Lögberg - 28.07.1938, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.07.1938, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JÚLl 1938 Þeir sem auglýsa The North Star Co-operative Creamery^Ass’n., Ltd., Árborg. H. H. V. Renessa, ráðsmaSur. Stofnað 1907. S. S. Johnson forseti. 320 hluthafar. Mjólk til stofnunarinnar senda 320 bændur. Framleiðslan er árlega frá 300 til 350 þúsund pund af smjöri; mest af smjörinu er selt í Winnipeg, en sumt er sent til Ontario. Smjör frá rjómabúinu hefir verið til sýnis á öllum land- búnaðarsýningum og hefir oft hlotið verðlaun, sérstaklega rjómi. Rjóma- búið hefir sín eigin flutningstæki og gefur sjö mönnum stöðuga at- vinnu. f sambandi við rjómabúið er North Star upplýsingarnefnd, sem samanstendur'af þremur bænd- um, með prófessor Ellis frá land- búnaðarháskólanum sem'oddamann. Meðlimir nefndarinnar eru; Mrs. E. S. Johnson, Árborg; Gonnor Simonson, Árborg og Hjálmar Danielson. Nefndin vinnur að út- breiðslu á almennri akuryrkju þekk- ingu, Ihefir sitt eigið bókasafn, held- Sagan endurtekur sig A NÝ CARTER-LATTER býður yður brúkaða bíla á stórfurðulega lækkuðu verði BRÚKAÐIR BÍLAR 1937 Chevrolet De Luxe Sedan $950 1937 Chevrolet De Luxe Coach $785 1936 Chevrolet Coach $675 1935 Chevrolet Coach $550 1934 Chevrolet De Luxe Sedan $595 1933 Chevrolet De Luxe Sedan, Radio a n d Heater $575 1932 Chevrolet Coupe $450 1931 Chevrolet De Luxe Sedan $450 1931 Chevrolet De Luxe Coach $425 1930 Chevrolet Sedan $350 1930 Chevrolet Coach $295 1929 Chevrolet Sedan $275 1929 Chevrolet Coach $250 1931 Chevrolet Coupe $350 1928 Chevrolet Sedan with Trunk $225 1928 Chevrolet Coach $175 1936 Ford De Luxe Coach $595 1936 Ford De Luxe Coupe $595 1935 Ford De Luxe Coach $525 1931 Ford Coach $325 1930 Ford Touring $175 1936 Lafayette Sedan $695 1935 Terraplane De Luxe Sedan $595 1935 Oldsmobile De Luxe Sedan $695 1929 B u i c k De Luxe Sedan .............$195 1935 D o d g e De Luxe Coach .............$650 1934 D o d g e De Luxe Sedan $595 1935 Plymouth Coach $650 1929 Nash Sedan $195 1929 Pontiac Sedan $275 USED TRUCKS 1936 Maple Leaf 2% ton, dual wheels, tires like new, s h o r t wheel base $950 1937 Ford 2-ton, dual wheels, long wheel base $875 1931 Ford 2-ton, dual wheels, short wheel base, grain body $450 1930 Ford 2-ton, d u a 1 wheels, short wheel base ..........$395 1935 Maple Leaf 2t4-ton, dual wheels, 1 o n g wheel base $850 1930 Dodge 1%-ton, stake body $295 1929 Chevrolet 1%-ton $150 Véi* höfum mikið úrval af “panels” og “pick- up” af öllnm tegundum. Verðið frá $50 upp í $800. Sjáið þetta miida úrval á lóðum vorum hjá FORTAGE and MARYLAND og MAIN STREET SOUTH CARTER-LATTER Motors Ltd. Vér seljum nýja Chevrolet hila og vöruflutningsbíla eingöngu Símið 37151 Private Exchange ur uppi félagsskap drengja og stúlkna; gerir tilraunir með plöntun ýmsra nytjajurta í mismunandi jarðveg. + 4-4- Beach Central Store er elzta búð- in á Winnipeg Beach, bygð og fyrst starfrækt af Capt. Robinson árið 1903. Núverandi eigendur, Wol- chuk og Russin, verzla með allar al- mennar vörur. Mr. Russin er póst- afgreiðslumaður. Búðin er á aðal- strætinu. + + 4 Riverton Creamery. Neil Chris- tianson ráðsaiaður. Rjómabúið var stofnað 1925 af núverandi ráðs- manni, Neil Christianson, með skipulagðri þátttöku bygðarmanna. Mr. N. Christianson stjórnaði búinu fyrsta árið, en hvarf þá frá þvi, en kom fyrir ári síðan og tók við ráðs- mensku búsins. Mr. W; Rocket er forseti samlagsins. Síðan búið var stofnað, hefir það framleitt og se!t í burtu 175,000 pund af smjöri, mestmegnis til Winnipeg. Mjólkur- forði til búsins berst að af öllu svæðinu suður að Giinli. Þeir sem að mestu leyti eiga rjómabúið og selja mjólk til þgss eru: Islending- ar, Ukrainians, Hungarians o. fl. í mjólkurbúinu eru 400 hluthafar. Síðan Mr. Neil Christionson kom aftur, hefir verið sett upp verzlun sem er starfrækt af samlaginu, og er til stórra hagsmuna. *§• 4» 4* Hotel Como, Gimli. Mr. Biluk ráðsmaður. Tuttugu og fimm svefn- herbergi. Borðstofa, góður aðbún- aður, hreinlæti, góðar máltíðir. Bjórstofa. Þetta er eina hótelið á Gimli. + + + Imperial Bank of Canada, River- ton og Gimli. Opinn fyrir viðskifti á Gimli á mðivkudögum og föstu- dögum. Útibú bankans var stofnað hér 1919. Viðskiftaumdæmi: vestur að Víðir, suður að Winnipeg Beach. Viðskiftamenn bankans eru bændur í umhverfinu og iðnaðarmenn og kaupmenn í bæjunum. Viðskifta- menn í Riverton eru: íslendingar, Ukrainians og Mið-Evrópu fólk. 4 4 4 Storrý’s Meat Market, Gimli. Eig- andi G. E. Storry. Hefir ætíð nægtir af fersku, kjöti og ferskum garð- ávöxtum og grænmeti. Mr. Storry hefir stundað kjötsölu í 27 ár. Mr Storry er nýfluttur hingað frá Nee- pawa. + + + Falcon Cafe, Gimli. Ráðsmaður Bob Grassing. Falcon Cafe selur óáfenga drykki, styður að íþróttum og skemtunum á Gimli og lætur sér ant um framfarir bæjaríns. Riverton Hotel. Wm. Kiedyk eigandi. Öll þægindi, góð fram- reiðsla, hreinlæti. Bjórveitingastofa. Mr. Kiedyk hefir stjórnað gistihús- inu síðan í fyrra. Hann kom frá Hadashville, þar sem hann stjórn- aði hóteli frá 1928—1933. 4 4 4 Árborg Theatre. Hreyfimynda- húsið.í Árborg var opnað í nóvem- ber 1937, Myndir sýndar tvisvar á viku. Árborgar-búar eiga Mr. Morris Diamond, sem með dugnaði kom þessari hreyfimyndasýningu upp, það að þakka, að þeir geta nú séð hreyfimyndir eins góðar og nokkursstaðar annarsstaðar, i sin- um heimabæ. + + + Arborg Implements and Motors, Ltd. Eigandi H. S. Erlendson. Stofnað 1925. Seljum Fords og International Motor Trucks og bíla Goodyear Tires. North Star Oil. Önnumst um allar aðgerðir á bilum og vöruflutningabílum. + + + Read and White Store, Selkirk. Árið 1916 byrjuðu Ried bræðurnir verzlun undir nafninu Ried Bros., þar til árið 1925 er þeir gengu í Red and White sambandið. Mr Percy Reid er ráðsmaður verzlunar-' innar. Hann hefir átt heima i Sel- kirk i 25 ár. 4 4 4 Mr. W. Epstein hefir rekið verzl- un í Selkirk í 43 ár, þann 4. ágúst næstkomandi. Hann keypti verzlun Wm. Röbinsons árið 1926. Mr. W. Epstein verzlar með alls konar kramvöru og fatnað. 4 4 4 Gilhuly’s lyfjabúð. Árið 1886 opnaði Mr. R. H. Gilhuly lyfjabúð í Selkirk, sem nú er undir stjórn Mr. G. M. Gilhuly lyfjafræðings og Mr. H. Williams. Sérstakrar vand- virkni gætt í afgreiðslu meðala eftir læknisforskrift. Tímarit, þvotta- áhöld, skrifpappír o. fl. fyrirliggj- andi. 4 4 4 Árið 1923 bygði Searle Grain fé- lagið sina fyrstu kornhlöðu i Ár- borg, og svo síðar, 1937, bygði fé- lagið nýtízku kornhlöðu i Riverton. Félagið á og starfrækir 371 korn- hlöðu í Vestur-Canada. Félagið hefir ætið leitast við að gefa við- skiftavinum sinum hin hagkvæm- ustu viðskifti og hæsta verð. Einnig hefir félagið hjálpað framleiðend- um á ýmsan hátt með leiðbeiningum, er þeim hafa verið látnar í té frá Research deild vorri, sem Mr. H. I. L. Strang veitir forstöðu. Vér viljum enn eins og áður minna framleiðendurna á að velja viðeig- andi útsæði, sem bezt á við hina | mismunandi akra, og mun Research deild vor vera hjálpleg um að veita framleiðendum holl ráð þar um sem að undanförnu. Umboðsmenn vor- ir í Árborg og Riverton eru- reiðu- búnir að vera yður til þjónustu og aðstoða yður i ræktun og akuryrkju, sem þegar er svo vel á stað komin. + + + Síðastliðið haust opnaði McCabe Br-os. kornverzlunarfélagið nýtízku kornhlöðu í Winnipeg, ásamt ný- tízku hveiti- og fóðurgeymslu húsi. Það eru 33 ár síðan McCabe Bros. byrjuðu kornverzlun í Manitoba. Þeir byrjuðu með fáum kornhlöðum í Pembina dalnum, en hafa siðan út- breitt viðskiftastarfsemi sína og bygt fjölda kornhlaða um öll þrjú vesturfylkin. — Fyrir tíu árum stofnaði félagið fóðursölu hér i Winnipeg, hina velþektu Shamrock Feed Mill. Auk þess hafa þeir bygt hveiti- og fóðurgeymsluhús i fjórtán bæjum í Manitoba, þar sem þeir selja sitt velþekta Victoria Brand fóður. — Á síðustu árum hafa þeir einnig byrjað á útsæðisverzlun — kaupa og selja sweet clover, alfalfa og korn af öllum tegundum. Pantið útsæði frá útsöludeild vorri, The Purity Seed Department. Hin langa kynning og farsælu viðskifti við bændur í Vesturlandinu, ásamt hin- um nýju og fullkomnu tækjum, sem þeir nú hafa, getur félagið fullviss- að viðskiftavini sína um hin hag- kvæmustu viðskifti. + + + Parrish og Heimbecker, Ltd. — Árið 1886 — fyrir fimtíu og tveim árum, byrjaði núverandi forseti fé- lags vors, Mr. W. L. Parrish, korn- verzlun í Brandon i Manitoba, og hefir ætíð siðan stundað kornverzl- un; hann var fyrsti forseti Wlinnipeg Grain Exchange, hefir rekið búskap í stórum stí'l, með ágætum árangri. Árið 1900 — fyrir þrjátiu og átta árum — var Norman Heimbecker, vara-forseti vor og aðalráðsmaður, aðstoðarmaður föðÚr síns, í Han- over í Ontario. Árið 1909 —fyrir tuttugu og níu árum — var verzun- arfélaginu Parrish and Heimbecker, Limited, veitt verzlunarleyfi, og hefir félagið stöðugt blómgast siðan, og hefir nú viðskifti um alt Vestur- Canada, og er nú eitt stærsta korn- kaupa og kornsölu félag í Canada. Árið 1937 — fyrir ári síðan — veittum vér þvi eftirtekt að korn- rækt fór óðum vaxandi i Gimli hér- aðinu, og bændum þar til hagsmuna, bygði Parrish and Heimbacker, Ltd. nýtízku kornhlöðu þar, með öllum nýjasta útbúnaði og kornhreinsun - arvélum. Umboðsmaður vor á Gimli er Mr. B. R. McGibbon. 4 4 4 F. W. Hooker, Lumber Co. Stofnað fyrir 50 árum, af F. W. Hooker; nú undir stjórn tveggja sona stofnandans: G. E. og F. R. Hooker. Þeir hafa altaf átt heima í Selkirk. Verzla með við og alls konar byggingarefni. 4 4 4 Arborg Garage; bygt 1930, og starfrækt siðan af K. O. Einarson. Mr. Einarson er umboðsmaður fyr- ir General Motors og Chevrolet Trucks; selur Imperial olíu og gasolíu; John Deer jarðyrkjuverk- færi, Dominion Rubber Tires, o. m. fl. + + + Standard Garage í Selkirk var stofnað fyrir 19 árum; undir starf- rækslu þeirra Alfred Parker, Fred Woolner og Lawrence Eglin. Þeir leysa af hendi fljótt og vel allar bíla viðgerðir og selja gasoliu og olíu. + + + Selkirk Lumber Co. Stofnað 1936. Ráðsmaður John Omalin Selja allar tegundir af við og bygg- ingarefni, málningavöru, járnvöru, o. s. frv. Greið viðskifti. + + + Sutherland Grocery and Con- fectionery. Eigandi Mr. G. D. Sutherland. Verzlar með matvöru, sætindi og m. fl. Selur þvottavélar, vogir og rjómaskilvindur. LAKESIDE TRADINGl COMPANY Verzlunarbúð þeirra Thordar Thordarsonar og Hannesar Kristjánssonar að Gimli. I búð þessai eru ávalt fyrir- liggjandi allar nauðsynjavörur, og lipur afgreiðsla ávalt um hönd höfð. Eigendur njóta báðir almenningsorðs fyr- ir vöruvöndun og reglusemi í öllum viðskiftum. Það iðrar engan þess að verzla í Lakeside. KVEÐJUR TIL ALLRA VORRA ISLENZKU t VINA A ISLENDINGADAGINN The CENTRAL THEATRE býður yður hjartanlega að heimsækja sig þegar þér eruð í Selkirk, og horfa á Robin Hood ÞANN 30. JÚLl Aukasýning kl. 2.45 e. h. Kveldin kl. 7:30 og 9 e. h. Þér munuð njóta hins svala lofts og hinna nýju sæta THE SPANISH COURT TEA ROOM 1 CENTRAL THEATRE BYGGINGUNNI faerir sínum mörgu, íslenzku viðskiftayinum hjartanlegar kveðjur Heimsækið oss þegar þér eruð í Selkirk STAN KENNEDY, forstjóri IIATIDAKVEÐJUR TIL ISLENDINGA A ÞJÓÐMINNINGARDAGINN Þegar þér kaupið nýja dráttarvél og nýjan plóg til haustvinnunnar, þá veitið athygli McCormick-Deering dráttarvélum til notkunar á bújörðum, stærsta úrval, sem eitt félag býr tih Frá hinum ódýra W-12 með 2-plógfara plógi fyrir smábændur til 6-pIóga Diesel TD-35 TracTracTor handa stórbýlum. í’ullkomið úrval af McCormick-Deering No. 8 Little Genius Tractor Plóg- um, frá 2 til 5 plógför, annaðhvort í 12, 14 eða 16 þumlunga stærðum, fæst keypt ásamt yðar McCormick-Deering Dráttarvél, alveg eins og fylzta úr- val af McCormick-Deering Herfis-Plógi frá 4 til 9 fet, og annaðhvort með 20, 22, 24 eða 26 þumlunga discum. Skoðið þessi áhöld hjá næsta McCormick-Deering umboðsmanni. Hann mun með ánægju skýra yður frá vérði og skilmálum. INTERNATIONAL HARVESTER COMPANV OF CANADA LIMITED 782 Maln Street WINNIPEG MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.