Lögberg - 19.03.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.03.1936, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. MARZ 1936 Ur borg og bygð Skuldar-fundur í kvöld (fimtu dag) SíÖastliðinn föstudag kom hingað til borgarinnar sunnan frá Akra, N. Dak., Mr. J. J. Thorvardson, fyrrum kaupmaður, er dvaliÖ hefir þar syÖra frá því í haust, Gunnlaug- ur Thorvardson verzlunarmaÖur, Einar Abrahamsson, Oli Thorvald- son og H. G. SigurÖsson frá Foam Lake. Dakotamennirnir þrír héldu heimleiðis á sunnudaginn. Miss Olive Baldwinson, Ste. i Livinia Apts., er dvalið hefir í To- ronto síðan í haust, kom heim um miðja fyrri viku. Mr. Paul Bardal bæjarfulltrúi og formaður atvinnuleysisnefndarinn. ar í bæjarstjórninni, fór austur til Montreal síðastliðinn sunnudag í erindum fyrir bæjarstjórnina. Mrs. Th. Thordarson frá Gimli kom til borgarinnar í vikunni sem leið í heimsókn til sonar síns og tengdadóttur, Mr. og Mrs. Jón Thordarson. Heimsækið st. Skuld á fimtudags. kveldið ig. marz í I.O.G.T. húsinu og spilið whist. Kaffiveitingar og verðlaun gefin. Byrjar kl. 8.30; að. gangur 20 cents. Frú Sigríður Thorsteinsson verð. ur stödd á Gimli í vikutíma frá 1. april að telja, og stundar þar hár- snyrtingu, “Permanent Waves,” og það annað, sem að höfuðfegrun kvenna lýtur. Verð $2.50 og hærra. Með undirbúnings ráðstafanir þessu viðvíkjandi má snúa sér til þeirra Mrs. G. Thordarson og Mrs. J. Sig- urðsson á Gimli. Silver Tea og Home Cooking Sale fer fram í fundarsal Fyrstu lútersku kirkju seinni part dags og að kvöld- inu þann 26. þ. m. Tvær deildir kvenfélagsins, No. 3 og No. 4, standa fyrir-þessari Home Cooking sölu. Fyrir deild No. 3 standa þær Mrs. J. K. Johnson og Mrs. O. Frederickson, en fyrir deild No. 4 þær Mrs. F. Dalman og Mrs. J. A. Blöndal. Salan hefst kl. 3 e. h., en kl. 8.15 fer fram skeíntiskrá. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur i Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag 22. marz, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Séra Jóhann Fredriksson messar í Langruth sunnudaginn þ. 29. marz kl. 2 e. h. Áætlaðar messur um næstu sunnu- daga: 22. marz, Árborg, kl. 2 e. h.; 29. marz, Geysir, kl. 2 e. h. Árs- fundur safnaðar eftir messu. S. Ólafsson. Sunnudaginn 22. marz, messar séra Guðm. P. Johnson í Kandahar kirkjunni kl. 2 e. h. Einnig verður ensk samkoma að kvöldinu kl. 8. Verða þar sýndar margar fallegar myndir (lantern slides) bæði af ís- landi og margar fleiri. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sunnudáginn þann 22. þ. m., messar séra Jakob Jónsson í Wyn- yard, kl. 2 e. h. Daginn áður, kl. 1 e. h. verður ársfundur Quill Lake safnaðar. Mr. Kristján S. Pálsson skáld frá Selkirk, var staddur i borginni á miðvikudaginn í fyrri viku. Að tilstuðlan félags hinna Sam- einuðu bændakvenna í Árborg, flyt- ur Miss Esther Thompson erindi þar í 'bænum, kl. 8.0 á þriðjudagskvöld- ið þann 24. þ. m., og sýnir myndir frá skandinavisku löndunum. Fleira fer þar fram til skemtana, svo sem smáleikur, “Dreams,” og tvísöngur þeirra H. og Th. Fjeldsted. Búist er við mikilli aðsókn að skemtisam- komu þessari. Young People’s Club of the First Lutheran Church will not meet on Friday evening as previously an_ nounced, but will meet on Friday, March 27. Mr. Sigurður Sölvason póstmeist. ari í Westbourne, hefir dvalið i borg- inni nokkra undanfarna daga. Frú Sigriður Thorsteinsson er ný- komin til borgarinnar austan frá Drayden, Ont., þar sem hún dvaldi síðastliðna tvo mánuði. LUTHERAN RADIO BROADCAST The attention of our readers is herewith called to the LUTHERAN HOUR, a broadcast of the Lutheran Church, which is to be heard every Sunday from March 15, to April 12, at 12:30 p.m. CST, over station KFYR, Bismarck, N. Dak, 550 kc. THE LUTHERAN HOUR or- iginates in station KFUO, St. Louis, Mo., whence it is carried to a net- work of ten (10) other stations. It is without doubt the most popular and most forceful religious broad- cast of the day, as is shown by the fact that its “fan-mail” numbers some 5,000 letters each week. THlv LUTHERAN HOUR program has a very fine speaker, and its musical portion thrills every listener. To those who are far from a church and to all others as well, this invitation is given: tune in on the LUTHERAN HOUR every Sun- day at 12 ^30 p.m., CST, over sta- tion KFYR, Bismarck, N.D. Guðsþjónustu flytur séra H. Sig- mar í kirkju Vídalíns safnaðar sunnudaginn 22. marz kl. 2 e. h. Fólk er beðið að fjölmenna. Áætlaðar messur í Gimli presta- kalli næstkomandi sunnudag, þ. 22. marz, eru á þá leið, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, en ensk messa í kirkju Gimlisafnað_ ar kl. 7 að kvöldi. Séra Bjarni A. Bjarnason væntanlega prédikar. Fólk er beðið að fjölmenna við kirkju. Hjónavígslur Mánudaginn 16. þessa mánaðar voru gefin saman í hjónaband Thóra Thorsteinson, yngsta dóttir Mr. og Mrs. T. Thorsteinson, 781 Banning St. og William M. Badger, sonur Mrs. A. I. Badger, 429 Furby St. Hjónavígsluna framkvæmdi Rev. H. B. Duckworth, prestur St. An- drews kirkjunnar. Heimili ungu hjónanna verður framvegis í Win- nipeg. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ p>ÉR AVAI.T KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. Jóns Sigurðssonar félagið 1.0. ! D.E., heldur Birthday Bridge í fundarsal Sambandskirkju á föstu- | dagskvöldið þann 20. þ. m. kl. 8. Mr. Chris. Thomasson útgerðar- maður frá Hecla, Man., var stadur í borginni á þriðjudaginn. Mánaðnrlegar afborganir ef óskað—án vaxta. Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE WINNIPEG For «tyle, depend- •bility and VALUE —a Bulova watch is beyond compare* $2975 L ADY MAXIM $2475 SENATOR Útvarp það undir umsjón félags- skaparins “The Manitoba Assacia- tion for Adult Education,” er fram fór á sunnudaginn, hepnaðist hið bezta, að flestra þeirra dcmi, er á hlýddu. Fyrir íslendinga h'ind komu fram að þessu sinni, Dr. Rögnvaldur Pétursson, frú Fríða Jóhannesson, Pálmi Pálmason. Ragnar H. Ragnar og Lillian Páls- son. Sjómenn hrœddir nm að vertíð bregðist. Vestmannaeyjum, Sjómenn og útvegsmenn eru al- LEGSTEINAR Eg sel minnisvarða og legsteina af allri gerð, með mjög rýmilegu verði og sendi burðargjaldslaust til hvaða staðar sem er i Manitoba, Saskat- chewan, Alberta og British Colum- bia. Skrifið mér á ensku eða ís- lenzku eftir fullkomnum upplýsing- um, uppdráttum og verði. Alt verk ábyrgst. Magnús Eliason 1322 W. PENDER ST. Vancouver, B. C. hient farnir að óttast að vertíðin i ár ætli algjörlega að bregðast. Afla- brögð hafa verið afar léleg það sem af er, og veðráttan stirð. 1 dag reru flest allir bátar, en fengu lítinn afla, mest um 800 fiska á bát. Aðkomufólk, sem hingað hefir komið í atvinnuleit, er nú að búasf heim á leið aftur vegna þess að enga atvinnu er að fá hér í Eyjum vegna aflaleysis. Fantoft, flutningaskip, kom hing- að í dag með 1100 tonn af salti. Kom það sér vel vegna þess að menn voru yfirleitt orðnir saltlausir. Eggert Jónsson frá Nautabúi h'f- ir látið reisa hér myndarlegt hús til lýsisgeymslu. Æ)tlar hann að kaupa lifur af Færeyingum, sem stunda veiðar á Selvogsbanka á vorin. Lifrar- bræðslufélagið hér ætlar að bræða lifrina.—IVium. Mbl. 27. febr. 600 Hœiisni brenna inni. % Sex hundruð hænsni brunnu í hænsnabúinu “Ásheimar” á Selási i fyrrinótt. Hænsnakofar og íbúð brunnu til kaldra kola. — Eigandinn var ekki heima, og varð eldsins vart af tilviljun. í fyrrinótt, klukkan rúml. 12, var slökkviliðið kallað upp að Selási, ■ikatnt fyrir ofan Árbæ. Þegar þangað kom, var hænsnabúið “Ás aeimar” í björtu báli og hænsnin öll arunnin, var engu bjargað úr lænsnabúinu né íbúðinni. Eigandi hæsnanna var Sveinn Sveinsson, en Jón Gunnarsson átti lúsin. Sveinn var ekki heirna 'þegav ddurinn kom upp. Ekki er kunn- igt með hvaða hætti eldurinn hefir <omið upp. Seinast var gengið um lúið kl. um 9 og þá var slökt á gas- uktum, sem loga venjulega í hæsna. lúsunum. — Talið er þó einna lík- egast, að eldur hafi komist í stopp i þakinu frá gaslukt. Maður, sem var að sækja lækni ttarð eldsins var af tilviljun. Varð lann að skila af sér lækninum áður m hann gæti tilkynt brunann. Fulltrúi bæjarfógetans í Hafnar- Firði rannsakar málið. Mbls. 27. febr. Mannalát Á fimtudaginn þann 12. þ. m„ lézt að heimili sínu við Husawick hér í fylkinu, Carl P. Albertson, tæpra 55 ára að aldri, sonur merkis. konunnar frú Elínar P. Thiðriksson, er þar á heima. Hinn látni, velmetni maður lætur eftir sig, auk ekkju sinnar, sex sonu og þrjár dætur. Einnig tvö systkini, sem búsett eiu í þessu sama héraði. Á föstudaginn þann 13. þ. m„ lézt tir langa legu á St. Vital Sana- rium, Halldór Vigfússon, sjötug- ■ að aldri. Systkini hans á lífi :stan hafs, eru Víglundur, 559 irby St., Winnipeg; Trausti í Ár- tjr, klukkur, gimsteinar og aðrir skrautmunir. Giftingaleyfisbréf 447 PORTAGE AVE. Síml 26 224 Minniát BETEL erfðaskrám yðar! JP f>J:, WILDFIRE COAL (Drumheller) “Trade Marked” LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP $11.35 per ton EGG .......................... 10.25 ” ” SEMET-SOLVAY COKE $14.50 per ton MICIIEL COKE 13.50 ” ” DOMINION COAL (Sask. Lignite) COBBLE $6.65 pcr ton STOVE ......................... 6.25 ” ” BIGHORN COAL (SaUnder’s Creek) LUMP.............................$13.25 per ton FOOTHILLS COAL (Coal Spur) • LUMP $12.75 per ton STOVE .................... 12-25 ” Fuel License No. 62 PHONE 94 309 McGurdy Supply Co. Ltd, 49 NOTRE DAME AVE. E. borg, Margrét á Gimli og Þorsteinn í De Moines, Washington. Halldór heitinn var prúðmenni hið mesta, vinfastur og greinargóður. Jarðar- förin fer fram í dag, fimtudaginn þann 19. þ. m„ kl. 2 e. h. frá kirkju lúterska safnaðarins í Selkirk. Þann 11. þessa mánaðar lézt að heimili sínu í Selkirk, frú Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Sveinsson, kona Odds Sveinssonar mjólkursala þar í bænum. Ingibjörg var fædd á Brekkulæk í Miðfirði í Húnaþingi, og var rétt um sextugt er dauða | hennar har að. Jarðarförin fór fram • frá kirkju lúterska safnaðarins i Selkirk á laugardaginn þann 14. þ. m„ ’að viðstöddu miklu fjölmenni. Séra B. Theodore Sigurðsson jarð- söng. Þann 8. þ. m„ lézt að heimili sínu 762—6th Street, Brandon, Man„ Óli B. Ólafsson, 62 ára að aldri, eftir langvarandí veikindi. Hann var fæddur á Þorbrandsstöðum í Langa- daj í Húnavatnssýslu, en kom til Brandon fyrir 36 árum. Hann lætur eftir sig, auk ekkju sinnar, sem ætt. uð var úr sömu sveit, fimm dætur: Mrs. D. McLean, Mrs. C. Baker, Mrs. H. Hodgson, Mrs. N. Henfrey og Eleanor, allar í Brandon, og fimm sonu, O. V. og G. A. í Win- nipeg; A. I. Saskatoon og George og Robert í Brandon. Ein systir, Mrs. C. Holm, á heima í Winnipeg. Jarðarförin fór fram í Brandon þann 10. þ. m. Rev. J. H. Garden jarðsöng. HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Fortage Ave., Winntpeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 Jakob F, Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Stmi: 35 909 J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. KMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. D0MINI0N BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.