Lögberg - 20.04.1939, Blaðsíða 6

Lögberg - 20.04.1939, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. APRÍL, 1939 LITILL Daginn eftir; klukkan átta kom eg á skólann. Monsier \'iot stófi við dyrnar, meÖ sitt ólundarlega l>ros og með lyklakippuna á sleikifingri. Hann heilsaði mér með '‘sætu" brosi. “Bíddu mín við dyrrtar,’’ sagði hann; “þegar nemendur eru komnir inn, ætla eg að gera þig kunn- ugan félögum okkar.” Eg beið viS dyrnar, eSa öllu heldur gekk fram og aftur úti fyrir, og heilsaði kennurunum sem komu úr ýmsum áttum, éinn eftir annan. ASeins einn tók kveSju minni; þaS var prestur, kennari i heimspeki viÖ háskólann. “Frumlegur” — sagÖi Monsier Viot. Mér þótti strax vænt um þennan frumlega mann. Bjallan hringdi. Herbergin fyltust. Fjórir og fimm strákar; tuttugu og fimm til þrjátíu ára, illa klæddir, komu stökkvandi en, stönzuSu þegar þeir sáu M. Viot. “Herrar mínir,” sagSi siSagætir, “þetta er Monsier Daníel Eyssette, þessi nýi félagi okkar.” Þegar hann hafSi sagt þetta, hneigSi hann sig djúpt og fór út altaf brosandi, meS lyklana hringlandi á sleikifingri. ViS litum hver á annan, félagar mínir, og þögSum. Sá stærsti á meðal okkar tók fyrstur til máls. ÞaS var hinn fyrirferðarmikli M. Séerrieres, sem eg átti aS skifta stöSum viS. “Jæja, jæja!” sagSi hann. “MaSur getur sagt aS kennarar koma hver eftir annan; en þeir eru ekki allir líkir á vöxt.” Þetta var auSvitaS bending um hinn ægilega mis- mun á vexti okkar. Nú hlóu allir, eg mest; en eg segi þaS satt aS á því augnabliki hefSi eg óSar selt mig þeim| gamla, ef kostur hefSi veriS á, til þess aS auka nokkrum þumlungum viS hæS mína. “ÞaS gerir samt ekkert til,” sagSi hinn tröllaukni Serrieres, “þó viS séum ekki allir jafnháir; viS ættum aS geta hjálpast aS, aS tæma nokkrar flöskur. Komdu meS okkur, félagi. Eg ætla aS borga fyrir púnsiS núna, er viS fögnum nýja félaganum aS Barbette.” Hann gaf mér ekki tíma til neins, en tók undir handlegg mér og leiddi mig meS sér inn. Barbette gisti- og drykkju-húsiS var á herstöSv- um. Þar hélt setuliSiS til. ÞangaS leiddi þessi stóri og sterki maSur mig. Þeir, sem Serrieres gerSi mig kunnugan tóku mér vinalega. Samt held eg aS Lítill hafi ekki töfraS neinn svo á bæri og hann gleymdist fljótlega, þar sem hann sat úti í borni í drykkjustofunni, þar sem hann liafSi leitaS sér hælis. Þegar glösin voru fylt í annaS sinn kom Serrieres og settist bjá mér. “Jæja, félagi, þú sérS aS enn eru augnablik í lífi .voru, þegar viS getum látiÖ oss líSa vel. Öllu saman- jafnaS held eg aS þú sért vel settur hér aS Sarland, svona fyrst. I þínu herbergi verSa minstu drengirnir litlir strákar, sem viS stjórnum meS vendinum. Þú séS bráSlega hvernig eg hefi tamiS þá. YfirmaSurinn er all-vænn og félagar okkar eru góSir drengir.” Smátt og smátt fór feimnin og kvíSinn af litla manninum, og honum leiS allveg þar til tíminn kom til burtferðar. Klukkuna vantaði fimtán mínútur í tiu, aSeins tími til aS komast á skólann í tíma. MaSurinn meS lyklana beiS okkar viS dyrnar. “Monsier Serrieres,” sagSi hann viS stóra mann- inn. Þetta er í síSasta sinn aS þú kallar nemendur þina inn. Nú tekur annar viS. Þegar drengir þínir eru komnir inn, förum viS yfirmaSurinn og eg og setjum nýja manninn í embættiS.” Svo nokkrum mínútum seinna komum viS þre- menningarnir, yfirmaSurinn, Viot og eg, mjög hátíS- legir inn í kenslustofuna. Allir stóSu á fætur. YfirmaSurinn gerSi mig kunnugan nemendunum með dálítilli ræðu, ekki langri, en vel viSeigandi. SiSan fóru þeir tveir út, og var þá lyklavörSur meS kippuna á vísifingri, sargandi. Mér leiS hálf illa; en meS nokkrum erfiSismun- Km komst eg tipp í kennarastólinn. Eg reyndi aS horfa valdsmannlega kringum mig, og því næst sagSi eg með hárri rödd og barS? hnefanum niSur í borSiS. “VinniS þiS, herrar! VinniS þiS ! LesiS, nemiS !” Þannig byrjaSi Lítill sína fyrstu kenslustund. V. Þessir drengir voru hreint ekki óstýrilátir; en þaS voru aSrir, þeir voru þægir og gerSu aldrei neitt uppistand, mér þótti vænt um þá. Eg hirti þá aldrei. HvaS þaS var skemtilegt hvaS þeir voru þægir. Myndi nokkur hegna smáfuglum fyrir þaS aS kvaka? Þegar þeir kvökuSu fullhátt, þurfti eg ekki annaS en segja: “Þögn!” Þeir þögnuSu strax eSa að minsta kosti innan fimm eða sex mínútna. Stundum þegar þeir höfSu veriS framúrskarandi iSnir, sagði eg þeim sögu. Hvílík sæla! Sögu! I hendings kasti létu þeir saman æfingar sínar og létu aftur bækurnar; blekbyttur, reglustrykur og penna- stangir þeyttust óðfluga niður í púltin, bara einhvern- veginn. SíÖan lögðust þeir fram á borðin, kross- lögðu handleggina, opnuðu hin skæru augu sín og hlustuSu. Eg hafÖi skrifaS, handa þeim aS heyra, sex dálitlar sögur eÖa æfintýri, svo sem: Fyrstu engi- spretturnar og Æfintýri Jean Lapin, o. s^ frv. Þá eins og í dag var hinn gamli, góði Lafayette minn uppáhalds dýrðlingur meðal bókmenta, og þessar smá- sögur 'inínar voru bara útdráttur og athugasemdir úr dæmisögum hans. Eg hafSi aSeins bætt viS fáeinum virkilegum atburðum. Þessar sögur mínar skemtu drengjunum ágætlega og eg hafSi skemtun af þeim sjálfur. Til allrar ógæfu var M. Viot á alt annari skoSun í því máli. Hann gat ekki liðiS aS viS skemt- um okkur þannig. Þrisvar eða fjórum smnum i viku kom þessi hræðilegi lyklavörður í kring, til þess að lita eftir öllu í skólanum, og sjá hvernig alt gengi. Einn þennan dag kom hann inn í keslustofu mína, rétt þegar eg varyaS lesa þaS allra skemtilegasta í Jean Lapin. Þegar viS sáum M. Viot koma inn, fóru allir aS skjálfa. Drengirnir litu hver á annan, hræddir. Sögulesarinn hætti á augabragSi. Hann stanzaði viS stólinn minn og stóð þar lengi, lengi, brosandi og leit yfir púltin, allavega útleikin. Hann sagði ekki orS, en lyklarnir hringluðu. “Þið hópur letingja! Svo þiS eruð alveg hættir aS vinna hér!” Skjálfandi reyndi eg aS kyrra þessa andstyggilegu lykla. “Þessir hafa unniS svo vel í dag,” stamaÖi eg, “aS eg var aS launa þeim þaS meS þvi aS segja þeir aS lesa fyrir þá sögu.” M. Viot svaraSi ekki. Hann hneigSi sig lítiS eitt, hringlaSi lyklunum i síðasta sinn og fór út. Sama daginn í fríinu um klukkan fjögur, gekk hann til mín brosandi og steinþegjandi og rétti mér rauÖu bókina opna á blaSsíðu tólf: “Skyldur kennar- ans gagnvart nemendum.” Eg skildi strax aS hann vildi ekki þennan sögu- lestur minn, svo eg snerti þær ekki framar. Háskólanum var skift í þrjár deildir. ÞaS voru: stórir, meðallags og litlir drengir. Hver deild hafði garS, svefnstofur og kenslustofur út af fyrir sig. Þeir litlu tilheyrSu mér með lífi og sál. Eg held aS mínir drengir hafi veriS þrjátíu og fimm. Að undanteknum þeim' átti eg enga vini. M. Viot sýndist vera vina- legur meS sínu brosi og með því aS leiÖa mig í kring i fríinu, og meS því aÖ gefa mér bendingar viðvíkj- andi reglugerðinni; en mér gat ekki þótt vænt um hann; lyklarnir hræddu mig. Yfirmanninn sá eg aldrei. Kennararir fyrirlitu Lítinn. Félagar mínir lögðu fæð á mig vegna þess hvaS M. Viot var vina- legur viS mig. Upp að þessum tíma, þessari óvináttu, gat eg boriS mig karlmannlega. Kennari miSdeildarinnar, var í herbergi meS mér á þriSja lofti upp viS rafta. I 'ar hélt eg mig þgear eg var ekki á skólanum. Félagi minn hélt sig í drykkjukránni svo cg var oftastnær einn. Eins fljótt og eg kom inn læsti eg dyrunum vandlega og dró fram kistu mína — þar voru engir stólar — alla leiS að kommóðu, sem eg notaði sem skrifborð. BorðiS var allavega útskoriS og blekugt. Þarna geymdi eg bækur mínar og allar æfingar í þeim skúf fum. Lítill vann alla daga, seint og snemma og reyndi aS drekksi í sig grísku og latínu sér til uppbyggingar. Mestur timinn gekk í aS rita gríska stíla, búa sig undir próf til þess aS geta veriS yfirkennari og líka til að byggja sem fyrst upp arinn afa minna, Eyssette, Umhugsunin um þaS, aS byggja upp þennan arinn hélt mér viS og gaf mér hugrekki — gerSi mér lifiS bærilegt. Þá sýndist mér herbergiS svo fallegt. Loft- herbergið mitt! HvaS þaS var fallegt og hvaS eg sketnti mér vel, og hvað mér leiS vel undir hrufótta og hrakta þakinu. Ó, hvaS eg vann þá vel, og hvaS mér fanst eg vera mikil hetja! Ef eg lifÖi þarna glaSar stundir, þá átti eg óá- nægjustundir ekki síður. Tvisvar í viku, sunnudag og fimtudag, varð eg aS fara með nemendur á göngu- túr. Þetta varS eg aS gera aukreitis. Samkvæmt gamalli venju fórum viS altaf sömu leiS, út á slétta grund, sem kölluS var “Prairie” og lá rennislétt rétt neðan viS fjallið, hálfa mílu frá bænum. Nokkur kastaníutré, þrjú eða fjögur mat- söluhús, gulmáluS og lífleg, uppsprettulind, sem rann í gegnum grasiÖ, gerði þénnan staS töfrandi fyrir augað ÞaS hefði veriS svo ánægjulegt að mega hlusta á niS lindarinnar og hvíla sig í skugga trjánna. í staðinn fyrir þaS varS maður aS hrópa, refsa, — með alla nemendur háskólans á höndum sér. ÞaS var hræðilegt! ÞaS hræðilegasta af öllu, var þó ekki að sjá yfir hópinn, heldur aS eiga viS mína litlu stráka. Eldri drengirnir gengu allvel samsíSa, réttu úr sér og börðu taktinn meÖ hælunum í býsna beinum röðum, eins og gamlir hermenn. Minir litlu drengir gerðu ekkert þvilíkt. Þeir bjálfuðust við aS tengja saman handleggina, hálfgert í faSmlögum og gengu allavega krókótt, masandi óendanlega. ÞaS var þýðingarlaust fyrir mig aS kalla til þeirra: “GangiS meS jöfnu milli- bili!” Þeir virtust ekki skilja mig, en gengu allavega á víxl. MeSal þessara óþægu þræla, sem eg varð aS fylgja tvisvar í viku þarna í gegn, var einn allra verstur; hann gerði mig örvæntingarfullan; hann var svo skeytingarlaus í öllu, kærulaus, óhreinn og rifinn. Mér var orðið illa við hann, og þegar eg sá hann þessa göngudaga, dragnast eftir röðinni, svo sem í halanum, og vagga eins og önd, þá misti eg þolin- mæðina, og datt oft í hug aS taka svipu og kenna honum þannig kurteisi, svo hann yrSi ekki lengur minni deild til skammar. Bundinfóti — við höfSum uppnefnt hann bund- infóta fyrir þetta afkáralega göngulag — var kominn af einhverjum aðli, fjarskylt þó. ÞaS var áreiðan- lega orsökin til þess aS hann var svona óhlýðinn og pöróttur. Ætt hans, auÖugt fólk, átti heima úti á ' landsbygðinni, og þessvegna þektu hann svo margir. Allir drengir aS Sarland þektu hann. ÞaS var vegna hans aS við höfSum altaf fjölda stráka á eftir okkur, einhver aSskotadýr, sem eltu okkur, rifu börk af trjánum og köstuSu í Bambo, kölluðu hann sínu eigin nafni, bentu á hann og gerðu ýmislegt annað skringilegt vegna Bambos. Litlu strákum mínum var sannarlega skemt og hlógu mikiÖ aS honum. Eg gat ekki hlegiS og eg mintist á J’ennan dreng i hverri viku viS yfirmann- inn, hvaSa vandræði stöfuSu af þessum strák, eins og hverjtim einum gikk í veiSistöS. * Því miÖur skeytti hann ekkert um þetta. Eg neyddíst til aS fara meS Bundinfóta tvisvar í viku, þrátt fyrir hans klæki, óhreinindi og rifin föt. F.inn sunnudag kom hann til mín fyrir göngu- túrinn, allur sundurflakandi, óhneptur og úfinn, svo eg reiddist. Hendurnar voru löðrandi í óþverra, skómir meS þvengjunum lafandi, forugur upp í augu, buxur niður . . . eins og ófreskja. ÞaS hlægilega var aS hann hafði snyrt sig til nokkru áður en viÖ áttum að fara. Hann var betur greiddur en vanalega, háriS var enn stíft af iburÖinum og hálsbandið sýndi, að þaS hafði verð hnýtt rétt. En þaS voru forarræsi á leiðinni i skólnn og Bundinfóti hafSi velt sér í þeim öllum. Þegar eg sá hann fara á sinn staS í röSinni, þá hrylti mér viS og eg reiddist. Eg kallaði: “FarSu úr röðinni!” I lann hélt aS eg væri aS segja þetta aS gamni mínu og hélt áfram aS brosa. Hann þóttist svei mér maSur þennan dag. Eg kallaði aftur; “HafSu þig út úr hópnum!”* IfafSu þig út úr!” Ilann leit til mín meS hrygSar- svip og undirgefnissvip, meS bænarsvip í augunum; en eg var ósveigjanlegur og deildin hélt áfram, en hann stóð eftir aleinn á miSju strætinu. Eg hélt eg hefði losnaS viS hann þaS sem eftir var dagsins, en hlátrar og sköll á bak viS mig, þegar eg var aS fara út úr þorpinu, komu mér til aS líta viS. Fimm eða sex skrefum á eftir kom Bundinfóti, þögull og alvarlcgur. “Harðara!” sagði eg viS þá, sem á undan voru. Drengir skildu aS eg ætlaði að leika á Bundinfóta, og fóru nú með flughraða, eins og járnbrautarlest. Smátt og smátt litum viS aftur, aS sjá hvort Bundinfóti væri á eftir, og hlóum aS að sjá hann langt á eftir eins og lítinn hrtoðra meðal þeirra sem seldu kiikur og svaladrykki. Þessi heimskingi náði til Prairie hér um bil á sama tíma og við; en hann var fölur, lúinn og þreytt- ur i fótunum. Eg kendi í brjósti um hann og fanst eg hafa verið og strangur. Eg kallaði til hans hlíSlega. Bundinfóti hafði nú sest flötum beinum á jörðina. Hann hafði verki í fótunum. Eg settist hjá honmn. Eg talaði viS hann. Eg keypti handa honum appelsínu. Eg sagSi, aS eg vildi aS hann þvæði sér um fæturnar. , • Frá þeim degi var Bundinfóti vinur minn. Hann sagði mér mikiS og margt, þar á meSal orsökina til allra vandræðanna. »Hann var sonur járnsmiSs, sem heyrSi um hamingju þeirra, sem fengi mikinn lærdóm á skólununi, og vesaling^ maðurinn braut sig í skelja- mola til þess, að koma syni sinum í skóla. Því miÖur var Bundinfóti ekki upplagÖur fyrir lærdóm og lærði því harla lítiS, svo aS litlu munaði í hvaða herbergi hann var. Enginn hirti um hann af kennurunum. • Hann flæktist hvar sem honum sýndist.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.