Lögberg - 06.02.1936, Page 8

Lögberg - 06.02.1936, Page 8
8 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1936 Ur borg og bygð Messuboð Skuldar-fundur í kvöld (fimtu dag) The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church, Victor St., will hold a St. Valentine Social, on Tuesday evening, February nth, at 8 p.m. in the church parlors. Novelties such as fortunes will be sold by three little girls dressed in \ralentine costumes. Decorations fitting the name “St. Valentine” will be carried out by the decorating committee. A short but charming prógramme will be giveti, after which dainty refreshments will be served. An admission charge of 25C will be made. General Convener. Mrs. Paul Bardal Decor. Conv., Mrs. W. R. Pottruff Program Conv., Mrs. H. Baldwin Kitchen Conv., Mrs. W. Fridfinnson HeimilisiÖnaðarfélagið heldur sinn næsta fund aÖ heintili Mrs. H. J. Lindal 912 Jessie Ave., á miðviku- dagskveldiÖ þann 12. febrúar, 1936, klukkan 8 e. h. Þeir B.Björnson og Lonis Byron frá Mountain, N. Dak., og Jón Sig. mundsson frá Cherrydale, West- Virginia, komu til borgarinnar á mánttdaginn, og héldu heimleiðis daginn eftir. Mr. J. T. Thorson, K.C.. þing- maður Selkirk kjördæmis, lagði af stað austur til Ottawa á sunnudags. kvöldið til þess að taka sæti sitt á sambandsþingi. Er þingið sett í dag. Hjónavígslur Þann 25. janúar s. 1. voru gefin saman í hjónaband þau Oscar Sig- urðsSon, sonur frú Sigríðar Sigurðs. son, 694 Maryland Street hér í borg, og Miss Dorothy Rhys, einkadóttir þeirra Mr. og Mrs. David C. Rhys, er einnig eiga hér heima. Rev. Thornas A. Murphy framkvæntdi hjónavígsluna. Heimili ungu hjón- anna verður að Ste. 5 Winniwaska Court, W'innipeg. Þann 27. janúar síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband í borginni Minneapolis, Minn., þau Miss Louise Bonhus og Mr. Arnold Athelstan, sonur hinna velmetnu hjóna Mr. og Mrs. G. T. Athelstan, þar í borginni. Faðir brúðarinnar rekur stóra harðvöruverzlun þar í borg. Hjónavígslan fór fram í Our Saviour’s Lutheran Church, og framkvæmdi hana Rev. Herman Preus. Ungu hjónin fóru i brúð- kaupsferð um Norður- Minnesota, en framtíðarheimili þeirra verður að 43°3 Bryant Avenue, S. Minne- apolis. Þann 31. janúar s.l. voru gefin saman í hjónaband þau Lawrence Leonard Littleford og Elín Mar- garet Johnson. Dr. Björn B. Jóns- son framkvæmdi hjónavígsbina að heimili sínu, 774 Victor Street. FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 9. febrúar, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og islenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Séra Haraldur Sigmar prédikar á Gardar næstkomandi sunnudag þann 9. febrúar, kl. 2 eftir hádegi. Þess er vænst að fólk fjölmenni. # _________________ Sunnudaginn 16. febrúar verður messað i Breiðuvíkur söfnuði í Hnausa. Messugjörðin verður að þessu sinni í húsi Gísla Sigmunds- sonar kaupmanns og byrjar kl. 2 eftir hádegi.—V. Ólafsson. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 9. febr., eru áætlaðar þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, siðdegis- messa kl. 2 í kirkju Árnessafnaðar, og kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimlt- safnaðar, ensk messa. Ti! þesa- er mælst, að fólk fjölmenni.— Óljósar fregnir hafa Lögbergi borist um það, að bærinn Kjalvík, heimili þeirra Mr. og Mrs. Skafti Arason, hafi nýlega brunnið til kaldra kola. Var þar póstafgreiðsla Húsavikurhéraðs, milli Wínnipeg Beach og Gimli. Mr. Sigurður Stefánsson frá Árborg, Man., dvelur í borginni þessa dagana í gistivináttu föður síns, Mr. Jóseps Stefánssonar á Simcoe Street. Góð skemtun ókeypis Myndasýningu og fléira til skemt- unar er ákeðið að hafa i G. T. hús- inu á Sargent og McGee 13. febrúar næstkomandi. Inngangur ókeypis, en fiskidráttur fer fram á staðnum, til ágóða fyrir sjúkrasjóð stúkunnar Heklu. Að- eins 15C drátturinn. Myndasýning. unni stjórnar herra Arinbj. Bardal. LEGSTEINAR Eg sel minnisvarða og legsteina af allri gerð, með mjög rýmilegu verði og sendi burðargjaldslaust til hvaða staðar sem er í Manitoba, Saskat- chewan, Alberta og British Colum- bia. Skrifið mér á ensku eða ís- lenzku eftir fullkomnum upplýsing- um, uppdráttum og verði. Alt verk ábyrgst. Magnús Eliason 1322 W. PENDER ST. Vancouver, B. C. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKl’I.UÐ PÉR ÁVALT KALLA UPP Föðurlandssvik Framh. frá bls. 4 hugsa til þeirra landa sinna, er í makindum á þurru landi leika sér að,, að svíkja í trygðum lífsbjörg þeirra í hendur erlendra yfirgangs- manna ? Hvað munu sjómennirnir hugsa til mannsins, af þeim yfirheyrðu, sem selur þeim veiðarfæri, og sigar svo á þá togurunum, sem eyðileggja þau? En forsætisráðherra verða ekki nógsamlega tjáðar þakkir fvrir sleitulausan dugnað, að stöðva þessa óheimlega kaldrifjuðu njósnarstarf- semi þessara manna, sem niðst hafa bæði á sjómönnum og trúnaði þeim, sem þeim bar að sýna, sem íslenzkir ríkisborgarar. —N. Dagbl. 10. jan. SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. $2475 $2Q75 UDY MAXIM $2475 •XNATOB For «tyle, depend- ability and VALUE — a Bulova watch is beyond compare' Mánaðarlegar afborganir ef óskað—án vaxta. Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE WINNIPEG Athugasemdir Framh. frá bls. 7 bækur um drauma og önnur fyrir- brigði, getir því frætt mig um þetta, hvort það sé bara ómerkileg sýn. Ef til vill yrðir þú svo vænn að útskýra hann fyrir mér í næsta “Kringlu- skrifi þinu.” N. /. Johnson. Mannalát Finnbogi Erlendsson, fyrrum kaupmaður í Langruth, Man., lézt á Almenna spítalanum hér í borginni síðastliðinn mánudag á 49. aldurs- ári, fæddur 2. sept. 1887. Hann misti konu sína, Helgu Jóhannesson, 9. febr. 1935. Lætur eftir sig 5 börn og 6 systkini á lífi. Jarðarförin fer fram frá Lang- ruth á miðvikudaginn þann 12. þ. m. Þessa ágæta manns verður minst rækiíegar síðar hér í blaðinu. Kristín Kristjánsdóttir, ekkja Sigurgeirs Bjarnasonar, er dó ár- ið 1905, andaðist á heimili Mrs. B. Bjarnason tengdadóttur sinn- ar á Mountain, mánud. 13. jan. þ. á. Kristín var ættuð úr Aðal- Reykjadal í S. Þingeyjas. Foreldr- ar hennar: Kristján Jónsson og Solveig Jóhannsdóttir. Koin til Nýja íslands 1876; giftist Sigur- geir Bjarnasyni 1877. Flutti með honum til Dakota 1878 með fyrstu islenzkum innflytjendum. Bjuggu ýmist í Hallson eða Mountain, N. Dak. Eignuðust 6 dætur og 3 syni; aðeins 4 dætur WILDFIRE COAL (Drumheller) “Trade Marked” LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP ..................................................$11.35 per ton EGG .................................................. 10.25 ” ” SEMET-SOLVAY COKE.................$14.50 per ton MICHEL COKE ...................... 13.50 ” ” DOMINION COAL (Sask. Lignite) COBBLE ...................... $6.65 per ton STOVE ....................... 6.25 ” ” BIGHORN COAL (Saunder’s Creek) LUMP............................ $13.25 per ton FOOTHILLS COAL (Coal Spur) LUMP S12.75 per ton ^ STOVE ....*................... 12.25 ” ” Fuel License No. 62 PHONE 94 309 McCurdy Supply Co. Ltd. 49 NOTRE DAME AVE. E. þeirra á lífi nú, 2 dætur dóu í æsku en allir pynirnir dóu íull- tíða menn. Kristín sál. var stilt kona en dugleg og starfsöm, og barðist góðri baráttu íyrir börn- um sinum, er maður hennar varð blindur rnjög snemma á árum, og þau fátæk. Hún var jarðsungin í vestari grafreitnum í grend við Hallson, við hlið eiginmanns og barna, er þar hvíla. Jarðarfarar-athöfnin fór fram á heimili Mrs. B. Bjarna- son og kirkjunni á Mountain. Séra H. Sigmar jarðsöng. Jón Magnússon dó á heimili sonar síns og tengdadóttur í Ros- seau, Minn., laugardaginn 18. jan. sl. Lík hans var flutt vest- ur til sonar haus A. Magnússon, er býr í Fjallabygðinni norður af Milton, og jarðsungið þaðan og frá kirkju Fjallasafnaðar mið- vikudaginn 22. janúar. Hvílir hann þar í grafreit Fjallasafnað- ar við hlið konu sinnar, er dó árið 1929. Jón var ættaður frá Mjóanesi í Skógum í S.-Múlas. á íslandi og fæddur 25. des. 1861. Hann var inaður gæflyndur og mjög vel metin hvar sem leiðir hans lágu. Siðustu tið hafði heilsa hans verið mjög mikið hil- uð. Séra H. Sigmar jarðsöng. Pálína Sigríður Mýrdal, dóttir hinna velþektu góðu hjóna, Jóns og Sigríðar Mýrdal, er húa suð- austur af Gardar, N. Dak., dó í Fort Wayne, Indiana, miðviku- daginn 22. jan. sl. Hafði heilsan verið biluð síðasta mánuðinn. Undir uppskurð gekk hún svo og íindaðist næsta fljótt þar á eflir, þó uppskurðurinn virtist takast vel. Pálína sál. hafði aflað sér á- gætrar mentunar. Hún var fram- an af kennari en siðan 1924 hjúk- runarkona og frá 1929 “Red Cross County Nurse” í Fort Wayne, Indiana. Hún var ástrík við for- eldra og ættingja alla og hjálp- fús, enda hjálpfús við alla sem hún gat rétt hjálparhönd til. Heimili sínu unni hún ávalt og ættliði. Enda ^íar hún foreldr- um, systkinum og frændaliði rnjög kær, og harina þau, ásamt öðrum vinum og vandamönnum, fráfall hennar og og sakna henn- ar sárt. Hún á 10 systkini á lífi. Voru þau öll stödd heima til að fylgja henni til grafar, ásamt for- eldrum sínum, þó aðeíns tvö þeirra búi nú í Gardar-bygð. Jarðarförin fór fram frá heim- ilinu og kirkjunni á Gardar sunnudaginn 26. janúar. Yinsir vinir og samferðafólk fylgdu hinni látnu til grafar, ásamt ást- mennahópnum stóra. Séra H. Sigmar jarðsöng. Sólrún Sigfússon andaðist á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar Mr. og Mrs. B. Björnsson, vestan við Mountain, á föstudag- inn 24. jan. síðastl. Fyrri maður hennar, Sigmundur Jónsson, dó 1878, en seinni maður hennar, Sigurjón Sigfússon, dó árið 1921. Hefir hún síðan búið hjá dætrum sínum hér í bygðinni, þeim Mrs. B. Björnsson og Mrs. Ole Soli. Sonur hennar, Jón Sigmundsson, af fyrra hjónabandi, býr í Cherry- dale, Va., en yngri sonur, Sigfús, í Chicago, 111. Einn son mistu þau Sigfússons hjón, Benedikt að nafni, á stríðstímanum. Sólrún sál. var góð kona og hjálpsöm og vel metin af sam- ferðafólki sínu. Jarðarförin fór fram frá Björnson heimilinu og Mountain kirkju fimtudaginn 30. janúar. Séra H. Sigmar jarð- söng. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealtb Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba Danskensla KATHLEEN LEWIS hefir nýopnaS kenslustofu I dansi, þar sem kendar verða allar nýj- ustu aðferðir í þessari fögru Iþrðtt. Kenslustofan er að 356 Main St. Slmi 26 631 KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 Jakob F. Bjafnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBTJRN ST. Sími: 35 909 Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar! J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Cowmercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— • SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFlCIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s MÚlSTEÍ) JEWELLERS tJr, klukkur, gimsteinar og aðrW skrautmunir. Giftingaleyfis b réf 447 PORTAGE AVE. Sími 26 224 HAROLD EGGERTSON Insurance Go-unselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.