Lögberg - 02.02.1939, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.02.1939, Blaðsíða 7
LÖGBERO, FIMTUDAGINN 2. FEBBÚAR 1939 7 Selma Lagerlöf áttrœð (Framh. frá 3. bls.) “ eg fékk skipun um a<5 taka upp það sem eg hafði með mér af öðrum kvæðum en son- nettum. Það var harla erfitt augnablik. Eg fór að lesa eitt af kvæðun- um 'miínum, án þess að hugsa um antiað en að ljúka því af sem fyrst, en það leið ekki á löngu áður en Esselde rétti fram hönd- ina og lagði hana yfir blaðið. “Hafið þér heyrt það hvernig fór fyrir Tegnér þegar hann átti einu sinni að lesa upp kvæði í Sænska Akademiinu?” Nei, það hafði eg ekki heyrt. “Það er sagt að þegar hann var byrjaður að lesa, hafi Wallin ðiskup lagt hönd sína yfir hand- nt hans, þrifið það og lesið ^væði hans með þrumandi raust. Og þá varð það eins og að nýju kvæði, þá fengu hin indælu orð °g líkingar líf. Þér verðið að lesa betur, annars fer eg að eins og Wtallin.” Þetta var regluleg ofanígjöf, e» eg lét mér vel líka að vera borin saman við Tegnér og fór að hlæja. “Tegnér hefir ef til vill orðið i'ræddur,” sagði eg. “Það getur vel verið,” tók hún Undir, “og hann hefir ef til vill haft ástæðu til þess. En þér þurfið ekki að vera hræddar við uiig; lesið þér bara eins og þér eruð vanaf.” Það leið ekki á löngu áður en eg naut þeirra töfra sem ávalt grijm mig þegar eg las eitthvað fyrir Esselde. Á fullkomlega yfirnáttúrlegan hátt, því hún sat alveg þögul og hljóð og hlustaði hara á, bárust hinir sterku sam- U^arstraumar hennar til mín. ^fér hafði aldrei fyr fundist hyæði mín svo falleg, hvert orð fókk hlýrri hljóm, dýpri mein- 'ugu. Það 'sem mér sjálfri hafði Jafnvel áður fundist stirt og til- gerðarlegt varð nú hljómrænt og látlaust. Það var ekki mikið, sem eg hafði að lesa, en mér virtist að aheyrandi minn væri ánægður.” Esselde birti nokkur kvæði ^ff'r Seljmlu í tímariti sínu, en Pau virtust ekki vekja þá eftir- teht, sem hvorki höfundurinn né Utgefandinn gerðu sér vonir um, °£ fyrir bragðið fór nú Esselde að hvetja Selmu til að skrifa °hundið mál og fór hún að ráð- Uui hennar. Selma segir svo frá í “Haust Það leið ekki á löngu þang tll Esselde auðsýndi mér enn ^f’ri hjálpsemi. Þegar hún > a° kvæði mín vöktu ekki hrif '^gu, brýndi hún mig til , skrifa í óbundnu máli. Hi sagði mér hreinskilnislega að hi aðist að sonnettunum mínum, Pað væri eins og einhverjir f jöl JJyfir annari “lyrik” minni. - . un var ekki glæsileg, ekki nój j!, audi, í stuttu máli leiðink ^g ætti að gera tilraun á svi yjafeara, óbundins máls. Þ 'oit hún að hæfileikar mír engju Iretur notið sin. Eg svaraði henni að óbund '"<l[ mitt væri nú ennþá ver ®u kvæðin. Og sjálfsagt m< !* ^ess að sanna að svo væ s rifaði ieg haustið 1887 míi yrstu smásögu í óbundnu mi og sendi henni hana. Sagan kom urn hæl aftur frá Stokkhólmi með þeiimi ummælum, sem eg hefi aldrei gleymt síðan. Þau voru á þessa leið: Innihaldið — guðdómlegt! Stíllinn — hrœðilegur!” En upp úr þessum þrenging- urn fann Selma fyrst sjálfa sig og fór að skrifa Vermalandssög- una: Gösta Berling, og fyrir nokkra kafla úr henni vann hún Iðunnarverðlaunin 1890, sem áður er minst á. Campbell River, B.C. Herra ritstjóri Lögbergs:— Sökum þess hvað margir hafa skrifað eftir upplýsingum við- víkjandi Campbell River hérað- inu, á austurströnd Vancouver- eyjunnar, þá vil eg biðja þig að gefa þessum línum rúm í blað- inu. Þetta verður svar við flest- um þeim spurningum, sem við höfurn fengið, viðvíkjandi þessu héraði, að svo miklu leyti sem þeim verður svarað. Eg hefi áður lýst landslagi og útsýni í þessu héraði eins og mér kom það fyrir sjónir, í Lögbergi fyrir nokkrum vikum síðan, og visa eg til þess þeim sem hafa spurt um það. Mikið af landinu á þessu svæði er eign auðmanna og fé- laga, sem hafa keypt það af stjórninni fyrir löngu síðan, og er mest af þvi landi á strönd- inni meðfram sjónuim, þar sem beztar eru líkur til þess að seljist bezt og fyrst. Alt land er nú að mestu leyti selt á því svæði, sem eg og Mr. K. Eiríksson höf- um ritað um. Samt eru nokkrar ekrur hér og þar, sem enn er óselt land. Prísinn á þessu landi meðfram sjónum er frá $75.00 til 150.00 ekran; hefi eg áður skýrt frá því, hvernig það land er útmælt og vísa eg til þess. Alt landið á undirlendinu með- fram sjónum er dýrara en þegar kemur upp á hæðina á bak við. Þar er mikið af landi, sem stjórnin á. Er það land til sölu í ekrutali, og getur hver sem vill fengið þar keypt land, eftir því sem liann vill, er prísinn á því um $10.00 ekran. Mjög er þetta land misjafnt að gæðum* bæði jarðvegurinn og svo hvað erfitt er að| hreinsa landið. Allir geta því skilið, hvað það er mikils vert að koma þar sem fyrst, til að geta valið af betri sortinni. Eg efast ekkert um það, að þar geti verið góð framtíð fyrir hrausta og unga imenn, sem setj- ast þar að. Það yrði ekki svo langur tími, þar til þeir hefðu nokkrar ekrur hreinsaðar, og þá væru þeir orðnir sjálfstæðir menn. Þetta hafa annara þjóða menn gjört, því efast eg ekki um það, að ungir íslndingar geti gjört það sania. Samt verður þetta ekki gjört með tómar hendur, þeir þurfa að hafa nóg efni til að geta að miklu leyti séð fyrir sér þangað til þeir færu að fá einhverjar inntektir af landinu. Ein ekra af rækt- uðu landi hér gefur meira af sér en margar ekrur austur á slétt- unum. Hafa memt sagt mér seim eru búnir að vera hér mörg ár, að hér sé aldreí uppskeru- brestur, og að alt spretti sem sáð er í jörðina. Mest mun það vera hey, sem ræktað er og svo fóður fyrir svín og hænsni, Við- ast hvar þar sem komin er dá- lítill ræktaður blettur, sá eg kýr á beit, eða sauðfé og víða hæsni. Allir þeir, sem þetta gjörðu, hefðu nóga atvinnu hjá sjálfum sér og um leið væru þeir sínir eigin herrar. Eg vil því ráða ungum mönnum til að skoða sig hér um sem fyrst, og ná sér i gott land, vera ekki ragir að fara nokkuð frá ströndinni, ef þeir með því geta náð sér í betra land. Rétt nýlega kamn menn frá Manitoba og keyptu iö ekrur af landi skamt frá Mr. K. Ei- ríksson. Tvær ekrur af þvi, ná fram að sjónum á undirlendinu, en átta ekrur eru upp á hæðinni- á bak við, og náðu þeir sér þar i gott land. Allir Islendingar þekkja til þess hvað sjórinn er gjafmildur við þá sem vilja ná sér í soðið, og er það mikils virði fyrir þá, sem þyrftu að nota sér það. Gamla fólkinu hefi eg sagt þetta: Það er ekki ykkar með- færi að byrja nú á því að hreinsa og rækta hér land. Það er að- eins verkefni fyrir þá yngri. Þið eruð búnir að starfa nóg, meir en ykkar skerf. Hér er eflaust gott pláss fyrir ykkur að setjast að, og lifa rólegu lífi það sem eftir er. Það er mitt álit að bezt væri fyrir ykkur að setjast að í þorpinu Campbell River. Þar fást bæjarlóðir fyrir kring- um $30.00. Það er ennþá simá- bær, sem óðum byggist eftir því sem landið í kring byggist. Þar getið þið haft öll nauðsynleg þæogindi, rafmagn til ljósa og fyrir radios, þvottavélar o. s. frv. Þar eru búðir, sem selja allar nauðsynjavörur og með líku verði og er í Vancouver og Victoria. Alt það land, sem þið þarfnist fyrir er ein bæjarlóð, þar sem þið getið haft dálítinn garð, til að dunda við, ykkur til skemtunar, á milli þess sem þið eruð að rabba við nágrannana og drekka kaffi hver hjá öðrum, að góðum og göimllum islenzkum sið. Nauðsynlegt er að hver og einn hafi nóg efni til að setja sig hér niður, og hafa einhverjar inn- tektir árlega, þvi hér er ekki að reiða sig á neina atvinnu fyrir gamalt fólk, fremur en annars- staðar í þessu landi. En mikið má hjálpa sér áfram, með því að hafa garðrækt og svo að fiska. Það eru nú þegar nokkrir land- ar búnir að festa sér land í kringum Mr. Eiríkson og þorpið Campbell River er tvær og hálfa mílu þar fyrir norðan. Hér er endinn á þjóðveginum frá Victoria, sem er harður og slétt- ur eins og beztu göturnar í Van- couver. Fyrir norðan Campbell River er óbygt land enn sem komið er, og er mér ókunnugt um það að öllu leyti. Atvinnuvegir hér eru skógar- högg, sögunarmyllur, kolanámur og fiskiveiðar. í Campbell River er mikið stundaðar fiski- veiðar, og er þar eitt fiskiniður- suðuhús. Allur byggingaviður er hér ódýr, því hér eru sögunar- myllurnar alstaðar á ströndinni. Að endingu vH eg taka það fram, að þeir sem hafa í huga að flytja hingað, ættu að koma og sjá sig um hér, en taka hvorki mín né annara orð fyrir því. Það líta ekki allir sömu augujm á silfrið, og því ekki víst að þeim öllum litist eins vel á sig hér, eins og okkur Eiriksson. N. Guðmundson. Samskot V eálur-lslendinga Gjafaskrá Nr. 5 Washington, D.C.—Mrs. John W. Perkins, $5.15. Lumlar, Man., (S. Sigfusson, saf- nandi)—Mrs. Helga Bjarnason, $1; Onefndur, 50c; Mr. and Mrs. Kr. Porvardson, $1; Halldor Halldor- son, 50c; Mrs. O. Hallson, 50c; Kristjan Danielson, $1; H. A. Svein- son, 50c; Mrs. Hjalmarson, 75c. Cranberrj’ Ivako, B.C. — Jon Sigurdson, $2. Grafton, IV.I). (Miss S. Howard- son, safnandi)—Miss Thora How- ardson, $1; Mrs. Petur Brims, 50c; Mrs. S. Severson, 50c; Mr. Gudjon Arman, $1; Mrs. J. O. Dalsted, 50c; Mrs. G. Johnson, 25c; Mrs. Pred Carroll, 25c; Miss Anna Alexander, 50c; Mrs. Goodman Johnson, 25c; Mr. Magnus Melsted, 50c; Mrs. Gudrun Laxdal, 50c; Mr. Gudjon Stevenson, $1; Mr. Barnie Melsted, 25c; Mr. J. F. Vatnsdal, 25c; Mr. Ben Ingaldson, 25c; Mrs. Jack Loos, 50c; Miss Ann Thorwardson, $1; Mrs. W. Anderson, 25c; Mrs. Preda Gestson, 50c; Miss S. How- ardson, 50c. Arborg, Man. (E. Eliason, saf- nandi)—Mr. and Mrs. H. S. Erlend- son, $5; Mr. Cai-l Sigurdson, $1; Mr. and Mrs. E. Penston, hotel, $5; Mr. Gudm. Erlendson, $1; Mr. G. O. Einarson, $1; Sera S. Olafsson, $1; Mr. K. O. Einarsson, $1; Mr. O. G. Oddelifsson, $1; Mr. Vaídi Borgfjord, $1; Mr. K. N. S. Frid- finnson, $1; Dr. S. E. Bjornson, $1; Mr. Magnus Gislason, $1; Mr. Lei- fur Palsson, Riverton, $5. Winnipeg, Man.—Johannes H. Hunfjord, $1; S. S. Bergmann, $1; T. Stone, $10; C. Olafsson, $10; Gunnl. Johannson, $2. Detroit, Mich.—F. H. Fljozdal, $5. Mountain, N.D.—Johannes An- derson, $1.65. St. Boniface, Man. — Magnus Magnusson, 50c. Tantallon, Sask. (J. K. og J. J. Johnson, söfnudu)—Narfi Vigfus- son, $1; H. Vigfusson, $1; Arnason’s Family, $1; Gudmundur Olafsson, $1; J. Kr. Johnson, $1; Mr. S. Vopni, 25c; Mrs. S. S. Johnson, 50c; Mrs. B. Einarson, 50c; Mrs. R. Johnson, 50c; Mr. P. Magnusson and Br., $1; Mrs. and Mrs. E. Ingjaldson. $1; Mr. Mac Bjornson, 50c; Mr. T. Olafsson, 25c; Mr. J. J. Johnson, $1; Mr. Julius John- son, $1; Mr. B. Eggertson, $1. Husavick, Man. (O. Thorstein- son, safnandi) — Mrs. and Mrs. O. Thorsteinson, $1; Mr. and Mrs. S. A. Albertson, $1; Mr. W. B. Arasson, $1; Mrs. Elin Thidrikson (San. H.), $1; Mr. and Mrs. K. Sigurdson (San. H.), $1; Mr. and Mrs. P. Sveinson (San. H.), $1; Mr. and Mrs. Skafti Arasson, $1; Mr. and Mrs. Th. Sveinsson, $1; Mr. and Mrs. T. B. Arasson, $1; Mr. and Mjs. A. Isfeld, $1; Mrs. Lina Lefeld, 50c; Thorsteinsson Bros., $1; Mrs. C. P. Albertson, 50c. Swan Ríver. Man. (G. Davidson, safnandi)—A. K. Egilson, $1; G. Davidson, $2; N. Frederickson $1; T. Frederickson (Benito), $2; Th. Tomson, $1; J. Bjornson, $1; J. J. Egilson, $1. Foain Lake, Sask.—G. Hallson, $2. Snieaton. Sask.—E. E. Vatnsdal, $2. New Westminster, B.C. — Mrs. Stefan Peterson, $2. Rctl Deer, Aita.—G. S. Grimson, $2. Blaine, Wasli.—Andrew Daniel- son, $5; S. O. Paulson, $1. i Albeit Tx'e, Minn.—P. B. Dybe- vik, $1. Bucno Park, Calif. — Mrs. J. Gillis, $2; Mrs. Richard Nelson, $2. B r o w n, Man. — Ingimundur Johnson, $1. Gimli. Man. (Mrs. Chiswell; safnandi)—Mr. and Mrs. Th. Thor- darson, $5. Narrows, Man. (Mrs. S. Kerne- sted, safnandi)—Amundi Magnu- ssen, $1; Carl ICjernested (Oak View), $1; ,T. Kernested, $1; S. Kernested, $1. Winnipeg, Man.—Dr. S. J. Johan- nesson, $2; Jonas Jonasson (Ft. Rouge), $1; E. F. Stephenson. $2; V. B. Anderson, $1; E. Benson, $1; J. T. Beck,, $1; Miss Emily Hall- dorson, 25c; Miss Ragna Rafelsson, 25c; H. Melsted, $1; S. P. Sigurd- son, 2 5c. - Gardar. N.D. (G. Thorleifson, safnandi) — Mrs. Ingib. Walter, $1.50; O. K. Olafsson, $1; J. G. Hall, $2; F. G. Johnson, $1; Mrs. Gudbjorg Johnson, $1; Miss Kris- tin Thorfinsson, $1; J. H. Johnson, $1; E. A. Melsted, $2; Ben Heiga- son, $2; H. S. Walter, 50c; Ben Melsted, $1; John Hjortson, $1; Mrs. Josef S. Johannsson, $1; John- son Braedur, $2; John Mattiasson, $1; John G. Jonasson, $1; S. T. Gislason, $1; Hans Einarsson, $2; Jonas S. Germann, $1; S. J. Olaf- sson, $1; Kristjan Kristjansson, $5; Albert Bjarnason, $1; M. S. Johan- nesson, $1; G. Thorle(fsson pg synir, $5. White Rock, B.C. (P. G. Isdal, safnandi) — Mr. and Mrs. Otto Bjornson (Cloverdale), 50c; Mr. and Mrs. B. Bjornson, $1; Mr. and Mrs. S. M. Bjornson (Cloverdale), 50c; Miss Laufey Bjornson, (Glen- dale, Cai.), 60c; Mr. and Mrs. L. Bjornson, 50c; Mr. and Mrs. Jon Brynjolfson, 50c; Mr. and Mrs. P. G. Isdal, $2; Miss Porey G. Isdal, $1. Laogrnth, Man. (J. Thordarson, safnandi)—G. F. Thordarson, $1; John Thordarson, $2; B. S. Thomp- son, $1; B. Eistmann, $2; Mr. and Mrs. M. Peturson, $2; Albert Thor- darson, $1; Chris. Eyvindson, 50c; Mr. and Mrs. B. Eyjolfson, $1; Mr. and Mrs. G. Thorleifson, $1; Svan- laug Thordarson, 50c. Wtnnipeg, Man.—Pall S. Palsson, $2; Stefan Johannsson, $1; Jonas Thorvardson, $1. Grafton, N.D.—Mrs. E. Eastman, 50c. . Fort MeMurray, Aita. — A. J. Tromberg, $5. Grass River, Man. — Albert F. Breckman, $3. Wapali, Man.—S. Brandson, $1; Mrs. S. Brandson, 50c; F. Brand- son, 25c; A. J. J. Brandson, 25c; H. G. Brandson, 25c; I. M. Brand- son, 75c. Duiuth, Minn. (Chris. Johnson, safnandi)—Mr. and Mrs. Chris. Johnson, $15; Mr. John Thorstein- son, $5; Mr. G. Nordal, $1; Gudjon T. Ardahl (Proctor), $5; Pordur Olafson (Proctor), $1. Winniiieg Beach, Man. (P. E. Isfeld, safnandi)—Miss Lina B. Johnson, $2.50; Alec Arnason, $-2.50; Sigurdur Hannesson, $1; Borgfjords familian, $4; Pall E. Isfeid, $1. Vestfold, Man. (Miss J. B. Jonsson, safnandi)—Eirikur Eiriksson, 50c; Onefndur, $1; John Olsen, 50c Jonina Jonsson, $2. Petersfield, Man. (J. J. Henry, safnandi) — Mr. and Mrs. J. J. Henry, $2; Mr. and Mrs. J. G. Henry, $1; Mr. and Mrs. J. S. Einar- sson, $1; Miss L. G. Goodman, 50c. Sinelair, Man. (K. J. Abraham- son, safnandi)—Einar Thordarson, $1; Petur Haldorson, $1; Mrs. Hall- dora Olson, 50c; K. J. Abraham- son, $1; Bergvin Johnson (Antler, Sask.), $1. National City, Calif. (J. S. Lax- dal, safnandi)—Pall Gudmundson, $1; Mr. and Mrs. Einar Scheving, $1; Mr. Geiri Bogason (San Diego), $1; Mrs. Vigdi Pormodsson (San Diego), $1; Dan Chrisianson ,San Diego), $1; Dan Gudmundson, (San Diego), $1; John P. Arnason (Seattle), $1; Gisli Fridriksson (Port Angeles), $1; Mr. and Mrs. Bj. Gudmundson (San Diego), $1; Mrs. Lara Golden (San Diego), $1; Brynjolfur Arnason, $1; Mr. and Mrs. John Myres, $1; Mr.. Alec Vatnsdal, 50c; Mr. Steini Christian- son, 50c; Mr. and Mrs. Leo J. Lax- dal, $1. Brandon, Man. (E. Egilsson, safnandi)—Mr. and Mrs. E. Egil- sson, $2; M. Egilsson, $1; G. John- son, $1. Alls ...................$291.55 Ádur auglyst .............. 764.05 Samatals .................$1,055.60 Winnipeg, January 30th, 1939. Rögnv. Petursson, forseti. Asm. P. Johannson, Fehirdir. Kisa átti tvo ketlinga, svart- an og flekkóttan. Jóni litla þótti sá flekkótti fallegri en sagði það ekki við neinn. Og svo einn dag var sá flekkótti horfinn, og þegar hann spurði hvar hann væri, var honuni sagt að það væri búið að drekkja honum. Nokkru seinna eignaðist móð- ir hans tvíbura. Jóni voru sýnd- ir þeir. Hann horfir á þá dá- litla stund, bendir svo á annan þeirra og segir: Mér1 þykir þessi fallegri og eg vil ekki að hontnn verði drekt, heldur hinum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.