Lögberg - 28.07.1938, Blaðsíða 9
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 28. JCLI 1938
9
Samsæti fyrir Mrs.
Sæunni Anderson
Fjölment samsæti var lialdið i Ár-
borg, Man., þann 22. júlí, til þess
að heiðra Mrs. Sæunni Anderson,
höfðu ástvinir hennar og mann-
fjöldi safnast saman úr bæ og um-
hverfi. Mrs. Anderson hefir átt
heima í Árborg í 23 ár, og ávalt haft
greiðasölu á hendi, er hún hefir
starfrækt með rausn, stjórnsemi og
höföingsskap. Hún er enn ern og
þróttmikil þótt fullra 74 ára sé að
aldri. Samsætið hófst með þvi að
gestir sungu “Hvað er svo glatt, sem
góðra vina fundur, o. s. frv.” Ávarp-
K V EÐ.JU R
til ISLENfílNGA
Hátíðaréttir úr ferskri og
hollri fæðu
Hveiti Puffs
Mais Puffs
Hrísgrjóna
Puffs
Biðjið
niatsalann
um
MALDEN’S
Búið til
í Winnipeg
Framleitt hjá
Malden Cereal Co.
157 HIGGINS AVE.
Sími 95 346
Vér erum við því
búnir að selja beint
til viðtakanda!
Fyrir stuttan tíma aðeins
Sé enginn umboðsmaður i bæ
yðar og ef þér æskið að verða
f u 11 s afsláttar
aðnjótandi á te,
kaffi, kryddvör-
um, smekkbætis-
vörumj, baðher-
bergis pappír og
fleirum tegund-
um, þá skuluð
þér skrifa oss á
eigin turrgumáh
ef þér viljið, og'
fá verðskrá og listá yfir verð-
afslátt.
Skrifið nú!
Bréf sendist Dept. L
HOMINE PRODUCTS LTD.
331 PROVENCHER AVE.
St. Boniface, Man.
Yfir 12 ára starfrœksla
AUar vörur vorar ábyrgstar
Ljúffengt skozkt
Visky
Blandafi og látiC t flöskur
í Canada undir beinu
eftirliti eigendanna
ADAIR & COMPANY
GLASGOW
hjá
Gooderham & Worts, Limited
•
25 oz. Flaskan $2.40
40 oz. Flaskan $3.75
Að viðbættum söluskatti
ef nokkur er
This advertisement is not inserted by the
Government Eiquor Control Commission. The
Commisaion is not responslble for statements
made as to the quality of products ad-
vertised.
Vér ,
JÞprfpiiniHt
l'mboiÍKmanna
I yðar
hérabi.
Skrifið eftir
upplýsingum
aði svo sá er samsætinu stýrði fólkið
nokkrum orðum og bauð alla vel-
komna til þess að samfagna Mrs.
Anderson og ástvinum hennar. Á-
varpaði hann síðan Mrs. Anderson
hlýjum orðum fyrir hönd fólksins
og frá eigin brjósti og var henni þá
afhent vinargjöf frá fólki umhverf-
isins, fögur brjóstnæla (broach) á-
samt viðeigandi festi. Næst spiluðu
þær Olive og Agnes Oddleifsson
samspil á piano og urðu að endur-
taka hlutverk sitt. Þá talaði Mr.
H. D. Gourd hlý orð og vinsamleg
til heiðursgestsins, f'yrir hönd konu
sinnar og sín. Mrs. Jóhanna Thor-
varðarson flutti því næst hugljúfa
ræðu til heiðursgestsins, mintist hún
þess hve Ihöfðinglunduð, trygg og
hjálpsöm að Mrs. Anderson hefði
jafnan verið, hver sem í hlut átti,
inenn eða málleysingjar. Mrs. Her-
mann von Renasse mælti ljúf á-
varpsorð og rækti minningar liðins
tíma. Þeir Hermann og Thor
Fjeldsted sungu vel að vanda sin-
um. Mr. Hickling bankamaður í
Árborg, mintist Mrs. Anderson i
einkar hlýrra ræðu, einnig Mr.
Stanley Boganosky kennari. Sungn-
ir voru íslenzkir og enskir þjóð-
söngvar milli ræðanna, spilaði Mrs.
S. A. Sigurdson á píanóið. Að lok-
um mælti veizlustjóri þakklætisorð
til viðstaddra vina fyrir hönd Mrs.
Anderson, árnaði þeim allra heilla
fyrir hennar hönd. —
Mörg hlý orð féllu í garð Mrs.
Samfundur Argyle-
kvenfélaganna
----- 1
Svo má segja að hvar sem íslend-
ingar eru þar sé auðvelt að stofna
til samfundar er flytji mönnum bæði
gaman og gagn. En æði oft er það
á þeim mótum að konurnar, sem þar
eru, eru svo bundnar við hina verk-
legu hlið mótsins, að þær njóta lítils
af því sem fram fer; samt munu hin
ýmsu kvnefélög með fundum sínum
bæta nokkuð úr þessu þar sem sam-
einuð er skemtiskrá við önnur nauð-
synleg fundarstörf.
I stóruin bygðum þar sem mörg
kvenfélög eru starfandi, vill reynd-
in oft verða sú, að hvert félag gtarf-
ar of mjög út af fyrir sig, og veit
lítið hvað hin hafast að. Skifting
kvennanna í smáheildir hefir ekki
sameinað kraftana eins og skyldi, og
ókunnugar eru konurnar hver ann-
ari, þó í sömu sveit séu, þrátt fyrir
félagsstörfin.
Allar framfarir eru háðar sam-
einuðum kröftum, og samfylking
um fegurstu hugsjónir og helgustu
takmörk.
Argyle kvenfélagíkonur hafa
skilið þetta og nú síðastliðin nokkur
ár hafa þær mæst sameiginlega, til
skiftis gestir einhvers kvenfélags
bygðarinnar. Á þessum mótum hafa
þær fyrst og fremst kynst hverjar
annari, en líka lært að skilja hvor
aðra betur. En jafnframt þessu
Mrs. Ninna Thorsteinsson hafði
æft leikinn, sem var vel leikinn og
túlkaður. Um 90 konur sóttu mót-
ið. Mrs. E. H. Fáfnis stýrði þvi.
Hið næsta var boðið til Glenboro
næsta sumar Heill sé starfi og hug-
sjónum argylskra kvenna.
E. H. F.
Kveðjí
DEEKKIÐ
Anderson á þessu móti og mjög að^ jlafa þær frægst um hugsjónir og
verðleikum, þvi hún á fáa sína líka
að brjóstgæðum, hjálpfýsi og höfð-
ingsskap. Er það einlæg ósk og
bæn allra vina hennar að æfikvöldið
mætti verða fagurt og bjart og að
hún mætti njóta sin vel eftir annir
æfidagsins.
í samsæti þessu var og lesið langt
og vinsamlegt bréf frá Mr. Thor
Lifman sveitarstjóra, er var fjar-
verandi vegna starfa sinna. í lok
samsætisins var framreiddur
“Buffet” lunch af konum þeim er
að samsætinu stóðu; var þar veitt
mjög svo vel. — Naut svo fólk sín
vel í samtali við heiðursgestinn og
ástvini hennar, og fór svo heim eftir
ljúfa samverustund.
Sigurður Ólafsson.
ÞAKKARORÐ
Öllu samferðafólki mínu, skyldu
og vandalausu, sem gekst fyrir og
vann að samsæti fyrir mig og gladdi
mig með hlýleika, vinarorðum og
nærveru sinni og indælli minningar-
gjöf, votta eg mitt hjartanlegasta
þakklæti.
Mrs. Sæunn Anderson,
Arbórg, Man.
Þráðarspottar og
fréttir af þeim
Fyrstu fréttrnar af Þráðarspott-
um Rannveigar K. G. Sigbjörns-
son frá Isafirði voru á þessa leið:
“Bókin líkaði vel og seldist fljót-
lega upp.”
30. maí 1938, skrifar gáfaður og
velþektur maður á ísafirði þetta:
“Mér falla sögurnar einkar vel og
sérstaklega er eg hrifinn af sög-
unni: Jón stórorði. Það er sú bezta
saga, sem: eg hefi lesið af þeirri
gerð. Hún er einstæð, vel skrifuð
og lýsir svo vel lífi sjómannsins
eins og það var fyrir og um alda-
mótin í Bolungarvík, — og má kalla
það snild af konu að geta skrifað
svo góða sögu um sjómannalíf, og
er auðséð að höfundur hefir þekt
þar vel til, sem sagan gerist. Eg
tel þessar sögur góða viðbót við
bókmentir okkar—”
Merkiskona fædd og uppalin við
Isafjarðardjúp skrifar 27. maí: Eg
lifi í anda fyrri daga, þegar eg les
það, sem Rannveig skrifar”—
Ung stúlka vel mentuð, vestur-
islenzk, sagði: “I like espæcially the
last story: “Hávamál á Völlum. It
covers a lot of ground and is quite
sweeping.”
Um söguna: “Við yztu raörk,”
sagði önnur: “Eg vildi eg gæti snú-
ið henni á enska tungu.”
Margt fleira gott befir verið sagt
um Þráðarspotta.
málefni er verksvið þeirra snertir.
Samfundirnir hafa verið hver öðr-
um ánægjulegri.
Einn þessara samfunda héldu þær
þriðjudaginn 12. júlí s.l. í Brú Hall.
og voru þá gestir kvenfélags Frí-
kirkjusafnaðar. Það var sólrikur
sumardagur. Konurnar köstuðu frá
sér heimilisönnum þessa dagsstund
og hugðust að njóta gleði og gam-
ans sér til gagns og hressingar.
Enda urðu þær ekki fyrir vonbrigð-
um. Undirbúningsnefndin dró fram
úr mal sínum gott veganesti hverj-
um gesti sem kominn var, og veitti
rikulega úr andans sjóði, ekki síður
en kvenfélagið sem heim hafði öll-
um boðið, veitti úr nægtabrunni sín-
um. Samfundurinn hófst með sálmi
og bæn. Síðan fór fram ágæt
skemtiskrá, þar sem á skiftust upp-
lestrar, einsöngvar, ritgerðir og það
sem miþilsverðast var, ágætur sjón-
leikur. íslenzkir söngvar voru
sungnir inn á milli af öllum við-
stöddum. Kveðja var þar einnig
og heillaósk frá sóknarprestinum.
Sjónleikurinn sem þýddur var úr
ensku af Mrs. Sigurveigu Sveins-
son, hét “Rétt eins og við.” Sýndi
leikritið glögt gildi þess að kynnast
persónum og málefnum svo menn
skilji hvað af hugsjónum okkar eru
til góðs og blessunar. Hugsjónin,
sem leikurinn túlkaði var heiðingja-
trúboðs hugsjónin. í lok mótsins
var talað fyrir hugsjóninni nokkuð
af Mrs. Halldóru Pétursson og varð
niðurstaðan að samskot til heið-
ingjatrúboðs væru tekin þá þegar,
og komu inn um $11.00.
Leikendur voru: Mrs. Halldóra
Pétursson, Mrs. Anna Johnson,
Mrs. Anna Anderson, Mrs. Sena
Anderson, Miss Þórunn Vopni,
Mrs. Þórunn Vopni, Mrs. Kristín
Sveinsson, Mrs. Sigurveig Sveins-
son, Mrs. Stefanía Johnson.
flutt við jarðarför Tryggva
Ingjaldssonar að Arborg, Man.
21. júlí 1938
Hljóðlega svifur
sendiboði,
er í áformum
aldrei hikar.
Hurðir ei knýr
þótt hraði ferðum,
að erindi loknu
ekki er tafið.
Kall er komið
kvatt til ferðar.
Sólarlönd sjá
og sælustaði.
Horfið er húm
en himnesk birta
lýsir sálu
látins vinar.
Saknar sveitin,
syrgja ástvinir
mætan mann,
til moldar genginn.
Er að loknu
leikar verki
sot’na náði
sætum blundi.
+ + +
llugurinn nú hefir dvöl
í helgidómi minninganna.
Þar er alt sem á er völ
i því safni viðburðanna.
Er sem þar sé opin bók,
eyður sjást, — það gleymskan tók.
Af köstuð þar er að sjá
afrek gjörð með trúleik sönnum,
aldrei liði legið á,
lífsregla var sómamönnum.
Ábyrgðar til ætíð fanst
á því sviði er starfa vanst.
Götu vildi greiða þess,
er gekk á vegi þyrni stráðum;
ætíð jafn var öllum sess,
aldrei stóð á hollum ráðum.
Ahuginn var áfram þar,
unnið meðan dagur var.
Þessar myndir æfi er
aldurshnigins látins vinar,
sem nú faðm í foldar fer
fljótt þar stunda hretið linar.
Far þú vel! — þér fylgja heim
fagrar kveðjur ljóss í geim.
B. J. Hornfjórð.
Heinnsækið Gimli á ■>
Islendingadaginn
BORÐIÐ og DANSTÐ
á
GOLD NUGGET
♦
MALTIÐIR - HERBERGl
Prófið vorn fræga Isrjóma
FALCON CAFE
G I MLI
BOB GRASSING, Eigandi
Tveir staðir til að borða—
Hér og Heima
s Sto^e
Grnget £eet
og
JAVA
HAMINGIUÓSKIR TIL VORRA ISLENZKU VINA
A ÞIÓÐMINNINGARDAGINN
Kaupið eftirgreindar vörur hjá oss í Selkirk
Renfrew Þvottavélar, Truck \ igtir, Eldavélar
og Rjómaskilvindur
Sutherland Qrocerq and Conjectionerq
G D SUTHERLAND, forstjóri
SELKIRK SÍMI 149 MANITOBA
KVEÐIUR TIL ALLRA VORRA ISLENZKU VINA
Þegar þið komið til þess að skemta ykkur í Selkirk. skuluð þér
heimsækja oss í sambandi við þarfir yðar viðvíkjandi
Matvöru, Avóxtum og Sætindum
The EED & M'HITE STCDE
Starfrækt af REID BROS.
SELKIRK SlMI 22 MANITOBA
HAMINGIUÓSKIR TIL ISLENDINGA
Oss er það ánægja að veita yður afgreiðslu allan ársins hring
og byrgja yður upp með alni'ennum vörum, harðvöru, leyndar
lyfjum, matvöru, kjöti og ísrjóma.
Alf til taks fyrir fjólskylduna
PERTSON’S STORE
ASH ST. og GIMLI RD. C. W. GARDNER, Eigandi
KOMID TIL GIMLI A ISLENDINGADAGINN
og heimsækið
CONSUMER’S CO-OPERATIVE
.Alt árið í gegn seljum við nauðsynjavörur,
matvöru, harðvöru og álnavöru.
GIMLI CONSIIMER'S CO-OPERATIVE LIMITEO
ADOLPH COOK, Forstjóri
i £>vv döm{jímö.
“ INCORPORATEO 2 MAV 1670
KVEÐJUR
TIL VORRA ISLBNZKU VINA
í tilefni af minningarhátíð þeirra
um sjálfstæði þjóðarinnar.
Þegar þér komið til Winnipeg bjóðum
vér yður hjartanlega að gera Hudson’s
Bay Company búðina að verzlunarmið-
stöð vðar. Þar munuð þér finna úrvals
vörur, prúðmannlega afgreiðslu og beztu
kjörkaup.
Make Compound Interest Work for You !
6/4% COMPOUND INTEREST PAID ON
ENDOWMENT POLICIES MATURING 1938
The Uhiversal Life Assurance
ESTABLISHED 1902
And
Annuity Company
POR DETAILS APPLY
505 PARIS BLDG
K. N. S. FRIÐFINNSSON
aðalumboðs m aður
Arborg, Manitoba
KRIS. KRISTJANSSON
umboðsmaður
Winnipeg, Manitoba