Lögberg - 30.03.1944, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.03.1944, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MARZ, 1944. Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. , • Samskot í útvarpssjóð Fyrstu lútersku kirkju. Helgi Vigfússon, Tantallon, Sask. $2.00. Mr. og Mrs. E. Sig- valdason, Baldur, Man. $1.00. Jonas Helgason, Baldur, Man. $1.00. Mr. og Mrs. Einar Johnson, Steep Rock, Man. $3.00. H. J. Thorgeirsson, Churchbridge. Sask. $1.00. Árni Bjarnason, Ár- borg, Man. $1.00. Mr. og Mrs. Oscar Johnson, Vogar, Man. $2.00 Mrs. John Líndal. Lundar, Man. $1.00. Mr. og Mrs. Joe Peterson Árborg, Man. $2.00. Mrs. Guðrún Sveinsson, Víðir, Man. $2.00. Jón Magnússon, 1856 William Ave.. Wpg. $1.00. K. Gunnlaugsson, The Narrows, Man. $1.00. Mrs. Gunnþórun Gunnlaugsson, The Narrows, Man. $1.00. Miss M. Gunnlaugsson, The Narrows. Man. $1.00. K. Goodman, The Narrows, Man. $1.00. Mr. T. Thorsteinson. The Narrows, Man. $1.00. Mrs. Guðrún Magnússon, Víðir, Man. $2.00. Mrs. Aldís Péturssan, 624 Agnes St. Wpg. $2.00. Mrs. Steina Hillman, og fjölskylda, Bantry, N. D. $3.00. Ónefnd kona, Gimli, Man. $1.00. Mrs. Jóhanna Thordarson, Akra, N. D.$1.00. Mr. og Mrs. S. Sigurds son, Box 129, Lundar, Man. $1.00. Mr. og Mrs. H. P. Tergesen, Gimli, Man. $2.00. Mrs. Anna M. Jónasson, Gimli, Man. $2.00. Mr. og Mrs. J. R. Johnson, Wapah, Man. $2.00. Mr. og Mrs. O. J. Ol- son, Steep Rock, Man. $5.00. Kærar þakkir, V. J. E. • Séra V. J. Eylands og frú, Grettir L. Jóhannsson konsúll og Einar P. Jónsson ritstjóri Lög- bergs fóru til Grand Forks á mánudaginn, til þess að vera viðstödd háskóla samkomu North Dakota háskólans, þar sem herra Sigurgeir Sigurðsson biskup var aðal ræðumaðurinn. • Þjódræknisdeildin “Esjan” í Árborg, hefir nú ákveðið að hafa vísnasamkeppni innan deildar- innar þann 23. apríl n. k. Efni vísnanna “íslenzk tunga”, þrjár eða fleiri ferskeytlur alls; send- ist vísurnar til ritara félagsins fyrir 10. apríl. Á fundinum þ. 23. apríl verður einnig nýtt deildar- blað á dagskrá, lesið af ritstjóra þess V. Johannessyni. Verður það óefað góð skemtun. Festið þetta i minni. • Jóns Sigurðssonar félagið, I. O. D.E. heldur fund, þriðjudags- kvöldið, 4. apríl, á heimili Mrs. K. J. Austman, Rupertsland Ave. Til þess að komast þangað skulu konur fara með North Main strætisvagni númer 26, og alla leið norður til Green Brier Inn. Þar er farið af vagninum og svo í áttina austur að.ánni. Messuboð Fyrsta lúterska kirkja, Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St.—Phone 29 017 Guðþjónustur á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir æfinlega velkomnir. • Lúterska kirkjan í SelkirU: Pálmasunnudag. Sunnudagaskóli kl. 11 áru Ensk messa, kl. 7 síðd. Allir velkomnir. Sama dag messað í Lútersku kirkjunni á Gimli, kl. 2 síðd. S. Ólafsson. íslenzk guðsþjónusta í Vancouver. Sunnudaginn 9. apríl kl. 3 e. h. í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave og Burns St. Fulltrúanefnd og djáknanefnd íslenzka lúterska safnaðarins í Vancouver, verða settar í embætti. Hátíðarsöngur. Allir boðnir velkomnir. R. Mcrteinsson. • Sunnudaginn 26. marz messar séra H. Sigmar á Mountain kl. 11 f. h. og í Péturskirkju við Svold kl. 2 e. h. Báðar messur þessar verða föstumessur. Á Mountain messað á íslenzku en í Péturskirkju á ensku. • Prestakall Norður Nýja is!anrt; 2. apríl—Framnes, messa ld. 2 e. h. 9. apríl—Árborg, íslenzk messa kl. 2 e. h. Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. • Messuboð. Pálmasunnudag 2. apríl. Messa á íslenzku í Vídalíns kirkju kl. 11 f. h. og í Eyford kirkju kl. 2 e. h. einnig á íslenzku. , 6. apríl ensk messa á Mountain kl. 8 e. h. 7. apríl messa í Fjalla- kirkju kl. 2 á íslenzku og messa á. Hallson kl. 8 e. h. á ensku. H. Sigmar. • Skúli Sigurgeirsson, cand. theol. flytur guðsþjónustur að Langruth á páskasunnudag, kl. 2 e. h. á íslenzku og kl. 7,30 e. h. á ensku. Þann 7. marz andaðist Oliver Olsen, 907 Ingersoll St. á Grace sjúkrahúsinu hér í borg, 67 ára gamall. Hann var fæddur á ís- landi en hefur verið 66 ár í þessu landi, fyrstu 6 árin í Halifax en síðastliðin 60 ár í Winnipeg. Ásamt konu hans Björgu lifa bann sonur, Oliver B.; dóttir, Mrs K. B. Sigurðsson, bæði til heim- ilis í Winnipeg og fjögur barna- börn. Jarðarförin fór fram frá útfararstofu A. S. Bardal á föstu- daginn 10. marz, og var hann lagður til hvíldar í Brookside grafreit. • Mr. Oddur H. Oddson bygg- ingameistari frá Chicago, sem dvalið hefir hér um slóðir og norður við Winnipeg-vatn í hálf- an þriðja mánuð, lagði af stað heimleiðis á laugardaginn var. | The Royal (anadian Navy | I NEEDS YOU I NOW ! if The Royal Canadian Navy neéds an unlimited number of : ! seamen and stokers. Recruiting is being continued, however, , I in all other branches. ! ! -y Applicants previously turned down for minor medical reasons, ) will be reconsidered for shore duty. SF-E tiif: recruiting officer immediately at II.M.C.S. CHIPPAWA 51 SMITH STREET, WINNIPEG ■ This space contributed by THE DREWRYS LIMITED { MD124 j Ein af deildum Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar, heldur Silver te og sölu á heimatilbún- um mat af ýmsu tagi, í samkomu- sal kirkjunnar á föstudaginn 31, þ. m., bæði síðari hluta dags og að kvöldinu. Maturinn, sem þarna verður til sölu, er margs- konar og til hans vandað sem bezt má verða. Hér verður tæki- færi að fá sér góða rúllupilsu og lifrarpilsu og margt fleira góðgæti. Auk hagnaðarins af matarkaupum verður þarna á- gætt tækifæri að finna kunn- ingjana við kaffiborðin og tala við þó, sjálfum sér og þeim til skemtunar. Munið að þetta er á föstudag- inn í þessari viku, hinn 31. marz. • Carl Thorvaldson, 21 árs, er nýkominn heim úr herþjónustu utanlands og er nú í Fort Osborne Barracks. Hann gekk í herinn í maí 1942. Móðir hans, Mrs. Johann Thorvaldson býr í Sel- kirk. Lokasamkoma Laugardagsskól ans í Winnipeg verður haldin 6. maí. Nánar auglýst síðar. • Islendingar í Norður Nýja Is- landi, eru að undirbúa verulega stórhátíð í tilefni af lýðveldis- stofnun Islands. Fer hátíð þessi eða íslendingadagur fram að Hnausum þann 17. júní næst- komandi. Undirbúningur mikill að hátíðahaldi þessu er þegar hafinn undir forustu fjölmennr- ar nefndar. Forseti hennar er Mr. B. J. Lifman. íslendingar í Winnipeg halda Islendingadag sinn venju sam- kvæmt á Gimli 2. ágúst næstk., og koma þar saman eins og að undanförnu margar þúsundir manna og kvenna; er hin ötula nefnd þessa hátíðahalds, vel á veg komin með alla skipulagn- ingu. Forseti íslendingadagsins er Mr. Hannes Péturson. Icelandic Canadian Club. A meeting of the Icelandic Canadian Club was held in the Antique Tea Room, Sunday night March 19. Th? president, Hólm- fríður Daníelson informed the meeting that the Most Reverend Sigurgeir Sigurðsson, Bishop of IceTand had asked her to convey to the Club his warmest greet- ings and his sincere appreciation for the honor the club had con- ferred upon him bv presenting him with a life membership scroll. He wishes the Club every success in its efforts to further Icelandic culture in this country. Mr. A. G. Eggertson, K.C., gave a very gratifying report on the Icelandic Canadian concert of Feb. 21. Dr. Árni Helgason hand graciously come from Chic- ago and shown the delightful col- ored film of Iceland; this he did without the Club having to incur any expense. The Club is donat- ing the proceeds of the concert to the Jón Sigurðsson Chapter, I.O.D.E. Rev. Halldór Johnson gave very interesting and informative lecture, “Iceland’s Struggle for Independence”, A hearty vote of thanks to the speaker was moved by Mr. A. G. Eggertson, K.C. The meeting was very well attended and members enjoyed a social hour, coffee and cookies served by the Social committee, so ably convened by Mrs. Couch. • Hið eldra kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar, heldur fund í samkomusal kirkjunnar á fimtu- daginn þann 30. þ. m., á venju- legum tíma. • Mr. og Mrs. Th. Pálsson frá Hecla, Man., komu til borgarinn- ar á mánudaginn og búast við að dvelja hér í vikutíma. MINNIST BETEL í ERFÐASKRAM YÐAR Gaman og alvara Náttúrufræðingurinn Thoreau lá á banasænginni. Guðhrædd frænka hans spurði: “Henry, ertu sáttur við Guð ” “Eg veit ekki til að við höfum nokkurntíma orðið ósáttir,” svar- aði Thoreau. Jón skáld Jónatansson kom eitt sinn í Vigur til sr. Sigurðar alþm. Stefánssonar og orðaði við ! prest að gott væri nú að fá í (staupinu. En prestur kvað það nú dýrt, því nú væri á því hár tollur. Þá kvað Jón: Nú er tollur öllu á íta þrengir sporum það óhollum þakka má þinga gengjum vorum. Og í staupinu, fékk hann áreið- anlega, því klerkur var risnu- maður mikíll. - í borginni Cleveland í Ohio var haldin umferðarvika. Útvarps stöð ein fann upp á því snjall- ræði að láta mann með hljóð- nama elta bíla, sem óku of h.catt. og þegar bílarnir voru stöðvaðir, var samtali ekils og lögregluþjóns útvarpað. Umferðarvikan bar ágætan árangur. SEEDTIME@f cuyui HARVEST' By DR. K. W. NKATBY * Director Line Elevators Farm Ser*/ic# 4» A New Bulletin Line Elevators Farm Service have the enviable distinction of having published the first Cana dian bulletin devoted entirely to the problem of water erosion of soils. This was Bulletin No. 1. In less than three years, 50,000 copies were distributed. It has now been out of print for about a year. The urgency of the problem is fully recognized in government circles, and several Dominion Experimental Stations have, for some years, been coriducting experiments on con- trol methods. Bulletin No. 1 was concerned chiefly, with drawing public attention to the problem itself and very little space was devoted to control. Bulletin No. 4 is now ready for distribution. It is entitled “Water Erosion of Soils in the Prairie Provinces and Its Control.” Mr. L. B. Thomson, Superintendent. Dominion Experimental Station, Swift Current, and his staff, have offered invaluable advice and assistance in the preparation of the manuscript. The bulletin has, also, benefited immeasurably from critieisms and suggestions made by Professor John Mitch- ell, University of Saskatchwan, Mr. W. D. Albright, Dominion Experimental Station. Beaver- lodge, and Mr. M. J. Tinline, Dominion Experimental Farm, Brandon. The information published is, therefore, authoritative. Farm- ers, country school teachers and their students may secure copies through Line Elevator agents or by writing directly to Line Elevators Farm Service, Grain Exchange Building, Winnipeg, or Herald Building, Calgary. Wartime Prices and Trade Board Hrosshár. Nú þegar fer að vora og hross fara að ganga úr hárum eru bændur ámintir um að safna öllu fax og tagl hári og koma því á markað sem fyrst. Besta hrosshár sem fæst er frá Vestur-Canada. Það er afar nauð- synlegt á stríðstímum. Það er notað í byssubursta, flugvéla sæti, skriðdrekasæti, matressui handa sjóhernum og fleira. Árið 1941 framleiddi Canada 880.000 pund, 75 U af þessar. upphæð var frá Vestur-Canada. Árið sem leið fékst ekki nema 450.000 pund. Ef framleiðsla e. ekki aukin að mun er hætt við að það verði nauðsynlegt að kaupa hár frá Suður-Ameríku. með mjög háu verði. Bændur eru því beðnir a 5 halda saman öllu sem fæst. Það er langbest að hafa tvo poka vií hendina, annan fyrir faxhár og hinn fyrir taglhár. Verð á góðu hrosshári er frá 30 centum og upp í fimtíu cent pundið. Það er selt til þeirra sem verzla með húðir og ull. Spurningar oa svör. Spurt. Er það ennþá nauðsyn- legt að skila notuðum tannsápu og raksápu hólkum, þegar mað- ur kaupir nýja. Svar. Það er ekki lengur fyrir- skipað, en fólk er beðið að skila þeim. Einnig að leita hjá sér og skila öllu sem finnst af gömlu hylkjunum. Það er miklu meira tin í gömlu hólkunum en þeim nýju. Tin er sérstaklega verð- mætur málmur á stríðstímum og því áríðandi að alt sé notað sem hægt er að finna. Spurt. Fyrir nokkru keypti eg • dálítið glas af jam fyrir tíu cent og varð að láta af hendi D seði1 fyrir. Er hægt að heimta af manni heilan seðil fyrir svona lítið glas? Svar. Það fást tólf únzur af jam eða jelly með hverjum D seðli. Þú hefðir getað keypt fleiri smáglös og fengið þannig alt sem seðillinn útheimti ef þú hefðir viljað. Það má engin selja skamt- aðar vörur án þess að innheimta seðla. Kaupmenn geta ekki tekið part af seðli og verða því að taka heilan seðil hversu lítið sem keypt er. Spurt. Stundum finnum við skömtunarbækur sem hafa gleymst í búðinni hjá okkur. Hvað eigum við að gera við þær ef enginn fyrirspurn er gerð viðr víkjandi þeim? Svar. Það á að skila slíkum bókum á næstu skrifstofu Local Ration Board eða til Ration Administration. Spurt. Hvar geta gcstir frá Bandaríkjunum fengið skömtun- arbækur? Svar. Á Local Ration Eoar 1 skrifstofunni, sem þeim er ná- lægust. Þeir fylla út umsóknar- eyðublað og fá svo bráðabirgðá- skömtunarspjald. Spurningum á íslenzku svarað á íslenzku af Mrs. A'lbert Wathne, 700 Bannir.g St. Wpg. | Þorsleinn Þ. Þorsleinsson: j 1 v / i i Saga íslendinga í j Vesturheimi í II. bindi , i Bókin, sem enginn þjóðraek- j | inn íslendingur má án vera. j i Kostar í ágætu bandi aðeins j | $4.00, auk 15 centa burðar- j gjalds. j j Fæst hja j COLUMBIA PRESS, LTD., j 695 Sargeni Ave. j eða hjá J. J. SWANSON. 308 Avenue Building, j Winnipeg The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Winnipeg. Halldór Methusalems Svvan Eigandi 281 James Street Phone 22 641 Most Suits - Coats Dresses “Cellotóne” Cleaned 72c CASH AND CARRY For Driver Phone 37 261 Perth’s Cleaners-Launderers-Furriers 888 SARGENT AVE. Merkar bækur Alþingishátíðin 1930, eftir Magnús Jónsson prófessor. Bókin er að stærð 10x7Ú2 og er 386 blaðsíður, með yfir 200 myndum og uppdráttum. Fræðandi og skemtileg bók, sem allir er geta ættu að eignast. Verð í kápu $18,50 Verð í bandi 20,50 Afangar, eftir próf. Sigurð Nordal. Þar í “Líf, og dauði” ásamt ýmsum ritgerðum og fyrirlestrum. Bókin er 9x6 að stærð og er 293 blaðsíður. Verð í kápu 12,50 Verð í bandi 14,00 Sannýall, eftir Dr. Helga Péturs. Stærð 8x6, og er 256 bls. Verð í kápu 3,75 Verð í bandi 4,50 Takmarkað upplag af tveim síðarnefndu bókunum. BJÖRNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave. — Winnipeg FUEL USERS: We are glad to be able to advise our numerous customers that our Fuel stocks are more complete than they have been for some time. Below we name some favorites but we also have many others. DOMINION COBBLE DRUMHELLER LUMP GREENHILL FURNACE FOOTHILLS LUMP SAUNDERS CREEK POCOHONTAS SCREENED NUT CARBO BRIQUETTE STEELTON PEA COKE Per ton $ 7.20 Per ton 13.10 Per ton 14.00 Per ton 14.10 Per ton 15.25 Per ton 15.20 Per ton 16.20 Per ton 12.50 ll/rCpURDY CUPPLY pO. Ltd. ItJ. BUILDERS’ O SUPPLIES and COAL PHONE 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.