Lögberg - 10.05.1945, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.05.1945, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 10. MAÍ, 1945 0r borg og bygð Sunnudagurinn 13. maí er til- nefndur af stjornarvöldum lands ins sem sérstakur hátíðisdagur til bænagjörðar og þakklætis. t tilefni af því verða guðsþjón- ustur í Fyrstu lút. kirkju helg- aðar þessu máli, n. k. sunnudag. • Major John Hjálmarson, sonur þeirra Mr. og Mrs. Chris Hjálm- arson, er nýkominn heim frá Evrópu, eftir hálfs sjötta árs her- þjónustu. • Mr. Soffanias Thorkelsson, rit- höfundur, fór austur til Ottawa á föstudaginn var, og bjóst við að verða nokkuð á aðra viku að heiman. • Mr. Valdi Johannesson frá Víð ir, var staddur í borginni í byrj- un vfirstandandi viku. Umsagnir um samkomu Laug- ardagsskólans og níræðisafmæli Önnu Ólafsson, bíða næsta blaðs. • Icelandic Canadian Evening School Lokasamkoma skólans verður haldin mánudagskveldið, 14. maí í Fyrstu lútersku kirkju. Vönd- uð skemtiskrá er í undirbúningi. Próf. Skúli Johnson flytur erind' “Icelandic literature of the 19th centurj’”. Ung kona, sem ekki er af íslenzku bergi brotin, les upp kvæði á íslenzku; og er það vel þess virði fyrir okkur að gefa ‘ því gaum hve mikla rækt ann- ara þjóða fólk leggur við að kynna sér menningarerfðir Is- lendinga. Skemitskráin er aug- lýst á öðrum stað í blaðinu. Sam- koman byrjar stundvíslega kl. 8.15 e. h. • Spring Tea and Sale. Jón Sigurðson félagið efnir til kaffisölu og sölu á heimatilbún- um mat og fleiru, þriðjudaginn 22. maí, í samkomusal Fyrstu lútersku kirkju. Veitið athygli tilkynningu í næsta blaði. • lcelandic Canadian Club News. The May meeting of the Club will be held Monday, May 14th in the First Lutheran Church, in conjunction with the closing of the Icelandic Canadian Even- ing School. A very interesting program has been planned, which is advertized in another section of this issue. It will be instructive for us to come to this concert, for many re^sons, And one of them is to hear how well young people of non-Ice- landic extratión can speak the Icelandic language after one sea- son’s study. Be sure attend and bring your friends with you. • Gjafir til Betel í marz og apríl. Mr. og Mrs. Karl Magnusson, Gardar, N.-D., í minningu um Dr. Brandson $10.00. Frá vin- konu að Mozart, Sask. $5.00. Grettir Eggertson, Bayside Long Island, N. Y., “með beztu kveðj- um til Betel” $55.00. J. S. Gillies, Winnipeg $10.50. í minningu um Fanny Blondahl frá börnum hennar $6.00. Kærar þakkir. J. J. Swanson, fqhirðir, 308 Avenue Bldg., Wpg. • Þann 1. maí voru gefin saman í hjónaband að heimili íslenzka sóknarprestsins í Selkirk, Leon- ard Géorge Howell, Árborg, Messuboð Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Sími 29 017. Guðsþjónustur á sunnudögum. Kl. 11 f. h. á ensku. Kl. 12.15 sunnudagaskóli. Kl. 7 e. h. á íslenzku. Söngæfingar: • Yngri söngflokkurinn á fimtu- dögum kl. 8. Eldri söngflokkuripn á föstu- dögum kl. 8. • Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnudaginn 13. apríl. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7 síðd. Allir velkommr. S. Ólafsson. • Prestakall Norður-Dakota. Mæðradaginn 13. maí Sunnudagaskólinn á Mountain hefur aftur starf sitt kl. 10 f. h. Messa á Mountain á íslenzku kl. 11 f. h. Offur í starfssjóð kirkjufélagsins (Income object- ive). Messa á ensku í Péturskirkju, Svold, kl. 2.30. Offur í starfssjóð kirþjufélagsins (Income object- ive). Guðsþjónusta á ensku í Garð- arkirkju fyrir miðskólann þar. (Baccalanreate service), kl. 8 að kveldinu. Offur í Lutheran Wold Action sjóðinn. Allir velkomnir. H. Sigmar. Guðsþjónusta boðast í Concor- dia kirkju, sunnudaginn 13. maí kl. 2 e. h. S. S. C. • Prestakall Norður Nýja Islands. 13. maí—Árborg, ensk messa kl. 11 f. h. (Þakkargjörð). Hnausa, minningarathöfn kl. 2 e. h. (Tii minningar um L.C. Norman C. Thorsteinson). Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. (Þakkargjörð). 20. maí—Víðir, messa og árs- fundur kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. Man., og Helen Ólöf Johnson, sama staðar. Framtíðar heimili þeirra verð- ur í Árborg. parfnlst þér UJadbyrgHarf Ef svo er sjálO þá F. BJARNASON UmboBsmaöur IMPERIAi. LIFE Phones 92 501, 35 264 Hið tuttugasta og fyrsta árs- þing Bandalags Lúterskra kvenna verður haldið í kirkju Selkirk safnaðar dagana 8., 9. og 10. júní n. k. Þingsetning fer fram kk 3 e. h. föstudaginn 8. júní. Félög og meðlimir Banda- lagsins eru mintir á að senda gjöld sín til féhirðis — Mrs. G. Johannsson 575 Burnell St., Winnipeg — fyrir 1. júní. Nöfn erindreka sendist til Mrs. E. J. Hinrichson, Selkirk, Man. Bandalag Lúterskra kvenna var stofnað í Selkirk fyrir 20 árum, verður því á þessu þingi minst tuttugasta afmælis þess á viðeigandi hátt. Ingibjörg J. ólafsson, forseti Bandalagsins. . • Bazar. Vor-Bazar Kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar verður haldinn í fundarsal Fyrstu lút. kirkju á miðvikudaginn 16. maí, eftirmið- dag og kveld. Við söluborðin verða forstöðukonur deildanna: Mrs. J. Nordal, Mrs. S. Backman, Mrs. J. W. Thorgeirson, Mrs. J. A. Blondal, Mrs. J. S. Gillis, Mrs. S. O. Bjerring, Mrs. F. Stephenson, Mrs. B. B. Jónsson. Home cooking: Mrs. J. J. Thor- valdson. Kaffisölu: Mrs. J. H. Blondal. Kvenfélagið býður alla vel- komna. taking performances by daring i a combined output for Manitoba aerialists, and many other thril ling acts — and, of course. clowns and tumblers galore. Again this year the proceeds will be devot- ed to the maintenance of Shrine Hospitals for Crippled Children. Áttunda Sigurlánið Borgarar þessa lands, allir sem einn, verða að láta sér skiljast, að þó Norðurálfustyrj- öldinni sé formlega lokið, er það margt, og verður um langan tíma enn, sem kallar að og krefst mikilla útgjalda; enn er japanska stríðinu ólokið, og fullnaðar- sókn þess, einnig af vorri hálfu, kostar að sjálfsögðu mikið fé; það er því sýnt, að canadiska þjóðin vegna hinnar risavöxnu stríðssóknar í Norðurálfunni, sem nú er á enda kljáð. þarfn- ast enn geisilegs fjármagns. Áttunda sgiurlánið, stærsta lánið, sem þjóðin nokkru sinm hefir tekið hema fyrir, ein biljón og þrjú hundruð og fimmtíu þús- undir dollara, er enn eigi komið í trygga höfn; þeim áfanga verð- ur að ná innan fárra daga, og nú er aðeins um herzlumuninn að ræða; leggjumst allir á eitt unz yfir lýkur, á þessum vett- vangi einnig! BLOOD SERUM STILL NEEDED Blood serum is still needed in large quantities to meet require- ments, according to recent re- ports from Overseas, and Cana- dian Red Cross blood donor clin'ics are working at top pressure to supply the need. The Winnipeg clinic is main- taining its fine record, obtain- ing close to 1,000 donations weekly but clinic officials state that recently an increasing number of blood donors have failed to keep appointments, probably under the impression that the war is nearly over and their blood is no longer needed. The other 24 clinics in Mani- toba now average a total of 1,000 donations weekly, making Dauntless Dick Clemens — shown here with one of his dangerous performing black- maned African man-eating lions, is a star attraction in the Shrine Circus to be seen in Winnipeg — May 12 to 19. Clemens, steel- nerved and calmy cool in the most dangerous situations, is the only trainer who mixes green animals with his seasoned per- formers without preliminary training. With Dick Clemens and his lions, there’s a host of sensat- ional acts with elephants, camels, horses, dogs, breath- F0R CLEANER ENGINES ANQ LÓWER REPAIR C0STS, CHANGE N0W T0... your dealer to explain why does make a difference what I oil you use! Ask him about Brítish sAmerican’s amazing new Peer- jless Motor Oil. “It’s Alloyed” to jprevent oxidation, cut repair lcosts. Drive in for a Spring lchange-over todayl 1 The British American Oil Company Limíled YOU ALWAYS BUY WITH CONFIDENCE A T TH SIGN OF THE BIG B-A Fundarboð Safnaðarfundur Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg verður haldinn 27. maí 1945, eftir kveldguðsþjónustu í kirkjunni. Málefni sem liggja fyrir fundinum eru: 1. Að kjósa 4 erindreka að maðta fyrir safnaðarins hönd á kirkjuþingi Hins ev. lúterska kirkjufélags, sem haldið verður 21. til 26. júní n. k. í Winnipeg. 2. Að ræða þau önnur mál, sem eiga erindi á fundinn. G. J. JOHANNSON, skrifari safnaðarins. of approximately 2,000 donations weekly. Fleece Wool (In the Grease) Sendið ull yðar til vor. Vér flokkum hana að fyrirmælum sambandsstjórnar, og greiðum fult verð, eins og Canadian Wool nefndin leggur fyrir; bindið hvert reifi út af fyrir sig með pappírstvinna; hreinsið burt merkiseðla trefjar og annað, sem ullinni er óviðkomandi. Símið eða skrifið oss viðvíkjandi pokum og garni. Greiðum einnig hátt verð fyrir hrosshár, húðir o. s. frv. THE SCOTT HIDE CO. LTD. Dom. Govt. Registered Whse. No. 15. 669 LOGAN AVE., WINNIPEG, MAN. SÍMI 26 833 Ferð til Vancouver >■4-f (Frh. af bls. 5) við hann og hans góðu konu, minnist eg þeirra nánar síðar. Á Point Gray, sem skagar vest- ur milli Georgia flóans og Englis Bay er British Columbia háskól- inn, þar eru margar og vegleg- ar byggingar, en þó er stofnun sú aðeins í barndómi, landflæmi er þar mikið, sem ennþá er ó- byggt, virðist þarna vera mjög haganlega valinn staður fyrir há- skóla, og með tíð og tíma verður óefað þarna risaxaxinn menta og menningarstöð, sem verður bæði borginni og fylkinu til sæmdar, þar eru að rísa upp prýðileg íbúðahverfi, sem munu í náinni tíð aukast og stækka hröðum skrefum. Um Vancouver borg mætti margt og mikið segja, eins og nafnið ber með sér er hún nefnd eftir hinum heimsfræga siglinga og ævintýramanni Capt. George Vancouver, sigldi hann flest eða öll höf jarðar, var í tveimur leiðangrum með Capt. Cook, hinum mikla siglinga og landkönnunarmanni, einum hin- um allra frægasta á síðari öld- um. Sá eg minnismerkið eða varðann þar sem Vancouver kapteinn mætti spönsku fyrir- liðunum Gallano og Valdes við Spanish Banks árið 1792. Er varðinn úr sement steypu með málmplötu með áletrun, sem minnist þessa atburðar, frá þeim tíma hækkar stöðugt hamingju- sól hins brezka heimsveldis og sem enn er í íullum ljóma, en veldi Spánverja sem um skeið var eitt voldugasta og víðáttu- mesta í heimi, er komið á hnign- unarskeið, og fer nú stöðugt hnignandi, uns ekkert er eftir nema heimalandið, og þessi rás viðburðanna hefur verið óefað heiminum til mikillar hamingju. Frh. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar * CIRCUS AMPHITHEATRE 25c 50c 75c Aðíí:<>i*Ki*niiðar lijá J. J. H. Mcljcaii Og AmpliiíÍKNtírc, 12.—19. mai I . SÉRSTAKAR SÝNINGAR FYRIR BÖRN! Kl. 10 f. h. IjAUGARDAG 12. M A í AUKASÝNINGAE MIÐV. og báíSa LAUGD. 2:15 KVÖLD- SÝNING 8:15 SJÁIЗ■ LIONS - CAMELS - ELEPHANTS HORSES - DOGS - AERiALISTS CLOWS and TUMBLERS HELPUS HEIP CR/PPlfD CHHDRíN The Swan Manufacturmg Go. Manufacturers of SWAN WEATHER-8TRIP Winnipeg. Halldór Methuaalema Swan Eigandi 281 James Street Phone 22 641 MOST . . . SUITS - COATS - DRESSES “CELLOTONE” CLEANED 72 CASH AND CARRY CALLED FOR AND DELIVERED (Slightly Extra) Phone 37 261 PERTH’S 888 SARGENT AVE. Ambassador Beauty Salon Nf/tizku snyrtistofa AÍlar tegundir af Permanents. lalenzka tölu8 á ataðnum. 257 KENNEDY STREET, fyrir sunnan Portage Sími »3 716 S. H. Johnson, eigandi. ICELANDIC CAN. EEVNING SCHOOL CLOSING PROGRAM First Lutheran Church, Victor Street. Monday, May 14th, at 8.15 p. m. O, Canada 1. Chairman’s Remarks 2. Lecture, “Icelandic literature of the 19th century” .... Prof. Skuli Johnson 3. Accordion Duet Joyce Thordarson ,Kenneth Clark 4. Reading (In Icelandic) Mrs. E. Richardson 5. Vocal Solo ...................... Mrs. R. Penton 6. Short Address ................ Mr. Murray Pippy 7. Recitation (In Icelandic) .... Mrs. G. Bergvinson 8. Vocal Solo ....................... Mrs. R. Penton 9. Remarks ...................... Rev. V. J. Eylands God Save the King. Admission 25c for those not registered at the school. —PERMANENTS FÁHEYRÐ kostaboð í HARSNYRTINGU Hin nýja “ALERT” WAVE Sm .so x Innifelur hárþvott og greiðslu Sími 97 703 Einstakt tilboð RJÓMAOLlU WAVE $^.50 3 Æ) , MISS M. HELGASON Nu-Fashion Staff Fulllcomln $5 virði Opið til kvelds laugardaga NU-FASHION Professional Operators — 327 Portage — Gegnt Eaton’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.