Lögberg - 20.12.1945, Qupperneq 7

Lögberg - 20.12.1945, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 20. DESEMBER, 1945 23 Aulén Svíabiskup ræðir um afstöðu kirkjunnar I sambandi við fund, sem hald- inn var í Uppsala um miðjan októbermánuð á vegum “Societas Sanctae Birgittae,” hélt Gustaf Aulén biskup, erindi um stöðu kirkjunnar eftir stríðið. Biskupinn hóf mál sitt á því að bera saman afstöðu kirkjunn- ar í heimsstyrjöldunum tveimur. I þessu stríði hefir starfsemi hennar og staða verið með alt öðrum hætti en hinu fyrra. Það stafar m. a. af þeim eðlismun, sem er á styrjöldunum. Hin síð- ari er eigi aðeins barátta um yfirráð landssvæða og fjármuna, þótt hún sé það einnig, en hún er jafnframt háð um þau and- legu verðmæti, sem kirkjan tel- ur hlutverk sitt að varðveita og efla. Nú hefir því staða kirkj- unnar víða verið svo að segja í víglínunni sjálfri. Því næst gaf biskupinn yfirlit yfir afstöðu hinna ýmsu kirkju- deilda og kirkna til viðburðanna hin síðustu ár. Þrátt fyrir hina styrku mið- stjórn rómversku kirkjunnar, þá hefir hún ekki sýnt fullkomna einingu í afstöðu sinni. I þeim löndum, sem Þjóðverjar her- numdu, tók rómverska kirkjan ákveðna stöðu gegn nazistum og stofnaði jafnvel til samstarfs við kirkjur mótmælenda um þau mál. Svo var t. d. bæði í Pól- landi og Hollandi. Hefir sam- starf þetta þegar borið nokkurn árangur og því verið tekið með mikilli ánægju og þakklátsemi af hlutaðeigendum. Annarsstað- ar var afstaða rómversku kirkj- unnar aftur á móti óviss. í ítalíu var eins og kirkjan væri á báð- um áttum. Eftir þetta stríð gæti róm-. •tetetctcts«tctetc«tctcte(cictctc'ctc«ctete!ctctet<tct«ectc'ctc<c«c>ctc!c«c<ctctete«'c<c<c(c<tc««|s s INNILEGUSTU HÁTíÐAKVEÐJUR TIL HINNA MÖRGU VIÐSKIFTAVINA VORRA Það hefir verið oss ánægja að kynnast yður, og skifta við yður á árinu liðna. Vér vonum og óskum að traust það er vér höfum notið frá hendi viðskiftavina vorra á áriny. liðna, megi haldast og aukast á árinu komandi og að það megi verða þeim og öllum mönnum friðsœlt og farsælt ár. J.W. Morrison & Company SELKIRK MANITOBA »eeteeetctctctct<t<teeetcietctctetctcectetctetetctctctctcteectctet<eetctetcectetcecteectctcectctetc!cte<s I 8 BIGGAR BROS. LIMITED • Highway Freighting • Fuel Dealers • Local Cartage. 425 GERTRUDE AVENUE PHONE 42 844 a»9)ata»i9>»ia«S)3tS)9)9i>i>ia»i»9ta)S)3ta)»»t»S)»M«S)S»)a)3t»9)9)3i9)a!9i9i»at»9)a)X9t9i«! ctceetctctctct<tctctctetetctctctctctatctetcteectcectctctctctctcectcececteectctcecietctctctcectctcte>c<ií 1 COWIN & COMPANY LIMITED ÓSKAR ISLENDINGUM GLEÐILEGRA JÓLA OG GÓÐS OG GÆFURIKS NÝÁRS! Vér leysum flest byggingarvandamál, sem að höndum kunna að bera. eeecectctceeectcectctctctctcecectctetctcteectcececceetctctctctctctctctctctetctcecectctcici COWIN & COMPANY L I M I T E D Reinforced Concrete Engineers kirkjan haft möguleika til auk- inna áhrifa.í Þýzkalandi, en þar á móti líklega ekki í neinu þeirra landa, sem sigur báru úr býtum í styrjöldinni. — Mikilvægari en ytri áhrif er þó hinn innri styrkur. Orthodoxa kirkjan hefur orð- ið að mæta ægilegum eldraunum um langt skeið, en nú fer hagur hennar batnandi í Rússlandi. Söfnuðunum hefir fjölgað afar- ört á stríðsárunum, prestafjöld- inn hefur aukizt, ráástafanir hafa verið gerðar til að mennta ný prestsefni og kirkjulífið allt hefur glæðst í landinu. Enda hefur verið dregið úr áróðri guðleysingja. Bæði í Ameríku og Englandi hefur almenningur sótt mikinn styrk í safnaðarlíf kirknanna hin erfiðu styrjaldarár. Lútherska kirkjan hefur mætt ásökunum um að hafa látið und- an síga fyrir nazistum. — Þótt þessar ásakanir séu ekki rétt- mætar, verður því ekki neitað, að þýzku kirkjnum tókst ekki að mynda í einingu samíellda varnarlínu gegn nazismanum. E. t. v. var það fyrst og fremst innbyrðis sundrung að kenna. Kirkjur Norðurlanda hafa yf- irleitt tekið ákveðna afstöðu og hafa þar með djörfung lagt á- herzlu á fyrirmæli lögmálsins og boðskap fagnaðarerindisins. Sér- staklega hefur norska kirkjan eindregið haldið fram málstað réttlætisins og frelsi kirkjunnar. Eftir 29. ágúst 1943 hófst hinn erfiðasti reynslutími dönsku kirkjunnar. Biskupinn hélt því fram, að hin ákveðna framkoma norsku og dönsku kirknanna væri öflug mótmæli gegn þeim ásökunum í garð lúth. kirkjunn- ar, að hún hefði brugðist skyldu sinni. Eftir þetta yfirlit vék biskup- inn máli sínu að íhugun þess, hvað kirkjan hefði lært á þess- um reynslutímum. Hann ræddi um réttlætið og lýsti ^fstöðu kirkjunnar til þess. Það er hlut- verk kirkjunnar að bera fram réttlætið og efla það. Réttlætið hlýtur að vera ríkisvaldinu æðra. Skyldur kirkjunnar gagnvart réttlætinu byggjast á lögmáli Guðs og eru því “universal.” Hvað hefur kirkjan þá lært? Stríðið hefur leitt í ljós stærð kirkjunnar mitt í smæðinni og kraft hennar í veikleikanum. Vér höfum séð eiginleika kirkj- unnar í nýju ljósi. Það að hún er almenn og hafin yfir allt þjóð- erni, hefur komið fram sem styrkur hennar skýrar en fyrr. í Noregi hefur sézt augljós- ara en víðast hvar annars stað' ar kraftur kirkjunnar í veikleik anum. Guðs orð hefur veitt fólkinu huggun og leitt það hinn torfarna veg. Safnast var um Drottins borð og þar gafst styrkur til að bera þungar byrðar þessara erfiðu daga. Og þegar ríkisvaldið, sem kirkjan hafði verið bundin og háð, var liðið undir lok, þá gat kirkjan haldið áfram sínu starfi í krafti vígslunnar. Kirkjan kemur út úr eldraun þessa tímabils gædd sterkri kirkjulegri meðvitund og gleggri skilningi á eiginleikum sínum. Hún hefur einnig, eða hefði a. m. k. átt að sjá, hve sundr- ungin og metingurinn innan hennar veikir alla aðstöðu til á- hrifa út á við. Biskupinn taldi loks æskilegt og eðlilegt, að framtíðarstarf- semi kirkjunnar út á við lægi á sviði kristniboðsins, en óskaði þess, að starfsemi hennar inn á við mætti í framtíðinni einkenn- ast af umburðarlyndi og ein- drægni. Ing. Ástmarsson. —Kirkjublaðið. NEHRU GERIST MÁLAFÆRSLUMAÐUR Á Indlandi fara nú fram rétt- arhöld yfir þrem liðsforingjum úr “Indverska þjóðarhernum” svonefnda, en hann barðist með Japönum í styrjöldinni. Meðal verjenda manna þessara er Pandit Nehru, einn af leiðtog- um í sjálfstæðisbaráttu Indverja. Hann varð ungur yfirréttarmála- flutningsmaður, en hefir nú ekki fengist við slík störf í tuttugu ár. Vegna þessara málaferla hafa orðið óeirðir í Madras, og skaut lögreglan á fólkið. Féllu þar 3 menn, en nokrkir særðust. andann upp, en dregur hann ekki niður í djúpin. Þeir skrifa með hugrekki og lotningu fyrir lífinu, því manndómsríka og fagra, mannsandans æðstu hug- sjónum. BMeteteteeeeetetetetetetectetsteteteteteteieieieeeeeeetetetetetetcteeeteteteteieteeeeeteteeetcectetete* X INNILEGAR JÓLA- OG NÝARSÓSKIR TIL ISLENDINGA NÆR OG FJÆR ! t x X X I I Í I G. LAMBERTSEN Gullsmiður GLENBORO, MANITOBA “Maðurinn hennar skildi henni ekki mikið eftir þegar hann dó.” “Nei, en hann skildi hana oft eftir með" hann var lifandi.” • Flugvélasmiðir hafa byggt, til þess að reyna flugvélar og hluta þeirra við öll hugsanleg skilyrði, tilraunaklefa, þar sem hægt er að skapa 65 stiga hita og 55 stiga kulda, og auk þess draga svo úr loftþrýstingi, að hann sé líkt og í 60 þúsund feta hæð frá jörðu. “Konan mín og eg erum altaf á sömu skoðun.” “Hefurðu þá enga skoðun sjálf- ur?” “Solon Islandus” (Framh. af bls. 19) þjóðir þurfa og mega til að standa á verði, svo þeir ekki fari villur vegar, því stærilæti er í blóði mannanna þó þeir ekki vilji kannast við það, og freistingar eru margar. Sú þjóð, sem hefir lotningu fyrir alföður tilverunnar og á þroskað andlegt göfgi, og kann að meta það, sem háleitt og fag- urt er, en kastar því ljóta og lága fyrir borð, er á veginum. til lífsins. Það er hlutverk ís- lenzkra skálda að skapa sína þjóð á þann veg. Þau eiga stóran þátt í því hvert þjóðin verður andlega sýkt eða heilbrigð. Höfundur flutti þetta erindi stuttu eftir aðhann las bókina. Það eru ekki á hverju strái hraustir hugheilir andans menn, svo sem Séra Magnús Helgason (Kvöldræður o.fl.), Séra Har- aldur Níelsson eða Jóhann Magn- ús Bjarnason, að eg nefni ekki Steingrím og Séra Matthías. Rit- verk slíkra manna hafa göfgandi áhrif á hugsunarhátt fólks, hefur &»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»a»»t»»»»»»»»»»»»»»»»»a»t»»ta I»tetctctcecteeceeteecteteee«ceeteeceetetctetcteectctetcteteietetctctetetcecteteteteectctctetcteeeectcec« " I # X INNILEGAR HÁTÍÐAKVEÐJUR FRÁ STARFSMÖNNUM OG STJÓRNENDUM | I 1 s v j # x Œl)t itlarlfaorougt) Hotel Hvort heldur um næturgstingu, máltíðir eða stórveizlur er að ræða. þá er það víst, að þér njótið hvergi betri vistar, viðmóts né viðurgjörnings en á hinu vingjarnlega og veglega MARLBOROUGH HOTEL á Smith Street við Portage Avenue. N. ROTHSTEINf ráðsmaður. 1 i l ! &»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»a)»»»»»»»»»»a»)a»>k»»e geeectcectcectctcictcecectctctceetctceetetetctctcecectcteeeicteecectcectctcececectcect<teececteiceceetc« 1 1 5 McLENAGHEN & NEWMAN Barristers at Law SELKIRK, MAN. óska öllum íslenzkum viðskiftavnium sínum og öllum íslendingum GLEÐILEGRA JÓLA OG HAGSTÆÐS OG FARSÆLS NÝÁRS! 1 x TELEPHONES 26 388 - 26 389 1137 Pacific Avenue Winnipeg, Man. «»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»& Vér óskum öllum íslenzkum viöskiftavinum vorum MANITOBA BRIDGE & IRON WORKS LIMITED I G=3 I GLEÐILEGRA JÓLA OG GÓÐS OG I FARSÆLS KOMANDl ÁRS! » » i »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.