Lögberg - 27.06.1940, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JúNí, 1940
ó, mamma,
þetta er góður
drykkur !
,%lr 5C
Ur borg og bygð
MA TREIÐSLUBÓK
Kvenfélaga Fyrstg lúterska safn-
aðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723
Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld-
sted, 525 Dominion St. Verð:
$1.00. Burðargjald 5c,.
-f ♦
Jón Sigurdson Chapter, I.O.
D.E., heldur sinn næsta fund að
heimili Mrs. G. L. Johannson,
910 Palmerston St., á þriðju-
dagskveldið 2. júlí, kl. 8 e. h.
♦ -f ♦
Séra S. S. Christopherson,
Churchbridge, kom til borgar-
innar á fimtudagsmorguninn var
á leið til kirkjuþingsins að
Lundar; en er hingað kom barst
honum skeyti um að koma taf-
arlaust vestur til þess að jarð-
syngja stúlku, dóttur þeirra Mr.
og Mrs. Thorleifur Anderson að
McNutt, Sask. Séra Sigurður
kom að vestan aftur á laugar-
dagsmorguninn og hélt þá rak-
leitt norður til Lundar.
Mr. S. A. Sigurðson verzlunar-
stjóri frá Árborg, var staddur í
borginni á föstudaginn í vikunni
sem leið ásamt móður sinni.
♦ ♦
I>ann 19. júní urðu þau Mr.
og Mrs. Þorleifur Anderson við
McNutt, Sask. fyrir þeirri sorg
að missa unglingsstúlku á ellefta
ári, Ágústu Árnu Friðriku að
nafni. Hún lézt í Yorkton af
afleiðingu af uppskurði. Hún
var jarðsungin af séra S. S.
Chrístopherson í grafreit Kon-
kordia safnaðar þann 22. júní,
að viðstöddu. margmenni. Hlut-
tekning vottuð syrgjendunum.
Messuboð
H. BJARNASON
TRANSFER
Annast grreiBlega um alt, aem aó
flutnlngum lýtur, amáum e?Sa
atórum verC. Hvergi sanngjarnara
Heimlli : 591 SHERBURN ST. Slmi 35 909
PETERSON BROS.
verzla með
ís og Við
Box 46
GIMLI, MAN.
MIRAGLE YEAST
Bakar brauð á 5 tímum.
Borðið það heilsunnar vegna.
Gott fter fyrir bruggun.
Framleitt hjá
DYSON’S LTD.
WINNII>BG MANITOBA
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Séra Valdimar J. Eylands
Heimili: 776 Victor Street.
Sími 29 017.
Sunnudaginn 30. júní verða
messur með venjulegum hætti:
ensk mesa að morgni kl. 11 og
íslenzk messa að kveldi kl. 7.
♦ ♦ ♦
Séra K. K. Ólafson flytur
íslenzka guðsþjónustu í Van-
couver, B.C., sunnudaginn 7. júlí
kl. 2 e. h. Eins og áður verður
guðsþjónustan í dönsku kirkj-
unni á Burns stræti og nítjándu
götu. Tækifæri verður til altaris-
göngu. Allir hlutaðeigendur, er
þetta lesa, eru beðnir að útbreiða
messuboðin.
♦ ♦ ♦
Sunnudaginn 30. júní, eftir
messu í Wynyard, fer fram úti-
samkoma á heimili Mr. og Mrs.
Sigurður Magnússon, fyrir þing-
gesti og allan almenning. Séð
verður fyrir kaffi á staðnum, en
fólk er beðið að hafa með sér
mat.
4- ♦ ♦
Messað verður í Leslie og
Wynyard sunudaginn 30. júní
kl. 1.30 e. h. Jakob Jónsson.
♦ ♦ ♦
Guðsþjónusta í Langruth sd.
30. júní kl. 11 fyrir hádegi.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli
í Konkordia kirkju þann 7. júlí.
S. S. C.
Ársskýrsla forsetá
(Framh. frá bls. 5)
fengis hjá þjóðunum. Velferð þjóðanna krefst þess. Æ>orir
maður ekki að vona að einhverntíma renni upp sá dagur að
menn átti sig á að velferð þjóðanna krefjist hins sama á
friðartímum? Margir glöggskygnir menn bera þá einlægu
von í brjósti að að því komi. Þess þyrfti.
Minningarsjóður Dr. Björns B. Jónssonar. Fram-
kvæmdanefndinni var falið málið til meðferðar á síðasta
þingi. Hún fól það sérstakri nefnd, er mun gera grein
fyrir árangri. Nú þegar góðar horfur eru á þvi að ungir
menn undirbúi sig undir prestskap, kæmi tilgangur sjóðsins
að verulegu liði.
Útgáfumál. Gjörðabókin og Sameiningin hafa verið
einu útgáfufyrirtækin. Framkvæmdanefndinni var falið
að ráða lram úr með útgáfu Sameiningarinnar. Varð niður-
staðan að fækka tölublöðum blaðsins úr tólf á ári ofan í tíu,
til sparnaðar, án þess að breyta verði blaðsins. Ekki veit
eg af neinni óánægju út af þessari ráðstöfun.
Betel. Stofnunin gengur ágætlega og nýtur mikilla
vinsælda. Stendur hún föstum fótum, en þarfnast og fær
altaf mikið af fúsum gjöfum almennings. Það þarf að
halda áfram. Stjórnarnefndin leggur skýrslu sína fyrir
þingið.
Útvarp á islenzkum messum. Útvarp á erlendum mál-
um leyfist ekki meðan á stríðinu stendur.
Lagabreytingar. Tillögur frá milliþinganefnd verða
lagðar fyrir þingið.
♦ ♦ ♦
Eg legg fyrir ykkur, háttvirtu kirkjuþingsmenn, j>essi
mál. Sum snerta einungis skilgreiningu þess, sem gert
hefir verið á liðnu ári, og þurfa, ef til vill ekki, að vera
tekin á dagsskrá nú. Þingmönnum er heimilt að gera
dagsskrárnefnd aðvart um mál er þeir hafa hug á að séu
tekin til meðferðar. En í öllu starfi voru í sambandi við
mál þau er reifð verða, þörfnumst við guðlegrar ásjár. Hann
leiði oss, verndi og styðji, á þessu þingi til blessunar fyrir
málefni hans ríkis. f Jesú nafni. Amen.
Mr. Steingrímur Sigurgeirsson
frá Hecla hefir dvalið í borginni
síðan um helgina ásamt konu
sinni og börnum.
\
♦ ♦ ♦
Mr. og Mrs. Björn Thorvald-
son frá Cavalier, N. Dak., litu
inn á skrifstofu Lögbergs á
þriðjudaginn; komu þau af
kirkjuþinginu á Lundar; með
þeim var Wally sonur þeirra.
Minniál BETEL
í
erfðaskrám yðar
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers and Jewellers
699 SARGENT AVE., WPG.
KAUPIÐ AVALT
Á næstkomandi mánudag,
þann 1. júlí, eiga þau Mr. og
Mrs. F'red Bjarnason, 810 Alver-
stone St., hér í borginni silfur-
brúðkaup, og taka þau á móti
gestum þá um daginn frá kl.
3—6, og frá 8—10 e. h. — Lög-
berg árnar þeim blessunar í til-
efni af silfurbrúðkaupsdeginum
♦ ♦ ♦
You can possibly afford to
lose your car in an accident, but
you cannot afford to be sued for
injury or death to a person
caused by your car. Liability
insurance protects you against
this.
In addition to insurance of all
kinds we arrange the financing
of automobiles being purchased.
J. .1. SWANSON & CO., LTD.
308 Avenue Bldg.
The BUSINESS COLLEGE
OF TO-MORRO W—
TO-DAY
The MANITOBA
(1) Initiated the Grade XI Admission policy in Western
Canada.
(2) Gives Specialised instruction in Business English.
(3) Gives Practical telephone instruction, using our own
telephone system.
(4) Has Centralised control of all classrooms by electric
broadcast system.
(5) Uses Aptitude analysis charts, including photo, of each
student.
(6) Has Limited enrolment, giving more space per student
and more opportunity of employment.
AND—the MANITOBA is Winnipeg’s fastest growing
Business College.
Day and Evening
Classes
Evenings:
Mondays and
Thursdays
7.30 to 10 p.m.
fllllTOBfl
commaciflL
COLL£G£
PremAses giving
the most spacious
accommodation
per student in
Westem Canada.
Originators of Grade XI Admission Standard
344 PORTAGE' AVE. EN™sANOR £R™sOR Phone 2 65 65
President, F. H. BROOKS, B.A., S.F.A.E.
Mr. og Mrs. Páll Vestdal frá
Wynyard komu til borgarinnar
á föstudaginn var, og dveljast hér
fram í lok yfirslandandi viku.
♦ ♦ ♦
Mr. og Mrs. Sigurður Sigurðs-
son frá Gimli, komu til borgar-
innar á fimtudagsmorguninn, og
lögðu af stað daginn eftir vestur
til Vancouver í heimsókn til
barna sinna tveggja er þar eru
búsett; þau Mr. og Mrs. Sigurðs-
son ráðgerðu að vera um mán-
aðartima að heiman.
♦ ♦ ♦
JON SIGURDSON CHAPTER
I.O.D.E., APPEAL FOR FUND
Áður auglýst ..........$ 49.55
Mrs. Josephson, Wpg. 1.00
Mrs. O. Stephensen, Wpg. 1.00
Mrs. H. G. Nicholson, Wpg. 1.00
Mr. og Mrs. G. J. Oleson, 2.00
Mr. and Mrs. H. Danielson 2.00
Mr. and Mrs. G. F. Jonason 3.00
Annon ................... 2.00
Ungtempl., Gimli, No. 7 10.00
Misses Josephs, Wpg..... 5.00
Miss G. Sigurdson, Wpg.. 1.00
Mr. Thor Peterson, Wpg. 1.00
Mr. og Mrs. G. L. Johann-
son, Wpg. ............. 5.00
Mr. W. Keller ........... 5.00
Mr. William Yee 5.00
Red Rose Dairy 2.00
Mr. Mike Bishop ......... 1.00
Mrs. Chaban ................50
Mr. G. F. Dixon 1.00
Jr. Ladies Aid of First
L. Church .............. 5.00
Alls ................$103.05
Það er aðeins ein vika eftir
til þess að safna þeirri upphæð
er Jón Sigurdson, I.O.D.E. félag-
inu er ætlað að leggja til þess
að kaupa “Bolingbroke Bomber”
sem verður afhendur Dominion
stjórninni. Er það þá mjög
nauðsynlegt að allir þeir, sem
hafa hugsað1 sér að leggja i
þennan sjóð gjöri það fyrir
næsta þriðjudag.
Vinsamlegast fyrir hönd fé-
lagsins.
Mrs. J. B. Skaptason,
378 Maryland St.
Mrs. B. S. Benson,
695 Sargent Ave.
Til þess að tryggja yður
skjóta afgreiÖslu
SkuluC þér ávalt kalla upp
SARGENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
Lig-ht Delivery Truck
PHONE
34 555 - 34 557
SARGBNT and AGNE8
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR 00. LTD.
HENRY AVENUE,and ARCYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551
LOGALAUS Matseld
er
ÖRUGGARI
HREINNI
ÓDÝRARI
. . . dg ákjósanlegri
en áður með nýrri
U4 I I A I
RAFELDAVÉL
Með Synchrochime útbúnaði
Þessi nýi útbúnaður er laus við hina algengu orkulykla
í ofninum, og veldur þvi að sérstæð eifting fær vald
yfir hitamagninu; nákvæmur vísir; sjálfhreyfandi
lykill frá “High” til “Bake” afstöðu, þegar hinum til-
ætlaða hitastigi er náð, og heyrist þá hljómþýð hring-
ing eftir því hvernig starfrækslunni hagar til. Fagrar
eldavélagerðir nú fáanlegar hjá City Hydro gegn væg-
um afborgunarskilmálum, og lágum niðurborgunum
.... svo sem $4.00 á mánuði.
CiTy Hyccc
HIÐ SEXTÁNDA ÁRSÞING
Bandalags Lúterska Kvenna
, verður haldið í ARGYLE-BYGÐ
Dagana 4.—7. Júlí 1940
FIMTUDAGINN 4. JÚLl, kl. 8 e. h.—Fundur í kirkju
Glenborosafnaðar:—
Guðræknisstund — Þingsetning — Ávarp.
Einsöngur Mrs. Harold Johnson
Tvísöngur ...................Miss Emily Arason
og Miss Verna Federickson
Erindi—-“Religion in the Home”
Mrs. E. H. Fáfnis, Glenboro
Einsöngur ..................Miss Esther Arason
Erindi—á þessum kletti vil eg byggja mína
kirkju” ..........Mrs. J. Thorvarðarson, Geysir
Einsöngur ....................séra E. H. Fáfnis
FÖSTUDAGINN 5. JÚLl — Allir fundir þann dag í
kirkju Fríkirkjusafnaðar að Brú:—
Starsfundir kl. 10—12; kl. 2—4; kl. 4—6.
Fundur kl. 8 e. h.
Einsöngur ....................séra E. H. Fáfnis
Erindi—“Hugskotssýnir kvenna” ...........
Miss Lauga Geir, Edinburg, N. Dak.
Orgelspil ..................Mr. Arni Sveinson
Söngur .................................
Erindi—“Ljósið í glugganum hennar mömmu”
................Mrs. Paul Anderson, Glenboro
Söngur .................................
LAUGARDAGINN 6. JúLf — Starfsfundir kl. 10—12;
kl. 2—4; ld. 4—6, haldnir í kirkju Immanuels safnaðar
að Baldur:—
Fundur kl. 8 e. h., í kirkju Frelsissafn. að Grund.
Samkepni í framsögn íslenzkra ljóða — þrír flokk-
ar úr ýmsum bygðum keppa um silfur-medalíu
Bandalagsins.
Sameinaður söngflokkur frá öllum kirkjum presta-
kallsins skemtir með söng.
Þingið ávarpað af gestum.
ÞING SLIT
SUNNUDAGINN 7. JÚLÍ, kl. 11 árdegis: guðsþjónusta
i kirkju Frelsissafnaðar að Grund.
Ingibjörg J. ólafsson (forseti).
BOYI) BUILDING
SfMI 848131