Lögberg - 15.07.1937, Page 8
8
LÖGJBEKGr, FIMTUDAGINN 15. JÚLl 1937
Fyrir alla
fjölskylduna
í 2-glasa C(
flösku ■
Mr. John J. Arklie, gleraugna-
sérfræðingur verÖur staddur í
Lundar Hotel föstudaginn 23. júlí.
Mr. Bergur Johnson frá Baldur,
Man., kom til borgarinnar í fyrri
viku, til þess að leita sér lækningar.
Mr. Björn H/jörleifsson frá
Riverton, kom til borgarinnar á
mánudagsmorguninn; hafÖi hann
dvalið í nokkra daga í Selkirk hjá
Magnúsi bróÖur sínum.
Mr. J. J. Samson, SigríÖur systir
hans, Hjálmar Gíslason, Mrs. Inga
Thorláksson og Einar P. Jónsson,
fóru suður til íslenzku bygðanna í
North Dakota í lok fyrri viku, í
heimsókn til ættingja og vina.
Kvenfélag Júterska safnaðarins á
Gimli biður )>ess getið, að j?að selji
máltíðir í Gimli Park á Islendinga-
daginn, sem þar verður haldinn þami
2. ágúst næstkomandi. Treysta má
því af reynslunni, að þarna verði
seldar úrvalsmáltíðir við afar sann-
gjörnu verði.
Athygli skal hér með leidd að
fyrirlestri þeirn, sem Dr. Norman
Bethune, læknir frá Montreal, flytur
um borgarastyrjöldina á Spáni þann
19. þ. m. í Walker-leikhúsinu, kl.
8:30. Dr. Bethune hefir starfrækt
ajúkrasfofnanir á Spáni frá því að
borgarastyrjöldin hófst, og er því
flestum betur til þess fallinn, að lýsa
ástandinu éins og honum kom það
fyrir sjónir.
Samkvæmt auglýsingu á öðrum
stað hér í blaðinu kostar aðgangui
að þessum fyrirlestri 25C.
“ÍÉÉ CIVIL WAR
IN SPAlNf’
a Lecture by
Dr. Nórman Bethune
WALKÉR THEATRE? >
— MOXJOAY, JllLY-JL9TH__ .
at 8:30 p.m.
Dr Rethune has been conduot-
Jng a remarkable blopd trans-
fu8Íon clinic in war-torn Spain.
ADMISSIOX 25c
Vnde
,er the auspices of Winnipeg
'ommittéb to Áid Spanish
Democracy - rii.
Fágæt kjörkaup
á góðum, brúkuðum
bílum
McLaughlin, Buick, Ppntiac og
Chevrolet fólks- og vöruflutninga-
bllar, seldir með aðgéngilegustu
skimálum, sem hugsast getur.
Bílaskifti gerð með skilmálum
við allra hæfi. Vorir brúkuðu
bílar koma sér vel flt á landsbygð.
inni. Úrval nýrra blla.
E. BRECKMAN
UmboösmaOur
Hann svarar fyrirspumum hvort
heldur sem vera vill á Islenzku
eða ensku.
WESTERN CANADA MOTOR
CAR CO., LTD.
Cor. Edmonton and Graham
Bus. 86 336
Miðaldra kvenmaður óskast í vist
á íslenzkt sveitaheimili í Saksatche-
wan skamt frá allstóru þorpi. Um
kaup má semja bréflega. Upplýs-
ingar á skrifstofu Lögbergs.
Þjóðræknisdeildin í Leslie, Sask.,
efnir til skemtisamkomft fyrir al-
menning föstudaginn 16. júlí ^kl. 8
e. h. stundvíslega. Til skemtunar
verður ræðuhöld, söngur og dans.
Allir góðir íslendingar, fjölmennið!
G. T. stúkan Skuld heldur almenn-
an skemtifund þriðjudagskvöldið
20 júlí; til skemtunar verður söngur
og hljóðfærasláttur og ræðuhöld,
bæði á ensku og íslenzku. — Allir
velkomnir.
Hjónavígslur
Friðrik Helgason, hveitikaupmað-
ur í Dufrost, Manitoba, og Helen
Pearl Old, skólakennari frá David-
son, Saskatchewan, voru gefin sam-
an í hjónaband hér í borginni 8. þ.
m. Dr. Björn B. Jónsson fram-
kvæmdi vígsluna að 774 Victor St.
Victor Paul Jacobson, bankaþjónn
í Brandon og Margaret Olina Thor-
leifson frá Pas, Manitoba voru gef-
in saman í hjónaband á laugardaginn
vaf, iq>. júlí. Fór athöfnin fram að
774 Victor St. Dr. Björn B. Jóris-
son gáí hjónin sáman.
Síðastliðinn miðvikudag voru
gefin saman í hjónaband í Knox
kirkjunni hér í borginni, þau Miss
Muriel Meech, kenslukona og Dr.
J. A. Bíldfell frá Wynyard, Sask.
Brúðurin er rdóttir Rev. Meech í
Morris, er framkvæmdi hjónavígsí-
una, en brúðguminn sonur þeirra
Mr. og Mrs. J. J. Bíldfell. Framtíð-
árheimili ungu hjónanna verður í
Wynyard, þar sem Dr. Bíldfell gegn-
ir læknisembætti. Lögberg flytur
þeim innilegar árnaðaróskir.
loiJlu ?ínj/3l/f
PELISSIERS
Country
Club
Beer
PELISSIER S BREWERY
LIMITED
MULVEY and OSBORNE STS.
WINNIPEG
Phone 96 361
Safnaðar fundur í Selkirk
verður haldinn í samkomuhúsi safnaðarins á föstudags-
kveldið 16. júlí kl. 8. Nefndin biður safnaðarfólk að
fjölmenna á þennan fund. Mjög áríðandi mál verða
raxld.
Safnaðarnefnd Selkirk-safnaðar.
Málið og fegrið heimilin!
Til þess að veita heimilum yðar ákjósanlega fegrun
utan og innan, þurfa menn að vera vissir um að velja
réttilega málningarvörur sínar.
Hið fræga
MASTER-MADE PAINT
þjónar ávalt herra sínum
Við höfum einnig allar tegundir veggjapappírs.
TESKEY’S PAINT STORE
690 SARGENT AVE.
Phone 34 422
Messuboð
Fyrsta lúterska kirkja: Næstkom-
andi sunnudag, þ. 18. júlí:
Engin morgunmessa.—
Kvöldmessa kl. 7. Séra Jóhann
Bjarnason, væntanlega, prédikar.
Séra • B. Theodore Sigurðsson
prédikar næsta sunnudag þann 18.
júlí kl. 2 e. h. í kirkju Lúterssafn-
aðar, á íslenzku, en í Lundarkirkju
kl. 7:3o um kveldið á ensku.
Sunnudaginn 18. júlí messar séra
H. Sigmar í Brown, Man. kl. 2 e. h.
og í Vídalinskirkju kl. 8 að kveldinu
Messan í Vídalínskirkju á ensku.
Trúboðsoffur verður framborið við
messuna í Brown. — Sunnudaginn
25. júlí messar séra Haraldur í
Fjallakirkju kl. 11 í Eyford, kl. 2
e. h. og í Garðar kl. 8. Messan á
Garðar fer fram á ensku máli.
Áætlaðar messur í júlímánuði:
18. júlí, Hnausa, kl. 11 árd.
18. júlí, Framnes, kl. 2 síðd.
18. júlí, Víðir, kl. 8.30 síðd.
25. júlí, Víðir, kl. 8.30 síðd.w :á
25. júli Árborg (ensk messa), kl.
11. árd.
25. júlí, Geysir, kl. 2 síðd.
25. júlí Riverton (ensk messa),
kl. 8 siðd.
5\ Ólafsson.
Guðsþjónusta er ákveðin í kirkju
Konkordiasafnaðar sunnudaginn 18.
þ. m. Verður tekið fyrir til umræðu
hin ægilega yfirstandandi þurkatið
um þessi héröð og sameiginleg bæn
framborin af því tilefni. Allir þeir,
sem fiíma hvöt og köllun hjá sér til
þess að taka þátt í þessari athöfn
eru beðnir að sækja þessa athöfn.
Það verður lagt út af I. Kor. 18.
kapítula. Sunnudagaskóli verður
haldinn að lokinni messu.
Fermingarguðsþjónusta og altar-
isgangá er og ákveðin í kirkju TAg-
bergssafnaðar þ. 25. Það verðui
tekið 61 kí. 2 e. h. á báðrim stöðum.
V. 5. C.
•:.7Í- _______ • 'L
Vatnabygðir.
Fimtudaginn 15. júlí, kl. 8 e. h.—-
Ungmenpafélagsfupdur í Wyn.
i- yardi- Meðal annars verður sögð
n: ferðasaga þeirra, sem fóru á
p: kirkjuþingið í Árborg. i- 7;
JFöstudaginn 16. júlí, kb 7 .-30; söng-
æfing.
Sunnudaginn 18. júlí, kl. 11 f. h.,
messa í lútersku kirkjunni í
Kandahar. Kl. 2 e. h., útisam-
koma sunnudagaskólanna í Wyn-
yard og Grandy. Verður samkom-
an haldin á Pavilion Beach. For-
eldrar barnanna og aðrir eru vel
komnir, en ménn eru beðnir að
hafa með sér “lunch”; þeir, sem
fara frá Wynyard, komi saman
við kirkjuna kl. 1 e. h.
í Mozart verður ungmennafélags-
fundur í næstu viku; þar flytur
séra Jakob Jónsson stutt erindi i
ensku. Dagur og stund verður
nánar auglýst innan bygðar.
Jakob Jónsson.
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðleg/a um alt, lem aO
flutnlngum lýtur, smá.um eCa
stórurn. Hvergi sanngjarnara
verO.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Slmi 35 909
Frá Vancouver, B.C.
IO. júlí 1937.
Mr. E. P. Jónsson
ritstjóri Lögbergs:—
Eftirritaða frétt um dauðsfall eins
landa vors, sem andaðist nýlega hér
i grend við borgina Vancouver, sendi
eg hér með og treysti að góðfúslega
verið tekið upp i blaðið Lögberg, til
birtingar.
Þriðjudaginn 29. júní síðastliðinn,
andaðist að heimili sínu, 2611 Clin-
ton St., New Westminster, B.C.,
Bjcjrn Kristmundarson; (Benson),
maður á sjötugsaldri, fæddur 6.
apríl 1870 á heimilinu Litlaborg í
Víðidal í Húnavatnssýslu. Krist-
mundur Benjamínsson.og kona hans,
foreldrar'T’jörns sál., komu frá ís-
landi með.jfjölskyldu sína til tan-,
ada 1874. 'Settust þau fýrst að í
fylkinu Ontario, en síðar með hin-
um fyrstu íslenzku landnemum er
numu lönd við Winnipegvatn( ná-
lægt Gimli í Manitoba. Þar hjá for-
eldrum sínum ólst Bjöm upp tjl
ffllDMHSMY
F.O.B.
__ '
SCOTCH WHISKV
fullorðinsára. Hingað til Van-
couver, B.C., fluttist hann 1901, og
hefir dvalið hér stöðugt siðan.
Bjöm sál. var tvíkvæntur, fyrri
konan, Jóhanna, var systir Páls
Johnson raffræðings í Winnipeg;
hin eftirlifandi kona, einnig Jóhanna
að nafni, var áður gift Pétri Jó-
hannssyni frá Húsabakka í Skaga-
á Islandi. Hinn látni, sem hér er
um getið, var hæglátur atorku og
iðjumaður vann til síðasta dags, þótt
heilsubilaður væri, við að umbæta og
fága mjög prýðilegt heimili, sem
hann eftirskilur ekkjunni. Hann
var góður trésmiður og smíðaði
sjálfur hið góða íveruhús þeirra
þeirra hjóna, sem þau bæði, með
listfengi, hvott í sínu lagi, hafa ver-
ið samtaka ivið að þrýða, innan og
utan.
G. H. Hjaltalin.
PRESCRIPTIONS FILLED
CAREFULLY
Goodman Drugs
COR. ELLICE & SHERBROOK
Phone 34 403 We,Deliver
.J* .J. .J. .J. .J. .J. .J. .J..J. -J. -J. .J. .J.
Kennara vantar
fyrir Arnes skólá, Nö. 586.
fe'kólinn byrjar 1. september.
Kaup^jald $45.00 um mánnð-
inn. Umsaákjandi gefi upplýs-
ingar um mentastig. — Tilboð-
um veitt móttaka til 31. júlí,
1937.
Friðrika Martin,
Sec.-Treas.
Árnes P.O., Man.
♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jewellert'
699 SARGENT AVE., WPG.
Þér getið aukið
við núverandi tekjur
Umboðsmenn óskast til þess að
selja legsteina. Hundruð af þeim
seld í bygðarlagi yðar. Við
leggjum til sýnishorn og segjum
fyrir um söluaðferðir. Skrifið
eftir upplýsingum til 695 Sargent
Ave., Winnipeg.
hlenzka Bakaríið
702 SARGENT AVB.
Eina Islenzka bakarlið I borginni.
Pantanir utan af landi skjótlega
afgreiddar.
Sími 37 652
Mannalát
Þann 8. þ. m. lézt á heimili sínu
nálægt Langruth, Man., merkiskon-
an valinkunna, frú María Sesselja
Hannesson, eftir langvarandi sjúk-
dómsstríð. Hún var jarðsungin á
föstudaginn 9. júlí, af séra Carli J.
Olson, að viðstöddu miklu fjöl-
menni. Hr. Hallgrímur Hannesson,
eftirlifandi eiginmaður hennar og
sjö einkar mannvænleg börn, fylgdu
henni til grafar, ásamt systkinum,
öðrum ættingjum og vinum. Frú
Hannesson var bráðgáfuð kona og
góð og er fráfall hennar mikið
harmað í öllu nágrenninu. Móðir
hennar, frú Guðbjörg Guðnadóttir,
sökum hárrar elli, gat því miður ekki
sótt athöfnina. Hún er ein íslenzka
kvenhetjan, sem lagt hefir drjúgan
skerf til hins vestur-íslenzka þjóð-
lífs.
Minniát BETEL
í
erfðaskrám yðar
Til þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARQENT
TAXI
FRED BUCKLE, Managor
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES
Thorlakson & Baldwin
699 SARGENT AVENUE
0||cnA ipi a
Liberal Allowance
jpnH^oun. OCA ^Watch
Trade It in for a New
EASY CREDIT TERMS
NO EXTRA CHAROE
EXTERIOR VIEW OF DANCE HALL, WINNIPEG BEACH
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551