Lögberg - 28.04.1938, Síða 8
LÖGrBBRG, FIMTUDAGINN 28. APRIL, 1938
MLRRAY’S Í
Dry Goods .
House Dresses j
Slippers ' f
Children's Shoes *
Men’s Furnishings '
H osiery j
Smalltvares & Toys
STYLE & VARIETY
!
All Yours at j
I 828 NOTRE DAME !
| AVENUE j
j Come In and Look Around j
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA
KIRKJA
Sunnudagitm í.maí:
Kl. ii f. h., ensk messa:
Séra Valdimar J. Eylands.
Sunnudagsskóli kl. 12.15.
Kl. 7 e. h., íslenzk messa:
Séra Jóhann Bjarnason.
Sunnudaginn 1. maí messar séra
Haraldur Sigmar i yMalínskirkju
kl. 11, og í Brown, Man. kl. 3 e. h.
THATCHER WHEAT, SKRÁSETT No.
2, með stjórnarinnsÍKli, í pokum, $1.90
bushel. Seiect Thatcher, tfo. 2, $1.65
per bushei. Victory Oats, »0c. Certified
Red Wing Elax, $2.80; Select Red Wing,
$2.50; Bison, $2.75. Wisconsin Bariey,
90c; O.A.C. Barley, $1.00; Garton barley,
$1.10, allar tegundir. No. 1 Anthony
Oats, 90c; grade No. 1. Verð á mælinn.
Ókeypis pokar. Soya Bean, No. 2, 6e
per lbí W. B. Sweet Clover, 100-lb. lots;
grade No.' 1, $7.00; grade 2, $6.00; grade
3, $4.00. Brome, No. 2, $14.00. Alfalfa
No. 2, $25. Timothy, No. 1, $6.00 per
100 lbs. Corn—grade No. 2 or better.
N.W. Dent $2.25 pér bushel; Falconer,
$2.50 per bushel; Minnesota, No. 13,
$2.75 per bushei. Sérstakt flutnings-
gjald á sendingum af 300 pundum eða
meira.
BRETT-YOUNG LTD.
416 CORYDON AVE.
WINNIPEG
Minniát BETEL
í
erfðaskrám yðar
GuÖsþjónusta í kirkju Lögbergs-
safnaÖar er ákveÖin sunnudaginn I.
maí, kl. 2 e. h., og í kirkju Kon-
kordía-safnaÖar þann 8. s. m.
s. s. c.
Gimli prestakall
i. maí—Betel, á venjulegum tíma.
VíÖines, kl. 2 e. h. Gimli, islenzk
messa, kl. 7 e. h.
8. maí—Betel, á venjulegum tíma.
Gimli, ensk messa (Mother’s Day),
kl. 7 e. h. — Ungmennafélagsfund-
ur í kirkju Gimli safnaÖar, mánu-
daginn 2. maí, kl. 8 e. h.
B. A. Bjarnason.
V atnabygðir
Sunnudaginn 1. maí—kl. 11 f. h.,
sunnudagaskóli í Wynyard; kl. 2
e. h., messa í Grandy; kl. 7.30 e. h.
messa i lútersku kirkjunni í Kanda-
har, (íslenzk messa).
Jakob Jónsson.
RENNIE’S SEEDS !
"Hið bezta í landinu’’
Pór getið nú fengið 1_ únzu fræ
í stórsölu A pnkkaverði!
Sérstakt safn af • garðfræi fyrir
$1.00 lágvirði fyrirfram greitt.
% lb. Beans 1 oz. Parsnips
1 oz. Beets í4 lb. Peas
% oz. Cabbage 1 oz. Radish
1 oz. Carrots 1 oz. Spinach
(4 ib. Corn 1 oz. Swede
1 oz. Cucumbers Turnips
1 oz. Onions
Mestu kjðrkaup, sem boðin hafa
verið!
Skrifið á íslenzku ef yður þóknast
J. J. CROPP
221 MARKET AVE., WINNIPEG
SíastliÖinn sunnudag, 24. apríl,
eftir messu, var haldinn ársfundur
Quill Lake safnaðar í Wynyard.
Fram voru lagðar skýrslur frá
gjaldkera safnaðarins, ennfremur
frá ungmennafélaginu og sunnu-
dagaskólanum. Báru þær skýrslur
þess vott, að starfinu hafði miðað
drjúgum áfram á liðnu starfsári.
Samþykt var að halda framhalds-
fund eftir messu sunnudaginn 8.
maí: Er þá gert ráð fyrir, að prest-
urinn leggi fram starf-sskýrslu sína
°& flytji erindi, er hann nefnir:
Kirkjumál Vatnabygða. — Á þenn-
an fund er boðið öðrum söfnuðum
í Vatnabygðum, en svo sem kunn-
ugt er, hefir undanfarið verið skipu-
lögð samvinna með flestum islenzk-
urn, söfnuðum bygöarinnar, og má
óhætt fullyrða, að það hafi orðið
heildinni til blessunar.
Jakob Jónsson.
Hjónavígslur
Föstudaginn 22. apríl voru þau
Ólafur Tryggvason Kristjánsson frá
Gimli og Sena Johnson frá River-
ton gefin saman í hjónaband a.f séra
Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lip-
ton St. Heimili þeirra verður að
Gimli.
sem er bær á enda járnbrautar
þeirrar, er liggur frá Portage la
Prairie norður vestanvert við
Manitobavatn og er Langruth, ís-
lenzkt þorp að mestu, helzti bær-
inn við þá braut. Séna Jóhann
Bjarnason gifti og fór hjónavígslan
fram í hinu stóra og vandaða húsi
foreldra brúðgumans, Mr. og Mrs.
John Thórdarson, um tíu mílur veg-
ar norðaustur af Langruth. Brúð-
urin er af brezkum ættum, dóttir
þeirra M. og Mrs. D. H. Campbell.
er búa í grend við Alonza. Samsæti
rausnarlegt fór fram við þetta tæki-
færi og hafði húsið verið skreytt
fyrir þenna mannfagnað. Veizlu-
stjóri var Mr. Bjarni Thórdarson,
miðskólastjóri frá Carberry, bróðir
brúðgumans. Var kona hans (af
brezkum ættum) og tvö börn þeirra,
þarna með honum. Var frúin við
slaghörpuna, við mikinn og góðan
söng í veizlunni. Alt fór samsætið
fram hið prýðilegasta.
HL JOMLEIKAR
KARLAKÓR ÍSLENDINGA í WTNNIPEG
MiðviJcudaginn 4. maí n.k.
í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU (á Victor St.)
Flokkinn aðstoða:
PAUL BARDAL, Baritone
FRANK THOROLFSON, Pianisti
Söngstjóri: R. II. RAGNAR
Við hljóðfærið: G. ÉIiLENDSON
Söngskrá:
1. Öxar við ána.............H. Helgason
2. Vorkvöld.....................C. Closs
3. Sunnanblær .............. Kaldalóns
4. Arniður .................S. Þórðarson
5. Vor ........................Plotzki
Einsöngvar — Paul Bardal
6. A ferð ....................Bellmann
7. Skagafjörður .............S. Helgason
8. Eg man þig...............S. Einarsson
9. Mansöngur ................Friedberg
Gefin voru saman í hjónaband á
laugardaginn 23. apríl þau Ólafía
Guðrún Breckman, skólakennari frá
Lundar og Jóhann Arnold Erlend-
son, sveitarráðsskrifari á Lundar,
þar sem ungu hjónin búast við að
stofna heimili. Hjónavígslan fór
fram að heimili móður brúðarinnar,
866 Banning St., í viðurvist nánustu
ættingja og vina. Séra Valdimar J.
Eylands framkvæmdi vígsluna.
Gefin saman í hjónaband, þ. 19.
apríl s.l. voru þau Mr. Gordon
Thórdarson frá Langruth og Miss
Hazel Jean Campbell, frá Alonza,
10. Ólafur Tryggvason
Piano Solo — Frank Thorolfson
11. Á Sprengisandi S. K. Hall
12. I’jóðtrú
13. Bak við hafið
14. Alfafell
15. Förumannaflokkar .
Einsöngvar —- Paul Bardal
16. Við hafið eg sat
17. Vikivaki
18. Sverrir konungur
útsett af R. H. Ragnar
AðgöngumiðaL til sölu hjá S. Jakobsson
West End Food Market
J.ðgöngumiðar 50 cent Hefst, kl. 8.30 e. li.
The Junior Ladies Aid Fyrstu lútersku kirkju selur
veitingar í samkomusal kirkjunnar að afloknum söng.
Karlakórinn liefir samkomur að GLENBORO þ.
11. maí og að GIMLI þ. 20. maí.
Þjóðræknisfélag íslendinga
Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON,
45 Home Street.
Allir tslendingar I Amerfku ættu að
heyra til pjóðræknisfélaginu. Ársgjald
(þar með fylgir Tlmarit félagsins) $1.00,
er sendist fjármálaritara Guðm. I.evy,
2 51 Furby Street, Winnipeg.
Wolseley Hotel
186 HIGGINS AVE.
(Beint á mðti C.P.R. stöðinni)
SÍMI 91 079
Eina skandinaviska hótelið
í borginni
RICHAR LINDHOLM,
eigandi
Gott tækifæri fyrir
byrjendur
í CHARLESWOOD, MAN.
Til sölu, 4 ekrur af góðu landi, ágætt
fyrir lítið bú, eða hænsnarækt og
ávaxtagarða. Verð lágt, ef borgað
er út í hönd; líka rýmilegt á tíma.
MRS. H. EIRIKS0N
MlNNEWAKEN, P.O
MANITOBA
Hinn 23. þ. m. fór fram giftipg
ungfrú Kristínar Vigdísar Ander-
son í Glenboro, Man. og Axels
Leonard Oddleifsson frá Winnipeg,
Man. Brúðurin er dóttir Snæbjarn-
ar A. Anderson og konu hans Krist-
ínar, sem um langt skeið hafa búið
í Glenboro, en brúðguminn er son-
ur Guðlaugar Oddleifson, ekkju
Sigurðar Oddleifson sem í mörg ár
hafa búið í Wlinnipeg. Giftingin fór
fram i íslenzku lútersku kirkjunni
þar í bænum að viðstöddu öllu nán-
asta skylduliði, ásamt f jölda vina og
kunningja hinna ungu hjóna. Vígsl-
una framkvæmdi séra E. H. Fáfnis,
sóknarprestur brúðarinnar. Fram-
tíðarheimili ungu hjónanna verður
við Seven Sisters Falls, Man., þar
sem brúðguminn er raffræðingur.
Konur — Stúlkur
Hérna er tœkifœrið
Takmarkaður fjöldi kvenna, sem
innritast fyrir 1. marz, fær fulln-
aðar tilsögn í háfegrurf við sér-
stöku afbragðsverði.
pví að vera atvinnulaus, eða
draga aðeins fram lífið. Margar
konur og stúlkur hafa stundað
nám við Nu-Fashion Modern
System of Beauty Culture, þar
sem þœr hafa lært skemtilega og
vellaunaða sérfræðigrein. Margar
stöður 1 boði. Við aðstoðum kon-
ur við að koma sér upp snyrti-
stofum.. The Nu-Fashion hefir
hlotið aðdáun ströngustu sér-
froeðinga í hár og andlitsfegrun.
Stofnunin nýtur stdórnarlöggild-
ingar. Kenslan heilan dag, hálf-
an dag og á kveldin. Prófskír-
teini veitt að loknu námi. Ó-
keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom-
ið inn, eða skrifið eftir ókeypis
upplýsinga bwklingum.
NU-FASHION
Beauty Culture System
No. 1 EDWARDS BUILDINc
325% PORTAGE AVE.
(Gegnt Eaton’s)
Winnipeg, Canada
/Ettatölur
fyrir íslendinga semur:
GUNNAR ÞORSTEINSSON
P. O. Box 6o8
Reykjavík, Iceland
The BLUE OX
Meat Market
P. LAMOND, Prop.
Phone 30 000
For the Finest in
MEATS and VEGETABLES
Free, Prompt Delivery
592 ELLICE AVE.
WILDFIRE COAL
“D R U M H E L L E R”
Trade Marked for Your Protection.
Look for the Red Dots.
LUMP
LARGESTOVE
$11.50 per ton
$10.50 per ton
Phone 23 811
MCCURDY SUPPLY CO. LTD.
1034 ARLINGTON ST.
“Frá einni plágu til annarar”
Sjónleikur í 4 þáttum, eftir Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
verður leikinn í
LUTIIERAN IIALL, SELKIRK
Föstudaginn 29. apríl, kl. 8.30 e. h.
Einnig gamanleikurinn
EKKJAN CUMNASKY ’ ’
Einsöngvar og hljóðfærasláttur milli þátta.
Aðgöngumiðar fást hjá lútersku kvenfélagskonutium í
Selkirk, og við innganginn, og kosta aðeins 35C, sem innifelur
bæði veitingar og dans.
Verður þar völ á góðri og ódýrri skemtun, og ættu sem
flestir að nota sér það tækifæri, enda verður ágóða samkom-
unnar varið til hjálpar bástaddri fjölskyldu.
Að Arborg 13. maí, auglýst núnar síðar í ísl. blöðunum.
Spyrjið þann, sem
reyndi það áður
2-glasa
ílösku
5‘
Croquignole
Permanent
INCLUDING SHAMPOO AND WAVE
$1.25
REGULAR VALE $2.75
VICTORIA
WAVE
$‘
EUCALYTUS
WAVE
EMERALD
WAVE
PINE-OIL
WAVE
1.95 $4.95 $3.95 $2.95
Machlneless Permanents
for any type and texture of hair
$5.00 $6.50 $7.50 $10
Each Wave Unconditionally Guaranteed
You will also enjoy having a Finger Wave, Marcel, Eyebrow
Arch, Facial or Maniiure by any member of our all-professional
staff.
Nu-Jene Wave Shop
342 PORTAGE AVENUE SIMI 24 557
(Yfir Zellers búðinni)
Business Cards
SPARIÐ PENINGA ! !!
Sendið eftir vorri Stóru, ókeypis
Verðskrá yfir undrunarverð
kjörkaup
Karlmannaföt $5.00
Karlmanna Vorfrakkar $5.00
GOWDY’S
Second Hand Store
337 Notre Dame Ave.,
Winnipeg
hCsgögn stoppuð
Legubekkir og stðlar endurbætt-
ir of fóðraðir. Mjög sanngjarnt
verð. ókeypis koatnaðaráætlun.
GEO. R. MUTTON
646 ELLICE AVE.
Slmi 37 715
Bilar stoppaðir og fóðraðir
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem að
flutningum lýtur, smáum .ða
stórum. Hvergi sanngjarnarm
verð.
Heimili: 591 SHERBURN 8T.
Slml $5 909
GIBS0N & HALL
Electrical Refrigeration Experts
290 SHERBROOK ST.
Day Phone 31 520
72 352 — Night Phones — 22 645
Islenzkar tvíbökur
og brauð — margar tegundir
af kökum og sætabrauði
GEYSIR BAKERY
724 SARGENT AVE.
Phone 37 476
Sendum vörur heim.
This Advt. is Worth $1 to You
If you call at 511 Winnipeg
Piano Bldg., and take our
Special Fox Trot and Waltz
Course
At least inquire about it.
ARTHUR SCOTT
MISS M. MURRAY
511 WINNIPEG PIANO BLDG.
Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m.
Til þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
Skuluð þér ávalt kalla upp
8ARQENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES
Phoenix Radio Service
Radio viðgerðir.
Ókeypis kostnaðaráætlun.
Brúkuð Radios frá $6 og yfir
W. MORRIS
Stigvéla- og skóaðgerðir.
Skautar skerptir og gert
við yfirskó.
Sendum eftir hlutum, og
sendum þá heim.
f79 SARGENT AVE.
Sími 80643
ROLLER SKATING
Winnipeg Roller Rink
Every Evening, Wed., Sat.
Afternoon. Instructions Free
to Learners
LET US TEACH YOU
LANGSIDE AND PORTAGE
Phonc 30 838
The Watch Shop
Diamonda - Watches - Jewalry
Agenta for BULOVA Watchea
Marriage Licensea Issued
THORLAKSON & BALDWDÍ
WatchmaJcers & JetoellerM
699 SARGENT AVE., WPG.
J. BASTOW
Pictures of Western Canadian
Scenes for Sale
Lessons in Pastel Painting
894 PORTAGE AVE.
at Arlington
Peningar til láns
Látið oss hjálpa yður til að kaupa
heimili, eða gera við og endur-
bæta núverandi heimlli yðar.
INTERNATIONAL
LOAN COMPANY
304 TRUST AND LOAN
BUILDING, WINNIPEG
PHONE 92 334
EF PÉR VILJIÐ FÁ
verulega ábyggilega fatahreinsun
við sanngjörnu verði, þá símið
33 422
AVENUE DYERS &
CLEANERS
658 ST. MATTHEWS
KAUPIÐ ÁVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551