Lögberg - 10.11.1938, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.11.1938, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. NÓVEMBER 1938 Látið kassa á ís nú þegar \ 2-glasa L( flösku “ Úr borg og bygð Dr. A. B. Ingimundson verÖur í [ Mr. Louis Hillman frá Mountain, Riverton þriÖjudaginn 15. þ. m. i N. Dak., var staddur í borginni á ♦ ♦ ♦ j mánudaginn. “Bridge Drive” til arÖs fyrir j ♦ ♦ ♦ sjúkrasjóÖ St. Heklu, verÖur hald- iÖ Fimtudagskv. 1. desember n. k. Nánar auglýst siÖar. Hinn 4. nóvember voru gefin saman af séra Jakob Jónssyni á heimili hans, Peter St. Peterson bóndi í Wynyard og Fjóla Dalmann. Heimili þeirra verÖur í Wynyard. -f -f -f Séra K. K. Ólafson flytur guÖs- þjónustu í dönsku kirkjunni á I9th og Burns St. i Vancouver, B.C., sunnudaginn 20. nóvember, kl. 3 e. h. Þeir, sem sjá j>essa auglýsingu, eru beðnir að segja öðrum frá messuboðunum. -f -f -f Almennur fundur verður haldinn að Lundar mánudaginn 14. nóv., kl. 2.30 e. h. í G. T. Hall, til að ræða um námskeið (Course in Home- making) fyrir stúlkur, 16 til 30 ára, sem verður haldið á Lundar 11. jan til 23 marz, ef nógu margir þátt- takendur (25) fást. Fólk er beðið að sækja fundinn. Þetta námskeið er ætlað stúlkum í bygðinni milli vatnanna. A. Erlendson, ritari bráðabyrgðarnefndar. A LIBERAL ALLOWANCE For Your > J I» Walch itylci changa tool WATCH TRADE IT IN [woNEW BUkOVA 17 fowolc »2975 Stée Wa/c/Sl^ THORLAKSON and BAL9WIN Watchmakers and Jeioellers 699 SARGENT AVE. WINNIPEG Heimilisiðnaðarfélagið h e 1 d u r sinn næsta fund að heimili Mrs. H. J. Lindal 912 Jessie Ave., á mið- vikudagskveldið 9. nóvember, kl. 8. -f -f -f “Bar 20 Justice” will be* shown at Gimli Theatre on Thursday, Nov. ioth. “Doctor Rhythm” which was booked for this date will be shown on Thursday, Dec- ember 8th. -f -f -f í gjafalistanum til Betel, sem birtist í síðasta blaði slæddist inn sú villa, að Mrs. J. McCarthy, Arnot, Man., hefði gefið $1.00, en átti að vera $10.00. Þessu eru réttir hlut- aðeigendur beðnir að veita athygli. f -f -f The Centre Winnipeg I.L.P.- C.C.F. will hold A Silver Tea at the home of Mrs. V. B. Anderson, 668 Banning St., for the I.L.P. Candi- dates’ Election Fund, on Thursday, November ioth, 1938, from 2.30 to 10.30 p.m. -f -f -f Mr. J. K. Jónasson frá Vogar. Mán. er nýkominn til borgarinnar og hefir ákveðið að dvelja hér í vetur. Er hann enn ern og ung- legur þó kpminn sé hátt á áttræðis aldurinn. Hann hefir um langt skeið rekið stórbú norður við Mani- tobavatn, en synir hans stýra þvi í vetur. f -f -f Hjónavígslur framkvæmdar af séra V. J. Eylands, að heimili hans, 776 Victor Street: Jón Aðalsteinn Laxdal frá Geysir, Man. og Björg Björnson frá River- ton — 25. okt. Alfred Patrick Miller og Anna Soffía Cook bæði til heimilis í Win- nipeg—4. nóvember. f f f Hinn 2. október voru gefin saman af séra Jakob Jónssyni, Alec Mel- nechuk, verzlunarmaður í Wýnyard og Kristjana Helga Skordal i Kandahar. Brúðkaupið fór fram á heimili fósturforeldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. Hermann Jónsson i Kandahar. Viðstaddir voru auk heimafólks, nokkrir heimilisvinir. Ungu hjónin hafa sezt að í Wyn- yard. f f f Á sunnudagsmorguninn 6. nóv- YFIRFRAKKAR MEIRí VÖRUGÆÐI FYRIR PENINGA YÐAR TESSLER BROS. Mikið úrval af allskonar enskum yfirfrökkun; fyrir einungis . ' Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun Yfirfrakkar til taks nær, sem vera vill 326 DONALD STREET Messuboð Fyráta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili 776 Victor Street f Sími 29 017 Messur i Fyrstu lútersku kirkju, sunnudaginn 13. nóv. fara fram með venjulegum hætti, kl. 11 f. h. á ensku, en á íslenzku að kvöldi kl. 7. f f' f Sunnudaginn 13. nóv. messar séra H. Sigrtiar í Garðar kl. 11 f. h. i Fjallakirkju kl. 2.30 e. h í Vídalíns kirkju kl. 8 að kveldi. Messan í Fjallakirkju fer fram á ensku, en hinar á íslenzku. f f f Selkirk lúterska kirkja Laugardaginn 12. nóv. lesið með fermingarbörnum, í kirkjunni, kl, 3 eftir hádegi.— Sunnudag. 13. nóvember, sunnu- dagsskóli kl. 11 f. h. Sama dag kl. 7 e. h., islenzk messa, séra Jóhann Bjarnason væntanlega prédikar. — Mælst er til að fólk fjölmenni við kirkju. f f f Gimli prestakall 13. nóv. — Betel, morgunmessa; Gimli, íslenk messa, kl. 7 e. h. 20. nóv. — Betel, morgunmessa; Árnes, kl. 2 e. h.; Gimli, ensk messa, kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Gimli mæta föstud. 11. nóv., kl. 4 e. h ,á heimili Mr. og Mrs. W. J. Árnason. B. A. Bjarnason. f f f VATNABYGDIR Sunnudaginn 13. nóvembcr Kl. 11 f. h., sunnudagsskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h., messa í Leslie. (Fljóti tíminn). v Að lokinni messu mun prestur- inn gefa yngra fólki (og eldra, ef ember andaðist Albertína Ingibjörg ^ost ** kenslustund í íslenzkri Kristjánsson að heimili dóttur sinn- lr>alfræði ar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Arthur Howard Gray, 1125 Valour Street hér í bænum. Mrs. Krist- jánsson var fædd að Húsavík á ís- landi 12. febrúar 1859. Foreldrar hennar voru þau hjónin Gísli Sig- urðsson og Guðbjörg Sigurðardótt- ir. Árið 1892 kom hún ásamt manni sínum Hannesi Kristjánssyni til Ameríku. . Áttu þau fyrst heima að P>aldur, Man.; síðar nálægt Hallson, N. Dak., en lengst af í Winnipeg. Um allmörg ár hefir Mrs. KrisL- jánsson átt heima hjá dóttur sinni, Mrs. Fjólu Gray. Útförin fór fram frá útfairarstofu Bardals og Fyrstu lútersku kirkju á þriðjudaginn. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. Ný stefnuskrá fyrir Winnipeg Greiðið No. 1 TRAVERS SWEATMAN BORGARSTJÓRA • Lækkað kaup fuekkað aftur. • Lækkun skatta. *Vinna fremur en atvinnuleysisstyrkur. NEYTTÐ ATKVÆÐISRETTAR YÐAR OG GIÍEIÐIÐ ATKVÆÐI SNEMMA Jakob Jónsson. f f f Séra Jakob Jónsson prédikar við hina almennu guðsþjónustu í Wyn- yard á vopnahlésdaginn 11. nóvem- ber. Söngflokkur, skipaður fólki frá öllum kirkjum bæjarins, mun syngja undir stjórn próf. S. K. Hall. f f f His lúterska kirkja í Vatnabygðum sunnudaginn 13. nóvember Messa í Hólabygð kl. 1 e. h. að heimili Mr. Friðriks Nordal. Guðsþjónusta á ensku fer fram í Kristnes skóla kl. 8 að kvöldinu (Seini timinn á báðum stöðum).— Allir eru hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson. f f f Áætlaðar messur í nóvembermán- uði: 13. nóv., Víðir Hall, kl. 2 siðd. 13. nóv., Árborg, kl. 8 síðd. 20. nóv. Breiðuvíkurkirkju, kl. árdegis. 20. nóv., Riverton, kl. 2 síðd. 27. nóv. Árborg, kl. 2 síðd. N. Ólafsson. KARLAKÓRSSAMKOMAN Eins og auglýst er á öðrum stað í þessu blaði stofnar Karlakór Islend- inga í Winnipeg til skemtisamkomu í Góðtemplarahúsinu miðyikudaginn í næstu viku. Verður þar margt til skemtunar og því vonandi að fólk fjölmenni. Veitingar verða seldar í neðri salnum. Stúkan Skuld sér um veitingarnar. f f f Þeir Elías Elíasson og Halldór Erlendsson frá Ár.borg, komu til borgarinnar á mánudaginn. f f f Gefin saman í hjónaband á prests- heimilinu á Gimli 5. nóv. voru þau Baldwin Ellis Árnason og Guðrún Anna Anderson. Séra B. A. Bjarna- son gifti. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Guðjón W. Árnason, við Gimli, og dóttursonur Baldwins sál. Anderson kapteins; en foreldrar brúðarinnar eru Mr. og Mrs. Thor- steinn Andrés Anderson, Poplar Park, Man. Ungu hjónin búast við að dvelja vetrarlangt við Grand Marais, Man., þar sem Mr. Árna- son stundar fiskiveiðar; en fram- tíðarheimili þeirra verður við Gimli. f f f Þakkarorð. Fyrir hönd ástvina minna og mín vil eg votta hjartanlegt þakklæti fyrir alla hjálp og umönnun mér auðsýnda í veikindum mínum á um- liðnu sumri. Sérstaklega vil eg þakka peningagjafir frá Kvenfélagi Bræðrasafnaðar í Riverton og frá Sveini kaupm. Thorvaldssyni i Riverton. Dr. S. O. Thompson þakka eg frábærlega ljúfa umönnun og hjálp. Þótt ekki séu fleiri nafn- greindir, geymir þakklátur hugur minn hjálp og hlýhug er margir aðr- ir auðsýndu; bið eg Guð að launa alla hjálp er eg liefi orðið aðnjót- andi. Einar Þorbergsson, Riverton, Man. f f f Þessi börn og ungmenni vofu sett í embætti síðastliðinn laugardag i stúkunni “Girnli” No. 7, I.O.G.T.: F.Æ.T.—Grace Johnson Æ.T.—Thorey Thompson V.T.—Lenore Johanson Dr.—Grace Magnússon A. Dr.—Marjorie Magnússon Kaf>—Florece Valgarðsson Rit.—Alvin Indriðason A.R.—June Einarsson F. R.—Doreen Torfason G. —WilmaH annesson V.—Thomas Thompson U.V.—Roosevelt Thompson. Hið árlega Hallowe’en (grímu- party) undir stjórn stúkunnar hepnaðist ágætlega. Verðlaun fyrir beztu búninga hlutu þessi: Jack Valgarðsson, fyrstu verðlaun; Jón- ína Bjarnason, önnur verðlaun; Al- vin Indriðason, þriðju verðlaun. Florence Valgarðsson hlaut verðlaun fyrir “comic.” Dómarar búninganna voru Mrs. J. R. Wilkinson, Miss S.! 11 Vídal og Miss Kristín Benson. Parish Hall var prýtt luktum, • litum og ýmsum myndum í samræmi við Hallowe’en. Epli, candy og hnetur voru á boðstólum. Skóla- kennarar Gimli skóla stýrðu leikj- um. Stúkan þakkar af heilum huga öllum, sem léðu hjálp sína, til þess Hinn 10. október voru gefin sam- an í hjónaband Albert Steffan Arnason og Beatrice Violet Berg- son hjúkrunarkona í Mozart. Séra Jakob Jónsson framkvæmdi vígsl- una, er fór fram á heimili Mr. og Mrs. Stefáns Arngrímssonar, fóst- urforeldra brúðarinnar. Viðstaddir voru um sjötiu manns, heimilisfólk og gestir. Yfir borðum töluðu Þórður Árnason og presturinn. Heimili hinna nýgiftu hjóna er í Elfros-bygð. f f f JUBILEE BAZAAR undir umsjón Eldri deildar kvenfé- lags Fyrsta lúterska safnaðar, verð- ur haldinn í samkomusal kirkjunn- ar á fimtudaginn þann 17. þ. m. frá kl. 2.30 e. h. og að kveldinu. Forstöðukonur: Mrs. A. C. Johnson Mrs. H. ThoLolfson Mrs. C. Olafsson Mrs. S. Pálmason. Um veitingar annarst: Mrs. S. Backman. Um sölu á heimatilbún- um mat annast Mrs. S. Björnson. Skreytingarnefnd: Mrs. H. J. Vopni Mrs. J. J. Swanson Mrs. Gunnl. Jóhannsson. Mikið úrval af heimatilbúnum mat, svo og svuntur, húskjólar, barnaföt og allskonar handiðnavör- ur. Vonast er eftir miklu marg- menni á útsöluna. Veitingar á staðnum. f f f The annual meeting of the Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church, Victor St., was held in the church parlors Tuesday, Nov. 8th. The meeting was well attended, and following officers were elected: Honorary President— Mrs. B. B. Jónson President— Mrs. G. F. Jonasson Vice-President— Mrs. J. Snidal Secretary— j Mrs. B. Guttormson ' Assnt. Secretary— j Mrs. R. Gislason Treasurer— | Mrs. H, Lillington 1 Assnt. Treasurer— | Mrs. Ben. Baldwin ! Membership— Mrs. T. Thorsteinson, Mrs. D. Quiggar. Advertisi'ng— Mrs. E. S. Phipps. Program— Mrs. Grace Johnson, Mrs. L. E. Summers. f f f l’resence of Mind Office Boy: “Sorry, madam, but Mr. Snifkins has gone to lunch with his wife.” The Wife: Well . . . tell Mr. Snifkins his typist called.” f Those Foreign Names Smith: “I say, Isaacs, these Rus- sian blokes ’ave the funniest names, ain’t they? Michaelovitch, Androvitch, Jackovitch, Stephano- vitch.” Isaacs: “That’s so. You can’t tell vitch is vitch.” f Not Permitted The manager of a vaudeville theatre was testing the abilities of candidates for stage honors one day last week. To one would-be comedian he said: “Your songs won’t do for me. I can’t allow any profanity in my theatre.” “But I don’t use profanity,” was the reply. “No,” said the manager, “but the audience would.” GIMLI THEATRE fffff Thurs., Nov. 10 William Boyd in “BAR 20 JUSTICE’’ fffff Thurs., Nov. 17 Tom Kelly, Ann Gillis, Jackie Moran in Mark Twain’s Story of “THE ADVENTURES OF TOM SAWYER’’ Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar SYLVIA THORSTEINSSON, A.T.O.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIRST AVENUE Gimli, Man. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluC þér fi.valt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vörur heim. Þjóðræknisfélagíslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir Islendingar I Ameríku ættu að heyra til pjððræknisfélaginu. Arsgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 2 51 Furby Street, Winnipeg. The Watch Shop Di&monds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marríage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakrrs & Jeweller* 699 SARGENT AVE„ WPG. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliS í borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, nm að flutningum lýtur, smáum eða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimill: 591 SHERBURN 8T. Slml 15 909 ír Til Islendinga í Los Angeles og nágrenni Það tilkynnist hér með að spila-jað þetta kvöld yrði ánægjulegt. Og samkoma með kaffidrykkju verður | sjérstaklega viljum við þakka hinn haldin á heimili Mrs. E. King, 2859 Frances Ave., Los Angeles, 19. nóv- ember, stundvíslega kl. 8. Aðgang- ur 25C. F orstóðunefndin, Tel. R.O. 8527 hlýja hug, sem nú streymir til okk- ar úr ýmsum áttum. Hann er eins og vorgróðurinn, sem sáir út frá sér og spáir uppskeru á sínum tíma. Samkomu þessa sóttu þrjú hundruð manns, ungir og gamlir. I COAL- COKEWOOD HONEST WEIGHT PROMPT DELTVERY PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST. Cs

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.