Lögberg - 28.11.1935, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.11.1935, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER, 1935 5 Friðarráðstefna Bftir John Galsworthy. Colin Wilderton kom að vestan og var á leiíS til íriSarráðstefnunnar. Hann hitti John Rudstock, sem kom að norSan, og þeir urðu samferða. Þeir fóru að spjalla um nýjustu fréttir frá Rússlandi og gengishrun. ið, en alt i einu sagði Rudstock: “Þetta verður skrítin ráðstefna, held eg.” “Það má búast við því,” svaraði Wilderton. Og þeir brostu báðir og ftindu með sjálfum sér, að þeim var órótt, en þeir voru ákveðnir í að láta það ekki uppi, hvað sem í kynni að sker- ast. Bros þeirra voru ólík, því að Rudstock var svartskeggjaður og dökkbrýndur maður, þrekinn og kraftalegur, en Wilderton afar renglulegur í vexti og gráhærður, vingjarnlegur á svipinn og heilsu- laus. Hann hafði lengi verið ó- friðarsinni, en var alveg nýbúinn að skifta um skoðun. Eins og öllum tilfinningamönnum tók honum í fyrstu ákaflega sárt til Belgíu. Ógnir þýzku árásarinnar á þetta litla ríki og á Frakkland, sem honum var einstaklega hlýtt til, vöktu hjá hon- um megnasta viðbjóð, sem hann á margan hátt lét ótvírætt í ljós. Fyrstu mánuði ófriðarins fanst hon- um það næstum of grunt tekið í ár- inni að strádrepa þessar skepnur, sem frömdu slíka glæpi gegn mann. úð og réttlæti, og alt fram á þriðja stríðsár óskaði hann eftir algerum ósigri þeirra skuggavalda, sem fót- um tróðu miskunnarlaust alt hið fegursta og dýrfnætasta, er mann- kynið hefði öðlast. Hann vissi vaij sjálfur, hvenær skoðun hans hef tekið—ekki beinlínis að gerbreytast, en að renna í annan farveg, ef svo mætti segja. Hann var veglyndur að eðlisfari og smekkvís, en heldur reikull i ráði, vegna þess, að sann- færingin, sem Guð hefir gefið okk- ' fyrir honum og skygði heldur á ur ein gerir manninum kleift að á- ■ aðalatriðið, sem sé það, að hann gat lykta hvað heiminum sé fyrir beztu, 1 ekki lengur þolað að æskumönnun- var ekki nógu sterk á svellinu hjá honum. Smátt og smátt bjó sú hugsun um sig í honum, að hann væri ekki að glata sínu eigin lífi, heldur lífi sona sinna og sona annara manna. Og hann fór að missa trúna á að líf þeirra glataðist til hagsbóta fyrir framtíð þeirra sjálfra. Ennþá komu yfir hann augnablik, er hann sá greinilega að ófriðurinn, sem hann var svo lengi búinn að um væri slátrað svona takmarka- laust. Og svo hafði hann smám saman breyzt í “föðurlandssvikara,” “þrekleysingj a,” “ f riðarsamninga- mann.” í raun og veru var hann þreklaus líkamlega, og hann skæl- brosti með sjálfum sér, þegar hann las þessa klausu. John Rudstock, þetta heljarmenni, hafði frá byrjun ófriðarins tekið það í sig að vera honum andvígur, styðja, hafði ekki enn gert nægilega i ekki vegna þess að hann væri hlynt- út af við prússneska hernaðartröllið ]ur Prússastefnunni fremur en Wild- til þess að tryggja þessa framtíð. j erton, heldur vegna þess, að hann, En hann kendi svo í brjósti um og j eins og allir verulega baráttufúsir sá svo eftir öllum þeim unglingum, i menn, var andvígur hverju einu, sem voru sviftir lifinu, áður en þeir j sem stutt var af meirahluta; þvi fengu tækifæri til að líta blóma þess, | stærri meirahluta, því ákafari var að hann var varla mönnum sinnandi. ! andstaða hans; en enginn hefði orð Með hverju var hægt — hugsaði ! ið meira undrandi en hann sjálfur hann oft —að tryggja framtíð æsk- j við að heyra, að svona væri skoðun- unnar í þeirri Norðurálfu, sem bráð- ! um hans háttað. Hann kaus heldur um átti enga æsku til ? Hvert ein- 1 að slá því fyrir, að hann hefði ekki asta riki þjáðist hræðilega—glæpa- j trú á að berjast með ofbeldi gegn rikið ekki hvað sízt. Guði sé lof! ; ofbeldi. Á friðartímum var hann Setjum nú svo, að ófriðurinn héldist , “fullhugi,” — á ófriðartímum eitt árið enn, tvö, þrjú ár, og hætti i “bleyða.” svo, einungis vegna þess, að báðir aðilar væru orðnir örmagna, en allan Það virtist heldur fáferðugt a götunni, sem lá til kirkjunnar, þar tímann væri verið að drepa og lim- ] sem ráðstefnan átti að vera, og alt lesta þessa unglinga, og svo ynnist hafði verið gert, sem hægt var, til ef til vill ekki meira við það heldur , þess að koma i veg fyrir að ráð- en hægt væri að vinna í dag. Hvað ' stefhan drægi að sér athygli almenn- þá! Raunar lofaði stjórnin sigri, en j ings. Guð var verndari ráðstefn- þeir lofuðu aldrei að hann skyldi unnar, en tveir lögregluþjónar stóðu en árið væri liðið. j líka við dyrnar og nokkrir aðrir ekki; en ef þeir . grunsamlega nærri. Fólkið týndist héldu áfram að lofa ár frá ári, þang. j inn, flest var það kvenfólk. Polin að til allir aðrir væru dánir! Sýndi j Wilderton hélt inn eftir hliðargöng. vinnast áður Stjórnirnar dóu sagan nokkurn tíma að sigur í nú- tíðinni gæti trygt framtíðina? Og þar að auki hafði þessi bölvuð Prússastefna — jafnvel þó að hún væri ekki svo gersigruð, sem æski- legt var — orðið fyrir því áfalli, að hún gat aldrei framar gert það, sem hún hafði gert á liðnum tímum. Fn þetta síðasta var aðeins aukaatriði • ..... ~ | INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man. Akra, N. Dakota Arborg, Man Árnes, Man Baldur, Man Bantry, N. Dakota. .. . Bellingham, Wash ! Blaine, Wash Bredenbury, Sask • Brown, Man J. S. Gillis Cavalier, N. Dak®ta... ! Churchbridge, Sask.. .. Cypress River Man.. .. Dafoe, Sask Edinburg, N. Dakota. . Elfros, Sask Foam Lake, Sask .... J. J. Sveinbjörnsson ! Garöar, N. Dakota.... Gerald, Sask Geysir, Man Gimli, Man Glenboro, Man : Ilallson, N. Dakota . .. Hayland, P.O., Man. . Hecla, Man Hensel, N. Dakota Hnausa, Man Ivanhoe, Minn Kandahar, Sask Langruth, Man : Leslie, Sask Lundár, Man Markerville, Alta Minneota, Minn Mountain, N. Dak. ... S. J. Hallgrimson : Mozart, Sask Oak Point, Man Oakview, Man Otto, Man Pembina, N. Dak Point Roberts, Wash.. . Red Deer, Alta Revkjavík, Man Riverton, Man Seattle, Wash Selkirk, Man Siglunes, P.O., Man. Silver Bay, Man Svold. N. Dakota Tantallon, Sask > Upham. N. Dakota.... 4« : Víðir, Man <■ Vogar, Man J. K. Jonasson J Westbourne, Man Winnipegosis, Man.. .. Wynyard, Sask í unum upp að ræðupallinum. “Þungt loft hérna,” hugsaði hann og fitjaði upp á nefið. Hann gat ekki að því gert, að hann hafði alt af elskað ná- ungann einan út af fyrir sig, en hafði ógeð á fjöldanum. Milli tíu og tuttugu manns var komið upp á ræðupallinn. Hann settist á aftari röðina, en John Rudstock var ekki á því að draga sig í hlé og tók sér sæti til hægri handar forsetanum. Svo var farið að halda ræður með svo miklu óðagoti, að slíks eru fá dæmi á opinberri ráðstefnu. Wild- erton hlustaði á þær og hugsaði með sér : “Skelfing er þetta orðið þvælt; getur ekki einhver sagt blátt áfram, að það sé búið að drepa nógu marga æskumenn?” Hann hafði líka orðið var við einhvern þungan hávaða eða nið, eins og þegar flóðaláan fylgir ofviðrinu; alt i einu greindist hann sundur í mannaraddir fyrir dyrum úti. Hann heyrði högg dynja á hurðinni og sá rúðurnar brotnar með bareflum. Fundarmenn voru nú staðnir upp úr sætum sínum, sumir þutu til dyranna og ætluðu að verja þær, aðrir stóðu ráðþrota og vissu ekki hvað þeir áttu af sér að gera. John Rudstock hélt á lofti stólnum, sem hann hafði setið á. Wilderton flaug í hug: “Eg bjóst við þessu,” og í því ruddist hópur af ungum mönnum í vinnufötum inn í kirkj- una og fjöldinn kom á eftir. Hann vissi, að hann var ekki mikil áfloga. hetja, en hann tók sér strax stöðu fyrir framan kvenmanninn, sem var næstur honum. En á sama augna- bliði komu þá nokkrir hermenn inn um hliðardyr og ruddust upp á ræðupallinn og hrintu honum niður tröppurnar. Hann hlunkaðist á gólfið og þyrpingin var svo mikil i kringum hann. að hann gat ekki staðið á fætur. Einhver datt ofan á hann. Það var Rudstock, sem krossbölvaði um leið. Hann var enn með stólinn í höndunum, því að hann lenti á Wilderton og gaf hon- um roknahögg. Wjlderton sá vin sinn komast á fætur aftur og sveifla vopninu hvað eftir annað og í hvert sinn féll annaðhvort samherji eða andstæðingur, unz hann var búinn að mynda autt svæði umhverfis sig. Wilderton var enn hálfringlaður eftir fallið, en sat og horfði á þenn- an hildarleik. Stólar, bækur, bekkir og spýtur flugu að Rudstock, sem vék sér undan eða breytti stefnu þeirra, svo að þau héldu áfram og lentu á Wilderton eða skullu í ræðu. pallinum. Hans heyrði að Rudstock öskraði eins og ljón og sá hann sækja fram og sveifla stólnum; þar 1 lágu tveir ungir menn í vinnufötum, We’re All Nutty Here and There þar lá sá þriðji í jakkafötum; nú ruddist gríðarstór ungur hermaður fram, einnig með stól að vopni og þeir tveir börðust i návigi. Wilder- ton var nú risinn á fætur og fór að laga á sér einglyrnið, því að án þess gat hann lítið séð. Hann tók upp sálmabók, grýtti henni í þvöguna og fylgdi á eftir með kreptum hnefum og rak hendina í eitthvað grjóthart; hann fékk heljarhögg á síðuna og féll aftur niður á gólfið. Hann heyrði ennþá djöflaganginn í vini sinum og brothljóðið, þegar stól- arnir mættust í loftinu. Eitthvað þungt datt ofan á hann. Það var Rudstock—hann var meðvitundar- laus. Svo varð augnabliks-hlé og Wilderton fór að reyna að gægjast upp undan farginu. Hann sá, að það var búið að ryðja burt af ræðu- pallinum öllum fundarmönnunum, en í þeirra stað voru komnir ungir rnenn í bláum sjóliðabúningi og vinnufötum. Svo heyrði hann rödd. sem sagði: “Þögn! Hljóð!” Hann var að dreypa brennivíni á Rudstock úr pela, sem hann hafði verið svo hygginn að stinga á sig, og hlustaði nú eftir beztu getu, þar sem hann lá á gólfinu og fólkið tróð á honum. “Þá erum við hingað komnir, piltar góðir,” sagði röddin, “og hér munum við alt af verða, þegar þess- ir mannhundar reyna að leika sama íeikinn aftur. Engan frið, engan frið, hvað sem það kostar! Við er- um búnir að sýna þeim, að við kær_ um okkur ekki um frið. Sleppið þið kvenfólkinu — þó að það ætti reyndar að fá að skammast sin, en hvað karlmennina snertir — þessi svín—þá er of vel með þá farið að skjóta þá. Ef þeir láta sér ekki segjast við þetta, skulum við sýna þeim betur í tvo heimana. Við höf- um rofið þessa ráðstefnu og við ætlum að rjúfa hverja þá ráðstefnu, sem reynir að tala um frið. Hróp- um þrefalt húrra fyrir fánanum!” Á meðan verið var að hrópa húrra, fór Wilderton að finna ti; vaknandi meðvitundar hjá vini siu- um; því að Rudstock var farinn að draga andann þungt. Hann helti ofan í hann brennivíni og fór að reisa hann upp við einhvern tré- kumbalda, sem hann svo sá, að var hinn fábrotni prédikunarstóll kirkj- unnar. Þá datt honum nokkuð i hug, þó að ruglaður væri. Ef hann alt í einu stæði í stólnum, eins og hann hefði komið beint af himnum ofan, myndu þeir ef til vill hlusta á hann. Rudstock lá ofan á fótum hans, en hann dró þá til sín og tók að skríða upp tröppurnar á fjórum fótum. Þegar hann var kominn upp í prédikunarstólinn, settist hann niður til þess að enginn skyldi sjá hann, jafnaði sig og hlustaði á hróp- in. Svo stóð hann upp, lagaði á sér hárið og beið eftir, að hrópin þögn- uðu. Hann hafði reiknað rétt. Þeg_ ar hann birtist þarna alt í einu, grá- hærður, brosandi og með einglyrni, létu þeir blekkjast um stund. Það varð dauðaþögn. “Piltar!” sagði hann, “hlustið á mig eitt augnablik. Mig langar til að spyrja ykkur að einu. Til hvers i ósköpunum haldið þið að við höf- urn komið hingað? Blátt áfram og einungis vegna þess, að við getuni ekki þolað að sjá það lengur, að þið séuð drepnir dag eftir dag, mán- uð eftir mánuð, ár eftir ár. Þetta er alt og sumt og það er heilagur sann. leikur. Amen!” Það var eins og áheyrendurnir sypu hveljur og ókyrðust, þegar þessari stuttu ræðu var lokið; svo kallaði einhver dimm rödd: “Talsmaður Þjóðverja!” Wilderton sveiflaði hendinni upp. “Niður með Þjóðverja!” sagði hann blátt áfram. “Talsmaður Þjóðverja!” endur- tók sá dimmraddaði. Og maðurinn, sem áður hafði talað uppi á ræðu- pallinum, kallaði nú: “Farið þér þarna niður! Þegar við óskum eftir að fá ráðleggingar hjá yður, skulum við láta yður vita.” Wilderton sneri sér að honum. “Eg er alveg hissa á ykkur!” byrjaði hann, en sálmabók lenti af By P. N. BRITT. VERY day someone comes along with a nutty notion about some- thing, and there’s the odd day, off and on, when folks with cock-eyed ideas are just shingling each other among the daily visitors. * * * i There must be from ten to fifteen thousand gazabos (male and female) sitting around dining-room tables every evening trying to figure out some racket or other, to gyp, or out- guess, the public, and make a profit out of it. Folks were never as resourceful as they are at the moment, they’ve never done as much thinking as they are doing now. To me think addict is as bad or worse than a drunk addict, if you know what, I mean. * * * Sometimes things are not so hot, But, who the heck need care. We’ve been favored quite a lot— Of good breaks had our share. Lots of folks so soon forget The chances they have had, Lady Luck so often met. Forget!—it’s just too bad. * * * ILTERE’S a nutty one: The day after ■*--*- election a big wop was explain- ing why the winner was elected and why the loser was beaten. He said it conclusively cleared up the mys- tery of— “What’s in a name?” —in this contest, he said, there was everything in both names. Anybody would vote for a queen at almost any time, but not so many would vote for a gun, particularly when most of the courts were trying to unravel gun mysteries. * * * For several weeks I have had to listen to a gazabo asserting that Indian summer is just ahead. Forty years ago, he said, they often had Indian summer as late as December. He said he distinctly remembered an election in December, 1899, when the boys were out in their shirt- sleeves hauling voters to the polls. I checked up on him on that, and he was right. It was a hot day, and a red hot election, too. Hugh John was the winner that time. heljarafli á enninu á honum og hann hneig niður í botnínn á préclik- unarstólnum. Þetta síðasta högg, sem bættist ofan á svo mörg önnur, svifti hann öllum mö^uleikum til að hugsa, hann hafði aðeins óljóst veð ur af meiri ræðum, hrópum og sparki, svo langri þögn og alt í einu fann hann að hann var að ganga út um kirkjudyrnar á milli Rudstock og lögregluþjóns. Það voru ekki sömu dyrnar og þeir höfðu komið inn um, heldur lágu þær út á auft svæði. “Getið þér gengið?” sagði lög- regluþjónninn. Wilderton kinkaði kolli. “Áfram þá!” sagði lögregluþjónn- inn og fór aftur inn í guðshúsið. Þeir gengu áfram tveir einir og leiddust, dálítið óstyrkir fyrst. Rud- stock var með glóðarauga og skurð i eyranu, og blóðið úr honum hafði litað flibbann og storknað í skegg- inu. Wilderton var meiddur á enn- inu og frakkinn hans rifinn, önnur kinnin bólgin og hann hafði verk i bakinu, svo að hann gat ekki gengið beinn. Þeir töluðu ekkert sainan, en úti í bogagöngunum reyndu þeir eins og þeir gátu að laga sig til með títuprjónum og vasaklútum og með þvi að bretta upp frakkakraganum á Rudstock, til þess að vera ekki al- veg eins og fuglahræður. Þegar þeir voru aftur lagðir af stað, sagði Rud- stock kuldalega: “Eg heyrði til yðar. Þér hefðuð átt að tala fyrir yður einan. Eg kom, eins og þér vitið, vegria þess að eg hefi ekki trú á að berjast með ofbeldi gegn ofbeldi. Næst, þegar við höldum friðarráðstefnu, ætla eg að taka þetta fram.” “Já, já,” tautaði Wilderton, “eg sá yður — eg veit, að þér munið gera það. Eg bið afsökunar. Eg vissi ekki hvað eg sagði.” Rudstock hélt áfram dimmum rómi: “Og þessir ungu manngarmar, eg held að þeir megi drepast hver einn og einasti, ef þá langar til þess. Farið að mínum ráðum og látið þá alveg eiga sig.” Wilderton brosti út í það rnunn- vikið, sem ekki var bólgið. “Já,” sagði hann dapur í bragði. And, by the way, today (Nov. 21) has all the earmarks of an Indiaiji Summer day. This weather nut may not be as dumb as he might seem to be at times. * * * ítWHAT is the real good?” ” I asked in musing mood. Order said the law court; Knowledge said the school; Truth, said the wise man; Pleasure, said the fool; Love, said the maiden; Beauty, said the page; Freedom, said the dreamer; Home, said the sage; Fame, said the soldier; Equity, the seer— Spake my heart full sadly: “The answer is not here.” Then within my bosom Softly this I heard: “Each heart holds the^secret: Kindness is the word.” _John Boyle O’Reilly. * * * The fraction of goodfellows in our population is the steadying in- fluence on civilization. Ninety per cent of us never turn a hair to do anything to get anybody else anywhere. We are too busy looking out for ourselves to care a heck for anybody. , This is tough talk maybe, but ít s the truth, and never mind trying to side-step it or haggle about it. Try to snap out of it. This is the season during which we all should be stnv- ing to make folks happy. * * * Here’s a nutty coincidence: I had a letter from an old friend who has been sending me three nice mallards every fall. He missed this year, and was regretting it. Something stopped him going shooting. I men- tioned ít to a girl friend, and she sent me a goose. It made me feel like a goose-egg. I think goose wishbones are cute. I’m saving this one. It may bring along a turkey. There’s no telling. * * * Those Penners are smart. I mean Joe and the ward 3 Alderman. Hard to beat ’em. That goose incident brought Joe to mind. “Anyone wanna buy a duck?” “Það virðist vera erfitt að fá þá til að halda áfram að lifa. O, jæja!” “O, jæja!” sagði hann aftur, fimm mínútum seinna, “eg er alveg hissa á þeim, aumingja veslings strákunum! Eg er mjög óánægður með þetta, Rudstock!” “Það er eg ekki,” sagði Rudstock, “mér þótti að sumu leyti gaman að því! Góða nótt!” Þeir tókust í hendur og grettu sig af kvölum, því að hendurnar voru allar helaumar. Svo skildu þeir og Rudstock fór i norður en Wilderton í véstur. Þ. G. þýdd. —Dvöl. María Markan getur sér góðan orðstír í Þýskalandi. María Markan hefir nú fimm sinnum sungið hlutverk Leonoru í söngleikmfm Troubaduren á Schiller óperunnj í Hamborg. Hamburger 'l'ageblatt skrifar um söng hennar á þá leið, að hún sé gædd verulegri sönggáfu, röddin sé óþvinguð, létt á hærri tónum, og fögur á þeim dýpri. Auk þess hafi listakonan mikla hæfi- leika til þess að koma fram á leik- sviði. Hamburger Fremdenblatt skrifar um söng Mariu Markan, að hún haf i þegar sýnt. að hún var eins og heima hjá sér á leiksviðinu. Hún hafi fríska, skæra sópranrödd. fagra á öllum tónsviðum, og litauðga og ljóðræna sönggáfu. Þarjn ii. nóv. syngur Maria Markan hlutverk prinsessunnar í söngleiknum “Konungur Daglangt,” á frumsýningu Schiller-óperunnar í Hamborg.—N. Dagbl. 2. nóv. Unga íslandf októberblaðið, er komið út. Efnisyfirlit: Mjöll lambadrotning. eftir Theodóru Thoroddsen, Verðirnir velvakandi (leikrit), Samgöngur og samgöngu- tæki, Ámundsen (niðurlag), Anna í Grænuhlíð, leskaflar fyrir börnin, o. fl. ísfisksalan. 1 gær seldi í Grims- by Geir 745 vættir fyrir 756 sterlpd. og Maí 650 vætfir fvrir 700 sterlpd. —N. dagbl. 2. nóv.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.