Lögberg - 28.04.1938, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.04.1938, Blaðsíða 2
2 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 28. APRÍL, 1938 Úr sögu r Stórkostlegasti fréttafleygir á jörSunni er papírinn. Á vorum tímum getur ma'Öurinn ekki lifaS, dáiS, elskaÖ eSa hataS, án þess hann vegna tilfinninga sinna og áhrifa, komi jrvá á þennan hvíta flöt. Papp- irinn er takmarkatlaust stórveldi í þjónustu mannkynsins, og eins og nú er málum komiS, á hann aÖeins kepj)inaut í járninu til umráSa í heiminum. Pappír og járn halda yfirráSum á öllum sviÖum á núver- andi menningarstigi. Eins og flest öll handaverk mannsins koma fram í járninu og hagnýting þess, svo koma andleg störf i ljós á pappirnum i sýnilegum og varanlegum mvnd- um, og geta á þessum veikbygSa grunni geymst lengur en þau traust- ustu mannaverk úr járni. Mikill munur er þó á þeim efn- um í pappír. sem nú eru höfS og þeim er forfeSur vorir sendu hugs- anir s/inar á landa á milJi frá einni kynslóS til annarar. Alt náttúru- rikiS hefirorSiS aS þjóna mannkyn- inu í þessu efni, og í forneskju hef- ir jafnvel jörSin ekki komist hjá þvi. Fyrst æfSi maÖurinn sig á aS shrira á kletta og steina. Fyrstu æa arandi blööin í sögu mannsandans finnast á berum jog sólbrunnum klettum, og neSanjarSar hellum í öllum hlutum heimsins, en svo voru klettar ekki ætíS viS hendina sem ritsþjöld, og reyndu menn þá a'Ö gera eftirlíkingu af þeim. Þeir hlóSu pýramíela, súlur og steinstytt- ur og ristu á þær afrek konunga sinna og afreksmanna. Ein af stein- styttum þeirrar tegundar, stendur þakin myndaletri, norÖaustur frá Kairo á Egyptalandi, þar sem til forna stóS Sólarborgin eSa Helio- polis. Smám saman lærSu þjóSirnar aÖ láta sér nægja steintöflur. Biblían getur um steintöflur, sem lög Mósesar voru skrifuÖ á. Þær hafa ekki verifS mjög fyrirferSarmiklar. Þá eru steintöflur meS myndaletri, sem geymdar eru á minjasöfnum ti! minningar um elztu menningu þjóS- anna. Ekki leiS þó langur tími til þess aS maöurinn þarfnaÖist ann- ara efna, þar sem auÖveldara var aS framleiSa letriö, en þaS 'var leir- inn. Þar var letriS markaS meSan hann var linur, síSan var hann hert- ur í eldi, svo sem tigulsteinn, og, þeim hlaSiÖ í stórbyggingar, og voru þær tíÖar i fornöldinni. Á þann hátt hafa rústir Ninevu og Iýabylontar og fleiri stórborga geymt menningarsögu sína til síSari tíma. Egyptar flúruSu leirker sín meS myndaletri, og hafa þau geymst til seínni alda. Eftir því sem þjóÖunum fór meira fram, snerust menn aS málmplötum, svo sein úr blýi, bronzi og kopar. Lög Kríteyinga voru grafin í bronz. Pausíanus getur um kvæSi eftir HesioS, sem markaS var á hvítar blýþynnur, sem vefja mátti saman. Helztu menn Aþenu áttu níálm- þynnur, svo sem nú hafa menn minnisbækur. Sama var í Róm, þar voru lög stjórnarinnar og opinberar ræSur ritaSar á málma. Þegar lengra leiS urSu menn leiÖ- ir á málmþynnunum, og leituSu eftir einhverju efni, sem væri létt- ara í f-lutningi og verSminna; þá kom tréS til sögunnar, og urSu trétöflur almennar. MeS tímanum voru þær smá þyntar og urSu sem hefilspænir á þykt, hétu þær xheda eSa xhedula, þ. e. miSar, eSa opiS blaS. Horatíus segir frá lögum sem skorin voru í tré. Á dögum Theodosíusar var fariÖ aS mála töflurnar meS hvítum lit. Þá voru þær nefndar “albúm” þ. e. hvítt blaÖ, og skrifaÖ á þær meS rauSri krít eSa pensli; seinna voru töflurnar vaxdregnar, var þá auÖ- velt aS skrifa á þær meS griffli (stylus) og jafn auÖvelt aS breyta eÖur leiSrétta. Jafn auSvelt var einnig aS eySileggja skriftina meS þvi aS bera ljós aS vaxinu, og skrifa svo á ný. Svona skygnd vaxtafla hét “tabula rasa.” Grikkir notuðu þessa aðferÖ. Lög Sólons voru skrifuS á SetrusviS eSa Sýpressu- viS og sagt er aS töflum þessum væri fest saman likt og blööum í bók nú á dögum. Á NorSurlöndum var tré ttœkjanna notaS til leturgerSar. Á íslandi voru veggirnir á timburhúsunum þaktir rúnu-m, og sögurnar segja aS öldruS hetja, hafi skoriÖ sögu sina og sam- tíÖar sinnar á veggina og bitana, bekkina og jafnvel lokrekkju sína. Þá eru dæmi um aö letur hafi veriS skoriS á horn, hnetur og fíla- bein, og hefir þaS varSveizt til vorra tima. Þannig er mönnum kunnar fílabækur Rómverja. Þar eru lög- boS dregin á meÖ svörutm litum. en ekkert af þessu fékk þó mikla út- breiSslu, ÞaS var of dýrt og erfitt í undirbúningi. Aftur kom annaö efni í þarfir rit- listarinnar, og höföu a&rar þjóSir tekið það fyr i þjónustu sina, en Grikkir og Rómverjar. ÞaS var trjábörkur, Menn lærSu aS not- færa bökinni á misstórar plötur eSa blöð, og hafa inosavaxin 'sýnishorn fundist í Evrópu, Asíu og Ameríku, og eru nú geymd á söfnum. Elztu rit Hindúa eru máluð meS olíulitum á birkibörk. Mexikanar eiga rit, sem skrifuS hafa veriS á pálmabörk, og sagt er aS sé til partur úr Jó- hannesar guöspjalli ritaS á birki börk. Nafnið á bók bókanna, Biblíunni, er dregiS af trjáberki, svo sem gríska orðið "biblos,” og latneska orðiS “liber,-’ þýSir meS fyrstu “bast eSa börk, af þessu er svo leitt orSiS bók, og barst svo inn í tungu- málin. Á ensku er þaS “book” af engenlsk-saxneska lýsingarorðinu trjábörk. Eftir notkun barkarins til árit- unar, var snúist aS trjáblööunum, í sama tilgangi, svo sem á Jndlandi og Egyptalandi og öSrum heitum lönd- um, þar sem náttúran bauS fram efni í margskonar pálmategundum. Fyrst voru notuÖ þau blöðin sem einkum voru safamikil, og rispaS á þau meS beittu verkfæri, en við þaS leitaði safinn út, og stafirnir urSu upphleyptir. Seinna meir voru blöðin þurkuS og fægð og skriftin dregin á þau meS gljáandi svörtum lit. MeS hagnýtingu á þessum blöSum komu orSin “folium” folía í málin, og frá þeim stafa orSin “in- folió” og “folíant,” er svo bárust inn i nýju málin. Það er eftirtektavert, að þessi ritunar aSferð hélt sér ó- breyttri um þúsundir ára í sumum löndum til vorra daga. Þannig er það í Ceylon, að leður-kynjuðu blöð- ín á Taliput pálmanum, eru notuð sem pappir. Blöðin sniðin í hæfi- legar stærðir, sum þurkuð, og núin með olíu, líta þau þá út sem gljá- andi tréþynna brún að lit. Þegar búið er að skrifa á þetta spjald, er svörtu litardufti núið inn í rispurnar er mynda stafina, svo þeir því betur komi í Ijós, svo voru blöðin, eða hvort út af fyrir sig, fest saman og lögð í eski úr setrusviði eður enn dýrmætara efni, og er þessi aÖferð notuð af ensku stjórninni við íbú- ana á Ceylon, þegar hún gefur út lögboð sín. Allar þessar tilraunir að afla sér efna til að rita á reyndust fyrir- hafnarsamar og eftir því sem þekk- ingunni þokaði áfram, knúðu þarf- irrtar fastar á. Menn þörfnuðust að fá létt, þunt og varanlegt efni, er nálgaðist frekar pappír vorra tíma. Það voru forn Egyptar, sem þundu það, þar sem var papýrus plantan. Það voru forn Egyptar, sem fundu upp úr leðjunni úr Nil. Planta þessi varð um margar aldir sam- tengingarþráður á andlegu sviSi milli mentaðra manna i öllum lönd- um gamla heimsins, en leið svo alt i einu að mestu undir lok, þó nafnið héldi sér samt á tungumálunum til vorra daga, en orsökin var sú aS plantan var ekki egypsk aS upp- runa, heldur varS aS rækta hana, óg salan var gerð að einokun. Upp- runi plöntunnar var inni í Afríku og nefndu forn-Arabar hana “babir.” Papýrus plantan, sem einnig var nefnd Cyprus gras heyrir undir sef- grasa flokkinn. Cyperceae skýtur út þriköntuðum gljáandi liðum, blómst- ur berandi strönglum 15 fetum á hæð. Papýrusplantan var hjá Egyptum ekki einungis verzlunarvara til f jar- lægra landa, heldur var hún notuð til margs annars. Ræturnar hafa sætan safa og notaður hrár og soð- inn. Þurkaður var hann hafður i ýmsa nnini eða til brenslu. Úr trefj- um ströngulsins voru riðnar skraut- legar körfur — Móses var í einni sHkri — eða smábátar, er voru svo léttir aS hægt var að bera þá á bak- inu. Börkurinn gaf af sér efni í segl, kaðla, mottur, fataefni og á- breiður. Úr blómunum fléttuðu prestarnir kranza á guði sína. Lauf- in voru þurkuð og muljn í duft og notuð sem svefnmeðal. Þurkuðum blöðum var og stráð á líkbörurnar áður en þær voru lagðar á bálið, svo líkið brynni því fyr. AðferSin að breyta plöntunni í paýrus er sögð að hafa veriö mjög óbrotin. Plíníus getur þess þann- ig: “Nýtt sefið er klofiS og við það losnuðu himnurnar hver frá annari, siðan voru þær aðgreindar með nákvæmni; yztu himnurnar voru lakari þeim innri til papýrus- gerðar. Þar næst voru þær breidd- ar hver á aðra og gerðar rakar úr vatni Nílárinnar, við það urðu þær hvítar, og héldu sér betur saman, svo var stranginn fergður, þurkaður og skygður, vou þá blöðin sveigjanleg og næstum hvít á lit, og tilbúin til áritunar, og nálgaðist þá mjög pappír, að öðru leyti en því að lit- urinn sást í gegnum blöðin. Papýrusinn ruddi sér fljótt til rúms í þeim siðaða heimi, svo nú höfðu bóka.safnendur og rithöfund- ar nóg að starfa. Skrifað var með penna úr reir, og honum difið í fljótandi litarlög. Papýrusinn var gagnsær, og þessvegna ritað á hann aðeins öðru megin; var það mikið happ, annars hefðu þau ekki geymst til vorra daga, því ekki hefðu þau þolað vafninginn, en léreft var límt á óskrifuðu hliðina til styrktar. Eitt af handritum þessum er þrjú þúsund ára gamalt, það er brot úr Ilionskviðu ritað með fagurri hönd og skift i kapítula. Handritið fann lærður maður franskur, á eyju í efra Egyptalandi, og er álitið að það sé frá tíð Phólimeanna. Enn- fremur hafa fundist handrit við uppgröft í Pompei og Herkúlanum. Mörg af handrita leifum þessum ijnnihalda fréttir, auglýsingar, o. s. frv. frá dögum keisaradæmisins rómverska, og lítur út fyrir að vera nokkurs konar fréttablað. Með þessu sannast þá líka að stjórnin i Róm, lét halda úti opinberu blaði, sem var gefið út í nokkrum útgáf- um og dreift út um skattlörldin af sendiboðum. , Þó mikið seldist af papýrus, var verðið hátt, eftir því sem hefir fundist á grisku máli, á marmara, sem inniheldur að auk reiknings- kostnaðar við byggingu á musteri á Akrópólis, og rneðal annars telur papýrus, sem notaður hafi veriS viS verksamninga og reiknnga, þar er taliS aS hvertörk kostium 1 dollar í vorum peningum, það er um 400 sinnum meira en nú á dögum. Það er fleira sem sannar að papýrus var þá mjög verSinætur. Firmus landstjóri í Egyptalandi hældi sér fyrir þaS, að hann ætti svo mikinn papýrus, að með honum mætti borga hernum kaupið, og Cícerp skrifar Atticus vini sínum, að hann vilji heldur senda hohum pen- inga að kaupa papýrus, heldur en hann skrifi jafn sjaldan. Aðal á- stæðan fyrir þessu geysiverSi voru án efa skattarnir, sem stjórnin lagði á papýrus útflutninginn. Sagan getur um talsvert upphlaup, sem verðlagið á papýrus orsakaði i Róm í stjórnartíð Tíberíusar keisara, er varð sefuð með þvi að stjórnin lof- aði borgurunum að gefa þeim papýrusbyrgðirnar. Papýrusinn hélt þó velli í 1000 ár til þess Pergamentið fanst, eða fremur var endurvakið í þarfir rit- listarinnar, það var um 300 árum f. Krist. Sagt er að þegar Phalir- neusMl. var að safna i bókhlöðuna frægu í Alexandríu, hafi konung- urinn í Pergamo í Litlu Asíu safn- að að sér lærSum mönnum og ritur- um til hirSar sinnar, og safnað jafn- framt handritum. Þá hafi sprott- ið upp öfundsýki hjá Phólimeusi, svo hann legði blátt bann við því aS papýrus væri fluttur út úr landinu til Pergamós konungs, og við það NUGA-TONE ENDURNÝJAB HEILSUNA NUGA-TONE styrklr hin einstöku líffæri, eykur matarlyst, skerpir melt- inguna og annað þar að lútandi. Veitir vöðvunum nýtt starfsþrek og stuðlar að almennri vellíðan. Hefir oft hjálpað er annað brást. Nokkurra daga notkun veitir bata. NUGA-TONE fæst hjá lyf- sölum. Gætið þess að kaupa aðeins ekta NUGA-TONE. Notið UGA-SOL við stýflu. Petta úrvals hægðalyf. 50c. varð mesti hörgull á papýrus, en það varð til þess að Pergamentið var tekið upp af konungi. Varð hann af samtíð sinni svo vinsæll, að hon- um var gefið viðurnefnið: “hinn velviljaði,” og efnið látið heita eftir borginni? sem það fanst. Uppruna- lega hét það Meabrana. Þó er sagt að Pergamendð væri eldra, þó það væri 1-ítið notað, og aðeins endur- bætt i Pergamo. Minsta kosti er það kunnugt, að fyr voru dýrahúðir notaðar í stað pappírs. Gamlir rit- höfundar hafa getið þess, að með fyrstu hafi Iliónskviða og Oddisevs kvið vaerið rituð á höggormsroð, og Heródót, sem var uppi löngu fyrir daga Phólimeusar segir að Iónarnir notuðu skinn af geitum og kindum í pappírsstað, eftir að hárið var skafið af. Gyðingar einnig hagnýttu dýraskinn í bækur sínar, því svo stendur -skrifað að Eleasar æðsti prestur sendir afrit á skinni af 5 Mósebókunum til Pholimeusar Phil- adelpusar. Eftir að Múhaðestrúarmenn höfðu lagt undir sig Egyptaland hnignaði paýrusræktinni stöðugt, og á 9. og 10. öldinni var Pergamentið orðið mjög útbreitt. Pergament var unnið úr skinn- um af ösnum, getum, kindum og svínum. Grísaskinn voru dýrust og langbezt. Sagt er að Cícero ætti af- rit af Iliónskviðu, ritaðri á grísa- skinn með svo smáu letri, að hún hafi komist í hnotuskel. Pergament var ekki eingöngu hvítt, heldur gult, blátt og rautt, á lituðu Perga- mentin var skrifað með gyltu letri eða silfurlit. Til varnar fyrir raka voru þau núin í olíu, eða dregin á þau viðarkvoða í Citrusviði. í'urðulegt pergament var haft til .sýnis árið 1537. Það var vesti úr görfuðu skinni, sem hafði verið í eigu Petrarca, en á vestið voru rituð spakmæli og kvæði. Það liggur í augum upp að perga- mentið gat ekki verið mikið ódýrara en papýrusinn, beztu pergament voru jafnvel dýrari. Til að spara pergamentið sem mest, var það tekið Jil bragðs að þurka út eldri skrift og skrifa svo ofan í; var það nefnt “endurskrift.” Með þeirri meðferð hefir vafalaust margt eyðilagst. Á .seinni tímum hefir þó hepnast að bjarga mörgu, með aðstoð efnafræð- innar, og gera þá fyrri skrift sýni- lega og lestæka. Og enn fór svo að pergamentið gat ekki fullnægt þörfinni, og fór það stöðugt í vöxt, og því hin mesta þörf að eitthvað fyndist sem væri jafn gott en verð'minna. Það kom líka keppinauturinn á 11. öldinni, og var honum tekið tveim höndum. Einnig þessi uppfynding var æfa- gömul. Það voru Kínverjar, sem fyrir 2,000 árum eður fyr, höfðu unnið ‘pappír ur bómull, og liktist hann þeim pappir, er nú þekk- ist. Þessi íþrótt breiddist út á löngum tíma, og komst til Samar- kand í Bokkara á 7. öld f. Kr. og þaðan var pappírsverzlun tekin til Vesturlanda við Miðjarðarhafið. Pamaskus rak einnig þenna papp- irsiðnað og fékk hann af því nafnið charta damascus. Þegar Arabar unnu Damaskus námu þeir pappírs- gerðina, fluttu svo þekkinguna með sér á hernaðar sigurbraut sinni, fyrsf til Spánar og komu þar upp pappírsmyllum. Fyrstu rit, sem skrifuð voru á pappír, eru frá dögurn Hinriks 4. Þýzkalandskeisara 1074. Að nota klúta og lérefts úrgang til papirsgerðar, í stað bómullar kom snemma upp, en ekki vita menn með vissu hvar það var eða hvenær. Árið 1120 minnist Pétur frá Elugny á pappír úr úrgangs lérefti, í samningi við Gyðinga, og árið 1200 kvartar arabiskur læknir yfir því, að menn hlífðist ekki við að raska ró fram- liðinna af áfergju eftir fötum af egypskum likum til pappirsgerðar. Annars lá beniast við að nota klúta og annan lérefts úrgang sem fékst við hendina. fyrir sama og ekkert. heldur en að sækjast eftir bómull- inni, sem bæði var dýr og langsótt, og ekki undarkgt þó á því bryddi jafnframt og pappirs iðnaðinum. Það kom líka brátt í ljós að pappír- inn var betri og endingarmeiri úr léreftinu, og varð bómullin að lúta í samkepninni. í bókhlöðunni í Eskurial höllinni er handrit á lérefts pappir skrifað árið 1100, og á þann pappir finnast í ýmsum stöðum handrit frá 13. og 14. öld. Fyrsta pappírsverksmiðja, sem fornrit geta um var starfandi hjá höllinni Fabrians við Ankona árið 1340, °g önnur var stofnuð í Nurn- berg 1390 og 1470 í Basel. Pappírs iðnaðurinn breiddist um allan ment- aðan heim til þess prentlistin fanst, en þá jókst hún ákaflega. Sérstak- lega tóku Hollendingar öðrum fram í pappírsgerðinni og á miðri 18. öld fundu þeir upp vél til að búa til pappírsgrautinn, er áður hafði verið mjög seinlegt. Loksins, 1820, fann Adolf Rieferstein í Weimar upp nýja vél, sem flýtti mjög fyrir papp- írsgerðinni. Hún framleiddi enda- lausan pappírs-dúk 5 fet á breidd.— Nú vinna margar vélar við tilbúning á pappír í Evrópu og Ameríku, og framleiðslan’ótrúlega mikil. — Þýð- ingar mest er að aðgreina lérefts- efnið, og ríður mikið á vandvirkni. Efninu er skift eftir litum, smágerð- um vefnaði frá grófgerðum og hör- efni frá bómull í 30 tegundir, og jafn margar af pappír. — Lérefts- rýjur hafa stígið mjög i verði og þvi hefir mönnum hugsast að blanda þeim saman við önnur efni, og hafa snúið sér enn að plönturikinu, og koma þar sérstaklega til greina strá- og trjátegundir, og blanda því frá 25—40% móti lérefti, og sumstaðar pr pappírinn eingöngu búinn til úr trjávið. —Þýtt fyrir kvöldvökufélagið “Nemo” á Gimli, af Erlendi Guðmundssyni. Hví er grasið grœnt? Varaforseti í General Motors, Charles F. Kettering, bendir hér á hve framtíðarmöguleih- arnir eru mihlir þegar vísindin eru tehin í þjónustu atvinnu- lífsins. Á rannsóknarstofum vísinda- mannanna er unnið að því að bæta framleiðsluhættina, afurðirnar, og stofna til nýrra iðngreina. Þetta er landnám visindanna. Með degi hverjum verður þekking manna víð- feðmari. Það, sem í dag er sjald- gæft efni, getur ef til vill bjargað lífi okkar á morgun. Eftir 5 ár verða húsakynni okkar orðin öll önnur en nú, af því menn hafa fundið nýjar aðferðir til upp- hitunar. Nýjar geymsluaðferðir verða fundnar svo við fáurn ferskari ávexti á matborð okkar o’. S. frv. Hvernig þá? Munuð þér spyrja. Já, ef eg vissi það, þá gætum við þegar haft þetta alt satnan. Én eg veit það ekki. Samt get eg bent á nokkra möguleika, sem frtimtíðin geymir í skauti sínu. T. d. hvernig á að hita og kæla húsakynni með loftstraum, svo við höfum æskilegt hitastig í húsurn inni allan ársins hring. En ennþá vant- ar til þess tvent, hinar réttu vélar. og nýja aðferð til einangrunar á veggjum. Ef við leystum fyrri þrautina, yrði sú síðari auðleyst. Hvernig? Með þvi móti að byggja upp 2/3 allra ibúðarhúsa í Ameríku á næstu 10—15 árum. Árið 1950 verða menn eins ófúsir á að eiga heima í úreltu húsi frá árinu 1938, eins og menn nú eru óánægðir með bíl frá 1925. íteljandi verkefni bíða úrlausnar. Og samt kvarta ungir menn yfir því, að öll vinna og allar uppgötvanir séu þegar gerðar. Eyrir unga menn, sem hafa skapandi ímyndunarafl, INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS ! Amaranth, Man...............B. G. Kjartanson Akra, N. Dakota...........B. S. Thorvardson Árborg, Man..............Tryggvi Ingjaldson Árnes, Man. ...............Sumarliði Kárdal Baldur, Man................................O. Anderson Bantry, N. Dakota.......Einar J. Breiðfjörð Bellingham, Wash............Arni Símonarson Blaine, Wash. .............Arni Símonarson Bredenbury, Sask.................S. Loptson Brown, Man. .....................J. S. Gillis Cavalier, N. Dakota.......B. S. Thorvardson Churchbridge, Sask...............S. Loptson Cypress River, Man.............O. Anderson Dafoe, Sask..................J. G. Stephanson Edinburg, N. Dakota.......Jónas S. Bcrgmann Elfros, Sask.......Mrs. J. H. Goodmundson Foam Lake, Sask.........J. J. Sveinbjörnsson Garðar, N. Dakota.........Jónas S. Bergmann Gerald, Sask.....................C. Paulson Geysir, Man........... .Tryggvi Ingjaldsson Gimli, Man......................F. O. Lyngdal Glenboro, Man.....................O. Anderson Hallson, N. Dakota.......S. J. Hallgrímsson Hayland, P.O., Man.........Magnús Jóhannesson H^cla, Man.................Gunnar Tómasson Hensel, N. Dakota..............John Norman Husavick, Man.................F. O. Lyngdal Ivanhoe, Minn......................B. Jones Kandahar, Sask..............J. G. Stephanson Langruth, Man...........................John Valdimarson Leslie, Sask...................Jón Ólafsson Lundar, Man..................Jón Halldórsson Markerville, Alta. ............O. Sigurdson Minneota, Minn.....................B. Jones Mountain, N. Dak............S. J. Hallgrímson Mozart, Sask............J. J. Sveinbjörnsson Oak Point, Man................A. J. Skagfeld Oakview, Man.............................Búi Thorlacius Otto, Man....................Jón Halldórsson Point Roberts, Wash..............S. J. Mýrdal Red Deer, Alta.................O. Sigurdson Reykjavík, Man.................Árni Paulson Riverton, Man..........................Björn Hjörleifsson Seattle, Wash...................J. J. Middal Selkirk, Man.............................Th. Thorsteinsson Siglunes P.O., Man........Magnús Jóhannesson Silver Bay, Man..............Búi Thorlacius Svold, N. Dak. ...........B. S. Thorvardson Tantallon, Sask...............J. Kr. Johnson Upham, N. Dakota........Einar J. Breiðfjörð Víðir, Man..............Tryggvi Ingjaldsson Vogar, Man................Magnús Jóhannesson Westbourne, Man..........................Jón Valdimarssor. Winnipegosis, Man.....Finnbogi Hjálmarssor. Winnipeg Beadh...............F. O. Lyngdal Wynyard, Sask...............J. G. Stephanson

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.