Lögberg - 28.11.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.11.1935, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER, 1935 Úr borg og bygð Skuldar-fundur dag) kvöld (fimtu í greininni “Förnu sporin,” minn. ingu um Margréti Arnason, Church- ------- j bridge, sem kom út 3. október, 1935, Mr. Sigurður Vopnfjö'rÖ frá Ár- j var sag[ ag börn þeirra hjóna, Gísla borg, dvaldi í borginni í vikunni sem j og hennar hefðu verið fimm. Það leið- í átti að vera að börnin hefðu verið Þau hjón dvöldu um eitt skeið Mr. og Mrs. Leifi Hallgrímsson frá Riverton, voru stödd í borginni seinni part fyrri viku. Mr. John Johnson frá Brown, Man., var staddur í borginni í vik- unni sem leið. Mr. YVilhelm Johnson frá Chi- cago, kom til borgarinnar í fyrri viku, og fór suður til Brown, Man., 5 heimsókn til ættingja og vina. sex. í Swan River. Þar fæddist þeim yngsta og sjötta barnið. Það var sonur og dó ungur.—Þessi uplýsing kom ekki til mín, fyr en greinin var farin.—R. K. G. S. Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E., heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. S. Jacobson, 676 Agnes St., á þriðjudagskvöldið þann 3. desember næstkomandi, kl. 8. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 1. des., verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þann 5. desemtier næst- komandi. „ Prófessor Skúli Johnson heldur fyrirlestur i háskólabyggingunní (Theatre A) næstkomandi föstu- dagskvöld, kl. 8.15 um líf samtíð rithöfundarins Horatiusar, í tilefni af tvö þúsund ára afmæli þess mikla ritjöfurs og spekings. Landnema minnisvarðinn Ennþá eru að koma gjafir í Minnisvarðasjóð Landnemanna, og er það ljós vottur hve almennum vinsældum þetta fyrirtæki hefir átt að fagna. Ef fjárhagur leyfir, þá er það markmið nefndarinnar, að planta trjám og prýða flötinn kringum minnisvarðann á næsta sumri, svo enn er nóg tækifæri að brúka pen- ingana. Sigurbjörn Bjarnason, Gimli, $1.00; Elíasson’s, Arras, B.C., 50C: Mrs. Jóhanna Pétursson. Winnipeg, $1.00: Kvenfélagið ísafold, Víðir, $10.00: Kvenfélag Frikirkjusafnað. ar, Brú, $5.00; Mr. og Mrs. II. F. Bjarnason, Arras, B. C. 50C. Kærar þakkir, > Dr. A. Blöndal, J. J. Btldfell, B. E. Johnson. Eftirfarandi systkini hafa verið útnefnd af hálfu stúknanna Heklu og Skuld, til að vera í vali fyrir full- trúanefnd fyrir næsta ár. Fulltrúa kosning fer fram á Heklu-fundi þann 5. des. n. k. Stúku-systkini eru beðin að f jölmenna á fundinn. Beck, J. T. Bjarnason, G. M. Eggertson, Ásbj. Eydal, S. Finnbogason, C. Gíslason, H. Hallson, G. Magnússon, R. Magnússon, V. Ólafsson, J. Oleson, C. Paulsson, S. Sigurdsson, E. Thorkelsson, C. S. Eydal, Ritari fulltrúanefndar. Mr. Brynjar Eydal, er dvalist hefir vestan hafs síðan 1929, sonur Ingimars Eydal ritstjóra á Akureyri, lagði af stað heim til íslands á fimtu- dagskvöldið í fyrri viku. Með sömu ferð fór einnig ungfrú Halldóra Halldórsson, eftir hálfs annars árs dvöl hér vestra. Messur í Gimli prestakalli næst- komandi sunnudag, þ. 1. des., eru áætlaðar þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, en kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimli- isafnaðar. Fólk geri svo vel að f jöl- menna. ----- Séra Jóhann Fredriksson messar í Lundar söfnuði sunnudaginn þann 1. des. kl. 2 130 e. h. og í Luter söfn- uði sunnudaginn þ. 8. des. kl. 2 e. h. Séra H. Sigmar hefir messu í Akra Hall, sunnudaginn 1. des. kl. 2 e. h. Það verður “Thanksgiving” guðsþjónusta, sem fer fram á epsku. Allir velkomnir.—/7. Sigmar. Sunnudaginn 1. desember messar séra Guðmundur P. Johnson í Foam Lake kirkju kl. 3 e. h. Umræðuefni: “Unitarisminn í lúterskri kirkju og framtíð æskulýðsins.”—Gjörið svo vel og fjölmennið við kirkju. Séra Jakob Jónsson messar í Wynyard næstkomandi sunnudag klukkan 2 e. h. Ræðuefni: “Sjálf- stæði íslands og íslendingar erlend- is.” Mannalát Látin er nýlega í Park River, North Dakota, Mrs. Wilmar Magn- ússon, ung kona, er lætur eftir sig ann sinn og tvö börn. Þessi Magússon fjölskylda flutti til Park River frá Mountain fyrir rúmu ári. Hjónavígslur Gefin vour saman í hjónaband í Stonewall, Man., á laugardaginn þann 19. október síðastliðinn, þau Mr. F. O. Lyngdal kaupmaður á Miss Kathleen Anderson, dóttir Gimli, var staddur í borginni seinni part vikunnar sem leið. íþróttafélagið Fálkinn heldur tombólu og dans í I.O.G.T. húsinu næstkomandi mánu- dagskveld, 2. desember, kl. 8 e. h. — dráttur og aðgangur 25C. Margar kjörgjafir hafa nú þegar fengist, svo sem kol, eldiviður, hveiti, epli o. fl. Allir, sem styrkja vilja þetta fyrirtæki með gjöfum sendi þær til 699 Sargent Ave., eða simið 21 900. Þannig hjálpið þér fjölda af fátækum börnum og unglingum, sem fá ókeypis skemtun á skautasvellinu i vetur. Stjórnin. $2475 'COMMODORE MISS AMKRICA $2975 UDY MAXIM $2475 8BNATOR Por style, depend- ability and value — a Bulova watch is beyond compare* Mánaðarlegar afborganir ef óskað—án vaxta. Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE WINNIPEG Rev. og Mrs. Anderson þar í bæn- um, og Mr. Stefán Oliver, sonur Mr. og Mrs. G. Oliver í Selkirk. Faðir brúðarinnar framkvæmdi hjónavigsluathöfnina. Að henni af- lokinni var setin vegleg veizla. — Ungu hjónin fóru brúðkaupsferð sína til Minneapolisborgar. Fram- tiðarheimili þeirra verður í Selkirk. Á öðrum stað hér í blaðinu, er þess getið, að í sambandi við St. Nicolas Tea, sem Junior Ladies’ Aid Fyrsta lúterska safnaðar efnir til í samkomusal kirkjunnar þann 3. desember næstkomandi, verði sýnd allmörg málverk frá Islandi eftir hr. Emile Walters listmálara. Ekk- ert þessara málverka hefir áður ver- ið sýnt hér, og má þess þvi með fullum rétti vænta, að margan fýsi að kynnast þeim. Þarna veitist al- menningi ágætt tækifæri til þess að gera það. Hr. Walters lagði af stað vestur til Regina, Sask., á þriðju- dagskvöldið. Hófst sýning þar á málverkum hans á miðvikudaginn undir umsjón T. Eaton félagsins. Málverkasýning hans hér í borg vakti feikna athygli. Sóttu hana alls um þrjátíu þúsundir manns. Á fundi í Men’s Club Fyrsta lúterska safnaðar, sem haldinn var á föstudagskvöldið var, flutti prófessor Jóhann G. Jóhannsson erindi um Social Credit hreyfinguna og rakti allítarlega sögu hennar. Mr. Th. Stone, framkvæmdar- stjóri bíladeildarinnar hjá T. Eaton félaginu hér í borginni, kom síðast- liðinn laugardag úr hátfsmánaðar ferðalagi um Austur-Canada og Bandaríkin. Heimsótti hann helztu bílaverksmiðjurnar í Detroit, Osh- awa, Toronto og víðar. Lét hann hið bezta af för sinni. Mr. Paul Bardal, bæjárfulltrúi, leggur af stað í dag austur til Shoal Lake ‘ í erindum bæjarstjórnar. Gerði hanú ráð fyrir að verða þrjá daga að heiman. Jón Bjarnason Academy Afmælis minningargjöf, í minn- ingu um 15. nóvember, ... .$10.00. I umboði skólaráðsins votta eg hérmeð, vinsamlegt þakklæti fyrir þessa góðu gjöf. S. IV. Melsted, gjaldk. sk. LUTHERAN WOMEN PLAN “ST. NICOLAS TEA” The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church, Victor St., will hold a “St. Nicolas Tea” on the afternoon and evening of Dec. 3rd. Mrs. B. B. Jónsson, Hon.-Presi- dent, ad Mrs. E. S. Peldsted, Presi- dent, will receive the guests, and will be assisted by Mrs. Jack Snydal and Mrs. K. J. Backman, convenors. An exhibition of oil sketches of Iceland, painted by the artist, Emile Wfalters, will be shown fór the first time in Winnipeg. The tea promises to be one of the events of the season. Decora- tions fitting the name “St. Nicolas” will be carried out by the decorating committee, and convened by Mrs. J. Davies. Dainty refreshments will be served at the tables, of which the following captains are in charge: Mrs. Victor Jonasson, Mrs. C. S. Johson and Mrs. Ben Baldwin. Those pouring:— Mrs. Grace Johnson, Mrs. A. V. Johnson, Mrs. L. Summers, Mrs.. N. E. Livingstone, Mrs. C. A. Mc- Donald, Mrs. Olga Irwin, Mrs. A. J. Björnson, Mrs. O. Jonasson, Mrs. Jack McGregor, Mrs. Roger John- son, Mrs. Fred Bjarnason, Mrs. G. W. Goodall, Mrs. W. G. Beaton, Mrs. H. J. Scott, Mrs. J. Hillsman, Mrs. D. Scott, Mrs. W. J. Lindal, Mrs. C. Ó. Einarson, Mrs. W. Mc- Kimm, Mrs. E. Guy Bates, Mrs. B. McFarlane, Mrs. R. W. Wright, Mrs. B. Thorpe, Mrs. Joe Sigurd- son. The Home Cooking will be con- vened by Mrs. J. D. Jonasson, and the Candy Counter will be in charge of Mrs. B. C. McAlpine. The programme will be in charge of Mrs. L. G. Johnson and Mrs. K. Johannesson. REV. CARL J. OLSON UmboíSsmaí5ur fyrir NORTH AMERICAN LIFE ASSURANCE FÉLAGIÐ fl.byrp:ist Islendinprum greið og hagkvæm vifiskifti. Office: 7th Floor, Toronto General Trust Building Phqne 21 841—Res. Phone 37 759 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar atefnu Co-operative Commonwemlth Federation í Canada. , Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba 1 Jakob F. Bjarnason TRAN8FKR Anm« grelBlega um alt, aem a* flutnlngum íytur, amfluna •*«. tMr- um Hvergi sanngjamara v«r8 Heimili: 591 SHERBURN ST. Slmi: 35 909 J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg WILDFIRE COAL (DRUMHELLER) “Trade-Marked” LOQK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP $11.35 PER TON EGG 10.25 PER TON Dominion Coal (SASK. LIGNITE) COBBLE $6.65 PER TON STOVE 6.25 PER TON Monogram Coal (SASK. LIGNITE) COBBLE $6.25 PER TON STOVE 6.00 PER TON FUEL LICENSE NO. 62 Phones 94 309 94 300 McCurdy Supply Company Limited 49 NOTRE DAME AVE. E. KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG. MAN. PHONE 95 551 Úr, klukkur, gimsteinar og aörir skrautmunir. Giftingaleyfisbréf 447 PORTAGE AVE. Slmi 26 224 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar! STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.