Lögberg - 08.11.1945, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.11.1945, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER, 1945 Or borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave., Mrs. E. S. Felsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. • Haust bazar. Haust bazar Kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar verður haldinn föstudaginn 16. nóvember í fundarsal kirkjunnar, kl. 2.30 e. h. og um kvöldið. Forstöðukonur sölunnar eru: Mrs. J. Nordal, Mrs. S. Back- man, Mrs. J. W. Thorgeirson, Mrs. C. Thorlakson, Mrs. J. S. Gillies, Mrs. S. O. Bjerring, Mrs. F. Stephenson, Mrs. B. B. Jons- son. Fyrir kaffisölu stendur: Mrs. J. A. Blondal, Home cooking: Mrs. J. Thorvardson. Novelty booth, Mrs. Th. Johnston. Skyr verður selt undir umsjón Mrs. C. Olafson. Þessar sölur kvenfélagsins hafa ávallt verið vinsælar, og vildu konurnar mælast til að fjöl- mennt verði í fundarsalnum þennan dag, bæði eftir miðdag og um kvöldið. • Ge/ið í byggingarsjóð Bandalags Lúterskra Kvenna. “The Slingerland Orchestra”, Riverton, Man. $5.00. Kvenfél. “Liljan”, Hnausa, Man. $25.00, gefið í minningu um þessar látnu félagssystur: Helga Sigmundson, Guðvina Danielson, Ingibjörg Magnússon, Guðný Finnsson og Stefanía Stefánson. Meðtekið með þakklæti og samúð. Hólmfríður Danielson. 869 Garfield St., Wpg. • To pull your car out of a skid turn the steering wheel in the same direction that the rear of the car is sliding. You must be quick about this or the skid will be over and any damage likely to occur will be done. Insure your car with J. J. Swanson & Co., Ltd. 308 Avenue Bldg., Winnipeg. ., I LUTHERANS IN CANADA ■v VALDIMAR J EVLANDS Bók þessi hefir hlotið góða dóma hjá þeim gagnrýnend- um, sem að þessu hafa getið hennar. Hún er yfir 300 bls. að stærð með rúmlega 100 myndum. Prentun og band ágætt. Tilvalin jólagjöf. Kost ar $3.00. — Pantanir sendist til féhirðis kirkjufélagsins, Mr. S. O. Bjerring, 550 Bann- ing St., Winnipeg. NÁMSSJÓÐUR AGNESAR SIGURÐSON Hér hefst skrá yfir þá, sem lagt hafa fram tillög í námssjóð ung- frú Agnesar Sigurðson. Má segja að hér sé myndarlega af stað Messuboð Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Guðsþjónustur: Á ensku kl. 11 f. h. ' Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. • Árborg—Riverton prestakall. 11. nóv.—Víðir, messa kl. 2 e. h. 18. nóv.—Geysir, messa og árs- fundur kl. 2 e. h. Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. • Messur í Dakota. Sunnudaginn 11. nóv. 1945. Armistise Services in English. Péturssöfnuður kl. 11 f. h. Fjallasöfnuði ikl. 2.30 e. h. Garðarsöfnuði kl. 8 e. h. E. H. Fáfnis. • Gimli prestakall. 11. nóv.—Ferming og altaris- ganga fer fram í Húsavík, kl. 2 e. h. Skúli Sigurgeirson. • Séra Valdimar J. Eylands flyt- ur stuttar morgun guðsþjónustur yfir CBC útvarpskerfið dagana 5.—10. nóvember, kl. 9:45 f. h. 1 Manitoba heyrist þetta bezt frá Watrous, Sask. • Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnudaginn 11. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Islenzk messa kl. 7 síðd. Allir velkommr. S. Ólafsson. farið, og bera tillögin glögglega vott um tvent: örlæti gefenda, og vinsældir styrkþega. Mun hvorutveggja koma í ljós æ bet- ur, því hér er aðeins um byrjun að ræða. Vafalaust verður þetta langur listi áður en lokið er. Mun ið að margt smátt gerir eitt stórt, og að hér þarf stórt átak til að ná settu marki. Sendið til- lög yðar til undirritaðs féhirðis Þ j óðræknisfélagsins. Rev. og Mrs. R. Marteinsson $5.00. Argyle Community Collect ion (Mr. J. G. Oleson) $26.00. Mrs. Chiswell $10.00. “Gamall kunningi” $10.00. Mr. Árni S. Myrdal, Pt. Roberts $5.50. “Tvær systur” $5.00. Mrs. G. S. Pálsson, Glenboro $0.50. Mr. HaHdór Hall- dórson $100.00. Mr. og Mrs. O. N. Kárdal $10.00. Mr. J. A. Vopni $5.00. Karlakór íslendinga í Winnipeg $50.00. Mr. J. Thomp- son $1.00. Mr. A. Eyolfson $1.00. Dr. og Mrs. P. H. T. Thorlokson $100.00. Mr. og Mrs. A. P. Johann son $50.00. Mr. og Mrs. Paul Sig- urðson $10.00. íslendingadags- nefndin $100.00. Þjóðræknis- deildni “Frón” $100.00. Mrs. R. Pétursson $25.00. Miss M. Péturs- son $25.00. Mr. og Mrs. O. Péturs- son $25.00. Mr. og Mrs. H. Péturs son $25.00. Samtals $689.00. Þriðjudaginn 30. okt., voru þau Allan William Watchorn óg Sarah Irene Love, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin sam- an í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni að 800 Lipton St. Brúðurin er dótturdóttir Magnús ar og Gróu Magnússon, er lengi bjuggu að 650 Home St. Þau voru aðstoðuð af Mr. og Mrs. Frederick Ruppel. Þau fóru giftingarferð til Minnedosa. Heimili þeirra verður í Wpg. • Gjafir til Betel í Okt. 1945 Mr. J. B. Johnson, Gimli, Man. 50 pounds White fish and 50 pounds Pickerel. Mrs. W. F. Krengel, 205 Columbia Ave., Elmhurst, 111., In memory of Mrs. Ingibjörg Johnson $5.50. Mrs. J. Stefánsson, Elfros, Sask. “Með Guðs blessun” $3.00. Mr. og Mrs. Ingvar Gíslason, Reykjavík, Man. 1 minningu um ástkæra dóttur, Sigrúnu $25.00. Kærar þakkir. J. J. Swanson, féhirðir. 308 Avenue Bldg., Wpg. Starfs og skemtifundur verður haldinn þriðjudagskvöldið 13. nóv. kl. 8.30 í “Gimli Town Hall”. Til skemtunar verður: Söngur ræður o. m. fl. — Frítt kaffi. Allir velkomnir. Þjóðræknisdeildin “Gimli”. 9 The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church held their annual meeting in the Church parlors Tuesday, Nov. 6th. The new slate of officers is as follows: Honorary President— Mrs. B. B. Jónsson; President— Mrs. V. J. Eylands; Vice-President— Mrs. G. F. Jónasson; Secretary— Mrs. T. J. Blondal; Assistant Secretary— Mrs. J. Eager; Treasurer— Mrs. B. C. McAlpine; Assistant Treasurer— Mrs. T. Stone; Publicity— Mrs. E. F. Stephertson; Membership Committee— Mrs. B. H. Olson Mrs. G. Finnbogason Nominating Committee, 1946—47 Mrs. A. H. Gray Mrs. G. Eby Mrs. V. J. Jonasson. • FARM FORUM IS ON THE AIR How much food should we pro- duce? What about health in- surance? Can we maintain our present consumption of farm products? What about export markets? These are among the subjects to be discussed on the CBC Farm Radio Forum during the coming months. Farm Radio Forum with its large audience of listeners from coast to coast is fast becoming the democratic voice of Canada. These broadcasts, sponsored by the CBC, the Canadian Federa- tion of Agriculture and the Cana- dian Association of Adult Educa- Bókin "Björninn úr Bjarma- landi" efiir Þorsiein Þ. Þor- steinnsson, fæst enn hjá Columbia Press, Lid., eða í bókaverzlun Davíðs Björns- sonar að 702 Sargeni Avenue. Verð: í kápu $2.50 1 bandi $3.25 tion are heard in Manitoba every Monday at 9:30 p.m. over CKY. Farm Radio Forum is most ef- fective in organized listening groups. Any registered group will receive copies of the weekly Farm Forum Guide, and the secretary will be mailed a com- plete kit of report forms and discussion material. Register your neighbour group or community organization now. For full particulars, write: The Maniioba Secreiary, Farm Radio Forum 610 Royal Bank Building, Winnipeg, Man. Þakkarorð. . Við undirrituð vottum vinum og vandamönnum, okkar inni- legasta hjartans þakklæti fyrir þá góðvild og þann heiður, sem okkur var auðsýndur, með hinu virðulega samsæti og hinum in- dælu gjöfum, sem okkur voru gefnar, sunnudaginn 21. okt., 1945. Megi Guð blessa alla vini okkar. Mr. og Mrs. Jón J. Skafel. • Gjafir í minningarsjóð Bandalags Lúterskra Kvenna. Miss W. J. Joseph, Winnipeg $5.00, í minningu um eiginmann hennar, Harry Floyd, fallinn í hinu fyrra heimsstríði. Með innilegu þakklæti. Anna Magnússon, Box 296, Selkirk, Man. • Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fimd sinn á miðvikudags- kvöldið þann 14. þ. m., að heimili Mrs. Harvey Benson, 589 Alver- stone St. Fundurinn 'hefst kl. 8. • Fyrir hönd Jóns Sigurðssonar Quintonize VETRAR FRAKKA KARLA * Strax! Vetur og kuldi eru I nánd hreinsið vetrarfrakka yðar með Sanitone strax. Látið Quintons sækja í dag! Einnig Sanilone KARLM. FÖT QCe 3 stk..... 03 KJÓLAR—í einu lagi Sími 42 361 m CLEANERS - DYERS - FURRIERS Ambassador Beauty Salon Nýtízku snyrtistofa Allar tegrundir af Permanents Eslenzka töluð á st. 257 Kennedy St. sunnan Portage SímJ 92 716 S. H. JOHNSON, eigandi The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 2 TO 3 DAY SERVICE ^OMDie'' MOST SUITS-COATS DRESSES "CELLOTONE” CLEANED 72c CASH AND CARRY FOR DRIVER PHONE 37 261 PERTH’S 888 SARGENT AVE. félagsins, biður Mrs. E. A. ís- feld, 668 Alverstone St., Lögberg að hvetja rétta hlutaðeigendur til að senda sér nöfn þeirra ís- lenzkra hermanna, sem enn eru í herþjónustu handan hafs, svo að félaginu verði unt að senda þeim í tæka tíð böggla fyrir jól- in. • Dr. Richard Beck forseti Þjóð- ræknisfélagsins, og séra E. H. Fáfnis frá Mountain, N.-Dak., komu til borgarinnar á mánu- daginn; kom Dr. Beck til þess að eiga fund með framkvæmdar- nefnd félagsins, en séra Egill fór vestur til Argyle til þess að fram kvæma þar hjónavígslu. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar Utsala Íslenzku blaðanna Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. LÖGBERG og HEIMSKRINGLA — ATTENTION — Now is tlie time to place your order for a new Chevrolet, Olds- mobile car, or Chevrolet truck. Permits for new trucks are now granted to farmers, fishermen, lumbering, freighting and many other occupations. Place your order now with E. BRECKMAN Direct General Motors Dealer Phone 28 862 646 Beverley Si.. Winnipeg VEITIÐ ATHYGLI! Eg vil hér með brýna það fyrir hluthöfum í Eim- skipafélagi íslands vestan hafs, að senda nú tafarlaust sína gömlu arðmiða, svo hægt sé að skipta þeim fyrir nýja. Virðingarfyllzt, ÁRNI G. EGGERTSON, K.C. 209 Bank of Nova Scotia Blg. Portage and Garry St. Winnipeg, Man. No. 15—VETERANS' LAND ACT With men returning in ever increasing numbers from overseas everyone should become familiar with details of the Veterans’ Land Act. The Winnipeg District Office of the Veterans’ Land Act gives the following outline of the various benefits of this Act. The Act covers: (a) full time farming—for those qualified to carry on the particular type of farming contemplated; (b) small holding — for those whose main source of income is other than from the operation of the holding; (c) small holding coupled with commercial fishing —for those whose normal occupation is in the commercial fishing industry and who have the requisite experi- ence; and (d) first mortgage loans on farms already owned by veterans. It should be clearly understood that (b) does not mean urban housing. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD138 VERZLUNARMENNTUN Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út- heimtir á vettvangi iðju og framitaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt- un veita verzlunarskólarnir. Það getur orðið ungu fólki til verulegra hags- muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf- lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. THE COLUMBIA PRESS LIMITED TORONTO AND SARQENT, W I N N I P E Q V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.