Lögberg - 22.02.1945, Síða 5

Lögberg - 22.02.1945, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 22. FEBRÚAR, 1945 5 \ ÁH14 AH ll IWCNNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Þaettir um mataræði Meal Planning for Health I Fátt er svo með öllu ilt að ekki boði nokkuð gott. Styrjöld- in hefur leitt ægilegar hörmung- ar og margskonar eyðileggingu. yfir mannkynið en á sama tíma hefur þetta mikla umrót leyst úr læðingi ýms þau öfl, sem munu verða mönnum til góðs í framtíðinni. Menn hafa beitt hugsanaorku sinni í þá átt að veita viðnám eyðileggingaröfl- unum. Mikilvægar uppfindingar °g uppgötvanir hafa verið gerð- ar a öllum sviðum vísindanna, sérstaklega á sviði lækninga og heilsufræði. Heilbrigðisfræðinni hefur ver- ið meiri gaumur gefinn en áður. Eitt skilyrði þess að stríðssókn Þjóðarinnar verði sigursæl, er það, að ekki einungis hermenn- 'rnir þeldur og almenningur í heild sinni sé sem hraustastur, Því stríðssóknin felst ekki aðeins 1 baráttunni á orustusvæðunum heldur einnig í framleiðslu vopna, matvæla og klæðnaðar heima fyrir. Þeir, sem að fram- leiðslunni vinna verða að vera hraustir, engu síður en hermenn- lrttir, til þess að framleiðslan nái hámarki. Stjórnarvöldin gerðu sér fljót- lega grein fyrir þessari staðreynd °S þau hafa á margan hátt reynt að fræða almenning um þær reglur, sem við þarf að hafa til tess að heilsufar manna sé sem ^zt. Einn aðal þátturinn í þeirri fræðslustarfsemi fjallar um mat- aræði. ^ræðslustarfsemi þessi hefur b°rið mikinn árangur. Fleiri og fteiri húsmæður eru að komast að raun um þann sannleika að ^eilsufar fólks er mikið komið ttndir mataræði þess; þær gera Ser far um, meira en nokkru Slttni fyrr, að fylgja heilbrigðis- reglum í vali og framleiðslu mat- ar a heimilum sínum; þær fylgj- af áhuga með því nýjasta í Þessari fræðigrein því þær finna ^Ve mikil ábyrgð hvílir á þeim 1 sambandi við heilbrigði fjöl- shyldunnar og þjóðarinnar. Mataræði er margbrotin náms- grein, svo ekki er hægt að bú- við því að húsmæður al- mennt, sem ekki hafa stundað Þessa námsgrein í skólum, viti Sibgg skil á öllu, sem að matar- æði lýtur. Þær eiga margar erf- iu með að átta sig á fæðugildi hinna ýmsu tegunda matar, vúamins og málmsamböndum í faeðunni o. s. frv. þannig sé ástatt fyrir þér, Þarf það ekki að valda þér á- hyggjum. Þú skalt útvega þév ttiataræðis spjald það, sem kall- að er “Meal Planning for Health’’. Það er uppdráttur um skipulagningu máltíða, gefin út af Nutrition Division, Dept. of Health and Public Welfare, Ottawa. Hengdu þetta spjald upp 1 eldhúsinu. Ef þú ferð eftir Þeim einföldu reglum, sem á Því eru, máttu vera viss um að matur sá, sem þú framreiðir fyrir heimilisfólkið, mun vera Þvi hollur. Önnur síða spjaldsins fjallar Um aðal fæðutegundirnar: 1. ^jólkurmat. 2. Ávexti. 3. Garð- mat. 4. Cereals. 5. Kjöt, fisk og mat, sem hægt er að hafa í staðinn fyrir kjöt og fisk. Skýrt er greinilega frá Því hve mikið af hverri þessara fæðutegunda, manneskjan þarfnast daglega. eru langir listar af fæðu til- heyrandi þessum aðal flokkum. Hinu megin á spjaldinu eru eittnig myndir og nöfn þessara aðal fæðutegunda og skýrt frá Því, hvaða fæðuefni séu í hverri tegund og hvaða gildi þessi fæðu efni hafi fyrir líkamann, þá eru leiðbeiningar um það hvernig eigi að geyma og framleiða mat- inn svo að hann tapi sem minstu af næringargildi sínu og bragð- ist sem bezt. Þetta spjald — Meal Planning for Health, getur þú fengið end- urgjaldslaust hjá Dept. of Health and Public Welfare í þínu eigin fylki eða með því að skrifa eftir því til kvennadeildar Lögbergs. . Leyndarmál Mér þótti vænt um Amy, og þegar hún sagði mér að sér og Dan, manninum sínum, kæmi ekki vel saman, þá þótti mér fyrir því, þess vegna var það að eg minntist á það við Sue. Hún er ekki manneskja, sem ber sög- ur í kring. “Amy sagði mér þetta í trún- aði”, sagði eg, “þú verður að halda því leyndu.” “Vitaskuld”, sagði Sue, “Þú mátt treysta mér.” Tveimur vikum seinna mætti eg Amy og Dan. Þau leiddust og voru auðsjáanlega sátt. Eg heilsaði þeim en mér til undr- unar, gengu þau fram hjá mér eins og þau hefðu aldrei séð mig áður. Eg greip í handlegginn á Amy. “Eg veit ekki hvað er að,” sagði eg, “en eg veit að eg læt þig ekki ganga svona framhjá mér án útskýringar.” Amy rauk upp í reiði. “Eg sagði þér um Dan og mig í trúnaði. Eg sagði það engum öðrum og nú ertu búin að breiða þetta út um allan bæinn. Það var bara til- viljun að þú eyðilagðir ekki hjónaband okkar.” Eg hafði ekki sagt nokkrum frá þessu nema Sue og eg komst að því að hún hafði ekki heldur breitt út þessa sögu. Hún hafð’ aðeins sagt manninum sínum frá þessu. “Eg segi Henry frá öllu,” sagði Sue. “Eg tel það ekki. Segja ekki allar konur mönnunum sínum?” Eg ákvað nú að rekja söguna. Það var ekki erfitt. því hið furðu lega var að enginn hafði vísvit- andi borið söguna í kring. Hver FÁIÐ YÐUR STOKER sem er sniðinn eftir þörfum hitunarskilyrða á staðnum Yfir tvö þúsund heimili í Winnipeg, hafa staðfest mismuninn á Furnasman og. öðrum algengum stokers. Ef \>ér viljið stoker, sem fullnœgir ströngustu hitunarskilyrðum, og veitir æskileg þæg- indi, þá skuluð þér fyrst skoða Furnasman stoker, sem gerður er í VVinnipeg. Ef þér viljið þessa hitunar- vél þegar í stað, þá skiptum vér kol- um yðar ókeypis ef þau eiga ekki við. VÉIjAR pESSAR SETTAR INN NÚ SÉ PESS ÆSKT y Furndsnrah 1 w' STOKER ShniS 41 454 eftir ókeypis bœklingum. Hringiö i kvölóin í umboösmann vcrksmiöjunnar, Maurice Still, 31 909; R. R. Kinrcad, 31 315. PANTIÐ STRAX! LJÚKIÐ VETRI 1 PÆGINDUM VERÐ FRÁ $295 KOMIÐ FYRIR AÐ FULLU einn hafði geymt leyndarmálið samkvæmt sinni beztu vitund. En hver manneskja hafði, í ein- lægri umhyggju fyrir Amy og Dan, rætt um þetta við við ein- hverja aðra manneskju sem hún áleit algerlega trúverðuga. Maðurinn hennar Sue, hafði minst á þetta við félaga sinn, félagi hans hafði sagt konu sinni frá því; hún hafði sagt beztu vinkonu sinni frá þessu, vinkon- an hennar hafði sagt manni sín- um, sem vann á sömu skrifstofu og Dan. Og einn morgun klapp- aði hann Dan á herðarnar og sagði að sér þætti leitt að vita til þess að hjónaband hans væri að fara í mola. Þetta varð mér dýr lexía. Eg tapaði tveimur vinum og þetta hefði getað orðið til að eyði- leggja hjónaband þeirra. Oft hef- ur annað eins skeð, jafnvel þótt engin illvilji liggi á bak við, frem ur en átti sér stað í þessu til- felli. Nú á dögum, ef einhver ætlar að segja mér eitthvað og byrjar svona: “Það er leyndarmál, þú mátt ekki segja einni einustu sálu frá því,” þá breyti eg strax um umtalsefni. Sú var tíðin að eg hafði ánægju af þessu, en nú veit eg að það er aðeins einn vegur til þess að geyma leyndarmál, þín eigin leyndarmál og annara: Segðu þau engum — undantekningar- laust engum. Lausl. þýtt. RÁÐ (Aðsent) Þegar fitan í hnotu-smjörinu (peanut butter) safnast ofan á það, skaltu skrúfa lokið fast á krukkuna og láta hana standa á hvolfi í nokkra daga. Fitan leitar upp á við. Þegar þú bræðir súkkulaði, skaltu setja vaxaðan pappír i pönnuna og setja hana síðan inn í heitann bökunarofn. Auðvelt er að skafa súkkulaðið af papp- írnum, þannig að ekkert af því fari til spillis. — í gamla daga þekkti eg Mr. Smithers, sem vann hérna hjá ykkur. Eg geri ráð fyrir að hann hafi verið reyndur maður, og að hann hafi haft traust ykkar? Bankastjórinn horfði rannsókn araugum á gestinn og mælti lágt. — Já, — honum var treyst, en nú vona eg að dómstólarnir próf; reyndina í honum. — Gætir þá lært að elska mig? spurði ungi maðurinn. — Við skulum athuga það, svaraði stúlkan og varp öndinni. — Eg var ekki nema þrjár vikur að læra hraðritun. Arnaðaróskir til Islendinga 1 TILEFNI AF FRÓNSMÓTINU OG ÞJÓÐRÆKNISÞINGINU • Vér viljum hvetja vini vora til þess, að gera sér það að reglu, að kaupa Sigurlánsmerki, stríðssparnaðarskírteini og stjórnarveðbréf. STADACONA AND TALBOT This space donated by Riedle’s ' V -— -------— Hvað er W00D-W00L? WOOD-WOOL er vajra, sem framleidd er til þess, að halda húsum hlýjum; þetta tróð er búið úr við, í vélum, sem sérstaklega eru til þess gerðar, að framleiða trefjur með ullaráferð, og þaðan stafar nafnið WOOD-WOOL. Meðan á framleiðslunni stendur, er sérhver eind, sem i WOOD-WOOL fer, húðuð í viðeigandi styrk af Calcium. Öll mistök eru útilokuð. Framleiðsluaðferðin er jákvæð og viss í öllum atriðum — í því að rífa í sundur viðinn og húða með Calcium. I, \ WOOD-WOOL er hið löggilta nafn á þessari óviðjafnanlegu tróð- tegund, en framleiðsluaðferðin er gertryggð með canadisku einkaleyfi. . WOOD-WOOL er árangursmeiri en hinar og þessar gerfitegundir, sem seldar eru til húsahlýju. Og þó þessar tegundir komi að nokkrum notum sem tróð, þá skortir þær þó áhrifamagn, og teljast til “hit-or-miss” fram- leiðslu. Þessar tegundir kosta ef til vill minna í svipinn, en þær verða jafnaðarlegast dýrari að lokum. % WOOD-WOLL hefir 331/3% meira áhrifamagn til hlýjunar húsum en hinar áminstu tegundir, vegna þess að loftrýmin eru smærri, meira samræmi í stærðum og margfalt fleiri af þeim í hverum tenings- þumlungi af þessu óviðjafnanlega tróði. FRAMLEITT HJÁ THORKELSSON LIMITED 1331 Spruce Street - Winnipeg Sími 21811 SOFFANIAS THORKELSSON, foráljóri

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.