Lögberg - 05.05.1938, Blaðsíða 8
LÖGBEiRG, FIMTUDAGINN 5. MAÍ, 1938
Spyrjiðþann, sem
reyndi það áður
Bókafregn
Rétt nýlega hefi eg fengið þess
ar bækur til sölu hér vestra:
ARABISKAR NÆTUR
Úrval af æfintýrum úr Þúsund og
ein nótt. Þýðendur Tómas Guð-
mundsson og Páll Skúlason
Bókin er 236 bls., vel gefin út,
með fjölda af myndum; gott
band. Verð$i.75.
ÖRLÖG
Skáldsögur eftir Indriða Indriða-
son, frá Fjalli. Eru þetta 6 smá-
sögur alls 107 blaðsíður. Verð
í kápu, $1.00.
VAKNA ÞÚ ISLAND
Alþýðusöngvar, frumsamdir og
þýddir. Gefið út af karlakór
verkamanna á íslandi. Verð 6oc.
FERÐABÆKUR
VILHJALMS
S TE FÁ NSSONAR
Fyrstu sjö bækjjr, alls 270 bls. í
stóru broti. Verð á hverri bók
70 cent; og þá þessar 7 bækur
$4.90. Er þetta ágæt útgáfa,
góður pappír, skýrt letur, fjöldi
af myndum og þýðingin ágæt.
Við eigum að gjöra þessu verki
ærleg skil hér vestra, því að nú
• getur engan frægari íslending um
veröld viða, heldur en Doktor
Vilhjálm Stefánsson. Varði hann
meira en 10 árum í ferðalög og
vísindarannsóknir norður á hjara
heims, og skýrir svo ágætlega frá
því í þessum ferðabókum. Kaupið
þessi hefti jafnótt og þau koma
út; og geymið þau vandlega, þar
til hægt verður að binda alt í tvær
eða þrjár stórar bækur. Alls
verða heftin víst um 20 talsins.
MAL OG MENNING
Eg hefi áður vakið athygli fólks
á þessu nýja útgáfufélagi, en með
því að skrifa sig fyrir þeim út-
gáfum fá menn 4 til 6 ágætar
bækur á ári fyrir $4, og er það
minna en,einn þriðjungur vana-
verðs. Fyrsta bók þessa árs er
nú komin til mín, og heitir
“MÓÐIRIN,” skáldsaya eftir
Maxim Gorki. Er hún 246 bls.,
í sterku bandi. Næsta bók verða
RAUDIR PENNAR, sem er árs-
rit félagsins, og þar næst bók um
heimsmynd vísindanna. Fjórða
bók þessa árs er enn óákveðin.
4 ♦ ♦
Svo hefi eg auðvitað margar aðrar
ágætar bækur, er eg hefi áður aug-
lýst, en það er of kostnaðarsamt að
marg endurtaka slíkar auglýsingar.
En þó vil eg benda fólki á það, að
eg fékk nú nýjar byrgðir af hinni
ágætu bók Laxness DAGLEIÐ Á
FJÖLLUM, sem var áður uppseld
hjá mér. Sá er enginn svikinn, er
kaupir þessa bók, í bezta bandi,
fyrir $2.25.
C>g einnig vil eg minna á
GRÓDUR, nýjasta og bezta skáld-
verk frú Elinborgar Lárusdóttur.
Verð í kápu $1.50.
Fyrstu hefti þessa árs af tímarit-
unum Eimreiðin, Dvöl og Kvöld-
vökur nú send til kaupenda hér
vestra.
Allar pantanir afgreiddar tafar-
laust og póstgjald innifalið í verð-
inu.
MAGNUS PETERSON
313 HOBACE STIÍEET
Norwood, Man.
Minniát BETEL
í
erfðaskrám yðar
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA
KIRKJA
Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku
kirkju sunnudaginn 8. maí, 1938:—
Ensk messa að morgni, kl. 11,
séra Rúnólfur Marteinsson; íslenzk
messa að kveldi, kl. 7, séra Jóhann
Bjarnason. — Sunnudagaskóli kl.
12.15, aöir velkomnir.
Gimli prestakall
8. maí — Betel, á venjulegum
tíma; Gimli, ensk messa, kl. 7 e. h.
(Mothers’ Day).
15. ma'í — Betel, á venjulegum
tíma; Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h.
Fermingarbörn á Gitnli mæta til
viðtals á prestsheimilinu, föstudag-
inn 6. maí, kl. 4 e. h; Fermingar-
börn í V1iðin(esi koma saman á
heimjili Mr. og Mrs. S. Arason,
laugardaginn 7. mai, kl. 2 e, h.
B. A .Bjarnason.
V atnbaygðir
Sunnudaginn 8. maí, 1938: .
Kl. 11 f. h., sunnudagaskóli í
Wynyard.
Kl. 2 e. h., messa í Wynyard.
Eftir messu verður seinni hluti
ársfundar Quill Lake safnaðar.
Presturinn gefur starfssk’rslu sína
og flytur erindi um kirkjutnál'
Vatnabygða. Á fundinn eru allir j
boðnir og velkomnir, og er þess sér-
staklega óskað, að gestir frá öllum !
söfnuðum bygðanna sæki einnig
fundinn, eftir því sem unt er.
Jakob Jónsson.
TENDERS FOR COAL
CEALED Tenders addressed to the under-
^ sfgned and endorsed “Tender for Coal for
Western Provinces,” will be received until 32
o’clock noon (daylÍKht saving;), Tuesday,
May 17. 1938, for the supply of coal for the
Dominion Buildings and . Experimental
Farms and Stations, throughout the Prov-
inces. of Manitoba, Saskatchewan, Alberta
and British Columbia.
Forms of tender with specifications and
conditions attached can be obtained from
the Purchasing Agent, Department of Public
Works, Ottawa; the District Resident Archi-
tect, Winnipeg, Man.; the District Resident
Architect, Saskatoon, Sask.; the District
Resident Architect, Calgary, Alta.; and the
District Resident Architect, Victoria, B.C.
Tenders should be made on the forms sup-
plied by the Department and in accordance
with departmental specifications and con-
ditlons attached thereto.
In the case of tenderers quoting for one
or more places or. buildings and when the
total of their offer exceeds the sum of
$5,000.00, they must attach to their tender a
certified cheque on a chartered ,bank in
Canada, made payable to the order of the
Honourable the Ministor of Public Works,
equal to 10 per cent. of the amount of the
tender, or Bearer Bonds of the Dominion of
Cánada or of the Canadian National Rail-
way Company and its constituent companies,
unconditionally guaranteed as to principal
and interest by the Dominion of Canada, or
the aforementioned bonds and a certified
cheque if required to make up an odd
amount.
The Department also reserves the right to
deman.d from any successful tenderer a
security deposit in the form of a certified
cheque or bond as above, equal to 10 per
cent. of the amount of hie bid, to guarantee
the proper fulfilment of the contract.
By order,
J. M. SOMERVILLE,
Secretary.
Department of Public Works,
Ottawa, April 21, 1938.
Séra K. K. Ólafson flytur messur
í Vatnabygðunum í Saskatchewan1
sunnudaginn 8. mai, sem fylgir:
Hólar, kl. 11 f. h.
Foam Lake, kl. 2 e. h., fljóti tími
Elfros, kl. 4 e. h.
Kristnes, kl. 8 e. h., fljóti tími.
Allar tnessurnar verða á íslenzku
Áætlaðar messur sunnudaginn 15.
maí:—
Hnausa, kl. 2 síðdegis, kveðju-
messa til fiskimanna. Sama dag,
ensk rniessa í Árborg, kl. 8 síðdegis.
.S’. Ólafsson.
RENNIE S SEEDS 1
"Hið bezta i landinu”
pér getið nú fengið 1 únzu frœ
í stðrsölu á paklcaverði'
Sérstakt safn af garðfræi fyrir
$1.00 lágvirði fyrirfram greitt.
% lb. Beans 1 oz. Parsnips
1 oz. Beets % Ib. Peas
% oz. Cabbage 1 oz. Radish
1 oz. Carrots 1 oz. Spinach
% lb. Corn 1 oz. Swede
1 oz. Cucumbers Turnips
1 oz. Onions
Mestu kjörkaup, sem boðin hafa
verið I
Skrifið á íslenzku ef yður þðknast
J. J. CROPP
221 MARKET AVE., WINNIPEG
THATCHER WHEAT, SKRÁSETT No.
2, með stjðrnarinnsigli, í pokum, $1.90
bushel. Select Thatcher, No. 2, $1.65
per bushel. Victory Oats, 90c, Certified
Red Wing Flax, $2.80; Select Red Wing,
$2.50; Bison, $2.75. Wisconsin Barley,
90c; O.A.C. Barley, $1.00; Garton barley,
$1.10, allar tegundir. No. 1 Anthony
Oats, 90c; grade No. 1. Verð á mælinn.
Ókeypis pokar. Soya Bean, No. 2, 6c
per lb. W. B. Sweet Clover, 100-lb. lots;
grade No. 1, $7.00; grade 2, $6.00; grade
3, $4.00. Brome, No. 2, $14.00. Alfalfa
No. 2, $25. Timothy, No. 1, $6.00 pei
100 lbs. Corn—grade No. 2 or better.
N.W. Dent $2.25 per bushel; Falconer,
$2.50 per bushel; Minnesgta, No. 13,
$2.75 per bushel. Sérstakt flutnings-
gjald á sendingum af 300 pui}dum eða
meira.
BRETT-YOUNG LTD.
416 CORYDON AVE.
WINNIPEG
CHICKS
Abyrgwtir samkvæmt HtjórnarHkobun, aff
v<*ra af hrauntu «g blóbhreinu k.vni.
Fleiri og fleiri alifugla framleibendur
kaupa árlega hænuunga frá Pioneer
Ifatehery. Fyrir því er gild ántæba.
Pöntun ybar afgreidd rneft stakri ná-
kvæmni.
Til Til
Verð á 100: 10. maí 10. júní
White Iæghornn ....$10.75 $ 9.75
llarred Roekn ..... 12.75 11.75
W. Wyan., R.I. Redn, New
Hamp., B. Orpn., B. Minor.. 13.75 12.75
White Leghom Coekereln... 2.50
Barred Ro< k Coekereln .... 8.00
PUUÆTS—-498% hreinræktuB
White Leghorns ....$23.50 $21.50
Blaek Minorean .... 23.50 21.50
Barred Ro<*kH ..... 20.50 19.50
STARTEI) PULLETS (2 vikna)
Standard Super Grade
Barred Roekn .$28.00 $32.00
White LegliornH . 32.00 36.00
Skrifib á ínlenzku ef þér viljib.
PIONEER HATGHERY
412 CORYDON AVE., WINNIPEG
Gott tækifæri fyrir
byrjendur
í CHARLESWOOD, MAN.
Til sölu, 4 ekrur af góðu landi, ágætt
fyrir lítið bú, eða hænsnarækt og
ávaxtagarða. Verð lágt, ef borgað
er út í hönd; líka rýmilegt á tíma.
MRS. H. E1RIKS0N
MINNEWAKEN, P.O.
MANITOBA
é>argent
Jfloríst
D. OSBORN
“Mœðradagur”
‘Minnist hennar með blómumf*
8. Maí
739 SARGENT AVE.
Phone 26 575
“Blóm fyrir öll tcekifæri”
Hjónavígslur
Gefin saman í hjónaband í Jares-
lavv, Man., þann 30. apríl; Hermann
bóndi Goldhardt og Martha Wol-
chuk, bæði til heimilis í Jareslaw.
Séra Sigurður Ólafson gifti.
Gordon Logan Wilson, Winnipeg
og Lilja Sigríður Jóhnson, sömu-
leiðis frá Winnipeg voru gefin sam-
an að heimili Mr. og Mrs. Jack
Johnson, 682 Alverstone, Wpeg., 16.
apríl, Brúðurin er dóttir Gunnars
Johnson og konu hans Sigurbjargar
Guðmundsdóttur, að Westboume.
Framtiðarheimili ungu hjónanna
verður í Winnipeg. Séra Valdimar
J. Eylands gifti.
/Ettatölur
fyrir Islendinga semur:
GUNNAR ÞORSTEINSSON
P. O. Box 608
Reykjavík, Iceland
Þjóðræknisfélag íslendinga
Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON,
45 Home Street.
Allir íslendingar í Ameríku ættu að
heyra til pjððræknisfélaginu. Arsgjald
(þar með fylgir Tímarit félagsins) $1.00,
er sendist fjármálaritara Guðm. I.evy,
2 51 Furby Street, Winnipeg.
Wolseley Hotel
186 HIGGINS AVE.
(Beint á mðti C.P.R. stöðinni)
SÍMI 91 079
Eina skandinaviska hótelið
i borginni
RICHAR LINDHOLM,
eigandi
Veitið athygli!
Sumarið er komið; allir, sem
þurfa að bjarga sér, ættu að eiga
REIÐHJÓL
Vér höfum haft sérstakan við-
búnað til að þörfum yðar sé full-
nægt.
Reiðhjðl á öllum stærðum og
verði. — 25 ára reynsla við að-
gerðir. Lítið inn eða skrifið til
UC6CNT
eieycLc
weer/
675 SARGENT AVE.,
Winnipeg, Man.
8. MATTHEWS,
Eigandi
Rœða
Framh. frá bls. $
ÞaÖ eru ekki margir íslendingar,
sem hafa jafn mörg járn í eldinum,
eins og Dr. S. J. Jóhannesson, og
hvar sem maður sér hann, þá er
hann á hlaupum meÖ litla tösku i
hendinni.
Læknirinn með lipran fót
labbar allan daginn,
margra reynist meinabót,
mýkir þjóðar haginn.
ViÖ bræður þínir og systur þínar,
Dr. Jóhannesson, virðum þig fyrir
þitt bindindisstarf og viÖ vitum, að
við eigum þar hauk í horni, þar sem
þú ert, þegar okkur liggur mest á.
Og það er notað af mörgum. Og
þá bregst Sig. Júl. aldrei neinum
sem leitar til hans.
Með bindindi þú barðist títt,
Bakkus, fjeldilr stundum.
Sjötugur nú sýndu nýtt
sigurafl á fundum.
Svo óska eg þér, konu þinni og
dætrum til lukku og blessunar í
nafni allra Goodtemplara, og bið
góðan guð að gefa þér og þínum
góða heilsu og starfskrafta í mörg
ár enn.
Þinn reglubróðir,
A. S. Bardal, S. T.
Konur— Stúlkur
Hérna er tœkifœrið
Takmarkaður fjöldi kvenna, sem
innritast fyrir 1. marz, fær fulln-
aðar tilsögn I háfegrun við sér-
stöku afbragðsverði.
Pví að vera atvinnulaus, eða
draga aðeins fram lífið. Margar
konur og stúlkur hafa stundað
nám við Nu-Fashion Modern
System of Beauty Culture, þar
sem þœr hafa lært skemtilega og
vellaunaða sérfræðigrein. Margar
stöður t boði. Við aðstoðum kon-
ur við að koma sér upp snyrti-
stofum.. The Nu-Fashion heíir
hlotið aðdáun ströngustu sér-
frœðinga í hár og andlitsfegrun.
Stofnunin nýtur stjórnarlöggild-
ingar. Kenslan heilan dag, hálf-
an dag og á kveldin. Prðfsklr-
teini veitt að loknu náml. ó-
keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom-
ið inn, eða skrifið eftir ðkeypis
upplýsinga bwklingum.
NU-FASHION
Beauty Culture System
No. 1 EDWARDS BUILDING
325% PORTAGE AVE.
(Gegnt Eaton’s)
Winnipeg, Canada
The BLUE OX
Meat Market
P. LAMOND, Prop.
Phone 30 000
For the Finest in
MEATS and VEGETABLES
Free, Prompt Delivery
592 ELLIOE AVE.
A PLAY IN 3 ACTS
“Safetij First”
will be held
in VÍÐIR HALL, MAY 6TH
under the auspices of tlie Young1 People
of Arnes
Croquignole
Permanent
INCLUDING SHAMPOO AND WAVE
$1.25
REGULAR VALE $2.75
VICTORIA WAVE EUCALYTUS WAVE EMERALD WAVE
$1.95 $4.95 $3.95
PINE-OIL
WAVE
Machfneless Permanents
for any type and texture of hair
$5.00 $6.50 $7.50 $10
Each Wave Unconditionally Guaranteed
You will also enjoy having a Finger Wave, Marcel, Eyebrow
Arch, Facial or Maniiure by any member of our all-professional
staff.
Nu-Jene Wave Shop
342 PORTAGE AVENUE SIMI 24 557
(Yfir Zellers búðinni)
Business Cards
SPARIÐ PENINGA ! ! !
Sendið eftir vorri Stóru, Ókeypis
Verðskrá yfir undrunarverð
kjörkaup
Karlmannaföt $5.00
Karlmanna Vorfrakkar $.VOO
GOWDY’S
Second Hand Store
337 Notre Dame Ave.,
Winnipeg
HÚSGÖGN stoppuð
Legubekkir og stðlar endurbætt-
ir of fóðraðir. Mjög sanngjarnt
verð. ókeypis kostnaðaráætlun.
GEO. R. MUTTON
646 EELICE AVE.
Slml 37 715
Bllar stoppaðir og fððraðir
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, »em aB
flutningum lýtur, smáum *8a
stðrum. Hvergi sanngjarnara
verB.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Slml 15 »0«
GIBS0N & HALL
Electrical Refrigeration Experts
290 SHERBROOK ST.
Day Phone 31 520
72 352 —Night Phones —22 645
Islenzkar tvíbökur
og brauð — margar tegundir
af kökum og sætabrauði
GEYSIR BAKERY
724 SARGENT AVE.
Phone 37 476
Sendum vörur heim.
This Advt. is Worth $1 to You
If you call at 511 Winnipeg
Piano Bldg., and take our
Special Fox Trot and Waltz
Course
At least inquire about it.
ARTHUR SCOTT
MISS M. MURRAY
511 WINNIPEG PIANO BLDG.
Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m.
Til þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
SkuiuB þér ávalt kalla upp
8ARQENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES
Phoenix Radio Service
Radio viðgerðir.
Ókeypis kostnaðaráætlun.
Brúkuð Radios frá $6 og yfir
W. MORRIS
Stigvéla- og skóaðgerðir.
Skautar skerptir og gert
við yfirskó.
Sendum eftir hlutum, og
sendum þá heim.
6?9 SARGENT AVE.
Sími 80643
ROLLER SKATING
Winnipeg Roller Rink
Every Evening, Wed., Sat.
Afternoon. Instructions Free
to Learners
LET US TEACH YOU
LANGSIDE AND PORTAGE
Phonc 30 838
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jcwellert
699 SARGENT AVE., WPQ.
J. BASTOW
Pictures of Western Canadian
Scenes for Sale
Lessons in Pastel Painting
894 PORTAGE AVE.
at Arlington
Peningar til láns
Látið oss hjáipa yður til að kaupa
heimili, eða gera við og endur-
bæta núverandi heimili yðar.
INTERNATIONAL
LOAN COMPANY
304 TRUST AND LOAN
BUILDING, WINNIPEG
PHONE 92 334
EF PÉR VILJIÐ FÁ
verulega ábyggilega fatahreinsun
við sanngjörnu verði, þá símið
33 422
AVENUE DYERS&
CLEANERS
658 ST. MATTHEWS
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551