Lögberg - 19.10.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.10.1939, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER, 1939 GESTUM YÐAR FELLUR ÞAfí VSwmlA 'wr 5c ÍS GoodAnytlmo ^ KAUPIÐ AVALT LUMBER hj& THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Ur borg og bygð Heklu fundur í kveld (fimtudaginn). + Munið eftir ársfundi íslend- ingadagsins næsta þriðjudags- kvöld þann 24., klukkan 8. ♦ The Boy Scouts and Cubs of the First Lutheran Church will hold a Church Parade on Sunday morning, Oct. 22. * Þorsteinn Borgfjörð, skáld, lézt í Olympia, Wash., á fimtudaginn þann 12. þ. m„ því nær áttræður að aldri; hann var bróðir Jóns Borg- fjörð í Árborg og þeirra syst- kina. + ATHYGLI — Hin árlega sjúkrasjóðs tombóla St. Heklu, I.O.G.T., verður haldin í G. T. húsinu, Sargent Ave., mánu- daginn 6. nóv., n.k. — Nánar auglýst síðar.—Nefndin. + Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church will hold their Annual Tea in the T. Eaton Co. Assembly Hall on Saturday, October 28, from 3 to 8.30 p.m. + Laugardaginn 14. október voru þau Thorbjörg Sveinsson frá Árborg og Norman Wil- fred Knudsen frá Winnipeg, gefin saman í hjónaband á heimili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. Brvnjólfur Sveins- son í Árborg. Fjölmennur hópur ættingja og vina sátu höfðinglega veizlu að athöfn- inni afstaðinni. Séra Sigurður ólafsson gifti. The Watch Shop Dlamonds - Watches . Jewelry Ag-ents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THOKLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Hin árlega Tombóla stúk- unnar Skuld verður að for- fallalausu haldin mánudaginn 20. nóv. Nákvæmar auglýst síðar.—G. J. + We can arrange, at very reasonable rates, the financ- ing of automobiles being pur- chased. Consult us for par- ticulars. J. J. SWANSON & CO. LTD., 308 Avenue Build- ing, Phone 26 821. + Þessir gestir frá Manitoba- vatni voru í borginni í byrj- un vikunnar: Björn kaupmað- ur Eggertsson, Guðmundur Johnson, Jón J. Johnson og frú frá Vogar; ólafur póst- meistari Magnússon og frú frá Hayland, og Jón Einarsson frá Lundar. + Hjónavígslur framkvæmdar af séra Valdimar J. Eylands í Fyrstu lút. kirkju, laugardag- inn 14. okt.: Murray Gordon Lewis og Lillian Baldwin.— David Bedford Low og Ey- mundína Halldóra Eymund- son.— + Mr. G. J. Jónasson frá Mountain, N. Dak., var stadd- ur í borginni seinni part fyrri viku. f för með honum voru Jónas sonur hans, Mr. L. Larter, Mountain, og Mrs. Al- bert Thrush og Mrs. Thrush frá San Francisco, Cal., er dvalið höfðu um hríð hjá ætt- ingjum og' vinum í North Dakota bygðunum íslenzku. YOUNG ICELANDERS’ NEWS About 30 members of the Young Icelanders and their friends went to Patterson’s barn dance last Saturday night. For refreshments they drove to Jack’s. Everyone present had an excellent time. + Síðastliðinn laugardag lézt að heimili sínu, 657 Welling- ton Ave., Mrs. María P. Sölva- son 78 ára að aldri; hún hafði átt heima í Winnipeg í 58 ár; auk manns síns, Sölva Sölva- sonar, lætur hún eftir sig tvo sonu og þrjár dætur. útförin fór fram frá Bardals á mánu- daginn. Séra Rúnólfur Mar- teinsson jarðsöng. Messuboð FYRSTA LÚT. KIRKJA Sérn Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Simi 29 017 Guðsþjónusta á ensku kl. 11 f.h.; Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.; fslenzk messa kl. 7 e. h. + LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ f VATNABYGÐUM Sérct Carl ./. Olson, B.A., fí.fí., prestur Heimili: Foam Lake, Sask.— Talsími: 45 Guðsþjónustur 22. okt. 1939 Mozart kl. 11 árdegis Wynyard kl. 3 siðdegis Kandahar kl. 7.30 síðdegis. Messan í Wynyard verður á íslenzku. Til tryggingnr góöri bökun, mjúkri samsetningu og Ijiifara bragði í kök- um, skorpusteik og smákökum, þét notiö FIVE roses mjöli sá FOR FALL WEATHER . . . HEAT YOUR HOUSE WITH HEAT GLOW BRIQUETTES (CARBONIZED) CLEAN, EASILY CONTROLLED AND VERY ECONOMICAL $12.25 PER TON + Sunnudaginn 22. okt. mess- ar séra H. Sigmar í Mountain kl. 11 f. h. (High School Re- union Service). f Vídalíns- kirkju kl. 8 að kveldi. Mess- an á Mountain á ensku, en í Vídalínskirkju á íslenzku. + GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 22. október Betel, morgunmessa,* Árnes, messa kl. 2 e. h.; Gimli, ís- lenzk messa kl. 7 e. h.; sunnu- dagsskóli Gimli safnaðar, kl. 1.30 e. h, Fermingarbörn á Gimli mæfa á prestsheimilinu föstu- daginn 20. okt., kl. 4 e. h. B. A. Bjarnason. + Áætlaðar guðsþjónustur við Churchbridge: — f Konkordia kirkju þ. 22. þ. m„ sumar- kveðja og 29., vetrinum heils- að, og fundur um inngöngu- málið i U.L.C.A. —• f Lög- bergs kirkju þ. 5. nóv„ kl. 2 e. h.—S. S. C. JJRDY OUPPLY ' BUILDERS 'SUPPLIES O. Ltd. *and COAL PHONES^^ PHONES | 812 1034 ARLINGTON STREET + VATNABYGÐIR Sunnudaginn 22. október KI. 11 f. h„ sunnudagaskóli í Wynyard; kl. 11 f. h„ messa í Leslie (M.S.T.); kl. 2 e. h„ íslenzk messa í Wynyard; kl. 7 e. h„ ensk messa í Grandy. Jakob Jónsson. A ferð og flugi (við sölu ljóða minna: ómar) + Eg sveimað hef’ um sveitir vitt við sölu ljóða minna; við minna “landa” mannúð ýtt, og mætra notið kynna. Um Nýja íslands stiklað strönd og stokkið yfir sundið. í Mikleyinga haldið hönd og hlýleik nægan fundið. Og Álftavatnsins víðfeðmd bygð mér veitti gnægðir fagnaðs, Þar ljóða minna töm er trygð, sem tel eg mér til hagnaðs. Og silfurrenda bugtin breið hvar byggir hópur “landa”; á gestrisninnar gullnum meið leit glitblóm allra handa. Um Eikarskygnis bygðar braut á bifréið áfram þandist, og allra sömu sæmda naut og samúðinni vandist. Um Narrows bygð og Haylands heim mig hyltu kærleiks logar, og sýndu nýjan sólargeim mér Siglunes og Vogar. Á vatnaklasans vestri strönd mér veittu “landar” sóma, Þar “óma” minna óskalönd eg eygði í vorsins blóma. Um fleiri byðgir ferðast hef við fleiri hlýt að minnast. Eg ástar þökkum alla vef, sem “Ómum” vilja kynnast. Jóhannes H. Húnfjárð. Mrs. Jón ólafsson, kona Jóns stálgerðarmanns ólafs- sonar, er nýkomin til borgar- innar ásamt syni þeirra hjóna frá Aberdeen á Skotlandi. + Þeir séra Valdimar J. Ey- lands, Ásmundur P. Jóhanns- son byggingameistari og Dr. Richard Beck, fóru norður í Nýja fsland í fundarhalda er- induin fyrir Þjóðræknisfélag- ið; ætluðu þeir að halda fundi félaginu til eflingar i Víðir, Geysir, Árborg og Riverton.— Til þess að tryggja yður slcjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRBD BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES i I ríki Bárðar Snæfellsáss (Framh. frá bls. 7) mjög fjallegir klettar kistu- myndaðir upp á háum fjöll- um. Er svo að sjá, að Jökl- arnir hafi ekki verið á einu máli um hvar Bárður hafi falið fjársjóði sína. En það hafa menn fyrir satt, að það sé geymt í annari hvorri kist- unni, en ekki á það að vera auðsótt. Á enginn að geta opnað kistuna nema sá, sem fæddur er af sjötugri kerlingu og altaf hefir alinn verið á kaplamjólk. Enginn hefir enn þá komist í kistuna og eru þvi fjársjóðir Bárðar þar enn þá. Landið er því ekki svo “blankt” eins og margir vilja telja. Loks hefi eg heyrt nefndan Bárðarhaug og á hann ekki að vera allfjarri Bárðarkistu hinni norðari. Þar á gamli maðurinn að hafa verið heygður — svo að segja í örmum Jökulsins og mun slikt hafa verið að hans skapi. Menn þar vestra eru nú löngu hættir að heita á Bárð til góðra hluta, en vel má vera að andi hans svifi yfir Jöklinum — minsta kosti þyk- ir töfrandi að vera þar uppi og ekki er síður fagurt og heillandi við rætur hans. —Fálkinn. Síðastliðið mánudagskveld lézt að heimili sinu 729 Beach Avenue i Elmwood húsfrú Guðrún Gillies, kona Bjarna Gislasonar Gillies, rúmlega 74 ára að aldri; fædd á Godda- stöðum i Laxárdal í Dala- sýslu; hún fluttist til Canada árið 1900 og giftist eftirlif- andi manni sínum 1902; auk manns síns lætur hún eftir sig tvo sonu, Gísla Jón í Win- nipeg og Joseph Edilon í Chicago; eina dóttur, frú Hólmfríði Egerton, mistu þau hjón fyrir rúmu ári. Guðrún heitin var vinföst kona og á- kveðftn i skoðunum sínum. Útför hennar fór fram frá Calvary Temple, Cor. Har- grave og Cumberland klukkan jrjú á miðvikudaginn. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SlMI 91 079 FAna skandinaviska hóteliO í borpinni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Biarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stórum Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími 35 909 7l I AI Al l ( WI 789 Sargent Ave. ’-USfK'U.’SVrSSr Phone 35 887 SPECTAL FOK FKIDAY AND SATIIKDAY, OCT. 20-21 ONLY Wlth Groceir Ortler of $1.00 or Over BUTTER FIRST GRADE 29c LIMIT 2 POFNDS APPLES'^8 5 lbs- 25c ni I LLU BOX J|(]í89 TOKAY GRAPES 2 Ibs. 19c mm ogilvie's 48-OZ. 1 | miNUTE OATS TITBES | \ AYLMER 16-OZ. TOMATOES TINS 2 for 15c CHICKENS FRESH KILIÆD FOR ROASTING (3 to 5 IbH.) Ib. 25c AI.SO IIOII.INO l’OVVl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.