Lögberg - 11.01.1945, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.01.1945, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 11. JANÚAR, 1945 Úr borg og bygð Mr. Th. Hallgrímsson forstjóri frá Riverton, var staddur í borg- inni í fyrri viku ásamt frú sinni. • Mr. Grímsi' Westdal frá Wyny- ard, sem dvalið hafði hér um slóðir í rúman mánaðartíma, hvarf heimleiðis á föstudaginn var. • Fyrir skömmu síðan barst Mrs. N. O. Bardal bréf frá manni sín- um, sem er stríðsfangi Japana í Hong Kong. Segir hann líðan sína vera eftir vonum, og kveðst hafa fengið bréfin að heiman, frá konu sinni og þremur systr- um. Capt. Bardal er sonur þeirra Mr. og Mrs. A. S. Bardal, en Mrs. Bardal er Sigríður, dóttir Mr. og Mrs. Helgi Johnson, 1023 Ingersoll St. hér í borg. • Ársfundur deildarinnar ‘Tsa- fold”, Riverton, Man., verður haldinn í “Parish Hall”, mið- vikudaginn 24. jan. n. k. kl. 8.30 e. h. Stutt skemtiskrá. Æskilegt að sem flestir sæki fundinn. Samskot í útvarpssjóð Fyrstu lút. kirkju, í tilefni af útvarpi 26. nóv. 1944. Mr. og Mrs. Jón Magnússon, 1856 William Ave., Wpg. $1.00. Mrs. G. Johannesson, Edmonton, Alta $1.00. Mr. og Mrs. Franklin Peturson, Árborg, Man $1.00. Mrs. Guðrún Magnússon, 624 Agnes St., Wpg. $1.00. Kærar þakkir. V. J. E. • Á fimtudaginn í vikunni, sem leið, lézt hér í borginni Magnús Einarsson, 91 árs að aldri, ætt- aður af Akranesi, greindur mað- ur, fróður um margt og talsvert hagmæltur. Magnús heitinn var dugnaðarmaður, og var að sögn, harðsnúinn sjósóknari á Islandi; meginhluta starfsæfi sinnar hér, vann Magnús hjá Brown and Rutherford timburverzluninni; hann lætur eftir sig tvo sonu, Júlíus og Lárus. Magnús var jarðsunginn frá útfararstofu Bar dals síðastliðinn mánudag undir forustu séra V. J. Eylands. • Þeir bræður Kristján og Gunn- ar Tómassynir frá Hecla, voru staddir í borginni í byrjun vik- unnar. Haraldur Sigurðsson, meðlim- ur konunglega brezka flugliðs- ins, sem dvalið hefir hjá for- eldrum sínum, þeim Mr. og Mrs. Sigurbjörn Sigurðson; 98 Lenore St. hér í borginni, lagði af stað suður til New York á mánuúag- inn, en þar hefir hann bækistöð- • Icelandic Canadian Club news. The annual meeting of the Club will be held Sunday, jan. 14th. at 8.30 P.M. in the lower auditorium of the I.O.G.T. Hall, Sargent and McGee. Please note change of meeting place. Everybody welcome. Refreshments served. Útvarp um menningarstarfsemi meðal Islendinga. Miss Mary David heitir kona, sem hefir það starf með hönd- um fyrir Canadian Broadcasting Corporation að kynna fólki yfir Canada víðvarpið frá hafi til hafs, alls konar menningarstarf-'* semi félaga og einstaklinga. Sótti Miss David um leyfi til að vera viðstödd í Fyrstu lútersku kirkju 8. janúar, er “Icelandic Canadian Evening School” hélt sitt venju- lega fræðslumót. Var hún mjög hrifin af menningarstarfsemi þessari og hefir ásett sér að gera hana að umtalsefni í útvarpið. Hefir hún ákveðið að tala um þetta efni á mánudagsmorgun inn, 15. janúar kl. 9.30 f. h. yfir C.B.C. kerfið, frá stöðinni C.B.K. Watrous (540 Kilocycles). Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudags kvöld , ið 17. janúar, að heimili Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St. Byrjar kl. 8. Laugardaginn 25. nóv., voru þau Charles Marshall Stanton Saunders og Miss Irene Frank- furt, bæði til heimilis í Van- couver, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, í dönsku kirkjunni í Vancouver. Þau voru aðstoðuð af Mr. Gene Barry og Miss Freda Frankfurt. Faðir brúðarinnar leiddi hana að altarinu. Veizla var haldin i Community Hall á East 47th Ave. Brúðhjónin fóru skemtiferð til Winnipeg. Heimili þeirra verð- ur í Vancouver. Móðir brúð- gumans er íslenzk, Mrs. Patricia Vilhelmína Saunder, Peterson. • Lovísa Oliver, 79 ára að aldri, ekkja eftir Eggert Oliver, lézt á Grace Hospital hér í borginni þann 6. þ. m.; minningar og kveðjuathöfn fór fram frá Bar- dal á miðvikudaginn undir for- ustu séra V. J. Eylands, en síðan var líkið flutt vestur í Argyle til jarðsetningar. Messuboð Fyrsta lúterska kirkja GAMAN 0G ALVARA Ábyrgðarleysi — Það er þó sannarléga drekk hlaðið skipið. — Svívirðilegt að senda það úr höfn rétt fyrir flóðið.'Sjór- inn þarf ekki að hækka nema um eitthvað tvö fet, til þess að það sökkvi. Ráð, sem hreif Þjónninn átti von á að fá ofur- lítið þjónustugjald hjá gestin- um, en þegar hann sér að sú von ætlar að bregðast og gesturinn er að því kominn að fara, segir hann: “Má eg biðja yður, herra, að gefa mér það skriflegt, að eg hafi ekkert þjónustugjald feng- ið hjá yður, því að annars held- ur konan mín, að eg hafi drukk- ið upp peningana og tekur mér illa.” Hann fékk peninga en ekki vottorð. Séra Valdimar J. Eylands, Heimili: 776 Victor St. Sími 29 017. Guðsþjónustur á sunnudögum. Kl. 11 f. h. á ensku. Kl. 12.15 sunnudagaskóli. Kl. 7 e. h. á íslenzku. Söngæfingar: Yngri söngflokkurinn á fimtu- dögum kl. 8. Eldri söngflokkurinn á föstu- dögum kl. 8. • Prestakall Norður Nýja íslands. 14. jan. — Riverton, íslenzk messa kl. 2 e. h. 21. jan. — Árborg, íslenzk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. • Guðsþjónusta í Vancouver, a ensku máli, er hér með boðuð í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave. og Burns St., kl. 7,30 sunnudags- kvöldið 21. jan. Allir velkomnir. R. Marteinsson. — Eg las einhvern tíma í bók að allir snillingar væru meira eða minna sálsjúkir. — Vitleysa, ungfrú. Eg er full- komlega andlega heilbrigður. • — Ef þú vilt giftast mér, skal eg uppfylla þínar minnstu ósk- ir. — Þær minnstu? Eg hefi meiri áhuga á að fá hinar uppfylltar. • Frú Viðutan: — Manstu það ekki, elskan mín, að í dag eru 25 ár síðan við trúlofuðumst? Próf. Viðutan: — 25 ár. Hjálpi mér. Þú hefðir átt að minna mig á þetta fyrr. Það er sannarlega tími til kominn, að við förum að gifta okkur. Innkollunarmenn LÖG8ERGS Amaranth, Man. B. G. Kjartanson Akra, N. Dak..............B. S. Thorvarðson Árborg, Man K. N. S. Fridfinnson Árnes, Man..................... M. Einarsson Baldur, Man. O. Anderson Bantry, N. Dak. Einar J. Breiðfjörð Bellingham, Wash. Árni Símonarson Blaine, Wash. Árni Símonarson Cavalier, N. Dak. B. S. Thorvarðson Cypress River, Man. O. Anderson Dafoe, Sask. ............... Edinburg, N. Dak Páll B. Olafson Elfros, Sask. Mrs. J. H. Goodman Garðar, N. Dak. Páll B. Olafson Gerald, Sask. C. Paulson Geysir, Man. K. N. S. Friðfinnson Gimli, Man. O. N. Kárdal Glenboro, Man . O. Anderson Hallson, N. Dak. Páll B. Olafson Hnausa, Man. K. N. S. Fridfinnson Husavick, Man. O. N. Kárdal Ivanhoe, Minn. Miss P. Bárdal Langruth, Man. John Valdimarson Leslie, Sask................. Jón Ólafsson Kandahar, Sask............ Lundar, Man. Dan. Lindal Minneota, Minn. Miss P. Bárdal Mountain, N. Dak. Páll B. Olafson Mozart, Sask. Otto, Man. Dan. Lindal Point Roberts, Wash. S. J. Mýrdal Reykjavík, Man. Árni Paulson Riverton, Man. K. N. S. Friðfinnson Seattle, Wash. J. J. Middal Selkirk, Man. S. W. Nordal Tantallon, Sask. J. Kr. Johnson Upham, N. Dak. Einar J. Breiðfjörð Víðir, Man. K. N. S. Friðfinnson Westbourne, Man. Jón Valdimarson Winnipeg Beach, Man. O. N. Kárdal Wynyard, Sask. Vestan af strönd Fréttaútvarpið á íslenzku, beina leið frá Reykjavík heyrð- ist hér allvel vestur á Kyrrahafs- strönd Nýársdag klukkan 12 á hádegi (Pacific war Time). Eg ætla ekki að fara að telja upp þær fróðlegu skýrslur og fréttir, sem var útvarpað, því það munu aðrir mér færari gera Eg skal samt geta þess að stöðin sagðist útvarpa á sama tíma sunnudaginn 7. jan n. k. Það útvarp ætti að heyrast vel í Manitoba kl. 2 e. h. á 25 metra bandinu (24.52 m.. Eins vil eg geta þess að eg hefi ekki neinn sérstakan útbúnað fyrir móttöku stuttbylgju, hefi bara allgott 8 ljósa radio, sem hefir stuttbylgju band, auk lang- bylgju. Móttökuvírinn, sem eg nota, er ekki í góðu lagi og stefnir ekki áttina til íslands, en eg mun hressa upp á hann fyrir næsta sunnudag og býst þá við enn betri móttöku TFJ stöðvarinnar. Eg álít að þeir sem eitthvað hafa átt við móttöku stuttbylgju verði ekki í neinum vandræðum með að heyra útvarpsstöð Is- lands. Kristján Isfjörð, New Westminster, B.C. Wartime Prices and Trade Board Smjörskamturinn. Fyrsta janúar var smjörskamt- urinn í Canada minkaður um eina unzu á viku. Reglugerðunum var breytt jannig, að seðlar öðlast nú gildi einn og einn í einu, en ekki tveir og tveir eins og að undanfömu. Það eru heldur ekki nema þrír seðlar á mánuði í stað fjögurra, en þeir eru eins og sykur og sæt- metis seðlarnir með það, að það má geyma þá og taka út á þá ívenær sem manni er það hent- ugast, tímabilið er ekki lengur takmarkað. Seðlagildi er hið sama og áður, það fæst hálft pund með hverjum seðli. Þegar búið var að fullnægja öllum hernaðarkröfum voru fyrirliggjandi birgðir ásamt væntanlegri framleiðslu í janúar febrúar, marz og apríl aðeins nægar til þess að hver og einn gæti fengið sex pund fyrir alt tímabilið. Fyrirkomulaginu var því breytt til þess að jafna þess um sex pundum niður þannig, að þau entust út alt tímabilið. Seðlarnir ganga í gildi annan Ambassador Beauty Salon Nytízku snyrtistofa Allar tegundir af Permanents. tslenzka töluð ð. staðnum. 257 KENNEDY STREET, fyrir sunnan Portage Sími 92 716 S. H. Johnson, eigandi. RJOMATAP? Þá þarfnast skilvjndan aðgerðar strax. Aukinn rjðmi borgar kostnaðinn. Við höfum ðhöld til aðgerða við allur skilvindur. Margviðurkend 40 ára þjónusta — bein viðskipti, engir umboðsmenn né aðrir milli- liðir. pað borgar sig að semja um aðgerir strax. Fljðt afgreiðsla. Kostnaðaráætlanir afgreiddar í snatri. Látið oss vita hvers þér þarhfnist og munum vér þá end- urnýja skilvindur yðar og gera þær að fullu starfhæfar. T. S. PETRIE 373 Bowman Ave., Winnipeg. The Swan Manufacturrng Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Winnipeg. Halldðr Methusalems Swan Eigandi 281 James Street Phone 22 641 METROPOLITAN THEATRE DONALD ST. and PORTAGE AVE. The story of two immigrants — Steve and Anna — who found success and happiness in the land of opportunity — America. lt will be an inspiration to you — and your children. Every new Canadian will be thrilled by it! King Vidor’s “An American Romance” 1N NATURAL COLOR STARRING BRIAN DONLEVY - ANN RICHARDS STARTS FIIDAY, JAN. 19TH. iriðja og fjórða fimtudag í jan- úar, febrúar og marz, en fyrsta annan og þriðja fimtudag í apríl mánuði. Spurningar og svör. Spurt. Eg hefi lesið einhvers- staðar að mjólkur framleiðsla í Canada sé um sjö þúsund milj. pottar árlega. Ef þetta er satt, já langar mig til að vita af hvaða ástæðu það er verið að minka við okkur smjörskamtinn. Svar. Fólk er beðið að muna að mjólkurafurðir eru margar. Fimm helztu tegundir eru smjör, mjólk til matar og drykkjar, ostur, niðursoðin mjólk, þur- mjólk og mjólkurduft. Útflutn- ingur á osti til brezku ríkjanna eingöngu er um 125 miljón pund á ári. Þegar þetta er tekið til greina og einnig það sem þarf af öllum mjólkurafurðum á sjúkrahús, handa skipshöfnum, herföngum og öllum hernum, þá er ekki furða þó almenningur verði að skerða dálítið við sig skamtinn af og til. Spurt. Getur þú sagt mér hvaða seðlar féllu úr gildi 31. desember? Svar. Allir seðlar í bók númer 3 og bók númer 4. Spurt. Eg hefi heyrt að kaffi og te verði skamtað aftur. Er þetta satt? Svar. Nei. Þetta er aðeins orð- rómur, sem ekkert hefir við að styðjast. Smjörseðlar númer 92 ganga í gildi 11. janúar. Spurningum svarað á íslenzku af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St., Wpg. “CELLOTONE” CLEANING SPECIALS SuiTS - - - 59c (Mens 2 or 3 piece) DRESSES - - 69c (Plain 1 piece) CASH AND CARRY Other Cleaning Reduced PHONE 37 261 PERTH’S Minniát BETEL í erfðaskrám yðar V erum samtaka um stuðning við allar líknarstofnanir hverju nafni, sem þœr nefnast, og látum ekki undir höfuð leggjast, að kaupa stríðssparnaðar skírteini. DREWRYS LIMITED HOUSEHOLDERS ATTENTION -- We have most of the popular brands of coal in stock at present, but we cannot guarantee that we will have them for the whole season. We would advise that you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us to serve you beiter. I \ MCfURDY CUPPLY fO. LTD \^BUILDERS'kJ SUPPLIES \s and COAI Phone 23 811—23 812 COAL 1034 Arlington St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.