Lögberg - 08.06.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.06.1939, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚNl, 1939 3 dr. walter a. maier RADIO’S BEST-KNOWN SPEAKER “The Lutheran Hour” has be- coinie the outstanding religious radio-broadcast on the North Dr. Walter A. Maier American continent, and its speaker, Dr. Walter A. Maier has won the foremost place among radio speakers. Dr. Maier will be in Winnipeg in person on Sunday, June n, at which time he will speak at the Lutheran Hour Rally to be held in Westminster United Ohurch at 3 o’clock in the after- noon. “The Lutheran Hour” has been broadcastí every Sunday afternoon, October to April, for the last seven years. Each Sun- day it has carried one of Mr. Maier’s stirring addresses over a large network of long- and short-wave stations. The speaker has always received a tremen- dous number of letters from his listeners. Last season more than 125,000 wrote to him, a weekly average of more than 5,000. In one week alone he received 9,300 letters. The number of people who listen to his Sunday after- noon broadcasts is estimated by radio-engineers to be five niiil- lion. At the Lutheran Hour Rallv to be held in Westminster United Church June 11, Dr. Maier will speak on the topic “The Church in This Crisis.” The Icelandic Choir, under the direction of S. Sigurdson, will render the anthems, while Herbert J. Sadler will be at the organ. Rev. R. E. Meinzen, minister of Redeemer Lutheran Church in Winnipeg, will read the lessons. Vísur eftir Benedikt G. Benson Þegar eg var á ferð á Kyrra- hafsströndinni í fyrra suinar, kom eg til konu i Blaine, sem Maria Benson heitir. Hún er ekkja eftir Benedikt G. Benson, sem dó í Blaine fyrir nokkrum árum. Séra Eylands skrifaði grein uni hann, sem birtist í Lögbergi. Behedikt var hagor'Öur vel og kastaÖi oft fram vísu eða erindi við ýms tækifæri. Ekkja hans léði mér safn af ljóðum eftir hann, sem hann hafÖi skrifaS í bók; mæltist hún til aS eg veldi vísur úr þessu safni og birti i Lögbergi. Þetta hefir dregist, en hér birtast nú nokkur IjóS- brot eftir hann. Sig. Júl. Jóhannesson. Staka Þú mínum brestum heldur hátt og hefir miest aS segja; en sjálfur lesti ótal átt, þér er því bezt aS þegja. Við tœkifœri Ljót mig spenna letibönd litt svo kennir þrifa; þótt eg penna haldi í hönd helzt ei nenni aS skrifa. Á gleðimóti Bensi sást hjá brögnum þar bundinn ástum flöskunnar; þeirra knástur karlinn var, kunni aS fást viS stúlkurnar. Vordýrð LitfríS hanga lauf á grein, ljúft er aS ganga um hólinn; blómin anga blíS og hrein, baSar vanga sólin. Afmœlisvísa Llukkan blíð þér ljái skjól lifs á tíSar brautum. sértu, fríSa faldasól, fjarri kviSa og þrautumi / drykkjusal (annar maSur byrjaSi) Hver sem jbotnar hér í kvöld, hljóta lotning skyldi. (Benedikt botnaSi) þar sem drotna vinsins völd, vitsins þrotnar gildi. Staka Þegar stríS er enda á og HfstíSar kali, heimi líSi eg léttur frá ljóss í blíSa sali. Frá Mountain, N. Dak. Herra ritstjóri Lögbergs :— Dakota-íslendingum hefir kom- iS saman um aS halda hátíSlegan íslendingadag 16. júní í minn- ingu um Jón SigurSsson. En1 þar sem afmælisdag hans ber upp á laugardag þetta ár, þá þótti ekki heppilegt aS hafa sam- katmina þann dag sökum þess, aS allur mannfagnaSur verSur aS enda meS dansi. ViS höfum veriS svo heppin aS fá lofun fyrir þremur ágætum ræSumönn- um, þeim séra V. J. Eylands og séra Philip Pétursson, sem báSir tala á íslenzku, og Mr. Ásmundi Benson frá Bottineau, N. Dak., meS ræSu á ensku. Þar aS auk hafa þeir Dr. Richard Beck og Dr. Sig. Júl. Jóhannesson lofast til aS flytja kvæSi. Dr. Beck fyrir minni Ameríku og Dr. Jó- hannesson fyrir mdnni íslands. Á milli ræSa og kvæSa syngur Karlakór íslendinga i N. Dak. undir stjórn R. H. Ragnar. Og til enn meiri hrifningarauka spil- ar Mountain Orchestra (al-ís- lenzkt) skandinavisk lög annaS slagiS. Þess utan verSur heiSursgest- um boSiS aS segja nokkur orS, á meSal hverra viS búumst viS ríkisstjóra North Dakota, Hon. John Moses, og Judge Knee- shaw. Mr. Árni Helgason frá Chi- cago, 111., hefir góSfúslega lof- ast til aS vera hér meS íslenzku hreyfimyndirnar sinar og aS hafa sýningu tvisvar aS deginum, fyrri sýningin opnast klukkan 10 fyrir hádegi meS inngangsræSu og skýringum á myndunum á íslenzku; seinni sýningin byrjar klukkan 7 aS kveldinu meS skýr- ingurrí á ensku. GarSurinn'verS- ur opinn klukkan 9 aS morgni. íþróttir byrja stundvíslega klukk- an eitt eftir hádegi, aSal skanti- skráin klukkan tvö; knattleikur klukkan 5, seinni myndasýningin klukkan 7, dans klukkan 9. ViS vonumst eftir aS sjá marga Canada íslendinga hér sySra á þessum degi, og eftir beztu getu verSur reynt aS útvega þeim náttstaS, sem þess æskja. Yfir höfuS mun nefndin sem fyrir samkomunni stendur gera sitt ýtrasta til aS gera alla á- nægSa. VirSingarfylst, Th. Thorfinnson. Björg E. Johnson látin Þann 14. irnaí síSastliSinn lézt aS heimili sínu Eramnesveg 23, í Reykjavík, ekkjan Björg E. Jiohnson, er lengi dvaldist hér vestan hafs, 70 ára aS aldri, ætt- uS úr SuSur-Þingeyjarsýslu. Björg heitin fluttist vestur um haf meS dætrum sínum þremur, og dvaldi um alllangt skeiS í bænum Baldur hér í fylkinu; til Winnipeg fluttist hún þaSan vor- iS 1922^ en fór alfari til íslands' 1933. Dætur hennar eru, ASal- björg, fyrrum fréttaritari dag- blaSsins Winnipeg Free Press, gift Bjarna Gunnlaugssyni bónda aS Geitafelli í Reykjahverfi; Kristín, gift Mr. J. Smith, bú- sett i Winnipeg, og GuSrún til heimiHs í Reykjavik. Björg heitin var hin mesta skýrleikskona og óvenjulega næirn á fögur ljóS; enda sjálf prýSi- lega hagmælt. Hún unni mjög íslandi, og fékk þá hjartans ósk sína uppfylta, aS bera beinin i skauti ættjarðár sinnar. TíS er nú ljómandi góS um mestan hluta lafids og útjörS tekin mikiS aS gróa, aS minsta kosti í liinum hlýviSrasamari DR. B. H.OLSON Phones: 3 5 076 906 047 Consultation by Appointment Only héruSum. Yfirleitt er bvrjaS aS hleypa út kúm í þessum sveit- um, og hjá einstöku bændum jafnvel fyrir nokkru síSan. VerSi framhald á þessu góSviSri og- biSi grasvöxturinn engan hnekki, mun nautgripum, viSa bráSlega létta af gjöf. DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phorie 21 834—Office timar 3-4.30 (Framh.) Námsskeið! Námsskeið! Námsskeið! Á öllum tímum kemur sparnaÖur sér vel; þó ekki livað sízt þegar hart er í ári.— Við höfum til sölu námsskeið við helztu verzl- unarskóla (Business Colleges) borgarinnar. Það borgar sig fyrir yður að leita upplýsinga hjá okkur tafarlaust. n~he Columbia Press Limited SARGENT & TORONTO Winnipeg, Man. Heimili: 5 ST. JAMES PLACK Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson 20 6 Medica! Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy SU. Phone 22 806 Rea. 114 GRENFELL BLVD. Phone 6 2 200 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tanntefcnar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 5 46 WINNIPBO DR. A. V. JOHNSON Dentlst 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 36 888 DR. K. J. AUSTIVIANN 410 MEDICAL ARTS BLDG. Stundar eingöngu, Augna-, Eyrna-, Nef- og Háls- sjúkdöma Viðtalsttmi 10—12 fyrir hádegi 3—5 eftir hádegi Slcrifstofusíml 80 887 Heimilisslmi 48 551 J. T. THORSON, K.C. íslenzkur iögfræHingur 300 GREAT WEST PERM. BLD Phone 94 668 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG, WPEG. Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgS aí öllu tœgi. PHONE 26 821 ST. REGIS HOTEL. 2 85 SMITH ST., WINNIPEG pcegilegur og rólegur búttaður I miðbiki borgarinnar. Herbergi 32.00 og þar yflr; ma» baöklefa $3.00 og þar yflr. Agœtar máltlCir 40c—60c Free Parking for Ouests Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. ROBERT BLACK Sérfrœðingur I eyrna, augna, nef og hálssjúkdómum. 216-2 20 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy VlCtalstlmi — 11 til 1 og í tll 1 Skrifstofuslml — 21 261 Helmill — 401 991 Dr. S. J. Johannesson 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. á fyrsta gðlfl Talsimi 30 877 Vtðtalstlml 3—5 e. h. H. A. BERGMAN, K.C. islenxkur lögfrasðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Bulldlng, Portags Ave. P.O. Box 1666 PHONES 96 052 og 39 043 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. W. J. Lindal, K.C., A. Buhr Björn Stcfánsson Telephone 97 621 Offices: 325 MAIN • STREET Thorvaldson & Eggertson lslenzkir lögfrœðingar O. S. THORVALDSON, B.A., LtLi.B. A. O. EOOERTSON, K.C., EL.B. Skrifstofur: 706-706 Oonfederatlon Life Blg. SÍMI 97 024 A.S. BARDAL 84 8 SHERBROOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farir Allur útbúnaður sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talslml: 86 807 Heimllis talsimi: 601 662 —Tíminn 13. maí. Business and Professional Cards

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.