Lögberg - 17.09.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.09.1936, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. SEPTEMBER, 1936. Ur borg og bygð Skuldarfundur í kvöld (fimtu- dag). Frú GuÖrún H. FriÖriksson frá Winnipegosis, var stödd í borginni i byrjun vikunnar, ásamt dóttur sinni, Mrs. Hann, frá Mafeking. Þær mæÖgur höfSu brugðiÖ sér norður til Gimli fyrir helgina í heimsókn til kunningja og vina. Mr. Jón Finnsson frá Oak Point kom til borgarinnar á föstudaginn var og dvaldi hér fram á mánudag. Þær Miss Sigríður HávarÖsson, Mrs. GuÖný Brims og Mrs. FríÖa Gestsson frá Grafton, N. Dak., komu til borgarinnar snöggva ferð á laugardaginn var. Mr. F. Stephenson, forstjóri Col- umbia Press, Ltd., skrapp suður til íslenzku nýlendunnar við Brown, Man., á laugardaginn var og dvaldi þar frani á þriðjudag. I frétinni ura Þóru Ásgeirsson í síðasta blaði, slæddist inn sú mis- sögn að hún hefði tekið hljómlistar- próf sitt við Toronto Conservatory of Music; hún tók þetta próf vi'c hina nýju hljómlistardeild Manitoba háskólans. Einnig vann hún Junior Musical Club medaliuna. Miss Margrét Sigurðsson frá Reykjavík, Man., dvaldi í borginni nokkra daga í vikunni sem leið. Mr. Sveinn Ernest Brynjólfsson frá Chicago, sonur þeirra Mr. og Mrs. Ingi Brynjólfsson, kom til borgarinnar á föstudaginn var og lagði af stað um helgina vestur til skyldfólks síns í Argyle. Mun hann verða um hálfsmánaðar tíma í þessu ferðalagi. Mr. ívar Jónasson f rá Gknli, kom til borgarinnar á laugardaginn var og dvaldi hér fram á mánudags- kvöld. List of Contributors towards purchasing "The Glacia! Blink" a painting by EMILE WALTERS, to be presented to the Winnipeg Art Gallery and placed in the Winnipeg Auditorium. Pur- chase price $700.00. Mr. H. Halldorsson ....................$50.00 Dr. B. J. Brandson .................... 25.00 Dr. Jon Stefansson ...................... 10.00 Dr. P. H. Thorlaksson .............. 20.00 Mr. HannesLindal .................... 25.00 Anonymous .................................. 1.00 Hon. W. J. Major ....................... 5.00 Ald. Victor B. Anderson ............ 5.00 Prof. Richard Beck .................... 5.00 W. A. McLeod ........................ 5.00 A Friend in Winnipeg .............. 10.00 Dr. B. H. Olson .......................... 10.00 Ald. Paul Bardal ........................ 5.00 Hon. John Bracken ...................$10.00 Mayor John Queen.................... 5.00 Mr. A. S. Bardal ........................ 5.00 Mr. L. Palk ............................... 2.00 F. S. ......................................... 15.00 Miss J. C. Johnson ................... 3.00 Mrs. O. J. Bildfell ................. 2.00 Miss Laura Eyjolfson ................ 1.00 Selkirk Art Club ........................ 3.00 Kærar þakkir, THE COLUMBIA PRESS, LTD. ATHS.—Með þvuað nú er sá tími árs, sem helzt má ætla að fólk geti látið eitthvað ofurlítið af mörk- um án þess að taka nærri sér, er vinsamlegast til þess mælst, að menn bregðist nú vel við og leggi fram það, sem upp á vantar andvirði þess málverks, eftir hr. Etnile Walters, sem greint er frá hér að ofan. Margt smátt gerir eitt stórt, og í raun og veru er nú ekki nema um herzlumuninn að ræða. Tryggvi Ingjaldsson í Árborg, J. K. Ólafson að Garðar, G. J. Steph- anson í Kandahar, og Mrs. C. O. L. Chiswell á Gimli, veita viðtöku sam. skotum hver í sínu bygðarlagi, og munu innheimtumenn Lögbergs aðr. ir í öðrum bygðarlögum gera hið sama. Undir æfiminningunni í Lögbergi vikuna sem leið um Soffíu Guð- mundsdóttur Johnson, átti að standa nafn séra K. K. Ólafssonar, en hann gleymt að setja stafi sína víð í handriti. TTLKYNNING UM NÝJA TEGUND EXP€CT -EEEC- Óviðjafnanleg að gæðnm og ljúffengi Framleidd hjá The Rtedle Brewery Limited Stjórnað og starfrækt af eigandanum Fæst í vínbúðum stjórnarinnar, bjórstofum, klúbbum og hjá bjórsölumönnum. Eða með því að hringja upp 57 241 and 57 242 AUKIÐ VINNULAUN I MANITOBA Meseuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 20. september — ensk nit'.ssa kl. 11 f. h.; íslenzk messa kl. 7 e. h. Guðsþjónusta er ákveðin sunnu- rlaginn 27. september í kirkju Kon- kordía safnaðar kl. 1 e. 'h. og guðs- þjónusta í kirkju Lögbergs safnaðar og altarisganga kl. 3 e. h. sama dag. S. S. C. Séra K. K. Ólafson flytur guðs- þjónustur í Vatnabygðunum í Sas- katchewan sunnudaginn 20. septeni- ber sem fylgir: Westside skóla kl. 11 f. h. (Cen- tral Time) Foam Lake kl. 2 e. h. (Central Tim-e) Elfros, kl. 4 e. h. Kandahar kl. 7.30 e. h. Messan í Kandahar verður á ensku, hinar á íslenzku. Sunnudaginn 20. sept. messar séra I laraldur Sigmar í Vídalíns kirkju kl. 11 f. h. og í Péturskirkju kl. 2.30 e. h. Fermíng og altarisganga á báðum stöðum. Fer fram á ensku og íslenzku. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 20. sept., eru fyrir- hugaðar þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, en íslenzk messa kl. 3 e. h. í kirkju Gimli safnaðar. Messa í Víðinessöfnuði, áður auglýst þ. 20., verður haldin sunnu- daginn þ. 27. sept, kl. 2 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safn. mætir á hverjum sunnudegi kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. M anna lát MÆTUR ÍSLENDINGUR LATINN Ilr. Jón Thorsteinsson, eigandi Como hótelsins á Gimli, lézt á sjúkrahúsi hér í borginni, 66 ára að aldri, Húnvetningur að ætt. Jón var glaðlyndur maður og svo góð- hjartaður, að hann mátti ekkert aumt sjá. Jarðarför hans fór fram á laugardaginn var frá útfararstofu Bardals. Séra Rúnólfur Marteins- son jarðsöng, en jarðsett var i Brookside grafreitnu'm. Hjónavígslur .. •_<>. ^ —-*¦¦*- * This advertísement is not inserted by Government Liquor Contfol Commission. The Commission is not responBÍble íor statements made as to quality of products adverttsed. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO.. LTD. HENRY AVENUE AND ARGYIÆ STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 Á laugardaginn þann 5. þ. m., voru gefin saman í hjónaband þau Mr. Claude Anderson, yngsti sonur þeirra Mr. og Mrs. Victor B. And- erson og Miss Barbara Armour. I Ijónavígslan fór fram í St. Matt- hews kirkjunni. Rev. Hunter gifti. Ungu hjónin fóru í viku skemtiferð suður í Bandaríki. Heimili þeirra verður að 532 Banning Street. Brúð- guminn er prentari hjá Columbia Press, Ltd. Mr. Th. Breckman frá Lundar, Man., er nýkominn til borgarinnar og dvelur hér i vetur. Heimili hans cr að 309 Hampton Street, St. James. Látin er þ. 5. sept. s. 1., Mrs. Kristjana Johnson, kona Kristmund- ar bónda Johnson, er lengi bjó að Kirkjubóli á Mikley. Var 75 ára gömul. Foreldrar hennar voru Þor- steinn Kristjánsson og Guðbjörg Einarsdóttir, er um eitt skeið bjuggu á I lrafnabjörgum í Hörðudal í Dalasýslu. Þar var Kristjana fædd ]>. 11. ágúst 1861. Hálfsystkini hinnar látnu hér vestra (samfeðra) eru Jón og Hermann Thorsteinsson í Riverton og Júlíana kona Benja- 111 íns bónda Guðmundssonar í Ár- borg. Þau Kristmundur og Krist- jana fluttu af íslandi sumarið 1893 og hafa jafnan síðan búið á Mikley, fyrst á Kirkjubóli i 33 ár, en níu' árin siðustu á parti af Breiðabóls- stað þar á ey. Af átta börnum þeirra hjóna eru fjögur á lífi, þeir Sigurður og Þorsteinn Valdimar, báðir búandi á Mikley, Kristín kona Gunnars Tómassonar á Reynistað, og Guðbjörg Kristjana, ógift heima með foreldrum sinum. Hin látna var hjartagóð myndarkona og vin- sæl. Hafa þau hjón jafnan notið hin.s bezta álits góðs fólks á Mikley. Jarðarförin fór fram með húskveðju á heimilinu og með útfararathöfn í kirkju Mikleyjarsafnaðar þ. 10. sept. Séra Jóhann Bjarnason jarð- söng. F jölmenni þar saman komið. Öll systkini hinnar látnu, þau er bú. sett eru hér vestra, voru þar við- stödd. Svo og börn hennar öll og venzlafólk þeirra. Mr. Sigurður Sigurðsson inn- flutninga umboðsmaður frá Chicago og frú, Mr. Guðmundur bankastjóri Sigurðsson frá Minneapolis og frú, og Mr. Jóhann Sigurðsson og frú, frá Hensel, N. E>ak., komu til borg- arinnar á miðvikudaginn í vikunni sem leið, í heimsókn til ættingja og vina. Mr. og Mrs. A. Heltne frá Graf- ton, N. Dak., voru stödd hér í borg- inni í vikunni sem leið og eyddu hér nokkrum af hveitibrauðsdögum sín- um; komu hingað norður nýgift. Brúðurin er íslenzk í aðra ætt. Er móðir hennar Helga Jónasson, systir þeirra Guðmundar bónda við Ey- ford og Mrs. Stratton, sem búsett er í Winnipeg. Brúðguminn er af norskum ættum. Síðastliðinn þriðjudag lézt að heimili sínu í Selkirk, Dr VV'lfred Atkinson, 50 ára að aldri, eftir langvarandi vanheilsu, líinn niæt- asti maður. Hann lætur eftir sig ekkju, Irene, dóttur Arnljótar I!. Olson. URGBNT CALL An urgent appeal is made to all members of the First Lutheran Church Choir, Federated Church Choir, The Icelandic Male Voice Choir, and The Ohoral Society, to be on hand at 8 o'clock sharp, Fri- day Night, in the First Lutheran church, with the view of taking part in the celebration at Gimli, when His Excelency, The Governor- General of Canada, Baron Tweeds- muir meets the Icelandic people. For those unable to arrange their own conveyance down to Gimli, transportation will be provided. Dr. B. H. Olson Dr. Aug. Blondal J. Walter Johannson Committee. Til þess að tryggja yðnr skjóta aígreiðslu SKULUÐ PÉR AVALT KALLA UPP SARGEIMT TAXI PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. Prestafundur hins evangeliska lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi, var haldinn hér í borg_ inni í vikunni sem leið. Sóttu hann allir prestar kirkjufélagsins að und- anteknum þeim séra Sigurði Ohristo- pherssyni, séra Jóhanni Friðrikssyni og séra Valdimar Eylands. Mr. Lýður Johnson frá Hnausa, Man., er staddur í borginni þessa dagana. Allar fregnir af 50 ára afmæli Kvenfélags Fyrsta lúterska safnað- ar og hátíðahöldunum í tilefni af því, verða, sakir rúmleysis, að bíða næsta blaðs. Mun þá allar ræðurn. ar, sem fluttar voru í því sambandi verða birtar, ásamt frásögn um það annað, er fram fór. Mr. og Mrs. J. G. Stephanson frá Kandahar, Sask., komu til borgar- innar á föstudaginn. Héðan fóru þau til Selkirk og þaðan norður til Nýja Islands. A heimleiðinni ætl- uðu þau að bregða sér til Winnipeg- osis og heilsa þar einnig upp á ýmsa vini sína frá fyrri tið. Fyrirlestra flytur séra K. K. Ól- afson í Vatnabygðunum um efnið "Nýstefnúr og nauðsynjamál" sem f ylgir: Wynyard, mánudaginn 21. sept., kl. 8 e. h. Toam Lake, þriðjudaginn 22. sept. kl. 8 e. h. West Side skóla, miðvikudaginn 23. sept., kl. 8 e. h. Kristnes skóla, fimtudaginn 24. sept., kl. 8 e. h. Hólar, föstudaginn 25 sept., kl. 8 e. h. Erindi þessi verða á íslenzku nema i Foam Lake á ensku. Þó verður talað á báðum málunum ef þörf ger- ist. Frjáls samskot. Frú Valgerður Sigurðsson frá Riverton, Man., hefir dvalið í borg- inni nokkra undanfarna daga. H0S TIL LEIGU L'ndirritaður hefir vandað íveruhús til leigu, í Gimli-bæ, sem skift er í f jögur herbergi. Undir því er bjartur og góður kjall- ari, auk þess sem fyrir afturgafli þess er sjö og tuttugu feta skúr. Leigan er tíu dollarar um mánuðinn, borguð fyrirfam. Einnig mundi kostur að fá alla húseignina keypta með mjög sanngjörnu verði. 551 Maryland St., Winnipeg, 8. sept. 1936. ARNLJÓTUR B. OLSON. Þeir Joseph Anderson, Willi Hall- dórsson og Thomas Halldórsson f rá Mountain, N. Dak., komu til borg- arinnar í fyrri viku, úr skemtiferð vestan frá íslenzku bygðunum í Saskatchewan. Mr. Thomas Hall- dórsson kom hingað sárlasinn og liggur á Almenna sjúkrahúsinu hér um þessar mundir. Mun hann verða skorinn upp áður en langt um Hður. Hann er nú að mun hressari. Dr. B. J. Brandson lagði af stað á þriðjudaginn ásamt frú sinni og dóttur þeirra Theodoru, i viku skemtiferð suður til Minneapodis, Minneota, Minn., og ýmsra annara staða þar syðra. Þeir Mr. J. S. Gilis, Mr. og Mrs. ()scar Gillis og Mr. Ragnar Gillis frá Brown, Man., komu til borgar- innar á þriðjudaginn. Til Ólafssons barnanna frá gam- alli konu við Riverton, Man., $2.00. Kærar þakkir, /. S. Gillis. Þeir sem kynni að vita um dval- arstað Ólafs l'álssonar er hingað flutti til W'innipeg frá Wynyard, Sask. árið 1923, eru vinsamlegast beðnir að gera ræðismanni Dana og íslendinga hér í borg, hr. A. C. Johnson, 907 Confederation Life lildg., aðvart hið allra bráðasta. Það getur orðið Mr. Pálsson eða að- standendum hans til hagsmuna, að fyrirspurn þessari verði greiðlega svarað. Hr. Randver Sigurðsson bygg- ingameistari hefir fengið "contract" á stjórnarbyggingu, sem reist skal verða í bænum Beausejour hér í fylkinu. Mun þegar verða byrjað á verkinu. Mr. Sigurðsson er hinn mesti dugnaðar og ágætismaður, og er vinum hans það mikið ánægju- efni, áð hann skyldi verða hlutskarp- astur þeirra, er tilboð gerðu í bygg- ingu þessa. Víkursöfnuður hefir útsölu í Mountain á laugardaginn 19. sept. Byrjar kl. 2 e. h. Ýimsir munir og matvara seld. Einnig kaffiveiting- ar til sölu. Mr. og Mrs. Halldór Bjarnason komu heím á laugardaginn úr heim- sókn til dóttur sinnar og tengda- sonar, Mr. og Mrs. John Vopni að Davidson, Sask. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast gTeiölega um alt, eem a8 flutningum lýtur, smáum eBa stðr- um. Hvergi sanngjarnara ver8. Heimili: 591 SHERBURN 8T. Sfml: 35 909 Messa í Wynyard kl. 2 e. h. sunnudaginn 20. sept. Ræðuefni: Umferðin á þjóðvegunum. Ingibjörg Sigurgeirsson heldur fyrirlestur um ísland og sýnir myndir í N.W. Hall Glenboro, mið- vikudaginn 2T,. sept. HAROLD EGGERTSON Inaurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWDí Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPO. J. Walter Johannson Umbo8sma8ur NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipe* )00»00»> Minniát BETEL í erfðaskrám yðar! íemísteID JEWELLERS Úr, klukkur, gimsteinar og aörir skrautmunir. Giftingáleyfis b réf 447 PORTAGE AVE. Slmi 26 224 WHAT IS IT— 9 That makes a business man choose one appli- cant for employment in preference to another? Efficient business training, important though it is, is only half the story. To sell your services you must understand the employer's needs and his point of view. You must be able to "put yourself over." DOMINION graduates are taught not only the details of their work but also the principles of good business personality. They can sell their services. DOMINION BUSINESS COLLEGE ONTHE MALL And at Elmwood, St. James, St. John's

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.