Lögberg - 18.04.1946, Blaðsíða 3
I
LÖGBERG, FIMTUDAGIMín 18. APRIL, 1946
X
—
Frá Árna Eyjafjarðarskáldi
Árni þessi var uppi á síðari
hluta 17. aldar og fann á jaessa
öld. Hann var fyrst kenndur við
Stórahamar í Eyjafirði og síðan
við Sámsstaði, og þar bjó hann
til elli. í æsku var hann kátur
•og snemma hagorður. Orti hann
ýmislegt, kvæðiv bragi og vís-
ur margar, og hefði eflaust orðið
þjóðkunnur sem skáld, ef hon-
um hefði auðnast að njóta mennt-
unar og bærilegs efnahags. Til
eru eftir hann allmörg kvæði og
ljóðabréf nokkur, auk fjölda af
stökum vísum, er hann nær því
við hvert atvik kastaði fram.
Þegar hann var orðinn fullorð-
inn, fór hann brátt að hugsa tii
kvonfangs, og gekk honum ekki
greitt að gifta sig, því að kven-
fólkið þóttist sjá, að ekki mundi
hann búhöldur verða í lagi, en
efni skorti. Eitt sinn lofast hon-
um stúlka, er Sigríður hét, lag-
leg og efnileg, en bráðum sagði
hún honum upp aftur, en um
leið og hún gerði það, bauð hún
honum að borða mat hjá sér, og
kvað hann þá þetta :
“Ætlarðu’ ekki, elskan mín,
eg muni sorgir bera?
Meira er að missa þín
en matarins án að vera.”
Líkt fór um fleiri. — Loks komst
Árni í kunnugleika við stúlku
þá, er Ingibjörg hét, og þótti lít-
ill kvenkostur. Um það leyti orti
hann þessa vísu:
“Fyrir mér liggja forlög mörg,
, fleira’ er gaman en drekka vin,
ef að þessi Ingibjörg
á að verða konan mín.”
Hann giftist henni samt litlu síð-
ar, en samfarir þeirra urðu ekki
sem beztar. Þá kvað hann þetta:
“Nú eru glötuð gleðistig.
sem gerði eg fyrr við una;
síra Magnús setti’ á mig
svörtu hnapphelduna.”
Búskapurin fór í litlu lagi og
lifðu þau við sult og seyru. Varð
Árni af því dapur og þunglyndur.
1 bágindum sínum hvarflaði
Árni víða, en aldrei kom hann
í húsganga tölu, því að allir virUi
hann sökum ráðvendni hans og
gervileika og gerðu honum fús-
lega gott. Einu sinni kam hann
að Bægisá og gerði séra Jóni
Þorlákssyni boð að finna sig út.
Prestur kom til dyra, fátæklega
búinn sem vandi hans var, og sér
manninn á hlaðinu ennþá tötur-
legar til fara. Þekkti prestur
hann ekki og spyr hver hann
væri. Hann segir:
/
“Hér er kominn á höltum klár
halur úr Eyjafirði,
ótignin og efnasmár,
ekki mikils virði.”
Prestur kannaðist þá við mann-
inn og mælti: “Á, er það þú?
Vertu velkominn og komdu inn
með mér.”
Hvorugum leiddíst um nótt-
ina, hjöluðu þeir margt og köst-
uðu fram margri stöku. Meðal
annars varð þeim tilrætt um
Lreppstjórana, sem þá höfðu ný-
lega fengið vald til að hýða. Var
þá einn þeirra nýbúinn að hýða
tvo lausamenn. Um þetta og
þvi um l’íkt kváðu þeir um nótt-
ina sína vísuna hvor til skiptis.
Kölluðu þeir það hreppstjóra-
visur; er sumt af þeim prentað
1 ljóðabók Jóns Þorlákssonar.
Árni dó úr landfarasótt 1815
®ða 1816, og mun þá hafa verið
n*r sextugur að aldri. — Af
kviðlingum hans þekkjast Gríms-
eyjarvísur, Bjarkarbragur, Brauð
bragur, auk fjölda af stökum vís-
nm. Honum er og í sumum hand-
ritum eignað kvæðið “Vertíðar-
ink,” hið sama sem prentað er í
báðum átgáfum Bólu-Hjálmars-
kvæða, og virðist það miklu lík-
ara kveðskap Árna en Hjálmars.
Kvæði Árna einkennir næm,
trúarleg tilfinning og einfalt og
Llgerðarlaust orðfæri. Hann hef-
ur verið mjög orðhagur og lipur
rímari, enda gat hann sér fyrir
það í lifanda lífi nafnið “Eyja-
fjarðarskáld.” ^
(Að mestu eftir hdr sr. Bene-
dikts Þórðarsonar.)
' s
*
Sagnir frá móðuharðindunum.
Erlendur Hjálmarson, sem var
umboðsmaður að Munka-Þverá,
var gleðimaður og gestrjsinn.
Bjó þá gamall maður í sókninni,
er Jón hét; komst hann í kær-
leika við Erlend sökum greindar
og prúðmennsku.
Eitt sinn hélt Erlendur Jóla-
veizlu og sparaði ekki föng tii.
Bauð hann þar til vium sínum,
og var þá Jón einn í boði hans.
Veizlan fór vel fram, og urðu
menn hreifir. Spyr Erlendur þá
Jón að, hvort hann nokkru sinn;
setið hefði við betri krásir en
þar væru þá.
“Já,” segir Jón. “Eg hef neytt
miklu ljúffengari og sætari rétta
en hér er fram bornir, og þá
þakkaði eg guði mínum matinn
með hrærðu hjarta og gleðitár-
um. En það geri eg ekki núna,
og skortir hér þó ekkert til, að
vel sé veitt.”
Erledi brá við svarið, því að
hann vænti annars, og segir :
“Er það satt, Jón?”
“Já, satt er það,” segir Jón.
“Nær og hvar var það?” spurði
Erlendur aftur.
“Það var,” segir Jón, “þegar
ég í manndauðaharðindunum
steikti skinnfatagarmana mína
og át þá þurra.”
Mælt er, að Erlendur, sem vár
maður viðkvæmur og hjartagóð-
ur, hafi tárast við þessa frásögn
Jóns, og að hún hafi mjög hrært
alla borðgestina.
• +
í Tungu í Fnjóskadal bjuggu
hjón í móðuharðindunum. Þau
hétu Dínus Þorláksson og Þór-
laug Oddsdóttir. Þegar harð-
indin komu, áttu þau þrettán
börn, öll ung, og urðu ellefu af
þeim hungurmorða. Fjögur
þeirra voru í einu flutt til kirkju
á Illugastöðum.^— Börnin, sem
lifðu af, hétu Árni og Björg og
urðu gömul.
*
Manndauðaárið eftir móðu-
harðindin höfðu hreppstjórarnir
í Eyjafirði á kirkjufundum beðið
bændur að lofa aumingjunum
að deyja inni í húsum sínum, þó
að þeir* gætu ekki nært þá á
neinu, því að það væri þó betra
en þeir dæju út af á víðavangi,
eins og þar var þá títt orðið.
Má af slíku marka, hvílík neyð
þá hafi gengið yfir Norðurland.
Flúðu þá og margir þaðan til
Vestfjarða, en fjöldi dó á leið-
isni þótt margir kæmust af.
Mælt er, að þá hafi fjöldi hvílíks
flökkulýðs komizt til Bolungar-
víkur við ísafjarðardjúp. Það
er veiðistöð ísfirðinga.
Vel fiskaðist um vorið, og
spöruðu ísfirðingar ekki sjófang
sitt við aumingja þessa, fengu
sér stóra potta og suðu daglega
í þeim af afla sínum, en ösin varð
svo mikil, að formenn urðu sjálf-
ir að skammta jafnt soðið sem
soðninguna. Fór svo fram litla
stund, að þetta sýndist vel horfa,
en fólkið veiktist af fæðu þess-
ari og dó hrönnum, og mest það,
sem áður var langdregnast orðið.
Svo að endirinn varð, að ekki
lifðu nema fáir eftir af mörgum,
er að komu. Af innlendu fólki
við ísafjarðardjúp dó enginn af
harðrétti.
+
Bjöm sýslumaður á Bustarfelli.
Jökuldælir höfðu áður þann
sið, er þeir komu úr kaupstað ai
Vopnafirði, að æja skammt frá
Bustarfelli, meðan þeir snæddu
nesti sitt og hvíldu sig *og hest-
ana. Það var venja Björns sýslu-
manns að láta taka hesta þeirra
á meðan og flytja á þeim hey og
torf, og þorðu menn eigi að finna
að því.
Þá bjó Jón Gunnlaugsson á
Vaðbrekku á Jökuldal. Hann var
karlmenni mikið. Eitt sinn áði
hann hjá Bustarfelli, tók upp
mat sinn og fór að snæða. Þegar
í stað kernur drengur heiman
frá bænum og fer að beizla hest-
ana.
“Hvað ætlar þú með hestana?”
segir Jón.
“Sýslumaður sendi mig eftir
þeim,” segir drengur.
“Segðu honum, að það séu hest-
ar^ir mínir,” segir Jón.
Drengur fór heim með þessi
erindislok.
Að lítilli stundu liðinni sér
Jón, að sýslumaður kemur. Hann
var þungbrýnn, og spyr Jón, hví
að hann vilji eigi lofa að taka
hestana, og hvort hann haldi, að
honum dugi fremur en öðrum að
rrælast undan því, að hestar hans
séu brúkaðir dálítið, meðan hann
standi við.
Jón svarar engu, en stendur
upp og tekur nýja vettlinga, er
hann hafði lagt hjá sér, leggur
þá saman og snýr þá sundur í
einum snúning milli handa sér,
og sýnir sýslumanni stúfana.
Sýslumaður þagði og gekk heim
aftur, og átti hvorki við Jón né
hesta hans framar
(Munnmælasaga að austan)
—H eimilishlaðið.
Hérar í. Viðey
Árið 1861 voru hérar fluttir
til lands og sleppt í Viðey. Er
svo frá þessu sagt í Islendingi 4.
des. sama ár:
“Vér höfum víst eigi getið þess
fyrr, sem þó er nýmæli, að í sum-
ar sem leið fékk August kaup-
maður Thomsen í Reykjavík
nokkra héra frá Færeyjum á
gufuskipinu og hleypti þeim á
land í Viðey. Vér höfum heyrt
að sex mundu vera þar á lífi, og
eru þeir nú, eins og rjúpan, bún-
ir að taka litaskiptum og orðtiir
hvítir. Ef heppnin er með, eiga
þeir að geta fjölgað þar. Þeir
munu gjóta þrisvar á ári og eiga
alt að sex ungum í senn. Mun
svo yera tilætlað, að þeim verði
hleypt á land að sumri, ef þeir
fjölga vel og nást. Það væri
beinlínis hagur, ef þeir yrðu al-
mennir hér á landi, því að kjöt
þeirra er hvarvetna talið sæl-
gæti. Má og vera, að einhverri
sauðkind yrði það til friðar, ef
nóg væri til af hérum í landinu,
því að tóan myndi þá endur og
sinnum gefa sig við þeim og eigi
geta á meðan snúizt við sauð-
fénu. Til Færeyja hafa hérar
verið fluttir frá Noregi, og fjölga
þeir þar svo þúsundum skiptir.
Að þeir geti lifað hér á landi er
vafalaust, því að þeir lifa norð-
ast á hnettinum, þar sem enginn
maður getur bústaði átt sökum
gróðurleysis og kulda.”
Hérarnir munu ekki hafa orðið
’anglífir í landinu að þessu sinni.
En löngu síðar var um það rætt
á alþingi að flytja héra til lands-
ins. Að því ráði var þó ekki
'orfið. —Heimilisblaðið.
HEYRÐÚ! SJAÐU!
Nú er tíminn til þess að láta gjöra
við loðkápur, eða gjöra þær upp.
Hagnýtið yður þau sérstöku vild-
arkjör, er vér bjóðum.
Loðkápur Geymdar
Vér geymum loðkápur yðar í ný-
tízku kæliskápum og setjum yð-
ur aðeins 2% af yðar eigin virð-
ingarverði fyrir.
Við kaupum allar teguudir
af hrárri grávöru.
Herbert Winston
Reyndur og þektur sem hinn á-
hyggilegasti grávöru-meistari í
Winnipeg.
Verkstæði:
417 Portage Ave.. Winnipeg
Sími 93 904
Business and Professional Cards
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
506 SOMBRSET BUILDING
Telephone 97 932
Home Telephone 202 398
Talslmi 95 826 Heimills 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
SérfrœSintíur i augna, eyma, nef
og kverka sjúkdómum.
704 McARTHUR BUILDING
Cor. Portage & Main
Stofutlmi 4.30 — 6.30
Laugardögum 2 — 4
DR. A. BLONDAL
Physician and Surgeon
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Sími 93 996
Heimili: 108 CHATAWAY
Sími 61 023
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY' STREET
(Beint suður af Banning)
Talsími 30 877
Viðtálstími 3—5 efUr hádegi
DR. ROBERT BLACK
8érfrœffinpur í aupna. ej/ma,
nef og hálssjúkdómum.
416 MEDICAL ARTS BLDG
Graliam and Kennedy St.
Skrifstofusími 93 851
Heimasími 42 154
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N. DAK.
íslenzkur lyfsali
Fólk getur pantað meðul og
annað með pósti.
Fljót afgreiðsla.
A. S. B A R D A L
848 SHERBROOK STREET
Selur líkkistur og annast um út-
fárir. Allur útbúnaður sá bezti.
Ennfremur selur hann allskonar
niinnisvarða og legsteina.
Skrifstofu talsími 27 324
Heimilis talsími 26 444
Phone 31 400
Electrical Appliance3 and
Radio Service
Furniture and Repairs
Morrison Electric
674 SARGENT AVE.
PEINCEÍÍ
MESSENGER SERVICE
Við flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smærri íbúðum,
og húsmuni af öllu tæi.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Slmi 25 888
C. A. Johnson, Mgr.
TELEPHONE 94 358
H. J. PALMASON
and Company
Chartered Accountants
1101 McARTHUR BUILDING
Winnipeg, Canada
DR. E. JOHNSON
304 EVELINE STREET
Selkirk, Man.
Office hrs. 2.30—6 p.m.
Phones: Offíce 26 — Res. 230
Offioe Phone Res Phone
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Offiee Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appolntment •
Drs. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlæknar
406 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
DR. J. A. HILLSMAN
Surgeon
308 MEDICAL ARTS BLDG
Phone 97 329
Dr. Charles R. Oke
Tannlœknir
For Appointments Phone 94 908
Office Hours 9—6
404 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
283 PORTAGE AVE.
Winnipeg, Man.
Legsteinar, sem skafa fram úr.
Úrvals blágrýti og Manitoba
marmari.
Skrifið eftir verðskrd
Gillis Quarries, Limited
1400 SPRUCE ST. SIMI 28 893
Winnipeg, Man.
STRIÐINU ER LOKIÐ!
STRIÐ ER UNNIÐ!
Nú er eftir að semja friðinn.
Látum oss alla leggjast á
eitt með að vernda vor sönn-
ustu verðmæti með varanleg-
um friði.
STADACONA and TALBOT
Phone 49 469
Radio Service Specialists
ELECTRONIC LABS.
H. THORKELSON, Prop.
The most up-to-date Sound
Equipment System.
130 OSBORNE ST„ WINNIPEG
G. F. Jonasson^Pres. & Man. Dir.
Keystone Fisheries
Limited
404 SCOTT BLOCK SÍMI 95 227
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
Manitoba Fisheries
WINNIPEG, MAN.
T. Bercovitch, framkv.stj.
Verzla I heildsölu með nýjan og
frosinn fisk.
303 OWENA STREET
Skrifst.slmi 25 355 Heima 55 462
Argue Brothers Ltd.
Real Estate, Financial, Insurance
LOMBARD BLDG., WINNIPEG
J. Davidson, Representative
Phone 97 291
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG WPG.
Fasteignasalar. Leigja hús. Út-
vega peningalán og eldsábyrgð.
bifreiðaábyrgð, o. s. frv.
PHONE 97 538
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
Lögfrœðingar
209BANK OF NOVA SCOTIA BG.
Portage og Garry St.
Slmi 98 291
GUNDRY PYMORE
Limited
British Quality Fish Nettlng
60 VICTORIA ST„ WINNIPEG
Phone 98 211
Manager T. R. THORVALDBON
Your patronage will be appreciated
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAOE, Managing Director
Wholesale Distributors of Fresh
and Frozen Fish.
311 CHAMBERS STREET
Office Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917