Lögberg - 10.09.1936, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.09.1936, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lines LÍOt' Uéte r&Sfr** WS&*** '" *-*&: *°* Service and Satisfaction PHONE 86 311 Seven Lines Wg \ov < cv*£o* a s»*£o** Dry Cleaning and Laundry ¦^o* 49. ARGrANGUB WINNTPEG, MAN., FTMTUDAGINN 10. SEPTEMBER, 1936 NÚMEfó 37 Lávarður Tweedsmuir heiðrar Islendinga með heimsókn til Gimli Frá lslandi Sildveiðin glæðist í Faxaflóa Bátar, sem stunda reknetaveiðar hér í Faxaflóa, hafa aflað dável tvo undanfarna daga. Veiðist síldin bæði vestan og austan til í flóanum, og gera sjómenn sér því vonir um að síldarganga sé að aukast í Faxaflóa. í gær kom hingað vélbáturinn Ármann frá Akranesi með 65 tunn ur af síld, sem veiddist í Jökul- djúpinu um 40 mílur frá Reykjavík. Síldin er yfirleitt stór og feit, en nokkuð misjöfn. Einnig kom hingað í gær vélbát- urinn lngólfur með dágóðan afla. Síldin er fryst í Sænsk-íslenzka frystihúsinu. Til Keflavíkur komu í fyrradag tveir bátar með síld: Svanur með 28 tunnur og Trausti frá Sandgerðí meÖ 40 tunnur. í gær komu þrír bátar með síld til Keflavíkur. Svanur með 20 tunnur (veitt austan til í flóanum), Gylfi frá Ytri-Njarðvík með 40 tunnur og Ása, Keflavík, með 40 tunnur. Tveir síðastnefndir bátar öfluðu síldina á Jökuldjúpi. Frá Akranesi hafa 6 bátar stund- að síldveiðar með reknetum, hefir afli verið misjafn undanfarið þang- að til tvo siðustu dagana. Þessir bátar stunda síldveiðar frá Akranesi: Ægir, Armann, Bára, Hrafn Sveinbjarnarson, Aldan og Sæfari. Komu þeir allir inn í gærmorgun með 40—100 tunnur. Þeir voru að veiðum í Jökuldjúpi. Lúðuveiðar frá Akranesi. Haraldur Böðvarsson útgerðar- maður á Akranesi hefir gert út 6 báta í sumar til lúðuveiða. Hefir afli bátanna verið 30—75 lúður eftir 6 daga útilegu. Lúðan <er stór, alt að 300 pund. Haraldur sendir lúðuna jafnóðum til Englands í ís.—Mbl. 12. ágúst. # * * ¦500 manns á Hallgrímshátíð ¦siðastliðinn sunnudag Eins og ákveðið var, fór Hall- grímshátíðin fram í Saurbæ á Hval- f jarðarströnd í gær, sunnudaginn 9. ágúst. Dagana næstu á undan hafði veðurútlitið verið nokkuð brigðult, •og óttuðust menn, að veðrið mundi verða óhagstætt þennan dag, og mun það hafa dregið allmikið úr þátttök. iinni að þessu sinni. En sunnudag- urinn rann upp, bjartur og fagur, svo að eigi sást ský á lofti frá hafs- brún til hæstu f jallatinda. Og sama blíðvíðrið hélst stöðugt fram yfir sólarlag. — Þessi dagur var hinn dýrðlegasti fni náttúrunnar hendi, —Það var eins og hann væri sér- staklega samræmdur minningu I tall- grims Péturssonar.— Kl. 12 á hádegi hófst guðsþjón- usta í Saurbæjarkirkju. — Voru þar 5 prestar íklæddir messuskrúða: Sóknarpresturinn séra Sigurjón Guðjónsson, séra Þorsteinn Briem, prófastur, séra Friðrik Friðriksson,_ séra Þórður Ólafsson, og séra Eirík- ur Brynjólfsson. — Sera Eiríkur flutti stólræðuna. En séra Þor- steirtn Briem var fyrir altari. Guðs- þjónustunni lauk með því, að séra Friðrik Friðriksson lagði fagran blómsveig (kross) á leiði H. P., við kirkjudyr, og flutti fagra ræðu. En á eftir var sunginn kafli úr I Talk grímsminningarljóðum Péturs Páls. sonar.— Kl. 3 e. 'h. hófst enn lúðraþytur og ræðuhökl uppi í Fannahlio' (sem Hans hágöfgi, landstjórinn í Canada, lávarður Tweedsmuir, heimsækjir Nýja ísland þann 21. þessa mánaðar—kemur til Gimli kl. 12.15 þann dag og ávarpar þar Islendinga Fetar í fótspor tslandsvinarms mikla, Dwfferins lávarðar, er flutti sina nafntoguðustu ræðu á Gimli 1877. Lávarður Tweedsmuir Þess hefir verið farið á leit, að sveitarstjórnir í Gimli og Iiifröst. ásamt bæjarstjórninni á Gimli, ann. ist um undirbúning móttökunnar í samráði við Mr. J. T. Thorson, þingmann Selkirk kjördæmis, að svo miklu leyti sem í valdi þeirra stend- ur. Stuðningur af hálfu Winnipeg íslendinga ætti að vera alveg sjálf- sagður, því þessi virðulega heimsókn landstjórans varðar alla íslendinga jafnt, hvar sem þeir eiga búsetu 't þessu landi og hvernig sem högum þeirra er háttað. Lávarðurinn er hámentaður and- legur aðalsmaður, sem hafist hefir til hárrar tignar stig af stigi, fyrir sjálfsrækt og samvizkusemi; hann er kunnur um allan hinn brezkment- aða heim sem sagnaskáld og ljóða, með djúpa innsýn í sálræn sérkenni niismunandi þjóðflokka. llann hef- ir sjálfur heimsótt ísland og lagt svo mikla rækt við bókmentir vorar og tungu, að hann hefir lesið sumar íslendingasögurnar á frummálinu. I >egar slíka gesti ber að garði er það skylda vor að vera allir eitt! eins vel mætti nefna Birkihlið). Var þar fagurt um að litast í logni og sólskinsblíðu. Þar hafði verið reistur ræðustóll, og gjallarhorni komið fyrir. Hóf nú séra Sigurjón (luðjónsson ræðu. Lýsti hann m. a. hvernig nú horfði kirkjubyggingar- málinu, og lét þess getið, að byrjað myndi að byggja Hallgrímskirkju á næstkomandi vori. Enda hefir þeg- ar verið leyst af hendi allmikil undir- búningsvinna, svo sem með bryggju- gerð, vegalagningu, grunnsléttun, o. fl. — Þá flutti séra Þorsteinn Briem ítarlega og ágæta ræðu, er einkum lýsti eðli og áhrifum H. P., sem trúmanns og afburðaskálds. Enda er það svo, að kjarninn í ljóð- uni Ilallgrims, mun seint fyrnast. Ilann getur ávalt sameinast heil- brigori bugsun, — þótt tímar og stefnur breytist. — Eftir að hátíðinni var lokið, kringum kl. 5 síðd., fóru hátíðar- gestir að smáhverfa á burt af há- tiíVisvæðinu. Innanhéraðsfólk til hesta sinna og bifreiða, en Reykvík. ingar gengu til strandar, þar sem E.s. "Súðin" beið þeirra, alskreytt fánum. — Allir hátíðargestir voru ánægðir yfir blíðu og helgi þessa dags. Og rétt er að geta þess, að ekki sáust áhrif víns á neinum. \ ar síðan siglt suður, móti bliki lækk- andi sólar, er loks hvarf oss í skín- andi kveldbjarma yfir skygðum hjálmi Snæfellsjökuls. Hátíðinni var lokið. Dagurinn að kveðja. I iann skilur oss eftir fagrar endur- minningar. Rvík, 10. ágúst, 1936. liinn af hátíðargcstnniiin. —Mbl. 12. ágúst. IIÖRMULEGT SLYS A laugardaginn þann 29. ágúst síðastliðinn, lézt af bílslysi skamt f rá Woodbury í Connecticut-ríkinu, Mrs. Delia Lárusson, kona Mr. Iljartar Lárussonar, kennara við Mcl'hail School of Music i Minne- apolisborg. Mr. Lárusson var ör- skamt á eftir í bíl, þegar þetta hörmulega slys vildi til, og varð sjónarvottur að því, er bíll sá, er kona hans var í ásamt systur sinni, rakst á símastaur, þar sem slysið or- sakaðist. Lögberg vottar Mr. Lárusson innilega samúð í þeirri þungu sorg, er honum hef ir að höndum borið. Á sjötugsafmæli Jóns tónskáids Frið- íinnssonar, 16, ágúsl. Eíver liljómur þinn er lofgerð, ljós í geÖi, sem líi'sins dásemd þarf að skýra í'rá: um landnám, vormonn, vonir, fjör og gleði og vorlífs djúpu, heitu ástarþrá. ()g Breiðdals sól reist björt í þínum tónum, sem beggja megin hafsins flutti vor. Og þú ert einn af okkar beztu Jónum, sem ísinu hafa brætt og markað spor. Við plóginn söngstu um svani blárra geima og sólarris hins falda morgundags. Og söngvar grænna grana spruttu heima úr gróðrarmold þíns unga bygðarlags. Og hvað er það, sem æsku dreymir ekki sem álfa tveggja sýgur móðurbrjost? ¦ (>g menning sú á marga skólabekki cit meira en lítinn tveggja skauta gjóst. Hver sjötíu árin eru ei deigur dropi að drekka fyrir þyrsta æskusál, en þó er verra að deyfist sérhver sopj og svölun litla færir elliskál. E'n samt er eftir eitt: þú getur sungið í ormagarði fram á hinztu stund, og sjálfá* elli svefnsins þorni stungið, en sigurminning helgað hverja und. Þ. Þ. Þ. —Alþýðublaðið. DR. HJÖRTUR C. THORDARSON I linn víðfrægi íslendingur, dr. 11 jörtur C. Thordarson verksmiðju. eigandi og raffræðingur frá Chi- cago, 111., kom til borgarinnar á föstudaginn var vegna fráfalls GrUÖ- rúnar systur sinnar, sem þá var ný- Iátin á Betel. Dr. Thordarson hafði ekki alls fyrir löngu verið sárlasinn og var vinum hans það því hið mesta fagnaðarefni að vita hann endur- hrestan til muna. Dr. Thordarson dáðist mjög að umgangi öllum og aðbúnaði á Betel, þessari Paradis hins aldurhnigna fólks vors, er bítS- ur þar sólarlagsins með bros á vör. Dr. Thordarson lagði af stað heim- leiðis á sunnudagskvöldið. UE11K KOXA DAIN Að morgni laugardagsins var, 5. sept., andaðist á Elliheimilinu lietel, þar sem hún hafði dvalið nær ár- langt, konan Guðrún Thordarson, rétt áttræð að aldri. IIún var al- systir þeirra merku bræðra Thordar læknis Thodarsonar í Minneota og I Ijartar Thordarsonar í Chicago. Hjörtur kom til systur sinnar dag- inn áður en ln'm <ló. Lagði hann á stað með líkið suður á sunnudaginn var og fer útförin fram í Minne- ajx)lis. Aður en lagt var á stað, fór fram guðrækileg kveðju-athöfn á Betel. I íenni stýrði séra Bjarni Rjarnason, sóknarprestur á Gimli. I lér geta ekki skráð verið til hlít. ar æfiatriði hinnar látnu konu. Hún var fædd i Hrútafirði á íslandi. Kom vestur kringum 1880. Dvaldi / 'aldifie Condie Yakline Condie og kennari henn- ar Sigrid Helgason, ásamt Mrs. Condie, komu til bæjarins, eftir sjö vikna dvöl í Xew ^"ork borg, ]>ar sem Mrs. Helgason stundaði nám í nýjum aðferðum í pianó-kenslu. Valdine spilaM Mozart Concerto D Major, sem er sextíu blaðsio'ur á lengd, utan bókar, með Juilliard Symphony Orchestra. Valdine spil- ar yfir útvarp og Central Network hjá CJRC á hverjum Eöstudegi kl. 3:30, sem íK'mandi Mrs. 1 U'lgason. Mrs. Helgason biður blai^io' að flytja innilegt bakklæti og kveðjur til góðra vina í New York, sem hafi sýnt þeim alla þá alúð Og gestrisni sem mögulegt var, og heiðrað þær með samsætum. Mr. og Mrs. Emile 'Walters, sem buðu þeim á sitt tígU- lega heimili í fínasta parti borgar- innar, til veizlu. merj heiðursgestin- um \riljhálmi Stefánsson. Einnig Mr. og Mrs. Kred Dalman, fyrir alla þá vináttu og gestrisni sýnda þeim. Islendingar ættu aís vera stoltir að eiga tvo svo framúrskarandi lista- menn sem Emile Walters listmál- ara og Fred Dalman, sem teljast tná einn mesti musician, stím Islend- ingar hér vestanhafs eiga. Miss Etva Byford, B.A. Þessi bráðvelgefna og glæsilega stúlka, útskrifaðist í vor sem leið af háskóla Manitobafylkis með fyrstu ágætiseinkunn. Nú hefir hún verið skipaður kennari við Jóns Bjarna- sonar skóla. Miss Eyford er dóttir sæmdar og gáfumannsins Gríms Eyford, Ste. 3 Nova Villa Apts., hér i borginni. hún lengi í Chicago. Yar það fyrir hennar tilstyrk, að Hjörtur bróoir hennar komst tá ungum aklri til þeirrar borgar, og henni þakkar hann það mest allra, að hann komst til manns — varð sá afburðamaður, sem þjóðkunnugt er. Um hrið var Guðrún sál. ráðskona hjá Thorði lækni bróður sínuni í Minneota, en lengst var hún með venslafólki sínu öðru í Minnesota og N. Dakota. Hún var ógift alla æfi. Guðrún sál. var gáfukona, svo sem hún átti ætt til. Alt hennar ráð var jafnan gjörhugsað. Mannkostir hennar voru miklir. Réttlæti og sannleikur voru förunautar hennar. Allir, sem henni kyntust, báru virð- ingu fyrir henni. Eáskiftin var hún, en frábærlega trygglynd. Þá tíð, sem hún dvaldi á Betel, ávann hún sér virðing og velvild allra. Ur borg og bygð Þóra Asgeirsson, 9 ára gömul dóttir þeirra Mr. og Mrs. Jón Ás- geirsson hér í borginni, hlaut þá allra hæztu einkunn við Preparatory prófin í pianospili við Toronto Con- servatory of Music, sem nokkrum Manitoba nemanda hlotnaðist í vor sem leið. Þessi bráðefnilega stúlka er nemandi Miss Snjólaugar Sig- urdson. Miss Inga Johnson, forstöðukona við Betel, og systir hennar, Mrs. Lára Burns, lögðu nýlega á stað í tveggja til þriggja vikna ferð til Minneapolis. Mrs. Agnes Gunnlaugsson er ný- komin heim úr f erð vestan af Strönd í heimsókn til sonar síns, Mr. Fred (iunnlaugsson i Vancouver. Merj henni ferðaí5ist dóttir hennar, Mrs. Dodds, Brandon, Man. A7ar þetta einkar skemtileg ferð. Frú Elísabet Jensen-Brand. lagði af stað áli'iísis til íslands á mioviku- dagskvöldið í vikunni sem leið, á- samt Svovu Andreu dóttur sinni. Þær mæðgur sigldu frá Montreal á föstudagsmorguninn. Ráðgerðu þær að dvelja heima i vetur eða jafnvel árlangt. Sonur þeirra Mr. og Mrs. Brand dvelur á íslandi sem stendur og hefir verið þar hálft annaíS ár. Frú Elísabet Brand er systir frú Þorbjargar Halldórs fá Höfnum. Tryggvi Oleson, M.A. þessi ungi og stórhæfi mentamaður, hefir verið ráðinn kennari við Jóns I'.jarnasonar skóla y^ir skólaár það, sem nú fer í hönd. Mr. Jón Jóhannesson frá Elfros, Sask., kom til borgarinnar í vikunni sem leið og dvelur hér fram í lok yfirstandandi viku. Eldri söngflokkur Fyrsta lúterska safnaðar heldur söngæfingu í kirkj. unni á sunnudagskvöldið þann 13. þ. m., kl. 6. Mrs. Guðmundur Eyford, Ste. 15 Manitou Apts., kom heim á mánu- daginn var eftir því nær þriggja mánaða dvöl hjá Björgu dóttur sinni, sem búsett er í Muskegon, Mich. Mr. B. J. Lifman, oddviti sveitar- innar Bifröst, kom til borgarinnar á mánudaginn, ásamt Laufeyju dótt- ur sinni, sem byrjað hefir þegar á námi við Dominion verzlunarskól- ann. Meðal þeirra héðan úr borg, er sóttu 50 ára afmælishátíð Vídalíns safnaðar að Akra, N. D., siðastlið- inn sunnudag, voru Mr. og Mrs. O. G. Björnson, Mr. og Mrs. Fred Thordarson, Mr. J. J. Samson, Mr. S. Oddson, Mrs. H. Hinriksson, Mr. og Mrs. Walter Johnson, Mr. og Mrs. Sigurður Sturlaugsson og Einar P. Jónsson. Mrs. Sveinbjörn Gíslason, Home Street, hér í borg, er nýkomin heim úr skemtiferð vestan af Kyrrahafs- strönd. Mr. G. J. Johnson, 109 Garfield Street, er fyrir skömmu kominn hcim úr sjö vikna ferðalagi vestur um Albertafylki og Kyrrahafs- strönd. Mrs. Jón Júlíus, 757 Home Street, kom heim á þriðjudaginn, eftir tveggja vikna dvöl á heimili þeirra Mr. og Mrs. C. P. Paulson á Gimli. ERFWLBIKAR MEÐ SALT- FISKSÖLU I FÆREYJUM Hlaðið "Dimmalætting" í Fær- eyjum gerir þá uppástungu að Dan- ir kaupi allan óseldan saltfisk Fær- eyinga og noti til matgjafa handa atvinnulausum mönnum. Bendir blaðið á þau miklu vand- ræði, sem nú steðji að með saltfisk- söluna, vegna borgarastyrjaldarinn- ar á Spáni, en Spánn hefir verið aðalkaupandi Færeyjafisks. BlaC sósíalista í Færeyjum krefst þess, að nú þegar verði rannsakaðir möguleikar þess, að útvega nýja markaði fyrir Færeyjafiskinn og bendir sérstaklega á Ameríku í þvi sambandi.—Mbl. 18. ág. HERMÁLARAÐQJAFl ' BAXDARÍKJANNA LATINN Þann 27. ágúst síðastliðinn lézt á sjúkrahúsi í Wiishington, D.C., her- málaráðgjafi Bandaríkjastjórnar. innar, Goorge ITenrv Dern, 68 ára að aldri. Hjartabilun orsakaði dauða hans.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.