Lögberg - 28.04.1938, Side 5
LÖGBEIRG, FIMTUDAGINN 28. APEIL, 1938
5
baranna, alstaÖar nálæg en hvergi of
áberandi. LipurÖ og 'óeigingjörn
smekkvísi gerðu undirspil hennar
hugljúft.
Siðan Brynjólfur Þorláksson fór,
hefir söngkensla barna fallifi að
mestu leyti niður, j>ó hefi eg heyrt
að Miss Salome Haolldórson, —
þrátt fyrir annrfki við þingstörf og
önnur pílitísk mál — hafi fundið
fáeinar frístundir til að kenna ungl-
ingum íslenzka söngva.
Nú hefir Ragnar H. Ragnar haf-
ist handa í því starfi, sem er mjög
áríðandi menningar og þjóðræknis-
mál. Eg efast ekki um að félög
Vestur-íslendinga sjái sér fært á
einhvern hátt að styrkja þessa við-
leitni svo, að söngkensla íslenzkra
unglinga hér í Winnipeg, og víðar,
haldi áfram í framtiðinni.
Islenzkt söngstarf og leikstarf er
með mestu þjóðræknismálum Vest-
ur-íslendinga.
Pétur Gautur.
Söngskrá Karlakórsins
Fáyrt ummœli um lögin, höf-
undana og þá. sem aðstoða
Karlakór fslendinga í Winnipeg
syngur átján lög á hljómleikum
þeim, er haldnir verða hér í borg
miðvikudaginn 4. maí. Fllest eru lög-
in eftir íslenzka hjöfundla pg öll
sungin á íslenzku. En svo að þeir,
er litla eða enga íslenzku kunna,
skilji efni kvæðanna, verða ensk á-
grip af þeim prentuð á söngskránni.
Þýðingarnar eru gerðar af Dr.
Baldur Olson. Auk kórsins syngur :
Paul Bardal bæjaráðsmaður ein-
söngva og Frank Thorolfson leik-
ur einleik á piano.
Lögin er kórinn syngur eru fj,öl-
breytt og eftir marga mismunandi
höfunda. Munu mörg þeirra aldrei
hafa verið sungin i Winnipeg áður,
en einnig mörg er ísfendingum eru
kær og aldrei eru of oft sungin.
Lögin eftir eldri höfundana eru
mörgum kunn en svo eru önnur eftir
yngri og hér lítt þekta höfunda, t. d.
hið stutta en þó afar einkennilega
lag "Þjóðtrú” eftir Karl Runólfs-
son, við kvæði eftir Þorstein Gísla-
son:
Á Finnafjallsins auðn —
þar lifir ein í leyni sál
við lækjarniðsins huldumál
á Finnafjalisins auðn;
hún sefur langan sumardag,
en syngur þegar haustar lag
á Finnaf jallsins auðn.
í fyrstu er lagið ljúft og stilt,
er lengir nóttu ört og trylt,
en snýst i vein í vetrarbyl,
er veðrin standa um Illagil
á Finnaf jallsins auðn.
Það hefir marga af vegi vilt
og voðasjónum hugi fylt,
á Finnafjallsins auðn.
Menn segja að fordæmd flakki sál,
sem firrist vitis kvöl og bál
á Finnaf jallsins auðn.”
Lagið er afar einkennilegt og
draugalegit. Þá er og mikið lag
eftir sama höfund við kvæði Davíðs
Stefánssonar “Förumannaflokkar
þeysa,” um landið horfna og eydda
svo ekki er annað eftir en “bruna-
sandar, eyðimörk” og um sandinn er
“hetjubeinum gömlum stráð” en
hverjir þar lifðu verður ætíð “sama
gátan — svarið forna — sandsins
auðnir — dauðaþögn.”
Þá er og einkennilegt lag eftir
S. K. Hall við kvæði Gríms Thom-
sens “Á sprengisandi” og hið afar
þunglyndislega íslenzka þjóðlag
“Bak við hafið” og i sama flokki
hið þjóðtrúar- og uggblandna lag
Árna Thorsteinssonar “Álfafell.”
Allúr annar blær er á “Sunnan-
blær” eftir Kaldalóns og “Eg man
þig” eftir Sigfús Einarsson. Lög
Jónasar Helgasonar eru öilum kunn,
en íslenzk tónment á fáar pærlur
fegri en “Við hafið eg sat.”
Lag Sigurðar Helgasonar “Skín
við sólu Skagaf jörður” nýtur verð-
skuldaðra vinsælda. “Sverrir kon-
ungur” eftir Sv. Sveinbjörnsson
verður sungið í fyrsta sinn sem kór
lag, en hefir notið almennrar hylli
sem einsöngslag. Útlendu lögin eru
sum kunn, svo sem “Ef sorg er í
lyndi,” “Birtir. -yfir breiðum” og
“Ólafur Tryggvason”, en “Vor” sem
er hrifandi vorlag og “Mansöngur”
eru minna kunn en eigi að síður
>mjög áheyrileg.
Karlakórinn er eini félagsskapur
okkar hér fyrir vestan haf, er hefir
þann einn tilgang að kynna og við-
halda íslenzkum söng. Söngstarf
okkar Vestur-lslendinga mundi
fljótt líða undir lok ef slíkur félags-
skapur neyddist til að leggja árar í
bát. Og söngurinn íslenzki getur
átt langt lif fyrir höndum í þessu
landi ef almenningur sýnir áhuga
fyrir slikri starfsemi. Karlakórinn
hefi starfað í nærfelt tíu ár, en ótal
íslenzk lög eru ennþá ósungin og
kórsins bíður mikið starf að kynna
íslenzka hljómlist meðal okkar
sjálfra og annara þjóðflokka er
þetta land byggja. Með hverju ári
sem líður verða tónverk ísJendinga
fleiri. Komandi ár munu sjá merk-
ar og sérkenniiegar tónsmöðar frá
íslandi; með viðhaldi söngf lokka
vor á meðal getum vér veitt þeim
móttöku oss sjálfum og öðrum til
yndis og ánægju.
R. H. Ragnar.
Heimför
I. '
Hug eg renni heim á Frón,
Hjarta grennist böl og tjón.
Finn í senn við fjörð og lón
Flest, sem enn er dýrleg sjón.
Þótt þar reynist hriðin hörð,
Hlýjan sein á margri jörð,
Ýimsra meina eyddi gjörð
Útsýn hrein við Breiðafjörð.
Ef að frysti og ýfðist sjór
Og að ristum kreptu skór,
Töm var listin tákna stór:
Að trúa á Krist en heita á Þór.
Sú er mynd af sælli tíð,
Sem eg bind i þessa snúð:
Þegar vindar vægja um sið,
Vor i skyndi klæðir hlið.
Brekkur anga brátt eg finn
Braut er ganga élin stinn.
Eygló dranga og urðar-kinn
Undir vanga leggur sinn.
ís er hrundið út í sjá,
Elfur stunda vinnu þá.
Geisla-mundir mjúkar fá
Málað sundin himinblá.
Lífsins gróður-hönd er hög,
Hýrgar slóð og kalin flög.
Vorsins góðu, léttu lög
Lífga blóð og hjartaslög.
Gömlum drunginn dvínar hjá,
Draumar þungir hörfa frá.
Hinir ungu um ástar-þrá
Engla tungum kveðið fá.
II.
Eg var alinn upp við snjá;
Átti í vali hnossin fá.
Fjöll og dali samt eg sá,
Sauðasmali var eg þá.
Ekki bar sú iðja keim
Af þeim skara er blunda í seim.
Norðurhjarans hríða-geim
Hlaut eg fara stundum þeim.
Herti löngum hugarfar
Iljarn og göngur daglegar.
Vetrar klöngurs-kliður þar
Kirkjusöngvum drýgri var.
Þegar vetri vorið hlóð
Varð á setri breyting góð.
Skráði betri geisla-glóð
Gróður-letri hverja slóð.
Fegurð stærstu fjöllum á
Fékk mér glæsta vona-skrá,
Glaumi fjærst er glæddist þrá.—
Guð mér næStan fann eg þá.
Framar öllu — ungur þá —
Yfir fjöllin vildi eg sjá.
Láni höllu hnaut eg á;
Hitti tröll við hverja gjá.
Utanferð var öðrum lík,
Ýmsra gerðist sagan slík.
Skammært verður fé og flík,
Framtök skerða atvik rík.
Hleypt var stjóra í svalan sand,
Síðan fór eg eldi um land;
I því voru grið og grand,
Greiði stór og meina bland. «
Heimsins vesturvegum á
Vonir beztu hníga í dá.
Eg ber flest með hýrri há
Heim ef sézt — uns fölnar brá.
Ef í sjóði er annað líf,
Ellimóðum hvíld og hlif,
Eg í hljóði há-loft klif,
Heimaslóðum yfir svíf,
Kristian Johnson.
Þér þurfið
RAF
Kælingu
Vegna
HEILSU
SPARNAÐAR
ÞÆGINDA
Breytið hyggilega!
Fáið kœliskáp í eld-
húsið nú þegar !
Margir sjúkdómar sttifa fra því að neyta óhremnar fæðu.
Verndið fjölskyldu yðar með þvi að geyma fæðuna ferska
og heilnæma i rafkæliskáp.
Rafkæliskápar spara peninga. Reksturskostnaður er lítill, og
með því að útiloka skemdir í fæðu, sparast drjúpir skildingar.
Rafkæliskápur kemur sér einnig vel til þess að halda fersku
ávaxtamauki, eftirmat, ísrjóma og öðrum vandgeymdum
fæðutegundum yfir sumarið.
Látið starfsmenn vora skýra fyrir yður hin nýju sérkenni
General Electric, Westinghouse og Leonard kæliskápa, sem
eu til fyrir hendi í sýningarstofum vorum.
AUÐVELDIR SKILMÁLAR
— SlMI 848 131
Otu l4iýcl/ro
BOYD BUILDING
Mannalát
Látin' er að Gimli, þ. 12. april s.l.
Ingibjörg Benediktsdóttir, frá
Bjargarstöðum í Miðfirði, nálega
sextíu og sex ára gömul. Hafði
verið tvígift. Dætur hennar af
fyrra hjónabandi eru Unnur, Mrs.
A. H. Malone, i Sparks, í rikinu
Nevada, og Ingibjörg, Mrs. James
O’Brien, hér í borg. Börn hennar
og Bjarna Guðmundssonar, siðara
manns hennar, eru Margrét, Mrs.
Óli Anderson, Gimli, Sigriður,
ekkja Helga Andersonar frá Gilsá
í Gysisbygð, Bnedikt, ungur ínaður
er stundar námuvinnu, og Ingibjörg,
Mrs. William Jónasson, Gimli. —
Jarðarförin fór fram frá lútersku
kirkjunni á Gimli og var jarðsett í
grafreit Gimlisafnaðar. — Hin látna
var væn kona og dugleg. Hafði mist
báða rnenn sína frá ungum börnum
og lánaðist, með nokkrum tilstyrk
góðs.fólks í Geysisbygð, að sjá öllu
sæmilega borgið. Bjarni maður
hennar andaðist vorið 1915, og
hafði legið rúmiastur næiri alla tið
frá því er þau komu að heiman frá
íslandi, um mitt sumar 1912. —
Þau hjón bjuggu siðast í Gafli, í
Víðidal, og fluttu þaðan vestur
ofannefnt ár.
Dr. Sigurður Júlíus
Jóhannesson sjötugur
(Framh. frá bls. 1)
fyrir framtiðinni. Þess vegna hef-
ir honum auðnast áð verða spá-
maður i sínu fósturlandi. Kofa
hans (Halldóra Þorbergsdóttir
Fjeldsted) sat þetta gildi með manni
sínum og var hennar að verðleikum
minst af hinum ýmsu ræðumönnum.
H ún hefir, eins og allar góðar eigin-
konur eru mjönnum sínum, vérið
hans góði varðengill, á lífsbraut,
sem ekki hefir æfinlega verið blóm-
um stráð. Þetta f jölmenna og veg-
lega samsæti fór að öllu leyti vel
fram og yfir því hvíldi lifsglaður
hugblær, smaúðar og vinarþels.
Að endingu var sungið Eldgamla
ísafold og God Save the King. Eftir
það tóku menn í hönd heiðursgest-
anna og fóru ánægðir heim.
H. G.
Halldóra Bjarnadóttir
kvödd
Síðastliðinn laugaþdag, eins og
reyndar svo oft áður. stóð hið glað-
væra og gestrisna heimili þeirra Mr.
og Mrs. J. B. Skaptason, í hinum
forna skilningí, í þjóðbraut; var
þar harla gestkvæmt allan daginn;
var tilefnið það, að konur þær, er
sæti áttu í móttökunefnd fröken
Halldóru, efndu til tedrykkju á
heimili þeirra Skaptasons hjóna í
virðingarskyni við hana, er hún var
í þann veginn að hverfa heim til Is-
lands eftir ársdvöl meðal íslendinga
vestan hafs. Ritstjóri Lögbergs gat
því miður ekki verið viðstaddur
þetta fjölsótta kveðjumót vegna ó-
umflýjanlegra ferðalaga, en hann
þakkar hér með innilega boðsbréf
það, er honum barst^frá móttöku-
nefndinni, um leið og hann óskar
fröken Halldóru góðrar heimkomu
með þakklæti fyrir góða viðkynn-
ingu.
Á kveðjumótinu voru fröken
Halldóru afhentar tvær minjagjafir
frá þeim félögum, er móttökunni
stóðu fyrir, fagur cameo hringur og
cameo broach. — Fröken Halldóra
lagði af stað heimleiðis á sunnu-
dagskveldið.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
SJÖTUGUR
Sit að hófi heill við strengi þíða,
hjartans yl og vorsins gleðibrag.
Sjötíu ára sólarlagið blíða
söguríkan fágar haustsias dag.
Skáld og læknir skýrt þú reistir merki,
skyldustarfið sýndi táp og dug.
Enginn gaf í orði, raun 0g verki
yl, sem lýsti meiri bi’óðurhug.
Öllu því, sem heiður okkar hækkar
. huga fúsum æjiú greiðir braut;
fals og þras, sem lamar oss og lækkar
liðs og verndar hjá þér aldrei naut.
Þú ert ljós á leið til hags og þrifa
Hknarfús í bræðra sorg 0g neyð.
Því var okkur ljúft, með þér að lifa
langa tíð um dagsins reynsluskeið.
Hvar sem landinn lyftir andans sverði,
lýstur feðra göfgi, dáð og trygð,
hann er okkar vörn og sókn á verði.
vítt þó hafið skilji frænda bygð.
Göfgi Halls og hugdirfð brennu-Kára
hlaustu gildum þjóðarstofni frá,
þó að stöðugt streymi tímans bára
stafa geislum ættarmerkin há.
Norræn sveit í nýju fósturlandi,
nýtir drengir skapa auðnu liag.
Hvar sem frjáls og framgjarn ríkir andi.
fylgjumst vel með sátt og bræðralag.
Verm og lýstu leið til hárrar elli,
læknir ga:ddur dýrum hyggju-sjóð.
Lifðu heill og haltu glæstum velli,
hreinn og snjall til frama vorri þjóð.
M .Markússon.
%
25 oz.....$2.15
40 oz. $3.25
G&W
OLD RYE
WHISKY
(Gamalt kornbrennivín)
GOODERHAM & WORTS, LIMITED
Stofnsett 1832
Elzta áfengisgerð t Canada
Thls am-frosemenl 18 not lnserted by the Oovernment I.lquor Oontrol CommiBBÍon. The
Commlssion Is not responsible for at&tements m&de &s to tho quality of products adverttsed
TBNDERS FOR COAL
CEALED Tenders addressed to the under-
signed and endorsed "Tender for Coal for
Western Provinces,” will be receiv'ed until 12
oVlook noon (daylift;ht Naving;), Tuesilay.
May 17. 1938, for the supply of coal for the
Dominion Buildings and Experimental
Farms and Stations, throughout the Prov-
inces of Manitoba, Saskatchewan, Alberta
and British Columbia.
Forms of tender with specifications and
conditions attached can be obtained from
the Purchasing Agent, Department of Public
Works, Ottawa; the District Resident Archi-
tect, Winnipeg, Man.; the District Resident
Architect, Saskatoon, Sask.; the District
Resident Architect, Calgary, Alta.; and the
District Resident Architect, Victoria, B.C.
Tenders should be made on the forms sup-
plied by the Department and in accordance
with departmental specifications and con-
ditions attached thereto.
In the case of tenderers quoting for one
or more places or buildings' and when the
total of their offer exceeds the sum of
$5,000.00, they must attach to their tender a
certified cheque on a chartered bank in
Canada, made payable to the order of the
Honourable the Minist»;r of Public Works,
equal to 10 per cent. of the amount of the
tender, or Bearer Bonds of the Dominion of
Canada or of the Canadian National Rail-
way Company and its constituent companies,
unconditionally guaranteed as to principal
and interest by the Dominion of Canada, or
the aforementioned bonds and a certified
cheque if required to make up an odd
amount.
The Department also reserves the right to
demand from any successful tenderer a
security deposit in the form of a certified
cheque or bond as above, equal to 10 per
cent. of the amount of his bid, to guarantee
the proper fulfilment of the contract.
By order,
J. M. SOMERVILLE,
Secretary.
Department of Public Works,
Ottawa, April 21, 1938.
ENJOYn'RKH NIITTV FIAVOR
0F H0ME GR0WN CELERY
Golden Supreme
The new, outstand-
ing variety bred by
Ferry-Morse and of-
fered for the first
time. A main crop
variety for use wher-
ever a larger Dwarf
Golden -Self-Blanch-
insr is wanted. Many
buyers who watched it grow to maturity,
harvested and packed, pronounced it prac-
tically perfect. Postpaid: Pkt. (1/16-oz.)
15c; 2 pkts. 25c; y2-oz. $1.10; 1 oz. $2.00.
23 New Varieties of Vegetables, grown on our
own Seed Testlng Plant Breeding Farm, re-
ceived the Market Gardeners’ Avvard of Merlt
1930. McFayden’s Seed List also contalns the
All American Flower Awards. Keep your
gardeh up to date.
M L FAY DtN 3:s0veisixPackt!>
SEEDS Cn!g3‘-4iPkl.
In addition to the newest varietles, not yet
In full production and necessarily sold at
higher prices McFayden’s Seed Company
offer their regular stocks, tried and tested on
their own I’lant Breeding and Seed Testlng
Farm, at 3c to 4c per packet postpald. Blg
oversize packets, too. Every packet dated
day packed and guaranteed to full amount
of purchase price. Individual cultural direc-
tions, for Canadian conditions, on every
packet.
* Iacket dated
^sStDDrrTT
you
BUY YOUR SEEDS DIRECT—It is lmpoi-
sible for us to give in any Commission
Cabinet the wide assortment to choose from
found in our Seed List, containing 281 varie-
tles of vegetables and over 500 varletles of
flowers.
IF—McFayden Seeds were sent out to
Stores ln Commission Boxes, we would prob-
ably have a lot of seed on our handa at the
end of the season.
If this seed wes thrown away it would be
a total loss, and we would have to charge
more for our seeds, or put less seed in a
packet to make up for it.
If, on the other hand, we did not throw it
away, but kept it over and sent it out in
packages again, the tendency would be for
us to accumulate a lot of old seed.
We, therefore, sell direct to you only—NOT
through Commission Boxes — TESTED
SEEDS, and give you the benefit of the sav-
Ings made in this way.
ilB
IOpbkL25
—amdwom gct your 25c
tadkMMxtenUr
Ten regular, full-size 6c and lOc packets,
26c postpaid, and you get the 26c back on
your flrst order of $2.00 or more by meani
of a refund coupon good for 25c sent with
thls collection. Money order preferred to
coin or stamps. Makes a nice gift. Coats so
little. Grows so much.
Order NOW. You will need seeds anyway.
MeFayden’s Seeds have been the foundatlon
of good gardens slnce 1910.
Collection contains one regular full slze
packet each of the following:
BEETS—
Detroit Dark Red. The best ail
round Red Beet. Sufficient
aeed for 25 ft. of row .
CARR0TS—
Half Long Chantenay. The
best all round C a r r o t .
Enough seed for 40 to 60 ft.
of row.
Early Fortune. Picklea,
rnriIMRFR— sweet or sour, add zest
LUvvlTlDtH t0 any meal Sufficient
for 25 ft. of row.
Grand Raplds. Loose X^eaf
I FTTIIfF—- varíety. Cool, crisp, green
LiLi I l UV/L lettuce. This packet wlll
sow 20 to 26 ft. of row.
nMION_____ Yellow Glohe Danvers. A splen-
'did winter keeper.
Portugal. A popular
onion for cooking or
pickles. Packet will sow 16 to
20 ft. of drill.
rk 4 Half Long Guemsey. Suf-
PARSNIP— ficient to sow 40 to 60 ft.
of drill.
Freneh Brenkfast. C o o 1,
crisp, qulck-growing variety.
This packet wlll sow 25 to 30
ft. of drill.
White Summer Table. Early,
TIIRNIP— <|ulck-growing Packet will
1 UIXllll 80W 25 t0 30 ft of drin
___ Canndian Gem. H -
SWEDE TURNIP— nrc0ew sows 75 tl
Whlte
0N10N— white
RADISH—
*2000?Cash Piizes$200~°
in our Wheat Estimating Contest, open to
our customers. 54 pri/es. Full particulara la
McFa.vden’s Seed IJst, sent with above seed
collection, or on request.
FREE—Clip this udvertisement and get
'Large l'aeket Beautiful Flowers FREE (L.)
Worth-While Savings on Club
Orders described in Seed IJst.