Lögberg - 24.07.1941, Page 7

Lögberg - 24.07.1941, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. JÚLÍ, -1941 7 Andlátsf regn Þann 5. júní s.l. andaðist að heimili Mr. og Mrs. J. Hallson * Blaine, Wash., öldungurinn Halldór Sæmundson bóndi i Blaine. Halldór Sæmundsson Halldór sálaði var fæddur að Hryggjum í Gönguskörðum í ^kagafjarðarsýslu árið 1857, en Ur>i fæðingardag er mér ekki Hekar kunnugt. Hann var sonur Sæmundar Halldórssonar frá Ausu í Borg- arfirði syðra en móðir hans var Ingiríður Jóhannsdóttir Þorleifs- s»nar frá Mörk, í Laxárdal i Hiinavatnssýslu. Halldór sál var á vegum móður sinnar, er yar i vinnumensku í ýmsum stöðum. Sextán ára gamall fór hann i vinnumensku og fluttist ‘il Suðurlandsins. Eftir nokk- urra ára dvöl þar syðra hvari' t>ann aftur til ættstöðva sinna. Tuttugu og sex ára að aldrei giftist hann fyrri konu sinni Huðrúnu Illugadóttur frá Ásbúð- hm í Húnavatnssýslu. Þau eign- aðust einn son Jóhannes H. Hún- tjörð, er mun flestum Vestur- tslendingum að góðu knnnur týrir Ijóðagerð sina. Þau Halldór og Guðrún reistu tyrst bú að Mosfelli i Svínadal, °g bjuggu þar í fjögur ár. Vestur um haf komu þau árið 1900. Þau settust fyrst að i ^ýja fslandi, i hinni svonefndu ^fnesbygð og áttu þar heima i ^•nim ár. Þaðan fluttu þáu svo Hl Winnipeg þar sem þau dvöldu tvö ár. Þaðan fóru þau vestur á Kyrrahafsströnd, fyrst til Van- couver, en til Blaine komu þau ár>ð 1908. Keyptu þau sér þá tH|jörð litla skamt fyrir sunnan ^inn og þar andaðist Guðrún árið 1921. Heyrði eg oft til þess tekið hversu vel og nákvæmlega Halldór hefði annast hana í SegJium langt og strangt sjúk- ^ómsstríð. Hann 17. júni árið 1922 giftist. Halldór síðari konu sinni Krist- ina Jónsdóttur ættaðri úr Snæ- fellsnessýslu. Hún er enn á Jifi og stundaði bónda sinn með ^stu snild í þrjú ár eða ineir, Ur>z kraftana þraut, og i des- embermánuði s.I. fluttu þau til ^laine og nutu góðrar hjúkrun- ar sem visthafar á heimili Hall- sons-hjónanna. Eftir langt og bjáningarfult sjúkidómsstrið ^vaddi Halldór þennan heim 5. JUnt s.l., hafði hann þá sjónlaus Verið i nokkur ár. En hann bar ait sitt böl með stökustu ró og karlmensku alt til hins siðasta. Margt var vel um þennan látna óldung. Hann var inaður ráð- vandur og skyldurækinn með af- rigðum. Mátti hann i engu Ví>mm sitt vita. Hann var ^emtinn og glaðlyndur i við- faíðum enda greindur vel og ^áldmæltur. Fyrir •nokkrum ?ri,m birtust nokkrar vísur eft- lr hann í blöðunum, fvrir til- stilli séra Friðriks A. Friðriks- l'Onar. Voru margar þeirra ágæt- ^ga kveðnar. Halldór sál var Jarsýnn trúmaður með bjarg- ast traust á guð og hið góða. ar>n var ávalt liðtækur liðs- ^aður i þeirri framsóknarsveit, herst fyrir batnandi hagsæld . e,nrs. Veröldin hreppir ávext af nytsemdariðju hvers ær- 8S manns, en við þá sjálfa *lll,n sagt verða: “Þú varst trúr yfir litlu, yfir meira muntu nú verða settur.” Hann var jarðsunginn frá út- fararstofunni i Blaine þann 9. júni s.l. af undirrituðum. H. E. Johnson. Frá Mountain, N.D. 18. júlí 1941. Herra ritstjóri Lögbergs, Einar P. Jónsson:— Ennþá langar mig til ónáða þig með fáeinar línur í blað þitt; en í þetta sinn fyrir sjálfan mig og konu mína, í tilefni af sam- sæti því er okkur hjónunum var haldið hér á Mountain, 8. þ. m., í minningu um 50 ára sambúð, í sæmilegu hjónabandi. I fyrstu var okkur á móti skapi, að nokk- uð slíkt færi fram í heiðursskyni við okkur, af þ\á við fundum til þess að við áttum það ekki skilið, þar sem við höfðum ver- ið utan við allan íslenzkan fé- lagsskap nær því hálfan timan af þessum 50 árum, og ekkert verið framúrskarandi á nokkurn hátt. En hér dugði ekki að deila, frekar en við drottinn. öll ráð voru af okkur tekin, af Jiygðinni, sonum okkar og öðr- um ættingjum. Svo við sáum þann kost vænstan að setjast niður í hægingastóla og halda að okkur höndum; horfa út í blá- inn, og bíða þess sem koma vildi, og það kom á sínum tíma, en á nokkuð annan hátt en um var samið. Við höfðum sett þau skilrði að engar ræður vrðu haldnar og engar gjafir gefnar, og það var samþykt af þeim, sem við héldum að stæðu fyrir þessu. En annaðhvort hefir það gleymst, eða samvizkunni verið smeygt upp á hilluna, eða í þriðja lagi aðrir tekið af þeim ráðin, og þá von að einhver snurða hlaupi á, þegar allir vilja ráða. — Samt rættist nú furð- anlega fram úr þessu, af því við tókum þvi öllu með þögn og þolgæði, eins og góðum brúð- hjónum sæmdi. Svo var það tvent annað, sem hjálpaði til að gera samræmi, og það var hin kurteislega stjórnsemi sam- kvæmisstjóra, æskuvinar okkar Chr. Indriðason, og röggsemi herra R. H. Ragnars, sem las upp öll aðsend bréf og heilla- óskaskeyti. Þá hjálpaði -ekki sízt til hinn ágæti söngur karla- kórs, blandaðs kórs, barnakórs og 6 ungra blómarósa, alt undir stjóm herra Ragnars. Það eitt út af fyrir sig verður okkur ó- gleymanlegt. Við fáum ekki lýst því með viðeigandi orðum hvað þakklát við erum öllum okkar ættingjum, vinum og góðkunningjum, bæði fjær og nær, fyrir þann lítt verð- skuldaða heiður, sem þeir sýndu okkur við þessi mikilsverðu tímamót æfi okkar; ineð vin- sainlegum bréfum og skeytum, bæði í bundnu og óbundnu máli, og í sumum tilfellum peninga- gjöfum, sem við hefðum þó held- ur kosði að ekki hefði fylgt. — Við getum ekki þakkað nógisam- lega fyrir þann mikla hlýhug, sem til okkar streymdi úr öllum áttum. Við vitum að alt hefir verið í einlægni sagt og hugsað, þó okkur fyndist litirnir vera nokkuð sterkir hjá sumum. Einkanlega hjá ]>eim tveimur, sem héldu ræður við þetta ta'ki- færi: Séra K. K. ólafsson og Victor Sturlaugson. En maður venst furðanlega lofinu, þó ekki sé það alt á rökum bygt, þar sem maður finnur að andrúmsloftið er þrungið góðvild og vinarhug. Máske það geti líka haft einhver betrandi áhrif á mann í ellinni að einhverjir telji mann betri en maður er í raun og veru. Þá finst okkur við þurfa að minnast sérstaklega allra drengj- anna okkar, kvennanna þeirra og barna, sem öll voru hér viðstödd og áttu sinn þátt í öllum undir- búning, auk þess sem þau létu setja stóran kæliskáp inn í húsið okkar deginum áður. Fyrir all- ar þeirra gjafir frá því fyrsta, og umhyggjusemi, er ómögulegt að þakka sem vera ber. Ennfremur viljum við þakka öllu bygðarfólki fyrir þeirra miklu vinnu og tilkostnað við allan undirbúning og frammi- stöðu við þetta samsæti, ásaml peningagjöfum og hina ágætu stundaklukku, sem á að vekja okkur af svefni andvaraleysisins á hverjum kvart tima, með skær- um kirkjuklukknahljómi. Einnig fyrir blómvendina indælu frá barnakórunum og persónulegt ávarp frá litlu ísl. nemendunum; einnig skrautritað ávarp frá Miss Þórvör Aldís Halldórson, sem við metum mikils; og svo hina hugðnæmu gjöf frá karla- kórnum, sem var sérstaklega til- einkað “Láka” í hans hörmung- ar ástandi.— Miss Kristín Thorfinnson tók sæti sitt aftur, sem hún hafði skipað fyrir 50 árum, við hlið brúðarinnar, en brúðgumasveinn inn, B. G. Skúlason, gat ekki verið viðstaddur sökum l'jar- lægðar. Við óskum að þið fáið öll að fara í gegnum reynslu- skóla gullbrúðkaupsins, áður en þið ferðist yfir hafið mikla, oö við óskum ykkur allrar blessun- ar bæði þá og æfinlega. Mr. og Mrs. Th. Thorfinnson. kirkjumál bar hann fyrir brjósti, með óskiftum kærleika og fullri einurð. Margir úr hópi yngri sam- ferðamanna Jakobs gleymdu því að hann var maður háaldraður, svo róttæk og frumstæð var lífsgleði hans. Hefi eg vart kynst hans líka í þeim efnum. Hann átti mikinn hlýhug samferðamanna sinna. Tvær dætuT Jakobs, þær Mrs. Melsted og Mrs. Bauman, komu og dvöldu um hríð hjá föður sínum, stuttu áður en hann mætti hinum stóru vistaskiftum. Útför hans fór fram frá kirkju Breiðuvikursafnaðar, þann 7. júlí, að mörgu fólki viðstöddu. Fyrverandi sóknarprestur mælti kveðjuorð. — Ljúfur bjarmi sveipar minningu þessa aldraða manns í hugum þeirra, er hon- um kyntust. Sigu-rður ólafsson. Dánarf regn Jakob Frímann, einn úr hópi vesturfara frá 1876, andaðist að heimili sínu við Hnausa, Man., aðfaranótt sunnudagsins 6. júlí. Hann var fæddur 8. jan. 1856, að Gilsárteigi í Suður-Múlasýslu Faðir hans hét Kristján Fri mann Sigurðsson. Kona Krist- jáns, en móðir Jakobs var Ingi- björg Þorláksdóttir Hallgríins sonar, prests að Svalbarði, Skinnastað og Presthólum. Jakob og Sigríður systir hans (er síðai giftist Guðbrandi Vestmann) komu ásamt móður þeirra vestur um haf, sem að ofan er fra greint; flest hin systkini hans lifðu og dóu á fslandi. Sum fyrri ár sín hér í landi dvaldi Jakob í Selkirk, Man., vann þá stundum sem matsveinn á skip- um á Winnipegvatni, meðal annara starfa. Árið 1879 giftist hann Jónínu Sigríði Einarsdótt- ur, bjuggu þau um hrið í Nýja íslandi, en fluttu svo til Norður Dakota og bjuggu i grend við Garðar. — Þau eignuðust 8 börn af þeim eru á lifi 4 dætur: Geirfríður Sigríður, kona B Melsted, Garðar; Björg, Mrs. Rev C. W. Bauman, New Rockford N. Dak.; Guðlaug, gift Dr. B. Smith, Portland, Ore.; Rósa, Mrs. Thorsteinsson, Edinburgh, N. Dak. Fóstursonur Jakobs var Björn Frímann í Selkirk, nú látinn fyrir nokkrum árum, maður vel látinn, eru afkomend- ur hans í Selkirk, Man. — Jón- ína Sigríður kona Jakobs and- aðist í ágústmánuði 1919. Flutt- ist Jakob þá á ný til Manitoba, stuttu síðar. Árið 1923 kvong- aðist hann Steinunni Magnús- dóttur ekkju Jóns bónda Guð- mundssonar á Gíslastöðum við Hnausa, ættaðri úr öræfum i Skaftafellssýslu. Hana misti hann 16. febr. 1937, varði sam- fylgd þeirra um 13 ár. Þann 12. okt. 1938, kvæntist Jakob Mrs. Steinunni Sigurðardóttur John- son; er hún ættuð frá Kúfhóli í Austur-Landeyjum í Rangár- vallasýslu. Stundaði hún mann sinn með snild og prýði á efstu æfiárum hans, og hjúkraði hon- um með hjálp vina sinna, til hinztu æfistunda hans; lét hann sér og mjög ant um hana, og hafði beðið vini sína að greiða götu hennar eftir sinn dag. — Jakob var fjörmaður með fá- gætum, entist honum lifsgleði og léttleiki frain að efstu æfistund- um. Hann var söngelskur og sönghneigður og óvenjulega fé- lagslegur, innilega trúaður og vitnaði um trú sína með hjart anlegri gleði, virtist trú hans i'arpa á bug öllum vandaspurn ingum lífsins. Safnaðar og Sumarnámsskeið Bandalags lúterska kvenna 28. JÚLÍ — 6. ÁGÚST “—En ef vér sjáum sólskins- blett i heiði, þá setjumst allir þar og gleðj- um oss.” Indæl hásumarsdýrð ríkir nú úti í náttúrunni hvarvetna. Um þetta leyti árs streymir fólk víðs- vegar að til útiveru við strendur vatna; sumarfegurðin flytur sin þýðu dulmál að hugíum manna, og löngunin til að dvelja við náttúrubarm er öflugt og ómót- stæðilegt töfraafl. Yngri sein eldri leita burt úr bæjum og borgum, og jafnvel langþreytt og önnum bundið sveitafólkið leit- ar sér stundarbreytingar er ferðalög og heimsókn til fjar- lægra vina veita þeim. Meðai hinna mörgu, sem að leita út til “blárra vatna, í skjóli skóga,” er ungt fólk, æskulýður kirkn- anna, er fjölmennir til lengri eða styttri dvalar, til náms og breyt- ingar og andlegrar hrifningar, á hinum mörgu útistöðvum, sem starfræktar eru af hálfu kirkn- anna í bæjunum, nú um hásum-. arið. Er Jiað starf af hálfu kirknanna umfangsmikið, reglu- bundið, og talið lífæð í starfstil- raunum, hinum ungu til bless- unar.— Nú er hið þriðja sumarnám- skeið, undir umsjón Bandalags lúterskra kvenna, í þann veginn að byrja. Það er á sama stað og undanfarin ár, sem sé i Canadian Sunday School Mission Camp, 2 mílur fyrir norðan Gimli. Að þessu sinni hefst starf mánudaginn 28. júlí, að kveldi þess dags. Um tvö und- anfarin ár hefir sumarnámskeið verið starfrækt þar, ineð góð- um árangri. Lítt hefir það starf auglýst verið, en í kyrþey starf- að, er það þó á vitorði allra er þeS% hafa notið og þar hafa starfað að það hefir verið bless- unarríkt. Nefnd Bandalags lút- erskra kvenna er borið hefir þessa hugmynd fram, og lagt alt í sölur til að hlynna að henni, og fórnað til hennar fé og kröft- um, hefir int þar hið þarf- “Hello Billi . . . þetta er Jack! Hlaðan mín stendur í báli. Eg hefi fengið nágrannana i lið, og ef þú kemur í flýti, getum við stofnað slökkvi- sveit og slökt eldinn áður en hann kemur að heimilinu! Já, hlaða Jacks, heimili og búpeningur, bjargaðist auðveldlega — MEÐ SfMA! VERIÐ V I Ð B ú N I R HÆTTUNNI! VERNDIÐ H E I M I L I YÐAR OCi FJÖLSKYLDU ." . MEÐ SfMA FYRIR LÁGT VERÐ. mnn T >5V5TE HflUE V0UR own H 0ITIE TELEPHOIIE 6-41 asta verk af hendi, fyrir vor and- legu mál; að verki með henni hefir verið hjálparnefnd úr hópi presta vorra og mentafólks, að ógleymdu ósérplægnu starfsfólki í þarfir hins stóra heimilis — meðan á námskeiðinu stendur. Samvinna hefir jafnan verið hin bezta, sólglit bjartra og upp- byggilegra samverustunda um- vefur minninguna, um dvölina á sumarnámsskeiðinu, í hugum þeirra er þar hafa dvalið.— Að þessu sinni, þrátt fyrir margar tonældar og aukinn til- kostnað, verður af fylsta megni vandað til námsskeiðsins af hálfu Bandalagsins, og væntir það, ásamt öllum, er þar eiga hlut að máli, að tómlæti með aðsókn til námskeiðsins af hálfu fólks vors, tilheyri nú skuggium liðins tíma, en að rækt við þetta þarflega fyrirtæki sýni sig i enn almennari aðsókn, en hingað til hefir átt sér stað; er það og eðlileg viðurkenning þess veg- söguþors og þeirrar fórnfýsi er Bandalagið hefir sýnt, með þvi að bera þessa hugsjón fram ti! sigurs og gera hana að máttugri staðreynd, og blessunarrikri hjálp hinum ungu — og söfn- uðum vorum til handa. Tilsögn í andlegum efnum, eðlileg og óþvinguð, samfara leikfimi og útiveru á indælum stað alt í heppilegum hlutföllum gleðiþrungin en þó alvörurík, er markmiðið sem aldrei er mist sjónar á. Gestir eru innilega velkomnir í “Camp” hvenær sem er; en nokkurs konar hámark í öllu námsskeiðinu er sunnudag- urinn 3. ágúst. Þann sunnudag er “open camp,” þá fer fram guðsþjónusta kl. 2 síðdegis. Séra Valdimar J. Eylands, hefir ver- ið beðinn að prédika við það tækifa'rí, þann dag er vænst eftir fjölmenni viðsvegar að; væntir Bandalagið þess, að sá dagur mætti verða þeim er þangað koma tækifæri til að kynnast starfi og starfsháttum — “sól- skinsblettur í heiði” eins og við öll, er hlut eigum að máli, þrá- um að námsskeiðið mætti verða. Kennarar námskeiðsins verða: séra Rúnólfur Marteinsson, séra Carl J. Olson, séra Valdimar J. Eylands og séra B. A. Bjarna- son. Meðfylgjandi eru nöfn þess starfsfólks, sem fullvissa er um að taki þátt i starfinu, að jressu sinni: , Dean of camp, séra Egill H. Fáfnis; manager of camp, séra S. ólafsson; guest teacher, (U.L. C.A.), Rev. Dr. Getz; dean of women, Miss Kristín Skúlason; dean of women, Mrs. S. Sigur- geirssn; camp nurse, Dr. Sigrún ólason; camp secretary, Mrs. H. F. Danielson; dining room hostess, Mrs. Finnur Johnson; matreiðslukonur, Miss Petra Jónasson, og Miss Guðrún Jónas- son. Ýmsir fleiri munu þar starfa. Fjölmennum á sumarnámskeið Bandalags lúterskra kvenna! Sigurður Ólafsson. BÆNDUR. KAUPMENN FLUTNINGSBÍLASTJÓRAR Muskrat, Badger og Beaver óskast VerB hráskinna og annara tegunda, sem við verzlum með, hafa allmjög hækkað I verði; yður mun undra hve h&tt vér greiðum. Sendið oss hráskinn í dag. Nákvæm vigt, og peningaávísun send um hæl. American Hide & Fur Co. Ltd. 157-159 RUPERT AVENUE, WINNIPEG, MAN. SOUVENIR IN ADDIS ABABA Italian rule in Addis Ababa lasted exactly five years, and the broken Fascist army vacated the Abyssinian capital to the advancing British forces without offering great resistance. This picture shows the burnt-out wreckage of an Italian bomber destroyed by British airmen on the ground at Addis Ababa.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.