Lögberg - 28.07.1938, Blaðsíða 11
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JÚLl 1938
11
vart löng. 1 bili á þetta fólk þa6
sameiginlegt, aS leita sömu hafna
og vera statt langt úti á úthafi á
einum kili. Á hættunnar stundu
kynni hlutskifti þess að verða svip-
aS. En J>ótt menn leiti sömu landa,
fara þeir þó í rauninni hver sína
ieiS. Sumir eru á heimleiS. ASrir
á útleiS. Nokkrir hverfa heim frá
Evrópu meS góSar endurminningar
og ánægjuleg erindislok. ASrir
snúa vonsviknir aftur. Margir fara
þessa löngu leiS í von um góS mála-
lok, sem eru þó meS öllu óviss. En
mikill f jöldi telur sig á hraSri leiS
til fyrirheitna landsins. ÞaS eru út-
flytjendurnir, sem fara alfarnir frá
fyrri fósturjörS. Allir eru þeir í
nýrri hamingjuleit til hins fyrir-
heitna lands, en vonir þeirra eru æSi
misjafnar. Unga fólkiS fer meS
glæsta framtíSardrauma, og er J>ess
fullvíst, aS eftir örfáa daga blasi
viS þeim sú hamingja, sem föSur-
land þeirra gat ekki veitt þeim.
Gamla fólkiS fer mjeð þreytusvip og
beiskju í huga. Skýjaborgir þess
eru löngu hrundar í andstæSri lifs-
baráttu, og þaS hugsar: ÞaS, sem
kemur, verSur aldrei verra en það,
sem var. Þetta fólk, 'útflytjend-
urnir, eru aS mörgu leyti athyglis-
verSasta fólkiS á skipinu. Svipur
þess og tal, gremjan eSa gleSin,
kvíSinn eSa tilhlökkunin, opnar
skjái hugrenninga og lífsbaráttu,
sem er jafn gömul mönnunum sjálf-
um og endurtekur sig stöðugt.
En lífiS hér um borð f jallar ekki
eingöngu um útflytjendurna og
e. t. v. minst umi þá, því aS þeir
greiða flestir lægstu fargjöldin.
Iþróttir eru háðar um alt skipiS,
sund og leikfimi og allskonar úti-
leikir, og á ihverju kveldi eru svo
skemtanir, kvikmyndasýningar, spil
og teningskast, og svo vitanlega
dans og hljómleikar. Svo aS menn
komi eigi eins og álfar út úr hól aS
landi, er daglega prentað stórt frétta-
blað, þar sem skýrt er frá helztu
heimsviSburðum. Þar sjá menn,
hvernig teflt er á hinu stóra tafl-
borSi mannkynsins, en taflmennirn-
ir eru stjórnmálamenn stórþjóð-
anna.
Af einstökum atburðum um borS
þykir þeim, er fyrsta sinni fara
þessa leiS, einna' skringilegust há-
tíSahöldin, þegar fariS er yfir miS-
jarSarlínu. ÞaS var á 9. degi.
“SjávarguSinn” hafði gefiS út há-
tíSlega fyrirskipun um, aS á ákveS-
inni stundu ættu öll “börn úthafs-
ins,” þ. e. a. s. allir, sem eigi hefðu
áður fariS þessa leiS, að mæta viS
sundlaugina á afturþilfarinu. Á til-
settri stundu kom svo lúSrasveit
VELKOMENDA KVEÐJUR !
When you come to Arborg visit us for your
Parts for Ford Cars — International Implements
Ford Batteries — Goodyear Tires
North Star Oil
Experienced Mechanics
ARBORG IMPLEMENTS and MOTORS LTO.
H. S. ERLENDSON, Owner
ARBORG PHONE 20 MANITOBA
ÞEGAR ÞÉR KOMIÐ í ARRORG
skuluð þér gista á
ARBORG HOTEL
Nýlega endurnýjuð og endurskreytt
Borðstofa — Ölstofa
E. PENSTON, Eigandi
ARBORG .... MANITOBA
Rjóma framleiðendur!
Sendið rjóma yðar til
NORTH STAR
CO-OPERATIVE CREAMERY
Þar sem þér fáið hesta afgreiðslu
og Atezta verðið fyrir rjóma yðar
VÉR GÆTUM HAGSMUNA YÐAR,
OG SÍÐAN 1907 HÖFUM VÉR
SPARAÐ FRAMLEIÐENDUM
ÞESS A HÉRAÐS ÞÚSUNDIR
DOLLARA.
NORTH STAR CO-OPERATIVE
CREAMERY ASS’N LTD.
ARBORG .... MANITOBA
skipsins fylktu liði, og meS henni
einir tíu af skipverjum, búnir ýms-
um afkáralegum búningum. Þrir
þeirra tóku sér sæti sem dómendur,
og voru nú nýgræSingarnir leiddir
hver á fætur öSrum fyrir hinn
virSulega rétt, og allir dæmdir sekir
um aS hafa leyfislaust ætlaS að ráS-
ast yfir ríki hans hátignar sjávar-
guSsins. Refsingin var ákveSin sú,
aS kaffærast í lauginni. Tóku nú
tveir fílefldir böðlar við sakborn-
ingnum og sáu um framkvæmd
refsingarinnar, en fjögur sjó-
skrímsli, sem fyrir voru í lauginni,
hertu' á pyndingunum. En þegar
athöfninni var lokið, fengu allir
hinir vígSu vottorS skipstjóra um,
aS þeir hefSu staSist þrekraun þessa
meS mikilli hreysti. Um kvöldiS
var svo þessi merkisatburður hald-
inn hátíSlegur meS almennum
mannfagnaði. ' Menn geta haft
gaman af svona kúnstum fyrsta
sinn, sem þeir sjá þær framkvæmd-
ar, en mjög hljóta skipverjar að
vera orðnir leiSir á þeim.
Annar atburSur á ferðinni er mér
sérstaklega minnisstæSur. Dag einn
sjá farþegarnir smáhnoSra í lofti
langt í fjarska. Hann færist óðum
nær, verSur stærri og stærri og svíf-
| ur loks alveg yfir skipinu. Þetta
' er loftskipiS “Graf Zeppelin,” risa-
| flugdrekinn þýzki. Þarna mætast
| tvö af furSuverkum mannsandans.
Graf Zeppelin þýtur framlhjá meS
70 ruílna hraða á klukkustund.
I lann fer á þrem dögum milli
heimsálfanna, en fleyturnar þurfa
•rminst 12 daga. Hér eru engir smá-
munir á ferSinni. Sigrar manns-
andans svífa um álfur og höf. Þetta
eru skip, annaS í lofti, hitt á legi,
sem mætast í dagrenningu hins nýja
tíma. Táknmyndir nýrrar tækni og
menningar. Þær heilsast á virðu-
legan hátt, og loftfarið hverfur
aftur út í ihinn óendanlega himin-
geim. Þetta var tilkomumikil sýn.
VeSriS var dásamlegt alla þessa
leið, enda er þetta einhver góðviSra-
samasta siglingaleið i heimii. Alla
tíð var blæjalogn og sléttur sjór,
það sem helzt gat amaS aS, var of
tnikill hiti, 25—30 stig. ÞaS eru
talsverS viSbrigSi fyrir Islending.
En þaS er bót í máli, að mönnum
ieyfist að klæða sig eftir loftslaginu.
En iheitir eru geislar sólar, þegar
þeir falla beinast til jarðar yfir mið-
jarSarlínunni. ÞaS er álitamál,
hvort er dásamlegra, hinn sóluvafSi
dagu,r, eða kvöldkyrSin, undir
stjörnuþöktum himni, þarna úti i
einveru hins geysilega útháfs. — En
fyrir örugga stjórn skipverja og við
feikna-afl vélarinnar brunar skipiS
Hamingjuóskir vorar til íslendinga
fyrir framlag þeirra til velferðarmála Canada, og
ekki sízt bygðanna við Winnipegvatn.
áfram, og áður en varir er komiS
til fyrstu hafnar t SuSur-Ameriku,
Ria de Janeiró, höfuSborgar
Hrasilíu. — SamtíSin.
Vort framlag er falið í þjónustu
til þessa fólks í síðastliðin 24 ár.
Allar tegundir matvöru, nýtt kjöt og ávextir,
Baðvörur og harðvara.
Leiðangur tii Loðmundarfjarðar
Sendum út vörur vorar.
Nokkur ár fyrir og eftir 1920 var
síldveiði lítil á AustfjörSum. Var
þar á stundum skortur á beitu og
' fariS aS nota kúskel í því skyni.
j Voru þaS einkurn róðrabátar og
j smærri vélbátar, sem höfðu með
köflum kúskel til beitu, en hún þótti
of fyrinhafnarsöm og seinleg, þar
sem um var að ræSa útgerS á stærri
bátum.
Kúskelin er á sjávarbotni á nokk-
urra faðrna dýpi, eins og kunnugt er.
Henni er náS meÖ sérstökum tækj-
um, svonefndum plóg, sem dreginn
er eftir botninum í vír eSa sterkum
kaSli og til þess höfS vinda. Var
þaS kallað eystra að “plægja fyrir
kúskel” eða aðeins “plægja” og gert
með svipuSum aSferðum og tíðk-
ast höfðu við ísafjarSardjúp og
víSar á VestfjörSum einn til tvo
áratugi. Er þeirra getið að nokkru
í EimreiSinni II. h. 1937.
Milli 1915 og 20 var byrjað aS
afla kúskeljar til beitu á Austur-
landi. Mun þaS fyrst hafa veriS
reynt í MjóafirSi aS tilihlutun Engel-
hardt Svendsens, NorSmanns, er
þar átti heima þá. Hann var góSur
smiöur og hinn slyngasti vélamað-
ur og gerði hann fyrsta kúskelja*-
plóginn, sem notaSur var eystra.
ByrjaS var þannig, aS vindan var
höfS jarðföst á landi, plógurinn
róinn út svo langt sem dráttarvír-
inn leyfði, og síSan undinn upp
undir land eins nálægt og fært þótti
fyrir grjóti og klöppum, dreginn
þar upp í bát og kúskelin hirt úr
honum. — En þegar kúskelin tók
að ganga til þurðar í MjóafirSi, var
farið að leita atjnað eftir henni. og
þá einkunt til LoSmundarfjarSar,
því að þar var mjög rnikil skelja-
tekja. Þá var einnig hætt að hafa
vinduna jarðfasta á landi uppi, en í
þess staS var henni komið fyrir á
þilfari báta þeirra, sem notaðir voru
við öf.lun skeljarinnar, og bátarnir
festir viS land með sterkum kaðli
og lagt þar aÖ auki við akkeri. SíS-
an var plógurinn undinn alveg að
bátnum og innbyrtur. Seinna var
farið aS nota tvo plóga.
Oft heyrSi eg til þess tekiS, hve
kúskeljaplægingin væri örSugt verk.
Einkum þóttu þessar LoSmundar-
fjarSarferðir, sem eg hefi getiS um,
reyna á þolrifin. Þær stóSu vana-
lega yfir 3—5 dægur eSa lengur,
og var þaS fremur þetta langa, sam-
felda erfiði, sem gerði þaS örðugt.
en aS verkið væri í sjálfu sér svo
þungt.
Þegar eg var nýlega orSinn 15
ára, hlotnaðist mér það happ að fá
aS taka þátt í einni þessari ferð.
Þrjár bátshafnir innan úr Brekku-
þorpi viS Mjóaf jörS höfSu tekið sig
saman um aS fá vélbát, sem var þar
í þorpinu, til aS fara meS sig til
LoðmundarfjarSar. ErindiS var aS
ná í kúskel til beitu. Bjuggu þeir
sig út meS tilheyrandi tækjum og
lögSu af staÖ morgun einn i júní.
I leiSinni komu þeir viS þar sem
eg átti heima, og vegna þess aS föS-
ur minn vantaSi einnig beitu, fékk
hann samþykki þeirra til aS taka
þátt í ferÖinni og sendi mig, þar eð
ekki var öðrum á aS skipa, þó að eg
þætti full ungur til slíkra harSræða.
Þótti mér þetta mikil upphefð og
heldur en ekki nýnæmi. Var eg
rnjög ánægSur meS lifiS, þegar viS
lögSum af staS úr Víkinni heima,
héldutn norSur fyrir Dalatanga og
stefndum sem leið lá til LoSmund-
arf jarSar.
Báturinn, sem viÖ vorum á, hét
Neptúnus, eigandi hans, sem stjórn-
aSi honum þessa ferS, var bróSir
minn, Sveinlaugur aS nafni. Þeir,
sem höfðu bátinn á leigu, voru
þessir: BræSur tveir, stundum
nefndir Rima-bræður, kendir viS
bæ þann, sem þeir bjuggu lengi á
Hét sá eldri Sveinn, en ihinn yngri
Filippus, oftast nefndur Pusi. Ann-
(Franthald á bls. 14)
SAMVINNA ...
Á þjóðliátíð sinni safnast Islendinga,r saman í anda
góðvildar og samstarfs — það er sami andinn, sem hratt
City Hydro af stað og kom þessu mikla rafkerfi í þá
virðulegu sérstöðu, sem það nú skipar í bæjarfélaginu.
I meira en aldarfjórðung hefir City Hydro veitt Winni-
peg rafþjónustu, sem eigi verður farið fram úr, og lækk-
að verð raforku, þannig að kostnaðurinn að meðaltali er
innan við eitt cent á kilowatt stund.
City Hydro er ein mikilvægasta stofnun Winnipegborgar,
og þróun hennar stafar að miklu leyti frá órjúfandi
stuðningi og samvinnu íslenzkra borgara í Winnipeg.
CITY HYDRO er YÐAR eign—notið það ávalt!
“The Rig Busy Store of Winnipeg Beach”
THOMPSON & ANDERSON
S I M I 4
WINNIPEG BEACH - - - MANITOBA
Fjölmennið á Islendingadagmn á Gimli
Komið við á
Hotel Como
BORÐSALUR og ÖLSTOFA
•
MIKE BILUK, Forstjóri
GIMLI MANITOBA