Lögberg - 24.07.1941, Page 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. JÚLt, 1941
Skin og Skuggar
Fáein atriði úr sögu Kon-
stantinopel-borgar, á timum
kristnu keisaranna; þgtt ú-r
ctanska tímaritinu “Rundt paa
Jorden,” með lítilsháttar við-
aukum eftir þýðandann, G. E.
Eyford.
(Framh.)
Eftir að upphlaupið hófst,
hafði Justinian keisari látið búa
alt undir, svo hann gæti sem
fljótast flúið úr borginni, eg
bráða hættu bæri að höndum.
Skipin láu á höfninni fyrir fram-
an keisarahöllina, albúin að
flytja hann, fjölskyldu hans og
fjármuni í burt, án hins minsta
fyrirvara. En það var Theodora
drotning, sem ekki hugði á
flótta, enda sýndi hún við þetta
tækifæri að hún hafði meiri
kjark og þor en keisarinn og
allir hans ráðunautar.
“Jafnvel þó enginn vegur væri
til að for.ða sér,” sagði hún, “vil
eg ekki flýja; því að fyrirgera
virðingu sinni, völdum og riki,
er sá skaði, sem eg fæ aldrei
bættan. Eg vil biðja Guð að
gefa það, að enginn sjái mig
nökkurntíma, án þess að eg beri
kórónu ríkisins og hinn keisara-
lega purpura. Ef þú hefir á-
kvarðað að flýja, ó, þú Cesar, þá
gjör svo, tak auðæfi þín og þarna
er hafið og skipin á höfninni
til reiðu að flytja þig til fjar-
lægra Janda; en eg fer hvergi,
eg skal heldur láta grafa mig
lifandi undir rústum hásætis
míns, en f.Iýja.” Ræða drotn-
ingar hafði þau áhrif, að keis-
arinn hætti að hyggja á flótta,
enda var ástandið í borginni ekki
eins óttalegt, þó vont væri, eins
og hann hafði ímyndað sér. Alt
sem þurfti, var að vekja aftur
hið gamla hatur milli flokkanna,
enida voru þeir “bláu” farnir að
sjá éftir að hafa samlagað sig
þeim “grænu” og með því kom-
ið sér í ónáð hjá keisaranum.
Þeim kom því saman um að
verða fyrstir til að hrópa á göt-
, um borgarinnar: “Lifi Jústinius
1
| keisari,” og með þvi sýna hon-
1 um drottinhollustu sina. Þegar
svo var komið urðu þeir “grænu”
einir eftir í Hyppodromatinu. I
keisarahöllinni voru 3000 her-
menn undir vopnum, undir
stjórn Belisiarus og Mundus líf-
varðarforingja.
Þegar keisarinn frétti að þeim
“bláu” hefði snúist hugur, voru
lífvarðarforingjarnir sendir með
herflokka sína i gegnum rjúk-
andi rústirnar til Hyppodrom-
atsins, óðu þeir þar inn í tveimur
fylkingum, og réðust af hinni
mestu grimd á þá “grænu” er
þar voru, og varð lítið um vörn,
því við svona skyndiáhlaupi voru
þeir ekki búnir. Hermennirnir
lokuðu öllum dyrum, svo hvergi
væri vegur til undankomu, og
drápu alla, er inni voru, 30,000
að tölu.
Þeir bræðurnir, Hypatius og
Pompeje beiddu sér griða, en
keisarinn var orðinn svo óður,
að engar bænir dugðu og næsta
morgun voru þeir bræðurnir
Hypatius og Pompeji, ásamt 18
öðrum stórhöfðingjum, sem
keisarinn tortrygði, teknir af lífi;
líkömum þeirra var fleygt í sjó-
inn og heimili þeirra brend til
ösku.
Eftir öll þessi ósköp, sem skeð
höfðu, stóð Hypodromatið tómt
í mörg ár; en þegar leikirnir
voru teknir upp aftur, hófst hinn
gamli flokkarígur og óeirðir á
ný, og striðið milli þeirra “bláu”
og “grænu” hélt áfram að raska
friði og einingu rikisins, meðan
^nemzðs
DR. B. H. OLSON
Phones: 35 076 . 906 047
Consultation by Appointment
Only
•
Heimlli: 5 ST. JAMES PLACE
Winnipeg, Manltoba
Dr. P. H. T. Thorlakson
205 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone 22 866
•
Res. 114 ORENFELL BLVD.
Phone 62 200
DRS. H. R. & H. W.
TWEED
TannUeknar
•
406 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 26 545 WINNIPEG
DR. A. V. JOHNSON
Dentiat
»
606 SOMERSET BLDG.
Telephone 88 124
Home Telephone 27 702
DR. K. J. AUSTMANN
512 mEdical arts. BLDS.
Stundar eingöngru Augna-
Eyrna-, Nef- og Háls-
sjökdóma.
DR. J. T. CRUISE, 313 Medical
Arts Bldg., lftur eftir öllum
sjúklingum mfnum og reikning-
um f fjærveru minni.
Talsfmi 23 917
J. T. THORSON, K.C.
islenzkur löofrœtUngur
800 GREAT WEST PERM. Bldg.
Phone 94 668
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG, WPEG.
•
Fastelgnasalar. Leigja hús. Ot-
vega penlngalán og eldsábyrgO,
bifreiðaábyrgð o. s. frv.
PHONE 26 821
DR. B. J. BRANDSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone 21 834—Oífice tfmar 3-4.30
•
Heimili: 214 WAVERLET ST.
Phone 403 288
Winnipeg, Manitoba
DR. ROBERT BLACK
Sérfræðingur f eyrna, augna, nef
og hálssjúkdðmum
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy
Viðtalstfmi — 11 til 1 og 2 til 6
Skrifstofusfmi 22 251
Helmillsslml 401 991
Dr. S. J. Johannesson
806 BROADWAT
TaXsimi 30 877
•
Viðtalstfmi 3—6 e. h.
-----------------------------
H. A. BERGMAN, K.C.
Islensekur löofrœöimour
•
Skrlfstofa: Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
P.O. Box 1656
Phones 95 052 og 39 043
A. S. BARDAL
848 SHERBROOOKE ST.
Selur Ukkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá besU.
Ennfremur selur hann allskonar
minniavarða og legsteina.
Skrifstofu talsfmi 86 607
Helmllis talsfml 501 562
ST. REGIS HOTEL
286 SMITH ST., WINNIPEG
•
pœoiteour oo róleour bústaöur
4 miöbiki boroarinnar
Herbergi |2.00 og þar yfir7 með
baðklefa J3.00 og þar yfir.
Agætar máltfðlr 40c—60c
Free Tarkinp for Ouests
Jústiníus keisari lií'ði.
Undir eins og friður korast á
í borginni, lét keisarinn taka til
óspiltra málanna, að endur-
byggja hinar brunnu byggingar.
Hinn nafnkunni byggingameist-
ari Anthemus gjörði uppdrætt-
ina, og hafði ymsjón með verk-
inu. Keisarinn kom daglega til
að sjá hversu verkið gengi og
reka á eftir verkamönnunum;
fékk þá margur, er honum þótti
liðléttur, að kenna á járnstaf, er
hann bar í hendi. Efir níu mán.
uði var endurbygging Sofíu-
kirkjunnar það langt á veg kom-
in, að hægt væri að vígja hana.
Við þá athöfn hrópaði keisar-
inn frá háaltarinu, í einfeldn-
ingslegri ofmetnaðar hrifningu:
“Lofaður sé Guð, sem hefir
fundið mig verðugan til að
byggja þetta dýrðlega musteri;
eg er meiri en Salomon!”
Nokkrum árum seinna hrundi
partur úr hinni aðdáanlegu
hjálmhvelfingu, í jarðskjálfta.
Það var ekki fyr en á 36 stjórn-
arári Jústiniusar keisara, að
Sofíu-kirkjan var fullgjörð, í
þeirri mynd, sem hún er þann
dag i dag. Þegar Sofíu-kirkjan
var fullgjörð eftir brunann, var
hún miklu skrautlegri en áður,
hún var sannnefnt furðuverk
sins tíma, og margra ókominna
alda; og enn í dag er hún eitt
hið aðdáanlegasta minnismerki
listrænnar menningar löngu lið-
inna tínia.
Flest allar hinar stórkostlegu
byggingar frá dögum rómverska
ríkisins, eru fyrir mörgum öld-
um horfnar eða hrundar, en
Sofíu-kirkjan stendur enn í
Konstantínópel i sínum forn-
helga ljóma, og var meira en
hálfa fimtu öld höfuð kirkju
Múhameðstrúarmanna, þar til
fyrir fáum árum, að hún var
gerð að safnbyggingu (museum)
þar sem geymdir eru munir og
áhöld, frá hinu kristna timabili
borgarinnar, þykir það safn eitt
hið merkilegasta í heimi, enda er
safnhúsið sjálft, eitt merkasta
minnismerki hins fornkristna
tímabils. Að utan ber Sofiu-
kirkjan ekki svo mjög af öðrum
höfuðkirkjum þeirra tima, nema
hin mikla hjálmhvelfing, og
hinar mörgu smá-hvelfingar, sem
eru undir og kringum aðal-
hvelfinguna, á milli þessara litlu
hjálmhvelfinga, eru burstþök,
sem tengja alla hjálmana sam-
an sem keðju, með mismunandi
lögun hlekkjanna. íburðurinn
er svo mikill og margbrotinn, að
hið fagra byggingarform nýtur
sín ekki til fulls. Þessi marg-
breytni varpar eins konar Jiung-
lyndislegum dularblæ á alla
bygginguna. Margar kirkjur frá
miðöldunum, til og frá um
Vestur-Evrópu, eru stærri; en
það sem gerir Sofíu-kirkjuna
svo merkilega umfram aðrar
kirkjur er, að hún er sérstakt
listaverk í byggingarlist forn-
aldarinnar, sem varðveizt hefir
fram til vorra daga. Hin mikla
hjálmhvelfing bar langt af öllu,
sem þá var þekt; í kringum
hvelfinguna eru 24 gluggar, sem
svo er fyrir komið, að til að sjá
mynda þeir nokkurs konar ljósa-
boga, sem virðist bera hvelfing-
una, en svo er ekki. Hvelfingin
hvilir á 4 bogum, sem eru born-
ir af afarsterkum marmarasúl-
um. Hæðin frá gólfi og upp i
miðhik hvelfingarinnar er 180
fet.
Að innan var kirkjunni skift
í tvent, með skrautlegri pílára
milligerð, úr grænum marmara
og gyltu bronzi. (Þessi milligerð
var tekin burt er Tyrkir tóku
kirkjuna til notkunar). Innan
víð þessa milligerð, á upphækk-
úðu gólfi, var hásæti keisarans
og Patríarkans, sitt til hvorrar
hliðar, en svæðið á milli þess-
ara hásæta var ætlað hinum
vígða prestalýð og söngfólki. Þar
innar af var háaltarið undir hálf-
hvelfingu, skreyttri öllum regn-
bogans litum. Fyrir framan
hina áminstu milligerð var skip-
ið, eða aðal kirkjan. Til þess
að tryggja kirkjuna fyrir því,
að hún yrði ekki aftur eldi að
bráð, skipaði Jústiníus keisari
svo fyrir, að ekki skyldi brúka
við nokkurstaðar i hana, nema
dyrumbúninga og hurðir. Súl-
urnar, er bera boga þá er hvelf-
ingin hvílir á, eru úr afar þykk-
um marmara-hellum, sem lagðar
eru í brætt blý og kalk. Hvelf-
ingin sjálf er bygð úr “pimp”-
steini og brendum leirsteini frá
Rodusey; þessar steþitegundir
eru fimm sinnum léttari en vana-
legur múrsteinn. Að utan eru
veggirnir úr rauðleitum steini.
Að innan eru allir veggir fóðrað-
ir með ýmislega litum marmara,
og afar skrautlegu mosaic verki.
Litlu hjálmarnir utan með stóra
hjálmþakinu, hvíla á fjölda
súlna, sem sóttar voru í hin
heiðnu musteri á Grikklandi,
Egyptalandi og Gallíu. Meðal
þessara súlna eru 8 úr porfýr,
sem áður höfðu skreytt musteri
sólguðsins í Róm, þar voru og 8
súlur úr grænum marmara, úi
musterinu i Efesus; auk þessa
voru súlur úr jaspis og allavega
litum steini.
Að innan var kirkjan skreytt,
rósa og tíglaverki (mosaic) úr
allavega litum steinum, gulli,
silfri og gyltu bronzi.
Hinir helgu dómar og guðs-
þjónustuáhöld, ásamt altaris-
búnaði, var úr skýru gulli, settu
dýrum steinum. Það er sagt að
í kirkjunni hafi 'verið 40,000
pund af silfri, og engu minna af
slegnu gulli og gyltu bronzi, og
eftir því sem menn hafa getað
næst komist, hefir kirkjan kost-
að frá 10—15 miljón dollara.
Auk þessa lét Jústiníanus keisari
byggja 24 aðrar kirkjur í Kon-
stantínópel. Keisarahöllin. sem
skemdist til stórra muna í eld-
inum, var endurbygð að mestu
leyti; en hvernig hún leit út, eft-
ir endurbygginguna, er ekki gott
að segja, þvi ekki er til nema
ófullkomin lýsing af henni, en
eftir þeirri lýsingu má þó gera
sér dálitla hugmynd um alt það
skraut og iburð er þar hefir ver-
ið.
Höllin var bygð í vinkilréttum
stíl, með hárri hjálmhvelfingu,
borinni af 8 bogum. Gólf og
veggir voru greiptir allslags lit-
um marmara, en mest grænum,
rauðum og hvítum, með græn-
um æðum. Innan á veggi og
hvelfinguna voru greiptar mynd-
ir og sagnir af herferðum keis-
arans og frægðarverkum, bæði á
ítalíu og í Afríku.
f gamalli lýsingu af höllinni
segir meðal annars: “Þar voru
og myndir og málverk, er sýndu
Belisarius fallandi fram fyrir
keisaranum, bjóðandi honum
öll lönid sín og auðæfi. Þar
voru myndir er sýndu hermenn
keisarans í líkingu hins unga
hrausta, lífsglaða manns. Þá
voru og myndir af keisaranum
og drotningunni, þar sem þau
halda fagnaðarhátíð yfir sigrum
þeim er herskarar þeirra unnu á
Vandölum. f kringum þau sézt
ráðið og stórhöfðingjar borgar-
innar að veita þeim lotningu.”
Ef styrkleiki ríkisins og kjör
alþýðunnar hefði verið í nokkru
hlutfallslegu samræmi við alt
það skraut, yfirlæti og sællífi, er
átti sér stað við hirðina og meðal
aðalsins, þá hefði stjórnartíð
Jústiníans keisara verið sönn
gullöld; en þetta skraut og þessi
velsældar dýrð náði aðeins til
kirkjnanna, keisarahallanna,
hirðfólksins, aðals og presta.
Alþýðan drógst fram í hinni
nöprustu fátækt og neyð, fá
fræði og siðleysi. Hagur ríkis-
ins var alt annað en góður, bæði
inn á við og út á við. Hinir
grimmu og siðlausu þjóðflokkar,
er bjuggu meðfram landamærum
ríkisins i Evrópu, héldu uppi
stöðugum ránum og herhlaup-
um á ríkið. f löndum keisarans
í Asíu logaði alt í ófriði, og til
þess að verjast gegn öllum þess-
um óvinum, innan rikis og utan,
þurfti keisarinn að halda uppi
stór-herum, er kostuðu offjár.
Verzlun og viðskifti hnignuðu
\
BRITISH GIRLS AS TELEPHONE ENGINEERS
Into more and more difficult jobs go girls of Britain, releasiní>
men for the fighting services. Among these difficult jobs is ýU,
of telephone engineer, and here a girl learnS the complica
operation of putting a new line in a main distributing frame.
ár frá ári,^og inntektir ríkisins,
þó miklar væru, hurfu sem
dropi i hafið til uppihalds við
hirðina, herinn og hinna stóru
skara allslags kirkjulegra og
verzlegra embættismanna, ásamt
eyðslusemi keisarans til skrauts
og óþarfra bygginga. Með
hyggindum og hófsemi hafði
Anastasíus, sem var keisari
næst á undan Justinian, á tutt-
ugu árum safnað í fjárhirzlur
rikisins 320,000 pundum gulls,
og auk þess létt að stórum mun
skattbyrði þegna sinna, enda
stóð hagur ríkisins með miklum
blóma um hans daga; en allur
þessi auður, ásamt velmegun
þegnanna hvarf sem þokuský í
stormi, er Jústinian tók við
stjórn og ríki, og afleiðingin varð
sú, að hann pindi og kúgaði al-
þýðuna miskunnarlaust til að
greiða afar háa skatta, sem fólk-
ið gat ekki risið undir, en aðall,
auðmenn og kirkjulegir embætt-
ismenn, voru undan þegnir öllu
skattgjaldi. Hann lagði og afar
háan farmtoll á öll skip, er fóru
gegnum sundin, sem aftur hafði
þær afleiðingar að allar vörur
hækkuðu að stórum mun í verði,
svo borgarbúar gátu ekki keypt
þær, og fengu þessvegna oft að
líða hungur og klæðleysi, en
hirðin, embættis-aðallinn, auð-
menn og klerkar lifðu í dýrslegu
óhófi.
Alt var gert til þess að láta
dýrðarljóma borgarinnar skína
sem skærast út á við á kostnað
kúgaðrar alþýðu. Stórum herum
var haldið uppi í nýlendunum,
og til og frá á landamærunum,
og augnamiðið var, bæði að verja
landamæri rikisins, og leggja
fleiri lönd og þjóðir undir veldi
keisarans. Ofmetnaðurinn var
hóflaus, sérstaklega meðan hern-
aðar og sigurfrægð þeirra Beli-
sariusar og Naress varpaði
frægðarljóma á hersveitir keis-
arans.
Jústinianus lét á ýmsan hátt
treysta varnir ríkisins, þannig
lét hann gera við og byggja að
nýju 500 vígstöðvar í Daciu,
Eperus, Theraciu, Macadoniu og
Thessaloniu, voru stöðvar þess-
ar bygðar til þess, að fólkið i
þessum löndum gæti flúið í þær
með fénað sinn, og forðað sér
undan herhlaupum og ránum
hinna herskáu þjóðflokka er alt-
af voru á sveimi með fram
landamærunum, og stöðug hætta
stóð af. Voru þeir oft svo nær-
göngulir, að jafnvel skrauthallir
höfðingjanna urðu fyrir
áhlaupum þessara rángjörnu
þjóðflokka, enda var þar til
mests herfangs að vinna. Þessir
síherjandi ræningjaflokkar
þrengdu svo að borginni, að
keisarinn sá ekki annað r
láta byggja 70 mílna (eI,s
mílur) langan múrvegg Þ'
yfir skagann, til varnar ho
og aldingörðum aðals- og a
mannanna, er höfðu a®stV
ður
dnU'1
kringum borgina. Þessi gaf
var 47 mílur vestur frá borg
yfif
og náði frá MarmarahafinU .
í Svartahafið,* og þótti nian
virki mikið á þeirri tíð.
V.
UPPGANGUR BORGARlNti^
Á FYRRl HLUTA
MIÐALDANNA
Þrátt fyrir stöðug herhlu^
hinna barbarisku þjóða á r*
hafði þó keisurunum til
heppnast að verja .landam16^
og halda saman öllu hinu aus
rómverska ríki að mestu, eins
og
sðr
það var á dögum KonstantínU'
hins mikla.
Jústinían keisari hafði j'Jn
aukið ríkið, með því að lug^
undir sig nokkrar nýlendur,^
sú aukning varð skamnn1 ^
Hérumbil 100 árum eftir
daga, höfðu hinir ar
.'t’l
3
eU
ha°5
rabisK°
uaSa, uu.uu ....... ,.
kalifar lagt undir sig flest-a ,
nýlendur og skattlönd rí
Asiu, svo sem Sýrland, EgyP^^
land og mestmegnis alla nor
strönd Afríku, og árið 668 sr,e
. , t fvl'Sr‘
þeir hersveitum sinum i
skifti móti sjálfri Konsta11*1^
ópcl. Þá voru hinir sterku 11 ^
ar borgarinnar reyndir í W
skifti gegn áhlaupum útle
hersveita. Múrarnir rejndust
og stóðu óskemdir fvrir h1*1 j
ofsafengnu áhlaupum Tyr . \
sem þeir héldu látlaust upP'
sjö sumur samfleytt. Hami°
og vegur hinnar gömlu og sí,f]jj
frægu borgar var enn
juik1
Tyrkir urðu frá að hverfa'
gerðu þeir engar frekari ár
og
ású
borgina um langt skeið.
ÖÚ
Alt fram á miðja tíundu
. . forU*1
skin ve.ldi og vegur hins
Or
rikis í sínum fortíðar 1 jónlíl
um nokkurra ára skeið náði
Byzantiska herradæmi, fra 1
tökum Tigris-fljóts alt ves^j„íi
falíu; en er leið á tíundu o| ^
fer veg rikisins mjög að hn!r>
Germanir og ýmsir l>art»nrlS -r
þjóðflokkar, er bjuggu
norðan fjöll, höfðu um *n .g
skeið verið að leggja und,r a
leyfarnar af vestur-rómvel5 ^
ríkinu, og að austan lögðu
ir undir sig, næstum allar ‘ ^ j
eignir keisarans i Asíu, sV° ‘ jg,
lok elleftu aldar var svo hon.ol,
að ekki var annað eftir af ^
volduga og víðlenda rómver^
ríki nema skaginn sem
stantíópel stendur á, PartUIrl,«,
Litlu-Asíu og eyjarnar CyP
Rhodus og Krit.
v