Lögberg - 10.11.1938, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.11.1938, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. NÓVEMBER 1938 7 Ljúffengt skozkt Visky BlandaS og látiS i flöskur i Canada undir beinu eftirliti eigendanna ADAIR & COMPANY GLASGOW hjá Gooderlham & Wlorts, Limited • 25 oz. Flaskan $2.40 40 oz. Flaskan $3.75 Að viðbættum söluskatti ef nokkur er Thís advertlsement ís not inserted by the Government L/iquor Control Commission The Commissíon is not responsible for statements made as to quality or products advertised Frá Edmonton (25. okt. 1938) Herra ritstjóri Lögbergs: Tíðarfar hefir veriS hiS hagstæð- asta alt upp til þessa tíma, aðeins vart við frost um míðjan október. Það eru 20 ár síðan að ekki varð vart við frost fyr en svona seint að haustinu. Öll bændavinna er því vel á veg komin. Hér voru á ferðinni um miðjan mánuðinn Mr. og Mrs. Óli Björns- son frá Sylvan Lake, Alberta; með þeim kom Mrs. Jóhann Björnsson frá Innisfail. Var hún að leita sér lækninga. Þetta fólk fór alt heim- leiðis aftur, eftir tvo eða þrjá daga. Mr. Theodore Moore frá Elfros, Sask., gengur hér á verzlunarskóla i vetur. Mr. Moore er íslenzkur í móðurættina og er miklu betri ís- lendingur en margir þeirra, sem eru íslendingar í báðar ættir. Mr. Axel Jolhnson, sem hefir unnið í sumar á skipum, sem ganga á ám og vötnum, norður á Big Slave Lake, er nýkominn heim, fyrir vet- urinn. Segir hann að þar hafi verið mikið að gjöra síðasltiðið sumar, við að flytja vörur út og inn á þeim slóðum. Hefir hann þar visa vinnu á sumrin, en ekkert þar að starfa á veturna, nema námugröftur, sem er mjög erfið vinna. Þeir Mr. John Johnson og Sveinn Johnson fóru til Markerville um rniðjan mánuðinn; þann 16. flutti Mr. John Johnson erindi í kirkjunni í Markerville. Var það um andleg málefni. Voru þar til staðar flestir af eldri kynslóðinni og veittu Mr. Johnson góða áheyrn. Aftur ræddi Mr. Sveinn Johnson við fólk á virk- um dögum um veraldleg málefni, því hann er lífsábyrgðar agent. Þann 22. október hélt íslenzki klúbburinn hér samsæti á heimili Mr. og Mrs. G. Gottfred til að kveðja S. Guðmundson sem er á förum vestur til Victoria, B.C. Var þetta eitt af fjölmennustu samsæt- um, sem klúbburinn hefir haft. Meiri hluti þeirra Islendinga, sem eiga heima í Edmonton voru þar til staðar. Stýrði Mr. Gottfred sam- sætinu, og eftir að hann hafði skýrt frá tilefni samsætisins, að kveðja einn af meðlimum félagsins, sem væri á förum úr borginni. Nokkrir fleiri tóku til máls, sem allir báru vott um vináttuþel það, sem þeir INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man............B. G. Kjartanson Akra, N. Dakota..........B. S. Thorvardson Arborg, Man..................Elías Eliasson Árnes, Man.........................Sumarliði Kárdal Baldur, Man.....................O. Anderson Bantry, N. Dakota........Einar J. Breiðfjörð Bellingham, Wash........................Arni Símonarson Blaine, Wash............................Arni Símonacson Bredenbury, Sask.........Thorleifur Anderson Brown, Man. ....................J. S. Gillis Calder, Sask................Thorl. Anderson Cavalier, N. Dakota......B. S. Thorvardson Churchbridge, Sask..........Thorl. Anderson Cypress River, Man............O. Anderson Dafoe, Sask.................J. G. Stephanson Edinburg, N. Dak............Páll B. Ólafsson Edmonton, Alta............................S. Guðmundson Elfros, Sask.......Mrs. J. H. Goodmundson Foam Lake, Sask..........J. J. Sveinbjörnsson Garðar, N. Dak..............Páll B. Ólafsson Gerald, Sask....................C. Paulson , » Geysir, Man...................Elías Elíasson Gimli, Man....................O. N. Kárdal Glenboro, Man.................O. Anderson Hallson, N. Dak.............Páll B. Ólafsson Hayland, P.O., Man..... Magnús Jóhannesson Hecla, Man............................Gunnar Tómasson Hensel, N. Dakota.............John Norman Hnausa, Man............................Elías Elíasson Husavick, Man...................O. N. Kárdal Ivanhoe, Minn.....................B. Jones Kandahar, Sask..............J. G. Stephanson Langruth, Man...........................John Valdimarson Leslie, Sask..................Jón Ólafsson Lundar, Man...................Dan. Lindal Markerville, Alta. .........O. Sigurdson Minneota, Minn....................B. Jones Milton, N. Dak. ...........Páll B. Ólafsson Mountain, N. Dak. .........Páll B. Ólafsson Mozart, Sask.............J. J. Sveinbjörnsson Oakview, Man................Búi Thorlacius Oak Point, Man. ..............Mrs. Taylor Otto, Man. ...................Dan Lindal Point Roberts, Wash.............S. J. Mýrdal Red Deer, Alta................O. Sigurdson Reykjavík, Man.'..............Árni Paulson Riverton, Man..........................Björn Hjörleifsson Seattle, Wash. ................J. J. Middal Selkirk, Man.............................Th. Thorsteinsson Siglunes P.O., Man........Magnús Jóhannesson Silver Bay, Man.............Búi Thorlacius Svold, N. Dak. ..........B. S. Thorvardson Tantallon, Sask...............J. Kr. Johnson Upham, N. Dakota.........Einar T. Breiðfjörð Víðir, Man. ..................Elías Elíasson Vogar, Man............................Magnús Jóhannesson Westbourne, Man..........................Jón Valdimarssor. Winnipegosis, Man.....Finnbogi Hjálmarssor Winnipeg Beach, Man............O. N. Kárdal Wynyard, Sask....../........J. G. Stephanson báru til heiðursgestsins. Af því hvað það er skylt þeim, sem þetta ritar, þá verður ekki gjört um það langt mál. Er þeir höfðu tekið til máls sem vildu, þá kallaði Mr. J. G. Ilinriksson, forseti “Edmonton Icelandic Club” á Mr. S. Guð- mundson og afhenti honum verð- mætan “Fountain Pen og Ever Sharp Pencil” að gjöf frá klúbbn- um og öðrum vinum hans, sem lítinn vott um vináttuþel það sem félags- bræður hans og systur og aðrir vinir hans bæru til hans. Gjöfinni fylgdu lika spil með lukkuóskum til heiðursgestsins, undir af “Edmon- ton Icelandic Club and Friends.” Þakkaði Mr. Guðmundson fyrir þessa verðmætu gjöf og þann heið- uh, sem sér væri sýndur með þessu samsæti. Þar á eftir skemti fólk sér við spilmensku þar til kl. n. Var þá fram reitt kaffi og veiting- ar eins og hver vildi, sem kven- fólkið stóð fyrir. Herra ritstjóri sökum þess að eg er á förum vestur á Strönd, þá verð- ur þetta mitt seinasta bréf til Lög- bergs frá Edmonton. Fyrir þá, sem hafa bréfaviðskifti við mig, vil eg geta þess, að utanáskrift til mín fyrst um sinn, verður 1531 Hampshire Road, Victoria, B.C. S. Suðmundsson. Pistill frá Alpafjöllum (Framh. frá bls. 3) Nú á æska landsins von á góðum skíðakennara næsta vetur, þar sem annar tveggja Selos-bræðra kemur til Reykjavíkur, — en þeir eru fræg- astir skíðamenn hér um slóðir og raunverulega brautryðjendur í hinni nýrri sveiflu-tækni. 1 huganum gleðst eg við, að annar þessara viðurkendu meistara muni nú á næsta vetri koma hinni dugmiklu æsku vorri á “skrið” við Kolviðar- hól, því of lengi hefir reykvísk æska verið að skarka í Flengingar- brekkum, kunnáttulitil. Og eigi væri það síður þýðingarmikið, að meist- arinn Birgir Ruud fengist til að sýna listir sínar á hinni nýju stökk- braut við skíðaskálann í Hveradöl- um. Án efa hefir hinn fyrsti snjór valdið þessum hugleiðingum, en eg vil bæta því við, að Islendingar þurfa líka að læra að klifa fjöll. Hafa tveir hinna duglegustu heitið til þess fulltingi sínu. Með beztu f jallamannakveðju, Tassach-skála, 24.-8., 1938. Guðm. Einarsson frá Miðdal. Sunnudagsbl. Vjsis 25. sept. UNDEE THE “MLNICIPÁL AtT” RURAL MUNICIPALITY OF BIFROST, Sale of Lands for Arrears of Taxes By virtue of a warrant issued by the Reeve of the Rural _ Municipality of Bifrost in the Province of Manitoba, under his hand and the corporate seal of the said Municipality, to { me directed, and bearing date the 5th day of November, A.D. 1938, commanding me to levy on the several parcels of land ca hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes T.‘ due thereon with costs, I do hereby give notice that unless fr( the said arrears of taxes and costs are sooner paid, I will on in the 14th day of December, A.D. 1938, at the council chamber in the Village of Arborg, in the said Rural Municipality, at dr the hour of two o’clock in the afternoon, proceed to sell by bo public auction the said lands for arrears of taxes and costs. * Arrears Costs Total 1. S.W. Yí 19-21-4E $124.88 .50 $125.38 2. N.W. y4 19-21-4E 279.14 .50 279.64 to 3. S.W. y4 32-21-4E 120.94 .50 121.44 aþ 4. N.y2N.y2 33-21-4E 97.21 .50 Q7 71 y//A kr 5. N.E. y4 1-22-3E 101.20 .50 101.70 ed 6. S.W. y4 5-22-4E 120.27 .50 120.77 ta 7. S.E. y4 6-22-4E 186.50 .50 187.00 8. All that portion of the S.E. — th 17-22-4E as shown on cert. of Title br No. 355295 140.63 .50 141.13 __ 9. All that portion of the N.y2N.E.yt 1 17-22-4E. as shown on Cert. Title No. 382502 23.45 .50 23.95 Bl 10. S.W. y4 19-22-4E 131.90 .50 132.40 as ii. na/2 s.y2 na/2 s.w. y4 21-22-4E .... 45.46 .50 45.96 Hc 12. N.E. y4 34-21-3E :. .'. 113.32 .50 113.82 le 13. N.E. 25-22-3E 90.35 .50 90.85 !?ae 14. N.y2 S.y2 27-22-3E 120.27 .50 120.77 W 15. E.y2 E.y2 28-22-3E 143.29 .50 143.79 su 16. N.y2 E.y2 w.y2 28-22-3E 50.95 .50 c a cr W 51.45 17. S.W. 29-22-3E 178.24 .50 178.74 rr 18. N.W. 33-22-3E 208.83 .50 209.33 1 19. L.S.D. 9 & 10 sec. 35-22-3E and L.S.D. 11 & 12 sec. 36-22-3E 109.32 .50 109.82 al 20. N.W. 31-22-4E 102.41 .50 102.91 dr 21. N.E. 31-22-4E 163.98 .50 164.48 22. N.E. 33-22-4E .224.47 .50 224.97 hi 23. R.L. 12E 6/7-23-4E 154.23 .50 154.73 dr 24. All that portion R.L. 1W. in sec.— he 29-23-4E as shown on Cert. Title an No. 181717 238.11 .50 238.61 ha 25. Lot B. Blk. 1, Pl. 13740, Riverton . . 17.12 .50 17.62 s° 26. L. 11 & 58, Bl. 1, Pl. 13740, Riverton 103.76 .50 104.26 27. L. 19 & 50, Bl. 1, Pl. 13740, Riverton 67.67 .50 68.17 T! 28. L. 22 & 47, Bl. 1, Pl. 13740, Riverton 25.13 .50 25.63 » 29. Lot 24, Blk. 1, Pl. 13740, Riverton 82.52 .50 83.02 fr 30. Lot 13, Blk. 3, Pl. 2389, Riverton 13.02 .50 13.52 co 31. Lot 5, Blk. 1, Pl. 2799, Riverton 110.58 .50 111.08 T1 32. S.W. % 20-23-3E 259.32 .50 259.82 33. S.E. y4 20-23-3E 139.90 .50 140.40 pi 34. S.W. y4 21-23-3E 99.74 .50 100.24 of 35. R.L. 13, Sec. 21-22-2E 71.15 .50 71.65 w 36. N.W. y4 2-22-2E 84.85 .50 85.35 ed 37. N.E. y4 5-22-2E 100.46 .50 100.96 in 38. Lots 33, 34, 35, 36, Blk. 5, Pl. 2201 ne and the most easterly 216 feet Blk. a di 5, Pl. 2201 69.33 .50 69.83 th 39. S.W. y4 9-23-2E 93.59 .50 94.09 lir 40. N.W. % 21-23-2E 154.97 .50 155.07 41. N.E. y4 31-23-2E 123.35 .50 123.85 fel 42. N.E. y4 24-23-1E 152.30 .50 152.80 þ? 43. N.W. y4 33-23-2E 149.05 .50 149.55 he 44. N.W. y4 3-24-6E 100.74 .50 101.24 45. S.y2 Lot 8-27-24-6E 52.87 .50 53.37 T 46. Lot 7, Sec. 27-24-6E ...'. 530.15 .50 530.55 A 47. I.ot. 4, See. 24-24-6E 91.39 .50 91.89 w( 48. N.E. y4 25-25-6E 54.94 .50 55.44 wc 49. All that portion SAV. y4 30-25-7E th as shown on Cert. of Title No. hii 242386 192.55 .50 193.05 se. Dated at Arborg in the Province of Manitoba, tbis 5th qu day of November, A.D., 1938. tal Slt G. I). CARSCADDEN, Secretary-Teasurer WE’RE ALL NUTTY HERE AND THERE .By P. N. Britt_ ' T always seems so remarkable to | me that some folks get so awfully perturbed on the slightest provo- a consistent beer a hotel to get a phone where a beer conversation would not be likely to offend folks within hearing dis- tance. V/hen I got the beer baron on the phone, I hánded the gadget over to my perturbed friend to do his own asking about the steam beer. As soon as he asked the beer baron about the steam beer and told him he was speaking from a hotel phone, my friend put his hand over the earphone and turned towards me sort of flabbergasted. I knew at once he felt he had been insulted or something. The beer baron is a sorta loud talker when taken un- awares as anything like a steam beer query might take him. said he had never heard of steam lot, as it worries any beer ( r to feel that anyone thinks n 1______ * _ 1____ T 4- 1 IT seems that as soon as my friend asked about the steam beer and said he was talking from a hotel phone the beer baron thought it was some joke. He ignored the question about the steam beer and said my friend’s voice sounded as if he were talking from the hotel bar. The uncalled for remark jarred on my friend’s nerves and that was writer had seen the sign, "Steam j why he put his hand over the mouth- Beer,” on saloons in Montreal, piece when he turned to me. He Efalo and other places forty years [ seemed to want to say something 1, and at that time he had never that would not be mce to say on the ed what the signs were all about. phone. And he had just been tell- never saw the signs again till this ing me he hadn t had a beer in a ir, and seeing the signs long ago, month. He was too mad to ask again became very curious when he 1 about the steam beer, and he hand- j them this year. He lived in | ed the phone back to me to carry inipeg until recently. and he felt on the talk with the baron. I told e old beer drinkers of Winnipeg him about the remark that gave uld know all about it. offence, for which he was very sorry, * * * and I tried to find out something HE old fellow who got the letter about steam beer. He had never heard of it, exceptmg once when he had seen a steam beer sign on a i hotel at Trail, B.C., many years ago. * * * WE had about given up the chase to get a line on steam beer when we sat down at a table with a mutual friend of ours, an old Yorkshireman. He smiled when we told him of the trouble we had been having. He said it was likely the ‘‘Steam Beer” sign was just another trick to catch the passing trade. It would bring in lots of ’em, just curious to try it out, he said, and he continued: There’s nothing new, but they’re always revamping the old things about beer, like everything else. Long ago, at ’ome, we had mulled ale, and those who were more nice than wise used to go for it. “Steam Beer” would be much like it. They gave you a red-hot poker to dash into your glass of ale, and when you dashed it in you had mulled ale, a bit warm, if you know what I mean. Lads sometimes got hold of the red end of the poker so the custom was generally discontinued. They didn’t want to get their fingers burnt. Haven’t heard of it for years. They can’t im- prove beer or ale much by steaming or mulling. Just a trick or a catch! ALL of which gets me back to thinking that most of us lose a lot of valuable time running around about things that don’t mat- ter very much to any of us. Very often things that we can’t do any- thing about anyway. If some slicker starts selling ice cream mulled or steamed the chances are good that he will get a lot of customers. And, frozen soup might go pretty well, too. An apt phrase catches the cur- ious every time. Barnum used to say there was one born every min- ute. He was talking about suckers. It’s quite nutty to be running around talking to everybody about “Steam Beer,” and it seems sorta screwball, too, to be wasting time reading about it, don’t you think? rHEN I met up with him, he was on his way to find a friend of his, an old newspaper man i Ontario. He was sure this lad This old Ontario fellow had He was confident this t his beer and every- But when we got to ~---O----------- manager or consultant of the itern brewers. I felt confident he I had often heard Islenzk minning A framandi slóðum vort framtíðar skeið vér fetum á markaðri æfinnar leið. En hjörtu vor gleðjast í þakklátri þrá er þjóð vora og ættlandið minnustum á. Og feðranna og mæðranna minninga fjöld á ma'tustu skráð eru hjartnanna spjöld, í brjóstunum glæða þau ylríka ást, sem aldrei í heiminum nokkurum brást. Vér elskum liinn hugd.jarfa þjóðbræðra þrótt er þrautirnar sigrar á stormanna nótt, og norrænu áanna gullaldar glóð, sem göfgar og treystir hið íslenzka blóð. Er minnumst vors ættlands og syngjum því söng er sál vorri athöfnin fagnaðarlöng, þá ólgar og fossar vort áskunna blóð, og andþrungin blossar hin gulnaða glóð. Við brimgný og svananna söngglaða hreim þá svífur vor hugur um átthagans geim á ljósbjörtum nóttum við sumarsins seið er sál vorri rótt undir gróandans meið. Þó lvðurinn frónski í fjarlægum reit hér fjör sitt og líf endi í gæfunnar leit, vors föðurland einkenni, styrkari en stál er stofnfesta anda vors, hjarta og sál. Það ætternislögmál, sem ódauðlegt er, ])ó útlagar hnígum í verinu hér, á eilífðar löndum er hugsunin heim og liugrænust kjölfesta í arfinum þeim. Og kveðjuna sendum vér austur um ál ]>ar ættlandið gevmir hið fornhelga mál, og háf jöllin blika í blámóðu-geim, —ó, blessa þú drottinn þann sálræna heim. M. Ingimarsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.