Lögberg - 31.10.1935, Qupperneq 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER, 1935.
Höfuðskáld norðmanna
vestan hafs
Eftir prófessor Richard Beck.
(Framháld)
IV.
Fyrsta skáldsaga Rölvaags, sem á
prent kom, var Amerika-Breve
(1912), rituÖ undir dulnefninu
Paal Mörck. Er hún aÖ miklu leyti
sjálfsæfisaga höfundarins fyrstu ár
hans í Vesturheimi, og hreint ekki
ómerkileg bók, þar sem um frum-
smíð er að ræða; að minsta kosti er
auðsætt, að glöggskygn tnaður held-
ur þar á pennanum, og líklegur til
stærri bókmentalegra afreka þá er
honum vex fiskur um hrygg.
Tveimur árum síðar sendi Röl-
vaag frá sér næstu skáldsögu sína,
Paa glemte Veie (Á gleymdum leið_
um), undir sama dulnefninu og áð-
ur. Færist hann nú meira í fang að
V.
Fyrsti parturinn af skáldsagna-
bálki þessum, I de Dage (Á þeim
tíma), kom út í Osló haustið 1924,
en seinni hluti þess bindis, Riket
grundlægges (Ríkið stofnað), haust-
ið eftir. Átti skáldsagan í heild
sinni þegar í stað miklum vinsæld-
um að fagna; norskir lesendur sáu
fljótlega skyldleikann milli sögu-
persónanna og sjálfra þeirra, og
þótti nýstárlegt að kynnast lífi og
háttum frænda sinna vestan hafs;
en saga þessi og framhald hennar
gerast í nýbygðum Norðmanna í
Suður-Dakóta, þar sem höfundur-
inn hafði dvalið árum saman; bygði
hann bæði á eigin reynslu og frá-
sögnum frumbyggjanna, þó að hann
fylti auðvitað í eyðurnar með skap-
hygli að þessari hlið sögunnar).
Vissulega er hér um grundvallar
atriði að ræða og meginþátt í um
ræddri skáldsögu Rölvaags, en fleira
gerði hana stórum frábrugðna öðr-
um skáldsögulýsingum á lífi braut
ryðjenda. Þeim skáldsöguhöfund
um, sem tekið höfðu sér fyrir hend
ur að lýsa landnemalífi í Vestur
heimi, hafði verið alt of gjarnt til
að sveipa j)að dýrðarblæju róman
tísks glæsileiks og hetjudáða, en
gleyma sársaukanum, sorgunum og
sjálfsfórninni, af hálfu frumbyggj
anna, sem landnámið kostaði. En
það er hið mikía hrós Rölvaags og
jafnframt hið frumlegasta í viðhorfi
hans við söguefni sínu, að hann
ritar lýsingar sínar á landnema- og
fnnflytjendalífinu frá því sjónar
andi skáldgáfu sinni, en gerði sér miðinu, sem löngum hafði vanrækt
jafnan alt far um að vera sem trú-
astur raunveruleikanum i atburða-
og persónulýsingum, enda hefir hon_
því er söguefni snertir; lýsir hér að- ! um tekist það með afbrigðum vel.
allega sálarlegum þroskaferli auð- | Ýtti það undir hann að semja sög-
ugs bónda, sem vinnur sigur á sjálf- una, sem honum hafði árum saman
um sér og verður sáttur við lífið ■ verið hugleikið að færa í letur, að
eftir langa og harða baráttu; en landi hans, sagnaskáldið víðfræga,
merkilegust er þó skáldsaga þessi ! Johan Bojer, kom vestur um haf
fyrir það, að hún bendir fram á við vorið 1923 til þess að viða að sér
til hinna meistaralegu landnemalífs- ' efn' ' skáldsögu um norska innflytj-
lýsinga skáldsins.
En nú skall á heimsstyrjöldin, sem
öllu ruddi úr skorðum og kom róti
á hugi hugsandi manna hvarvetna.
/Fðisgangur hennar og áhrif áttu
sinn þátt í því, að hlé varð nú á
skáldsagnagerð Rölvaags, enda
samdi hann á þeirn árum framan-
nefnd kenslu. og fræðirit sín um
endur í landi þar; var Rölvaag þess
sannfærður, að sá einn gæti sagt
innri sögu landnemanna og afkom
enda þeirra, skygnst undir yfirborð.
ið, sem hafði eins og þeir reynt hvað
það er, að flytjast úr átthögum sín
um í annarlegt umhverfi, og á"þann
hátt eignast horf þeirra við lífinu
Hefir hann öfluglega sýnt í verki
norsk efni. Eigi var það heldur fyr | hann hafði í því efni laukrétt
en að styrjöldinni lokinni (1920),! fyr'r sér, þó að margt sé annars á
að hann ritaði og lét frá sér fara
næstu skáldsögu sína, To Tullinger
(Tvö flón) ; má þar sjá þess glögg
merki, að hann hafði á stríðsárun-
um, sem margir aðrir kennarar í er-
gætlega um skáldsögu Bojers um
Norðmenn vestan hafs, Vor egen
Stamme. (Sjálfur hefir höfundur-
inn skrifað ítarlega og stórmerkilega
frásögn um tilorðning þessarar
lendum tungumálum véstan hafs, átt | skáldsögu sinnar í greininni “Giants
í vök að verjast fyrir ofsóknum 'n the Earth, í I he Editor, 6. ágúst
þröngsýnna þjóðrembingsmanna, og
í ofanálag orðið að þola þungbæran
ástvinamissi. En í skáldsögu þess-
ari, sem er eitt hinna merkari rita
hans, lýsir hann valdi ágirndarinn-
ar yfir mannssálinni og tortímingar-
afli hennar, kröftuglega og óneitan_
lega víða með snildarbragði. Hann
er í vígahug og beinir skeytum sín-
um sérstaklega að fjórgræðgi og
efnishyggju landa sinna vestan
hafs; en miklu er frásögnin beina-
berari og persónulýsingarnar blóð-
laus^ri en æskilegt væri, af þeirri
sök, að höfundurinn hefir um skör
fram einbeitt athygli sinni að meg-
inhugmynd bókarinnar einni saman.
1 kjölfar hennar sigldi næsta ár
(1921) skáldsagan Længselens Baat
(Draumaskipið), sálræn og ljóðræn
lýsing á tilfinninganæmu og list-
hneigðu ungmenni, sem leitar úr
Noregi vestur um haf, í von um að
sjá þar rætast drauma sína og hug-
sjónir, en verður fyrir sárum von-
brigðum og líf hans fer í mola. Ekki
féll bók þessi í frjóan jarðveg hjá
löndum skáldsins vestan hafs, og
1927, og hefir henni verið fylgt
hér). Ritdómarar í Noregi áttuðu
sig einnig fljótt á því, er þeim barst
þessi skáldsaga Rölvaags, að þar var
tekið fastari og frumlegri tökum á
viðfangsefninu, en þeir höfðu átt að
venjast, og luku því óspart lofi
hana. Höfundurinn hafði með henni
unnið mikinn sigur í heimalandi
sínu, en fjöldi landa hans v^stan
hafs lét sér hins vegar fátt finnast
um þessa snildarlegu og stórfeldu
skáldsögu hans; lýsingin var ekki
nógu fegruð frá þeirra sjónarmiði
of einarðlega horfst í augu við kald.
an virkileikann
Tveim árum eftir að sagan var
prentuð í Noregi (1927), kom hún
út í enskri þýðingu undir heitinu
Giants in the Earth og fór sigurför
um hinn enskumælandi heim. Höf.
undurinn varð í skjótri svipan víð-
frægur maður, því að enska þýð-
ingin seldist í tugum þúsunda; sama
ár kom bókin út í sænskri, finskri
og þýzkri þýðingu; síðan hafa enn
aðrar þýðingar bæzt í hópinni, og
hvarvetna hefir rit þetta hrifið hugi
mun mörgum, þeirra hafa þótt nóg' manna og vakið þá til umhugsunar.
um bersögli hans, eins og raunar
bæði fyr og síðar, því að hann átti
það hjá sér, að koma svo við kaun-
in, að sveið undan. En gnægð skáld-
legrar fegurðar er að finna í sögu
þessari og hún er með sterkum per-
sónulegum blæ. Hafði Rölvaag um
þær mundir orðið að sjá á bak tveim
ungum og efnilegum sonum sínum;
vissi hann því fyllilega, hver raun
það er, að sjá fegurstu draumaskip
sín sökkva í sæ. En líkt og Agli
forðum, varð Rölvaag sorgin yfir
ástvinamissinum að gulli skáldskap
ar. Að listgildi og djúpskygni geng-
ur bók þessi næst höfuðriti skálds-
ins, I de Dage og Riket grundlœgges,
enda eru skáldsögur þessar náskyld.
ar að efni, djúpstæðar og samúðar-
ríkar lýsingar á hjartasorgum inn-
flytjandans, sem festir ekki rætur í
framandi mold, en tærist og trénast
upp i andvígu umhverfi. Þær skáld-
sögur Rölvaags, sem að ofan hafa
ræddar verið, voru allar prentaðar
vestan hafs, og náðu því eigi nema
til fárra norskra lesenda heima í
Noregi. öðru máli gegndi um þann
skáldsagnaflokk hans, sem hann
varð að verðugu frægastur fyrir, og
nú skal lýst nokkru nánar.
En þvi hefir skáldsaga þessi orð-
ið svo víðförul, vinsæl og áhrifa-
mikil, að hún er bæði frumleg og
snildarleg. Meistaralega lýsir Röl-
vaag hér tvískiftingunni í eðli þeirra,
sem leita brott úr heimahögum i
nýtt umhverfi, þó á mismunandi
stigi sé hjá þeim1: útþránni annars
vegar heimþránnj hins vegar. En
upp af árekstri þessara andstæðu
kenda sprettur sá sársauki, sem þrá-
faldlega varpar skugga á lífsgleði
heimanfluttra landnema og dregur
úr sigurfögnuðf þeirra. Enn þá
eftirminnilegri verður Iýsing Röl-
vaags þó fyrir það, að honum kom
það snjallræði í hug, að klæða þessi
andstæðu sálarlífsöfl holdi og blóði
i höfuð-sögupersónunum sínum; út-
þrána í Per Hansa, sem djarfhuga
og i fullu sjálfstrausti heldur út í ó-
vissuna; átthagaþrána í Beret konu
hans, viðkvæmri og hóglyndri, sem
nýbygðin, i nekt sinni og ömurleik,
skelfir og lamar. !í kjarnorðri
minningargrein sinni um Rölvaag,
“Ole Edvart Rölvaag,” í The Ame-
rican-Scandinainan Review, janúar
1932, hefir Hanna Astrup Larsen,
sem sjálf er alin upp í norskri ný-
bygð vestan hafs, dregið sérstaka at.
verið, hinu sálfræðilega. Saga hans
er að vísu að öðrum þræði, eins og
óhjákvæmilegt er, lofsöngur þes:
hetjulifs, sem sigraðist á umhverf
inu nýja og gerði jörðina sér undir
gefna, en þó miklu fremur djúp
skygn lýsing á því, hversu róttæk
áhrif baráttan við einangrunina og
hamröm náttúruöflin hafði á sálar
og tilfinningalíf frumbyggjanna
Sæmilega tilfinninganæmur og gjör
hugull lesandi legur ekki svo frá sér
þessa skáldsögu Rölvaags, að hann
sé þess eigi sannfærður, að lamdnám
nýrrar álfu er ekki aðeins æfintýra-
rík hetjusaga, heldur engu miður
hin átakanlegasta harmsaga. Per
Hansa, bjartsýnn og ótrauður braut_
ryðjandiinn, sem er návígið við
náttúruöflin stæling til dáða, hefir
að sönnu átt marga sina líka. Beret
með ímugust sinn á landnemalífinu
og brennandi heimþrá í hjarta, er á
hinn bóginn ein af þúsundum land-
námskvenna, sem lögðu lífsham-
ingju sína í sölurnar af einskærri
trygð og fórnfýsi, í þeirri trú, að
slíkt væri börnum þeirra til bless-
unar. (Amerískir bókmenta- og
sagnfræðingar hafa réttilega lagt
mikla áherzlu á þessa sérstæðu af-
stöðu Rölvaags til innflytjendalífs
ins. Smbr. inngangsritgerð pró-
fessors V. L. Parringtons að skóla-
útgáfunni af Giants in the Earth,
r929. og ritgerð prófessors Henry
Commagers, “The Literature of the
Pioneer West,” í Minnesota History,
desember 1927.
Prýðilega segir Rölvaag þessa
skáldsögu sina, með ríkum blæbrigð
um, og skortir hana þó alls eigi
heildarsamræmi. Mun það samt
eigi ofmælt, að mest kveði að skarp
skygnum og næmum sálarlífslýsing-
um hans. Lýsing hans á sálarlífi
Beretar, sem verður um hríð alger-
lega sálsýki sinni að bráð, er með
afbrigðum vel gerð. Var það bæði,
að hann var gagnkunnugur hugsun-
arhætti, átthögum og hinu nýja um_
hverfi fólks þess, sem hann segir
frá, enda lýsir hann því með glögg-
skygni og samúð, en jafnhliða hlífð.
arlaust. Mannlífsmyndir hans og
náttúrulýsingar eru hvorttveggja í
senn snjallar og með ósviknum blæ
raunveruleikans. Skáldsaga þessi er
þess vegna að öllu leyti svo lífræn,
að óhætt má spá henni langra líf-
daga. ,
í umræddri skáldsögu hafði Röl-
vaag þó einungis sagt sögu fyrstu
kynslóðar Norðmanna vestan hafs,
sjálfra frumbyggjanna, og landnáms
)eirra. í Peder Seier (Pétur sigur-
vegari, 1928), öðru bindi þessa
skáldsagnaflokks, rekur hann sögu
næstu kynslóðar landa sinna í Vest-
urheimi, og er söguhetjan Peder,
sonur þeirra Per Hansa og Beretar.
Semur hann sig brátt að amerískum
siðum og þarlendum hugsunarhætti,
móður hans til mikillar sorgar, því
að hún heldur órjúfanlegri trygð við
föðurland sitt og móðurmál. Aðal.
efni sögunnar er því áreksturinn
sársaukaþrungni, á báðar hliðar,
milli eldri og yngri kynslóðar inn-
fluttra þjóða vestan hafs, sem er
ings á þeim árekstri í hugsunarhætti
rnilli eldri og yngri kynslóðar landa
þeirra í Vesturheimi, en þar er um
að ræða einn höfuðörðugleikann í
þjóðræknislegri starfsemi vestur
þar, þetta: hvernig brúað verði
djúpið rnilli nefndra kynslóða.
Þó að bók þessa skorti það heild.
arsamræmi, sem var á fyrsta bindi
skáldsagnabálksins, ber hún eigi að
siður hreinan svip raunveruleikans,
og persónulýsingarnar eru eins og
fyrri daginn snjallar og djúpskygn-
ar. Einkum kveður mikið ^.ð Beret.
Samt er bók þessi langt frá því að
vera eins skemtileg og áhrifamikil
eins og fyrsta bindið. Önnur kyn-
slóðin, sem borgirnar bygði, lifði
bersýnilega hvergi nærri eins miklu
hetjulifi og fyrsta kynslóðin, sem
landið nam, og ók tjaldvögnum sin-
um (covered vvagons)-vestur á bóg-
inn yfir vegalausa auðnina.
í þriðja bindi skáldsagnaflokks
þessa, Den signede Dag (1931), sem
því miður varð síðasta • bók Röl-
vaags, heldur hann áfram sögu
Peders, sem kvæntur er stúlku af
írskum ættum, og lýsir stormasömu
hjúskaparlífi þeirra. En heil höf
skilja þau hjónin, þjóðernislega,
trúarlega og hugsjónalega. Árekst-
ur milli þeirra er því óhjákvæmileg.
ur, enda lýkur sögunni með því, að
Peder treður undir fótum trúarlega
kjörgripi konu sinnar. Mun þetta
þó ekki eiga að vera nema bráða-
birgðalausn á sambúð þeirra, því að
höfundurinn hefir sjáanlega ætlað
sér að bæta enn öðru bindi við
sagnabálk sinn. í þessari bók sinni
tekur Rölvaag þessvegna til grand-
gæfilegrar meðferðar algengt fyrir-
brigði vestan hafs—“a mixed mar-
riage” (kynblöndun í hjúskap). Og
hverjum augum, sem menn kunna
að líta á meðferð hans á þvi, verður
ekki með rökum neitað, að lýsing
hans er skýrum dráttum dregin,
mannúðarrík og drengilega hrein-
skilin. Hann er hér sem endranær,
ekki sízt í síðari ritum sínum, djarf-
mæltur raunsæismaður, og mun
ýmsum þykja hann opinskár úr hófi
fram. Persónulýsingar sögunnar eru
glöggar og sannar. Beret er aðsóps.
mikil og enn aðdáunarverðari en
áður. Peder og kona hans eru
einnig holdi klæddar mannverur,
gæddar ríku einstaklingseðli. En
auðvitað valdi Rölvaag sér, hér sem
annarsstaðar, það folk að söguper-
sónum, sem sýndi gleggst þær hlið-
ar landnema- og innflytjendalifsins,
sem honum var annast um að lýsa
og túlka fyrir lesendum sínum’.
Jafn eðlilegt er það, að Rölvaag
valdi sér einnig söguefni og sögu-
persónur úr hóp þess þjóðflokksins
vestan hafs, sem hann þekti bezt af
nánum skyldleika og eigin reynd,
norskra þjóðbræðra sinna, og átti
>að vafalaust drjúgan þátt í ,því,
hversu vel honum tókst í lýsingum
sínum í brautryðjenda- og inn flytj-
endalifi vestur þar.
Hins vegar hefði hann aldrei náð
eins Iangt í list sinni eða eignast
slíkan fjölda lesenda víða um Iönd,
hefði hann samið rit sin á þröngum
jóðernislegum grundvelli. Þótt
hann væri alla daga ótrauður mál-
svari þjóðar sinnar og kynstofns, og
’reyttist aldrei á að hvetja landa
sína vestan hafs til að vernda sem
engst mál sitt og menningu, var
hanh jafnframt, vegna djúpskygni
sinnar, skilings og ríkrar samúðar,
túlkur vandamála og baráttu inn-
flytjendalifsins, hver þjóð, sem í
hlut á. Og það er einmitt þessi víð-
tækarj hlið á umræddum skáldsög-
um Rölvaags, algfldi þeirra, sem er
ægar alt kemur til alls, aðdáunar-
verðasta einkenni þeirra, og veldur
)ví, að þær hrífa hina f jarskyldustu
lesendur, glöggva skilning þeirra á
lífinu og glæða mannást þeirra.
(Auk skáldsagna Rölvaags og rit-
gerða þeirra, sem að framan eru
taldar, hefi eg haft nokkurn stuðn-
eðlilega næsta samur við sig hjá öll-1 ing af þessum greinum um hann og
um þjóðflokkum, og þeir einir skilja
til fulls, er reynt hafa. En svo raun_
verulega og kröftuglega hefir Röl-
vaag lýst þeirri hlið innflytjendalífs-
ins, að lesandinn fær glögga hug-
mynd þar um. Myndi íslenzkum
lesendum því hreint ekki óholt, að
skáldskap hans: Einar I. Haugen,
“O. E. Rölvaag—NorWegian-Ame-
rcan,” og Julius E. Olson, “O. E.
Rölvaag 187<o—1931,” í Norwegian-
American Studies and Records, Vol.
VII, 1933. Skáldsögur hans á
frummálinu (norsku) má fá frá H.
íesa þessa bók hans til gleggri skiln- Aschehoug and Co. í Osló. Prýði-
lega greinargerð um Rölvaag og
höfuðrit hans er að finna i bók
Jörgen Bukdals, Det skjulte Norge.
—Skírnir.
Kynningarstarfsemi um
Island erlendis verður
að auka
Ein Leiðin er Sumarnámskeið við
Háslcólann
Eftir
PROF. DR. RICHARD BECIv
I.
Hverjum sæmilega þjóðrækn-
um fslending, er utanlands dvel-
ur, hlýtur að sárna það mikla
þekkingarleysi á landi hans og
þjóð, sem enn ríkir næsta alment
erlendis, jafnvel meðal hinna
fremstu menningarþjóða. Og láti
hann sér, meir en í orði kveðnu,
ant um heill þjóðar sinnar og
heiður, fer vart hjá því, að hon-
um skiljist eigi, hvernig slikt
þekkingarleysi á henni skapar
virðingarleysi fyrir henni og
stendur viðskiftum hennar við
önnur lönd fyrir þrifum.
f skorinorðu og sérstaklega eft-
irtektarverðu viðtali við tiðinda-
mann Morgunblaðsins f y r i r
stuttu síðan, benti Guðmundur
Kamban rithöfundur á það, hve
brýn þörf bæri til þess, að gang-
skör yrði gerð að því, að bæta
sein bráðast og öflugast úr þessu
þekkingarleysi stórþjóðanna á
íslandi og íslendingum. Nefndi
hann sem dæmi, að almenningur
á Bretlandi haldi enn í dag, að
íslendingar séu Eskimóar, eða
þeim náskyldir.
Þetta er ekki ný bóla. Og því
miður á þessi viska djúpar rætur
i hugum manna víðar en á Bret-
landi. Hefi eg ósjaldan rekið mig
á, að svo er fyrir mörgum vestur-
heimsmönnum. Fyrir fáum árum
síðan flutti eg t. d. erindi i “Rot-
ary”-klúbb, í allstórum bæ, ekki
langt frá Ithaca, N. York. Greindi
eg meðal annars frá þjóðernisleg-
um uppruna íslendinga og lagði
BC-2
STYRKIR TAUGAR OG VEITIK
NÝJA HEILSU
N U G A-T O N E styrkir taugarnar.
skerpir matarlyst, hressir upp á melt-
ingarfæri, stuðlar að værum svefni. og
bætir heilsuna yfirleitt.
NUGA-TONE hefir gengið manna á
meðal I 45 ár, og hefir reynst konum
sem körlum sönn hjálparhella. Notið
NUGA-TONE. Pað fæst í öllum lyfja-
búðum. Kaupið hið hreina NUGA-
TONE, því fá meðöi bera slíkan árang-
ur.
Við hægðaleysi notið UGA-SOL —
bezta lyfið, 50c.
áherzlu á það, að þeir ættu alls
ekkert skylt við Eskimóa. Leið
nú og beið. Eitthvað viku síðar
sendi einhver hugulsamur náungi
mér bæjarblaðið með frásögn um
erindi mitt. Og viti menn! Þar
stóð, að ræðumaður hefði sagt,
að mjög fáir Eskimóar væru á
íslandi. Svona var sú kenning
djúpstæð hjá fréttaritaranum
þeim. Stutt er einnig síðan, að
víðlesið blað í stærðar borg hér
í Bandaríkjunum flutti mynd af
frú Ruth Bryan Owen, sendiherra
Bandaríkjanna í Kaupmanna-
höfn, sem tekin hafði verið af
henni og nokkrum Eskimóum í
Grænlandsför hennar. Fylgdi
myndinni sú skýring, að þetta
væri frúin og íslenzkir vinir henn-
ar. Þannig þaut í þeim skjá.
Kamban hefir hárrétt fyrir sér
í því, að hafist skyldi handa með
skipulagða og öfluga kynnisstarf-
semi á landi voru og þjóð erlend-
is. Mun því fleirum sonum ís-
lands utanlands en þeim, sem
þetta ritar, þykja snjallræði sú
hugmynd, sem hann hefir komið
fram með síðan framannefnt við-
tal var birt:—að láta gera aðlað-
andi og sem alhliðasta kvikmynd
af fslandi, er þar til valinn full-
trúi hafi umsjón með, komi á
framfæri, og flytji jafnhliða
henni erindi um ísland. Sýning
slíkrar kvikmyndar út um lönd
myndi eflaust vekja mikla eftir-
tekt á íslandi, jafnframt þvi, sem
hún gæfi mönnum sanna mynd af
þjóð vorri og menningarástandi
hennar, og yki að sama skapi
virðingu manna fyrir henni. Má
ætla, að landsstjórnin íslenzka
INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Amaranth, Man
Alcra, N. Dakota
Árborg, Man
Árnes, Man
Baldur, Man
Bantry, N. Dakota
Bellingham, Wash
Blaine, Wash
Bredenbury, Sask
Brown, Man J. S. Gillis
Cavalier, N. Dakata
Churchbridge, Sask
Cypress River, Man
Dafoe, Sask
1 Edinburg, N. Dakota....
|. Elfros, Sask .. Goodmundson, Mrs. J. H^
Foam Lake, Sask J. J. Sveinbjörnsson
Garðar, N. Dakota
Gerald, Sask '
Geysir, Man
Gimli, Man
Glenboro, Man
Hallson, N. Dakota
Hayland, P.O., Man
Hecla, Man
Hensel, N. Dakota
Hnausa, Man
! Ivanhoe, Minn
Kandahar, Sask
Langruth, Man
Leslie, Sask
Lundar, Man
Markerville, Alta
Minneota, Minn
Mountain, N. Dak S. J. Hallgrimson
Mozart, Sask
Oak Point, Man
Oakview, Man
Otto, Man
Pembina, N. Dak
Point Roberts, Wash
Red Deer, Alta
Revkjavík, Man
Riverton, Man
Seattle, Wash * J. J. Middal
Selkirk, Man W. Nordal
Siglunes, P.O., Man. ...
Silver Bay, Man
Svold, N. Dakota
Tantallon, Sask
Upham, N. Dakota
Víðir, Man
Vogar, Man
Westbourne, Man
Winnipegosis, Man
Wynyard, Sask