Lögberg - 30.03.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.03.1939, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAŒLNN 30. MARZ, 1939 SUMAR OG VETUR Or borg og bygð j Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þann 6. apríl næst- kOmandi. ♦ ♦ Mr. ChrSs. Thorvaldson frá Bredenbury, Sask., var staddur í borginni um síÖustu helgi. ♦ ♦ The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold an Easter Tea in the Church Parlors, April I2th. ♦ ♦ YFIRFRAKKAR MEIRI VÖRUGÆÐI FYRIR PENINGA YÐAR — hjá — TESSLER BROS. MikiÖ úrval af allskonar enskunt yfirfrökkum fyrir einungis ...... Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun Yfirfrakkar til taks nær, sem vera vill 326 DONALDSTREET Þeir Gustav, Helgi og Dori Sigurgeirssynir frá Hecla, komu til borgarinnar á mánudaginn var og dvöldu hér fram á þriÖju- dag. ♦ ♦ We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON & CO., LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. ♦ ♦ Mr. Jóhannes Strang, 77 ára að aldri, lézt á Grace sjúkrahús inu hér í borginni á laugardag- inn; dugnaÖarmaður og skemt- inn í viðræðum. Hann var jarð- sunginn frá Bardals á þriðju- daginn. Séra Rúnólfur Mar- teinsson stýrði kveðjumálum. ' ♦ ♦ Jóns Sigurðssonar félagið þakkar hinum mörgu vinum, er sóttu “Birthday Bridge” sam- komu þess þann 20. þ. m. og veittu því stuÖning á annan hátt. Vegna ársfundar I.O.D.E. sam- takanna í fylkinu, heldur félagiÖ engan fund í aprílmánuði. $400 vernd fyrir yður $5.00 á ári SAMKVÆMT ALDRI FRA 15—30. Pér vlljið það. þér þarfnist þess. Fáið það þvl meðan það er hægt. pér fáið þessa tryggingu hjá oss án læknisskoðunar eða umstangs. Munið, að fá cents á viku tryggja fjölskyldu yðar. MANITOBA MTITUAI; BENEFIT ASSOOIATION 504 Avenue Bldg., Winnipeg BÆNDUR OG ATJFUGLA- FRAMLEIÐENDUR Gefið þeim nú þegar V'CTORIA CHICK STARTER MASH Viðurkent af beztu alifugla og klak sérfræðingum I Sléttufylkj- unum. Pantið beint frá verzlun yðar, klakstöð eða næsta McCabe um- boðsmanni. BúlO tll ferskt daglega pér getið fengið ðkeypis eggja- skýrslu daglega. Skrifið á ís- lenzku ef vill. McCABE BR0S.GRAIN Co.Ltd. ST. BONIFACE MANITOBA The Junior Ladieá Aid of the First Lutheran Church will hold their regular meeting Tuesday at 3 p.m., April 4th. ♦ ♦ HeimilisiÖnaðarfélagið heldur sinn naata fund aÖ heimili Mrs. G. H. Gillies, 923 Warsaw Ave. á miðvikudagskveldiÖ 5. april, kl. 8 e. h. ♦ ♦ ATHYGLI: Fundur verður í St. Heklu, I.O.G.T. í kvöld (fimtudag) en ekki í næstu viku, eins og á- formað var. — Næsti fundur annan fimtudag hér frá. ♦ ♦ Nýlega voru gefin saman i hjónaband hér í borginni Miss Dora Geraldine Breckman, dótt- ir Mr. og Mrs. E. Breckman, 418 Agnes Street, og Mr. Ol- géir Július Thorlákson frá Camp Morton. Séra Valdimar J. Ey- lands gifti. ♦ ♦ Athygli skal vakin á því að bráðnauðsynlegt er að allir nem- endur Laugardagsskólans sæki kenslustundir stundvíslega þar til að skólanu'm verður sagt upp með árssamkomu skólans 22. apr. n. k. — í annan stað skal þess getið að næsta laugardag, 1. apríl verður á skólanum út- býtt aðgöngumiðum á Rose Theatre til nemenda, endur- gjaldslaust. A. P. J. ♦ ♦ YOUNG ICELANDERS NEWS The success of the Dance in the Blue Room, Marlborough Hotel, Friday, March 31, 1939 at 8.30 p.m. is now assured. The Patrons are:—Mr. and Mrs. G. L. Johannson, Dr. and Mrs. R. Petursson, Mr. and Mrs. Gisli Johnson, Mr. and Mrs. Arni Eggertson, Mr. and Mrs. S. W. Melsted, Rev. and Mrs. P. M. Petursson, Mr, and Mrs. G. Levy. For those who do not desire to dance, facilities for playing bridge are provided. DOMESTIC GROCERY & CONFECTIONERY 689 SAEÖENT AVENUK Phone 25 555 RelieS Vouchers Accepted + TOBACOO and CIGARETTf7s ♦ SUGAR, lOlbs. - 59C OGILVIE’S OATS llc BUTTER, lb. - - 22c COFFEE, lb. - - 25c LARD, Ib. - ■ ■ * 9c MANY OTHRR BARGATNS Messuboð FYRSTA LOTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Simi 29017 Pálmasunnudag 2. apríl Kl. 11 f. h., ensk guðsþjón- usta með altarisgöngu. Kl. 7 e. h., guðsþjónusta á íslenzku. ♦ ♦ IIIN LOTERSKA KIRKJA 1 VATNABYGÐUNUM Sunnudaginn 2. apríl íslenzk messa að Foam Lake kl. 3 e. h. Ensk messa í Krist- nesskóla kl. 8 e. h. Almennur fundur verður haldinn strax eftir messu í Foam Lake. Allir hjartanlega velkömnir. Guðm. P. Johnson. ♦ ♦ Áætlaðar messur um páskana, í prestakalli Norður Nýja ís- lands: Pálmasunnudag — Víðir, kl. 2 síðd., ársfundur safnaðar eftir rnessu. Pálmasunnudag — Árborg, kl. 8 siðd., ensk messa. Skírdag — Geysiskirkju, kl. 2 síðdegis. Föstud. langa—Riverton, kl. 2 síðdegis. Föstud. langa — Árborg, kl. 8 síðd. Páskadag—Árborg, kl. 11 árd. Páskadag—Riverton, kl. 3 síðd. Annan í Páskum—Breiðuvíkur- kirkju, kl. 2 siðd. 5\ Ólafsson. ♦ ♦ VATNABYGÐIR Pálmasunnudag 2. apríl Kl. 11 f. h., sunnudagaskóli í Wynyard; kl. 2 e. h., ensk messa. — Vegna þess að ensk messa fórst fyrir á sunnudaginn var, verður þessi messa á ensku. Jakob Jónsson. ♦ ♦ GIMLI PRESTAKALL 2. apríl — Mikley, messa og ársfundur kl. 2 e. h. 9. apríl—Betel, morgurfmessa; Víðines, messa kl. 2 e. h.; Gimli, ísle«zk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnað- ar kl. 1.30 e. h. hvern sunnudag. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ SELKIRK LOTERSKA KIRKJA á Pálmasunnudag 2. apríl Klukkan 11 að morgni, sunnu- dagsskóli, biblíuklassi og ferm- i ngarbar naf ræðsla.— Klukkan 7 að kvöldi, ensk messa, séra Jóhann Bjarnason.— Á Föstudaginn langa, 7. april, sameiginleg njessa flestra safn- aðanna í bænum, í kirkju Sel- kirksafnaðar. Byrjar kl. 7.15 að kvöldi.— irooci /inyurnw Guðsþjónusta ákveðin á páska- daginn þann 9. apríl í kirkju Konkordia safnaðar, kl. 2 eftir hádegi. — Fjölmennum á upp- risuhátíð frelsarans. + + s. s. c. pálmasunnudag (2. apríl) messar séra H. Sigmar i Péturs kirkju við Svold, kl. 2 e. h. — Föstudaginn langa (7. apríl) messar hann í Fjallakirkju kl. 2.30 og í Mountain á ensku kl. 8. Er fólk beðið að fjölmenna við allar þessar messur. ♦ ♦ Á páskadaginn 9. apríl, kl. 1.30 e. h. verður haldin íslenzk guðs- þjónusta í dönsku kirkjunni á nítjándu götu og Burns stræti í Vancouver, B.C. Verður vand- að til með söng, svo guðsþjón- ustan verði sem áhrifatniest. Eru allir beðnir er þetta sjá að út- breiða messuboðin og styðja að þvi að aðsókn megi verða al- menn. K. K. Ólafson. HOME COOKING Á föstudaginn kemur, hinn 31. þ. m., hafa tvær af deildum Kvenfélags Fyrsta iúterska safn- aðar sameiginlega útsölu á heimatilbúnum mat af ýmsu tagi. Salan fer fram í samkomu- sal kirkjunnar og stendur yfir bæði síðarihiuta dagsins og að kveldinu. Maturinn, sem þarna verður til sölu er margs konar og til hans vandað eins og bezt má verða; ágætt tækifæri til að fá sér góðan mat, sem húsmóð- irin þarf ekki að hafa rnikið fyrir, til næstu daga, því flest, söm þarna verður til sölu geym- ist vel og því óhætt að kaupa nokkuð mikið í einu. Þarna fer líka fram kaffisaia og þarna verður áreiðanlega margt fólk og ágætt tækifæri til að hitta kunn- ingjana, auk alls hagnaðarins af matarkaupunum. BÓK, SEM ALLIR VILJA EIGNAST Lögbergi hafa borist til sölu nokkur eintök af hinni prýðilegu bók Jónasar alþingismanns Jóns- sonar “Merkir Samtíðarmenn.” Er þetta stór bók og frábærlega vönduð; ritsnild höfundar er Vestur-íslendingum kunn. Bók þessi er 276 blaðsíður að stærð, og kostar póstfrítt aðeins $1.15. Pöntunum veitt viðtaka á skrif- stofu Colu'mibia Press, Ltd., Toronto & Sargent, Winnipeg, Man. • ■ I The Watch Shop ’ Dinmonds - WatcheB - Jewelry 1 Ajrents for BULOVA Watchee . Marriage Licensea Issued THORLAKSON & BALDWIN\ Watchmakera & Jetoelleri 69» 8ARGENT AVE., WPG. HENRY’S BAKERY 702 SARGENT AVE. flytur nú út til allra viðskifta- vina sinna, rúgbrauð, tvíbökur, kringlur og kökur af öllum teg- undum, Brúðarkökur og af- mæliskökur afgreiddar gegn pöntunuim. Póstpantanir af- greiddar fjjótt og vel. Hot Cross Buns HENRY’S BAKERY 702 SARGENT AVE. Sími 72 477 Minniát BETEL í erfðaskrám yðar Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöóinni) SlMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliO í borginni RICHAR LINDHOLM, eigandt ÞJÓÐRÆKNISFÉLA G ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Rögnv. Pétursson, 45 Home Street. Allir íslendingar I Amerlku ættu ati heyra til pjötSræknisfélaginu. Ars- gjald (þar meS fylgir Tfmarit fé- lagsins) $1.00, er sendist fjármála- ritara Gufm. Levy, 251 Furby Street. Winnipeg. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annait grelSlega um alt, »em aé flutnlngum lýtur, amáum eBe ■tórum. Hvcrgl tanngjairan virl HMmlll: 5»1 SHERBTJRN 8T Slmi tl »01 TU þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluQ þér ftvalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Mana|*r • PHONE 34 555 - 34 557 8ARGENT & aGNEB COAL and COKE per ton DOMINION (Sask Lignite) Cobble ...$ 6.40 WESTERN GEM (Drmnheller) Lump .... 11.75 WILDFIRE (Drumheller) Lump ...... 11.75 FOOTHILLS (Coalspur) Lump ....... 12.75 BIGHORN (Saunders Creek) Lump ... 13.50 HEAT GLOW Carnonized Briquettes . 12.25 POCAHONTAS, Nut ................. 14.00 WINNECO COKE, Stove or Nut ....... 14.00 ALGOMA COKE, Stove or Nut ....... 14.75 SEMET-SOLVAY COKE, Stove or Nut.... 15.50 PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.