Lögberg - 15.07.1937, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.07.1937, Blaðsíða 1
t*HONE 86 311 Seven Lines vc°r tot d ted Service and Satisfaction 50. ARGANGUE WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 15. JÚLl 1937 NÚMER 28 Úrslit Alþingiskosninganna á Islandi 20. júni tJrslit í hinum einstöku kjör- dæmum urðu þesisi: Reykjavík Kosningunni í Reykjavík var lok- ið laust eftir miðnætti, og höfðu þá greitt atkvæði alls 18,331 manns. Talning atkvæða hófst þegar að kosningu lokinni og stóð til kl. 7-3° um morguninn. Atkvæðin féllu þannig á flokkana, að meðtöldum landlista-atkvæðum: Alþýðuflokkur.............. 4A35 Bændaflokkur ................ 59 Framsóknarflokkur......... 1.047 Kommúnistaflokkur ....... 2,742 Sjálfstæðlsflokkur .......10,138 Auðir seðlar voru 113 og ógildir 97- Við kosningarnar 1934 fengu flokkarnir: Alþýðurflokkur 5,039, Blændaflokkur 183, Framsóknar- flokkur 805, Kommúnistaflokkur 1,014, Sjálfstæðisflokkur 7,525 og jÞjóðernissinnar 215 atkyæði. Kosningu hlutu að þessu sinni 4 , menn af ljíjta sjálfstæðisflokksins, einn af lista Alþýðuflokksins og einn af lista Kommúnistaflokksins. 1 Pessir hlutu kosningu: Magnús Jónsson (S) ..........10,138 Jakob Möller (S) ............ 5,069 Héðinn Valdimarss. (A) .. 4,135 Fétur Halldórsson (S) •• • • 3,379% Einar Olgeirsson (íý) ...... 2,742 Sigurður Kristjánss. (S).. 2,534% Á landlista féllu atkvæði þannig: A 39, B 59, C 27, D 24, E 112, og eru þau atkvæði meðtalin í atkvæð- um flokkanna hér að framan. Hafnarfjörður. Þar urðu úrslitin þau, að fram- bjóðandi Sjálfstæðisfl. Bjarni Snæ- bjömsson var kosinn með 996 atkv., Emil Jónsson (A) hlaut 935 atkv. Auðir og ógildir seðlar voru 29. Við kosningarnar 1934 var at- kvæðatalan þessi: Emil Jónsson (A) 1,064, Þorleifur Jónsson (S) 781 atkv.; frambjóðandi kommúnista fékk þá 31 atkvæði. Isafjörður. Þar var Finnur Jónsson (A) kos- inn með 754 atkv.; Bjarni Bene- diktsson (S) hlaut 576 atkv. Landlisti Kommúnistafl. hlaut 18 atkv., Framsóknarfl. 8, Bændafl. 5; auðir og ógildir seðlar voru 25. Við kosningarnar 1934 hlaut Finnur (A) 701 atkv., Torfi Hjart- arSon (S) 534 atkv. og frambjóð- andi Kommúnista 69. Akureyri. Þar urðu úrslitin þau, að fram- bjóðandi Sjálfstæðisflokksins, Sig- urður E. Hlíðar, var kosinn með 913 atkv.; Steingr. Aðalsteinsson (K) hlaut 639 atkv.; Ámi Jóhannsson (F) 528 og Jón Baldvinsson (A) 258. Landlisti Bændafl. hlaut 4 atkv.; ógildir og auðir seðlar 27. Við kosningarnar 1934 voru at- kvæðin þessi: Guðbr. Isberg (S) 921, Einar Olgeirsson (K) 649, Árni Jóh. (F) 337 og Erlingur Frið- jónsson (A) 248. Seyðisfj'órður Þar urðu úrslitin þau, að Harald- ur Guðmundsson (A) var kosinn með 288 atkv.; Guðm. Finnbogason (S) hlaut 199 atkv.; landlisti Kommúnista hlaut 10 atkv., Fram- sóknarfl. 10 og Bændafl. 2; auðir og ógildir 9. Við kosningarnar 1934 voru at- kvæðin þessi: Har. G. (A) 294, L. Jóh. (S) 219 og Jón Rafnsson (K) 27. V estmannaeyjar. Þar var frambjóðandi Sjálfstæð. isflokksins, Jóhann Þ. Jósefsson kosinn með 879 atkv.; ísleifur Högnason (K) hlaut 487, Páll Þor- bjömsson (A) 289 og Guðl. Br. Jónsson (U) 11. Á landlista Bændafl. féll 1 atkv. og Frams.fl. 40. Við kosningarnar 1934 voru atkv. þessi: Jóh. Jós. 785, P. Þorbj. 388, ísl. H. 301 og Óskar Halldórsson (Þ) 64. Borgarfjarðarsýsla. Þar var Pétur Ottesen (S) kos- inn með 744 atkv., Sigurður Jónas- son (F) hlaut 421 atkv., Guðjón B. Baldvinsson (A) 280, Ingólfur Gunnlaugsson (K) 8. Landlisti Bændaf 1. hlaut 40 atkv.; auðir og ógildir seðlar 17. Atkvæðin 1934 voru þannig: P. O. 602, J. H. (F) 236, Guðj. B. (A) 233 og Eir. Albertsson (B) 127. Mýrarsýsla. Þar var Bjami Ásgeirsson (F) kosinn með 516 atkv.; Þorst. Þor- steinsson (S) hlaut 421 atkv., Einar Magpússon (A) 21. Landlisti Bændafí. 15 og Kómmúnistaff.!‘Ej; auðir og ogildir 13. Víð kosningarnar 1934 voru at- kvæðin þessi: B. Á. 481, G. Th. (S) 398, G. Bald. (A) 40, Pétur Þ. (B) 38, Arngr. Kr. (A) 21. Vestur-Húnavatnssýsla. Þar var Skúli Guðmundsson (F) kosinn með 435 atkv.; Hannes Jóns- son (B) hlaut 364 atkv.; landlisti Sjálfstæðisfl. hlaut 14 atkv. og Alþ.fl. 1. Við kosningarnar 1934 vom at- kvæðin þessi: Hannes 266, Skúli 243, Bj. Bj. (S) 215, Ing. G. (K) 37- A ustur-Húnavatnssýsla. Þar hlaut kosningu Jón Pálmason (S) með 428 atkv.; Hannes Pálsson (F) hlaut 318, Jón Jónsson (B) 261, Jón Sigurðsson (A) 94, Pétur Laxdal (K) 2 bæði á landlista) ; auðir og ógildir 7. Við kosningarnar 1934 féllu at- kvæ þannig: J. P. 454, J. J. 334, H. P. 216, J. Sig. 33, Erl. Ellingsen (K) 17. R angárvallasýsla. Þar hlutu kosningu Sveinbjörn Högnason (F) með 946 atkv. og Helgi Jónasson (F) með 934 atkv.; Jón Ólafsson (S) hlaut 895 og Pét- ur Magnússon (S) 891 atkv. Land- listi Alþýðufl. hlaut 3, Bændafl. 4 og Kommúnistaf 1. 4; auðir og ógild- ir 12. Við kosningarnar 1934 féllu at- kvæðin þannig: J. ól. 856, P. M. 850, Svb. H. 836, H. J. 826; Sv. G. (B) 36, Lár. Á. G. (B) 34, Nik. Þ. (U) 15. —Morgunbl. 22. júní. Árnessýsla. Þar hlutu kosningu Jörundur Brynjólfsson (F) með 1295 atkv. og Bjarni Bjarnason (F) með 1243 atkv.; Eiríkur Einarsson (S) hlaut 1075 atkv., Þorvaldur Ólafsson (B) 989 atkv., Ingimar Jónsson (A) 170 atkv. og Jón Guðlaugsson (A) 127 atkv. Landlisti Kommúnista hlauí 8 atkv. Auðir og ógildir 26. Við kosningarnar 1934 féllu at- kvæðin þannig: Jör. Br. 893, B. B. 891, Eir. E. 840, L. N. (S) 730, M. T. 424, Sig. Sig. (B) 285, Ingimar 240, J. Guðl. 177, Magn. Magn. (K) 47, Gunnar Ben. (K) 36. Skagafjarðarsýsla. Þar hlutu kosningu Pálmi Hann- esson (F) með 1072 atkv. og Stein- grímur Steinþórsson með 1069 atkv. Magnús Guðmúndsson (S) hlaut 983 atkv. og Jón Sigurðsson (S) með 972 atkv.; landlisti Alþýðufl. hlaut 1 atkv. og landlisti Bænda- flokksins 8. Við kosningamar 1934 hlaut M. G. 935 atkv., J. Sig. 911, Sigf. J. (F) 911, Stgr. Stþ. 898, Magn. G. (B) 65, Pétur Laxdal (K) 51, Elízabet Eir. (K) 47, Pétur Jónsson (A) 36, Kristinn Guðl. (A) 34. S trandasýsla. Þar var Hermann Jónasson (F) kosinn með 631 atkv.; Pálmi Ein- arsson (B) hlaut 311. Á landlista Alþýðufl. 2} KommúnistafL 4 og Sjálfstæðisfl. 4. Við kosningarnar 1934 voru at- kvæðin þessi: Herm. J. 359, Tr. Þ. (B) 256, Kr. Guðl. (S) 244, Bj. Kristm. (K) 28. V estur-Isafjarðarsýsla Þar var kosinn Ásgeir Ásgeirsson (A) með 490 atkv.; Gunnar Thor- oddsen (S) hlaut 411 atkv., Jón Eyþórsson (F) 255. Landlisti Bændafl. hlaut 8 atkv. og landlisti Kommúnistafl. 1. Við kosningarnar 1934 voru atkv. þessi: Ásg. Ásg. (U) 49i, Guðm. Ben. (S) 223, Gunnar Magn. (A) 164. Dalasýsla. Þar yar kosinn Þorsteinn Briem (B) með 404; Hilmar Stefánsson (F), hlaut 322, Jón Sivertsen (U) hlaut 2 atkv.; landlisti Sjálfstæðisfl. 16 atkv. og landlisti Kommúnista 1 atkv., Við kosningarnar 1934 féllu at- kvæðin þannig: Þ. Þ. (S) 344^ Þ. Briem 260, Jón Ámas. (F) 146, Kr. Guðmundsson (A) 35. Snæfellsness- og Hnappadalssýsla. Þar var Thor Thors (S) kosinn með 752 atkv.; Þórir Steinþórsson (F) hlaut 433 atkv., Kr. Guðmunds- son (A) hlaut 222 atkvæði og Éi- ríkur Albertsson (B) 65 atkv.; land- listi Kommúnista hlaut 7 atkv.; auð- ir og ógildir 26. Við kosningarnar 1934 féllu at- kvæðin þamiig: Thor Thors 793, Þórir 356, J. Bald. (A) 330, Sig. E. Ólason (B) 91. A ustur-S kaftafellssýsla. Þar var kosinn Þorb. Þorleifsson (F) með 337 atkv.; Brynleifur Tob- íasson (B) hlaut 248 atkv., Eiríkur Helgason (A) 23 atkv.; landlisti Sjálfstæðisfl. hlaut 4 atkv. Við kosningamar 1934 voru at- kvæðin þessi: Þorb. Þ. 299, Pálmi Ein. (B) 155, Stefán Jónsson (S) 96, Eir. H. 40. Barðastrandarsýsla. Þar var Bergur Jónsson (F) kos- inn með 565 atkv., Gísli Jónsson (S) hlaut 406 atkv., Sigurður Ein- arsson (A) 290, Hallgr. Hallgrims- son (K) 62; landlisti Bændafl. hlaut 8 atkv. Við kosningarnar 1934 voru at- kvæðin þannig: B. J. 508, Sig. E. 292, Jónas M. (S) 266, Hákon Kr. (B) 140, H. H. (K) 70. —Morgunbl. 23. júní Gullbringu- og Kjósarsýsla. Þar var kosinn Ólafur Thors (S) með 1504 atkv.; Sigfús Sigurhjart- arson (A) hlaut 593 atkvæði, Hauk- ur Björnsson (K) 58 og Finnbogi Guðmundsson (Þ) 118. Landlisti Bændafl. hlaut 19 atkv. og landlisti Framsóknarflokksins 86. Við kosningarnar 1934 voru at- kvæði þannig:: Ó. Th. 1240 Sigf. S. 309, Kl. J. (F) 187, Finnbogi 84, Hjörtur Helgason (K) 48. V estur-S kaftafellssýsla. Þar var kosinn Gísli Sveinsson (S) með 436 atkv.; Helgi Lárus- son (F) hlaut 289 atkv., Lárus Helgason (B) 105, Ármann Hall- dórsson (A) 32. Landlisti Komm- únista hlaut 16 atkvæði. Móðir mín Ó, fallvalta líf! Svo fögur eik að falla til jarðar, lirör og bleik. Nú hnýpir sála mín hrygg og veik. Já, dáin, sem þráfalt þrýsti mér svo þýðlega upp að brjósti sér. Hvort getur þá ástin endað hér I Eg vissi þú hlytir flytja fjær í fegra land, þar sem ástin grær og móðir er syni sífelt kær. En aldrei mátti eg missa þig ó, móðir, sem lifðir fyrir mig. En endurnýjar ei áistin sig? Nú falla mér tár, því einn eg er sem einstæðingur á jörðu hér, en sömu leið, móðir, eg síðar fer. Nú kistuna þína krýp eg við, og klökkur minn guð um styrk eg bið. Ó, hjartkæra móðir, hvíl í frið.' S. B. Við kosningarnar 1934 féllu at- kvæðin þannig: G. Sv. 423, L. H. 231, Guðgeir Jóh. (F) 143. Óskar Öærri. (A) 51. . UÓI 1 Suður-M úlasýsla. Þar voru kosnir Éysteinn Jónssoti (F) með 1124 atkv. bg Ingvar Pálmason (F) með ióöó átkv.; Magnús GíslaSon (S) hlaut 684 at- kv., Kristján Guðlaugsson (S) 627 atkv., Jónas Guðmúndsson (A) 563 atkv., Friðrik Steinsson (A) 409 atkv., Arnfinnur Jónsson (K) 332 atkv. og Lúðvig Jósefsson (K) 243 atkv. Við kosningarnar 1934 féllu at- kvæðin þannig: Eyst. J. 1062, I. P. 947, M. G. 679, Árni P. (S) 603, Jónas G. 564, Ól. Þ. Krist. (A) 378, Arnf. 141, Jens Figvid (K) 116, Sv. J. (B) 84, Ásg. L. J. (B) 49. N orður-M úlasýsla. Þar voru kosnir Páll Zophonias- son (F) með 723 atkv. og Páll Her- mannsson (F) með 696 atkv..; Árni Jónsson (S) hlaut 585 atkv. og Sveinn Jónsson (B) 564 atkvæði. Landlisti Alþýðuflokksins hlaut 4 atkv. og landlisti Kommúnistafl. 4. Við kosningarnar 1934 féllu at- kvæðin þannig: P. H. 457, P. Z. 441, Á. J. 385, Á. V. (S) 350, H. Stef. (B) 245, Ben. G. (B) 219, Skúli Þ. (A) 64, S. Á. (K) 42, Áki J. (K) 38- Norður-Þingeyjarsýsla. Þar var Gísli Guðmundsson (F) kosinn með 539 atkv.; Jóhann Haf- stein (S) hlaut 183 atkv., Benedikt Gíslason (Bi) 85, Oddur Sigurjóns- son (A) 48 og Elísabet Eiríksdóttir (K) 34 atkv. Við kosningamar 1934 féllu at- kvæðin þannig: G. G. 464, Sv. Ben. (S) 298, Á. Bl. M. (K) 32, Benja- mín S. (A) 32, Jón Sigfússon (B,) 22. N orð ur-Isafjarð arsýsla. Þar var kosinn Vilmundur Jóns- son (A) með 759 atkvæðum; Sig- urjón Jónsson (S) hlaut 694 atkv. Landlisti Bændafl. hlaut 6 atkv. og landlisti Komroúnistafl. 1. Auðir og ógildir 26. Við kosningarnar 1934 voru at- kvæðin þannig: J. A. J. (S) 780, Vilmundur 740. Eftir er aðeins ótalið í tveimur kjördæmum, Eyjaf jarðarsýslu og Suður-Þingeyjarsýslu. HJAKKAR 1 SAMA FARl Togstreitan roilli Winnipegborgar og fylkisstjórnarinnar í Manitoba, er enn hin sama. Eins og kunnugt er áður, kvaðst bæjarstjórnin þess ekki megnug að leggja lengur fram af sjálfsdáðum atvinnuleysisstyrk. Bankamir gengu inn á, eftir mikið gtímabrak, að styðja bæinn með fjárframlögum til þess 20. þ. m., en ekki lengur. Fylkisstjórnin fram að u þvemeitar að hlaupa undir ^a. Nú hafa þingmenn Winni- > •‘■tfS.. (/ ^uítiv pegborgar, asamt nokkrum f ððrum Sambandsþingmönnum frá Mani- toba, komið til liðs við bæjarstjórn- ina með það fyrir augum^ að knýja Sambandsstjórnina til úrlausnar á þessum yfirvofandi vandræðum. A FMÆLISK VEÐJA Dr. Richard Beck, prófessor við háskólann í North Dakota, átti fer- tugsafmæli 9. þ. m. Þú hefir unnið afreksstarf, ekki pund þitt grafið, og farið vel með frónskan arf fyrir vestan hafið. Menning ný og fræðin forn fengu þér starfa gnægan, og þú hefir gamla garðinn vorn gert um Vínland frægan. Að meta það og mœla’ á skil mun ei vera horft í að þér látnum. Langt er til: “Life Begins at Forty.” Árni Óla. —Lesb. Morgunbl. ÍSLENZKAR TVIBURA- SYSTUR ÚTSKRIFAST í IIJÚKRUNARFRÆÐI Þær tvíburasysturnar Benedikta og Kristín Doll, útskrifuðust af Sel- kirk General Hospital í hjúkrunar- fræði þann 28. júni síðastliðinn, með ágætum vitnisburði. Þessar efnilegu hjúkrunarkonur eru dætur þeirra Márusar og frú Ingibjargar Doll, sem lengi bjuggu í Mikley; nú bæði dáin; hin mestu greindar og mynd- arhjón. Þessar ungu hjúkrunarkon- ur eru nýfarnar norður í Mikley til þess að njóta þar hjá frændum og vinum nokkurrar hvildar eftir langt og strangt nám. LJÚKA HLJÓMLISTAR- PRÓFI Snjólaug A. Sigu-rðsson vinnur $100 verðlaun Við nýafstaðin hljómlistarpróf Manitoba háskólans, luku margir nemendur af íslenzkum stofni bekkja og burtfararprófum. Meðal þeirra voru þær Miss Snjólaug Sig- urðsson, er hlaut $100 námsstyrk, Miss Agnes Sigurðsson, Miss Lilja Pálsson. Þessar þrjár stúlkur luku allar fullnaðarprófi, A.M.M. í píanó spili með fyrstu ágætiseinkunn.— Meðal þeirra er bekkjarprófum luku má tilnefna Eric B. Olson, Louise Jónasson, Sigrid Bardal. Önnu Vopni og Lincoln Sveinson. A. W. RIEDLE LATINN Síðastliðinn sunnudag lézt að heimili sínum 312 Talbot Ave.t hér i borginni, A. W. Riedle, eigandi Riedle ölgerðarverksmiðjunnar í Elmwood og fjórtán gistihúsa víðs- vegar um fylkið. Mr. Riedle var fæddur í námunda við Wurtenberg á Þýzkalandi 24. júlí 1874, en fluttist hingað til lands 1883. Ögerðarverksmiðju þá, sem ber nafn hans, stofnaði Mr. Riedle 1905, og veitti henni forstöðu til dánardags. Auk þess rak hann á ýmsum stöðum búskap í stórum stíl, jafnframt því sem hann gaf sig mikið að uppfyndingum. Mr. Riedle var einn af ágætustu borgurum þessa bæjarfélags sakir atorku og mannkosta. FRÁ SPANI Samkvæmt síðustu fregnuro frá Spáni hefif stjómarherinn alveg ný- verið hafið á þremur orustusvæðum harða árás á liðssveitir Francos upp- reistarforingja og hafa þær látíð undan síga með miklu mannfalli. Þá ér það og haft fyrir satt að Fraúco Éafi leitað fýrír sér uhi lán hjá Englendingum og Frökkum, en eigi fengið áheyrn. Hann er sagð- ur að hafa bygt vonir sinar Um lán hjá’ fyrgreindum þjóðum á því, að éftir að hafa náð haldi á Bilbao og Baskahéruðunum, yrði þéss ekki langt að bíða áð hann ynni fUllnað- arsigur, og hlýti þar af leiðandi að verða fullvalda samningsaðilji út á við fyrir hönd sameinaðrar spnæskr- ar þjóðar. En eins og nú horfir við, virðist það að minsta kosti enn um hríð geta dregist á langinn. 1 A VIÐ OG DREIF Eldsvoði Mesti eldsvoði, sem sögur fara af, geisaði í Chicago árið 1871. Að minsta kosti eyðilagði hann verð- mæti fyrir 760 miljónir króna, og er það roeira tjón, en orðið hefir af nokkrum eldsvoða fyr eða síðar. Sápa úr surtarbrandi Parafin-vax er unnið úr ýmis- konar jarðolíum, einnig úr surtar- brandi og torfi. Nýlega hefir Þjóð- verjum tekist að búa til sápu úr párafin-vaxi, og geta þeir með því sparað sér árlega miljónir tonna af innfluttum hráefnum til sápugerðar. Eitraðar hljóðbylgjur Ef hljóðbylgjur af vissri öldu- lengd eru látnar verka á vatnsgufur, með þar til gerðum tækjum, veldur það efnabreytingu í gufunum og yrði vatn það, sem myndaðist við þéttun gufunnar( eitrað til drykkjar. E erðalangar Leðurbiakan er ekki eftirbátur fuglanna í fluglistinni, þótt hún sé spendýr. Að hætti farfuglanna. skiftir hún um dvalarstaði eftir árs- tíðuro og fer þá oft ótrúlega langar leiðir. Leðurblökur, sem voru merktar í Vestur-Evrópu, hafa ver- ið veiddar siðar austur í Indlandi og Japan. Auðveld lœkning á atvinnideysinu Ef allir þræðir, sem árlega eru framleiddir á jörðunni og unnir eru úr ull, silki, jurtaefnum eða eftir- líkingum þessara hluta, væru undn- ir í hespur^ hnotur eða rúllur með handkrafti í stað véla, væri ekkert atvinnuleysi til. Frá Hollywood Þrátt fyrir æfintýralegar frásagn- ir um tekjur kvikmyndaleikaranna í Hbllywood, er það staðreynd, að áttatíu af hverjum hundrað leikend- um, hafa ekki meiri tekjur en svo, að þeir aðeins geta dregið fram líf- ið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.