Lögberg - 03.06.1943, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.06.1943, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 3. JÚNÍ 1943. 5 Daglegt brauð Lifið ekki til þess að eta. en etið til þess að lifa. Dragið úr sætindaáti og syk- urneyzlu. Minnkið kökugerðina. i Aukið grænmetisneyzlu, harð- fiskát og fjallagrasa, og gleymið ekki heilnæma þorskalýsinu. Drekkið minna af kaffi. Alls ekki áfengi. Meir af mjólk. Notið heilhveiti, helzt heima- malað, eða malað í landinu, reynið að umflýja svikna mjöl- vöru. Matur, heilsa og hamingja, er hvað öðru háð. Sá einn er heilbrigður, sem þykir gaman að lifa, hlakkar til að fara á fætur, hlakkar til að ganga að verki, og getur gengið ókvíðinn, glaður og vinnu reifur að hverju verkí. Leti, þreytt skap, áhyggjur og kvíði, ber allt vott um skort á full- komnu heilbrigði. Eining. Þrílyftur mannheimur Á efstu hæð hafa þeir búið, sem erft hafa ríkidæmi og alizt upp við mikinn auð. Þeir hafa jafnan verið stærsta hætta heimsins og þröskuldurinn á vegi þjóðanna inn í guðsrikið. Þeir hafa “lokað himnaríki fyr- ir mönnum”. Á miðhæðinni hafa búið mið- lungskjaramenn og oftast orðið miðlungsmenn í athöfnum og afrekum Á neðstu hæðinni hafa þeir menn fæðst og alizt upp við örbyrgð, sem orðið hafa af- burðamenn. bjargvættir þjóð- anna, brautryðjendur nýrra hug sjóna, “ljós heimsins” og leið- togar kynslóðanna Eining. Borgið Lögberg! Dánarfregn Á miðvikudaginn þann 26. maí, s. 1., lézt í Detroit, Mich., Sigurður trésmíðameistari Sig- urðsson, fæddur á Stóra Fjalli í Mýrasýslu þann 15. júlí 1886; hann var sonur hinna víðkunnu höfðingshjóna Sigurðar frá Rauðamel og Ragnheiðar Þórð- ardóttur frá Leirá, sem bæði eru fyrir nokkru látin í Winni- peg. Sigurður trésmiður fluttist vestur um haf 1901, og var til heimilis í Detroit í síðastliðin 28. ár. Sigurður var mikill mað- ur að vallarsýn og hamhleypa til verka. Útför hans fór fram á laugardaginn þann 29. maí. Systkyni Sigurðar, sem enn lifa, eru þau Halldór, Randver, Sigurþór og Veiga, búsett í Winnipeg, og Jón, sem býr í grend við bæinn Eriksdale hér í fylkinu. Skipsflakið Öldurnar skullu á skerjóttri strönd og skröfuðu um liðna daga þær sögðu frá hvernig þær brutu öll bönd og bjargráðin slitu frá hjálpandi hönd — Völvunnar vægðarlaus saga. — Þær sögðu mér þegar að sigldu þeir inn og sundinu reyndu að fylgja. Borðstokka ei sá því bylurinn blindaði alt um stjórnvölinn, en rá brýtur rammefld bylgja. Þeir stóðu í austri og strengdu öll bönd með stálvilja og sjómanna þreki æðrast þar enginn þá ugglaus hönd af auðnu stýrir að vonarströnd þó stundum af strikinu hreki. — Þær sögðu þá skipið á skerinu hnaut og skorið var inn að hjarta þess æfi var runnin það ægi laut þess örlög nú gengin feigðar braut því heilsaði holskeflan svarta. Hrósað gat sigri því sigur hún ýann og söng þar nú líksönginn kalda. Hún horfði með glotti á hildarleik þann. sem háður var þar en aldrei fann. Aflögu grið að gjalda. S. Arnason. K 1 mmmmm mmmmmmmmm mm.mmmái \ -mmum m 1 SPRING and SUMMER CLASSES THE DEMAND FOR OFFICE HELP FOR MILITARY AND INDUSTRIAL OFFICES IS SO PRESSING THAT WE HAVE INTRODUCED SPECIAL SPRING AND SUMMER WAR EMERGENCY COURSES You may study individual subjects or groups of subjects from the following; Shorthand, Typewriting, Bookkeeping, Comptometer, Correspondence, Spelling, Arithmetic, Penmanship, Dictaphone, Elliott Fisher or Telephone Switchboard. IT IS PLEASANT STUDYING IN OUR AIR-COOLED, AIR-CONDITIONED CLASSROOMS The '“SUCCESS” is the only air-conditioned, air- cooled private Commercial College in Winnipeg. Educational Admittance Standard To our day classes we admit only students of Grade XI, Grade XII, and University standing, a policv to which we strictly adhere. For evening classes we have no educational admittance standard. You may enroll at any time in Day or Evening Classes, which will continue throughout the summer without interruption. TELEPHONE 25 843 CALL OR WRITE FOR OUR FREE 40-PAGE PROSPECTUS. UCCESS BUSINESS COLLEGE Porlage Ave. at Edmonton Si. WINNIPEG. KJOT SKÖMTUN NÚ í GILDI Það er ólöglegt fyrir neytanda að kaupa skamtað kjöt, eða fyrir nokkurn að selja neytanda skamtað kjöt an þess að það gildum skömtunarmiða sé fr&mvísað Skamlaðar kjötiegundir: Nautakjöt, kálfakjöt, kindakjöt og Lambakjöt. Óskamlað kjöt: Fuglakjöt og Fiskur er óskamtað. “Fancy”-kjöt, Hjörtu, Tungur, Lifur, Nýru, Sweetbreads, og soðnir langar, svo sem vínarpylsur og Bologna, er ekki skamtað. Kjöt, sem inniheldur 50% bein, svo sem Svínsrif, Uxahalar og svínafætur, er ekki skamtað. Hve mikið skamt af kjöti er leyfilegt að kaupa? Að jafnaði tvö pund á viku á mann. Þér fáið minna af beinlausu kjöti, en meira af kjöti með nokkru af beinum í. Veitið athygli skránni að neðan. Hvaða seðla nota eg við kjötkaup? Hina brúnu Spare “A” seðla úr númer 2 skömtunar- bókinni, sem þér nú notið fyrir te, kaffi, sykur og smjör. Hvað oft gei eg keypl kjöt? Tveir seðlar ganga í gildi hvern fimtudag. Fyrsti hluti af númer 1 seðlum gengu í gildi 27. maí. Sér- hver seðill gildir fyrir af vikuskamtinum. Hve lengi eru seðlarnir í gildi? Seðlar, sem ganga í gildi fyrir þann 15. mánaðarins, endast til loka þess mánaðar. En seðlar, sem ganga í gildi eftir þann 15. mánaðarins, gilda til loka næsta mánaðar. Þarf eg að nota báða seðlana á sama tíma í sömu búð? Nei. Þér getið notað seðil nær, sem er meðan hann gildir, í hvaða búð, sem þér æskið. Má eg aðeins kaupa eina tegund skamtaðs kjöts á seðil? Nei. Þú mátt kaupa hvaða skamtað kjöt, sem fæst, og eins margar tegundir, og þú vilt, ef eigi fer fram úr ákvæðisgildi seðilsins. , MEAT COUPON VALUE CHART SMOKED MEATS Back Bacon (Sliced and Rindless) Side Bacon (Sliced and Rindless) Side Bacon (Sliced Rind on) GROUP A - i/2 LB. PER COUPON PORK CURED Boneless Back (Sliced, Not Smoked of Cooked) COOKED MEATS Butt (Boneless) Ham (Boneless) Any Uncooked Group “B” Cuts — when Cooked BEEF - FRESH or CURED Chuck Roast or Steak (Boneless) Flank Steak (Boneless) Hind Shank Meat (Boneless) Minute Steaks and Cube Steaks (Boneless) Neck (Boneless) Rolled Rib (Boneless) Round Steak or Roast (Bone in) Sirloin Tip (Boneless) Stewing Beef (Boneless) Tenderloin —GROUP B - 3/4 LB. PER COUPON LAMB or MUTTON - FRESH Frontquarter (Boneless) VEAL-FRESH Cutlets and Fillets (Bone in) Front Roll (Caul Wrapped, Boneless) Leg Roll (Caul Wrapped, Boneless). Round (Bone in) Stewing Veal (Boneless) Tenderloin PORK-FRESH Back (Boneless) Belly (Boneless) Butt (Bone in) Ham (Boneless) Ham, Cen,tre Cuts (Bone in) Picnic (Boneless) Picnic Skinless (Boneless) Tenderloin PORK-CURED (Not Smoked or Cooked) Back (Boneless) Belly (Boneless) Cottage Roll (Boneless) Ham Butt Roll (Boneless) Ham Centre Slices (Bonein) Pork Roll (Boneless) Shoulder Roll (Boneless) PORK - SMOKED Back Bacon (in the piece. Boneless) Cottage Roll (Boneless) Ham (except Shank End. Bone in) Ham, Skinless (Boneless) Picnic (Boneless) Pork Roll (Boneless) Side Bacon (in the piece) COOKED MEATS Any Uncooked Group “C” Cuts—when Cooked BEEF - FRESH or CURED Brisket Point (Boneless) Flank (Boneless) Front Shank Meat (Bone- less) Front Shank (Centre Cut. Bone in) Hamburger Plate (Boneless) Porterhouse Steak or Roast (Bone in) Rib Boast or Steak (Bone in) Rump (Round and Square End, Bone in) Sirloin Steak or Roast (Bone in) 'Short Rib Roast (Bone in) T-Bone Steak or Roast (Bone in) Wing Steak or Roast (Bone in) BEEF - FRESH or CURED Blade Roast (Bone in) Brisket Point. (Bone in) Chuck Roast (Bone in) Front Shank, Whole or Knuckle End (Bone in) Neck (Bone in) Plate, Brisket (Bone in) Round Bone Shoulder Roast (Bone in) Sausage, Fresh * Short Ribs (Braising, Bone in) GROUP C - 1 LB. PER COUPON PORK-FRESH LAMB or MUTTON - FRESH Centre Loin Chops (Bone in) Loin (Flank off, Kidney and Suet out, Bone in) Patties (made from Necks and Flanks, Boneless) VEAL-FRESH Blade (Bone in and Neck off, Shoulder Knuckle out) Loin Chops (Centre Cut, Bone in) Patties (Boneless made from Shanks, Necks, Flanks) Round Bone Shoulder (Bone in) Rump (Bone in) Sirloin Roast or Cutlet (Bone in) Belly Pork (Bone in) Ham, Butt End (Bone in) Ham, Shank End (Bone in) Ham Trimmed (Bone in) Loin, Centre Cut Chops (Bone in) Loin, Centre Cut (Bone in) Loin, End Cuts (Bone in) •Loin, Whole (Bone in) Picnic, Hock On or Hock Off (Bone in) PORK-CURED Ham, Butt End (Bone in) Ham, Shank End (Bone in) Ham, Whole (Bone in) Picnic, Hock On or Hock Off (Bone in) GROUP D - iy4 LRS. PER COUPON- VEAL-FRESH * Breast (Bone in) LAMB or MUTTON - FRESH Flank (Bone in) Front (Bone in) Hind (Bone in) Leg (Bone in) Loin, Flank on (Bone in) Rack (Bone in) Rib Chops (Bone in) Flank (Bone in) Front Shank (Bone in) Hind Shank (Bone in) Leg, Shank Half (Bone in) Leg, Whole (Bone in) Loin, Flank on (Bone in) Neck (Bone in) Rack (Bone in) Rib Chops (Bone in) PORK - SMOKED Ham, Shank End (Bone in) Ham, Whole (Bone in) Picnic, Hock On or Hock Off (Bone in) COOKED MEATS Any Uncooked GA>up “D” Cuts—when Cooked PORK-FRESH Hock (Bone in) Sausage PORK-CURED Hock (Bone in) Mess (Bone in) Short Cut Back (Bone in) PORK-SMOKED Hock (Bone in) KJÖTBIRGÐIR í GEYMSLU. Fyrir 30. júní verða allir neytendur, (bændur innifaldir), sem hafa kjöt í geymslu, að tilkynna skriflega næstu skrifstofu Ration 'umboðs- stjórnarinnar, hve mikið af skömtuðu kjöti þeir hafi í fórum sínum umfram átta pund á persónu í fjölskyldu. Yfirlýsingunni verður að fylgja nægilegt magn seðla úr skömtunarbókum birgðahafa og heim- iíisfólks hans, er nái yfir kjötbirgðir í geymslu, er svari til 1 seðils fyrir tvö pund kjöts á ofannefndri skrá. Tala þeirra seðla, sem sá, er kjöt hefir í geymslu, og hann skal taka úr skömtunarbók, þarf eigi að fara yfir 50% allra þeirra kjötseðla, er hann og fjölskylda hans hefir. Hlutaðeigendur geta haldið eftir til kaupa í smásölu einum af sam- númeruðum pörum seðla. pósti. RATION ADMINISTRATION THE WARTIME PRICES AND TRADE BOARD Kjötskömtun eins og hún áhrærir bœndur Bændur mega slátra skepnum sínum til heimilisnota — en verða að fá í hendur Local Ration Board Llok hvers mánaðar 1 seðil fyrir hver tvö pund af því heimaslátruðu kjöt, sem notað er til heimilisþarfa. Bændur þurfa undir engum kringumstæðum, að selja af hendi meira en helming gildandi seðla fyrir slíkt heimaslátrað kjöt Hinn helming af kjötseðlum sínum geta bændur notað til kjötkaupa í smásölu samt eftir seðlanna eins og skráin sýnir. Bændur mega láta af hendi heimaslátrað kjöt til annara bænda, til notkunar á þeirra eigin býlum. Kjöt- samtök meðal bænda eru einnig leyfð. En bændur sem láta aðra bændur fá kjöt, eða “Beef Rings”, verða að innheimta kjötseðla, 1 seðil fyrir hver tvö pund af kjöti, fullnaðarþýngd. Frímerkt umslög, með áritun viðtak- anda til þess að senda seðlana i, má fá hjá Loca1 Ration Board. AÐVÖRUN TIL KJÖTSÖLUMANNA. Smásölu kjötkaupmenn Verða að inn- kalla seðla fyrir alt skamtað kjöt um eða eftir 27. maí. Þeir þurfa ekki að senda inn seðla fyrir kjötbirgðir sínar upp að 10. júní. Þetta er gert svo þeir geti byrgt sig sem bezt upp. Sérstaka Food Bulletin, er fjallar um öll einstök atriði viðvíkjandi kjötskömtun, er nú verið að senda matarverzlunum með

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.