Lögberg - 02.03.1939, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.03.1939, Blaðsíða 7
7 LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 2. MARZ 1939 ZIGZAG Drvals pappír í úrvals bók undir BLA KÁPA “Egyptien” úrvals, h v i t u r vindlinga papplr — bVennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vaföir I verksmiöju. Biöjið um “ZIG-ZAG” Blue Cover L iei SVÖRT KÁPA Hinn upprunalegi þunni vindlinga pappír, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. BiiSjiÍS um “ZIG-ZAG” Black Cover Samskot V eátur-lslendinga f.vrir cir-líkneskl ÍA'ifs Eirikssonur fslandi til auglýsingar í Ameríku gjafa-skra Hottineau, N. D. , (A. Benson, safnandi)—A. Benson, $5; O. B. Benson, $5; W. H. Adams, $3; Sig- Urd Sigurdson, $5; T. J. Thorleif- s°d, $3; Hal Stefanson, $3; E. H. chornholm, $3; First National Bank, L. B. Wall, $1; A. F. Arnason, $2; Victor Freeman, $2; Fillman Bannesson, $1; C. W. Steinmuir, $2. Hugby, N. D. (Judge G. Grimson, safnandi)-r-Nels Johnson, $5; C. G. Johnson, $5; A. W. Johnson, M.D., $5; H. B. TJiorsteinson, $1: Mr. & Mrs. Fred E. Arason, $2; Judge & Mrs. G. Grimson & sons, Kieth & Lynn, $50. Vpham., N. D. (S. S. Einarson, safnandi)—Mr. & Mrs. S. S. Einar- son, $2; Gísli E. Benediktson, $1; J. H. Johnson, 50c; J. K. Swanson, Valmundur Sveinson, 50c; Stefan Johnson, $1; Mrs. puríður Johnson, 5°c; E. J. Breiðfjörð, $1; Mrs. John J- Goodman, $1; Hjalmar J. Good- n'an, 50c; John J. Goodman, 50c; Boss Reykjalin, 50c; Mrs. Palina þóröarson, 25c; Miss Pállna pórð- arson, 25c; Wm. Breiðfjörð, 50c; Borvaldur Arnason, 50c; Franklin Loodman, 50c; B. T. Benson, $1; Lrnest Goodman, $1; Mrs. Emil forno, $1; Ellard Swanhon, $1; Mrs. Marg. Swanson, 50c; Mrs. Sólrún Long, 50c; Mrs. ólöf Haugen, 50c; M>'s. G. A. Freeman & family, $1; mSbjorn Jóitson, 50c; Mr. & Mrs. Linar Einarson, $1; Mrs. Steinunn Billman, $1 ; Mr. & Mrs. John Ás- joundson, $1; Mrs. Anna Goódman; Kristín Goodman, 25c; Olafur G°odman, 25c. Heattlc, Wauh, (Halld. Sigurdsson, 8afnandi)—Mrs. C. Drysdale, $2. Vhicago, III. (Árni Helgason, safn- anci>)—Mr. & Mrs. Egill Anderson, ^ > J. S. Bjornson, 2; Mr. & Mrs. hapti Guðmundsson, $2; Mr. & Mi's. Jönas J. Samson, $2; Guðm. ,‘Uðlaugsson, $2; H, H. Reykjalln & tamily, $i; john Gilson, $1; Mrs. ‘toinunn Bergman, $2; Mr. & Mrs. ‘ ■ J- Storm, $5; Dr. John S. Grim- ”°n> $2; Paul B. Bjornson, $2; S. K. "Jornson, $5; O. J. .Olafsson, $5; P. ■ Halldorson, $2; S. S. Sigurdson, : Pete Anderson, $2; Árni Helga- Sor>, $10. Winnlpeg, Man. (Safnað á PjóS- '“knisþingi)—Loftur Kárason, $2; ”r- & Mrs. E. H. Sigurðsson, $1; r-,rs- JónaS A. Sigurðsson, $1; Th. °mPs°n, $2; Jón G. Gunnarsson, ' > Mr. & Mrs. Bjorn Lindal, $2; ( rs- Margret Byron, $1; Mrs. Guð- n Jðhannsón, $1. Jfótor, ttask. (Jón Jhannsson, safn- .- nL—ónefndur, 50c; Edvard Stef- Jr !Soi*> 5*)c; B. A. Arnason, $1; j,f Arnason, $1; Th. Axfjord, 50c; 50° Ausfman> $1; L. Eyjólfsson, daV Friðrik Nordal, 50c; S. G. Nor- G‘> 50c; s. Olafssons family, $1; jr' L. Guðmundsson, 50c; Stefan J6^as°n, $1; F. Helgason, 50c; Jón Han nSSOn’ *1; BJ°rn Axfjord, 50c; 80c ^°r Axfj°r<1. 5®c> J®n Hallson, sJal°arv’ A Bu. (S. Sigurdson, ^ nandi)—mj-. john Guðmundson, j, ’ .u^1 Hansson, $1; Mr. & Mrs. line. 61 Johnson, $1; Mrs. A. Ar- gsson, 50c; Mr. & Mrs. S. Sig- °Ss°n, 10.00. N. D. (B. >S. Thorvardson, —- Mr. & Mrs. Guðm >on, 5.00. son?í$11m°nt’ Alta-—M. G. Guðíaug- Akra, Safnandi) 1 horlakss Alameda, Sask. — Hjörtur Berg- steinson* $1. Orand Forks, N.D. (Dr. Rich. Beck, safnandi)—Dr. & Mrs. Richard Beck, $1; Dr. G. G. Thorgrimsen, $1; Mrs. G. J. Gíslason, $1; Mr. Sig. Bjornson, $1; Mr. V> A. Leifur, $1; Mr. Paul Johnson, East Gr. Forks, $1. Edinburg, N.D. — Geirmundur G. Olgeirson, $1. Wlnnipeg, Man.—S. W. Melsted, $1. Urbana, III. — Prof. Sveinbjörn Johnson, $15. Steep Rock, Man. (F. E. Snidal, safnandi)—O. Hjartarson, $1; H. Finnson, $1; Geiri Gíslason, $1; E. Hjartarson, 1; Mr. & Mrs. J. Stefanson, $2; Mr. & Mrs. O. J. Olson, $5; Mr. & Mrs. F. E. Snidal, $5. Árnes, Man. (Jónas Olafson, safn- andi)—Mr. & Mrs. F. Helgason, $1; Mrs. G. Johnson, $1; Mr. & Mrs. J. Olafson, $1; Olafur Jonasosn, $1; Mrs. H. Sigurdson, 50c . Hecla, Man. (G. S. Bergman og J. K. Johnson, söfnuðu) — Mr. & Mrs. B. Kjartanson, $1; Mrs. B. Sigurgeirson, 30c; Jón Sigurgeirs- son, $1; Th. Pálmason, 25c; JÖh Halldórsson, $1; Alli Jonasson, 35c; M. Brynjolfsson, 50c; Mr. & Mrs. G. Williams, $1; S. ,T. Jonasson, 50c; S. H. Sigurgeirsson, 50c; Gestur Pálsson, 50e; Bergþór Pálsson, 50c; Guðm. Austfjörð, 50c; G. S. Berg, $1; Ónefnd, lOc; Helgi Sigurgeirs- son, 50c; S. W. Sigurgeirsson, 50c; L. Jóhannson, 25c; Gunnar Thom- asson, $1; Th. Helgason, 30c; Krist- inn Eirksson, 25c; H. Ysmundsson, 25c; Ross Thorsteinsson, 50c; S. H. Sigurgeirsson, 55c; Th. Danielsson, 35c; G. Danielson, 25c; J. Helgason, 50c; Th. Borgfjord, 50c; Billy Doll, 25c; Sigmar Johnson, 50c; Finni Bjarnason, 50c; Mrs. J. DeLaronde, 25c; S. K. Johnson, 50c; Steini Eiríksson, 25c; Mr. & Mrs. Valdi Johnson, Tfl; P. H. Pálsson, 45c; Mrs. J. G. Johnson, 50c; Ingólfur Pálsson, $1; Mrs. S. Thordarson, 25c; Fedor Thordarson, 25c; Mr. & Mrs. Jonas Stefánsson, $1; Mr. & Mrs. Kr. Tomasson, $2; Borgel Doll, 50c; Mr. & Mrs. Skuli Sigurgeirs- son, $1; Páll F. Pálsson, 50c; W. E. Bell, 50c; Vilhjálmur Ásbjörns- son, 25c; Mr. & Mrs. Stanley Stef- ansson, $1; &nefnd, 60c; Mrs. B. Hálldorsson, 50c; A. Jonasson, 35c; Mrs. L. Jonasson, 60c; Jonas Björnsson, $1; B. W. Benson, 50c; J. K. Johnson, $2. Winnipeg, Man.—John Hall, $5. Lundar, Man. (S. Sigfusson, safn- andi)—Mr. & Mrs. A. Magnusson, $1; Torfasons bræður, $1. Alls ..................$313.30 Áður auglýst .........$1644.75 Samtals ..............$1958.05 Winnipeg 27. febrúar 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirSir ÖRNEFNI A FOSSUM Til athugunar fyrir þá landa vora austan hafs, sem eru a'ð safna táknrænum fossaörnefnum, set eg hér þrjú fossanöfn, sem eg þekti í fyrri daga heima á ættlandinu: “Lægrifoss” og “Hærrifoss,” þessir háðir í sama vatnsfallinu. “Háifoss” í öðru vatnsfalli. Hér er aS vísu ekki uni stór eða viðfræg vatnsföll að ræða en örnefnin eru í sínu gildi engu að síður. M. Ingimarsson. Dánarfregn Líitin að aftni sunnudagsins 19. febr., á almenna sjúkrahús- inu í Selkirk, Mrs, Elín María Anderson, ekkja Baldvins skip- stjóra Anderson frá Gimli, Man., hafði hún þjáðst og lengst af á sjúkrahúsi verið frá síðastliðnu hausti. Hún var fædd 13. sept. 1877. Foreldrar hennar voru Gísli Jónsson Sigurðssonar fræðimanns frá Njarðvik í Norður-Múlasýslu og Vilborg Ásmundsdóttir. Tuttugu ára að aldri giftist Elín Baldvin skip- stjóra. Þau bjuggu lengst af á Gimli, og þar andaðist hann fyrir nærri þremur árum. Þau áttu einn son, Elís Gladstone, Jbónda á Laufskála, föðurleifð sinni, er hann giftur Gavróse Johnson. Petrína dóttir Bald- vins heitins, kona Guðjóns Árna- sonar á Espihóli við Gimli fóstr- aðist þar upp, en auk hennar gekk Lína lieitin (eins og hún var venjulega nefnd) 5 öðrum börnum í góðrar móður stað, er ólust upp á heimilinu, sum að öllu leyti, en önnur um nokkurra ára skeið. Fósturbörnin eru: Jóhanna, kona Bessa Pétursson- ar, Gimli; Björn bróðir hennar, er dó ungur sveinn; Elínborg, systurdóttir hinnar látnu, gift Þóroddi Einarssyni á Gimli; Elmer Gilbert Guðbjörn, til heimilis á Laufskála og Sigtrygg- ur, systursonur Elínar heitinnar, heima. Þar nutu foreldrar beggja hjónanna aðhjúl<runar sín efstu ár, og önduðust þar. Af ofan- greindu er auðráðið að allmikl- um störfum hin látna hafði af hendi leyst. Elín var kona ötul til starfa, stjórnsöm og afkasta- mikil. Árum saman stundaði hún og stjórnaði búi sínu með aðstoð Elísar sonar síns og hjálp fósturbarna sinna. Hún rækti einnig hin ýtrnsu félagslegu störf, kvenfélögum og söfnuði til styrktar. Hún var ein þeirra góðu kvenna, er mátti ekkert aumt sjá, svq hún ekki reyndi úr að bæta, og fórufús og göfug í framkomu og að hjartalagi, göfuglynd og ljúf, er ávalt þráði aðra að hlessa, einkum þá er dvöldu skuggamegin í lífinu. Hennar er því sárt saknað af eftirskildum ástvinum og öllum er kyntust henni. Systkini henn- ar eru Jón fiskiútvegsmaður í Riverton, kvæntur Þórhildi Jónasdóttur, ættaðri af ^STorður- landi; GuðLaug Björg, gift Oddi bónda Anderson á Vigri og Sigurbjörn, búsettur í Winnipeg, giftur konu af þýzkum ættum. Útförin fór fram frá heiroili hinnar látnu og kirkju Gimli- safnaðar þann 23. febr., að við- stöddu margmenni. Útförin fór fram undir umsjón sóknarprests- ins, séra B. A. Bjarnasonar, en sá er þetta ritar mælti einnig nokkur kveðjuorð. Hlý þakklætiskend og innileg- ur söknuður fyllir hugi ástvina, frændaliðs og samferðafólks, við lát þessarar konu, og stórt skarð er fyrir skildi við liurtför henn- ar, en fögur minning hennar göfgar liuga og varpar sólstöfum á söknuðinn. S. Ólafsson. VEITIÐ ATHYGLI Á öðrum stað hér í blaðinu er auglýsing frá McCabe Bros., um fóður handa hænuungum, sem gengur undir nafninu Victoria Cliick Starter Másh; hefir þessi fóðurtegund hlotið einróma lof af hálfu sér.fræðinga í þessari grein, enda er hún búin til samkvæimt ströngum og nákvæmum vísindareglum; er að finna í leiðarvísi þessu við- víkjandi fyrirsagnir um það, hvernig gefa skuli ungum fóður þetta fyrstu 36 klukkustundirnar og alt upp í 20 vikur. McCabe Bros. hafa um langt sl<eið lagt stund á vísindalega samsetningu skepnufóðurs, og geta bændur því snúið sér öruggir til þeirra í sérhverju þvi, er að skepnufóðri lýtur, liverrar tegundar sem er. Félag þetta liefir verksmiðjur bæði i Regina' og St. Boniface. Bréf skal stíla til McCabe Bros., Grain Co., Ltd., St. Boni- face, Manitoba. GEFIJVS ... BLÓMA OG MATJURTA FRÆ Útveglð Eiim Nýjan Kaupanda að Blaðinu, eða Borgið Yðar Eigið AskriftarjfiaUl Fyrirfram Frœiö cr nákvœmtega rannsakað og ábyrgst aö öllu leyti TAKIÐ ÞESSU K0STAB0ÐI! llver gamall kaupandi, sem liorgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskriftar- gjald til 1. janúar 1940, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (í hverju safni eru ótal tegundir af fræi, sem sézt í auglýsingunni). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskrftargjöld, $6.00 borgaða fyrir- fram, getur valið söfnin nr. 1., 2. og 3. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Hinn nýi kaup- andi fær einnig að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets SPENCER SWEET PEA COLLECTION BEATTTIFTJL SHADES—8 Best and newest shades in respective saving buying two. See regular Sweet 8—NEW Regular full size packet. color class. A worth-while Pea List also. SEXTET QUEEN. Pure White. Five Or six blooms on a stem. WHAT »JOY. A Delightful Cream. BEAUTY. Blúsh Pink. SMILES. Salmon Shrimp Ptnk. GEO. SHAWYER. Orange Pink. WELCOME. Dazzling Scarlet. MKS. A. SEARLES. Rich Pink shading Orient Red. RED BOAr. Rich Crimson. No 2 COLLECTION EDGING BOKDER MIXTURE. ASTERS... Queen of the Market, the earliest bloomers. BACHELOR’S BUTTON. Many new shades. CALENDULA. New Art Shades. CALIFORNIA P O P P Y. New Prize Hybrids. CLARKIA. Novelty Mixture. CLIMBERS. Flowering climbing vines, mixed. COSMOS. New Early Crowned and Crested. EVERLASTINGS. Newest shades, miked. —Flowers, 15 Packets MATHIOLA. Evening scented stocks. MIGN ONETTE. Well balanced mixture öf the old favorite. NATURTIUM. Dwarf Tom Thumb. You can never have too many Nasturtiums. PETUNIA. Choice Mixed Hy- .brlds. POPPY. Shlrtey. Delicate New Art Shades. ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. Newest Shades. No. 3 —ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Long Blood (Large Packet). CABBAGE, Enkliuizen (Large Packet). CAllROT, Cliantenay Half Long (Large Packet). ONION, Yellmv Glol>e Danvers, (Large Packet). LETTUCE, Grand Rapids. This packet will sow 20 to 25 feet of row. PARSNIPS, Early Sliort Round (Large Packet). RADISH, Frencli Breakfast (Large Packet). TURNIP, Purple Top Strap Ijeaf. (Large Packet.) The early white summer table turnip. TURNIP, Stvede Canadian Gein (Large Packet). ONION, White Piekling (Large Packet). Sendið áskriftargjald yðar í dag! (Notið þennan seðil) To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, IVIan. Sendi hér með $.............. sem ( ) ára áskriftargjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst frtt söfnin Nos.: NAFN IIEIMILISFANG FYLKI .......

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.