Lögberg - 06.01.1938, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.01.1938, Blaðsíða 2
LÖGrBEEG, FIMTUDAGINN 6. JANCAR, 1938 Guðmundur biskup góði Arason Sjö ahla minning flutt ú llútum 29. ágúst, 1937. (NokkuS stytt). Eftir Benjamín Kristjánsson. (Framhald) V. Hversu sern GuÖmundur Arason taldist undan biskupstign, bæSi hér heima og viS Eirík erkibiskup i NiS- arósi, þá mátti hann eigi sköpum renna, og var hann vigSur til bisk- ups í Kristskirkju þar í borginni 13. apríl 1203, Þá var hann 41 árs aS aldri. Má segja, aS meS biskup's- dóminum hefjist píslarferill hans og niSurlæging. Hér vinst eigi tími til aS rekja hrakningssögu GuSmundar Arasonar eftir aS hann varS biskup. Margsinnis eru efldir flokkar gegn lionum og honum stökt af stóli, mönnum hans tvístraS eSa þeir drepnir fyrir augum hans, Árum saman er hann í útlegÖ frá biskups- stóii sínum í Noregi eSa í öSrum iandsfjóröungum, og loks er hánn fær aS setjast aS á Hólum í elli sinni i sæmilegum friSi, er hann þó hald- inn sem fangi á stólnum meS tvo þjónustumenn ; verÖur aÖ hafast viS í einni stofu, þar sem hann svaf og mataSist og söng allar tíSir, fékk engu aS ráSa og naumast því aS gefa nokkra ölmusu. Þá var liann og farinn aS kröftum og sjónin aS þverra. í fjarveru biskups var kirkjan iÖulega saurguS af blóði og em- bættagerS bannfærSra manna. Fyr- irlitin voru öll boS og bönn biskups og leitast viS aS gera honum alt til skapraunar og niSurlægingar, hann er jafnvel kvalinn og hrjáSur lík- atnlega. “Svo veraldarfullir voru þessir timar,” segir í GuSntundar sögu Arngríms, “aS þeir máttu sann- ligar heita samihaldin nátt, en lýsandi dagar. Því aS andlegt ljós var mörgu hjarta löngu horfiS, en sá inntekinn í leiSsögu, sem alla sína tíma gekk í myrkrum.” “Harman- lig var þessi kristni, sumir kenni- menn lögSu sitt embætti meS ótta GuSs og biskupsins, en aSrir fyrir mannlega hræSslu, eÖa fluttu þaS fyrir kúgan eSur eigina óhlýSni. HöfuSkirkja, allra móSir, situr í sorg og sút, sem útlæg frá sínum formanni — en hver lifSi sem lysti, þvi ei var sá er um vandaSi.” Þó aS GuÖmundur biskup færi þannig halloka í baráttu sinni fyrir valdi og vegsenxl kirkjunnar, svo sem viS var aS búast á jafn guS- lausri og ósiSaSri öld, mátti þó aS hann héldi aS vissu leyti Hann hélt velli i þvi, aS er nokkur bilbugur i lund Aldrei gefur hann eftir um hársbreidd frá þvi, sem1 hann áleit aS, rétt væri. Og eigi liSu heldur meir en sextán ár frá því aS hann lagÖist á Líkfjöl til þess er viÖur- kend var á Alþingi stefna sú, er enda blæs trú hans þar aS kolunum, svo aÖ gjafmildi hans verÖur tak- markalaus. Trú hans á kærleika GuSs var óþrjótandi og var þaS orS- tak hans, aS þaS væri vonlegt, aÖ þaöan veittist miskunn, sem nóg væri til, en þaS er frá GuSi. Minnugur óvirÖulega gert til heilagrar kirkju.! þeirra orÖa, aS þaS sem þér geriS Mun hann hafa veriÖ hæfinn í orS- j mínum minstu bræSrum þaS geriS um, svo sem eins og þegar hann þér mér, þá sázt hann ekkert fyrir mælti viS Þórarinn bryta, er hann og gaf alt sem hann náSi hendinni sýndi honum fyrningar matarbirgSa til í því skyni aS seSja hungraSa og á staSnum og bar lof á f járvarÖ- J klæSa nakta. Fór þá líkt og hjá veislu Kolbeins Tumasonar, er aS- Þorgilsi forföSur hans á Reykhól- eins hafÖi látiS gefa ölmusumönnum um, aS til hans safnaSist margmenni einmælt, þegar biskup vildi láta gefa á staSinn, eSa hvar sem hann var tvímælt. GuSmundur mælti; “ÞaS niSur kominn. Þoldi hann ekki aS er sýnt aS Maríu þykir betra, þaÖ sjá þurfamenn og fá ekki líknaS, og sem veitt er, en Kolbeini.” Tilfinn- er sagt, aS hann bryti jafnvel niÖur inganæmur hefir hann veriS mjög dýra gripi og gjafir stórmenna, til; fyrir kirkjunnar hönd og þá ekki aS geta satt hungur fátækra manna. ávalt stilt vel orSum sínum. En þaS,1 ÁstandiÖ á þessum árum var líka sein honum verSur einkum aS falli, óskaplegt. Menn fóru hópum sam- er hin kaþólska barátta hans fyrir an um landiS á vergangi og lifSu ist í lítilli virSing, og gengiS eftir þvi, er hann spáSi á VíÖimýri forS- um, er Kolbeinn Tujnason breiddi yfir hann hinn slitna dúk, þá stafaSi þaS af því, hversu andi og hugsjónir kristindómsins var lítils metiS á þessari öld. Hdnn hrakningasami biskupsdóm- ur GuSmundar er aÖeins tákn guSs- kristninnar í landinu. AS GuÖmund- ur lifÖi ekki i blóma og góSri virS- ingu á þeirri öld, sýnir aSeins þaS, aS hann tók aldrei sættum viS rang- lætiÖ og miskunnarleysiÖ, hann sló aldrei af því, er hann hugÖi guÖs- lög, til aS kaupa sér íriS. Og hafi hann orÖiÖ ofsafenginn stundum, þegar hinum hungruÖu var neitaS um mat, eSa vesalingunum hans var misþyrmt eSa þeir drepnir fyrir augum hans, þá var þaS aÖ minsta kosti mannlegt, og eins hitt, þó aS hann læsi þá á kröftugri nor- GuSs lögum. Til þeirrar baráttu á því einu, er góShjartaSir menn I rænu bannfæringu yfir þá, er hann gengur ihann heill og óskiftur meS , gáfu þeim. Hinn fyrsta vetur, er kostum sínum og kenjum, fullviss \ GuSmundur sat á stóli, gekk hall- um þaS, aS hann sé aS vinna guSs- æri svo mikiÖ yfir NorSurland, aÖ ríki gagn. MeS öllu ástríSumagni sálar sinnar gengur hann í þjónustu heilagrar kirkju, aS vísu barn síns tíma og hugfanginn af veralda- draumum hennar, en þá líka jafn- framt gæddur hennar fegustu dygS- fólk hrundi niSur úr hungri hundr- uSum saman. Gekk þessi vesöld mjög nærri brjóstfastri mildi GuS- leit á sem þverbrotna og iÖrunar- lausa stórglæpamenn. Gætum aS því, aS þaÖ var einkum í þeim málum, er hann hugSi varÖa framgang guSskristninnar i landinu, sem hann var örSugur og óbifandi. mundar biskups, og vildi hann láta veita ótæpt á staÖnum, meÖan eitt- hvaS væri tií. En Kolbeinn rak um: Miskunnar, örlæti og hjálpfýsi j þessa vesalinga, sem drógust heim ! Vel og var manna fljótastur aS fyr- gagnvart smælingjunuin, og þaS eru j aS Hólum, í gestahús og gaf þeim irgefa þær, eins og þegar hann veitti ekki sízt dygSir hans, sem verSa hiÖ allra naumasta. Reynsla undan-! hinn fagra yfirsöng líki Kolbeins Persónulega var hann sáttgjarn og mildur eins og mörg dæmi sýna. Persónulegar skapraunir bar hann honum aS falli. GuÖmundur er of heilagur maSur til þess, aS hægt væri aS komast hjá því, aS hann yrÖi krossfestur á þeirri öld. ÞaS er bersýnilegt, aS GuÖmund- farandi ára hafSi og sýnt, aS mjög vildu þrjóta vistir á staSnum, nema allrar varúÖar væri gætt. • En öll slík búmenska var fjarri lundarfari GuSmundar og var gjafmildi hans ur biskup breytir fyrst og fremst | svo taumlaust, aS öllum þótti of- sem hlýSinn sonur kirkjunnar og al- i rausn, ógegndareySsla og full'komiS óvit. gerlega í anda Innocentiusar III., sem nýlega hafði skrifaS bréf upp j Hér skildi jafnmikiS á guSslög og hingaS, er hann tekur aÖ berjast; mannanna, sem annarsstaðar. Og fyrir auknu valdi kirkjunnar. HafSi átti GuÖmundur biskup meira traust Tumasonar, sem farið hafSi á móti honum meS hermanns. Nær er mér aS halda, aS undir niSri hafi ávalt verið hlýtt á milli þessara manna, þó að til ósamlyndis dragi og baráttu —í máli, þar sem báÖir voru sann- færðir um, aS þeir hefðu rétt fyrir sér. ÞaS er sýn aðdáunin á GuS- mundi í vísum þeim, er Kolbeinn orti um biskup rétt eftir þaÖ, aS hann hafði haft hann í stórmælum; og Eiríkur erkibiskup ekki sparaS aS brýna fyrir Guðmundi nauðsyn þess, aS kirkjan hér á landi losaði sig undan yfirráÖum veraldlega * valdsins, því aS oft töluSu þeir sam-! segja, vélli. aldrei hans. an utn þaS, hversu kristinn réttur GuSmundar var það, og þótti oft héldist á íslandi og sýndist þeim einn ' eftir ganga, aS GuS mundi senda þyldi heilög kirkja og GuSs kenni- menn af veraldlegum höfSingjum RæSur guðslagagreiÖir geSbjartur snöru hjarta, hræSist hitnna prýSi hann, en vætki annaÖ. ferSi, en hún hefSi haft um sinn. AS þessi stefna Guðmundar verSur til þess, aS því er virSist, að flýta fyrir því, aS valdið flyzt út úr land- inu, verSur GuÖmundur heldur ekki stórt sakaSur um. Engin líkindi eru til, að hiS íslenzka þjóSveldi hefði getað staðist lengi, enda þótt kirkj- an hefði aldrei látiS á sér bæra, svo mikil var sundrungin og fjandskap- hann hélt fram í kirkjumálum, og j urinn innbyrðis milli hinna verald- áSur hafSi barist fyrir hinn heilagi Þorlákur biskup. Ef leita skal orsakanna fyrir hrakningum og óförum Guðmundar biskups, þá eru þær sumar augljós- ar, en aðrar duldar í skapi hans. ÞaS sýnist í fljótu bragÖi undarlegt, aS svo vinsæll maður, sem GuS- mundur hinn góSi var, áður en hann geSist biskup, skyldi undir eins verSa svo 'heillum 'horfinn, aS hann settist aS stóli. Því aS enda þótt hann ætti ýmsa góða vini, sam aldrei brugSust honum meSan þeir lifðu, eins og Hrafn Sveinbjarnarson, jafnvel Snorra Sturluson, er honum reyndist góÖur drengur í raunum hans, þá má það þó furSulegt sýn- ast, hversu mörgum veraldlegum höfSingjum verSur uppsigaS viÖ hann. 1 eðli og framgöngu GuSmundar var eitthvaS, sem braut svo mjög í bág viS allan anda og hugsunarhátt Sturlunga aldarinnar, aS þar var engin sætt möguleg- Jafnvel við Kolbein Tumason, þann ágæta mann, gat hann ekki sæzt fyr en í dauSanum. Nú kann aS vera eitthvað hæft í því, sem ein sagan segir, aS honum hafi veriS boriS á brýn, aS hann œsti atla upp nieð forsi sínu. Þessi brennandi andi hefir áreiSanlega átt yfir sérbeittri tungu aÖ ráÖa, er hann þóttist hart leikinn, eða taldi til Guðs miskunnar, en veraldleg búvizka höfSingjanna, sem altaf var á glóðum um þaÖ, aS hungraÖir menn, sem aS GuSmundi hændust, yrSu of þungir á fóðrum. ViSkvæSi Hér er eigi líklegt, aS fariS sé meS neitt skrum, af manni, sem á veg báSum, aS of mikinn yfirgang j þeim hval eSa eitthver happ í skaut, *því augnabliki var harðsnúnasti er guSuÖu góðu að vesalingum sín- mótstöSumaSur GuSmundar — en um. Hann var sannfærSur um þaS,1 Var þetta í samræmi viS hugsunar- aS enginn yrði fátækari af því, aS hátt allra beztu manna kristninnar i hlýða því lögmáli kærleikans, aS gefa álfunni um þessar mundir, og reynd-. takmarkalaust eins og hægt væri, ar sízt aS undra, þótt GuSmundur meöan þörfin og neyðin væri fyrir ræfla biskup. Hann kallar hann liti svo á, eins og stóS hér á landi, aS dyrum. Satt var þaS, aS þegar allar 1 geðbjartan, hiS fegursta lýsingar- heillavænlegast væri, aS kristin dyr lokuÖust, gripu þessir menn, 0rS, sem hægt er aS hafa um skap- kirkja öölaðist meira vald og íhlutan sem; til Guðmundar bislkups söfnuS- gerS nokkurs manns. Hann efaSist uiii alment siSgæSi manna og fram- ust, oft til þeirra örþrifaráSa, aS aldrei uim1 aS hann væri í raun og hnupla sér mat og spruttu af því j veru sannhelgur maSur. Hann róstur og vígaferli, sem biskup ræÖur snöru hjarta, er hugrakkur hvorki gat ráðiS viS né rétt er aS saka hann um. Þess er oft getiÖ, aS hann setti menn til aS athuga, aS þeir stæli ekki þar sem hann fór um. dóminn er Hka því meir aÖ marka, aS hann gerþekti GuSmund biskup af langri kynning. ÁreiSanlega lít- ur hann ekki á GuSmund sem neinn og hræSist engan nema GuS. Hverj- ir kostir mega frekar biskup prýða? En jafnhliSa leit hann auÖvitað svo á. að biskup slægSist of mikiS til Hitt er eSlilegt, aS þetta væri illa valda fyrir kirkjunnar hönd, og segir þolaS af þeim, er lítt skildu mis-j i hinum sömu vísum, aS hann vilji legu höföingja á Sturlungaöldinni. Hitt verÖur þá einnig aS viSurkenna, aS samkvæmt landslögum stóS Kol- beinn og fleiri, er viS GuÖmund deildu, í fullum rétti, og þótti þeim því sem GuSsmmdur færi meS lög- leysur einar. Einkum fór biskup og menn hans all geyst eftir VíÖines- bardaga, er þeir lögöu fégjöld á inenn. Enda virSist svo sem GuS- mundur hafi stundum orðiS aS viS- urkenna þaS fyrir erkibiskupi, og viS sjálft legiS, aS honum yrSi vikið frá embætti fyrir oftekjur hans í sumum þessum málum. Annars er erfitt aS sjá, hvaS satt hefir veriS sagt af GuSmundi og hverju logiS, er mál þessi voru flutt af óvinum hans í Noregi — og var reynt að láta lita svo út, að hann væri eins konar ræningjabiskup hér uppi og stæSi aS orustum og illvirkjum. Átti Guðmundur öSru hvoru við aS stríða, í ýiÖbót við alt sitt mótlæti, vanþóknun hins erlenda kirkju- valds, sem fyrir róg gerÖist honum stundum mótdræg. En alt þetta varS til þess aS mæða hann ósegjanlega. “En sú var æ önnur hans sakar- gift, er guðsölmusum tilheyrði, því að vantrúarmenn skildu ekki, aS fá- tæks manns hönd er féhirzla vors herra.” Eins og eg sýndi fram á i upphafi máls míns, var örlætiS viÖ snauða menn og þurfadi ættgeng og rótgróin dygð í kyni Guðmundar, kunnarlund biskups og voru ónæm- ari fyrir þörfum líðandi manna en hann. Þannig var þaS, sem aldar- gerast “glikur Tómasi (þ. e. Tómasi frá Becket) aS ríki.” Var honum borið þetta á brýn, bæði í lifanda hátturinn óx Guðmundi biskupi yfir lífi og oft síðan, aÖ hann hafi mjög höfuS — einimitt af því, aS hann var stælt Tómas og aðra helga menn góður maður á harðneskjufullri öld. kaþólsku kirkjunnar. Því ber sjálf- Hinir valdameiri menn voru furðu j sagt ékki að neita, aS GuSmundur samtaka um það, að tvístra þessum hefir tekið sér margt til fyrirmynd- flokkum öreiganna, er þeir söfnuS-! ar af hegðun þeirra helgu manna, er ust um þennan eina mann, er þeir vissu aS fann til með þeim og vildi hjálpa þeim. Og sárast af öllu hefir án efa þessi harSúÖ gkoriÖ GuÖmund biskup i hjartaÖ þessi blinda og skilnings- lausa neitun á nauÖsynlegustu þörf- um lífsins gagnvart vesalingunum — þetta járnvarÖa vígi hinna voldugu utanum hin harSsóttu og dýrmætu gæSi lífsins. Aleinn stendur GuSmundur i mildi sinni gangnvart aumingjunum og með blæðandi sorg í hjartanu trú- andi á miskunn guSs — andspænis hrottaskap og siöleysi Sturlunga- aldarinnar, sjálfur hrakinn og hrjáður vegna brjóstgæSa sinna. Oft hefir honum verið lýst af litl- um skilningi sem einsýnum, þver- úSarfullum og hálfbrjáluðum ræfla- biskupi, óhappamanni, sem betur hefSi farið, aS aldrei hefSi biskups- dóm þegiS. En miklar mættu hans ávirSingar vera, ef vér gætum samt ekki elsað hann, ef vér sæjum ekki, að hrakningar hans og píslarvætti var fyrst og fremst aÖ kenna því, aS kann var sannkristinn maður á heið- inni öld. Hafi biskupstign hans hald- hann var gagnkunnugur af lestri dýrlingasagna. Svo hlýtur ávalt að verða. En þaS mun þó réttara, aS honum hafi aS ýmsu leyti svipaS til þeirra Ambrósiusar og Tómasar að skaplyndi, auk þess sem menning og trúaralvara kaþólsku kirkjunnar hefir mótaS þessa menn í líkt form. Fleiri samti)5armenn GuSmundar gefa honum og fagra vitnisburði. Sturla ÞórÖarson segir svo: “Finst og varla á voru landi eSa víðara sá maSur, er þokkasælli hafi veriS af 9Ínum vinum, en þessi hinn blessaði biskup, svo sem votta bréf Þóris erkibiskups eða Guttorms erki- biskups, eSa hins ágæta konungs Hókonar og margra annara dýrlegra manna í Noregi, aS þeir unnu hon- um sem bróður sínum og báSu hann fulltingis í bænum sem föður sinn.” í þessu samibandi má einnig minna á orð Sæmundar Jónssonar i Odda, er hann skrifar Páli biskupi bróSur sínum: “Guðmundur biskupsefni hefir ekki mikill vin veriS í málum vorum, en þó er hann mjög lofaður af mönnum, sakir gæsku sinnar, siS- vendi og hreinlifis, sem mestu varð- ar.” VI. Hinn siSasta vetur, er Guðmund- ur biskup lifSi var hann blindur meS öllu. Tók hann og andlitsmein og lá verkurinn í hægri kinninni ofan frá auganu. Yfir honum voru tveir menn: Helgj bróðurson hans og Þorkell Ketilsson, er seinna varð príor á Munkaþverá. Söng biskup tíðir löngum, er hann mátti eSa lét lesa fyrir sér helgra manna sögur á latínu. Þennan vetur hinn sama tók GuSmundur 'biskup sótt litlu fyrir langaföstu, þunga og hljóS- lega, og lá fram um Gregoriusmessu. Segir saga hans aS þegar hér var komiÖ hafi svo veriS mýkt hans viS forna mótgangsnienn, aS ekki hafi hann munað, aS nokkur maSur hafi sér mein gert. Var hann nú óleaSur «vo sem venja var til, og eftir þaS vildi hann þaÖ eitt mæla er nauSsyn krafSi. Hann hafði áSur skift bók- um sínum milli klerka sinna og á- kveðiÖ legstað sinn í stúkunni suður af kirkju mi'Ili klerka tveggja. Eftir þaS lifSi hann þrjá daga, og var jafnan bænin i hans munni meðan hann hélt lífinu. í andlátinu hóf hann upp latínu söngva, en er liann þraut máttinn til söngs, hóf liann upp hægri hönd sína meS blessan svp ágætlega, að þeim sem viS voru staddir fanst sem eftir stæði sýnilegt krossmark í loftinu, þar sem hönd- in hneig niSur. Þá gengu þeir aS ÞorkeJl og Helgi og hefja hann úr sænginni á fjöl dufti dreifSa, sem hann hafÖi boSiS, því aS hann hafSi sagt, að hver maSur ætti í mold aÖ andast. “Og rétt í þeirra höndum ge'kk sú blessaða sál til eilíf's fagn- aSar, út af myrkvastofu þessa heims óg Ieirligu keri líkamans.” Yfir li'ki GuSmundar stó'S öll klerkasveit kirkjunnar meS bæna- haldi og sálmasöng. Kom múgur manns aS Hólum, er jarSarförin fór fram, og þóttu þar gerast greinileg tákn. Kirkjan var þá orSin görnul og hrörleg, svo aS hún riSaSi mjög og skalf, þegar tveim klukkum var hringt. Þá baS Jón prestur er söng líksönginn, aÖ hringja öðrum tvenn- um, og þótti þá kirkjan fastari fyrir en áður. Loks var hringt öllum klukkunum og skalf þá ekki. En yfir greftri GuSmundar bisk- ups stóð Kolbeinn kaldaljós Arnórs- son á Reynistað og flutti fagurt er- indi. Hann var náinn frændi Kol- beins Tumasonar og hafSi ávalt ver- iS trygðavinur GuSmundar frá því aS Guðmundur hafSi dvalist hjá honum á prestskaparárum sínum. Hann var mægSur Oddverjum og, ef trúa má sögu Arngríms, prestur aS vígslu og latínu lærSur. LagSi hann út af orÖum Opinberunarbók- arinnar, aS sælir væru dánir þeir sem í drotni deyja. Sagði GuS- mund biskup hafa herbergi síns hjarta eigi yfir sand sett, heldur grundvallað það yfir sterkum stein: Krist, son GuSs lifanda. Hann lýsti hrakningum hans fyrir vondum mönnum og yfirvöSslusömum, hreinlifi hans, siÖvendni og ölmusu- gæSum og segir svo: “í öngu var hann baldinn né öfundssjúkur, i öngu reiðinn né guSlatur, í öngu of neyzlufullur né síngjarn. Því fyrr plágaSi hann biskupsstól sinn með j fátækt, en hann vildi nokkurs hlutar óhreinliga afla.” “En þeir eru sannlega sælir, sem fátækir eru í andanum, auðmjúkir og syrgjandi þessa heims, miskunnsamir, hrein- hjartaSir, þolinmóSir og friSsamir. Og þeir, sem ofsóttir verÖa þessa heims, munu ná sínum réttindum fyrir GuSs augliti.” VerÖur eigi betur lokið þessum minningarorSum um GuSmund biskup Arason, en aS tilfæra harma- söng þann, er Arngrímur ábóti legg- ur ihinum mörgu, snauðu unnend- um GuSmundar í munn: “Hvat má greinast af þeirri grát- legri eyrnd og aumkan, er kvaldi GuSs ölmusur og aumingja þann dag, er þeirra hjálp og huggan, herra GuÖmundur biskup, var út hafinn, því alla sína daga var hann, sem les- iS er, fátækra faðir og válaðra viS- hjálp. Nú rennur í flokkum það auma fólk meS þvílíkri kveinan: HvaS mun af oss verSa ? Hver mun oss hugga? Nú er þess manns hold rnoldu huliS, sem oss fæddi, huggaði og klæddi með sínu huggæði, og ei varS um aldur í því fundinn, aS hann fyrirliti fátækan mann. Fyrir vára skyld þoldi hann hungur og kulda, únáS og útlegð, hatur og hannkvæli, grimd og ágang sinna óvina. Því aS hann var styrking veikra og van- máttugra, efling ekkna og faÖir föðurleysingja, huggan harmþrung- inna, snauÖra og sælla. Hverr fanst honum miskunnsamari og hreinni, lítillátari og mildari ? Idverr hittist honum staSfastari í góSum verkum og hugarkrafti og sönnu þolinmæSi? Hverr bar betur skapraunir eSa skriftaöi sér framar með alls kyns harðlífi. Hreinlifur var hann, svo aS þaS eitt var aldrei af hans úvin- unt talaS, aÖ hann lýtti sinn lifnað. Viljuglega fátæ'kur aS ihann yrSi rík- ur meS GuSi; hófsamur, örr, blíSur og hógværr, svá að heimurinn var ei lengur maklegur þvílíku lífi. Ó, drottinn, segja þeir, hugga þú oss mildur faSir, því aS bótalaus er ella vor sorg, vér bíSum aldrei bata þessa manns, því aS ei fæðist honum líkur á vorum dögum. FaSir allrar mis- kunnar, GuS allrar hugganar, er hverjum geldur sín verk, umbuna þú honum í eilífu lífi þaS er hann gerSi fyrir þínu nafni, gleS þú hann, því hann gladdi oss; veittu honum væna borg, himneska Jerúsalem fyrir þaS, að hann herbergSi oss, láttu hann, drottinn, hvárki hungur þola né þorsta, því aS hann saddi oss og slökti vorn þorsta. — Þvílíkar harmatölur var að iheyra eftir þenn- an dýrSarmann. Og aldrei meSan Island byggvist mun 'hans ölmusu- gæði gleytming taka, heldur frægi- lega boSast og boðanlega frægjast af hverri tungu.” Undir þessar bænir viljum vér öll taka. Því aS enda þótt sú væri ein hrákning GuSmundar góÖa, að ná aldrei því, aS verða formlega tekinn í dýrðlingatölu af kaþólsku kirkj- unni, þá var hann þó áreiSanlega eins heilagur maður og hægt var að búast viÖ, aS nokkur maÖur gæti orSiS á þeirri öld er hann lifSi og í því umhverfi er hann átti viS aS búa- Hf hans felhir eins og bjartur og mildur sólargeisli inn í dimt rúm Á 'honum hríni því þetta fyrirheit drottins: Sælir eru miskunnsamir, því aS þeim mun miskunnað verða. GuS gleðji nú sál hans i sinni dýrð! —KirkjuritiS. Ef þér hafið GIGTVEIKI Jclippið úr þenna miða. 75c ashja ókegpis fyrir hvern, sem þjáist. 1 Syracuse I New York heflr veriS funcIiíS upp meðal, sem hundruð manna segja að "beri ákjðsanlegan árangur.” Um mörg tilfelli er getiB, þar sem meðal þetta hefir veltt skjðtan bata. Pað stuðlar að þvl að vlsa á dyr ýms- um ðhreinum efnum, er hindra eðlilegar og ðmissandi verkanir lifrarinnar, eins og þær eiga að vera, ef alt er með feldu, auk þess sem það nemur á brott sýru- sölt ýms, er of mikið hefir safnast fyrir af. Er þetta jafnframt mikilvirkt nýrna- meðal. Meðal þetta fann Mr. Delano upp, og reyndist það svo vel, að sonur hans setti upp skrifstofu I Canada, til þess að öt- breiða það, og vill hann að canadiskt fðlk, sem þjáist af gigt, fái sér 75c kassa til þess að ganga úr skugga um kosti meðalsins. Mr. Delano segir: “Til þess að lina gigt, hvað Þrálát, sem hún hefir verið, ráðlegg eg sjúklingum, ef þeir hafa ekki áður gert það, að fá sðr 75c kassa af meðalinu, sem eg sendi til reynslu, sé þessi auglýsing klipt úr blaðinu og pðstuð með nafni yðar og heimilisfangi. pér getið sent lOc I frl- merkjum til þess að standa straum af útsendingarkostnaði. Skrifið F. H. Delano 1814-R Mutual Life Bldg. 455 Craig St., W. Montreal. Canada. Eg sendi aðeins einn pakka til hvers einstaklings. DELANO’S RHEUMATIC CONQUEROR

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.