Lögberg - 02.04.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.04.1936, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. APRIL, 1936 Úr bor g og bygð Skuldar-fundur i kvöld (fimtu dag) Dr. A. B. Ingimundson, tannlækn. ir verður stadur í Hecla J>ann 6., 7., og 8. apríl. John Arklie gleraugnafræÖingur verÖur á Hotel Riverton á miÖviku. daginn þann 8. apríl, en á Hotel Lundar á föstudaginn þann 10. apríl. Messuboð HATIÐIRNAR I Fyrstu lútersku kirkju. PALMÁSUNNUDAG: Altarisgöngu-guÖsþj ónusta ( ensk), kl. 11 f. h. Kvöld-guðsþjónusta (íslenzk), kl. 7 e. h. SKÍRDAG: Altarisgöngu-guðsþjónusta (ísl.) Pálmasunnudag (5. apríl), Ey- ford, kl. 2.30; föstudaginn langa (10. apríl), í Vídalins kirkju kl. 11, altarisganga; páskadag (12. apríl), Gardar, kl. 11, Péturskirkju kl. 2.30 (safnaðarfundur á eftir messu), Mountain kl. 8 að kveldi. — Fólk er beðið að f jölmenna. Mannalát Guðbrandur Jörundsson dó á 'heimili sínu að Lundar, Man., í hárri elli, þriðjudaginn þann 23. marz. Mr. og Mrs. C. P. Paulson frá Gimli komu hingað á föstudagifin i heimsókn til barna sinna, Mrs. I. Ingaldson og Mr. Gordóns Paulson. Dvöldu þau hér fram yfir helgina. Ráðskona óskast á fáment heimili í einu íslenzkasta þorpinu í Mani- taba; verður að tala íslenzku og vera vön matreiðslu og algengum innan- hússtörfum. Upplýsingar á skrif- stofu Lögbergs. Kona óskast til þess að gegna ráðskonustörfum á ágætu, íslenzku heimili í Banadríkjunutn. Vegna þess hverjum vandkvæðum það oft er bundið að komast yfir landamær. I in, þyrfti umsækjandi að vera sunn- an þeirra. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Miss Guðný Eyjólfson frá Ár- borg hefir dvalið í borginni undan- farna daga. kl. 8 e. h. FÖSTUDAGINN LANGA: Guðsþjónusta með viðeigandi há- tíðarsöng, kl. 7 e. h. PÁSKADAG: Hátíðarmessa (ensk) — Yngri söngflokkurinn — kl. n f. h. Hátíðarmessa (íslenzk) — Eldri söngflokkurinn — kl. 7 e. h. Séra Bjarni A. Bjarnason messar væntanlega í kirkju Gimlisafnaðar næstkomandi sunnudag, þ. 5. apríl, (pálmasunnudag), kl. 7 að kvöldi. íslenzk messa. Til þess er mælst að fólk fjölmenni.— Síðdegismessa kl. 2 í kirkju Mikl- eyjarsafnaðar næstkomandi sunnu- dag. Séra Jóhann Bjarnason vænt- anlega prédikar. Mælst er til að fólk fjölmenni við kirkju. Messur í prestakalli séra Harald- ar Sigmar: Þann 25. marz, að morgni, and- aðist að heimili sínu, 250 Toronto St. hér i borginni, Sigurður Þórar- insson, eftir langvarandi heilsubilun; og var hann búinn að vera alveg blindur i 3 ár síðastliðin. Hann var fæddur 5. desember 1852 á Rauða- mel í Eyjahreppi í Mýra- og Hnappadalssýslu. Foreldrar hans voru Þórarinn Árnason, sjálfseign- arbóndi á Rauðamel, Jónssonar bónda í Bervík undir Snæfellsjökli. og Gróa dóttir Jóns smiðs Andrc«- sonar bónda á Þórólfsstöðum í Dalasýslu og siðaSt á Öxl í Breiðu- vik í Snæfellssýslu. Konu sina, Katrínu Brandsdóttur misti hann 12. nóvember 1929. Hann lætur eftir sig 8 börn á lifi, 5 dætur og 3 syni, öll fullorðin, og 13 barna. llörn og 5 barna-barna-börn. Á heimili hins látna verður húskveðja kl. hálf tvö á fimtudaginn 2. apríl, og frá íslenzku Fyrstu lútersku kirkjunni kl. 2, fer fram jarðarför- in. Hinn látni verður, eftir langt og mikið dagsverk, lagður til hvíldar í St. James grafreitnum. Jarðarför Baldvins kafteins An- , dersons fór fram, undir umsjón út- fararstofu Bardals, frá kirkju Gimli. | safnaðar þ. 25. marz s.l. kl. 3 e. Tl. I Tveir prestar fluttu þar ræður, þeir | séra Sigurður Ólafsson áður prestur á Gimli, nú í Árborg, og séra Bjarni I A Bjarnason, nú þjónandi prestur á , Gimili. Mikið fjölmenn,i yiðstatt. , Hinn látni var vinsæll maður og AUGNASKOÐUN Ríkisútvarpið REYKJAYIK :: :: ÍSLAND Fimtudaginn 23. apríl hefst að nýju útvarp til annara landa gegnum stuttbylgjustöðina í Reykjavtk kl. 17.40 eftir ísl. tíma, (18.40 eftir G.M.T.), og verður siðan útvarpað ásama tíma tbvern sunnudag þangað til öðru- vísi kann að verða ákveðið. Ctvarpað verður erindum, fréttum og tónleikum á islenzku og ef til vill á öðrum tungumálum. Kallmerki stóðvarinnar er: “Útvarp Reykjavik.” Bylgjulengd 24.52 metrar. Reykjavík, 12. marz 1936. JÓNAS ÞORRERGSSON. útvarpsstjóri. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKDLUÐ PÉR ÁVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE WINNIPEG $2975 UADY MAXIM $2475 ■KNATOB For «tyle, depend- •bility and VALUE — a Bulova watch b beyond compare* Mánaðarlegar afborganir ef óskað—án vaxta. og gleraugu löguð við hœfi J. F. HISCOX Optometrist Formerly of Hudson’s Bay Co. Successor to Maitland Tinlin 209 Curry Bldg. Ph. 93 960 Opposite Post Office Gimli Minnisvarðinn Undurfögur ljósmynd af minnis- varðanum á Gimli, fyrir aðeins $1.00. Stærð 5x7, en í ramma verð- ur myndin 9x11. Fagurblár grunn- ur. Sérhvert íslenzkt heimili ætti að eiga eina af þessum ljósmyndum til virðingar við fyrsta landnema- hópinn íslenzka, er kom til Mani- toba árið 1875. Myndirnar verða sendar póstfrítt. Sendið peninga- ávísun eða póstávísun til THOMAS C. HOLMES, 386 Kennedy Street, Winnipeg, Man. 50 ára minningarrit Kirkjufélagsins Tongir sögu kirkju og þjóð- ernis framþróun Islendinga í Vesturheimi, í prýðilega sömdu velfrágengnu riti á íslenzku, eftir prófessor Richard Beck. Verð 75c og á ensku eftir séra Kristinn K. ólafson. Verð 40c eða bæði ritin fyrir $1.00 Pantanir afgreiddar af S. O. Bjering, 550 Banning St., Winnipeg hafði átt heima að Gimli og þar í grenri frá fyrstu landnámstíð, svj að segja, eða um sextíu ára skeið.— Islenzkur kvenmaður óskast til hússtarfa á bændabýli. Fjórar manneskjur í heimili. Upplýsingar veitir Mrs. Breckman, No. 30 St. James Place. íslenzk stúlka, sem gengur á verzlunarskóla hér í borginni, óskar eftir verustað þar sem hún geti unn- ið .fyrir fæði sinu. Upplýsingar : skrifstofu Lögbergs. Mr. Sigfús Paulson frá Westfold, Man., dvaldi í borginni frá því í byrjun fyrri viku. Hann hélt heún- leiðis á föstudaginn. Þeir, sem eiga vilja bréfaviðskifti við Mr. Paulsor. sendi bréf sín fyrst um sinn til Westfold. Or fréttabréfi Framh. frá bls. 7 sjóði. Fr nú í orði að smíða björg- unarbát, sem á að vera á verði til og frá um Faxaflóa og beggja megin við hann, sem svo eftir fyrirskipun- um með loftskeytasambandi leitar að nauðstöddum bátum, sem menn ótt- ast að í háska sáu, og fara á staði þar sem skip hafa strandað og hjálpa ef unt er. Þrjár fullkomnar ullar- verksmiðjur eru starfandi, 2 á Suð- urlandi og 1 á Akureyri, sem vinna margs konar dúka, prjónafatastofur, vinnufatagerð, sjóklæðagerð, 2 skó- fatnaðargerðir, 2 veiðarfæragerðir, Hampiðn býr til kaðla, net o. fl. öngultaumagerð, skipasmíðastöðv- ar margar, skipfélag, sem tekur stærri og smærri skip á land, til að- gerðar, bæði gufuskip og mótorskip, með fullkomnum tækjum til hvers sem vera skal, er viðurkent af vá- tryggingarfélögum til að “klassa” skipin; getur endurbætt strönduð skip, þó mikið sé brotin, alveg eins og erlendar skipasmíðastöðvar; margs konar járniðnaðar verkstæði, í stórum og 'smáum stíl, blikksmíða- verkstæði, stáltunnugerð, síldar- og kjöttunnugerð, smjörlíkisgerðir, eg held þær séu 7, niðursuðuverksmiðj- ur, konfekt og súkkulaðigerðir, kassagerð, skólpsteypuraragerð, kaffibætisgerð, öl og gosdrykkja- gerð, barnaleikfangagerð, er nú undinbúningur til glergerðar,; búist við að efni til þess sé hér í jörðunni. miðstöðvarofnagerð , bursta og kústagerð, hanskagerðir, lífstykkja_ gerðir, glugga og karmagerð, og ýmiskonar aðrir smáiðnaðir, sem of- langt yrði upp að telja, t. d. lakk og málningavöruframleiðsla o. fl. Eg tel víst að margskonar fleiri iðnaðir myndist hér, þegar Sogsvirkjuninni er lokið, sem á að verða árið 1937. DV0L er stærsta og skemtilegasta íslenzka tímaritið. Hún flytur stuttar úrvals skáldsögur, stutt nýorkt kvæði eftir efnilegustu ísl. nútíðarhöfunda, margs konar fróðleik, ritdóma, ísl. sagna- þætti, kýmnisögur o. m. fl. Þeir, sem senda tvo dollara til Dvalar, fá allan árganginn 1936 jafn- óðum og hann kemur út og í kaup- bæti 12 hefti af síðasta árgang hennar. Utanáskrift: DVÖL, REYKJAVIK ICELAND Úr, klukkur, gimsteinar og aOrW skrautmunir. Oiftingaleyfis 6 réf 447 PORTAGE AVE. Síml 26 224 Minniál BETEL * 1 erfðaskrám yðar! WILDFIRE COAL (Drumheller) “Trade Marked” LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP $11.35 per ton EGG .................................................. 10.25 ” ” SEMET-SOLVAY COKE.................$14.50 per ton MICHEL COKE 13.50 ” ” DOMINION COAL (Sask. Lignite) COBBLE $6.65 per ton STOVE ....'...-.............. 6.25 ” ” BIGHORN COAL (Saunder’s Creek) LUMP........................... $13.25 per ton FOOTHILLS COAL (Coal Spur) LUMP $12.75 per ton STOVE .........1 ........ ........................................ 12.25 ” ” Fuel License No. 62 PHONE 94 309 McCurdy Supply Co. Ltd. 49 NOTRE DAME AVE. E. Það er nfl. verið að beizla Sogið til framleiðslu rafmagns, sem á að fullnægja öllu Suðurlandi og norður í Borgarf jörð, til suðu, ljósa og iðn- aðar, er einkafyrirtæki Reykjavík- ur, ríkissjóði óviðkomandi. Nú er verið að rannsaka á kostnað Reykja- víkur kaupstaðar hverakila uppi í Mosfellssveit, hvort hitamagn muni vera þar nógu mikið til að leiða hverahita hingað, til að hita upp öll hús í Reykjavík, og hafa menn góða von um að svo muni vera. Sumir þykjast fullvissir um það. Rann- sóknarnefndin getur nú sem stend- ur ekki starfað í fullum gangi, því innflutningsnefndin hefir neitað um gjaldeyri fyrir nægilega stóran bor, kr. 30,000, sem virðist ósanngjörn neitun — til fullkominnar rannsókn- ar. Sundhöll hefir verið reist aust- an til í bænum, í hana er leitt hvera- vatn frá laugunum, auk þess eru hús í nokkrum götum hituð upp með hveravatni þaðan og reynist ágæt- lega. (Framh.) HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg • Offlce Phone 93 101 Res. Phone 86 828 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Simi: 35 909 J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK L.1FE INSURANCÉ COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. D0MINI0N BUSINESS COLLEGE On The IVlall and at Elmwood, St. James, and St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.