Lögberg - 20.04.1939, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.04.1939, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lincs V ' Servicc and Satisfaction PHONE 80 311 Scven Liincs Æ- <«a> >V' rV>r Bctter I)rj- Cleaninft and Ijaundry 52. ÁBGANGrUR LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. APRÍL, 1939 NÚM ER Ki Sumardvöl og námskeið Balinn er iÖgrænn og sléttur, skógurinn angandi og yndisleg- ur( á þrjá vegu en Winnipeg- vatn til austurs, örfandi, töfr- andi í sínum 'iriargvíslegu blæ- brigðum, mislynt eins og mann- kynifj: stundum rósamt, slétt eins og spegill; stundum liár.slaust eins og óður jötunn. úpprás sólar á þvi er fögur, mánaskinið eins og glitrandi silfur, og myndirnar af strönd- inni við og við dásamlegar. í þessu uir.hverfi, einar tvær mílur fyrir norðan Gimli-bæ er heimili fyrir dvalar-fólk, sem tilheyrir “Canadian Sunday School Mission.’’ Bandalag lút- erskra kvenna hefir fengið það leigt fyrir vestur-íslénzka æsku til gamans og alvöru dagana 12. til 2i. ágúst á þessu sumri. Félagsskapurinn, sem starf- rækir þetta mót hefir nú þegar mörgu góðu til leiðar komið. Hann gefur út ársrit, Árdís; hann hefir safnað konum saman Um nytsamleg málefni, þar sem konur hafa flutt hvetjandi og fræðandi erindi, og ekki sízt, það hefir komiði ;á fót mjög heil- hrigðu og nauðsynlegu fræðslu- starfi um kristindóminn í ýms- uni bygðum. Nú vill þessi vin- sæli og góði félagsskapur safna ungu fólki saman, þar sem það getur haft ánægjulega dvöl, notið hvíldar og hressingar og auðgað anda sinn að þekkingu og áhuga fyrir góðum málefnum. Þessháttar mót tíðkast nú uijög í umheimi vorum, í raun °g veru út um öll Bandaríkin og hanada. Á þessa staði sækja hópar hinna ungu og jafnvel Þeirra, sem ekki eru svo mjög ungir. í réttu ástandi sameina - þessi mót ætíð þetta tvent: unað- 'nn af frjálsu lífi burt £rá borga- rykinu og þroskann, sem andleg Hæðsla veitir. Fjöldi manna hverfur svo lieim af þessum ';uótum hæfari til starfsins, sem þeir cru að inna af hendi og á- 'laegðir yfir sumardvölinni. Hún ^®rði þeim líkamlega og andlega hlessun. Á þessar friðarherbúðir sum- ^rsins hefir tvívegis verið minst ' “Sameiningunni.” í ágúst, stendur meðal annars: ‘Þetta starf hefir einnig náð ’h íslands. Drengjavinurinn ^r*gi, séra Friðrik Friðriksson Hir komið þessu á stað þar ngmennafélagið hans hefir 'eist sér sumarbústað uppi í jollum, og njóta ungumennirn- 'r þar mikillar gleði og nytsami- 'egrar andlegrar fræðslu.” Að þessu máli hefir Banda- ^g'ð, með aðstoð nefndar frá irkjufélaginu lúterska, verið að v ’nna í vetur og er þetta komið á Uokkurn rekspöl. Búist er við , nokkur hópur manna og venna taki þátt í að annast um ^uslu, iþróttir og skemtanir. EFSTA ROÐ (frá vinstri til hægri)—E. Johnson, J. Bjarnnson, T O. Hallson, G..Jonasson, S. Jakobsson, G. Elíasson, C. K. Stefánsson, sr. P. M. Pétursson, G. A, Stefánsson, Th. Guömundsson, S. Sigmar, J. Th. Beck og L. Melsted. Sigurðsson, KARLAKÓR ISl ENDINGA I WINNIPEG 1 MIÐRÖЗG. Johnson, D. Björnsson, F. Thomson, S. Halldðrsson, S. Thorsteinsson, ó. N. Kárdal, G. Faulson, P. Hallsson, B. Goodman, A. Thorgilsson, G. Finnbogason, B. Methusalemsson. t FREMSTU RÖЗL. Matthews, B. Ólafsson, O. G. Björnsson, J. Ásgeirsson, G. Erlendsson, R. H. Ragnar, A. Bardal, A. Johnson, Th. Pétursson, II. Melsted, C. Hjálmarsson. Tveir menn voru fjarverandi er myndin var tekin, Frank Halderson og örn Thorsteinsson. Einsöngva með körnum syngja þessir: T. O. Hallsson, “Bí, bí og blaka”; A. Johnson, “Landsýn” og “Sverrir konungur,” og B. Methusalemsson, “Bára blá.” Kirkju þingið Hið fimtugastá og fimta ársþing Hins evangeliska lút- erska kirkjufélags Islenginga í Vesturheimi verður haldið í kirkju Mikleyjarsafnaðar að Hecla, Manitoba, dagana 6.— 10. júiií, 1939. Það verður sett með hátíðlegri guðsþjónustu k!. 11 f. h. þriðjudaginn 6. júní. Verður altarisganga við þá guðsþjónustu fyrir kirkjuþingsmenn og aðra er vilja eiga hiutdeild í þeirri helgu athöfn. Allir söfnuðir kirkjufélags- ins eru ámiiuir um að senda erindreka á þingið eftir því sem þeim er heimilt að lögum, einn erindreka fyrir hvert hundrað fermdra ineðlima, eða brot af hundraði. Þó hefir enginn söfnuður heimild til afT senda fleiri en7 fjóra erind- reka. Síðar verður auglýst nánar um bátferð til Mikleyjar frá Winnipeg og Selkirk, mánudaginn 5. júní. Dagselt í Winnipeg, Man. 2. april, 1939. K. K. ólafson, l'orseti kirkjufélagsins. “Stapinn” Sumir hafa nú þegar heitið að- stoð sinni. Miklu meira en hér verður sagt þurfa Vestur-íslendingar að vita um þetta mál, enda vgrður nóg fræðsla síðar í té látin; en þetta er ritað til þess að vekja unihugsun. Þetta hefir hepnast ef löngun almennings segir: “Mættumi við fá rneira að heyra?” Eg hygg að umsjónarnefndin gjöri sitt ítrasta til þess að mótið fari vel frain og að þeir sem það sækja hafi verulegt gagn og gaman af veru sinni þar, Hvort það hepnast eða ekki, er þá kom- ið undir því hvernig almenning- ur styður málið og þar er að- sóknin aðal skilyrðið. Vel færi á því að menn, i hinuni ýmsu bygðum, tækju nú þegar að athuga málið og ræða. Má vera, að sumt unga fólkið, sem hefir löngitn til að fara, þurfi aðstoð nokkra frá söfnuð- um eða félögum. Gjaldið verður sett eins lágt og nokkur kostur er á, ,en að sjálfsögðu er það ó- umflyjanlegt, að menn borgi eitt- hvað fyrir dvölina. Eg óska þessu máli allrar blessunar. Með hæfilegum sam- tökum er eg sannfærður um að fyrirtækið verður til mikils góðs. Runólfur Marteinsson. Fylkisþinginu i Manitoba var slitið á mánudagskveldið; engin stórmál lágu fyrir þingi að þessu sinni að undanskildu álitsskjöl- um Goldenberg nefndarinnar, er skipuð var í fyrra tl þess að kynna sér fjárhags- og skatta- mál Wjnnipegborgar. Ráðgert er að stjórnin verji á yfirstandandi f járhagsári um átta hunlruð þús- undum dala til útfærslu á raf- kerfi fylkisins innan vébanda hinna ýmsu sveitarfélaga. Ríkiserfingi Islands og Danmörkur heimscckir Minneapolis á föstudaginn, ásamt krón- prinsessmmi. Móttökuathöfn á laugardagskveldið. Islendingar og Danir, búsettir í Minneapolis, eiga verulegan þátt í pióttökufagnaði þeini, sem frarn fer í Minneapolis á laug- ardagsk.veklið kemur í tilefni af kornu ríkiserfingja hjónanna dönsku til borgarinnar. íslenzka kvenfélagið Hekla þar í borg- inni hefir tekið þátt í undir- búningnum. Gunnar B. Björn- mætir fyrir hönd Þjóðræknisfé- lagsins. Heyra má skemtiskrá yfir KSTP útvarpsstöðina (1460 bylgjulengd) frá kl. 9.30 til 10.15 p.111. En WCCO út- varpar hluta skemtiskrárinnar frá 9.45—10.15 e. b. (bylgju- lengd 810). hið umfangsmikla leikrit eftir Jakob Jónsson frá Hrauni, verð- ur sýnt í samkomusal Sambands- kirkju þrjú kvöld, x., 2. 3. maí. Vegna þess, hve rnargir leikendur eru og mikið verk við allan út- búnað, þá er ekki líklegt að leik- urinn verði neitt tekinn út um bygðir íslendinga, eins og leik- félagið hefir gert með önnur leikrit. Er þvi æskilegt að sem flestir í nærliggjandi bygðum og bæjum sem langar að sjá leikinn, viti um þetta og geri þá ráðstaf- anir að koma til Winnipeg. Kappkostað hefir verið að gera alt, sem bezt úr garði og er ó- hætt að segja að þetta er einn umfangsmesti leikur, sem Leik- félagið hefir tekist á hendur a$ sýna. Nánari auglýsingar verða i næstu blöðum. B. E. Johnson. Mundi Einarsson Mr. Einarsson hefir urn all- mörg undanfarin ár verið í þjónustu Leonard-McLaughlin bílafélagsins, er verzlar með hinn fræga Nash-bil og margar aðrar úrvals bílategundir; hann liefir hlotið víðteeka viðurkenn- ingn fyrir frábæran dugnað í sambandi við bílasölu, auk þess sem hann er manna liprastur í öllum viðskiftum, og telur ekki eftir sér nein þau spor, er orðið geta viðskiftavinum hans til hagsmuna. Þeir íslendingar, sem hafa í hyggju að kaupa nýja eða brúkaða bíla, ættu að finna Mr. Einarsson að máli. Þjóðstjórn mynduð á Islandi Blaðið Winnipeg Tribune flutti þær fregnir á þriðjudag- inn, saimkvæmt símskeyti frá London, að vegna viðsjáls við- horfs á vettvangi Norðurálfu- málanna, liafi ísland sett á lagg- irnar þjóðstjórn. — Með þessu mun átt við bræðingsstjórn, er þrír flokkar, Framsóknarflokkur- inn, Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn standi að.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.