Lögberg - 09.11.1939, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. NÓVEMBER 1939
Þetta er þó
svei mér gottl
13 Oood Anyilmo
( 2-glasa
flösku
Ur borg og bygð
Mr. J. B. Johnson frá
Gimli, var staddur í borginni
á þriðjudaginn.
*
Þeir Mr. F'úsi Arason frá
Husavick og Mr. ólafur N.
Kárdal frá Gimli, voru stadd-
ir í borgínni í byrjun vikunn-
ar.
+
Deild Nr. 4, kvenfélags
F'yrsta lúterska safnaðar held-
ur Silver Tea að heimili Mrs.
G. Oliver, 924 Banning St„ á
föstudaginn 10. nóv. frá kl.
2.30 eftir miðdag og að kvöld-
inu. Mrs. J. G. Johannsson
og Mrs. Vincent McKenty
skenkja kaffið seinni partinn
og Mrs. I. W. Hart að kvöld-
inu. Allir velkomnir.
+
GJAFIR TIL BETEL
í október 1939
ónefnd, Gimli, Man., $2;
Dr. B. J. Brandson, Box
Apples; Dr. and Mrs. A. Blon-
dal, Winnipeg, $5; Mrs. H.
Rúnólfsson, Betel, $5.
Kærar þakkir fyrir hönd
nefndarinnar,
J. J. Swanson, féh.
308 Avenue Bldg.
Winnipeg.
7L iAI AI ICMI
- _ . . YOU riIONE — WE DEUIVER D,_oc OQ7
798 Sargent Ave- priceh ekf. ’tim. nov. is Phone 35 887
APPLES B. C. Wealthys 7m25c Box $1.45 APPLES r,fvcsV 4 Ibs. 25c SUGAR White or Brown 516 37°
grapefruit5Í0p25c
ALL BRAN TÆ'8 20c
BUTTER ib. 30« llINlí HL'tíAR 2 Ibs. 19
CHICKENS roasting 3 to 6 Ibs. 20c Pound
Store Closed Sat. Morning Till 11:30 — Remembrance Day
COUNTRY PEOPL.E REQUESTKI) TO SHIP EOOS
Skafti Ingimar Anderson og
Anna Soffia Sveinson voru
gefin saman í hjónaband 4.
nóv., af séra B. A. Bjarnason.
Brúðguminn er sonur Mr. og
Mrs. Carl Anderson, Winni-
peg, en foreldrar brúðarinnar
eru Mr. og Mrs. Thorvaldur
Sveinson, Husavick, Man.
Heimili ungu hjónanna verður
við Sandy Hook, Man.
+
Young lcetanders’ News
A General meeting of the
Young Icelanders will be held
next Sunday at 8.30 p.m. at
the home of Dr. and Mrs. P.
H. T. Thorlakson, 114 Gren-
fell Boulevard, Tuxedo. As
our guest speaker, we have
been fortunate in securing
Professor Watson Kirkconnell.
AIl members and prospective
members should attend.
M essuboð
F’YRSTA LÚT. KIRKJA
Séra Valdimar J. Eylands
prestur
Heimili: 776 Victor Street
Sími 29 017
Guðsþjónusta á ensku kl. 11
f.h.; Sunnudagaskóli kl. 12.15
e. h.; íslenzk messa kl. 7 e. h.
*
PRESTAKALL NORÐUR
NYJA ÍSLANDS
Áætlaðar messur i nóvember-
mánuði:
12. nóv., Hnausa kl. 11 árd.
12. nóv., Viðir, kl. 2 siðd.
19. nóv., Árborg, kl. 11 árd.,
ensk messa, undir umsjón
sunnudagaskóla.
19. nóv., Riverton, kl. 2 síðd.
25. nóv., Geysir, kl. 2 síðd.
S. ólafsson.
BOOKS
Beautiful Xmas Gift
Latest Edition of “Iceland”
Ljósmyndir af landi og Þjóð
Bound $5.00 — Postage 25c
12 Native Views of Iceland
in color
Bound in folder—25c postpaid
Islenzk jólakort til sölu
Sendið eftir nýrrl verðskrá
yfir islenzkar bækur. —
Verð stðrlækkað
TJmboOsmenn óskast fyrir
íslenzkar bœkur
TH0RGEIRS0N C0MPANY
674 Sargent Ave., Wpg.
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers and Jewellers
699 SARGENT AVE., WPG.
Minniál BETEL
í
erfðaskrám yðar
*
Minningarsamkoma um Dr.
Jón Bjarnason verður haldin
í Fyrstu lút. kirkju á Victor
St„ miðvikudaginn 15. nóv„
afmælisdaginn hans. Samkom-
an verður “Silver Tea” með
stuttri skemtiskrá. Til móts-
ins er stofnað af kennurum
og nemendum Jóns Bjarna-
sonar skóla, samkvæmt venju
liðinna ára. Það stendur frá
kl. 8 til kl. 10.30 að kvöldinu.
Séra N. Steingrimur Thorláks-
son verður ræðumaður sam-
komunnar. Miss Ragna John-
son og Miss Cora Doige syngja
nokkra einsöngva. Ennfrem-
ur verður leikið á píanó og ef
til vill fiðlu. Þar verður
einnig fleira til gagns og gleði.
Allir velkomnir. Sjálfvilja
gjafir. Fyllið húsið.
Til sölu—
GÓÐUR ROKKUR
ULLAR KAMBAR
J. G. THORGEIRSOH
674 Sargent Ave., Wpg.
+
Messa í Hólum sunnudag-
inn 12. nóv„ kl. 2 e. h„ seini
tíminn.
Jakob Jónsson.
+
GIMLI PRESTAKALL
Sunnudaginn 12. nóv.:
Betel, morgunmessa; Gimli,
íslenzk messa kl. 7 e. h.;
sunnudagsskóli Gimli safn.
kl. 1.30 e. h.
Fermingarbörn á Gimli mæta
föstudaginn 10. nóv„ kl. 3 e.h.
á prestsheimilinu.
+
Sunnudaginn 12. nóvember
messar séra H. Sigmar i
Mountain kl. 11 f. h. og í
Péturskirkju kl. 2 e. h.—
Á Mountain verður árs-
fundur safnaðarins á föstu-
daginn kl. 2 e. h. (10. nóv.).
í Péturssöfn. verður árs-
fundur eftir' messu sunnudag-
inn 12. nóv. Fólk beðið að
fjölmenna á háða þessa fundi.
+
LÚTERSKA PRESTAKALLID
f VATNABYGÐUM
Séra Carl J. Olson, B.A., B.D.,
prestur
Heimili: Foam Lake, Sask.—
Talsimi: 45
Guðsþjónustur 12. nóv„ 1939:
Kristnes kl. 11 f. h.
Foam Lake kl. 3 e. h.
Westside kl. 8 e. h.
Allar messurnar verða á is-
lenzku. Guðsþjónustur i
Mozart, Wynyard og Kanda-
har 26. nóvember.
+
Séra Egill H. F'áfnis flytur
guðsþjónustur á eftirgreindum
stöðum sunnudaginn þann 19.
þ. m.:
Otto, kl. 11 f. h.
Lundar, kl. 2.30 e. h.
Safnaðarfundir á báðum stöð-
um að aflokinni guðsþjónustu-
gerð, og atkvæðagreiðsla um
sameiningu kirkjufélagsins við
United Lutheran Church.
FOR FALL WEATHER . . . HEAT
YOUR HOUSE WITH
HEAT GLOW BRIOUETTES
(CARBONIZED)
CLEAN, EASILY CONTROLLED
AND VERY ECONOMICAL
$12.25 PER TON
URDY OUPPLY
'builders
'SUPPLIES
O. Ltd.
*and COAL
PHONES
[23 811
*!23 812
1034 ARLINGTON STREET
Mr. Jónas Helgason frá
Baldur, Man„ dvaldi í borg-
inni nokkra undanfarna daga
hjá dóttur sinni, Mrs. George
Jóhannesson, Alverstone St.
+
Junior Ladies’ Aid of the
F'irst Lutheran Church will
hold their annual meeting on
Tuesday, Nov. 14, at 3 o’clock
in the Church parlors. All
members are urged to be
present.
+
Heimilisiðnaðarfélagið held-
uY sinn næsta fund að heim-
ili Mrs. H. J. Lindal, 912
Jessie Ave„ á miðvikudaginn
15. nóv. kl. 2 e. h. Meðlimir
veiti því athygli að tíma fund-
arins hefir verið breytt frá
kveldi til kl. 2 e. h.
+
Mr. Helgi J. Helgason frá
D’arcy, Sask., var staddur í
borginni í fyrri viku, kom
hingað með dóttur sína, sem
er i þann veginn að hefja
nám í hjúkrunarfræði við Al-
menna sjúkrahúsið í Winni-
Peg.
+
Mrs. Ágúst Magnússon frá
Lundar, var skorin upp á Al-
menna sjúkrahúsinu hér i
borginni þann 31. október
síðastliðinn; er hún á góðum
batavegi að því er frézt hefir.
Maður hennar, Mr. Magnús-
son, fyrrum sveitarskrifari í
Coldwell-sveit, kom með henni
til borgarinnar og dvelur hér
enn.
Heimurinn þokar fyrir þeim,
sem veit hvert hann ætlar.
E. Price.
Til þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
SkuluÖ þér ávalt kalla upp
SARGENT
TAXI
PRED BUCKLE, Manager
•
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT and AGNES
ÆTTARTÖLUR
fyrir Islendinga semur j
GunnarÞorsteinsson í
P. 0. Box 608
Beykjavík, Iceland
Wolseley Hotel i
186 HIGGINS AVE.
(Beint á möti C.P.R. stöSinni) |
SÍMI »1 079
FAna skandinai'iska hótelið
i borpinni
RIGHAR LINDHOLM,
eigandi
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiölega um alt, sem aö
flutningum lýtur, smáum eða
störum Hvergi sanngjarnara
verð.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Sími 35 909
The Be§l Fuel
Buy in Town
WINNECO
COKE
100% CANADIAN
Ideal for mild or cold weather
Still $14.00 per ton
PHONE YOUR DEALER
RMHERST
nz. $3.90 -.
-r^íTciwsmwv «>n
This advertisement is not published or displayed by the Liquor
■ ) Control Board or by the Government of Manitoba.