Lögberg - 23.05.1940, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. MAÍ, 1940
r t i (i / c/j/ ðumui
ftezO' drijkkurinn
0r borg og bygð
.1/4 TREIÐSL UBÓK
Kvenfélaga Fyrsta lúterska safn-
aðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723
Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld-
sted, 525 Dominion St. Verð:
$1.00. Burðargjald 5c.
Á hvitasunnudaginn lézt í
Langruth ekkjan Guðbjörg Sess-
elja Þorleifson, á nirðisaldri.
Maður hennar var óiafur Þor-
ieifson, bjuggu þau hjón nálægt
Langruth þar til þau hrugðu búi
Hún skilur eftir þrjú börn:
Hólmfríði Olson til heimilis í
Langruth og Guðna verzlunar-
mann þar, og önnu, Mrs. Lamb
til hemiilis í Winnipeg. Hún
var greftruð af séra S. S. Christ-
opherson í íslenzka grafreitnum
við Langruth þ. 14. þ. m.
YOUNG ICELANDERS’ NEWS
A general meeting of the
Young Icelanders will be held in
The Recital Hall of the Music &
Arts Building, corner Broadway
and Hargrave, on Sunday, May
26th, commencing at 8.30 p.m.
This will be the final husiness
meeting until fall, and a record
attendance is anticipated. Anv-
one interested in taking parl in
the various sports activities this
sumtner, and who has not yet
joined the club, is urged to take
this opportunity of doing so.
A musical progratn has been
aranged for the evening.
Arrangements have been made
to have refreshments served at
a charge of 15 cents per þerson.
(6
•??
Jón Trausti
Eg hefi nú fengið til sölu 1.
hindið af ritsafni þessa þjóð-
kunna höfundar, Voru allar
hans bækur áður löngu útseldar
og ófáanlegar. En nú kemur alt
það safn út í samstæðri heild.
Þetta bindi er alls 464 bls., i
stóru broti og með ágætum frá-
gangi. Góð mvnd af höfundin-
um prýðir framsíðu, svo er á
na-stu 39. hls. skýr og góð grein
um Jón Trausta eftir Stefán
Einarsson, og svo eru sögurnar
Halla og Heiðarhýlið. Verðið er
þrennskonar:
í ágætu skinnbandi $4.50
r léreftsbandi 3.50
f kápu 2.75
.1/4 fíNÚS PETERSON
313 Horace St., Norwood, Man.
X. WINSOR
702 SARGENT AVE.
Bezta matvara, gosdrykkir,
vindlar, vindlingar, Copen-
hagen neftóbak og margt
fleira, sem almenning van-
hagar um. Brjótssvkur og
önnur sætindi, brauð og
kökur.
Heimsækið þessa nýju og
vingjarnlegu búð.
X. WINSOR
702 SARGENT AVE.
Mr. Walter Johannson leikhús-
stjóri frá Pine Falls, var stadd-
ur í borginni á þriðjudaginn.
Mr. Th. Thordarson kaupmað
ur á Gimli var staddur í borg-
inni fvrri part vikunnar.
♦ ♦ ♦
Á nýafstöðnum fundi í Sel-
kirksöfnuði, var það samþykt
einu hljóði, að kveðja séra Sig-
urð Ólafsson til prestþjónustu
við söfnuðinn.
♦ ♦ ♦
Gefin voru saman i hjóna-
band í dag, af séra Valdimar .1
Eylands, að heimili hans 776
Victor St., þau George F. Gibson
778 Lipton St. og Anna Marie
Anderson, 921 Banning St.
♦ ♦ ♦
Báðir söngflokkar Fyrsta lút-
erska safnaðar, hafa ákveðið að
efna til hljómleika í kirkjunni
föstudagskvöldið þann 31. þ. m.
Aðgangur ekki seldur, en sam
skota leitað. — Þær Miss Snjó-
laug Sigurðson og Miss Pearl
Pálmason aðstoða við hljóm-
leika þessa Nánar auglýst
n;vsta blaði.
♦ ♦ ♦
It may ruin you financially to
drive your car without proper
Automobile Insurance prolection.
Rates and particulars gladly
furnished.
We caA also arrange the
financing of automobiles being
purchased. Consult us for rates.
J. J. SWANSON & CO.,
308 Avenue Building
Phone 26 821
♦ ♦ ♦
Sigurbjörn Friðriksson frá
Baldur, sonur Páls og Elísu
Friðriksson, 755 Beverley St.,
sem féll útbvrðis og druknaði í
Winnipegvatni -20. október síð-
astliðið haust er nú fundinn.
Hafði líkið rekið á land á Mikley.
Jarðarförin fór fram frá útfar-
arstofu Bardals á þriðjud 21.
maí. Séra Valdimar ,1. Eylatids
jarðsöng.
♦ ♦ ♦
Gefin voru saman í hjóna-
band þann 15. þ. m., þau Frið-
rik Sigurðsson og Grace Eleanor
ólafsson Brúðguminn er sonur
þeirra Mr. og Mrs. Sigurbjörn
Sigurðsson 17 Lenore Street hér
í bong, en brúðurin dóttir Mr. og
Mrs. óli ólafsson í Riverton.
Hjónavigsluna framkvæmdi séra
1 aldimar .1. Eylands að heimili
foreldra hrúðgumans. Framtið-
arheimili ungu hjónanna verður
Riverton.
♦ ♦ ♦
l'A KKA RORÐ
Með þessum fáu orðum langar
okkur til að þakka vinum og
vandamönnum, alla þá velvild,
sem okkur var sýnd í veikindum
og við fráfall okkar eiginmanns
og föður, Bergþórs Thorðarsonar.
Þegar vegir skiljast finnur mað-
urjbezt hvað vinarhöndin má
sín mikils. öll blómin og sam-
uðarorðin eru geymd í kærri
endurminning.
Sérstaklega langar okkur til
að þakka Dr. K. J. Johnson og
I)r. L. A. Sigurdson fvrir þá frá-
bærilegu umönnun sem þeir
sýndu frænda sínum allan þenn-
an langa tínia.
Guð blessi ykkur öll
Mrs. K. R. Thorðarson
og börn.
j RISAFENGINN AFSLÁTTUR Á NYTIZKU
| PCKHANENT/ :
i fíerið svo vel að koma á undan ösinni í
GILDIR í SKAMMAN TiMA
Hér er tækifæri til þess að fá nýtízku
perinanent með fullri tryggingu fyrir
aðeins brot af hinu upprunalega verði.
Sérstakar aðferðir, sem við eiga um
hvaða hártegund sem er. Sýnishorna-
krullur ávalt til taks.
Fullkomið með harbaði og “fingerwave.
Ekkert aukagjald.
Þrennar Olíu Bylgjur $1.95
95c
I
j
í
j
SMART-SET HAIR STYLISTS S
201 KRESGE BLDG. (Fyrir ofan Kresge lniðina) j
SfMI: 23 173 j
Ungmenni fermd í Gimli lút-
ersku kirkju þ. 19. maí at séra
Bjarna A. Bjarnason:
Leonard 4’horkell Jacobson
Kristinn Trvggvi ólafur ólson
Jóhann Eggert Sigurjón Arason
Walter Marino Stevens
óli Óskar Jóhannes Narfason.
♦ ♦ ♦
Þær systurnar Dora og Jose-
phine Austfjörð frá Hensel, og
Kristinn Benson frá Upham, N.
Dak., voru í borginni um sið-
ustu helgi, og fram á síðastliðinn
þriðjudag; þetta fólk stundar
náin við háskólann í Grand
Forks, og kom hingað með söng-
flokk háskólans, er nefnir sig
Madrigal Club, er farið hefir
vitt um og haldið samsöngva.
♦ ♦ ♦
KIRKJ / JDINGSMENN
Að aflokinni guðsþjónustu í
Fyrstu lútersku kirkju síðastlið-
inn sunnudag, voru eftirgreindir
erindrekar kjörnir til þess að
mada á næsta kirkjuþingi, sem
haldið verður að Lundar:
Mrs. A. S. Bardal
Mr. S. W. Melsted
Mr. John óiafsson
Mr. S. .1- Sigmar.
Til vara:
O. G. Björnson
Helgi Johnson.
♦ ♦ ♦
Karlakór fselndinga i Winni-
peg undir forustu Ragnárs H.
Ragnar, s<ing fvrir þéttskipuðu
húsi að Lundar á föstudaginn
var, og tókst ágætlega; var
flokknum fagnað hið bezta, og
varð hann að endurtaka ýms
lögin. EinsÖngvarar voru Alex
Johnson og Hafsteinn Jónasson.
Einar P- Jónsson flutti stutt
erindi um Einar Benediktsson,
en Ragnar leikari Stefánsson las
upp “Hvarf séra Odds á Miklbæ
og Ijóð eftir Davið Stefánsson;
er hann meistari i leik og upp-
lestri.—
Þeir Vigfús skáld Guttorms-
son og Chris. Halldórsson þökk-
uðu flokknum fyrir komuna með
hlýjum og viðeigandi orðum. Að
loknum söng, bauð Sambands-
kvenfélagið flokknum og öðrum
Winnipeg-gestum til veglegrar
veizlu i samkomustl kirkjunnar.
♦ ♦ ♦
BERDÓR THORDARSON
LÁ TINN
Eiftir vetrarlanga sjúkdóms-
legu andaðist Bergþór Thordar-
on á Johnson Memorial Hospital
Gimli, þ. 13. maí. Hann var
/fæddur í Árnabrekku í Mýra-
sýslu á íslandi 27 febr. 1866, en
kom vestur um haf árið 1884.
Níu árum síðar giftist Bergþór
eftirlifandi konu sinni, Kristjönu
Sigurðardóttur Bjuggu þau
fyrstu búskaparár sín á Söndum
Mikley, en fluttu þaðan 1902
til Grunnavatnsbygðar nálægt
Lundar. Siðan 1908 hefir heim-
li þeirra verið í Gimli-bæ. Nú-
lifandi börn þeirra hjóna eru:
Guðrún, kona Magnúsar málara
Árnason, Gimli; Thórður, kvænt-
ur Guðrúnu Benson, einnig á
Gimli; Lára Sigurðson og Lilja,
báðar til heimilis í Winnipeg.
Eftirlifandi systkini Bergþórs
eru: Mrs. Oddfríður Johnson,
Mrs. Jóhanna Pétursson, Mrs.
Valgerður Thórðarson, allar bú-
settar í Winnipeg, vog Guðfinna
Þórðardóttir á Islandi. Þrjú
hálfsystkini, Thórður, Ingimund-
ur og Gróa Sigurðson, lifa við
Ltindar. Bergþór sál. tók ætíð
góðan þátt í opinberum málum.
Hann var meðráðandi Mikley-
inga í fyrsta stjórnarráði Bifröst
sveitar. f Grunnavatnsbygð var
hann lengi skólaráðsmaður Bæj-
arstjóri á Gimli var hann um
fjögra ára tímabil. Með honum
er til moldar hniginn vel gefinn,
skýr og vinsæll dugnaðarmaður,
sem kunni að inæta blíðu og
stríðu með þróttmikilli víkings-
lund Hann var jarðsunginn frá
Gimli lútersku kírkju 16. maí af
sóknarpresti, séra Bjarna A.
Bjarnasonar, með aðstoð séra
Sigurðar Ólafsson.
Öflum vorsins
vex
ásmegin!
Vor er í loftinu,- og í
blóðinu! Hið hlýja regn
skapar nýtt líf. Og dag-
lega vaknar hjá yður þríi
til þess að færa húsgögn-
og endurfegra
Dálitil litbreyt-
ing hér og þar
—nýmáluð gólf,
veggir og loft
—og ef til vill
borðið gljáandi
enamelerað.
Hlýðið þeirri innri hvöt!
Greiðið veg anda vors-
ins með því að skoða
vandlega BATON verð-
skrána. Hún er stokk-
hlaðin nýjum hugmynd-
um — að segja má náms-
skeið í heimilisfegrun,
og bezti staðurinn líka
fyrir fólk, sem spara vill
I innkaupum!
T. EATON C9.
, WÍNNIPEG
CANADA
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Séra Valdimar J. Eylands
Heimili: 776 Victor Street.
Sími 29 017.
Sunnudaginn 26. maí:
Guðsþjónusta á ensku kl. 11
f. h.; sunnudagsskóli kl. 12.15;
islenzk guðsþjónusta kl. 7 e. h.
♦ ♦ ♦
LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ
í VATNABYGÐUM
Séra Carl J. Oison, B.A., B.D.
prestur
Heimili: Foam Lake, Sask.
Talsimi: 45.
Sunnudaginn 26. maí:
Mozart, kl. 11 f- h. (ísl ).
Wynyard kl. 3 e. h. (ísl.).
Kandahar kl. 7.30 e. h. (ferm-
ing og altarisganga).
Ekkert minna en húsfyllir á
hverjum stað er fullnægjandi-
Allir velkomnir!
* ♦ ♦ ♦
VATNABYfíÐIR
Sunnudaginn 26. maí:
Kl. 11 f h., sunnudagaskóli í
Wynyard; kl. 2 e. h. (fljóti tím-
inn) messa í Leslie. Ræðuefni:
“Hirðishréf biskupsins yfir fs-
Iandi.” ,
Jakob Jónsson.
♦ ♦ ♦
Sunnudaginn 26. maí verða
þessað guðsþjónustur fluttar í
prestakalli séra H. Sigmar: —
Péturssöfnuði kl. 11 f. h., Moun-
tain, Víkursöfnuði kl- 2 e. h-,
fundur eftir messu á Mountain
til að kjósa einn fulltrúa, erind-
reka á á kirkjuþing og greiða
atkvæði safnaðarins í inngöngu
máli kirkjuifélagsins. Kveld-
messa á Garðar kl. 8 e. h.
♦ ♦ ♦
GlMLl PRESTAKALL
26. maí—Betel, morgunmessa;
Árnes, messa og ársfundur kl.
2 e. h.; Gimli, íslenzk messa kl.
7 e. h.
2- júní—Mikley, messa kl. 2
eftir hádegi
Sunnudagsskóli Gimlisafnaðar
kl. 1.30 e. h. hvern sunnudag.
P’ólk í Árnessöfnuði er beðið
að taka eftir því, að málið um
fyrirhugaða inngöngu kirkjufé-
lagsins í Uriited Lutheran
Church in America verður lagt
fyrir ársfund safnaðarins næsta
súnnudag til væntanlegra úrslita.
Áríðandi er því að sem flestir
safnaðarlimir séu viðstaddir.
B. A. Bjarnason.
Barnakórssam kom an.
P’ólk er beðið að veita athvgli
augl- í þessu blaði um Barnakór
R. H. Ragnar. Til aðstoðar við
samkomuna verður Karlakór fs-
lendinga í Winnipeg. Má því
vænta að samkoma þessi verði
hin vandaðasta þar sem þessir
tveir kórar leggja fram krafta
sína. Barnakórinn hefir hvergi
sungið nú í meir en ár og er
þetta eina tækifærið að heyra
hann. Að söngnum loknum
verður glymjandi dans-
♦ ♦ ♦
TIL MINNISVARÐA K.N.
T. W. Thordarson, P’argo $2.00
John P’reeman, P’argo 1.00
A. S. Sigurðson, Moorhead 1.00
A. P’. Björnson, Mountain 1.00
Ásbjörn Sturlaugsson, Svold 1.00
O. G. Johnson, Hallson ......50
Wm. Sigurdson, Hensel 1.00
Mrs. Kr. Johnson, Hensel 1.00
B. J. Austfjörð, Hensel .50
(). M. Olason, Hensel .......50
Skúli Stefánson, Hensel .25
.1. B. Sigurðson, Hensel.....25
A. M. Ásgrímson, Hensel 1.00
Haraldur Olafson, Mountain 2.00
W. K. Halldórson, Mount’n 2.00
Mr. og Mrs. Hannes
Hannesson, Mountain 1.00
Mr. og Mrs. H. B. Sigurð-
son, Edinburg 1.00
B. S. Guðmundson, Edin-
burg .................. 1.00
G. A. Christianson,....... 1.00
Wm. Benediktson, Mountain 1.00
P’red Halldorson, Mountain .50
Mrs. Helga S. B. Björnson,
Mountain .50
Jóhann Geir, Crystal 1.00
Tryggvi Anderson, Hensel.....50
Samtals ............$21.50
Áður auglýst $183.45
Mieðtekið hér syðra:
Alls ................$204.95
Frá Winnipeg:
Mrs. Aug. Paulson
$1.00
Frá Elfros, Sask.:
Björn Arngrímson ...........50
Inga Thorlákson .......... 1.00
Samtals .............$2.50
Árni Johannson, Leslie 1.00
Björn Johnson, P'ishing
Lake 1.00
ónefnd kona, Leslie ..... 2.00
Áður auglýst ......$214.25
AIls nú .............$220.75
Friðrik Kristjánsson,
féhirðir,
204 Ethelbert St.
Minniál BETEL
í
erfðaskrám yðar
CANADIAN RED CROSS
CARES FOR SOLDIERS '
Canadian soldiers on leave in
London, England, lind things to
their liking at the Canadian Red
Cross Society’s Maple Leaf Club,
where thev are provided with
sleeping accommodation, mteals,
an<í recreational facilities. ’Fhere
have been over 5,000 bookings
since the Club opened early this
year, and over-flows have been
dealt with frequently. The
urgent need of a seconil such
residential club has been stúdied,
and it is now proposed to operate
a 200-bed building in close co-
operation with British Army
authorities, who have requested
the Canadian Re<I Cross to take
over the new institution. One
of the services provided for the
Canadian men at the Maple Leaf
Club is that of cashing their
pay cheques, and, at their re-
quest, placing a small portion in
a trust account.N This simplified
banking system was a great boon
to soldiers during the last war.
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers and Jewellers
699 SAP.GENT AVE., WPG.
Jakob f - Bjarna»on
TRANSFBR
Annast greiBlega um alt, sem að
flutningum lýtur, smáum eða
stórum Hvergi sanngjarnara
verð.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Simi 35 909
PETERSON BROS.
verzla með
ís og Við
Box 46
GIMLI, MAN.
Til þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
SkuluB þér ávalt kalla upp
SARGENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
Light Delivery Truck
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT and AGNES
Söngsamkoma og Dans
Barnakór R. H. Ragnars
til aðstoðar
KARLAKÓR ÍSLENDINGA í WINNIPEG
Ágætis hljómsveit — Nýir og gamlir dansar
ÞRIÐJUDAGINN 28. MAí
i GOODTEMPLA RA HÚSINU
Samkoman hefst kl. 8:15 — Dansinn kl. 9:45
Aðgöngumiðar kosta 35 cents og fást hjá meðlimum
Barnakórsins og verzlunarbúðum á Sargent Ave. —
Frekari upplýsingar gefnar í síma 31 476.
islendingar.
kaupið aðgöngumiða á þessa vönduðu samkomu.
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hja
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551