Lögberg - 15.06.1939, Blaðsíða 6

Lögberg - 15.06.1939, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. JÚNl 1939 LÍTILL IV. Loksins lauk eg viS kvæSiS, sem mér hafSi svo ■mjög, dvalist viS. ÞaS hafSi tekiS mig nálega fjóra mánuSi, og eg mafi aS þegar eg lauk viS síSasta versiS, var eg þreyttur mjög; hendurnar skulfu af óróa, stolti, ánægju og óþolinmæSi. I turninum aS Saint-Germain skeSi nokkuS. Jack fyrri daga kom nú fram á sviSiS á ný, — Jack meS pappírsborS og lím í pottum og pönnum. Hann batt nú handa mér ljómandi fallega bók, og i þessa bók ætlaSi hann nú aS skrifa þetta langa kvæSi mitt meS sinni eigin fallegu rithönd. Hann settist nú niSur aS skrifa og heyrSust aSdáunaróp hans nálega altaf, og var hann svo hrifinn, aS hann stappaSi niSur fót- unum af kæti. Sjálfur var eg ekki eins hrifinn af kvæSinu. Eg vantreysti Jack. Honum þótti of vænt um mig. Eg hefSi viljaS lesa kvæSiS einhverjum óviihöllum en öruggum dómara; en þekti engan slíkan mann. Eg hefSi getaS kynst allmörguin1 á matsöluhúsinu hefSi eg lagt mig eftir því. Nú borSaSi eg, síSan viS urSum sjálfstæSir, viS aSalborSiS, og voru þar menn —um tuttugu — af ýmsum tegundum, svo sem höf- undar, málarar, byggingameistarar, eSa máske betra aS segja: þeir voru hrot af þessu öllu, þaulvanir. Og í dag eru sumir frægir af þessumi mönnum, og þegar eg sé nöfn þeirra í blöSunum, fæ eg sting fyrir hjart- aS, þar sem eg er einkis virSi. Einu sinni í viku höfSum viS aS miSdagsverSi allfrægSan ljóSagarp, sem ort hafSi kvæSi nokkurt, kallaS: Baghavat. Þegar hann las þaS kvæSi, varS ætíS uppþot mikiS. Menn kölluSu upp og hentu því sem laust var, stöppuSu niSur fótunum og stukku upp á borSin.. Einu sinni þegar svona stóS á, sat viS hliS mér náungi, byggingameistari. Hann fór aS snökta viS fyrsta versiS og reyndi aS þerra tár sín meS pentudúk miínum, Af ákafanum hrópaSi eg hæzt allra; undirniSri var eg ekki hrifinn af Baghavat. 1 stuttu máli má segja aS þessi kvæSi séu lik livertí öSru. Þau eru um látúnsplötuna, um ránfuglinn condor, um fílinn, eSa vísundinn. t þessu samsafni kvæSa er engin tilfinn- ing, enginn virkileiki, ekkert ímynduarafl. ÞaS er rim á rím ofan og ekkert nema rím. Öskiljanlegt rim oft og tíSumi. Þetta var skoSun mín á Baghavat; en eg hefSi ef til vill orSiS vægari i dómum rninum, ef einhver hefSi rannsakaS min kvæSi. ÞaS gerSi eng- inn, svo þaS gerSi mig ókærinn og kaldan. Eg var nú samt ekki einn um þessa skoSun á Baghavat og öSrum Hindúa kvæSum. ViS hægri hliS mér sat maS- ur, sem hafSi sömu skoSun. ÞaS var einkennilegur náungi, þessi viS vinstri hliS. Hann var elztur allra viS borSiS, en sá lang vitrasti. Eins pg flest mikil menni var hann löngum fámáll. Hann var virtur af öllum. Menn sögSu um hann: “Hann er sterkur mjög og djúpvitur.” Sjálfur sá eg háSsdrætti í kring- um mqnn hans, þegar hánn hlustaSi á kvæSiS Baghaval, eg var farinn aS bera traust til þessa manns. Eg hugsaSi meS mér: “Hér er maSur, sem hefir ábyggilegan smekk. Eg skal lesa honum kvæSiS m'itt.” Eitt kvöld, þegar hann stóS upp frá borSinu, fékk eg'mér brennivín í flösku og bauS þessum vitring aS drekka glas meS mér. Hann þáSi þaS, eins og eg vissi aS hann myndi gera. Eg þekti manninn. Þegar viS vorum aS drekka, leiddi eg taliS aS kvæSinu Baghavat, og eg byrjaSi aS segja eitthvaS ljótt um þessa lótus- plöntu þar sem svo mikiS var sagt um rúnfugla, fíla og vísunda, aS slíkt væri ekki skáldlegt. MeSan eg var aS tala hélt hann áfram aS drekka víniS þegjandi. ViS og viS brosti hann eSa hneigSi höfuSiS til sam- þykkis: “Jú, rétt — jú rétt. Fari þaS! Nei! Nei! Mér jókst hugur, því mér virtist hann aS ein- hverju leyti inér samdóma. Eg sagSi honum aS eg hefSi líka ort kvæSi, sem eg vildi láta hann dæma um. “Já, velkomiS, já,” sagSi þessi kunningi minn, en ekki meira. Þar sem mén virtist maSurinn í góSu skapi, herti eg upp hugann og sagSi viS sjálfan mig: Nú er tækifæriS! Eg dró svo kvæSiS upp úr vasa mínum. Náunginn hafSi nú lokiS úr fimta g*lasinu og horfSi á mig mjög rólegur, þar sem hanri rakti í sundur skjölin; en þegar eg gerSi mig líklegan til aS lesa, lagSi hann hendina á ermi mína og sagSi: “Eitt orS, ungi maSur, áSur en þú byrjar; Hvert er efniS?” Eg horfSi á hann hálf-skelkaSur. “Hvert er efniS? Um hvaS hefirSu kveSiS?” sagSi þessi voSalegi maSur. “HvaSa efni hefirSu valiS ?” Til allrar óhamingju hafSi eg aldrei hugsaS um efniS og spurning hans kom svo flatt upp á mig, aS eg kafroSnaSi í algerSu ráSaleysi. Eg gat engu svaraS. Þessi vitringur reis á fætur önugur á svipinn. "Hvernig í ósköpununrer þaS, vesalings ungi maSur; þú hefir ekkert efni í kvæSinu. ÞaS er þá þýSingar- laust aS sýna mér þaS. Eg veit fyrir fram hvaS mikils virSi þaS er.” Og er hann hafSi sagt þetta, drakk hann þrjú staup hvert eftir annaS af víninu, sem eftir var í flöskunni, tók hatt sinn og lagSi af staS út, ygldur á svip. Um kvöldiS þegar eg sagSi Jack frá þessu æfin- týri, reiddist hann. “Þessi vitringur er heimskingi,” sagSi hann. “HvaS þýSir þaS aS hafa efni i kvæSi? HvaS er þaS, þetta efni? Hefir hann nokkurn tíma séS þaS? Hvar er sú bygging?” Vesalings Jack var .meS tárin i augunum yfir óförum mínum og þessu meistarastykki minu. “HeyrSu, Daníel,” sagSi hann, “mér datt nokkuS í hug. GæturSu ekki lesiS kvæSiS aS I’ierrottes einhvern sunnudag?” "AS Pierrottes! Ó Jack!” “Því ekki? Pierrotte er enginn auli, þótt hann sé auSvitaS enginn .spekingur. Hann hugsar og ályktar býsna rétt. Vamille er ágætur dómari, jafnvel þótt þetta komi án fyrirvara. Og frú Tribon hefir lesiS ósköpin öll. Svo þekkir Pierrotte fjölda frægra manna sem mætti bjóSa heim viS þetta tækifæri. HvaS seg- irSu um þaS? Viltu aS eg færi þetta í tal fyrir þig?” Mér hkaSi ekki þessi hugmynd sem bezt, aS leita aS dómurum í Saumon götu; en mig langaSi mjög mikiS til aS lesa kvæSiS, svo eftir aS hafa athugaS betur, þáSi eg boS Jacks. Hann talaSi því viS Pierrotti eitt kvöld og þegar Pierrotti skildi hvaS um var aS vera, var hann fyrst i vafa, en vildi þóknast vinum dótturinnar og sá aS hér var tækifæri aS láta á sér bera; svo eftir stutta umhugsun, sagSi hann óhikaS — já, og byrjaSi undir eins aS bjóSa ýmsum til móts- ins. Aldrei hafSi litla setustofan áSur orSiS fyrir slíkri virSingu. Til þess aS gera mér sem mest til heiSurs hafSi Pierrotte boSiS nálega öllum, sem fengust viS sölu á postulíni. Þegar eg kom fram fyrir alla slíka menn, varS eg mjög hrifinn, eins og þiS getiS nærri. Gestunum hafSi veriS sagt aS þeir ættu aS dæma um skáldskap og voru því mjög hátíSlegir og alvarlegir. Enginn hló, en allir töluSu í hálfum hljóSum, kaldir, rólegir, hvísluSust á og hneigSu höfuSin lítiS eitt eins og dó;r,arar. Eftir fáein augnablik af þruski fékk eg hljóS og byrjaSi aS lesa kvæSiS. KvæSiS var dramatiskt og því kallaS: Comedre Pastorale. ÞaS var um ferSalag bláa fiSrildisins, sem hér var kveSiS. Þegar eg hafSi lesiS síSasta ver^iS, stóS Jack upp til aS hrópa bravó. En þegar hann sá svipinn á dóm- urunum, stanzaSi hann. ' Eg held, aS þó aS hinn eldlegi hestur Apolcalypse hefSi alt í einu birzt á miSju gólfi setustofunnar, þá hefSi þaS ekki orsakaS meiri furSu en Bláa fiSrildiS mitt. Allir horfSu á mig stórum augum og krossuSu sig. Enginn sagSi orS. ÞiS getiS því nærri hvernig mér leiS. ✓ Jack reyndi aS hugga mig og sagSi aS þetta gerSi ekkert til, kvæSiS væri snildarverk. “Látum okkur ná í útgefenda.” Á þeim tímum .. eg veit ekki hvort þaS er svo enn þann dag i dag — voru útgefendur viSfeldnir, kurteisir, greiSviknir, ‘en þeir höfSu einn aSal galla: þeir virtust aldrei vera heima, þegar maSur ætlaSi aS finna þá. GuS minn góSur, hvernig eg hljóp frá einum staS til annars, meSal bókasölumanna! Og hjartaS barSist í brjósti mér. Eg var feiminn fyrst í staS og bræddi meS sj ál fum mér hvort eg ætti aS fara inn eSa ekki. Á eg aS fara inn, hugsaSi eg; og stundum fór eg ekki, þó eg væri kominn aS búSinni. Á hverju kvöldi í háa tíS, kom eg heim á kvöidin engu nær. Jack hughreysti mig. Vertu óhræddur! Þér gengur betur á morgun. Og næstu daga fór eg af staS aftur meS 'handritiS. Dag eftir dag fanst mér eg verSa leiSari og leiSari og ferSalagiS meira þreytandi. Fyrst bar eg handritiS undir hendinni, stoltur af því eins og nýrri regnhlíf; en aS lokum varS eg skömmustu- legur og stakk ritinu í barmi mér og hnepti kápuna alla IeiS yfir. Átta daga hélt eg áfram. Svo kom sunnudagur. Jack fór til Pierrotte eins og hann var vanur, til aS borSa miSdagsverS, — en hann fór einn. Eg var lasinn og lá fyrir allan daginn. Um kvöldiS þegar hann kom heim, settist hann á rúmiS hjá mér og fór aS ávíta mig meS hægS. “Þú hefir gert rangt, Daníel, aS fara ekki “þarna yfir um”; fögru augun fella tár; hún deyr ef þú ferS ekki aS sjá hana. ViS töluSutn um þig alt kvöldiS.” “Og Pierrotte,” sagSi eg feiirmislega. “Pierrotte, * livaS sagSi hann?” “Ekki neitt. Hann virtist bara vera hfssa á aS þú skyldir ekki koma; þú verSur aS fara, Daníel. Þú ferS! Er þaS ekki svo ?” “Eitthvert kveld, Jack; eg lofa þér því.” Næsta dag, seinni partinn, fór eg af staS til Sauron götu. Eg hefSi viljaS fara strax upp á loft og tala viS hina fögru áSur en eg sæi Pierrotte, en “fjal'labúinn” mætti mér viS dyrnar og eg komst ekki framhjá honum. Hann kallaSi mig inn í búS og lét mig setjast þar hjá sér, aftan viS búSarborSiS. Af og til heyrSist veikt flautuspil úr búSinni á bak viS. “Monsier Daníel,” sagSi fjallabúinn, svo ákveSn- um róm, aS eg hafSi aldrei heyrt slíkt frá honum áSur, né slíka mælsku, sem nú lýsti sér. “ÞaS semi eg vildi segja er mjög einfalt. Eg fer ekki í neina launkofa meS þaS. MaSur gæti vel sagt . . . Stúlkan elskar þig heitt; elskar þú hana eins ?” “Af öllu megni, Monsier Pierrotte.” “Gott! Þá fer alt vel! BæSi þú og stúlkan eruS of ung aS giftast i þrjú ár enn. Þú verSur því aS komast aS einhverri stöSu þessi þrjú ár. Eg veit ekki hvaS lengi þú ætlar aS vera í þessari verzlun meS Bláa fiSrildiS; en eg veit hvar þú gætir fengiS eitthvaS aS starfa og þú ættir aS sæta því. MaSur gæti vel sagt aS eg réSist til Salonettes fyrrum og þú gætir einnig ráSist í aS gegna þessari verz'lun í þrjú ár, og í millitíSinni gætiS eg tekiS þig í félag viS mig, þar sem eg er farinn aS eldast og á sama tíma yrSirSu tengdasonur ’minn. Já, hvaS segirSu úrn þaS, félagi?” Þegar hér var komiS hló Pierrotte hátt, alveg viss um aS eg fátækur maSurinn mundi taka þessu boSi fenginshendi, þar sem hann hafSi boSiS mér aS selja postulín viS hliSina á sér. Eg var ekki nægi- lega hugaSur til aS sýnast móSgaSur. Eg gat jafnvel engu svaraS. Eg var einhvern veginn yfirkominn. Pierrotte hélt aS eg væri svo feginn boSinu, aS eg hefSi orSiS orSlaus. “ViS tölum um þetta seinna í kvöld,” sagSi hann. “FarSu nú upp til hennar. MaSur gæti vel sagt . . . henni hlýtur aS leiSast.” Eg fór því upp til ungfrúarinnar og fann hana i gulu setustofunni, þar sem hún sat viS aS útsauma hina eilífu morgunskó, og hin gamila mektuga dama hjá henni. Pierrotte kom nálega á hæla mér. Hann réSi sér ekki fyrir kæti og masiS varS ábærilegt. Þessi "maSur gæti vel sagt” rigndu þéttara en nokkurt hagl, þar sem hann gekk fram og aftur óSamála. MiSdagsverSurinn virtist mér of langur og hávær; undir eins og staSiS var upp frá borSum/tók Pierrotte mig tali og minti miig á boSiS. Eg hafSi nú haft tíma til athugunar og svaraSi honum all-rólegur aS eg þyrfti tíma til aS hugsa mig um; eg skyldi svara innan mánaSar. Fjallabúinn varS alveg forviSa, aS eg skvldi hika viS aS taka boSinu; en hann var svo mikill smekk- maSur, aS hann lét á engu læra. “Jæja, þaS er þá ákveSiS innan mánaSar. ÞaS gerir hvorki til né. frá. Samningarnir eru gerSir.” AU kvöldiS kvaS þetta viS í eyrum mér, — mér svo ógeSfelt sem mest mátti verSa: “Þú selur postulín; já, þaS er ákveSiS.” Þegar eg kom heim þetta Ávöld, sagSi eg Jack frá uppástungu Pierrotte. Hann varS enn reiSari en eg. “Daníel Eyssette aS selja postulín; verzlunarmaS- ur meS glervöru!” sagSi hann. “Eg hefSi gaman af aS sjá þaS,” sagSi þessi góSi bróSir, og varS blóS- rauSur í framan af reiSi. ÞaS er sama og aS einhver styngi upp á því aS Lamertine seldi eldspýtur eSa Saint Benne hrosshársbindi. Hann er gamalt flón. Pierrotte; fari hann norSur og niSur. Eftir alt þarf ekki aS taka mikiS tillit til hans. Hann veit ekki nógu mikiS til aS dæma utn þetta. Þegar hann sér hvaS vel gengur mieS bókina og aS blöSin fara aS hæla þér, mun hann fljótlega breyta um skoSun.” “ÞaS,er enginn efi á þvi Jack, en til þess aS blöSin lofi bókina, þarf hún aS koma út, og eg er nokkurn veginn viss um aS hún kemur ekki út, vegna þess aS eg á ekki ráS á neinum útgefanda og vlana- lega eru bókaútgefendur ekki viSlátnir þegar skáld vilja finna þá. Jafnvel hinn mikli tnaSur, höfundur Baghavat verSur aS gefa út bók -sína á sinn eiginn kostnaS,” sagSi eg. “Jæja,” sagSi Jack, “viS gerum eins og hann.” Hann barSi hnefanum í borSiS: “ViS prentum á okkar eiginn kostnaS!” Eg horfSi á hann forviSa. “Á okkar kostnaS?” “Já, drengur minn, á okkar kostnaS, — alveg rétt. Hertoginn, húsbóndi minn, er einmiitt núnia aS láta prenta endurminningar sínar og eg sé prentarann a hverjum degi. Prentarinn er frá Alsatia, meS rautt nef og allra bezti drengur. Eg er viss um aS hann prentar þetta án þess aS borgaS sé fyrir fram. ViS borgum seinna. ViS skulum fara i kvöld, strax, og hitta manninn.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.