Lögberg - 15.06.1939, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.06.1939, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. JÚNí 1939 5 COCKSHUTT No. 6 Hin Nýja, óviðjafnanlega Einmennis Uppskeru Combine vandað og djúphugsað mál. Ber skýrslan ljósan vott um skilning forsetans á vandamálum sajm- tiðarinnar, og skygni hans á tím- anna tákn. Skrifari og féhirðir lesa skýrslur sínar. Tala safn- aða kirkjufélagsins er nú 48. Fimmtíu og fjórir fulltrúar eru staddir á þingi, auk presta og sérstakra gesta. Málum er skip- að í nefndir. Það líður að kvöldi. Eftir kvöldverð er aftur geng- ið til fundar. Trúboðinn, séra O'ctavíus flytur rækilegt erindi um köllun sína til trúboðsstarfs- ins, og starf sitt á því sviði. Var gerður hinn bezti rómur að máli hans þar, sem og öðrum ávörp- um hans og erindum á þingi. Séra Haraldur Sigmar flytur erindi um heimatrúboð, nauðsyn þess og erfiðleikana sem það er háð. Séra Carl J. Olson flytur erindi um Brezka og Erlenda Biblíufélagið, sem hann er full- trúi fyrir. Og það varð kveld og það varð morgunn — hinn fyrsti dagur. Næsta dag lá fyrir, samkvæmt dagsskrá þingsins, trúboðsmálið heima og erlendis. En vegna þess að því hafði verið skipað nefndir var tekið fyrir næsta j mál, og eitt aðalmál þessa þings; Samband kirkjufélagsins við United Lutheran Church in America. Framkvæmdarnefndin lagði fram fyrir þingið tillögu til þingsályktunar á þessa leið: “Framkvæmdarnefnd kirkju- félagsins hef ir komist að þeirri niðurstöðu að brýn nauðsyn sé til þess að taka fyrir á ný það mál hvort ekki sé timi kom- inn til að félag vort gangi sem heild í stærri deild kirkju vorrar hér i álfu. Nefndin er einhuga þeirrar skoðunar að næst standi að . saimeinast United Lutheran Church in America, og er þvi fylgjandi af alhug.” Þetta mál heyrir ekki undir skjót úrslit á kirkjuþingi, heldur er sjálfsagt að það komi fyrir söfnuðina beint til úrslita. Sterk sannfæring er fyrir því að félag vort megi ekki við því að draga úrslit þessa máls lengur, og ættu all- ir, hvort sem sannfæring þeirra er með eða móti, að telja það hið eina réttmæta, að leggja málið fyrir söfnuð- ina. Nefndin leggur þvi til að eftirfylgjandi tillögur séu samþyktar; 1 Þingið lætur það i ljósi sem álit sitt að kirkjufélaginu beri nú að ganga inn í United Lutheran Church of America. 2 Þingið felur framkvæmdar- nefndinni að leggja málið fyrir söfnuðina á komandi ári til úrslita. 3 Það sé ákveðið að til sam- þyktar þessu máli þurfi at- kvæði að falla með því í söfnuðum, er telji tvo þriðju fermdra meðlima kirkjufé- Lagsins eftir síðustu skýrsl- um. 4 Framkvæmdarnefndinni sé falið að liðsinna söfuðunum með upplýsingum og leið- beiningum málinu til undir- búnings, eftir því sem henni er unt. 5 Framkvæmdarnefndinni sé heimilað og falið að til- kynna og framkvæma úrslit þau er málið verður fyrir hjá söfnuðunum.” Eftir allmiklar og fjörugar umræður, sem þó voru næstum einróma var nefndarálit þetta samþykt. Ýmsir, sem áður tjáðu sig hafa verið þessu máli and- víga, lýstu því yfir á þingi, að þeir hefðu eftir athugun málsins, skift um hkoðun, og væru nú málinu hlyntir. Var það augljós hugsun allra sem málið ræddu, hvort sem þeir voru ákveðnir ineð því eða hik- andi í sambandi við það, að þetta mál bæri að ræða með stillingu og ró, með velferð fé- lagsheildarinnar í huga, menn ættu að afla sér allrar fræðslu um málavexti á báðar hliðar, án fordóma og flausturs, og lúta svo úrskurði meirihlutans er til atkvæða kemur, á'hvern veg sem hann kann að falla. Á miðvikudagskvöldið flutti forseti ítarlegt og fjörlegt erindi um "Kirkjufélagið, fortíð þess, nútíð og frámtíð.” Á þingfundum á fimtudag og föstudag voru hin venjulegu dagskrármál rædd. Miðaði alt umtal og ráðstafanir að viðhaldi á hinum almennu starfsmálum. Á fimtudagskvöldið fluttu þrír prestar erindi um bindindismálið, voru það þeir séra Guttormur Guttormsson, séra VaJdimar J. Eylands og séra Egill H. Fáfnis. Breytt var skipulagsskrá Minn- ingarjóðs Dr. B. B. Jónssonar, og honum kornið í það horf sem venjulegt er með slika sjóði. Á- kveðið var að innsöfnun í sjóð- inn skyldi haldið áfram unz upphæðin nær $1000.00. Skal sjóðurinn standa óskertur unz þeirri upphæð er náð, en fram- kvæmdarnefndinni heimilt eftir það að nota hann til styrktar námsnmnni eða námsimönnum, “High-Tailing Along” THE gears sing as they take up the load, and the exhaust sounds like the gunning of an, airplane motor — once rolling there is the whine of rubber as the hard road slips like a fluid Under the wheels — up the steep grade, the clutch is “double- kicked” and the gears slipped in. No stalling. SPEED is es- sential to deliver the goods. We, at EATON’S, fill your order and send your merchandise, “High-Tailing Along” to you in the same way. Every nerve of the whole organization is strain- ed to bring to you, the things you want, in the minimum of time. Only a great Mail Order House could offer you day after day, the same tremendous array of articles — the same wonder- fully wide selection that you find in your EATON Catalogue, with every transaction backed by the great EATON guarantee, “Goods Satisfactory or Money Refunded.” That’s why at airports, docks, stations and truck terminals, you see inail bags by the hun- dreds and freight by the ton from EATON’S — proof positive of the confidence our customers have in us. That’s why everyone along, the route smiles and says, “It Pays to Buy from EATON’S.” EATO NS sem læra vilja til prests á vegum kirkjufélagsins. Síðasta þingdaginn var gengið til embættismanna-kosninga. Hlaut núverandi forseti, sem þá hafði orðið að hverfa af þingí, vegna embættisanna, nær einróma endurkosningu á seðlum og án útnefningar. Er það maklegur vottur um það traust, sem kirkjuféLagið ber til hans, og viðurkenning á röggsemi hans og skörungsskap í allri fundar- stjórn. Embættismenn kirkjufé- lagsins eru að öðru leyti þeir sömu og áður, nema að séra Haraldur Sigmar var kosinn vara-fosreti í stað séra Sigurðar Ólafssonar, sem mæltist til að vera leystur frá því embætti. Framkvæmdarnefndin er sömu- leiðis skipuð sömu mönnum og síðastliðið ár, nenm að séra Egill H. Fáfnis var kjörinn í stað Tryggva Anderson, sem mæltist undan kosningu. Fréttaritari óttast að sér verði “vísað frá” með ritgjörð þessa vegna þess hversu löng hún er orðin, en finnur hins vegar til þess að ekki sé svo hægt að ganga frá umsögn um þetta kirkjuþing að ekki sé getið sam- komu þeirrar, sem efnt var til af hálfu bygðarbúa á Mikiey á föstudagskvöldið. Er þar að vísu nægilegt efni fyrir sérstaka ritgjörð, en þó skal hér drepið á það helzta. Samkoma þessi var einkar fjölbreytt og vel til hennar efnt. Ungfrú Ingibjörg Siguígeirsson, organisti safnaðarins spilaði á piano; Harold Sigmar, Jr. flutti ávarp á ensku, og sömuleiðis Eggert Erlendson, hinn nýkosni forseti ungmennafélagssambands- ins. Séra Octavíus flutti ræðu á japönslcu máli, sem enginn skildi orð í, en allir nutu með mestu ánægju vegna þess hve fjörlega var talað og fimlega útskýrt með blæbrigðum raddar og tilburðum. Mrs. Einar P. Jónsson frá Win- nipeg flutti fagra og fyndna -ræðu á islenzku. Er hún alin upp á eynni. Fanst henni mikið til um framtakssemi bygðarbúa í sambandi við móttöku og með- ferð þinggesta, og mælti þar allra rnanna mál. Kvaðst hún hafa orðið hissa er hún kom inn í samkomusalinn og sá þar “káta fiskimenn með svnntur, á þeyt- ingi með rjúkandi rétti fram og aftur — fanst að konurnar hefðu þá framkvmt það ómögulega!” Er konunum nokkuð ómáttugt? Séra Egill H. Fáfnis söng nokkra einsöngva, og stýrði hóp- söng sem allir viðstaddir tóku þátt í eftir megni. Frú Octavius Thorlaksson spilaði á piano af mikilli list. Barnakór söng til- valcla söngva. Árni Sveinsson frá Baldur spilaði á piano. En veigamesta atriði skemtiskrár- innar var ræða, sem Skúli Sig- urgeirsson flutti sem forseti samkomunnar. Er liann sonur eins af frumherjum bygðarinnar og hinn efnilegasti maður. Rakti hann sögu bygðarinnar í fáum en skýrum dráttum, lýsti baráttu frumherjanna, þrautseigju þeirra ög trúmensku við hugsjónir kristindómsins, sem kom hvað ljósast fram í því að eitt af því fyrsta sem þeir gerðu var að byggja kirkju á eynni. Lýsti hann sÆ> þeim átökum sem bygðarmenn hefðu þurft að beita sér fyrir til að bjóða kirkjuþingi, fór lofsamlegum • Nú býður Cockshutt heiminum þá lang notadrýgstu uppskeru Combine, sem hugsast getur. pessi No. 6 er einungis hálf að stærð r.og kostar meira en helmingi minna 8en hinar gömlu og stóru Combines. |£Qerðar fyrir hraða og fylztu not- ^jhæfni, hafa þær meðal annars til íað bera útbúnað, er einn maður 4ræður yfir, sterka grind, saman- ítengslaða eins og brú, Alemite , smurningu og úrvals völtur. sem s The COCKSHUTT No. 6B BINDARI SPARAR VINNU, TlMA OG KORN The Cockshutt No. 6B Bindari setur nýtt met I nothæfni. Kostir innihalda meðal annars: Bolta og róluvöltur úr ekta stáli; olíu- baðaðan gear-kassa, innilokaðan elevator gear, hápressu smurn- orðum um samvinnu allra bygð- armanna, og gerði grein fyrir þeim andlega og mannfélagslega ágóða, sem honum fanst bygð sín hafa hlotið við heitmsókn þingsins. Var ræða hans vönd- uð og vel fram borin. Þessi samkoma hefir staðið fram undir miðnætti. Allir eru í bezta skapi. En alt í einu blæs “Keenora” alt hvað af tekur. Hún er þá komin aftur á heim- leið. Allir draumar enda um síðir. Öllum er boðið til kaffi- drykkju einu sinni enn, og í þetta sinn að skilnaði. Áður en staðið er upp í samkomulok, les varaforseti tilhlýðilegt þakkar- ávaq) frá kirkjuþingsgestum til bygðarmanna. Endaði h,ann lipra ræðu sína með þessum ljóð- línum, sem allir vildu ort hafa og stílað til Mikleyinga, með hugljúfu þakklæti, er þeir minn- ast hins 55. ársþings kirkjufé- lagsins: “Aldrei dvín, þó alt um þrotni endurminning þess sem var.” V. J. E. Iceland’s Pavilion, World’s Fair (Eramh. frá 1. bls.) segir hann: “Og hvem har sá det sidste ord?” Framan við sýningarskála Norðmanna er stytta Ólafs Tryggvasonar og er ritað á stall hennar: “Olav Tryggvasort, king of Norway 985—1000 A.D., at whose order Leiv Eiriksson sailed from Norway to Green- Land and discovered Vinland —America.” fyrirbyggja hristing; skurðhæð frá 1% þuml. til 26 þumlunga; 38 þuml. cylinder af rasp-gerð; starf- rækt með orku “take off” eða mótor; bygð í 5 feta 7. þuml. og 8 feta breiddum; fæst í kornhlöðu eða bindings gerðum. Skoðið I dag þessa framúrsKar- andi) uppskeru Combine hjá Cock- shutt umboðsmanni eða skrifið eftir bæklingi! ingu og ábyggilega starfshæfni hnlfsins; ábyggilegur knotter; ný skjótsnúin pole truck; bygð til þessað flytja langa, stutta, létta og þunga uppskeru. Skoðið No 6B !hjá Cockshutt umboðsmanni eða skijifið eftir bæklingi I dag. Leifs-styttan framan við Is- landsskálann ber áletrunina: “The original of this statue, created by A. Stirling Calder, stands in Reykjavik, tlie capital of Iceland, and bears the following inscription: ‘Leifr Eiricsson, son of Ice- land, discoverer of Vinland; the United States of America to the people of Iceland on the One Tousandth Anniver- sary of the Althing, 1930.’ ” Miss Julie Benell, sem er Heimssýningar fréttaritari út- varpsstöðvarinnar WINS i New York, heimsótti Islands-skálann fyrir skemstu og sagði m. a. í útvarpserindi, sem hún flutti um sýninguna þann 29. f. m.: “People are becoming more and more aware of the beauty of this .little country and I hope you won’t miss this ex- hibit (Iceland’s) because it is one of tlie most surprising at ,the fair — it is a beautiful country . , . well represented here . . . and you’ll find many interesting things to look at besides meeting some of the people from Iceland who are most charming.” Miss BeneLl talaði umi ísland og íslandssýninguna samtals í 15 mínútur. Allmargir Vestur-íslendingar hafa heimsótt sýninguna. Fyrir skömmu kom 9 manna hópur í bíl frá Mountain í Nortli Dakota, þá hafa allflestir þeir, er búa í New York og nágrenni komið, sumir oft, og nokkrir Islending- ar frá Winnipeg og Boston og víðar. í I WINNIPEG - REGINA - SASKATOON - CALGARY - EDMONTON

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.