Lögberg - 18.05.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.05.1939, Blaðsíða 8
8 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 18. MAl 1939 Or borg og bygð Dr. Ingimundson ver'Sur staddur í Riverton þann 23. þ.m. -f -f Þeir bræður, séra Theodore Sigurðsson frá Minneapolis, Minn., og Dr. Jón Sigurðsson frá Manitou, Man., voru stadd- ir í borginni á stmnudaginn var i heimsókn til móður sinnar. -f -f SkólahátíÖ Jóns Bjarnasonar skóla verður haldin í Fyrstu lút- ersku kirkju á Victor St. næst- komandi mánudag, (22. maí) og hefst kl. 7.30 að kvöldinu. Til skemtana verða: ræður og söng- ur nemenda, sömuleiðis söngur og hljómleikar frá fólki utan skólans, ræður skólastjóra og yfirkennara, og þá ekki sízt ræða flutt af mentamálaráðgjafa Manitoba-fylkis, Hon. Ivan Schultz. Allir eru velkomnir. FISKAFLINN ORÐINN 20,972 SMAL. Heildaraflinn á öllu landinu var, samkvæmt heimildum Fiski- félags Islands, 20,972 smálestir laugardagskvöldið 15. þ. m. Um sama lejdi í fyrra var heildar- aflinn 15,265 smálestir. Hvort tveggja er miðað við fullverk- aðan fisk. Aflinn það sem af er þessu ári er því 5,707 smálestum — eða um f jórðungi — meiri en á sama tíma síðastliðið ár. — Mbl. 18. apríl. MÁLSHÁTTUÍR: Sá, sem með ólund gefur, spillir því þakklæti sem hann skyldi þar fyrir hafa. No longer noed yoii put up with the old haek-breakingr, haml-firínfc method of heatinjc your home—no longrer munt you Htriifcfclr wlth “Fnmaoe Film” on your wallpaper, draperien, and furniture tliat eomeH from nmoke, noot and <lunt! N'ow, you ean enjoy the liealthfulnenH, Juvury and eeonomy of Kolntoker Aiitomatie í’oal Heat. FINGER-TIP CONTROL A toueh of your flnxrer on the "Mafrir Hrain” eontrol, in your Jiving; room. ileterminen how mueli eoal will aiito- matieally l»e metered into your furnaee! £A$Y TERMS You don’t need to start your regular payments un- til Fall, . . So don’t delay, instal your Anchor Kol- stoker now. % Enquire from JUBILEE COAL CO.LTD. Corydon and Osborne Ph. 42 871 Sérstakt tiiboð fýrir Menn! Fyrir aðeins $2.00 skulum vér hreinsa, pressa og geyma yfirhafnir yðar yfir sumarmánuðina; þetta innifelur og minniháttar viðgerðir. Allir fatnaðir trygðir gegn eldsvoða og þjófnaði! - | TESSLER BROS. PHONE 27 951 326 DONALD STREET ❖- Herbergi til leigu nú þegar, án húsmuna. Sanngjörn leiga. Upplýsingar að 748 Lipton St. -f -f Hjónin Sumarliði og Sigur- laug Kárdal, Hnausa, Man., urðu fyrir þeirri sáru sorg að missa ungan og efnilegan son sinn, Arthur Wilbert Kárdal, ekki fullra þriggja ára að aldri, á sjúkrahúsi barna i Winnipeg þann 1. maí, eftir fárra daga legu. Útför litla sveinsins fór fram þann 5. maí frá heimiili þeirra að Landamóti, að við- stöddu miklu f jölmenni. Jarðsett var í landnemagrafreitnum við Breiðuvíkurkirkju. -f -f KIRKJUÞINGIÐ Eins og auglýst hefir verið, verður kirkjuþing Hins. ev. lút. kirkjufélags haldið í kirkju Mikleyjarsafnaðar, Hecla, Man., dagana 6.—9. júní. Hinir ýmsu söfnuðir, sem -væntanlega senda erindreka á þingið, eru vinsam- legast beðnir að senda nöfn erindreka sðm, allra fyrst, annað- hvort til Rev. B. A. Bjarnason, Box 99, Gimli, Man. eða til Mr. Gunnar Tómasson, Hecla, Man. Þar sem húsnæði í Mikley er takmarkað, svo að ekki verður hægt að hýsa meir en 85 manns, er nauðsynlegt að allir, sem hafa það í hyggju að sækja kirkju- þingið, sem erindrekar eða gest- ir, tilkynni það ofannefndum mönnum sem fyrst. Gufubáturinn “Keenora” flyt- ur kirkjuþingsfólkið báðar leið- ir, og fer frá Redwood Ave. “dock” í Winnipeg 5. júní um hádegistíma og tekur, einnig far- þega um< borð í Sélkirk. Far- gjald báðar leiðir $3.00. ^Nánar auglýst í næstu blöðum. B. A. B. Samskot V eátur-Islendinga fyrir eir-líkneski I/eifs Eiríkssonar fslandi til auglýsingar í Amcríkii Glenboro, Man. (Séra E. Fáfnis, safnandi) — Mr. & Mrs. Stefán Johnson, $2; Mr. Sig. Antoníusson, $2; Mr. John Johnson, $1; Miss H. Abraham- son, $1. New Ulm, Minn.—Mrs. A. B. Gíslason, $2. Alls ............ $8.00 Áður auglýst ... .$2589.65 Samtals..........$2597.65 -f Lciðrétting: Skráð: Milton, N.D. — Mr. & Mrs. H. Bjarms, $2; á að vera: Milton, N.D. — Mr. &■ Mrs. Herman Bjarnason, $2. Winnipeg, 16. mai, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Asm. P. Johannson, féh. Messuboð FYRSTA LOTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29017 Sunnudaginn 21. maí Ensk messa kl. 11 f. h., séra S. O. Thorlakson prédikar. íslenzk messa kl 7 e. h. Konungskom- unnar sérstaklega minst við þá athöfn. -f -f Séra H. Sigmar messar á Mountain, kl. 11, Hallson kl. 2.30, sunnudaginn 21. maí. Hann flytur prédikun við “Baccelauria Service” í Edinburg kl. 8 þann dag. Fundur eftir messu í Mountain, -f -f GIMLI PRESTAKALL 21. maí—Betel, morgunmessa; Gimli, íslenzk messa og safnað- arfundur, kl. 3 e. h. 28. maí—Betel, morgunmessa; Gimli, ferming og altarisganga, kl. 3 e. h.; Árnes, ensk messa, kl. 7.30 e. h. Sunnudagsskóli hvern sunnu- dag kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Gimli mæta föstudaginn 19. maí, kl. 4 e. h., á heimili Mr. og Mrs. J. H. Josephson. B. A. Bjarnason. -f -f VATNABYGÐIR Sd. 21. maí. Wynyard—kl. 11 f. h., sunnu- dagsskólinn; kl. 2 e. h., íslenzk messa; á eftir messu verður safn aðarfundur, og eru allir, sem hafa áhuga fyrir andlegri starf- semi í bygðinni, boðnir velkomn- ir á fundinn. Jik~.b Jnnsson. -f -f SAMKOMA 1 WYNYARD Föstudaginn 19. maí, kl. 8 e. h., verður samkoma í ísl. kirkjunni í Wynyard. Til skemt- unar verður: Sjónleikurinn “Stapinn” eftir séra Jakob Jóns- son verður lesinn upp af höfundi sjálfum. Mrs. Sigríður Thor- steinsson syngur einsöngva og Miss Emily Axdal leikur einleik á fiðíu. Aðgangur verður 25 cent. Ágóðinn rennur til ís- lenzku kirkjunnar i Wynyard. Safnaðarnefndin. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar ÆTTARTÖLUR fyrir Islendinga semur Gunnar Þorsteinsson P. 0. Box 608 Reykjavík, Iceland Minningarsjóður DR. B. B. JÓNSSONAR Framvisað af Árna Christianson, Minneota Rev. G. Guttormsson, $2; Mrs. Rudolph Hanson, $1; Mrs. Vivian Cunningham, $1; Mrs. O. G. Anderson, $1; Mr. & Mrs. A. R. Johnson, $1; Mr. & Mrs. O. J. Rafnson, $1; Arni Christ- ianson, $1; Mr. & Mrs. Ole S. Anderson, $1; Sophie Sigurdson <S*Gudny Westdal, $1; Christine Dalman, $1; St. Gilbertson, $5; St. Gilbertson, $5; Sigga Frost, $ii; Jennie Johnson, $1; Anna Anderson, $1; Anderson, $1; John A. Johnson, $1; A. L. Westdal, $1; B. M. Benson, $1; W. B. Gislason, $1; Mr. & Mrs. S. A. Anderson, -$2; Hall Ben- son, $1; Anna Gudmundson, $1; Ing. Arnason, $1; Maria G. Arnason, $1; Clark Arnason, $1; Chris. Sigurdson, $1; G. S. Bardal, $1; Mrs. F. J. Bardal Rose & Paulitle, $1.50; Carl A. Strand, $1; Elmer Swanson, $1; Harvey Rafnson, $1; John Ousman, $1; John G. Isfeld, $1.50; John Williamson, $1; Dr. Th. Thordarson, $5; Harold Askdal, $1; Otto Anderson, $2; Y.L.U., $5; Mrs. Stefania John- son, $1; Johnson Brothers, $1; Mr. & Mrs. B Jones, $2; Mrs. Mary Stone, $1; Th. S. Joseph- son, 50C; St. Paul’s Ladies Aid, $5; Mr. & Mrs. Frank Joseph- son, $2; Miss Jennie Frost, $1; Mrs. Bertha Magnusson, $1; Mr. S. W. Jonason, $1; Kven- félagið Baldursbrá, $5; Mr. og Mrs. Wm. Peterson, Baldur, $2; Mrs. B. Sigurdson, Oak Point, $1. Samtals ........$266.15 S. 0. Bjerring, féhirðir kirkjufélagsins. Winnipeg, 8. maí, 1939. We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON & CO., LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. Við Vesturströnd Skotlands veiddist nýlega risaflyðra. Hún vóg 214 kíló og talið var að hún væri ,150 ára gömul. TIL SÖLU Kafíihús, sætinda-, matvöru- og smávarningsböC, ásamt “Dine & Dance,” eign og öhöldum, til söW I einum bezta bæ Manitobafylkis. nú hegar. Göð umsetning alt áriö I krlng;, einkum arövænlegt sumrin, meS því aS bærinn er einn af fegurstu og beztu sumarbústöS- um og baöstöCum. Engin samkepni- Stenst ströngustu rannsökn. Alveg Islenzkt bygCarlag. FariC fram " \ um $2,500 fyrlr eignina byggingar, áhöld og vörubyrgöir. Afgangur • vægum mánaCarborgunum. Ágætt gróCafyrirtæki; þaC bezta hugsan- legt á þessum ttmum. Núverandi eigandi hættir viCskiftum. THE FALCON, Gimli, Man. HLJÓMLEIKAR KARLAKÓRS ISLENDINGA i M0UNTA1N, N. DAKOTA I Laugardaginn 20. maí, kl. 8.30 e. h. “APINN” Iiinn afarvinsæli gamanleikur verður sýndur Föstudaginn 26. Maí af ARBORGAR LETKFLOKKNUM í samkomusal Sambandskirkju, Sargent og Banning • Byrjar M. 8.15 e. h. - . Aðgangur 35c

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.