Lögberg - 07.07.1938, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.07.1938, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JCLÍ, 1938 Svalt eins og fjallablær Ferðaáœtlun með Buses Árborg 4. júlí '38 á Templara Picnic-ið í Selkirk 9.1 Mr. E. P. Jónsson, júlí:. Buses verða á horninu á Ellice og Sherbrook kl. 12.45 e- h. Fara vestur Ellice og stanza á Beverley, Arlington, Ingersoll og Valour Road. Þá norður á Sargent og austur og stanza á Downing, Ban- ning, Sinrcoe og fara síSast frá G. T. húsinu kl. 1 e. h. ♦ *4 íslendingar í Seattle, Wash., biSja )>ess getið í Lögbergi, aS þeir haldi sinn árlega þjóðminningardag við Silver Lake þann 7. ágúst næstkom- andi; hefir mjög verið til alls undir- búnings vandað, og má því búast við óvenjulega mikilli aðsókn. Til tíð- inda má það telja, að skáldið og mælskumaðurinn, I>r. Sig. Júl. Jó- hannesson, verður aðalræðumaður- inn á mannfagnaði þessum. Um- ræðuefni hans verður “Ólokin störf og óráðnir draumar.” íþróttir verða afar fjölbreyttar, auk þess sem v.íðtækar umbætur hafa gerðar verið á skemtgiarðinum. Skemti- skráin verður venju 'samkvæmit birt siðar í heilu lagi hér í blaðinu. ♦ 4 Mrs. Þórunn Valgarðsson frá Moose Jaw, Sask., kom til borgar- innar á mánudaginn, ásamt þrem börnum sínum og hélt norður til Mikleyjar samdægTirs. Með henni fór norður systir íhennar, Miss Ingi- björg Sigurgeirsson kenslukona. 4 4- Mr. Sig. Bijörnson frá Grand Forks, N. Da.k., kom til borgarinn- ar ásamt fjölskyldu sinni á laugar- daginn; fólk þetta Jvaldi hér fram á mánudag. 4- 4 Mr. og Mrs. Thordur Laxdal og sonur þeirra frá Kuraki, Sask. komu tif borgarinnar á mánudaginn ásamt Winnipeg. Viltu gjöra svo vel að minnast í “local news” á að iðnaðarsýningin í Árborg sé laugardaginn 9. júlí og sérstaklega vandað til hennar þetta ár; ættu því bændur að styðja hana með því að koma með skepnur sín- ar, bakninga og hannyrðir o. s. frv. Dans verður Ihaldinn til arðs fyrir félagið föstudaginn 15. júli. 1 sýn- ingargarðinum verður hlaup, “chair ride” og fleira til skemtana. Vinsamlegast, Andrea Johnson. 4- 4- Miðvikudaginn 20. þ. m. fór fram jarðarför Olgeirs Fredericksonar, er andaðist í Winnipeg 26. júni, eftir stutta legu. Jarðarförin fór fram frá kirkju Frelsissafnaðar • að Grund, kirkjunni þar sem hann og hans fjölskylcla höfðu svo oft og reglulega tilbeðið. Fjöldi fólks, ættingja og vina fylgdu hinum virðulega öldungi og frumbyggja til grafar. Séra E. H. Fáfnis jarðsörig. 4- > July 1, 1938. Editor Lögberg, 695 Sargent Avenue, Winni]>eg, Manitoba. Gentlemen:— It might be of interest to your readers to know that at the primary election held last Tuesday the fol- lowing Icelanders were nominated ? ForState’s Attorney — J. M. Snowfield, Cavalier Co.; Fred Snowfield, Pembina Co.; Oscar Benson, Bottineau County; Einar Johnson, Nelson County. For County Judge — Gunnar Olgeirsson, Burleigh Co. For County Treasurer — S. J. Swenson, Pembina County. For County Commissioner — syni sínum. Með þeim komu Mr. og Mr. Grímur Laxdal frá Wyn- Freman Einarson, Pembina County; yard Sask ' B- D- Benson. McHenry County. . ^ | For Sheriff — Stone Hillman, Pembina County. <• Fyrir þá, sem Templara Picnic-ið í Selkirk sækja og bita hafa með sér, verða borð reist í garðinum að borða við. Veita Templarar þar á sinn kostnað kaffi, sykur og rjóma svo óþarft er að hafa þetta með sér. 4- 4- Kvenfélag Fyrsta lúterska safn aðar hefir ákveðið heimsókn til elli- heimilisins Betel á Gimli á fimtu- daginn þann 14. þ. m. Fólksílutn- ingsbíll leggur af stað frá Fyrstu lútersku kirkju kl. 9.30 f. h. Þær konur, sem tryggja vilja sér far, eru beðnar að síma Mrs. S. O. Bjerring, 39 732. GIMLI THEATRE Thurs. & Fri., July 7-8 “TRUE CONFESSION’ Carole Lnmbard Fred MacMurray All of these have opposition for the fall election except J. M. Snow- field and S. J. Swenson. Very truly yours, G. Grimson. 4- 4 Jón Bjarnason Academy—Gjafir: Vinur skólans í Chicago, $25.00; G. Thorsteinsson, Portland, Ore., $4.00; D. H. Backman, Clarkleigh, Man., $2.00; J. Goodman, Glenboro, Man., $2.00; Sig. Davidson, Edin- burg, N.D., $10.00; Mrs. Sigr. Ei- ríkson, Lundar, Man., $10.00; Hon. J. K. Olafson, Gardar, N.D., $5.00: O. K. Olafson, Gardar, N.D., $5.90; Mrs. Sigurbjörg Walter, Gardar, N. D., $3.00; Hans Einarsson, Gardar, N.D., $1.00. Vinsamlegt þakklæti vottast hér með fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. 4 4 Gjafir til Betel í júní 1938 Vinkona á Bíetel, $5.00; Mr. Björgólfur Sveinson, Baldur, Man., $1.00; Vinkona á Betel, $1.00; Kvenfélag “Sigurvon” (Húsavick), i y 25 oz. 52.15 40 oz. $3.25 G&W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Btofnsett 1832 Elzt& áiengisgerð í Canada This advertlsement 1« not ioserted by the Government Llquor Control Commission. The CommiFsion is not responslble for statements made as to the quality of products advertlsed $10.00; Kveiifélag Lund- ar, Man., $25.00; í minningu um látinn félagsbróður, konsúl Albert C. Jdhnson, frá klúbbnum Helga magra $ io.oo ; Arngrímur Johnson, Minneota, Minn., $10.00; Gift to Betel from Hecla Club and indivi- dual donors, Minneapolis, Minn., in memory of Rev. B. B. Jónsson, D. D., $40.00; í minningu um Bene- dikt J. Benson, frá vinum hins látna, Innilega þakkað, /. /. Swanson, féh. 61 Paris Bldg., Wpg 4 4 Dr. Ingimundson verður staddur i Riverton þriðjudaginn 12 þ. m. 4 4 ÞAKKARORÐ: öllum þeim skylduin og vanda- lausum, er á einn eður annan hátt hafa auðsýnt kærleika, aðstoð og hlutdeild í kjörum okkar, í sjúk- dómsstríði, við lát og útför okkar elskuðu eiginkonu, dóttur og systur, Jóninu Sigurrósar Sigurdson, River ton, Mari., vottum við alúðarfylsta þakklæti og biðjum Guð að launa. Sigurður R. Sigurdson, Mr. og Mrs. Gísli Sigmundson systkini og tengdafólk. Riverton og Hnausa, Man. 4 4 TILKYNNING Sögu landpóstanna á íslandi er nú verið að búa til ]irentunar og á að koma út í haust. Gunnar Rafnsson var fyrsti póst- ur Norðurlands til Bessastaða 1783 —1803. Sonur hans yar Gísli bóndi i Bási í Hörgárdal, faðir Jóns er póstur var 1844—49 milli Norður- lands og Austf jarða. Hann átti Guð ríði Jónsdóttur frá Jórvík, og voru þau hjón búsett í Breiðdal eystra. Jón deyr 18(93, 73 ára. ,Dóttir þeirra var Jórunn er giftist Páli bónda á Æsustöðum í Eyjafirði, syni Gunn- ■ars Gislasonar frá Bási. Þau bræðrabörn. Til Ameríku flytja þau Páll og Jórunn frá Æsustöðum eitthvað i kringum 1880, "(litlu fyr eða síðar), ásamt systkinum Jórunnar, þeim fimm, er svo hétu: Gísli, Jón, Marteinn, Pálína og Björg. Fyrir sögu landpóstanna á ís- landi, er óskað upplýsinga um þau systkini og niðja þeirra. Öllu þeim viðvíkjandi veitir við- töku Magnús Sigwrðsson, Árborg P.O., Box 84 Manitoba, Canada. 4 4 Ungmenni fermd í kirkju Bræðra- safnaðar i Riverton 3. sd. e tr.: Jóna Lára Eyjólfsson Alice Myrtle Baldvinsson Maxía Anna Renaud Amy Elinborg Jónasson Sigurbjörg Sigurbjörg Johnson Ingibjörg Jónína Gudmundsson Laurence Norman Guðlaugur Eyjólfsson Sveinn Páisson. 4 4 Gefin saman í hjónaband af sókn- arpresti í Árborg, á prestsheimilinu þar þann 3. júli, Kristinn Guð- tnundsson frá Langruth, Man., og Hallfríður Sölvason, Arborg, Man. Framtíðarheimili þeirra verður í grend við Langruth, Man., er Mr. Guðmundsson bóndi þar. 4 4 Mr. og Mrs. Kári Frederickson frá Toronto, setn dvalið hafa hér í borg og umhverfi á aðra viku, lögðu af stað heimleiðis í gær, ásamt börn- um sínum og þeim Mr. og Mrs. Kári Bardal. 4 4 Frú Kristbjörg Sigurgeirsson frá Hecla, var meðal þeirra erindreka, er sátu þing Bandalags lúterskra kvenna í Langruth, sem nýlega er um garð gengið. 4 4 Mr. og Mrs. Albert Ford frá Toronto, dvelja hér á slóðum um þessar mundir. Mrs. Ford er Vald- heiður dóttir Jóhanns heitins Briem i Riverton. Voru þau við útför hans, setn fratn fór i gær í River- ton-bæ. ÞAKKARORD Öllum, sem hluttekningu auð- sýndu við hið sviplega fráfall okkar ástkæra eiginmanns og föður, Ol- geirs Frederickson, vottum við hjartans þakklæti, eins fyrir blómin, samúðarskeytin og nærveru ykkar við jarðarförina, og biðjum góðan Guð að launa ríkulega hina miklu hluttekningu ykkar í vorn garð. Mrs, Vilborg Frederickson og börn hennar. 4 4 Mr. Arni G. Egertson, K.C., kona hans og sonur Arni Marvin, og Mr. Hjálmar A. Bergman, K.C., og Mrs. Hrefna McRae, leggja af stað suð- ur til Chicago á laugardagsmorgun- inn kemur. Fólk þetta verður frá tíu til tólf daga á ferðalagi þar syðra. Messuboð Fyrsta Lúterska Kirkja Engin morgunguðsþjónusta og enginn sunnudagsskóli næsta sunnu- dag. íslenzk messa kl. 7 að kveldi. Séra Bjarni A. Bjarnason prédikar. 4 4 Sunnudaginn 10. júlí verða mses ur í prestakalli séra Haraldar Sig- mar setn fylgir: Gardar kl. 11 f. h., Eyford kl. 2.30 e. h. 4 4 Vatnabygðir, sd. 10. júlí 1938:- Kl. 1 e. h. (seini tíminn), messa að Kristnesi. Kl. 3 e. h. (seini tíminn) messa í Leslie. Kl. 7 e. h., ensk messa í Wynyard, undir umsjón ungmennafélags- ins Ræðumenn: Clarabelle Gillis og Walter Thorfinnsson —Lorne Benedictsson, Esther Bergþórsson, Harold Einarsson og Walter Einarsson munu að- stoða. Jakob Jónsson. Dánarfregn Fimtudaginn 30. júní, andaðist að heimili sinu, 120 Lanart St., hér í borg Mrs. Lily Maud Davis, 47 ára að- aldri, eftir fleiri mánaða erfitt sjúkdómsstríð. Hún var fyrsti for- seti yngra kvenfélagsins í Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg og var í hópi merkustu kvenna i þeim söfn- uði og þó lengra væri leitað. Mrs. Davis átti ávalt heima í Winnipeg, var dóttir þeirra hjóna Franks og Jónínu Morris. Hann var Englend- ingur en hún islenzk, jjg var Mrs. Morris lengi kennari í sunnudaga- skóla Fyrsta lúterska safnaðar, ein hinna allra fyrstu kennara sem þar 8 ÆKIÐ Picnic Templara / SELKIRK PARK 9. JÚLÍ Til skemtana: Hlaup og annað sport. Ræður, Community singing. Fargjald með Buses 50 cent báðar leiðir. Farið frá G. T. húsinu kl. 1 e. h. hafa nokkurntíma kent. Mrs. Davis var gift John Davis, drenglyndum, ágætumi manni, Englendingi að þjóðerni. Hjónaband þeirra stóð nærri 24 ár og var hið farsælasta. Þau eignuðust eina dóttur barna, Phyllis að nafni, sem nú er 17 ára. Mrs. Davis skilur ennfremur eftir systur, Mrs. Emily Johnson, hér i borg. Var samband þeirra systr anna ávalt hið nánasta sem hugsast gat. Þessarar göfugu konu ér sárt saknað af ástvinum, samverkafólki i söfnuðinum og f jölda annara manna og kvenna, setn voru henni samferða á lífsleiðinni. Hún átti góða hæfi- leika og óbilandi trúmensku við alt gott og göfugt. Útfararathöfnin fór fratu i Fyrstu lút. kirkju og í Brookside grafreit; var f jölmenni á báðutn stöðum. Séra Rúnólfur Marteins- son stýrði athöfninni. 4 4 Þann 8. jún, s. 1. lézt í Inglewood í Californíu, öldungurinn Þorsteinn Jónsson Foster frá Þverá í Eyja- firði; kom hann vestur um haf í hópi hinnia fyrstu landnema; rak harin um langt skeið búskap í stór- um stil milli Hamilton og Glasston- bæjar í Pembima-aveit i North Dakota. í siðastliðin 38 ár var þessi mæti öldungur búsettur í Inglewood; hann var fæddur 26. janúar árið 1848; kona hans, Frið- björg Gunnlaugsdóttir, ættuð úr Svarfaðardal; eru tvö börn þeirra á lífi, Henry, kvongaður maður til heimilis i Tacoma, Wash., og frú Lilja Heath, sem heima á i Los Angeles. Tvær systur lætur Þor- steinn heitinn eftir sig, frú Önnu, ekkju Jóns tónskálds Friðfinns- sonar og frú Guðrúnu Stefánsson í grend við Cypress River. Þorsteinn var sjaldgæfur atorku- maður, er aflað hafði sér á langri lifsleið fjölda vina. Útför bans fór fram í Inglewood þann 11. júní að viðstöddu fjölmenni. 4 4 Föstudagsmorguninn 1. júli and- aðist á heimili sínu nálægt Akra, N. Dak., Ingibjörg Bjarnadóttir eigin- kotva Jónatans Árnasonar, eftir nærri mánaðarlegu. Hún fæddist í Dalasýslu 19. maí 1865; ólst upp í Skagafjarðarsýslu, en kom til Ame- ríku 1883. Hún giftist Jónatan Árnasyni, vopnfirzkutn að ætt, í tnarz 1889. Hafa þau síðan búið á samia staðnum í Akrabygð. Þau eignuðust 11 dætur og 2 sonu. Lifa öll börnin nema einn sonur og ein dóttir, og eru öll gift nema ein dótt- ir; auk eiginmanns og 11 barna og margra barna-barna eftirlætur hún einn bróður, Halldór kaupmann Bjarnason í Wiinnipeg. Ingibjörg sál. var mikilsmetin og góð kona. Afar f jölmenn jarðarför hennar fór fram frá heimilinu og Vidalins Þjóðræknisfélagíslendinga Forsetl: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir Islendingar I Ameríku ættu að heyra til pjððræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fyigir Tímarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Uevy, 2 51 Furby Street, Winnipeg. Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vörur heim. The BLUE OX Meat Market P. LAMOND, Prop. Phone 30 000 For the Finest in MEATS and VEGETABLES Free, Prompt Delivery 592 HLLICB AVE. TU þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuiuð þér ávalt kalla upp SARQENT TAXI FRED BUCKLB, Manager V PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES kirkju sunnudaginn 3. júlí. Séra H. Sigmar jarðsöng. 4 4 Hinn 27. f. m. andaðist að heimili sonar sins í Baldur, ekkjan Guðrún Helga Sveinsson. Hún var ekkja Árna Sveinssonar frumbyggja og stórhöfðingja Argylebygðar, sem lézt fyrir rúmum tíu árum síðan. Hún lætur eftir sig fjölda barna og barna-harna. Biörn hennar á lífi eru : Jón, smiður í Baldur ; Sveinn, vinnur með bróður sinum í Baldur Mrs. G. Miatthíasson, Los Angeles Mrs. Eggertsson, Winnipeg, Man. ,Mrs. Hallgrimsson, Brandon, Man. Albert, bóndi á ættaróðalinu Argyle; Mrs. J. M. Lowe, N. West- minster; Mrs. Findlay, Winnipeg.— Dáin eru: Carl Daniel, er dó í æsku, Kristján og Valdimar. Systkini Guðrúnar heitinnar voru fjögur: Guðjón, dáinn fyrir mörgum árum í Argyle, Sigurborg, látin, átti heima í Duluth, Minn., og tvær hálfsyst- ur, Mrs. G. Johnson í Baldur og Mrs. P. Guðnason búandi nálægt Baídur. Hin framliðna var mesta hetja og skörungur alla sína æfi. Þó Varð hún níargt að reyna og þola. Síðari árin átti hún við veikindi að stríða, en bar þau með stillingu og þolinmæði. Eftir lát manns síns hélt hún til hjá börnum sínum á vixl, en síðan siðastliðið sumar að hún varð fyrir falli og meiddist, var hún stunduð af Ingibjörgu (Mrs. Egg- ertson) dóttur sinni, hjá sonum sín- um i Argyle. — Guðrún heitin var rúmlega 83 ára er hún lézt. Jarðar- för hennar fór fratn frá gamla heimilinu og Grundarkirkju fimtu- daginn 30. júní að viðstöddu fjöl- ir.enni. Séra E. H. Fáfnis jarðsöng. Hennar verður nánar minst siðar. 4 4 Hinn 30. júní s.l. andaðist að heimili sinu í Glenboro, Jóhannes Baldvinsson, sem átt hafði heima í Glenboro nú um allmörg ár. Hann kom hingað frá Langruth, Man., er hann dró sig út úr verzlun og lífs- starfi sínu þar nyrðra. Hánn hafði þjáðst um mörg ár af brjóstveiki, er að síðustu varð líkamskröftum ihans að ofurefli. Jarðarför hans fór fram frá Langruth kirkju að Big Point grafreit þann 2. júlí, að viðstöddum nánustu ástvinum og vinurn. Kona hans Sigríður lifir mann sinn og dvelur í Glenhoro. Sr. E. H. Fáfnis talaði yfir moldum hins látna valmennis. Minniál BETEL * 1 erfðaskrám yðar The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmatcera & JewellerM 699 SARGENT AVE., WPG. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiOlega um alt, sem aö flutningum lýtur, smÉLum eBa stdrum. Hvergi sanngjarnara verB. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slml $5 909 ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phone 30 838 Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91079 Eina skandinaviska hótelið í borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.