Lögberg - 08.11.1945, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.11.1945, Blaðsíða 5
_ ÁHIIGA/HAL B LVLNNA þitt; það er raunar satt að það Um hvað ræðið þið? Um hvað ræðið þið hjónin meðan þið eruð að neyta kvöld- matarins, eða ræðið þið ekki um neitt? E. t. v. hafið þið orðaskipti eins og þessi — gerðu svo vel og rétta saltið, og það lítur út fyrir rigningu — en þetta eru eigin- lega ekki samræður. Samkvæmt orðabókinni þýðir orðið, sam- ræður, “vinsamleg skifti á skoð- unum”. Sum hjón virðast dvelja í hel- djúpri þögn; það er eins og þau segji með þögninni: “Hvað ætt- um við að tala um; við erum búin að vera gift í mörg ár”. Peningar og skuldakröfur eru umræðuefni annara, eða þá heilsufar þeirra en þá er það oftast aðeins armað hjónantna, sem hefir orðið. Hinsvegar ræða sum hjón um alla skapaða hluti — um börn- in, starf þeirra, stríðsfréttirnar, kálgarðinn, viðgerðir í eldhús- inu, bridge spil o. s. frv. Um hvað ræðið þið nú, þú og þinn maður? Ef að þið eruð bæði ánægð þegar þið eruð tvö ein, þá gerir það lítið til hvort þið talið eða ekki, eða um hvað þið ræðið, eða hvort ykkar talar meira, sérstaklega ef maðurinn talar meira, því margar konur lifa tilbreytilegu lífi í gegnum starf manna sinna. Vegna síns ríka sjálfsálits, þol- ir karlmaðurinn sjaldan að kon- an tali meira en hann; þegar konan lætur dæluna ganga, án þess að hann komi orði að, um heimilishaldið, börnin eða starf sitt, beitir hann oftast þeirri að- ferð sér til varnar að skella við því skollaeyrum. Kona manns, sem þykist flest vita, notar einnig þessa aðferð — að temja sér heyrnarlteysi. Þetta er nú gott og blessað ef engum mis- líkar það en venjulega reiðist einhver þessu E(f iþér finst hjónaband þitt fremur tilbreytingarlítið sam- félag, sem hefir í för með Isem meira umburðarlyndi er að I finna. Að sjálfsögðu verður að ætl- last til þess að bæði ungir og gamlir á heimilinu hafi vit á að ganga sæmilega um, þurka vel af fótum sér, hengi föt sín 1 upp í anddyri eða þar sem þau i eiga að hanga, og skilji ekki eftir á víð og dreif hluti, sem búið er að nota. Því að hvort sem húsmóðirin vinnur ein hús- án þess að mæla orð af munni. I störfin eða hún hefir einhverja Hér eru þá nokkrar bendingar: 1 hjálp, verður að ætlast til þess Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON V, T U ■ l f k heimilisfólkinu, að það geri • Takmarkaðu ahyggjuskraf | of erfift fyrir> þeim sem , * „• | eiga að sjá um heimilið. getur venð lettir i þvi að segja ^ er óþægilegt að koma frá áhyggjum smum, og við I heimsókn fil yinkonu sinnar þörfnumst felaga, sem tekur þatt finn& ag hana langar helzt með okkur í mishöppum okkax 1» að eftir hvert spor sem og sigrum, en það ætti ekki aS - er . gólfi8> eða að sjá að vera eina umtalsefmð. Engin vill lún er dauðhrædd um að gest. heyra eilífa kveinstafi og um-vindlingaosku ofan kvartanir. Það, getur meira að . ^ ^ _ Qg fyrir hús. segja aukið bagmdi þm t staC er það heldur ekki nein þess að draga ur þeim ef þu ert | ánæg-a ag konan hans unni sér aldrei rólegrar stundar, gefi sér aldrei tíma til þess að njóta þess, á Hálsi, höfðum gaman af að koma út í smíðaskemmu Frið- riks, þar sem hann var að renna húna og hnúða á borðfætur og stóla; og amaðist hann aldrei við okkur. Eg man hvað mér þótti veizlu- réttirnir vel fram bornir. Sein- ast kom inn afar stór skál með púnsi; þótti það gleðiauki að hafa púns í veizlum en engin ofdrykkja fór þar fram. Eg man eftir brúðkaupsvísum, sem móð- ir Friðriks sendi, því hún sjálf gat ekki komið í veizluna. Það eru þríhendur; fyrsta vísan er þessi: að margsegja frá þeim. 2. Talaðu um heilsufar þitt að eins ef taka þarf ákvörðun við- j ag giga heimili víkjandi lækningu. Það getur verið varasamt að nota eigin- manninn eða eiginkonuna sem Brúðhjónunum blíða kveðju vanda. Sönn ánægja og sæmd í heim, sífeldlega fylgi þeim. Síðasta vísan er svona: Þennan miða, þér minn elsku sonur, með óskum beztu útbúinn, eg nú sendi í staðinn minn. Óvænt bráf (Frh. af hls. 3) Við verðum að gera okkur það ljóst húsfreyjurnar, að störf okk- ar eru verk sem sí og æ þarf ---- ^ l cli WU vcin. ðdi daglegan áheyranda að lysingu a ag endurtaka _ og því er líka sjúkdómseinkennum þinum, eða bezf ag láta sér ekki bregða þó að segja daglega frá kvillum I g þess sjáist ekki mikil merki þínum til þess að öðúast um- að kveldi> að starfið hefir verið hyggju maka þíns. Verkir og innt af hendi að morgni. Og pína tilheyra læknisstofunni en hollustu og heilsufarsins vegna ~1'1” Knr?St:tflf' verður að vinna þessi störf og vinna þau vel. En ef við viljum að heimilisfólkið uni sér vel, taki heimili sitt fram yfir aðra staði, og að heimilisánægjan, sem þar ríkti, verði börnunum gott veg- arnesti og ógleymanlegar endur- minningar, verðum við að sjá um, að þau eigi þar skilningi og alúð að mæta. Hreint og fágað heimili getur vel verið kulda- egt. En umhyggja og hjarta- hlýja húsmóðurinnar gerir það að sönnu heimili. Vísir. Æskuminningar Eftir Kristínu í Watertown ekki setustofunni og borðstof- unni. 3. Tal um vandamál á að vera hrein og bein umræða um vanda málið; hvernig eigi að snúa sér í því og lausn þess. Öll hjón verða að ræða um fjármál heim- ilisins en þau mál ættu ekki að vera eini grundvöllurinn að sam- félagi þeirra. Hávært, óendan- legt áhyggju skraf út í bláinn um peninga er engin úrlausn en get- ur verið hættulegt hjónaband- inu. 4. ’ “Maðurinn skarar sjaldnast fram úr umtalsefni sínu”, stend ur þar. Þú ættir því að láta þínar viðræður bera vitni um ríkan persónuleika. Hugsaðu þig nú um. Hvað er langt síðan að þú ávanst þér nýjan vin eða hvað er langt síðan að þú last aðra bók en skáldsögu eða hefir þú nýlega tekið iþáítt :í nokkrum félagslegum samtökum um áhuga mál þín? E. t. v. einskorðar þú hugsanir þínar og tal um eitt sérstakt málefni. Eg þekki mann sem aldrei má heyra orðið þurt — ser ket, án þess að hann haldi langar ýms vandamál og jafnvel deilu- ræ8ur um það hvort sé betra að sjóða eða steikja kjöt. Eg þekki konu, sem ekki má heyra gler- augu nefnd nema hún segi langa sögu af baráttu sinni við það að venjast gleraugum. Um leið og sumt fólk heyrir orðin, skatt- ar, Brezka veldið, herskylda, skömtun, brýst fram úr því ó- stöðvandi orðaflóð. Og að loktjm, þið tvö ættuð að hlusta á hvort annað. Góð áheyrn er nauðsynleg til þess að geta talað vel. Lausl. þýtt. efni en of lítið af “vinsamlegum samræðum”, skaltu íhuga málið; samtöl hjónanna gefa greinilega bendingu um ásigkomulag hjóna bandsins. Ef þú gerir tilraun til þess að endurlífga samtalsgáfu þína, gæti það borið þann árang- ur að endurlífga hjónaband þitt. Ung hjón, sem nú eru að leggja grundvöllinn að hjúskap sínum og móta hann, ættu einnig að hafa þetta í huga. Þau ættu ekki að venja sig á að vera þegjanda- leg hvort við annað eða þá að- eins að gera hversdagslegar at- hugasemdir um daginn og veg- inn, sérstaklega hafi þau haft ánægju af að segja hvort öðru frá hugmyndum sínum og hug- sjónum, áður en þau giftust. Fjörugar umræður um almenn málefni og áhugamál, — ekki aðeins um það sem eg gerði, þú gerðir, eða það gerði — bæði og auðga hjónabandið engu síður en tilhugalífið. Vitaskuld eru engar reglur um það, hvað eiginmenn og eigin- konur eiga að ræða um, en þó er nokkur grundvallar atriði, sem vert er að hafa í huga og gilda þau fyrir samræður yfir- ieitt, hvort sem gift eða ein- hleipt fólk á hlut að máli. Ótt- astu samt ekki þögnina, ef hún er rík af slplningi og samúð. Til eru þögn, sem er huggandi og sefandi en til eru líka þögn, sem storkar og ertir. Og svo er til dauða þögn; hún virðist oft um vefja hjón þegar þau neyta mál tíðar á matsöluhúsum; þau borða fiskinn eða fuglinn, döpur á svip, Heimilisylur Hvernig er heimili þitt? Unir heimilisfólkið sér vel á heimil- inu? Koma börnin eða ungling- arnir heim með kunningja sína og er þeim tekið með ánægju? Þar með er ekki aðeins átt við aað hvort börnin megi taka með sér vini sína — heldur hvernig viðhorf og viðmót húsfreyjunn- ar er. Er hún hrædd um að gest- irnir óhreinki gólfið, böggli sess- urnar eða færi eitthvað úr lagi? Sumar húsmæður virðast hugsa um það eitt að heimilið sé nógu hreint og snyrtilegt, en ekki um það að heimilisfólkið geti notið hvíldar og ánægju og fundið að það eigi þar athvarf og heimili. Því að þar sem börn eða unglingar varla mega ganga um af hræðslu við að þau ó hreinki eitthvað eða færi úr lagi, er ekki hægt að ætlast til að þau geti unað sér til lengdar og verið ánægð. Þau leita þá út á götuna eða á heimili kunningjanna þar V. Á Hálsi voru þau foreldrar mínir í vinnumensku hjá þeim hjónum, Friðrik Péturssyni og Guðrúnu Pálsdóttur, foreldrum séra Friðriks í Reykjavík; fædd- ist Friðrik annað árið, sem við vorum á Hálsi. Móðir mín hafði miklar mætur á Friðrik og segir að hann hafi verið skír og fagur sveinn. Pétur, bróðir minn var yngri; þessir 1 itlu snáðar léku sér saman, en engum kom til hugar þá, að þessir litlu drengir myndu báðir verða merkis prest- ar. Þau Friðrik og Guðrún byrj- uðu búskap vorið sem foreldrar mínir fluttu þangað, en giftust um haustið og höfðu myndar- veizlu; var mörgu fólki boðið. Brúðkaupsveizlur voru þá aðal skemtun landsmanna. Man eg eftir mörgu úr veizlu þessari og ætíð fanst mér hann, sem boðinn var í brúðkaupið í Cana í Galelíu og breytti vatni í vín, hafi verið boðinn í brúðkaup þeirra hjóna, aví brúðurin var trúkona mikil og góðkvendi, og brúðguminn af- óragðs efnilegur maður, bezti smiður og framúrskarandi í dugn aði, álitlegur í sjón og vinsæll. Er ei að undra þótt andlegt mikilmenni hafi komið af jafn merkum foreldrum. Mun Friðrik hafa verið lipur í lund og barn- góður, því við litlu stúlkurnar Ætíð er gott að vita að móður- ástin blessar mannlífið eins og sólarljósið jörðina. Snjólaug á Krossum á Ár- skógsströnd .var frammistöðu- kona í veizlunni og réði öllu, enda var hún kvennskörungur og víða fengin sem forstöðukona á mannfundum. Vil eg fara nokkr um orðum um konu þessa. Snjólaug Baldvinsdóttir prests á Ufsum var orðlögð merkiskona, vitur og vel að sér, guðrækin og geðprýðiskvendi; móðir og hús- móðir var hún í fremstu röð, bú- sýslukona mikil og gjafmild. En þegar þurfti við, lét Snjólaug til sín taka; sagði þá fáein orð með sannfæringarkrafti, sem allir báru virðingu fyrir. Bóndi henn- ar, Þorvaldur Gunnlaugsson var mesti dugnaðar og fyrirhyggju- maður. Voru þau hjónin sam hent 1 að gjöra heimilið á Kross- um höfuðból og sveitarprýði ekki einungis að efnum og rausn heldur miklu fremur að gest risni og hjálpsemi við fátæka. Móðir mín sagði mér að margir hefðu farið frá Krossum, þegar leið á veturinn og þröngt var í búi sumstaðar, með þéttar byrgð- ar komvöru eða fiski eða kjöt- mat og hjartað fult af þakklæti til Guðs og manna. Vonandi er að veglyndi Snjó- laugar blómgist enn á Krossum hjá afkomendum hennar, sem lengi munu þar búa. Vísa þessi var um hana kveðin: Stilt og blíð í stöðu sinni á straumi tíðanna, hún er prýðin úti og inni, auðar hlíðanna. \ Eg man hvað mér þótti fallegt á Krossum þegar alt stóð í blóma á sumrin. Bærinn var reisulegur sveitabær, túnið slétt og iðgrænt, skreitt fíflum og sóleyjum, blik- andi og brosandi; puntstráin með gullna silkifaxið efst á stöng voru sem verndarenglar kring- um blómin. Þegar eg kom í leitið sunnan við Krossa, fanst mér eg ,sjá yffir hýran og yndislegan listigarð. Eflaust var Snjólaug með merkustu konum landsins og bar allar kvennlegar dyggðir. I sjón var hún góðleg og gáfuleg, og góðgerðir hennar og útilát sýndu bæði höfðingslund og nærgætni. Frh. fólkið flutti unnvörpum til Ame- ríku. Héðan flýði íslenzk kyn- slóð eftir 1000 ára strit og stríð. Hér skapaðist vantrúin á landinu. Hér brast flótti í liðið. En hér höfðu þá líka búið menn, sem höfðu kjark til að horfast í augu við ókunna " örðugleika. Hér höfðu búið menn, sem ótrauðir lögðu á djúpið. Menn, sem námu ný lönd í fjarlægri heimsálfu, mættu miklum og óvæntum örð- ugleikum. Urðu að venjast nýj- um landsháttum, nýjum verkum, nýjum mönnum, nýjum málum. Menn, sem sigruðu alla örðug- leika nýs landnáms og sitja nú sem velmetnir borgarar meðal þekktra dugnaðarþjóða. Vart gátu heiðarnar verið mjög bölvaðar, þar sem þær ólu menn, sem sönnuðu í strangri baráttu, að þeir voru búnir andlegum og líkamlegum kostum, sem fylli- lega jöfnuðust á við það, sem bezt þekktist meðal annara þjóða. Og eg leit niður fyrir fætur mér á þá jörð, sem í 1000 ár ól forfeður íslenzku landnámsmann anna í Ameríku. Hestarnir, sem við sátum á, stóðu í hnéháu grasi. Lausu hest- arnir okkar ösluðu um bylgjandi grasmóðuna og völdu bezta kjarn gresið. Skammt frá sást á haus og bak á skjallhvítum ám, lömb- in þeirra hurfu að mestu í há- gresinu. Á blátæru fjallavatni vögguð- ust svanahjón með unga. Yfir bláhvelfdur himinn. Sól í há- degisstað helti geislaflóði yfir hauður. Hvergi sást haf. Mér varð litið á tónskáldið, sem fyrir 32 árum flýði þetta land. Hann lét hestinn ráða ferðinni, og starði dreymandi vestur í átt- ina til átthaganna. Hann vissi af lágreistum bæjarrústum fyrir handan ávalar hæðir, vötn og breið mýradrög. Hann var að hugsa um það, hvort ennþá myndi vaxa fífill og sóley í hlað- varpanum. Hann var að hugsa um það, hve margir slíkir dagar hefðu liðið um heiðina, síðan hann leit hana síðast augum fyrir 32 árum. Það hrundu tár af aug- um hans. Hann var að gráta. Hann grét eins og barn, sem eftir langa brottveru kemur aftur heim til elskaðrar móður. Við höldum áfram um hæða- dtóg og mýrasund. Eg undrast það, að hestarnir skuli hvergi liggja í og spyr fylgdarmanninn, hvort allar mýrar á heiðinni séu færar hestum. “Því fer fjarri, segir hann. “Hvernig geturðu þá sneitt hjá ófærunum?” spyr eg. ■Það er vandalítið,” segir hann, “á rótlausu mýrunum vex rauð- störin en gulstörin á heldu mýr- unum. Eftir því er alveg óhætt að fara.” Við fórum um alveg veglaust land, var því nauðsynlegt að vita, hvar fært var um mýra- sundin. Eitt sinn áðum við hjá litlu heiðavatni. Þar lágu mjallhvítar svanafjaðrir á víð og dreif. Það er gaman að skoða fjaðrirnar og athuga samband svananna inn- byrðis. Lítið sýnishorn af meist- araverki sköpunarinnar. Eg tek eina fjöðrina og festi hana í húfuna mína. Eg ætla að geyma hana til minningar um fegurð og frelsi íslenzkra heiða. Ferðinni er haldið áfram. Loks blasir við ógirt tún og bæjarrúst- ir. Lækur rann norðaustur með túnfætinum. Bræðurnir stöðva hesta sína. “Háreksstaðir”, segir fylgdarmaðurinn. Við riðum heim yfir túnið og förum af baki við bæjarrústirnar og sprettum af hestunum. Bræð- urnir ganga þöglir umhverfis bæjarrústirnar og þvínæst skoða þeir útihúsatóftirnar hér og þar um túnið, en koma síðan heim yfir túnið, benda í ýmsar áttir og tala saman. ‘Hér eruð þið komnir á bernskustöðvarnar,” segi eg, þeg- ar þeir koma aftur til okkar. ‘Já, hér erum við fæddir og uppaldir til fullorðins ára,” seg- ir presturinn. “Hér höfum við margs að minnast.” ‘Já. Hér höfum við margs að minnast,” endurtekur tónskáldið. “En eitt vekur undrun mína,” (Frh. á hls. 7) <3g£><57 easggs- ON TH£ *&ONP m&M'' _________________________ -'CftUSE EVIEN NOWVwe CAW'T relay' ■with victoay- ' fttt ME FRIENDS ftND NEI&HBOURS \ARE suyiN' BOMDS ýTT^psSOU BET- just ver/ m <#> SANTA SEGIR: SNEMMA? Nei, það er ekki of snemt að skipuleggja J0LA kaupin Og Santa veit, að betra úrval fæst ekki, en gegnum EATON’S Hau§l og Vetrar VERÐSKRÁ því allar hinæ: mörgu blaðsíður eru barma- f.ullar af jólahlutum. Kaupði snemma— til jólanna.\ Vegna gjafa— Ráðgist við EATON’S verðskrá! <*T. EATON C<?M.co WINNIPEG CANADA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.