Lögberg - 10.09.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.09.1936, Blaðsíða 8
8 LÖGBEBG, FIMTUDAGrlNN 10. SEPTEMBER, 1936 Ur borg og bygð Heklufundur f imtudagskvöldiS io. þ. m. Witfi record attcndance, the Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E., held its first meeting of the season at the beautiful summer home of Mr. and Mrs. J. S. Gillies, on the banks of the Assiniboine at Charleswood. A silent tribute was paid to the me- mory of one of the chapter members whose death occurred Aug. 23rd, Miss Thorey Olafson. A letter of thanks was received from Allan Leask, Endeavor, Sask., for the arti- ficial arm received through the ef- forts of the chapter. Letters of thanks from the Memorial Library at Akureyri, Iceland, for the gift of a soldier’s memorial book, which they state will be of great record value to them (vital statistics). All arrangements were made for the Annual Tea to be held in the T. Eaton Co., Assembly Hall on October ioth. Thee visitors were present. The regent read a paper at the request of the members, “Short Biography of Jon Sigurdson” for whom this chapter was named. Til íeigu bjart, hlýtt framherbergi að 683 Beverley St., Phone 26 555. Vikursöfnuður að Mountain, hef- ir útsölu (auction sale) í Mountain laugardaginn 19. sept., kl. 2 e. h. Meðlimir og vinir safnaðarins eru vinsamlega beðnir að gefa söfnuðin- um muni og matvöru, sem seljist á útsölunni og koma með þá til Moun- tain áður en útsalan byrjar. Gleym- ið ekki stað og stund. Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þann 17. þ. m, íslenzka myndlistarkonan, Nína Sæmundson, er nú i þann veginn að fullgera líkneski af kvikmyndaleik- konunni heimsfrægu, Josephine Hutchinson. List of Contributors towards purchasing “The Glacia! Blink” a painting by EMILE WALTERS, to be presented to the Winnipeg Art Gallery and placed in the Winnipeg Auditorium. Pur- chase price $700.00. Mr. H. Halldorsson ........$50.00 Dr. B. J. Brandson ........ 25.00 Dr. Jon Stefansson ........ 10.00 Dr. P. H. Thorlaksson ..... 20.00 Mr. Hannes Lindal.......... 25.00 Anonymous .................. 1.00 Hon. W. J. Major ........... 5.00 Ald. Victor B. Anderson .... 5.00 Prof. Richard Beck ......... 5.00 W. A. McLeod 5.00 A Friend in Winnipeg ...... 10.00 Dr. B. H. Olson ........... 10.00 Ald. Paul Bardal............ 5,00 Hon. John Bracken $10.00 Mayor John Queen 5.00 Mr. A. S. Bardal ........,.. 5.00 Mr. L. Palk ................ 2.00 F. S....................... 15.00 Miss J. C. Johnson ......... 3.00 Mrs. O. J. Bildfell ........ 2.00 Miss Laura Eyjolfson ...... .1.00 Selkirk Art Club ........... 3.00 Kærar þakkir, THE COLUMBIA PRESS, LTD. ATHS.—Með því að nú er sá timi árs, sem helzt má ætla að fólk geti látið eitthvað ofurlítið af mörk- um án þess að taka nærri sér, er vinsamlegast til þess mælst, að menn bregðist nú vel við og leggi fram það, sem upp á vantar andvirði þess málverks, eftir hr. Emile Walters, sem greint er frá hér að ofan. Margt smátt gerir eitt stórt, og í raun og veru er nú ekki nema um herzlumuninn að ræða. Tryggvi Ingjaldsson í Árborg, J. K. Ólafson að Garðar, G. J. Steph- anson í Kandahar, og Mrs. C. O. L. Chiswell á Gimli, veita viðtöku sam- skotum hver í sínu bygðarlagi, og munu innheimtumenn Lögbergs aðr. ir i öðrum bygðarlögum gera hið sama. Mr. Jakob Helgason frá Dafoe, Sask., er nýkominn til borgarinnar. Stórt og rúmgott framherbergi til leigu nú þegar að 591 Sherburn St. Sími 35 909. TILKYNNING UM NÝJA TEGUND CIEDLC’Í EXDCDT -EEEE- Óviðjafnanleg að gæðum og ljúffengi Framleidd hjá The Riedle Brewery Limited Stjórnað og starfrækl af eigamdanum Fæst í vínbúðum stjórnarinnar, bjórstofum, klúbbum 0g hjá bjórsölumönnum. Eða með því að hringja upp 57 241 and 57 242 AUKIÐ VINNULAUN / MANITOBA This advertisement is not inserted by Government Liquor Control Commissioiu^he Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ pÉR AVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. » MESSUBOÐ » FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Messur sunnudaginn 13. september 1. Elnsk messa kl. 11 f. h. Með því að þetta er fyrsta morgunmessan eftir sum- arfríið er ætlast til hún verði fjölmenn og hátíðleg. Yngri söngflokkurinn er beðinn að f jölmenna. 2. Islenzk messa kl. 7 e. h. Þetta verður sérstök hátíðar-messa í tilefni af fim- tugs-afmæli Kvenfélagsins. Kvenfélagskonur mæta í fundarsal kirkjuhnar kl. 6:45, ganga svo í skrúð- göngu í einum hóp í kirkjuna. Sunnudagsskólinn. Hann byr.jar að lokinni morgunmessu kl. 12:15. Gott væri að allir kennarar, sem í bænum eru, gætu verið til staðar. Söngæfing. Eldri söngflokkurinn hefir æfingu í kirkjunni sunnudags- kvöldið kl. 6. Messuáætlun fyrir næstu sunnu- daga: 13. sept., Árborg, kl. £ síðd. 13. sept., Riverton, kl. 8 siðd. (ensk messa) 20. sept., Geysir, kl. 2 síðd. 20. sept., Framnesskl. kl. 8.30 sd. 27. sept., Árborg, kl. 2 síðd. 27. sept, Víðir Hall, 8.30 síðd. um framtíðarstarf. Þetta mál varð- ar alla bygðarbúa, er því fólk vin- I samlegast beðið að koma til mess- ' unnar í Hayland Hall ef ástæður leyfa. Allir velkomnir. Messað verður í Wynyard sunnu- daginn 13. sept. kl. 2 e. h. Jakob Jónsson. Til Islendinga í Selkirk Mér er einkar ljúft að tilkynna að næsta sunnudag verða tvær guðs- þjónustur í kirkju Selkirk safnaðar, kl. 11 árdegis á ensku og kl. 7 sið- degis á íslenzku. Sunnudagaskóli verður haldinn kl. 12.15. Mér er mjög ant um að þessi nýja starfstíð byrji rétt. Kæru landar, komið á báðar þessar guðsþjónustur og segið öllum vinum yðar og kunningjum af öðrum þjóðfl. frá ensku messunni. Gjörið svo vel og látið engin sæti vera auð i kirkjunni næsta sunnu- dag, bæði að morgni og kvöldi. Eg skora ástúðlega á alla safnaðarlimi og aðra íslendinga að styrkja prest- skap minn af alefli þessa næstu átta mánuði. Mér er það stórkostlegt á. hugamál að starfið blómgist og beri sem mestan ávöxt þennan tíma, Guði til dýrðar og oss öllum til ævarandi blessunar. Kappkostum að vera góð verkfæri í hendi Drottins. Vinsamlegast, Carl J. Olson. Messur i Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 13. sept., eru fyrirhug- aðar þannig, að morgunmessa verð- ur í Betel á venjulegUm tíma, en ís- lenzk messa í kirkju Gimli safnað- ar kl. 7 e. h. — Sunnudagsskóli Gimli safnaðar byrjar að starfa aftur eftir sumarfrí næsta sunnu- dag, þ. 13. sept., kl. 1130 e. h. B. A. Bjarnason. Sunnudaginn 13. sept. messar séra Guðm. P. Johnson í Marry Hill skólanum kl. 11 f. h., í Otto kirkj- unni (Lúters söfnuði) kl. 3 e. h. Sunnudaginn þann 20. september i Hayland Hall kl. 3 e. h., eru þá allir boðnir til þeirrar messu, bæði frá Silver Bay, Oak view, ásamt öllum frá Hayland og Siglunes bygðum. (Talað verður um ungmennastarf eftir messu). Svo klukkan 8 að kvöldinu verður haldinn ungmenna. félagsfundur í Darwin skólanum, kosið verður í embætti og ráðgast Messur sunnudaginn 13. septem- ber í prestakalli séra H. Sigmar: í Fjallakirkju kl. 11 f. h. í Mountain kl. 2.30 e. h. í Garðar kl. 8 e. h. Mannalát Jóhannes Frímann, 71 árs að aldri, lézt á heimili þeirra Mr. og Mrs. Hannes Kristjánsson á Gimli á þriðjudaginn var. Útförin fer fram kl. 2 í dag (fimtudag) frá heitti- ilinu og útfararstofu A. S. Bardals. Guðrún Einarsson, 70 ára að aldri, lézt að heimili dóttur sinnar, Mrs. J. S. Mcllroy, 368 Baltimore Road hér í borginni. Jarðarförin fer fram að Hnausum í Nýja Is- landi næstkomandi laugardag. Látinn að heimili sínu, Mýrum, við Hnausa, Man., Magnús Sigur-v björn Einarsson, 31 árs gamall. For. éldrar hans voru Sigurgeir Einars- son bóndi þar, nú látinn og eftir- lifandi ekkja hans, Guðbjörg Bjömsdóttir Einarsson. Magnús var duglegur verkmaður, enda fremur en heilsa leyfði, félags- lyndur og bar létt viðmót. Hann var Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem »0 flutningum lýtur, smáum eOa stðr- um. Hvergi sanngjarnara verO. Helmili: 591 SHBRBURN ST. Siml: 35 90» Úr, klukkur, pims teínar 00 aOrto skrautmunlr. (Hftingaleyfis bréf 447 PORTAGE AVE. Sfml 28 224 Jóns Bjarnasonar skóli 652 Home St. Talsími 38 309 Eina skólastofnun Vestur-íslendinga Fjórir bekkir: 9.—12. Góðir íslenzkir nemendur sérstaklega kærkomnir. Sækið yðar eiginn skóla. 1 fyrra var algjörlega áskipað í 12. bekknum, þessvegna er bezt að leggja inn umsókn sem fyrst. SKRASETNING, 16. Þ. M. \ Allar upplýsingar veitir RÚNÓLFIJR MARTEINSSON, skólastjóri. 493 Lipton St., Talsími 33 923 Fyrirlestur um Island og sýning fagurra mynda að heiman UNGFRÚ INGIBJÖRG SIGURGEIRSSON kenslukona frá Hecla, Man., sem nýlega er komin heim eftir tveggja ára dvöl á íslandi, flytur erindi um Is- land og sýnir myndir þaðan, í samkomusal Fyrstu lút. kirkju á fimtudagskvöldið þann 10. þ. m. kl. 8.15. Aðgangur 25c góður samverkamaður eldri bróður síns, hafa þeir jafnan með móður sinni búið. Magnúsar er sárt sakn- að af aldraðri móður, systkinum, tengdabræðrum og systurbörnum, frændaliði og kunningja. Jarðar- förin fór fram þann 3. sept., frá heimilinu, og í Hnausa grafreit. Mr. og Mrs. Jónas Doll í River- ton, Man., urðu fyrir þeirri sorg að missa niu mánaða gamla dóttur, Donna Arlene að nafni, er andaðist þann 28. ág., og var jarðsungin frá heimili Mr. og Mrs. J. Jónasson í Riverton, foreldra Mrs. Doll, þann 31. ágúst, að vinum og skyldmenn- um viðstöddum. Björg Frederickson Teacher of Piano Announces the opening of her studio. Pupils prepared for Toronto Conservatory and Manitoba Univer. sity Music Examinations. HAROLD EGGERTSON lnsurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Porta-ge Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Fulova Watchea Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewelleri 6 99 SARGENT AVE., WPG. J. Walter Johannson UmboðsmatSur NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg ©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©OOOOOO Minniál BETEL 187 CHESTNUT ST. Tdephone 30417 ✓ 1 erfðaskrám yðar ! Snjólaug Sigurdson A.T.C.M. (Special diploma) L.R.S.M. Pianist and Teacher Studio: 61 CARLTON ST. Residence: 628 ALVERSTONE ST. HÚS TIL LEIGU Undirritaður hefir vandað íveruhús til leigu, í Gimli-bæ, sem skift er í f jögur herbergi. Undir því er bjartur og góður kjall- ari, auk þess sem fyrir afturgafli þess er sjö og tuttugu feta skúr. Leigan er tíu dollarar um mánuðinn, borguð fyrirfam. Einnig mundi kostur að fá alla húseignina keypta með mjög sanngjörnu verði. 551 Maryland St., Winnipeg, 8. sept. 1936. ARNLJÓTUR B. OLSON. WIIAT IS IT— 9 ■ That makes a business man choose one appli- eant for employment in preference to another? Efficient business training, important though it is, is only half the story. To sell your services you must understand the employer’s needs and his point of view. You must be able to “put yourself over.” DOMINION graduates are taught not only the details of their work but also the principles of good business personality. They can sell their services. DOMINION BÖSINESS COLLEGE ON THE MALL And at Elmwood, St. James, St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.