- taka þaS. Hin fjárhagslega stefnuskrá þess flokks er þó slík, aS ekki eru neinar líkur til aS hún fullnægi þörfum Canada. Þeir, sem J>eim flokki fylgja, líta svo á, aS þeir geti skapaS nýtt samfélags fyrirkomiilag og skipu- lagt fjárhagskerfi meS skipulagningu og reglugerSum um alla skapaöa hluti; alla framleiSslu og alla úthlutun eSa niSurjöfnun framleiSslunnar; þeir ætla aS koma á fót skipulagningar nefnd, er skipuleggi, setji reglur og ráSi yfir öllum athöfnum þessarar þjóSar. Grundvöllurinn aS stefnuskrá C.C.F. flokksins er þessi fyrirhUgaSa skipulagning- arnefnd. Allir þessir flokkar, afturhaldsflokkur- inn, bæSi Bennetts og Stevens flokksbrotin, Kommúnistaflokkurinn og C.'C.F. flokkurinn, tjást þess fullvissir, aS úrlausnin á erfiSleik- um hinnar canadisku þjóSar sé fólgin í reglu- gerSum og stjórnvaldalegri íhlutun á sviði viðskiftanna. Frjálslyndi flokkurinn lítur öðrum aug,- um á þetta atriði, en allir hinir flokkarnir til samans; sá flokkur er þeirrar skoSunar, að Canada þjóðin megi ekki við því aS einangra sig: eig'i hún að njóta velsældar, verði hún aS leita hennar í viðskiftum viS aðrar þjóðir. Bændur og framleiðendur í þessu landi, eru þeir einu, sem hina sönnu auðlegS skapa; en slík auðlegð verður engum aS gagni nema því aðeins, aS hún sé í hringrás, en slíkt verður einungis í viðskiftum viS umheiminn. Frjálslyndi flokkurinn er eini flokkur- inn, sem þannig lítur á máliS. Mr. Bennett er enn sterktrúaður á tollvernd, og þaS er Mr. Stevens líka. Bæði Kommúnista flokkuipnn og C.C.F. flokkurinn eru þeirrar skoðunar, að óger- legt sé, eins og nú hagar til, að auka canadisk viðskifti, og gera sig þar af leiðandi ánægða með reglugerðir og skipulagsbundið eftirlit^ innanlands. Frjálslyndi flokkurinn lítur þannig á, aS tryggasta leiðin til ]>ess að auka atvinnu sé | sú, aS auka viSskiftaveltu þjóðarinnar. Af | þeirri ástæðu skuldbindur\flokkurinn sig til j þess að beita sér fyrir lækkun tolla. Það liggja til þess fjórar mikilvægar ástæður, hversvegna J>að er mikilsvarðandi fyrir bændur, framleiðendur og nevtendur þessa lands, að hátollar þeir, sem Mr. Bennett lagði á, verði lækkaðir. I fyrsta lagi, til þess að auka viðskifti Canada. Afstaða Mr. Bennett’s gagnvart öðrum þjóðum, liefir verið alt annað en vin- samleg. Hann heldur að hann geti útilokað erlendar vörur frá Canada, og selt canadisk- ar vörur eftir sem áður. Þetta hefir vakið hefndarhug gegn Canada hjá mörgum JijóS- um, er leitt hefir til stór Jiverrandi viðskifta við Jiær. Þetta hefir svift fjölda manna at- vinnu og komið þeim á vonarvöl. ViS höfum tapað viðskiftum viS flestar Jjær þjóðir, er við liöfum verzlað við síðan Mr. Bennett kom til valda. Hann lítur á viðskifti eins og J)au væri vígaferli. Frjálslyndi flokkurinn skoðar þetta í öðru ljósi; hann lítur á verzlun sem vingjarnleg skifti á vörum með gagnkvæm- an hagnað aðilja fyrir augum. ViS höfum reynt hátollastefnuna; hún hefir brugðist okkur. Það hlýtur því að vera tími kominn til að reyna gagnstæða stefnu. ViS höfum beitt óvingjarnlegum aðferðum í viðskifta- samböndum okkar við aðrar þjóðir, og það hefir skaðað okkur engu síður en Jiær. Því ekki að taka upp stefnu, sem bygð sé á vin- sémd? Frjálslyndi flokkurinn er fús til þesö að gera viðskiftasamninga við hvaða þjóð sem er og jafnframt reiðubúinn að lækka canadiska innflutningstolla með það fyrir augum, að auka viðskifti við önnur lönd. I öðru lagi. Lækkun^verndartolla er ó- hjákvæmileg, til þess að koma á að nýju jafn- vægi milli verðlags á landbúnaðarafurðum og verksmiðjuvamingi. A síðastliðnum fimm árum hefir verð landbúnaðarafurða lækkað ofan í einn þriðja frá því sem áður var, en verð verksmiðju varnings aðeins um einn fimta. Ef við leggjum dollarinrþ til grand- vallar fyrir verksmiSjuvarningi og landbún- aðarafurðum 1930, •komumst við að því, að verð landbúnaSarafurða hefir lækkað ofan í 35c um \eið og verð verksmiðjuvörunnar stendur í 80c. Af þessari ástæðu er JjaS auð- sætt að kaupgeta framleiðenda búnaðaraf- urða er að engu orðin. Þar af leiðandi er það óhjákvæmilegt, ef kaupgeta undirstöðu-fram- leiðandans á að ná sér á ný, að tollar verði lækkaðir svo honum verði gert kleift að kaupa meira fyrir dollarinn en hann nú getur. í þriðja lagi, að draga úr byrði hinna óbeinu skatta, er mest íþyngja canadiskum nevtendum um þessar mundir, hvort heldur þeir búa í borgum eða til sveita. Fólk þessa lands iborgar 425 miljón dollurum meira á ári fyrir tollveradaðan verksmiðjuvarning, en það gæti fengið samskonar vörur fyrir á gangverði heimsmarkaðar- ins. í Manitoba-fylki nemur þetta 29 miljónum dollara á ári, eða tvisvar sinnum sem svarar kostnað- inum við stjórnarstarfrækslu alls fylkisins. Þetta alt borgar fólkið í óbeinum sköttum, og á ærið örðugt með að rísa undir þeirri byrði. Reiknað í dollurum og centum mundi Jjað borga sig fyrir canadisku Jjjóðina, að greiða því fólki, er að slíkum iðnaði vinnur, fulla borgun) án klukkustundar vinnu, og þjóðin mundi samt sem áður spara miljónir dollara. í fjórða lagi, að losa canadiskt fólk úr járngreipum forréttinda fyrirtækja þeirra i Austur-Canada, er þyngst þjaka canadiskt þjóðlíf. Til eru margar stofnanir, er fram. leiða vörur, sem Canadiska Jjjóðin þarfnast, er raka saman okurgróða á hinu fimta ári kreppunnar, og það jafnvel meiri gróða en 1930. Hvern- ig liggur í þessu? Mr. Bennett hefir með hátollastefnu sinni veitt þeim einokunarréttindi. Þær eru lausar við utanaðkomandi samkepni og geta sett á varning sinn það verð, er þeim sýnist. Mr. Bennett hefir verið vinur vina sinna, forréttinda stofnananna í Austur-Canada, en þær eru líka þær einu, er notið hafa góðs af tollverndunarstefnu hans. Sé canadisku fólki ant um að losna við eitthvað af áhyggjum sín- um og erfiðleikum, ætti það að stefna að sliku marki i sameiningu í stað dreifingar. Greiði sumir at- kvæði með Bennett, aðrir með Stevens, og enn aðrir með Kommún. istum eða C.C.F., leiðir það til þess að bændur, framleiðendur og neyt- endur togast á hver i sína átt, án þess að nokkur þeirra hagnist. En sameini þeir sig á hinn bóginn undir merki flokks, sem skuldbindur "sig til þess að taka nýja afstöðu til toll- málanna og til þess að lækka tolla, er nokkur von um árangur til hags- bóta. Fólkinu í Vestur-Canada varð aldrei nokkurs ágengt nema það stæði saman; eindrægni þess frá 1921 og fram að 1930, varð Jjess valdandi, að það fékk rniklu af kröfum sínum framgengt. Tollar voru lækkaðir, flutningsgjöld lækk- uð og lagningu Hudsons Bay braut- arinnar lokið. Frjálsyndi flokkurinn er þeirrar skoðunar, að stefna stjórnarinnar gagnvart beinum atvinnuleysisstyrk hafi verið röng. Um hvaða stefnu sem er að ræða viðvikjandi a^innu. leysisstyrk, þarf það ávalt að vera tvent, er festa ber augun á. Fyrst, að sá, er styrksins nýtur, finni til Jjess að hann sé eftir sem áður nyt- samur borgari þjóðfélagsins, og í öðru lagi það, að þjóðin fái eitthvað varanlegt fyrir það fé, sem látið er af hendi til atvinnubóta. Með þetta tvent fyrir augum, ætti Jjví fólki, sem nú nýtur atvinnuleys. isstyrks, að vera komið að vinnu, þar til batnar í ári, við nytsöm þjóðleg fyrirtæki, og vera greitt kaup. At- vinnubóta-fyrirtæki þurfa að vera margfalt umfangsmeiri en þau hafa verið og gripa inn í endurgræðslu skóga, framræslu, lagningu þjóð- vega og innan héraðs vega. Óum- flýjanlega hlýtur það áð taka nokk_ urn tíma unz tilætlaður árangur af stefnu frjálslynda flokksins í tolla- og viðskiftamálunum komi til fulls í ljós, en á meðan ætti að beita þess- um nýju aðferðum í sambandi við atvinnuleysisstyrk og atvinnubóta- fyrirtæki. Þetta er ákveðinn þáttur í stefnuskrá frjálslynda flokksins. Guðrún JóhannSson MINNINGARORÐ Þegar þessi merka og góða kona andaðist í Winnipeg 16. dag júlí-mánaðar 1935, svarf rnikill harmur að íslenzku mann- félagi hér í borg. Hæglát áhrif hennar til góðs um f jölda mörg ár eru mörgum minnisstæð. Það var ekki af tilgerð, eða fyrir siðasakir, heldur af hjartnæmum söknuði, að mannfjöldinn inikli sótti kveðju-athöfnina í Fyrstu lútersku kirkju, áður en jarðneskar leifar hennar voru lagðar til hinstu hvíldar. Guðrún sál. var fædd á Sæunnarstöðum í Húnaþingi 22. marz 1872. Foreldrar hennar voru bændahjónin Jóhann Jóns- son og Jóhanna Þorbergsdóttir. Fluttu þau hjón með börn sín fimm til Vesturheims árið 1874. Námu þau staðar í Kinmount í Ontario og dvöldu þar árlangt. Fluttust Jjá með innflytjenda hópnum fyrsta til Nýja Islands árið 1875 og áttu heimili á Gimli í þrjú ár. Eldskirn landnáms-hörmunganna skírðust þar foreldrarnir og börnin ungu. Eitt barnanna andaðist skömmu eftir að til nýlendunnar var komið og litlu síðar heimilisfaðirinn sjálfur. Braust þá ekkjan burt með börnin sín fjögur og sett- ist að í Winnipeg 1879. Er það í minni eldri manna, hvílík hetja ekkjan Jóhanna Þorbergsdóttir var og hve snildarlega hún sá fyrir sér og börnum sínum, enda var hún fyrirmyndar kona á margan hátt. llér ólust þau upp hjá móður sinni “Johnston-systkinin,” sem svo voru jafnan nefnd, og þóttu bera af öðrum íslenzkum ungmennum, einkum fyrir þá skuld, að er þeim óx áldur Jjá samrýmdust þau flestum betur hérlendum háttum og komust á vegu hérlends fólks, enda komu þau fljótt ár sinni vel fyrir borð og komust að betri atvinnu, en í þá daga tíðkaðist. Nú eru þau “Johnston-systkinin” öll fallin frá nema eitt. Bróðir- inn, Jakob, verzlunarmaður,—einhver hinn vinsælasti og bezti drengur, sem verið hefir í vorum hópi—dó, ókvæntur, í Winni. peg 29. febrúar 1933. Elzta systirin, Kristín Jóhanna, dó í Winnipeg 1. nóv. 1924. Sigríður ein er enn á lífi, ekkja Páls Johnson (d. 26. sept. 1930), búsett í Winnipeg. Guðrún sál. giftist 15. júli 1908 Gunnlaugi kaupmanni Jó- hannssyni, alkunnum afburðamanni' í mannfélaginu íslenzka i Winnipeg. Lifir hann og harmar sárt sina ágætu eiginkonu. Son einn barna áttu þau hjón, Harald, en í móðurstað gekk og Guðrún sál. nöfnu sinni, Guðrúnu hjúkrunarkonu, sem er dótt_ ir Gnnlaugs af fyrra hjónabandi. Var heimilislif þeirrar fjöl- skyldu hið indælasta, er verða má. Ástúð, fegurð og gleði sátu þar samhliða jafnan í öndvegi. Guðrún sál. tók drjúgan og jafnan góðan þátt í félagslíf- inu. Var það lúterska kirkjan og Good Templara félagið, sem hún einkum lagði lið. Hún gegndi um hríð djáknastörfum í Fyrsta lúterska söfnuði og fórst það einkar vel úr hendi. í þeirri stöðu var það einkum hlutverk hennar að vitja sjúklinga á opinberum sjúkrahúsum í borginni, og var henni það einkar lagið, svo látlaus sem hún var i allri fraingöngu og vingjarnleg. Hún var alkristin kona, góðgjörn, trygg og látlaus í hvívetna. Hún var fríðleikskona og í hennar höndum virtist alt verða fagurt. Hún var frábærlega orðvör kona og lagði aldrei öðrum til annað en Jjað, sem gott var. Geymd verður lengi minning þeirrar góðu konu. —B. B. J. skuldinni og að peningavextir verði lækkaðir. Frjálslyndi flokkurinn er enn- fremur þeirrar skoðunar, að Central bankinn nýi, er einn hefir seðlaút- gáfurétt og reglubindur lánstraust, ætti að vera eign fólksins. Mr. Ben- nett stofnaði Cehtral bankann, en gerði hann jafnframt að privat manna eign. Frjálslyndi flokkurinn er eindregið þeirrar skoðunar, að Central bankinn eigi að vera eign þjóðarinnar í heild og starfræktur með hag hennar allrar fyrir augum. Frjálslyndi flokkurinn skuldbind- ur sig til þess að þjóðnýta Central bankann; hann er jafnframt þeirrar skoðunar, að brýn nauðsyn beri til, að grynt verði jafnt og þétt á þjóð- Frjálslyndi flokkurinn er andvíg- ur öllum þeim reglugerðum og verzlunarfarslegum kennisetningum, er leggja óþörf og óeðlileg höft á einstaklings afkomuna og einstakl- ings þroskann. Hann er andvigur einræðis fyrirkomulagi engu síður en hugmyndum Kommúnista; hann treystir einstaklingnum og trúir því að honum beri til þess heilagur rétt- ur að stjórna sér sjálfur, og að hann neyti þess réttar. Frjálslynda stefnan er sanntrúuð á þugsanafrelsi og málfrelsi; hún er sterktrúuð á félagslegt frelsi og rétt fólksins til slíkra samtaka, er það telur æski- leg og þráir: hún trúir því aðeins á reglugerðir . og íhlutunarrétt, að slikt sé gert með velferð einstakl- ingsins fyrir augum. Af þessu leiðir það, að hún jafnframt berst með oddi og egg gegn einokun og við- skiftahringum þeim öllum, í hvaða mynd, sem er, er leiða til vandræða og ranglátrar skiftingar auðs og iðju. Frjálslyndi flokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn, sem leitt get- ur um þessar mundir hina canadisku þjóð út úr eyðimörkinni, eftir fimm ára einsdæma, pólitíska óáran og hagsmunalega áþján. Islendingadagurinn á Kyrrahafsströndinni 4. ÁGCST 1035. Þjóðhátíð íslendinga, sem haldin var að Silver Lake. Seattle. Wash.. sunnudaginn 4. ágúst s.l. var sú fjölmennasta, sem haldin hefir ver- ið hér á Kyrrahafsströndinni; yfir 700 manns sóttu samkomuna. Fólk streymdi að úr öllum áttum, fjær og nær, og alla leið frá Los Angeles, California. öllum bar saman um að dagurinn hefði verið hinn ákjósanlegasti, bæði hvað veðr- ið og skemtunina snerti. Á skeirfliskrá var fyrst ávarp forseta, Dr. J. S. Árnasonar; kór- söngvar (karla- og barna-kór) ; ein- söngvar. Frumsamið kvæði fyrir minni Vestur-íslendinga ort af Dr. R. Beck, lesið upp af Miss Sigrúnu Ólafsson; annað kvæði fyrir minni Islands, lesið upp af Robert Magn- ússon. Fjalkonuna táknaði Mrs. Clara Björnson og Unga Island, Baby Björnson. Einnig fóru þar fram íþróttir af ýmsu tagi, og voru það hinir yngri, sem mestan og beztan þátt tóku í þeim. Nefndin var svo heppin að geta haft á skemtiskrá fólk, sem var vel starfinu vaxið. Einkum vildi eg minnast á ræðumennina. Séra Jakob Jónsson, sem talaði fyrir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.