Lögberg - 20.04.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.04.1939, Blaðsíða 3
LÖ GBERCr, FIMTUDAGINN l’O. APRÍL, 1939 3 KAIIPIU AVALT LUMBER hjfi THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 I’essi stúlka er borgfirzk að nióöurkyni og er því fylsta á- stæöa fyrir mig aÖ minnast henn- ar hér. MóÖurforeldrar hennar voru bæði af fjölmennum og t’róttmiklum ættum, Háfells- og AsbjarnarstaÖa-ættum. Býr nú fnikill fjöldi þessara ættmanna víðsvegar U'ini BorgarfjorÖ. Hefi eg getið ýmsra þeirra i Héraðs- sögu Borgarfjarðar, I. hefti. En vnikið vantar á að það sé svo vel sem skyldi. Sveini Árna- syni móðurföður hennar var eg kunnastur allra þeirra ættmanna. Hann var bókelskur gáfumaður. Skiftumst við lengi á fréttabréf- uni eftir það að hann fór vestur nni haf og að síðustu kvaddi eg bann látinn með nokkrum erind- nni, sem birtust í Lögbergi. Fyrir þau góðu kynni sem eg hafði af Sveini Árnasyni og börnum hans munu mín fyrstu fréttabréf úl Ameríku hafa orðið til, sem nú eru fyrir löngu orðin sam- eiginleg eign allra Borgfirðinga °g annara Islandsvina. Og nú í suiriar fékk eg að sjá þennan settarblóma, Pearl, er hún var umkringd nánum ættmönnum, að l'ta yfir Borgarf jörðinn og heilsa móðurfrændum sínum á ýmisum stöðum. Veit eg að margir þakka henni komuna og óska henni til hamingju, og foreldr- um hennar, á þessari glæsilegu framabraut. Er eg einn meðal þeirra, sem þannig mæla. Eg hefi nú að þessu sinni lok- 'ð helzta bréfsefninu, þó er vert a<5 minnast þess hvað mikið lif °g vorhugur ríkir hér meðal seskulýðsins. Gleðimót, sjón- leikir, söngur og dans er ekki 0rðin nýjung. Eftir barnafræðsl- l,na, sem nú er öll í höndum l*rðra kennara, taka við skólar sem hér eru nú í öllum áttum, þ;'r sem leikfimi og sund eru vel ræktar iþróttir. Og nú er ein íþrótt að breiðast hér út, sem brifur mjög hugi æskulýðsins; það eru skíðaferðir. Eru skíða- ferðir um háfjöll mikið stund aðar af Reykjavíkurbúum og flytja þeir ttmi land alt útvarps- fréttir af slíkum ferðum. Við þ*r fréttir vaknar löngun hjá aeskumönnum í sveitum,. að fyigjast með og eru fyrstu skíða- niót nýhafin hér í Borgarfirði. Telur nú sá flokkur manna, sem skíðaíþrótt stunda, frost og fannir sem ómissandi hjálpar- 'neðul Og víst er um það, að mórgumi íslendingi hefir aukist kraftur og karlmenska við það, að glíma við frost og íannir. f'vi má búast við 'góðum árangri af þessari list fyrir þá, sem r*kja hana með forsjá og kappi. I’á má geta þess að söngur er æfður hér með einhug og kappi. f’-íí hefi oft minst á söngfélagið f‘ræðurnir, sem Bjarni bóndi á Skáney liefir stýrt frá byrjun vega sinna, nú yfir tuttugu ár. 'Jjarni er söngkennari við hér- aðsskólann í Reykholti og hefir 'ann nú síðustu' tíma ekki getað æft flokk sinn sem áður. Eru Hka margir í Bræðraflokknum fáliða bændur, sem hafa heim- ilisverkum að sinna. En nú hafa tveir aðrir karlakórsflokkar verið settir á stofn af Birni Jakobssyni á Stóra-Kroppi, Glaður í Reykholtsdal og Frænd- urnir í Lundarreykjadal. Björn Jakobsson er æfður organleikari frá æsku og söngelskur. Hefir hann sjálfur samið fjölda mörg lög sem þykja falleg að áliti dómbærra manna. Nú leggur hann mikið kapp á að samræma og samæfa raddir þessara æsku- manna, svo þeir geti sórnt sér hið bezta á gleðimótum héraðs- ins. 1 Glað eru nú um tuttugu félagar og i Frændurnir tólf fé- lagar. Þar sem þessi starfsemi byggist eingöngu á virðingu fyrir þessari gömlu og góðu list, án allra eiginhagsmuna, þá tel eg vert að minnast hennar meðal þeirrar menningar, sem vekur almennan unað og eykur ást á fögrum listum. Eg bið ykkur, kæru vinir, að fyrirgeía þessar línur sem eiga að skoðast sem viðbætir og upp- bót á mitt siðasta bréf. Svo læt eg hér staðar numið að við- bættri alúðarkveðju til ykkar allra. Ykkar með einlægri vinsemd, Kr. Þ. Opið bréf Herra ritstjóri: Mér datt í hug að það væri kanske tímabært að minnasl á helgidagslögin i Canada, “The Lords Day Alliance of Canada.” Það er líkt með þau eins og vínbannslögin, það er gotið til þeirra hornauga af mörgum, mest fyrir þekkingarleysi eða jafnvel sjálfselsku. Þau eru uppnefnd og kölluð “Blue Law” og ýmsum nöfnumi ekki svo heiðarlegum stundum. Samt hafa þau staðið í 50 ár og unnið ómetanlega mikinn sigur fyrir hvíldardaginn. Það er stórt spursmál hvort að nokkur þjóð hefir áunnið meir i þá átt undan teknu skozku þjóðinni. Eg hef tilheyrt þessu félagi i nokkur ár og hefi unnið bæði í Carrada stjórnarnefndinni og Manitoba stjórnarnefndinni; var þeirra féhirðir árið sem leið og endurkosinn fyrir þetta ár. Árið sem leið var þeirra fimtugasta, og þess var minst með sérstökum1 messuhöldum í flestum kirkjum í landinu. En enginn hefði átt að halda stærri hátíð en verkalýðurinn, því fyrir þau sunnudagalög hafa flestir nú einn hvíldardag í viku hverri. Þ. 20. apríl 1888 var haldinn fundur af erindrekur frá fjórum kirkjudeildum, Engelsku, Bapt- ista, Methodista og Presbytera. Fundur var settur i bæjarhöllinni i Ottawa. Þar var talað mikið um nauðsyn þess að vernda hvíldardag fyrir alla, og útkoman varð sú, að þar voru lagðar fram 3 tillögur og samþyktir. (a) Að senda aðvörunarbréf til stjórnenda allra járnbrautar- félaga í Canada, um nauðsyn þess að þeirra verkafólk ætti að fá einn hvíldardag af 7 i hverri viku. (b) Að nefnd sé kosin til að leggja málið fyrir þingið, til að fá löggjöf sem gæfi vinnufólki ábyrgð fyrir því að geta fengið eins dags hvíld af hverjum sjö. (c) Að útbreiða nauðsyn þessarar hugmyndar á meðal leiðandi fólks í landinu. Þessar uppástungur skýra sig sjálfar og sýna hvað viturlega var byrjað' fyrir fimmtíu árum' siðan þegar þetta helgidaga verndarfélag var stofnað og saga þess sýnir að þó það1 væri smátt í fyrstu, þá hefir það smá vaxið og unnið sitt nauðsynjaverk há- vaðalitið, nema ef einhver sýndi því ósanngirni, sem kemur stund- um fyrir með siðabótafélög, að þau fá mótspyrnu. Canada skuldar þeim fyrirhyggjumönn- um, seíin' lögðu grundvöllinn undir þetta þarfa verndarfélag, og eins mörgum öðrum, sem hafa verndað lög þess til þessa dags, í 50 ár. Það sýnir sig bezt í hvaða áliti félagið er, hjá þjóðinni í heild sinni, þau skeyti sem komu til okkar á Jubilee hátíðinni frá leiðandi mönnum þjóðarinnar.— Frá Rt. Hon. Mackenzie King, forsætisráðherra Canada: “Gildi helgidagahaldsins hefir í hálfa öld skýrst því betur, sem árin liðu, og hefir þar að lút- andi löggjöf orðið canadisku þjóðinni til ómetanlegrar bless- unar. Enda er það auðsætt, að milli helgidagsins og þeirra ann- ara afla, sem' tryggja undirstöðu hins mannlega lifs, er náinn skyldleiki. Helgidagshaldið hef- ir staðið af sér brim og boða í umbrotum aldarfarsins. Eg sendi helgihaldssambandinu mín- ar hjartanlegustu árnaðaróskir á fimtíu ára afmæli þess.”— Frá Rt. Hon. R. B. Bennett, fyrrum forsætisráðherra Canada: “Menningartillag það, er helgi- haldssambandið hefir lagt fram canadisku þjóðinni til handa í síðastliðin fimtíu ár, er harla stórvægilegt og verðskuldar þjóðarþökk; áhrif sambandsins í þá átt að tryggja borgurum landsins lögskipaðan helgi- og hvildardag, eiga mikinn þátt í andlegum og efnislegum þroska þjóðarinnar. Eg flyt samband- inu innilegar hamingjuóskir fyr- ir árvekni þess í sambandi við velferð canadiskra borgara.”— Frá Norman McLeod Rogers, verkamálaráðherra sambands- stjórnar: 1 ! lT|^l “Eg vil láta í ljós virðingu mína og þakklæti fyrir þær háu hugsjónir, sem fram komu hjá þeim imönnum, er grundvöll lögðu að helgidagasambandinu í Canada: ]>að er mér einnig ó- segjanlegt ánægjuefni, hve lög þessi hafa yfir höfuð að tala verið dyggilega haldin innan vé- bandaJ hins canadiska þjóðfélags. Þegar tekið er tillit til alls þess feikna hraða, sem einkennir líf nútíma mannsins, verður það ljóst hver lífsnauðsyn það er, að kostur sé eigi aðeins á likamlegri hvíld, heldur og andlegri líka. Mér cr það mikið ánægjuefni. hve verkamannasamtök þessa lands hafa stutt helgihaldslög- gjöfina af ráði og dáð þjóðinni allri til göfugs eftirdæmis.”— Þessir ofanskráðu vitnisburðir ættu að nægja til þess að sann- færa fólk um, að við erum að vinna þjóðinni í hag á alla vegu, þó einstöku Gyðingar kvarti und- an því að mega ekki halda smá- búðum sinum opnum á stinnu- sögum, eða leikhúsin beri sig illa upp af sömu ástæðu. Eg held að Island gæti þó nokkuð af okkur lært í þessa átt. A. S. Bardal. 77 ára gamall sjómaður í Yarmouth i Englandi lézt á dög- unuiní. Það er í frásögur fært að hann hafi á hverjum degi frá þvi hann var smádrengur borð- að mikið af sílcl daglega og hin síðari ár ekki færri en 20 síld- ar á dag. Banamein hans var fiskbein í hálsinum! DR. B. H.OLSON Phones: 3 5 076 906 047 Consultation by Appointment Only Heimili: 5 ST. JAMES PI.ACE Winnipeg, Manitoba Hreinasti drykkur, sem fæst fyrir f||l peninga Ilergi í heimi er framleitt jafnmikið af úrum og klukkum eins og í Svisslandi. í fyrra voru flutt út um 29 miljón úr og klukkur og verðmæti þeirra er samtals margra miljón króna virði. DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medieal Arts Bldg. Cor. Grahanx og Kenned> Sts. Phone 21 834—Office tlmar 3-4.30 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlak^son 205 Medicat Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Bta. Phone 22 856 Kes. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. ROBERT BLACK Sérfrœöingur I eyrna, augna, nef og hfissjúkdömum. 216-2 20 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstlmi — 11 til 1 og 2 tll 6 Skrifstofustml — 22 281 HeimlU — 401 991 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlasknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith 8t. PHONE 26 545 WINNIPBG Dr. S. J. Johannesson 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. „ á fyrsta gölfi Talsími 30 877 Viötalsttmi 3—5 e. h. DR. A. V. I0HNS0N « Dentist 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 36 888 H. A. BERGMAN, K.C. Islcnzkur lögfræOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Buildlng, Portage Ave. P.O. Box 1666 PHONES 95 052 og 39 043 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. W. J. Lindal, K.C., A. Buln Björn Stefánsson Telephone 97 621 Offices: 325 MAIN STREET DR. K. J. AUSTMAHN 410 MEDICAL ARTS BLDG. Stundar elngöngu, Augna-, Eyrna-,’Nef- og Háls- sjúkdöma Viötalsttmi 10—12 fyrir hádegi 3—5 eftir hádegi Skrifstofusiml 80 887 Heimilissími 48 551 J. T. THORSON, K.C. islenzkur lögfrasOingur 800 GREAT WEST PERM. BLD Phone 94 668 Thonialdson & Eggertson lslenzkir lögfrœöingar G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. A. G. EGGERTSON, . K.C., LL.B. Skrifstofur: 705-706 Oonfederatlon Life Blg. SÍMI 97 024 . . J. J. SWANSON & CU. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. Fasteignasalar. Leigja hús. Ot vega peningalán og eldsábyrgfl a/ öllu tægi. PHONE 26 821 A.S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selut líkkistur og annast um út- farir Allur útbúnaöur sá. bezti Ennfremur selur hann allskonai minnisvaröa og legsteina. Skrifstofu talsími: 86 607 Heimilis talsimi: 501 562 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG pasgilegur og rólegur btístaOur 1 miObikA borgarinnar. Herbergi 32.00 og þar yfir; ine® baöklefa 33.00 og þar yflr. Agætar máltlClr 40c—60c Free Parking for Guestt Business and Professional Cards

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.