Lögberg - 04.12.1941, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. DESEMBER, 1941
Úr borg og bygð
Ung stúlka, eða miðaldra
kvenmaður óskast á heimili út á
landi, létt innanhúss vinna, um-
sækjandi snúi sér til Mrs. H.
Schwabe, 690 Maryland St.
♦ ♦ ♦
Sendið inn áskriftargjöld
yðar fyrir Lögberg, og
geriát nýir kaupendur að
blaðinu fyrir næátu ára-
mót.
♦ # ♦
Rev. Stanley H. Knowles, sem
var kosinn í bæjarráðið i kosn-'
ingunum, sem' fóru fram s.l.
föstudag, messar við morgun-
guðsþjónustuna í Sambands-
kirkjunni í Winnipeg, kl. 11
n.k. sunnudag, 7. þ. m. Séra
Eyjólfur J. Melan messar við
kvöldguðsþjónustuna klukkan 7
sama dag.
f ♦ ♦
Á mánudaginn var, 1. des.
barst fregn um að þá samdægurs
hafi látist af slysi á Englandi
íslenzkur hermaður frá Winni-
peg, Sigurhans Hafsteinn Sæ-
mundson að nafni. Hann lætur
eftir sig ekkju og tvö börn á
unga aldri; foreldrar: Benedikt
og Sigríður Sæmundson i Kings-
ton, Ont„ og allmörg systkini.
Minningarathöfn fer fram í
Fyrstu lút. kirkju á fimtudag-
inn 4. þ. m., kl. 4 e. h.
♦ ♦ ♦
GÓÐAR JÓLAGJAFIR
Þjóðræknisfélagið hefir enn
dálítið upplag af “Baldursbrá”
i 2 bindum. Er það ágætis jóla-
gjöf handa börnum og ungling-
um. Það eru 3 árgangar í hverri
bók og er verðið $1.00 bókin,
send póstfrítt.
Einnig eru til enn nokkrar
myndir af Jóni Sigurðssyni á
lOc hver.
Pantanir má senda til Á. P.
Jóhannsson 910 Palinerston Ave
eða B. E. Johnson, 1016 Dom-
inion St.
♦ ♦ ♦
The Junir Ladies’ Aid of the
First Lutheran Church, Victor
St. will hold a “Xmas Festival”
in the church parlors on Tues-
day, December 9th from 2.30—
5.30 p.m. and 7.30—-10.30 p.m.
The Junior Choir will sing
Carols during the evening. Re-
ceiving with the conveners, Mrs.
G. Finnbogason and Mrs. R.
Broadfoot will be Mrs. B. B.
Jónson, Mrs. A. H. Gray, Mrs.
V. J. Eylands.
Table Captains—Mrs'. L. Sum-
mers, Mrs. J. Thordarson, Mrs.
K. Thorsteinson.
Home Cooking — Mrs. G. F.
Jónasson, Mrs. J. D. Bilsland,
Mrs. S. Bowiley.
Candij—Mrs. D. Quiggin and
Mrs. W. Hancroft.
♦ ♦ ♦
Þriðjudaginn 25. nóví lézt i
grend við Churchbridge, Sask.
Guðinundur Sveinbjörnsson
Snorrasonar, frá Laugum í
Hrunamannahreppi. Guðmundur
var fæddur að Oddagörð-/
um i Árnessýslu þ. 18. júli
1861. Kiona Guðmundar var
Guðrún Þorsteinsdóttir frá
Haugshúsum í Gullbringusýslu.
Fluttust þau hjón hingað vestur
árið 1900, og settust að í Þing-
vallabygð, þar sem þau dvöldu
æ tíðan. Jarðarförin fór fram
þ. 28. saina mánaðar. Fylgdu
Guðniundi all-margir til grafar,
þrátt fyrir erfiða færð. Svein-
björn A. Loptson plægði alla leið
ineð snjóplóg — hann er dóttur-
sonur Guðmundar; gerði það
íeiðina færa.
Guðmundur var prúðmenni í
hvívetna og naut virðingar al
mennings. Hann skilur eftir
auk konu sinnar, þrjá syni og
eina dóttur, sem öll eru gift inn-
an bygðar.
Guðmundur hvílir í grafreit
Konkordia-safnaðar; var jarð-
sunginn af presti safnaðarins,
séra S. S. Christopherson.
Rev. Stanley H. Knowles,
C.C.F., var kosinn í 2. kjördeild
við nýafstaðnar bæjarstjórnar-
kosningar í Winnipeg, með
miklu afli atkvæða.
♦ ♦ ♦
Stjórnarnefnd Karlakórsins
hefir ákveðið að byrja æfingar i
næsta mánuði, og vill tilkynna
öllum ineðlimum kórsins, er
þetta lesa, að fyrsta æflngin fer
Ifram 7 janúar, kl. 8 e. h. í
samkomusal Sambandskirkjunn-
ar. Nefndin hefir fengið Gunn-
ar Erlendson sem söngstjóra
fram að næsta vori. Ef nokkr-
ir eru, sem langar til að gerast
meðlimir kórsins, eru þeir góð-
fúslega bcðnir að sækja þessa
fyrstu æfingu. Kórinn þarfnast
nýrra krafta. Gleymið ekki
kvöldinu 7. jan. 1942.
—Nefndin.
♦ ♦ ♦
Til íslenzkra kjósenda
í 2. kjördeild
Með línum þessum þakka eg
islenzkum kjósendum í 2. kjör-
deild, þann mikilvæga stuðning
við bæjarstjórnarkosningarnar á
föstudaginn var, ^er þeir góðfús-
lega veittu mér ineð atkv<eði
sínu og vinnu í sambandi við
kosningu mina. Eg get fullviss-
að þá um það, að eg mun leggja
fram alla krafta inína til þess
að vinna að hagsmunum þeirra
i bæjarmálum.
Virðingarfylzt,
Victor B. Anderson,
bæjarfultrúi.
Winnipeg, 3. desember, 1941-
♦ ♦ ♦
Hjálparnefnd Sambandssafn-
aðarins er að undirbúa sölu á
heimatilbúnum inat næstkom-
andi Iaugardag, kl. 2.30 e. h. í
neðri sal kirkjunnar. Allskonar
íslenzkur matur verður þar til
sölu, svo sein svið, rúllupylsa,
kæfa, blóðmör og lifrarpylsa, á-
samt margskonar kaffibrauði.—
Að kvöldinu verður spilað
“Bridge” og góð verðlaun gefin
fyrir hæzta vinning. — Ágóð-
anum verður varið til að gleðja
fátæka um jólin. Vonast þvi
nefndin eftir góðri aðstoð í þessu
efni, og óskar að sem flestir
komi með kunningja sina til að
spila og skernta sér á sama tíma
og verið er það styðja gott mál-
efni.
♦ ♦ ♦
Ársfundur Fróns
Síðastliðið mánudagskveld hélt
Þjóðræknisdeildin Frón ársfund
sinn í Goodtemplarahúsinu við
góða aðsókn; skýrslur embættis-
manna lesnar upp og samþyktar.
Mr. Davíð Björnsson stýrði
fundi. Eftirgreindir menn hlutu
kosningu:
Soffonías verkmsiðjueigandi
Thorkelsson, forseti; T. J. Ole-
son, vara-forseti; Ásgeir Guð-
johnsen, ritari; Hjálmar Gísla-
son, vara-ritari; Jochum Ás-
geirsson, féhirðir; Davíð Björns-
son, vara-féh.; Sveinn Pálma
son, fjármálaritari; Páll Halls-
son, vara-fjármálaritari; endur-
skoðendur: Grettir L. Jónanns-
son og Th. J. Beck.
Með ágætri ræðu skemti Jó-
hannes Snorrason, flugmaður
frá Akureyri.
---------V--------
GJAFIR TIL BETEL
i NÓVEMBER 7.94/
Dr. B. J. Brandson, box of
apples and overcoat; ónefnd,
Mountain, N. Dakota $5.50; ó-
nefndur (Betel) $20.00; Minerva
Ladies’ Aid, Gimli, Man. $22.00;
received through Mr. C. Stevens,
Gimli, 192 *tins of canned goods
and 80 lbs. of other groceries,
from the Manitoba Government
Game and Fisheries Department;
ónefndur á Lundar, Man., $5.00;
Friðrik Kristjánsson, 205 Ethel-
bert St., Wpg., í minningu um
Thorstein E. Thorsteinson, fyrr-
um bankastjóra nú látinn, $5.00;
M. G. Guðlaugson, Clairmont,
Alta., $5.00.
Kærar þakkir,
J. J. Swanson, féh.
308 Avenue Bldg.,
Winnipeg.
MUS-KEE-KEE
Áhrifamikið kvefmeðal, búið til
úr gömlum Indíáua jurta for-
skriftum. pet ta er verulegur
heilsug-jafi, sem veldur eðlilegri
starfsemi hins mannlega likams-
kerfis.
Ráögist vlð lyfsala-nn
t dag viðvlkjandi
MUS-KEE-KEE
Samtíðarkonurnar
hugsa allar um fegurð. Ein
þeirra segir: — Að sitja fallega
er alls ekki eins auðvelt og
margir halda. Sumir hanga í
sætinu, en slíkt hvílir ekkert
betur en að sitja þannig, að við
höfum stjórn á líkama okkar.
Því miður eru, ýmsir. stólar ó-
heppilegir. Þeir hvíla líkamann
ekki á réttan hátt. Sumir þrýsta
á herðarnar, og afleiðingin er
sú, að magavöðvarnir verða
slappir og veikjast. Stóllinn á
helzt að veita spjaldhryggnum
stuðning og falla að þakinu upp
undir herðaglöðin. Á slíkum
stólum situr fólk failega og án
þess að það verði slyttislegt. .
Fólk á að venja sig á að sitja
fallega. Það á að vera beint i
baki og hvelfa brjóstið. Bak-
vöðvarnir eiga að sjá um, að
við sitjum bein í sætinu. Þegar
þér talið í sima, eigið þér ekki
einungis að leggja áherzlu, á, að
rödd yðar sé þægileg, heldur eig-
ið þér áð sitja fallega, svo að þér
misbjóðið ekki líkamsvexti yðar,
jafnvel þótt enginn horfWá yður
þá stundina.
-------V-------
Messuboð
FYRSTA LÚTERSIÍA KIIŒJA
Séra Valdimar J. Eylands
Heimili: 776 Victor Street.
Sími 29 017.
Sunnudaginn 7. desember:—
Ensk messa að morgninum
kl. 11; sunnudagsskóli kl. 12.15
e. h. íslenzk messa að kvöldinu
kl. 7.
♦ ♦ ♦
MESSUR I PINEY
Séra Philip M. Pétursson iness-
ar í Piney n.k. sunnudag, 7.
þ. m. á vanalegum stað og tíma,
á ensku og íslenzku, að öllu for-
fallalausu. Er fólk í Piney góð-
fúslega beðið að minnast þess
og fjölmenna við báðar guðs-
þjónustur.
♦ ♦ ♦
GlMLl PRESTAKALL
Sunnudaginn 7. desember:
Betel, morgunmessa; Gimli, ís-
lenzk messa kl. 3 e. h.; sunnu-
dagsskóli Gimli safnaðar kl.
1.30 e. h.
B. A. Bjarnason.
♦ ♦ ♦
PRESTA KA LL NORfíUR
NÝJA ISLANfíS
7. des.—Árborg, islenzk messa
klukkan 8 e. h.
14. des. — Riverton, íslenzk
messa og ársfundur kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason
♦ ♦ ♦
LÚTERSIÍA PRESTAKALLIÐ
í AUSTUR-VA TNABYGfíUM
Séra Carl J. Olson, BA., B.D.
Sunnudaginn 7. des. 1941:
Foam Lake kl. 3 e. h. (ísl.)
Leslie kl. 7 e. h.
Allir eru boðnir og velkomnir!
♦ ♦ ♦
LÚTERSKA KIRKJAN
í SELKIRK
7. des. — 2. sd. í jólaföstu:—
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Ensk messa, church parade kl. 7.
Allir boðnir velkomnir.
S. ólafsson.
♦ ♦ ♦
Sunnudaginn 7. des. messar
séra H. Sigmar í F’jallakirkju
kl. 2 e. h. og í Mountain kl. 8
að kveldi. Messan í Fjallakirkju
verður á íslenzku, en messan á
Mountain á ensku. Yngri kór-
inn syngur við messuna í Moun-
tain. Allir velkomnir!
“Folk Arts Feátival”
Vancouver
Rétt í miðju verzlunarhverfi
Vancouver-borgar stendur hin
fagra verzlunarbúð Hudson’s
Bay félagsins. Það félag þekkja
allir méiTn í Canada, enda hefir
það mikið komið við sögu þess.
Það var stofnsett á Englandi árið
1670 en hefir unnið starf sitt
á meginlandi Norður-Ameríku.
f stórum sal í þessu glæsilega
stórhýsi, mánudaginn 13. okt.,
hófst þetta hátiðarhald, sem
nefnt er hér efst á blaði. óef-
að ætti eg að þýða þetta nafn á
íslenzku, en eg finn nokkurn
vanmátt hjá mér til þess, svo
eg eítirlæt það verk þeim, sem
eru meiri listamenn en eg. Samt
hefi eg heyrt talað um þjóð-
sögur og dettur mér því í hug
að samkvæmt þeirri fyrirmynd
mætti þýða, “folk arts” þjóð-
listír. Átt er við hagleik, list-
fengi eða andagift sérhverrar
þjóðar. Hér koma til greina
hannyrðir, itréskurður, skáld-
skapur, málverk, sönglist, leikir
og margt fleira, sem sérkennilegt
hefir orðið hjá hverri þjóð fyrir
sig.
Oft er talað um það, meðal
vor íslendinga, að vér ættum að
leggja canadisku þjóðerni fram-
tíðarinnar mikið af menningar-
legum og listfengum verðmæt-
um vorum. Á sama hátt er það
gefið eftir, að aðrar þjóðir ættu
einnig að leggja til sinn hluta.
Vanalegast er þetta tal þoku-
kent, en stofnun eins og þessi,
“The Folk Arts Festival”, dregur
slík atriði nokkuð fram í dags-
ljósið. Með því segi eg á engan
hátt, að þar komi alt til greina,
sem sérhver þjóð hefir til brunns
að bera.
Sagt er að 40 þjóðir eigi heima
í Vancouver. Geta þær lifað
saman í friði og ánægju, geta
þær allar stutt að framtiðarvel-
ferð Canada, getur hver þeirra
lagt fram á sameiginlegt altari
þjóðarinnar einhverja þá fórn,
sem megi verða henni til bless-
unar? Þeir, sem hafa um þetta
hugsað, eru sannfærðir um nyt-
semi þess, að þjóðarbrotin kynn
ist. Kynningin myndi skapa
skilning og samúð. Sérhvað
sem þau geyma í skauti sinu
fengi með þessu eðlilegri fram-
rás. Einmitt þessi sannfæring
stendúr að baki þessarar stofn-
unar, “The Folk Arts Festival.”
Sagt er mér að þetta sé í ní-
unda sinn, sem slík hátíð hefir
verið haldin í Vancouver. Kona
ein, Mrs. John McCay, átti upp-
tökin að þessu fyrirtæki og hefir
hún skipað þar leiðsögn öll skift-
in. Hún og samverkamenn
hennar hafa sterka sannfæringu
fyrir því að kynning hins bezta
hjá hverri þjóð sé borginni og
landinu til afar mikils góðs. Af
öllum þessum níu hátíðum mun
hin síðasta hafa verið fjölbreytt-
ust og tilkmumest.
Alla dagana, bæði fyrir og
eftir hádegi, fór fram ' sýning
margvíslegra minja frá mörgum
þjóðum bæði Norðurálfunnar og
Austurálfunnar auk þess sem
sýnt var verlc Indíánanna hér í
landi. Þar voru rokkar og
snældur, og þar voru einnig vef-
stólar, sem unnið var í á staðn-
um. Þar voru hannyrðir, mál-
verk og margskonar hagleika-
smíði. Tedrykkjuveizla, eins og
hún fer frain í Japan, var þar
leikin með gallalausri nákvæmni.
Bæði eftir hádegi og að kvöld-
inu sérhvern dag fór fram marg-
breytt skemtiskrá. Þar kom
hver þjóð fram í sérkennilegum
búningi sínum. Sumir þeir bún-
ingar, sérstaklega frá Mið-
Evrópu, eru afar skrautlegir og
margbreyttir að litum. Þessir
flokkar sungu, léku eða dönsuðu.
Dansmær var þar frá Indlandi,
sem þótti sérstaklega góð. Margt
af söngnum var yndislegt. Það
sem bar fyrir augu og eyru var
Minniát BETEL
í
erfðaskrám yðar
fjölbreytt og margt af því hríf-
andi.
Á einum stað í þessari sýn-
ingu var dálítil íslenzk deild.
Mikið af því, sem þar var sýnt,
var góðfúslega lánað af Mrs.
Guðrúnu Johnson í Winnipeg
og eru þeir, sem hér áttu hlut að
máli henni innilega þakklátir
fyrir hjálpina. Svo var margt
annað, sem lánað var af íslenzku
fólki hér í Vancouver. Elzti
munurinn var öskjur frá 1744,
sem Mr. Halldór Friðleifsson á.
Þar var kápa úr íslenzkum sel-
skinnum. Mrs. Hugo Davis var
þar í islenzka búningnum. ís-
lenzk kona var ávalt við hend-
ina til að svara spurningum við-
víkjandi fslandi og þessum is-
lenzku sýningargripum. Nokkra
eftirtekt vakti þessi sýning og
vingjarnlega Var sagt frá henni
í Vancouver-blöðunum.
Hverjir komu svo þessu í
framkvæmd? Fyrst ber að nefna
Mr. L. H. Thorlaksson, sem er
einn af æðstu embættismönnum
Hudsons Bay verzlunarinnar hér
í borg. Hann var leiðtogi þessa
máls og lagði þvi alt nauðsyn-
legt lið. Næst honum keniur til
greina nefnd skipuð fjórum kon-
um: Mrs. A. C. Orr, Mrs.
Beatrice Frederickson, Mrs. G.
F. Gíslason frá kvenfélaginu
“Sólskin,” og Mrs. Evelyn
Bjarnason frá ungra stúlkna fé-
laginu “Ljómalind.” Auk þeirra
höfðu einnig umsjón með hönd-
um þessar konur: Mrs. Davis,
sem áður var nefnd, Mrs. H. Le-
Messurier, Mrs. A. T. Anderson,
Mrs. Þorbjörg Anderson, Mrs.
G. J. Sanders, og Mrs. W.
Mooney.
Eg veit að þetta er ófullkomin
lýsing á þessari sýningu, en hún
gefur samt í almennum dráttum
nokkra hugmynd um hvað fram
fór. R. M.
TIL ÞESS Afí TRYGGJA
YÐUR SKJÓTA
AFGREIDSLU
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARtiENT
TA.XI
PHONE
34355 - 34 557
' SARGENT and AGNES
TRLIMP TAXI
ST. JAMES
Phone 61 111
TAKIÐ EFTIR
GóSar bækur eru góðir vinir!
Lútið bækurnar njóta þess að
þær eru yðuC til nytsemdar og
gieði. Hafið þær einnig til prýði
í bókaskápnum yðar. Sendið þær
f band ef þær eru óbundnar, og
látið gera við þær séu þær I
ólagi. Hvergi fáið þér betra
band, né ódýrara en í BÓKABÚÐ
DAVlÐS BJÖRNSSONAR að 702
Sargent Ave., Winnipeg. Og
munið eitt — þetta er eina ís-
lenzlca bókabúðin í Vesturheimi.
Látið hana njóta viðskifta yðar.
Styðjið íslenzk þjóðræknismál.
Lögberg inn á hvert einasta íslenzkt
heimili fyrir jólin!
The Columbia Press, Limited,
695 Sargent Avenue, •
Winnipeg, Man.
Sendið LÖGBERG sem jólagjöf til
frá
$3.00 innlagðir sem ársgjald.
J U NIO R ICELANDIC L E A G U E
DANCE
to be held in
THE BLUE ROOM, MARLBOROUGH HOTEL
FRIDAY, DECEMBER 5th, 1941
—- Don Carlos Orchestra —
Icelandic Boys in Uniform Free
Something Different — Come and See
Proceeds donated to the I.O.D.E. Jon Sigurdson Chapter
Admission ,r>0c Commencing at 9.00 p.m.
For Good Fuel Values
WARMTH - VALUE - ECONOMY
— ORDER —
KLIMAX COBBLES “Sask. Lignite”
M. & S. COBBLE “Sask Lignite”
WESTERN GEM “Drumheller”
FOOTHILLS “Coal Spur”
CANMORE BRIQUETTES POCAHONTAS NUT
ELKHORN STOKER
PHONES J23 Ii|
MenURDY OUPPLY PO.Ltd.
BUILDERS’ %&SUPPLIES and COAL
LICENSE No. 51 1034 ARLINGTON ST.