Lögberg - 30.03.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.03.1939, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MAE.Z, 1939 3 Veiktust allir á heimilinu og lágu í einu tuttugu heimamenn og þrír aÖkomumenn. Á Þóreyjar- núpi var tvíbýli, faÖir minn og Jakob bróÖir minn. Eg var kominn á fætur, er veikin var mest, og varð aö vaka til aÖ reyna að hlynna aÖ þeim, sem veikir voru. Man eg sérstak- lega eftir einni nóttinni, en J>á bjóst eg vð, að móðir mín og þrjár konur aðrar mundu deyja J>á og þegar Var eg óstjórnlega líkhræddur og myrkfælinn. Var það ömurleg nótt. Hjá okkur dó þó enginn, en margir voru lengi að ná sér. Veikindi voru á hverjum bæ, og ferðamenn urðu að leggjast þar sem þeir voru komnir á bæj- um. Móðir min hafði ekki feng- ið mislinga er þeir gengu áður, en fárveiktist nú, þó orðin væri gömul kona. Flestar konur, sem voru ófrískar, dóu, og öll börn, er þá fæddust dóu strax. Veik- inni fylgdi heiftarleg lungnabólga ogi man eg eftir þrem bændum í Þverárhreppi. sem dóu úr henni, þeim Jóhanni á Kistu, Árna á Sigriðarstöðum og Bjarna í Gottorp. Tveir vinnumenn dóu i Klömbrum og tveir á Breiða- bólstað. Prestur var þá á Breiða- bólstað, séra Jón Kristjánsson, en Július Halldórsson var þá læknir í Klömbrum. Gerði Júlíus það sem hann gat til hjálpar, en veikiti var heiftar- leg, allar aðstæður erfðar og hann meðalalítill. Því var það, að Magnús Stein- dórsson i Hnausum fór suður um vorið og hitti Halldór Frið- nksson yfirkennara, föður Júl- íusar, og er Halldór s]xtrði um heilsufar fyrir norðan, þá segir Magnús: “ÞaÖ er heldur krank- felt, en furðu lítill manndauði, en það hjálpar, að læknirinn er alveg vita tneðalalaus.” Magnús var orðlagður gáfumaður, mein- yrtur og sérstakur háðfugl, en höfðingi í lund og vildi engan græta þó keskinn væri. V umarið Fyrst fór að hlýna upp úr Jónsmessu. Var þá enginn gróður kotninn. Heyleysi var alment og skepnudauði mikill. T. d. átti Árni, sem þá bjó í Vatnshóli, 120. ær um vorið, en fékk ekki nema 24 lömb um haustið. Misti liann þó auk Þess margt fullorðið fé. En viða var þó verra. Voru aðeins þrír hæir í Kirkjuhvamtn'shreppi, sem attu nóg hey og mistu ekki fé. G'rð Magnúsar í Hnausum lýsa vel ástandinu, þó kuldaleg væru. Hann sagði eitt sinn: “Þeir eru orðnir skartsmenn fyrir Múlan- um, þeir eru farnir að “be- trekkja” utan bæina með lamb- skinnum.” Öðru sinni, er talað var um skepnudauða hjá Birni Eysteinssyni í Grímstungu, þá segir Magnús: “Það er ekkert þetta hjá honunt Birni, en hjá Sigfúsi á Auðunnarstöðum er það talsvert til búdrýginda.” En Sigfús hafði mist alhnarga sauði gamla. Sláttur byrjaði ekki fyr en í f jórtándu viku sumars, og ekkert strá náðist í tóft fyr en eftir höfuðdag. I ágúst gerði þriggja daga norðan bleytu hrið. Var klamma fönn á keldum og lág- flóum, sem hélt, þó stigið væri á, er upp birti. Spretta var sára- lítil, þó verið væri að slá. Frá höfuðdegi til áramóta var einmunatið og spratt nýgresi um haustið. Var beit svo góð þann vetur, að eg hefi aldrei slíkt þekt. L’m haustið keypti 'Coghill alls konar fé, sauði, veturgamalt og lambgotur. Gaf hann vel fyrir þó rýrt væri. Keypti hann sauði á kr. 20 en veturgamalt og lamb- gotur á 12 til 14 krónur. Cog- hill sagði þá mörgum að nú skyldu þeir ekki selja, heldur láta féð “bíta gras í vetur,” eins og hann komst að orði. Sagðist hann skyldi kaupa að hausti, en nú yrði góður vetur, og varð hann þar sannspár. Þá tapaði húsbóndi hans. Slimmon, mikið, að sagt var, og mun þá hafa hætt fjárkaupunum. En upp úr því fór Coghill að kaupa hross og fé fvrir Zöllner. Borgaði Coghill ávalt með gulli og silfri, hann varð fyrstur til að kaupa fyrir peninga, og stórbætti verðlag á afttrðum bænda, og frá honum eignuðust margir bændur sína fyrstu peninga. —Coghill var áreiðanlegur í viðskiftum og heiðursmaður, þó orðljótur væri og ruddalegur. Hann var sannur íslandsvinur, og fór hvergi í manngreinarálit, og mættu Húnvetningar minnast hans með þakklæti og virðingu. Til )>ess vann hann með starf- senti sinni.—Lesbók Morgunbl. Svohljóðandi auglýsingtt mátti lesa i eitui blaði: “Tveir ljón- fjörugir folar til sölu, nteira en hálftamdir. Eigandinn er á spítalanum.” Samskot V eátur-lsiendinga fj-rir eir-líkneski Licifs Kiríkssonar islandi til auglýsingar í Amerikn GJAPA-SKRA Mountain, N.D. (W. Hillman og Th. Thorfinnson, söfnuðu) — Mr. og Mrs. G. J. Jonasson, $1; Mr. og Mrs. A. E. Paulson, 50C; Mr. og Mrs. S. M. Thorfinnson, Forrnan, $1; Mr. og Mrs. H. B. Thorfinnson, Wahpeton, $1; Mr. og Mrs. M. A. Thorfinnson, St. Paul, $1; Mr. og Mrs. Th. Jordan, Hensel, $1; Mr. og Mrs. S. Stefanson, Hensel, 50C; J. B. Sigurdson, Hensel, 50C; Mr. og Mrs. F. M. Einarson, $1; Mrs. Paline Magnusson, Blensel, $2; J. H. Norman, Hensel, $1; A. M. Ásgrimson, $1. Hayland, Man. — Icelandic Girls of the Siglunes Girls As- sociation, $5. Ncw Yorkt N.Y. — Swan Stevenson, $1; Ranka Steven- son, $1. Upham, N.D.—Mr. og Mrs. G. B.. Johnson, $1. Eston, Sask. — O. Finnboga- son, $5. Winnipcg, Man. — Mr. og Mrs. J. S. Gillies, $2. Alls .............$26.50 Áður auglýst ....$2,204.55 Samtals ........$2,231.05 Winnipeg 27. marz, 1939. R'ögnv. Pctursson, forseti Asm. P. Johannson, féhirðir, Isfisksölur togaranna ísfisksölur togaranna síÖan á áramótum hafa verið hinar allra lökustu sem þekst hafa á þessum tíma árs, og ntun heildartap tog- araflotans á Englandsferðunum nema 400—500 þúsund krónum. Frá áramótum og til 9. febrúar hafa togararnir alls farið 52 ferðir til Englands, með ísfisk. Meðalsalan á ferð á þessu tímabili hefir verið 1019 sterl- ingspund. En meðalaflinn á skip hefir verið 1804 vættir, og er það óvenjulega mikill afli. Eftir þeim upplýsingunt, sent útgerðarmenn hafa látið Morg- tmblaðinu í té, þyrfti meðalsalan pr. ferð að hafa verið 1400 stpd., til þess að fá greiddan allan kostnaðinn við úthald skipsins. Vantar því 400 stpd. á hverja ferð, til þess að ná upp í kostn- aðinn. Það eru 8,800 ísl. krón- ur. Nú voru ferðirnar alls 52 frá áramótum og til 9. febrúar og tapið 8,800 kr. að meðaltah á hverja ferð. Netnur því heildar- tapið á úthaldi togaranna á þessu timabili utn 460 þús. króna. Þessi herfilega útkoma á ís- fisksölunni, það semj af er þessa árs, varð útgerðarmönnum sár vonbrigði, enda máttu þeir sízt við ]>ví, að fá þenna skell nú ofan á alt annað. Venjan hefir verið sú undan- farið, að markaður hefir verið góður í Englandi í janúarmán- uði. Hafa því togararnir oft get- að lagfært nokkuð fyrir sér í þeim tnánuði og fengið bættar upp lélegar sölur frá árinu næsta á undan. En nú brást janúarmánuður svo gersamlega, að útgerðarmenn muna vart eins slæmar sölur og verið hafa að staðaldri frá ára- mótum. Ástæðan til þess að svona fór að þessu sinni mun vera sú, að Námsskeið! Námsskeið! Námsskeið! Á öllum tímum kemur sparnaður sér vel; þó ekki hvað sízt þegar hart er í ári.— Við höfum til sölu námsskeið við helztu verzl- unarskóla (Business Colleges) borgarinnar. Það borgar sig fyrir yður að leita upplýsinga hjá okkur tafarlaust. Tlie Columbia Press Limited SARGENT & TORONTO Winnipeg, Man. BEZTA HRSSINGIN FAANLEG 5 STÓR GLÖS 8c óvenjmnikið af fiski barst á markaðinn. En það stafar aftur af því, að tiðarfarið var yfir- leitt mjög hagstætt. Má heita aíj óslitið fiskiveðúr hafi verið i norðurhöfum frá áramótum, og barst þess vegna ntjög mikið af fiski á markaðinn, þrátt fyrir veiðitakmörkun Englendinga. —Morgunbl. H. febr. Dómarinn: “Ef þér ekki kom- uð í illum tilgangi inn í húsið, hvers vegna voruð þér þá með stígvélin í höndunum?” Hinn kærði: Eg vissi að það var veikur maður í húsinu. 4 ♦ Business and Professional Cards DR. B. H. OLSON DR. B. J. BRANDSON Phones: 3 5 07« 906 047 216-220 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedj Sts. Consultatlon bv Appotntment Phone 21 834—Office ttmar 3-4.30 Only Heimili: 214 WAVERLEY ST. Heimili: 5 ST. JAMES PLACK Phone 403 288 Winnipeg, Manitoha Winnipeg, Manltoha Dr. P. H. T. Thorlaksor DR. ROBERT BLACK 205 Medica! Arts Bldg. Sérfrœðingur I eyrna, augna, nef og1 hAlsnjúkdómum. Cor. Graham og Kennedy flta 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 22 866 Cor. Graham & Kennedy Res. 114 GRENFELL BLVD Phone 62 200 Viðtalstlmi — 11 til 1 og 2 tll 5 Skrifstofuslmi — 2 2 251 Helmill — 401 9*1 DRS. H. R. & H. W. Dr. S. J. Johannesson TWEED Tannlœknar 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. 4 06 TORONTO GENERAL á fyrsta gólfi TRIJSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. Talsími 30 877 PHONE 26 545 WINNIPBG Viðtalsttmi 3—5 e. h. DR. A. V. I0HNS0N H. A. BERGMAN, K.C. Dentist íslenzkur lögfrœðlnffur 506 SOMERSET BLDG. Skrifstofa: Room 811 McArthú? Buildinjf, Portagre Ave. Telephone 88 124 P.O. Box 16 56 Home Telephone 36 888 PHONES 96 052 og 39 043 DR. K. J. AUSTMANN LINDAL, BUHR 410 MEDICAL ARTS BLDG. Stundar eingöngu, Augna-, & STEFÁNSSON Eyrna-, Nef- og Háls- Barristers, Sollcitors, sjúkdóma Notaries, etc. Viðtalsttmi 10—12 fyrir hádegi W. J. Lindal, K.C., A. Bulir 3—5 eftir hádegi Björn Stefánsson Skrifstofusími 80 887 Tclei>hone 97 621 Heimilissími 48 551 Offices: 325 MAIN STHEET J. T. THORSON, K.C. Thorvaldson & Eggertson Islenxkur lögfrœöinffur lslenzkir lögfrœfíingar O. S. THORVALDSON, 800 GREAT WEST PERM. BLD B.A., LL.B. A. O. EOOERTSON, Phone 94 66 8 K.C., LL.B. Skrifstofur: 705-706 Oonfederatlon Life Blg. SlMl 97 024 J. J. SWANSON & CO. LIMITED A.S. BARDAL 308 AVENUE BLDG., WPEG. 84 8 SHERBROOKE ST. Fasteignasalar. Leigja hús. Út- Selui líkkistur og annast um út- vega peningalán og eldsábyrgð aí farír Allur útbúnaður sá bezti ÖUu tægl. Ennfremur selur hann aliskonai PHONE 26 821 minnisvarða og legsteina. Skiifstofu talsiml: 86 607 Heimllis talsiml: 501 562 ST. REGIS HOTEL. 2 85 SMITH ST., WINNIPEG pœgilegur og rólegur bústafíur 1 mAfíbiki borgarinnar. Herbergl $2.00 og þar yflr ; m*8 baðklefa 83.00 og þar yflr. Agætar máltlðir 4 0c—60c Free Parking for Oueits

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.